Lögberg - 18.03.1897, Page 1
LöqbBRO «r geíiö át hvern fímmfodag a
TliE LÖOBEBG PRINTING & PUBLISH. Co.
Skriístofa: áfgreiBslustofa: Prentfmiöja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Ko*t«r $*,00 um árið (á íslandi.6 kr.,J borg
ist fyrirfram.—Einaltök núnnr 5 c*nt.
IxiGBi'RG is publisbed everv Thursday by
The Lögberg Printing & Pubi ish. Co
at 148 Princesi Str., Winnipeo, Mam.
Subscription price: $2,00 per year, psyab
in advaneo.— Single copies 5 cen
ÍO. Ar. [
$1,840 ÍVERDLAUNUM
Verðar gefið á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull úr
l!í Sett af Silfurbúnadi
fyrir
Sápu Umbúdir.
Til frekaii uppiýsinga snúl menn
sjer til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
Vöruflutaingur frá Canada til
Stórbretalands hefur aukist stórkost-
lega á tveim síðastl. inánuðum (jan.
°g febr.). í febrfiar-mán. óx útflutta
Vörumagnið um 166 af hundraði, og
Um 100 af hundraði til jafnaðar á
þessum tveimur mánuðum af árinu
1897, en vöru-flutningur frá öllum
öðrum löndum heimsins til Bretlands
<5x að eiris um 4 af hundraði á sama
tima. Utfluttur ostur frá Canada til
Rretlands nam á þessutn tveimur mán-
dðum í fyrra £55,000, en nú nam hann
£149,000 á sama tíma; Cskur nam f>á
£12,000, nú £113,000; smjör þá £2,-
000, nú £13,000; nautgripir þá £21,-
000, nú £34,000; timbur þá £73,000,
Qú £94,000. Innfluttar vörur til Can-
&da minnkuðu um 16 af hundraði á
Oáðum mánuðunum.
Ákafleg stórviðri og ósjór var á
Atlantzhafinu fyrri hluta þessa mán-
sðar, og seinkaði ferðum gufuskipa
tinna ymsu lína, sem ganga á milli
Canada og Englands. I>annig var
llominionlínu-skipið „Vancouver11 5
daga á eptir tímanum þegar það Kom
til Haiifax síðast, og Beaverlínu-
skipið „Lake \Vinnipeg“ var 25 daga
& leiðinni frá St. John til Liverpool,
°g bilaði vjelin í því, en sjór braut
skansklæðninguna á því framanverðu
°g þvoði f jölda af nautgripum, sem
voru á efsta þilfari, útbyrðis. Ýms
gufuskipum þeim, er ganga á
öhlli New York og Liverpool komust
°g I bann krappan, og voru talsvert á
eptir hinni vanalegu áætlau sinni.
Indianinn Charcoal, sem kærður
var fyrtr og fundinn sekur um morð
tveggja eða þriggja manna í Norð
vesturlandinu í vetur, og dæmdur til
d tuða fyrir nokkru, var hengdur í
^lac.leod i fyrradag.
BANDAKÍKIIY.
Eins og til stóð, kom congressi
Rptur saman I Washington 15. þ. í
en ekkert sögulegt hefur enn gei
Uinglov lagði strax í byrjun fri
frumvarp sitt til breytingar á tc
löguin Bandaríkjanna, hvernig si
frumvarpinu reiðir af. Sagt er,
tfci deildin hafi gert all-þýðing;
miklar breytingar við gjörðar-satr
lng þann, er fyrrum forseti-Clevela
gex'ði við Bretlands-stjórn, hvort si
Winnipeg, Manitolba, flmuitudaginn 18. marz 1897.
IV r. 10.
þær verða til að eyðileggja samning-
inn eða ekki. Það er og sagt, að
hinn nýi forseti, Mr. McKinley, sje
því hlynntur að samningurinn sje
samþykktur eins og hann var í upp-
hafi.
ítlD.vd.
í lýðveldinu Mexico ganga nú í
einu þrjár mannskæðar sóttir: gulu-
sóttiu (yellow fever), bóla og influ-
enza. Gulu sóttin er hættulegust og
er fólkið í þvl hjeraði, þar sem hún
gengur, óttaslegið mjög, euda deyr
það úr henni svo hundruðum skiptir
dagiega; engin rjenan virðist á þess-
uin ófögnuði og til þessa befur eng-
um batnað, sem sýkst hefur. Ekki
óttast menn þó, að sýkin útbreiðist
mikið, pvi hjerað það, sem hún geng-
ur f, er afskekkt, og litlar samgöngur
við það.
Eptir siðustu frjeHum frá Apenu
borg, er búist við að stríð á milli
Tyrkja og Grikkja sje nú óumflýjan-
legt. í þetta sinn er ekki búist við
að þeir berjist í eynni Krít heldur á
laadamærum Grikklands og Mace-
donia. Tyrkir hafa nú þegar tvöfald-
að liðsafla sinn á landamærunum og
Grikkir eru sem óðast að senda þang-
að allt það lið sem þeir geta, áður en
höfnunum verður lokað af stórveldun-
um, eins og þau hafa ákveðið að gera.
Nú er farið að viðhafa bólusetu-
iugar til varnar svartadauðanum á
Indlaudi og heppnast pað rnjög vel.
Engir, sem bólusettir hafa verið, taka
veikina.
Engin stórtíðindi eru að segja af
pinginu síðan Lögberg kom út sein-
ast. Hið helsta, sem gert var í vik-
unni sem leið, var, að koma fjárlaga-
frumvarpirTu i gegnum seinustu
(priðju) umræðu. Hingið sampykkti
frumvarpið alveg breytingalaust, og
fylkisstjórinn kom yfir 1 pingsalinn á
fimmtudaginn til að staðfesta frum-
varpið, og varð pað pá náttúrlega
strax að lösum.
Á fimmtudaginn hófst önnur um-
ræða um frumvarpið til að breyta
skólalögum fylkisins pannig, að pau
verði í samræmi við samning pann, er
sambandsstjórniu og fylkisstjórnin
gerðu í haust er leið um hið nafc-
togaða Manitoba. skólamál. Dóms-
mála ráðgjafinn, Mr. Cameron, bjelt
fyrstu ræðuna, og sagðist honum á-
gætlega. Ýmsir menn af báðum
flokkum hjeldu ræður í pessu máli,
á föstudaginn, og p6 voru ekki nærri
allir, sem ætluðu að tala í pví,
búnir kl. 11 um kveldið, pegar
umræðum um pað var frestað pangað
til á mánudag. Meðal peirra, er töl-
uðu í skólamálinu á föstudaginn, voru
peir Mr. Fisher, Sutherland og Sirret,
sem greiddu atkvæði á móti stefnu
stjórnarinnar í málinu I fyrra, og lýstu
pessir prír menn í mótstöðu-flokknum
yfir pvl, að peir myndu nú greiða at-
kvæði með frumvarpi stjórnarinnar
(breytingunni á skólalögunum), svo
að pá eru að eins .5 pingmenn eptir,
sem geta greitt atkvæði á móti pví.
Umræðurnar um petta mál hjeldu
áfram á mánudag, en pá töluðu aðeins
tveir menn í pví, pÍDgm. fyrir
St. Andrewt-kjördæmi (Sigtr. Jónas-
son) og hinn nýi pingmaður fyrir St.
Boniface kjördæmi, Mr. J. B. Lauzon.
Hinn siðarnefndi hjelt ræðu er varaði
í nærri 2 klukkustundir, og pótti hún
meiri að vöxtum en gæðum. Hann
fetærði sig sjerílagi af pví að hann
væri ríkur maður, pó hann væri ekki
menntaður o. s. frv. Það var reglu-
legt auðvalds og kirkjuvalds bragð að
ræðu hans, eins og pessi tvö öíl ættu
að ráða öllu 1 landtnu. Á priðjudag
var umræðum um skólamálið frestað
paDgað til á miðvikudcg, svo peim
er ekki lokið pegar petta er ritað.
Forsætis- ráðgjafinn, Mr. Greenway,
og ýmsir fleiri eiga eptir að tala
í málinu, og nafnakall verður sjálf-
sagt viðhaft pegar atkvæði eru greidd
í pví. Það verður fyrsta nafnakall á
pessari samkomu pingsins.
Nefndastarf hefur náttúrlega hald-
ið áfram, ýms frumvörp hafa gengið
í gegnum aðr* umræðu <>g nokkur
ný frumvörp verið lögð fyrir pingið.
Vjer höfum ekki pláss fyrir meiri
pingfrjettir í petta sinn.
Ymislegt.
HVAÐ JÖRÐUí'OG TUNGLIÐ Á í
VÆNDI^U,
Hið fróðlegasta, sem hin reikn-
ingslega stjörnufræði hefur afkustað-—
frá veraldlegu sjónarmiði að minnsta
kosti—er ef til vill sú pekkÍDg, er
lýtur að fylgi tungli jarðarinnar
sjálfrar. Menn sáu fyrir löngu, að
tunglið, sem annars virðist óreikult,
hafði tilhueiging til að draga jörðina
ofurlítið uppi, og kom pað í ljós á
pann hátt, að pegar tuuglmyrkvar
komu fyrir, pá var pað, pó óendan-
lega litið væri, á undan tímauum.
Stjörnufræðingar voru i stökustu
vandræðum með að skilja i pessaii
óhlýðni tunglsins; en loks skýrðu peir
l.splace og Lagrange pað pannig, að
pað kæmi til af sveiflandi breyting,
sem yrði á braut jarðarinnar, og að
tunglið væri pví með öllu saklaust og
virtist petta sanna fullkomna stað-
festu og varanleik sólkerfis vors,
sem ópægð tunglsins virtist ætla að
setja úr lagi.
Þessari mjög svo ánægjulegu
niðurstöðu trúðu stjörnufræðingar í
blindui allt til ársins 1853, að pró-
fessor Adams, sem frægur er fyrir
uppgötvanir viðvíkjandi stjörnunni
Neptúnus, og sem stytti sjer stundir
með pví, að prófa hina margbrotnustu
útreikÍDga.prófaði útreikning Laplac-
es og uppgötvaði villu í honum, en
samt, pegar búið var að leiðrjetta
villuua, var eptir að gera grein fyrir
helmingnum af pvf, sem tunglið
virtist verða á undan tíman-
um, reiknings-halla, sem engin gat
skýrt í fyrstu. En brátt kom pró-
fessor Helmholtz, hinn mikli pýzki
eðlisfræðingur, fram með pá uppá-
stungu,að lykillinn að pessu kynni að
finnast f fióðöldu-núningi, sem verk-
aði sem stöðugt apturhald (brake) á
hringferð jarðarinnar og hefði ekki
að eins áhrif á hafið, heldur á allan
hnött vorn, og sem hlyti að hafa, á
hinum afarlanga tfma, sem hnöttur
vor hefði verið á snúningi, dregið úr
hraða hennar. Þannig gæti pessi
vaxandi hraði, sem virtist vera á tungl-
inu, 1 raun og veru stafað af pvf, að
jörðiit hefði smátt og smátt seinkað
snúningi sínum—að dagurion hefði
lengst, 1 staðinn fyrir að mánuðurinn
hefði stytzt.
Þannig var aptur sýnt, að rugl-
ingurinn væri jörðinni að kenna, og
nú var liún ekki afsökuð, og í stað
pess að hinn ofanuefndi stöðugleiki
sólkerfis vors væri staðfestur, pá var
peirri kenningu kollvarpað. Því
seinkunin, sem orsakast af flóð nún-
ingi, er ekki nein breyting, sem or-
sakast af rambi jarðarinnar, og sem
brátt mundi aptur lagast af sjálfu
gjer, eins og brautar-ramb hennar
gerir, heldur áframhaldandi breyting,
er ætíð gengur í sömu átt. Ef pess
vegna ekkert mótverkandi afl vegur
að fullu upp á móti breytingunni (og
pað virðist ekki vera), pft blýtur af-
íeiðiogin að verða sú, að breyt.ingin
eykst sffellt og loks orsakar slys. Pró-
fessor C. H. Darwin lýsti fyrstur
manna afleiðingunum af pessu, ná-
kvæmlega, árið 1879. Ilann sýndi
fram á, að um leið og flóð núoingur-
inn seinkaði snúningi jarðarinnar,
hlyti hann einnig að hrynda tunglinu
frá ji'rðinni eptir skrúfumyndaðr;
braut. Það er pvf augljóst, að tungl-
ið hlýtur að hafa ^erið nær jörðinni
áður, en pað er nú. Einhvern tíma í
fyrndiuni hlýtur pað beinlínis að hafa
snortið jörðina; hlýtur, með öðrum
orðum, að hafa kastast frá jörðunni,
sem pá var svegjanlegur líkami, eins
og blómknappur frá aðal plöutunni.
Á peitn tfma hlýtur jörðin að liafa
snúist um möndul sinn á degi, sem
að eins var 2 til 4 kl.stuudir.
Dagurinn hefur lengst, og er nú
24 kl.stundir, og tunglið hefur hrund-
ist burt frá jötðunni 250,000 mflur;
en eudinn er ekki par með kominn.
Þetta hlýtur að halda áfram pangað
til einhvern tíma, afar lanfift fram I
ókomnum öldum, að dagurinn verður
orðinn eins langur og mánuður er nú,
áhrif tunglsins á hafið haetta og önnur
hlið jarðarinnar veit ætíð að tunglinu,
með sama óbreytilega útliti og tungl-
ið liefur nú frá jörðunni að sjá. Ef
maður vildi skyggnast enn lengra inn
í framtíðina, pá væri hægt að sýna
(pótt ýmsir stjörnufræðingar sjou á
anuari skoðan), að par eð sóliu heldur
alltaf áfram að hafa áhrif á hafið, pá
verði dagurinn siðast lengri en mán-
uðurinn nú er, og smálengist svo, par
til hann verði jafnlangur árinu, og að
tunglið verði pá að hætta að fjarlægj-
ast, en komi aptur svífandi til baka
eptir skrúfumyndaðri braut, par til
pað loks, eptir óumræðilega langan
tíma, renni og hoppi eptir yfirborði
jarðarinnar eins og huöttur á leik-
velli, par til hvortveggja brotnar og
eyð'úeggst.-Montreal Daity Witness.
*
ÁSTÆÐUK FYEIK AÐ NEYTA SÆTINDA.
Næstum pvf fjórðaparti af öllum
peim sykri, lera neytt er i heiminum,
er neytt á Stórbretalandi og írlandi.
Hver maður par jetur prem sinnum
eius mikið af sætindum og einn Þjóð-
verji gerir. Blaðið Hospital álítur
enga ástæðu til að skammast sín fyrir
petta, par eð sykur sje fæða sem
framleiði mjög mikið att hjá manni.
Dr. Vaughan lýsti eitt sinu yfir pví,
að með pví að neyta 9 únsa af sykri,
fram yfir vaualega fæðu, pá hafi 8
stunda vinna á dag aukist um frá 22
til 36 af bundraði v'ð ýms tækifæri.
Ef löngun sú, sem kemur fram hjá
ungbörnum, er eptirstöðvar af eðlisá-
vísan, eius og margir staðhæf*, gæti
pá ekki verið, að löugun sú í sætindi,
er kemur fram hjá börnum, sje eptir.
stöðvar af gamalli eðlisávísan 1 pá átt,
að velja sjer hiua hollustu fæðu?
*
EXNN E1NA9TI GUÐ.
Vjer pekkjum nú á dögum 'miklu
betur sögu og trúarbrögð Egypta,
Assyriumanna, Araba ogallra Austur-
landa-pjóða eu menn pekktu, pegar
Renan samdi ritverk sitt er heitir
„Lif Jesú,“ segir blaðið Independent,
sem kemur út í New York. Og vjer
vitum nú, að pað eru ekki hinar
minnstu sannauir til fyrir, að nokkur
pessara pjóða, eða kennendur peirra,
hafi nokkru siuni komist svo hátt að
ná hinni háleitu hugmynd um einan,
allsherj&r guð. Egýptalands-menn
komust ekki svo langt, og heldur ekki
CARSLEY
& CO_____________
Handklædi:
Tyrknesk handklæði—
10c., 15c., 20c. og 25c.
Rumteppi:
Ilvft Honeycomb-tepdi
75c., $1.00, $1.25.
Mismunandi Alhambra
teppi 60c , 75c. og $1.
Fín Veuetian teppi blá,
rauðleit og bleik.
Honeycomb Toilet Covers.
Toilet Sets:
hvít og skrautlituöji
íslenzk stúlka Miss Swanson vínn*
ur í búðinni.
Carsley $t Co,
344 MAIN STR.
Babylóníu-menn, Assyriu menn, Sýr>
lendingar nje Arabar. Allar pessar
pjóðir voru stórkostlegir skurðgoða-
dýrkendur. Allar peirra bestu bók-
menntir, allur skáldskapur peirra, allt
steinletur peirra og aðrar fornmenjar,
eru saurgiðar með fjölgyðistiú.
Það er engin undantekniug í pessu
efni og ómögulegt að komast að ann-
ari niðurstöðu. Vjer snúum oss nú
að peim bókmenntum Gyðinga, sem
oss eru kunnar, og mismunurinn &
peim og pví, sem vjer höfum futidið
hjá nefndum pjóðum, er stórkostlegur
og uudraverður. Frásögn Gyðinga
byrjar pannig: „t uppíiafi skapaði
guð ,tl eitm guð; þar er onginn Osiris,
enginn ísis, engiuu Set nje neinir
aðrir af hinum dýrslegu guðum
Egypta, sem skiptu hundruðum, held-
ur einn, sannur,aleinasti, eini Jehovah.
Þessi munur er m’ösr undraverður.
Vjer höfum borið saman sköpunar- og
flóða-sögur, sögur af hernaði og sig-
urvinningumGyðiuga og annara Aust-
urlanda-pjóða, en ætíð og allsstaðar
kemur pessi sami mismunur fram.
Gyðingar trúðu að eins á einn guð;
hinar pjóðirnar trúðu á marga guði
og drottua. Ástæðan fýiir pessum
undarlegu yfirburðum Gyðinga er
ekki sýuileg. Þðir voru engu vitrari
pjóð en nábuar peirra; stóðu meira að
segja skör lægra bæði I ípróttum og
hermennsku; voru miður menntaðir,
miður hneigðir til menningar og bók-
mennta. Og pó fjekk pessi lftilmót-
lega. pjóð f upphafi sögu sinnar og
átti ætíð síðau í eign sinni hugmynd-
ina um einn guð, háleitari en nokkur
dæmi eru til hjá nokkurri annari pjóð.
Þetta gat ekki hafa komið af eðlis-
ávísan, eða af neinni sjerstakri ein-
gyðis gáfu hjÁ pessari pjóð; ekkert
slíkt er til. Hugmyndin um einn guð
er nokkuð, sem verður að koma utan
að og lærast. Hvaðan kotn pá, neyð-
umst vjer pá til að epyrja—pegar
vjer athugum pessi hin stórkostleg-
ustu af öllum sögulegum sannindum,
sem rannsóknir á sögu og bókmennt-
um Gyðinga og annara skyldra pjóða
hafa sýnt oss—hvaðan kom pcssi
sjerstaka, dæmalausa hugmynd u;u
cinan, einasta sannan guð?