Lögberg - 18.03.1897, Page 6
r,
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. MARZ 1807.
VAKNID OG HAGNYTID YKKUR
HINA HIHLU TILHHÍINSUNARSOLU,
--- S E M -
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldar í næstu 45 daga. t>vílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Agætar vörur með hvaða verði sem pjer viljið. 'T Komið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana 27. Febrúar og 6. rnarz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir pen-
inga út 1 hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause Sápa, (bezta sem til er)... 83c. kassinn.
8 stykki af sjerstaklega góðri þvottasápu fyrir.25 cents
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir. $1.00
“ “ 50 pd. Corn Meal............. $1.00
“ “ 8 góða gerköku pakka........... 25 cts.
“ “ gott stívelsi, pakkinn.......... 5 “
“ “ gott Salejatus “ 5 “
“ “ góður Mais “ 7 “
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinn. 7 “
“ “ Searhead Climax, pundið........ 38 “
“ “ 25c. Kústur.................... 19 “
“ “ Beztu pickles, galonið........ 25 “
“ “ 20 pd. raspaður sykur......... $1.00
“ “ 22 pd. púður sykur............ $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
‘COMFORT IN SEWíNG^e^ i
i-
Cones from the knowlcdpf, oí possess- -9
íng a machiríe whose reputaíion assttres $
the ttser of Iong years oí htgh gracíe 9
scrvice. The -L
Laíest ImwoYðd WfllTE
withíts Beautiíully Fígtsred WooJwcrfc^ 1
Durabte Construcíion,
Fice Mechanícal Adjustinent,
“4
9
9
1 coupled with the Finest Seí of Steeí Attachments, mafc.es ít íhe A
i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. I
Dealers wanted -whcrc we are not represented.
Address, VITITE SEWING MACHINE CO.,
......Cleveíand, Ohio.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.
Peningar til lans
Æíiminning'.
Dess var getið 1 blaðinu, nýlega
nð kona mln, húsfreyja Mildrlður Jó-
liannsdóttir, væri látin. Eins og frá
var skýrt í. blaðtnu, var bún 72 ára að
aldri er hún ljezt, 2. marz 1897. Við
petta tækifæri finnst mjer viðeigandi
að minnast hennar með nokkrum pakk-
lætis- og virðingar orðum. Eptir 40
ára sambúð með mjer í hjónabandi á
hún skilið enn litla viðurkenningu;
hún var mjer ástúðleg eiginkona og
atóð kvenna bezt I sirini stöðu. Fyrst
um sinn purftum við að leggja hart á
okkur til pess, að purfa ekki að verða
uppá annara hjálp komin, og sem hún
átu eins fullan pátt í að tókst og jeg.
íeg má minnast pess, bve hetjulega
Jiúu gekk fram í pví stríði okkar og
baiðist möglunarlaust eins og tak-
markaðir kraptar hennar framast
icyfðu. Mildríöur var gáfuð kona og
mjög hneigð til bóknáms, en á ung-
dóins árum hennar gafst henni enginn
Kottur á að frajnfylgja peirri löngun
sinni að menntast. Faðir hennar var
lorn í skapi, og hugði börnum sínum
iientara að stunda bú en bóknám.
ilún var gjafmild kona og svo við-
kvæm, að hún mátti ekkert aumt sjá,
enda mun margur sá,er minnist hennar
ineð pakklæti. Hún hafði annað álit
á vináttu en almennt gerist og af pví
leiddi, að pó hún gæti ekki aumt sjeð
eða látið nokkurn syrgjandi frá sjer
lara, var hún sjer aldrei útium marga
vitiij hún vildi Iiafa pá fáa en hún
viidi að pað væru vinir—virkilegir
v:nir, á priðja búskapar ári okkar
mibstum við fjárstofn okkar, sauð-
íjenað allan, af völdum fjárkláðans,
og má af pví ráða að við áttum erfitt
upppdr&ttar, pó var pað ekki eina
raunin á pví tímabili, pví pá s/ktist
Mildríður sál. og 1& pungt haldin í 6
inánuði samfleytt. Allar pessar praut-
ir bar hún með stökustu polinmæði.
Að ári liðnu byrjuðum við búskap
»ptur að Ósum á Vatnsnesi í Húna-
>atnssyslu, og par bjuggum við par
til 1874, að við fluttum til Amerjku.
A Ósum pjáðist hún stórlega af sjúk-
dómi í 3 mánuði samfleytt, en síðan
var hún hin heilsuhraustasta, pangað
til petta mein fór að vaxa utan við
brjóstið og sem læknar sögðu nokk-
urskonar krabbamein, og ekki til
neins að skera af, pví rætur pess
stæðu svo vltt að fyrir pær yrði ekki
tekið. í>jáningar tók hún engar út,
enda viðhöfð öll meðöl til að aptra
pví. Ópolinmæðis-orð heyrðist aldrei
af vörum hennar,* enda vissi hún að
lausnin var í nánd; hún æskti pess
eins, að fá að líða burtu prautalaust,
og sú ósk hennar var uppfyllt, pað
Bmá dró úr henni máttinn par til lífs-
aflið að lyktum alveg var protið, og
bún sofnaði slðasta svefnin með nafn
Jesú Krists á vörunum. Við petta
tækifæri viljeg af hjarta pakka öllum,
sem veittu henni og rojer virðingu
með pvf, að vera við útför hennar og
tóku pátt í sorg minni Guð blessi
p& alla og gefi peim styrk og polin-
mæði í peirra dauðastríði.
Wíunipeg 10. marz 1897.
í>eim látnu’ er vegsemd veitt
Deir vefjast Jesú ann,
Og hvíla höfuð preytt
Við herrans föðurbarm.
Ó, frið sjón, helg og há,
Sem hvergi skugga ber;
Deir l]ósa ljós pað sjá,
Er lysti’ í móðu bjer.
Dá leiðir llknarhönd
Og ljett er mæðu’ og synd —
Um eilífleikans lönd
Við ltfsius svalalind.
En vor er sorgin sár
Og saknaðstár við gröf,
Og ljós sem leifðu ár
Og langra skugga töf.
Dví peirra ástar-orð
Og elskuríka tryggð
Er horfin hjer á storð,
A himni á hún byggð.
Ó, hjörtu hrein og blíð,
Ó, horfnu lífsins fet!
Nú er vor táratlð;
Sinn tryggð-vin Kristur gr jet.
En sól á sólarborð
Hins síðsta dags er vís
E>á dunar drottins orð:
„Frá dauðum vakna, rís!“
Guðmunduk Ólafsson.
SlGUKBJÖRG GuÐMUNDSDÓTTIR,
,Strandadi.
Mr». Harkley, kona C'apt. Harkley, hinnt al-
fiekta gjómanns í Owen Sound, Ont.,
negir hvernig la grippe fór með hana og
livernig lœknirar og skildujílk óttaðút,
að henni mnndi ckki iatna. Ilið dgœta
meðal. South American Nervin var Ijósið
er lýsti henni d hö/n heilbrigðinnar.
Fyrir hjerum bil fjórum árum fjekk jeg
slæmt kast af la grippe. Jeg lá svo vik-
um skipti í súminu, og brúkaði meðöl frá
ýmsum læknum, en engin þeirra gerðu
mjer neitt verulegt gagn. Vinir mínir
fóru að verða hræddir um, að mjer ætlaði
ekki að batna. Læknarnir bristu höfuð-
ið og höfðu litla von. Jeg rak angun í
auglýsingu um 8outb American Nérvine;
og þar eð vesæld mín atafaði af tauga-
veiblan bugsaði jeg mjer afS reyna það.
Fyrsta flaskan gerði mjer mikið gott. Jeg
hjelt svo áfram að brúka þær þar til jeg
var orðiun albata, og jeg get fullyrt, að
það er eina meðalið, sem liefur gert mjer
nokkuð verulegt gagn“. .
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, og er
því hægt aö skrifa honum eða eigendunum á isl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum.
gegn veði í yrktum löndum.
Rymilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Car\adiar\ Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., Winnipkg.
eða
S. Christophcrson,
Virðingamaður,
Grund & Baldur.
FRANK SCHULTZ,
Firjancial and Real Estate Agent.
Gommissioner ii\ B. F(.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD/\.
Baldur - - Man.
Undirskrifaðir hafa 100 rokka til
sölu. E>eir ern búnir til af hinum
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð
$2.50 til $2.75.
Oliver & Byron,
Fóðursalar,
West Ski.kirk.
M. C. CLARK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur & homiðá
MAIN ST. OC BANATYNE AVE.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e: ekki að eins
hið bezta hveitiland I heiuiti, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjámektar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
fslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. I Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnuna
annað eins. Auk pess erulNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsin. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) tn
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ®f Agriculture & Immigration
WlNNlPRG, MANITOBA.
4Ó4
]ega úr pví vérða orðinn svo frískur, að hann
gæti heimsótt vini sína. Fidelia, sem í fyrstu Jiafði
haft allan hugan á veikindum Geralds, fjekk nú
nokkurt tóm til að hugsa um sínar eigin vandræða-
legu kringumstæður. Fyrst, pegar hún frjetti um
tilraunina til að myrða Aspen, bættist sú hugsun á
taunir hennar, að petta óhapp væri hegning á hana
fyrir prákelkni hennar i pvl, að fresta hjónabandi
peirra að eins I pvl augnamiði, að hann yrði fyrst að
uppgötva allt, er snerti dauðdaga föður hennar—sem
Jiana iðraði nú sárlega að hafa gert sjer áhyggju út
af að uppgötva.
Henni virtist öll tilveran vera gengin úr lagi.
Ekkert virtist víst nema sjálf óvissan. Hún var
neydd til að fara á bakvið manninn, sem hún elskaði
mest á jörðunni, og sömuleiðis konuna, sem hún
elskaði mest á jörðunni. Hún gat ekki svikið Rup-
ert Granton í tryggðum með pví, að segja Gerald
Aspen leyndarmál hans; hana grunaði ekki að Ger-
ald fannst, að hann gœti ekki ljóstað pví upp fyrir
henni; og hún varð náttúrlega að halda pví leyndu
íyrir lafði Scardale. Hún varð að gera sjer upp vin-
gjarnlegt og blátt áfram viðmót í umgengni sinni
við Granton, svo að lafði Scardale skyldi ekki gruna,
að allt væri ekki með felldu. Hún vissi hver hinn
eini tilgangur Grantons var með, að dvelja enn í
J.ondon, og hún kveið hvern einasta dag fyrir, að
eitthvað nýtt mundi koma í ljós, einhver nýr hræði-
legur viðburður koma fyrir. Hún kveið líka fyrir
409
varð Bostock að koma til hans og taka í hendina,
sem hann rjetti honum. Bostock virtist ætíð vera
eins umhugað um að komast hjá að tala, eins og
Raven virtist umhugað um að tala.
„E>jer sýnduð mikla hugprýði um kveldið, Bos-
tock—parna pegar pjer gerðuð petta litla stryk—
er ekki svo?“, sagði Raven. „Gerði hann pað ekki,
lafði Scardale—gerði hann pað ekki, Miss Locke?“
„Hvaða litla stryk eigið pjer við, Raven kap-
teinn?“ sagði Bostock með hátíðlegri rödd, og án
pess að augu hans eða svipur lýstu pví að hann vissi,
hvað Raven átti við.
„Nú, auðvitað petta litla stryk á upphlaðna ár-
bakkanum. Þjer eruð góður drengur! l>að var
sannarlega stór heppni fyrir Aspen, að s\ o hittist á,
að yður bar par að pegar mest á lá“.
„Það var engin tilviljun, að jeg var par“, sagði
Bostock. „Jeg fylgdi Aspen eptir af pví j'eg hjelt,
að hann væri í hættu“.
„Það er rjett“, sagði Raven.
„Við erum öll í pakklætis-skuld við Mr. Bos-
tock“, sagði lafði Scardale hlýlega. Henni pótti
vænt um, að vesalings skilminga-kennarinn við
menningar skólann skyldi hafa reynst að vera hetja,
og að honum væri hælt fyrir pað.
„En heyrið pjer mig, Bostock11, sagði hinn
óbælandi Raven kapteinn, „jeg hpfði ímyndað mjer,
að pjer munduð hafa haldið pessum rauðskeggjaða
pilti. Herra trúr! Jeg hold, að ef jeg hefði verið 1
408
pau sómdu sjer vel á honum, og sýndust enn fallegrí
á honum en öðrum mönnum. Lafði Scardale hafði
ætíð gaman af að sjá hann. Hún hefði ekki kært
sig um, að sonur hennar eða bróðir væri einmitt eins
og hann; en hún afsakaði Raven, pví hún vissi, að
hann var sannarlegt prúðmenni í raun og veru og
að eðlisfari, svo hún poldi hjegómaskap hans og
pað, sem hún áleit glysgirni hjá honum.
„Jeg er rjett nýlega búinn að vitja um veslings
Aspen“, sagði Raven. „Ilann ei- óðum að koma til
—og kemst bráðum á fætur aptur, er mjer sagt“;
„Já, pað gleður mig stórlega“, sagði lafði
Scardale.
„Það gleður yður einriig stórlega, Miss Locke,
eða er ekki svo?“, sagði Raven.
„Ó, já, pað gleður mig stórlega, Raven kap.
teinn“, sagði Fidelia.
Raven nafði ekki minnstu hugmvud um, að
Gerald Aspen og Fidelia væru trúlofuð. Hann
spurði Fideliu að pessu að eins af pví, að hon-
um pótti gaman að tala, og horium pótti gaman sð
tala við alla, sem í kringum bann voru, og pótii
nærri eins gaman að tala við gamlar konur eins og
við fallegar, ungar stúlkur.
„Holló, Bostock! llvernig líður yður?1 sagði
Raven par næst, pví skilminga-kennarinn kom inn
í salinn rjett í pessum svifunum, og virtist vera 1
pann veginn að byrja að æfa einhverjar af náins>>
meyjunuin. Þar eð Raven ávarpaði hann pannig