Lögberg - 18.03.1897, Side 7

Lögberg - 18.03.1897, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. MAEZ 1897. 7 SVIKIN. Framh. frá 2. bls. Allt [jetta ryfjaðist nú svo vel 11PP fyrir honum a leiðinni heim; og bonurn fannst nú allt þetta hafa verið '•ndur barnalegt—svo barnalegt, að bonum hálfpartinn pótti nú fyrir, að liafa látið svona bjánalega pejrar hann v«r lítill; en jafnfraint fannst honum eitthvað hafa verið hlægilegt við það —svo hlægilejrt, að hláturinn ískraði niðri í honuin uin leið osr hann fór inn n nm húsdyrnar á Bakka. Svo fór liann að hátta; oir alla liðlanga nótt- •na var hann að dreyma uin pað, að Asta litla í Nesi var að búa til stellu- Þykkan rúslnupúdding og næfurpunn- ar pönnukökur, sem hún ætlaði að gefa honum, f>egar hann væri orðiun eius fallegur í framan og ríkur eins °g ensku mennirnir. En meðan hann var að dreyma um þetta, lá Asta vakandi I rúminu slnu í Nesi og var að hugsa til ferð- arinnar, sem hún átti fyrir höndum. Hún var svo sem viss um J>að, að sjer Wundi líða vel í Winnipeg, komast í góða vist, eignast fjölda af fallegum kjólum, og geta J>ar að auki sent for- eldrum sínum töluvert af peningum. Hún myndaði I huga sínum stórt og skrautlegt bús, par sem húu yrði pjónustustúlka og pyrfti svo lltið að gera—helst að hugsa um börnin og ferðast með húsmóðurinni út um borgina. Ó, hvað húsmóðirin yrði benni góð! Og húsbóndinn — svo tlæmalaust ríkur og svo fallegur— hann yrði svo blíður við hana. Ó, bvað herbergið hennar yrði skemmti- fegt! Með myndum á veggjunum, feppum á gólfum, borði við gluggan, °g litlu, fallegu rúmi við stafninn. Hn hvað J>ar yrði bjart á kveldiu! Svo ætlaði hún að finna frænku sína ánnað hvert kveld, og fá hana til að velja með sjer efnið I fallegu kjólana. Ó, J>að yrði svo skemmtilegt allt sam- an! Og einhvern góðan veðurdag ætlaði hún að koma heim að Nesi, svo ,>fín“ og myndarleg og björt—já, svo björt! Daginn eptir bar lítill seglbátur bana suður Winnipeg-vatn. Hún var þvl loksins komin af stað til borgar- innar, J>ar sem hún átti að manna sig upp, kornast inn undir hjá heldra fólk- inu og verða með tlmanum ,,dálltil ttadama“, að ráði og vilja móður sinnar. Yilli á Bakka sat uppi I báu grenitrje og horfði eptir bátnum með- an hægt var að sjá hann. En úti á nesinu dundu höggin börð og tlð, og allt af voru eikurnar að falla. II. Sigríður, frændkona Önnu Krist- Inar, bjó I dálitlu liúsi á Kauðár- bakkanum, I Winnipeg. Fyrir ofan dyrnar á húsinu stóð með stórum stöf- u®: Laundry (f vottahús). £>etta bús átti Sigriður sjálf, og bjó þar ein. Endrum og sinnum hjeldu par til stúlkur, sem voru vistlausar; en fáar voru pær par lengi I senn, af hverju sem pað nú kom. Sigriður var á að gizka rúmlega fertug að aldri, og að flestu leyti sjerlega einkennileg kona. Hegar hún var heima hjá sjer, var hún að sjá mjög óliðleg í vexti og jafn- bola,en utan heimilisins var húnrjett- vaxin og nett, og svo grönn um mitt- >ð, að fáar stúlkur mundu óska að vera grennri. Andlitið var niður mjótt, kinnbeinin há, ennið fremur bátt, en ekki fallegt; munnurinn var fríður, og nefið punnt og ekki stórt? on augun str.á og tinnu-svört undir ó- vanalega hvössum brúnum. Hún var allajafna eins búin og stúlkur um tví- tu£)f> °g gárungarnir sögðu, að ein- imtt fyrir petta bærust svo mörg plögg I þvottabalann hennar, fyrir utan livað pað sljetli úr hrukkunum a innsognu vöngunum liennar, eyddi «*ð stórum mun dökku baugunum I kringmn augun, og leyndi bæði hár- missi og töluvert háutn aldri. Hjer- icndir menn kölluðu hana æfinlega !>1/—Miss Sarah Johnson, eða Jííís Sarah Jones, —pví peir vissu ekki annað en að hún væri ógipt. En prátt fyrir pað átti hún mann— mann, sem var á sveit sinni norður á íslandi. Allt, sem hún átti—og pað var töluvert—hafði hún unnið sjer inn við þvottabalan. Hann var arðber- andi, pvottabalinn sá, en pað purfti að vínna af öllum kröptum við hann til pess. Og Sigríður var að verða breytt, pvottabalinu var að smá sjúga út krapta hennar og gera hana gamla og Ijóta. Hún sá gerla, að liún varð að finna eitthvert ráð til að ljetta af sjer þessu striti; fá einhvern til að sveitast blóðinu við balan 1 sinn stað, án endurgjalds. Einhverja mannlega vjel þurfti hún að útvega sjer, pvl balinn hlaut að vera alltaf á gangi. Og svo loksins fann hún ráð- ið: hún skrifaði eptir Ástu í Nesi undir pví yfirskyni, að pykjast hafa vísa vist handa henni. En tilgangur hennar var að eins sá, að hafa hana fyrir vinnu-vjel við pvottabalan. Hún var viss um pað, að Ásta mundi sætta sig við allt I Winnipeg, af pvl hún var alin upp I Nyaj-íslandi, við „flugurnar og fenin“- allir hlytu að vera undur einfaldir I þeirri sveit. Svo kom Ásta litla einn góðan veðurdag 1 þvotthúsið hennar frænku sinnar í Winnipeg; og frænka hennar tók maka’aust vel á móti henni, faðm- aði hana að sjer, klappaði henni og kyssti hana aptur og aptur, og kallaði hana öllum hugsanlegum gælunöfn- um, enskum og Islenzkum. Svo ljezt hún fara að ávíta Astu litlu fyrir pað, hvað hún kæmi nú seint; hún væri búin að vona eptir henni í heilan mánuð, og allar frúrnar, sem hefðu viljað fá hana fyrir barnfóstru, hefðu beðið ópreyjufullar eptir henni svo lengi, lengi—lengi—og allir liefðu alltaf átt von á henni. „Já, nasty litla ^ef-stelpan mín,“ sagði hún brosandi, „þú hefur verið svo awful slow! Þarna hefur Mrs. Green verið að spyrja eptir pjer á hverjnm einasta God-blessed degi; hún ætlaði að gefa pjer svo einstak- lega decent kaup. Og svo hafa þær löginanna-konurnar, hún Mrs. Smart og hún Mrs. Prest, vorið að telefóna til mín tvisvar og prisvar á dag, og allt af spurt um þessa good little country-girl. Og þá væri synd af mjer að gleyma blessuninni henni Mrs. Ross, sem á þann mest hand- some mann I allri veröldinni; já, hún hefur komið heim til mín á hverju kveldi eptir te, og spurt og spurt eptir pjer—alltaf verið að spyrja eptir pjer, crazy litla stelpan min. Og allt af hef jeg sagt, að pú kæmir to-mor- row, og svo komstu ekki fyr en þetta, og nú hafa pær allar fengið sjer stúlkur. Oh! pað er þó too bad! Nei, farðu ekki að góla út af þessu, góða E>ú ert frænka mln, og jeg fer varla að senda pig heim I óhræsis, nasty Nyja ísland. Jeg ætla að lofa pjcr að vera hjá mjer, pangað til þú færð decent pláss einhverstaðar. l>ú hjálp- ar mjer náttúrlega ofurlítið við pvott- inn, svo pú verðir ekki home-sick. Jeg er llka alveg sure á því, að þú getur orðið happy hjerna I bænum— hjer er allt svo awful nice. Já, blesa- uð mín, hættu alveg að góla.“ Og svo strauk hún tárin af kinnunum á Ástu, pví hún var farin að gráta und- ir þessari reiðiprjedikun. Henni pótti svo makalaus fyrir pví, að hafa komið svo seint, og gera frænku sinni og hinum frúnum svona mikla órósemi með pví, að purfa að blða og vona eptir henni. En hún gat ekki að þessu gert. Hún hafði farið að beiman undir eins og brjefið kom. t>egar Ásta var hætl að gráta, og búin að fá kaflfi og sætabrauð, þá kom önnur reiðiprjedikunin frá Sigríði, út af síða striga kjólnum, sem Asta v»r í, og bryddu sauðskinns-skónum, sem hún hafði á fótunum. Kæðukonan áleit pað í alla staði ekki clecent að kotna til borgarinnar í öðrum eins disgusting búningi. Hún sagði, að pað l^sti ófyrirgefanlegu smekkleysi og ,,lágum character ‘, bæði hennar sjálfrar (Ástu) og foreldra hennar. Svo fór Ásta aptur að gráta. En íallegi kjóllinn og skórnir, sem Sig- ríður tók út úr klæðaskápnum í horn- inu, huggaði hana voa bráðar. Og eptir fáar mlnútar var strigakjóllinn kominn á snaga hjá prottabalainim I eldhúsinu—Sigiíður hjelt, að Ásta litla gæti hleypt sjer I hann þegar hún færi að hjálpa sjer eitthvað ofui- lítið við pvottinn. En bryddu sauf- skians-skónum var undir eins kast- að út. Makalaust kunni Ásta strax vel við sig í nýja kjólnum sínum, og undur fannst henni liún frænka sln vera góð og höfðinglynd og mtnnúð- leg. Hún ásetti sjer, að vera henni hlyðin og eptirlát, og hjálpa henni, eius og hún gæti, við eitt og allt, og hafa hana fyrir möminu sína. Undir eins fyrsta lcveldið fór Sigrlður með Ástu litlu út um allan bæinn, og s^ndi henni alla hans dyrð: ljósin og skrautið 1 búðagluggunum, fallegu, stóru húsin og allt, sem vert var að sjá úti I bjarta tunglsljósiuu. Og allt fannst Ástu það aðdáunar- vert og hrífandi og unaðsfullt. Við og við fóru þær inn 1 aldina-söluhús og kaflfihús, og I hverjum stað keypti Sigríður eitthvað gott handa Ástu. Stundum brugðu pær sjer inn I upp- ljómaðar sölubúðir. Allstaðar var fegurð og ljómi og velmegun, all- staðar fjör og gleði og hrífandi hljóm- ur, og allstaðar eitthvað viðkunnan- legt og ginnandi fyrir augað eða eyrað. Og um kveldið, pegar Ásta fór að hátta, var hún alveg viss um, að hún mundi kunna vel við sig I Wintiipeg. Daginn eptir stóð hún kófsveitt við þvottabalan hennar frænku sinn- ar. Svo liðu dagar, og dagarnir urðu að vikum, og vikurnar að mánuðum, og alla viika daga stóð Ásta við sama balan, og allt af var meira og meira til að gera. En aldrei fjekk Sigrtður neina vist, sem henni geðjaðist, handa Ástu, þó hún pættist alltaf vera að leita; engiu heiðursfrú purfti nú að leita Sigrlðar 1 pví tilliti—pær höfðu allar nógar pjónustu-stúlkur nú. E>að var- pví augljóst, að vesalings Ásta hafði komið of seint til pess stóra staðar. Reyndar hafði hún yfir engu að kvarta—henni leið vel. Húp var að sönnu opt þreytt,—preyttari en hún var nokkru sinni í Nyja-fslandi —og hún fjekk ekkert kaup, nema þokkaleg föt. En göngurnar út um göturnar á kveldin geiðu allt gott — gerðu hana að miklu leyti ánægða með lífið. Já, henni leið svo sem vel, að henni fannst. Fyrst framan af skrifaði hún nokk- uð þjett heim til foreldra sinna og Villa á Bakka, og enn pjettar skrif- uðu pau henni; en eptir því sem lengur leið, pví færri urðu brjefin, sem hún sendi, og loksins hætti hún alveg að skrifa. Og pó kom það nú ekki til af pví, að hana langaði ekki til að skrifa heim, heldur af hinu, að henni fannst hún aldrei fá tómstund til þess, pvl hún purfti að vera við þvottabalan alla virka daga, á kveldin varð hún að „lypta sjer ögn upp“— um pað gat hún ómögulega neitað sjer,—og á sunnudögum var aldrei næði fyrir gestagangi. I>annig var þ tð smátt og smátt, að Ásta kynntist betur og betur bæjar lífinu og varð æ meir og meir hrifin af pvl; en úr huga hennar hvarf práin að sjá fólk sittog æskustöðvar. (Meira). PYNY-PEOTORAL Pocitively Cures ^ COUGHS and COLDO Í:i a surprisingly short liine. It’s a sci- cntific certainty, tried anJ true, soothing and heaíing iu its eflfects. W. C. McCombkr & Son, Bouchette, Que., report In a Mter that Pyny-Pectoral nued Mra. C. Garceau of rhronic colil In chestaml bronchial tubeg, and alao cuied W. G. AicComber oi a long-standing oold. Mr. J. H. Hl tty, Chemíst, 528 Yonge St., Toronto, writes: " Ab a goneral cough and lung syrup I’jrtiy- Pectoml is a most invalu.iMe j>rc;4»í-aíiou. It has given the utmoat aatisfaction to all who liave trled it, m&ny liavlng spokon to me of tlie bonefits deiived from Its use ln thelr families. lt is suitablo for old or young, b« ing pleasint to the t.i8te. Its snlo with nie hns b«‘en w« nderful. »nd I e«n always recommend it as a aafo and reliuble cough medicine.'* largc Rottlo, 25 Cta. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Propcietors Montrkal I. M. Cleghorn, M. D., I.ÆKN1R, og YFIRSETUMAÐUR, Et« Utskrifaður af Manitoba læknaskólanun L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEÍZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Istenzkur túlkur við hendina hve nær sem þðrf geriat. OLE SIMONSON, jmælir með slnu nyja Scandinavian Hotcl 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. lítakar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Qardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanax þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 ......................... 40 Arna postilla í b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Cibll”'4-'* «era V. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænskver P. P........................... 20 Bjarnabænir............................. 20 Biblíusögur íb...................... 35 Barnasálmar V. Briems I b............... 20 B. Qröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók II. H. I bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar I bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J I g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ i5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver........ 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur Esóps I b..................... 40 Ensk Sslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.................. 20b Eðlislýsing jaröarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25» Efnafræði.............................. 25a Elding Th. Ilóltn....................... 05 Föstuhugvekjur..................... eob Frjettir frá íslandi 1S71—93 hver 10—16 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur I heimi (H.Drummond) I b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentuuarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Iíeykjavík...................... 15 Olnliogabamið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjullf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]..................15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO......... 10 Presturinn og sóknrbörnin O O...... 10 Heimilislíflð. OO....................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og muuaðarv................. I0b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tungisius .....;......... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma. .......................... i0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40 b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 ... 60 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátiða 8t. M.J. .'.' 25a Hústafla • . , . í b..... 85a Isl.textar (kvæðí eptír ýmsa............ 20 Iðunn 7 bindi í g. b..................7.00a lðnnn 7 bindi ób................5 75 u Iðunn, söguvit eptir 8. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í oandi............. 60 H. Briem: Euskunámsbók................. 50b Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í .bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ............. 10 Kvennfræðarinn ....................1 00 Kennslubók í ensku eptir J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunuir. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði H. Kr. Friðrikss............ 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð handa börnum íbandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a „ herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið.....f................. 35b „ Útsvarið......'.............í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 ,, Strykið. P. Jónsson........... Ljóðiu .: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Hjörleifssonar í b. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Ilannes Hafstein.......... 65 » » » í gylltu b..l 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 » » » 11 * „ . 1 60 » » .. » II- íb...... 1 20 ., H. Blöndai með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson............. 55b “ . löf Sigurðardóttir.......... 20 “ J. Iiallgrims. (úrvalsljóð).. 25 „ Sigvaldi Jónson.............. 50a „ St, Olafsson I. og II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason............... 30a „ ogönnur rit J. Hailgrimss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 1 0() „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gisli Bryujólfsson...........1 iOa » Stgr. Thorsteinsson í sKr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................1 10 » “ í skr. b........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals............... 15a „ JÓD8 Ólafssonar í sk r di 75b ÚrvalsritS. Breiðfjörðs........... 1 35b “ “ í skr. b..........1 80 ............................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eotir S. Simonsson..... 15 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför“.... 10 Læknin&abírkiir I»r. Jónassens: Lækningabók ................ 1 15 Iljálp í viðlögum ....... . . " 40a Barnfóstran .....................20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............. I5a Ujúkrunsrfræði, “ ...............’. 3,a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Friðþjófs rímur..................... 15 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .’ 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Manukynssaga P. M. II. Utg. í b. ...... 1 10 Málmyndalýsing Wimmers............. 50a Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40 i skrautb..... ; .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “1 kápu 1 00o Paskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi....25 Reikningsbók E. Brieras í b....1 ’.. 35 b Snorra Edda........................ 35 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. íoa Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I.—XI. h., hvert 50 limarit um nppeldi og menntamál... 35 Uppdráitur Islands á einu blaði .... 1 75b “ áúblöðum ceð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýsluljtum 3 50 Söiínr: Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlaiida’ (32 ^ sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a _ “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................. i0a Gönguhrólfs saga......... 10 Heljarslóðarorusta.....30 Hálfdán Barkarson ..........", 10 Höfrungshlaup.................... 20 Hðgni og Ingibjörg, Th. lYolin. i i i 25 Draupmr: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Siðari partur.................... 80a Draupnir III, árg..... i. .i".. 30 Tíbrá I. og II, hvort ............ 20 Ileimskriugla Snorra Sturliis: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-’ ararhans..................... ‘ 85 .i.’l 00 II. Olafur Haraldsson helgi. Islendingasögur: I. og2 Islendingabók og landaáma 35 3. Harðar og Holmverja.......... 15 4. Egils Skallagrímssonar ...... 50 5. Ilænsa Þóris......... | ’ pj 6. Kormáks..........’" ......... 20 7. Vatnsdæla......... ........ 20 8. Gunnlagssaga Ormstungú i i i i i. i i 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða ’” 10 10. Njála .......... . . . 70 II. Laxdsela...................... 40 12. Eyrbyggja.i i i i i i i i ] i 80 13. Fljótsdæla..................... 20 14. Ljósvetni nga ...... i i i i 25 15. Hávavðar ísflrðings............ 15 Saga Jóns Espólins........... i.. i.. ’ 60 „ Magnúsar prúða.... ................. 30 Sagan af Andra j arli......i ” " " 25 t>aga Jörundar hundadagakóngs . 1 10 Kóngurinn í Gullá......................15 Kári Kárason.............i ’ " " " 20 Klarus Keisarason!......’.. i i. i i i i ’ lOa Kvöldvökur............................75a Nýja sagan öll (7 hepti).. 3 00 Miðaldarsagan...................’ 75^ Norðurlandasaga........’.......’." ggjj Maður og kona. J. Thoroddsen.1 50 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka.......í bandi 1 OOb „ . . “ _ , ........í kápu 75b Robuison Krusoe 1 b ndi........ {)()» “ i kápu........ 2ðb Randíður í Hvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla............3oa Siðabótasaga........................ ggj, Sagan af Ásbirni ágjarna........] 20b Smásögur PP 1234567 íb hver 25 Smásögur handa unglingura Ó. Ol.......2Jb » ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 » » 2, 3.6. og 7. “ 35 „ » » 8. og 9.......... ^5 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasouar.. lOa Upphaf allsherjairíkis á íslandi... 40b Viliifer frækni...................... ->5 Vonir [EJIJ.j...........iiiiii!”” 25a Þjoðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai....... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi lOb Œflntýrasögur......................... jg Söngbœbur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafj elagsins......... 40 “ “ i b. 60 o- , , . “ . igiltub. 75 Songkepnslubok fynr byrfendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins.......ii’ 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 60 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . ^oa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár ..................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) í 20 «slenzk blöil: Framsósn, Seyðisflrði................ 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði Ijós............................ 00 isafold. „ 1 óO Sunuanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 öob Þjóðviljinu (Isaflrði).............1 00b ■Stefnir (Akureyri)................. 75 Dagskra..........................i 00 Meun eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuiigis til hjá H. S. Bardal, eu þær sein merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Bergl maun, aðrar bækur hafa ýeir báðir, -

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.