Lögberg - 01.04.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.04.1897, Blaðsíða 2
2 L0GBERO, FIMMTUDAGINN 1. APRÍL 1897. Söngur í fjsirlægð'. (Pydd úr ensku). Þvottasr.úran var traustlega vafin ntan um stofnana á fjórum stórum, hljkkjóttum, kvistóttum, eldgömlum eplatrjim, sem stóöu eins ogaf handa hófi í jíaröinum bak við eitt lítið hús. 'l’rje voru fjrir nokkru farin að blómstrs, en nefnd trje voru of göra- ul og safalaus til fress að blómstra 'mikið; að eins bjer og hvar sást hvíi grein, sem eins og hristi sig hróðug yfir hinurn, sem ekki höfðu aunað skraut en laufið; nokkrar þeirra höfðu ekki eiriu sinni p>að, iieldur rákust har'ar og gráar og naktar .greinarnar gegium mjöku, grænu blöðin og hvíta fína flosið á blómstrunum. Garðurinn var fiakinn njtju, snöggu, grænu grasi, sem ekki var böið að fá neinn fiður-koll, nema hvað einn fífill á strjálingi teygði sig upp yfir pað. Hösið var lágt, dökkrautt á lit, m 'ð hvíta karma kringum gluggana, sem erigar sk/lur voru fyrir, nema gömul, grænleit pappírs-tjöld. Bakhurðin var fyrir miðju hös- inu, og opnaðist beiut ót í garðinn, og mitti raumast kalla að nokkurt prep lægi upp að dyrunum; að eins var þar flöf, sporbaugs-mynduð hella. Út um pessar dyr—stfgandi gætt:- islega yfir hellusteininn—komu tveir, háir og renglulegir kvennmenn í grá- br xnum Ijereptskjólum, með pvotta- kör'u á milli sín. Pær settu hana niður í grasið milli snfxranna, og ofur- lítinn klemmupoka hjá henni, og svo fóru pær—samkvæmt öllum rjettum reglum, að heDgja pvottinn til perris. Hvað eina af sömu tegund ljetu pær hvað við hliðina á öðru, og fallegustu spjarirnar hengdu þær á snúruna, sem vissi út að götunni—framan við bÚ3Íð. Konur fxessar voru kyniega líkar hvor annari. Pær voru bjvr um bil j ifn-háar, og limaburður þeirra var eins, og að andlitsfalli og svip voru per svo ápekkar, að örðugt liiaut að vera að pekkja þær í sundur. Allur m xnurinn, sem á peim var—og hann ■var sem sagt svo lítill, að hann varð ekki sjeður I fljóti bragði—lá, ef svo mætti að orði kveða, að eins í gráðun- un, í öðru andlilinu voru drættirnir svolítið skarpari og harðari, og aug- ua lítið eitt stærri og skírari, og svip- xxrinn yfir höfuð fjörugri og ákveðnari en á hinu. Báðar höfðu • J>ær lítið, mógult hár, en á annari peirra var pað ögn dekkra, og guli yfirliturinn—sem v inalega fylgir svona litlu hári—var á henni upplystur með svolitlum roða í kinnunum. Og pessi kona, sem ögn syndist meira við af öllu tagi, var líka vana- Jega álitin öllu tilkomumeiri, pó að í raun og veru lítinn greinarmun væri hægtaðgera á pessum tvfbura-systrum, sem hjetu Maiía og Priscilla Brown. t>ær voru að vappa parna við pvottasnúruna, og pær hengdu upp— o> klemmdu vandlega—hið hreina, hvíta lín. Og pegar pær teygðu tig upp, sáust gildvöxnu öklarnir á peim geguum hvítu bómullar-sokkana, nið- ur undan óstífuðum Ijerepts-pilsunum, og fæturnar á peim—í stórum, pykk- um klæðisskóm—bældu niður grasið par sem pær stigu. Ermar peirra V xru brotnar upp fyrir olbogana— hvassa og beinabera, og vöðvarnir í lönru, horuðu handleggjunum á peim komu skírt út. t>ær voru lieldur ófríðar konur. Nú voru pær komnar yfir fimmtugt, en jafnvel á tvítugsaldri höfðu pær ekki pótt laglegar, pví andlitsdrættir peirra voru mjög óreglulegir, og ungdómsblærinn yfir andlitunum og svipnum sýndist fremur draga fram pað, sem ófrítt var, heldur en hitt. Nokkuð var pað, að fólki fannst pær að sínn leyti fallegri nú en pegar pær voru á besta skeiði. líáðvendnin og polgæðið skein út úr andlitum peirra beggja, og sást eins og enn ljósar fyrir pað, að engiun fríðleiki var par fyrir. Önuur peirra—systirin með dekkra hárið—var ögn snarari í hreifingum en bin, og hengdi par af leiðandi upp fleiri blautar spjarir úr körfunni. Ilún var líka sú, sem varð fyrri til að taka til máls í petta skiptið. Ilún staldraði við, með vott koddaver í hendinni,og horfði hugsandi á blómg- aða eplagrein fyrir ofan sig og heið- blátt loptið, sem sá3t gegnum laufið, og vorgolan, svo pýð og mjúk, feykti um leið ögn til punna liárinu hennar. „Jeg er að hugsa um pað,Maria,“ sagði hún, „hvort manni mundi breeða svo rnikið við, ef maður dæi nú einhvern morguninn. Skyldi ekki eplagreinar líkar pessurn hanga yfir veggina, sem gerðir eru af gimstein- um—nema jeg býst við, að par muni ekki vera neinar visnaðar og dauðar greinar innan um, heldur muni pær alhr vaxa paktar með blómstruin. Og jeg trúi ekki, að pað sje svo mik- ill munur á loptinu hjer og í hinni himnesku Jerúsalem“. Um leið og húu sagði petta, fór rauðbrystingur, sem einhverstaðar var falinn- milli trjánna, að syngja; „En jeg ímynda mjer“, hjelt hún áfram, „að pað sjeu englar, en ekki rauðbrystingar, sem syrigja par, og peir sitja ekki uppi I trjáuum, heldur standa á jörðunni, upp-í hnje í lilju-grasi, ellegar máske á gull-lögðu götunum, og leika undir á hörpur slnai“. Hin systirin leit til liennar með óttaslegnu augnaráði. , Æ, hamingj- an hjálpi mjer, vertu ekki að tala svona, systir góð. Jeg veitekki livað er komið yfir pig, núna uppá síðkast- ið! t>að rennur ka[t vatn milli skinns og hörunds á tnjer við að heyra pig svo opt vera að tala um dauðann. f>jer er ekkert illt— eða hvað?“ „Mikil ósköp, nei“ svaraði hún hlæjandi, og náði sjer um leið kleminu til að festa með koddaverið. „Jeg er víst full frísk, og jeg veit ekki eigin- lega hvað hefur komið mjer svo opt til að tala og hugga um dauðann nú í seinni tíð. L>að er líklega vorveðrið, sem verkar svona á mig. En jegskal hætta að tala um pað, fyrst pjer fellur pað illa, eius og líka eðlilegt er,-—En sóttir pú kartöflurnar, áður en við fórum út?“ spurði liún allt í einu í öðrum tón, auðsjáaulega til pess að brjóta upp á öðru. „Nei“, svaraði María, sem stóð hálf bogin yfir pvottakörfunni, með svo mikla tára inóðu I bláu og dauf- legu augunum, að hún gat naumast greint eina spjör frá annari. „Já—pjer er pá best að fara til pess; kartöflur eru óætar á pessum tíma árs, ef ekki er látið standa vatn á peim góða stund. Jeg skal ljúka við að heugja upp pvottinn á meðan“. „Dað er pá líklega best jeg far; til pess“, svaraði hún, rjetti sig upp frá pvottakörfunni og gekk inn í hús- ið án pess að mæla nokkuð frekar. En niðri í hinum saggasama kjallara— yfir kartöflu-tunnunni—grjet hún áaaft, eins og brjóst hennar ætlaði að springa. Þessar athugasemdir systur hennar höfðu fyllt hana óákveðnum ótta og hryggð, sem hún ekki gat hrundið frá sjer. t>að var líka vissu- lega eitthvað undarlegt við petta. Báðar systurnar höfðu ætíð—uppá sinn máta—verið guðræknar konur. Þær höfðu kostgæfilega lesið ritninguna, ef ekki með fullkomnum skilning, pá samt með trúmennsku, og trú peirra hafði sett sterkan stimpil á hið dag- iega líf peirra. Dær vissu hjerum bil eins mikið um spámenn gamlatesta- mentisins eins og um nágranna sína, og er par með ekki lítið sagt um tvær piparmeyjar í smá bæ í Nýja-Eng- lands ríkjunum. En prátt fyrir f essa guðrækni peirra varð pó tæplega sagt, að mikið andíegt væri við hana. Hún var eins langt frá pví, eins og nokkuð trúar eðlis, sem á annað borð er andlegt, getur verið. Báðar systurnar voru frábærlega hagsýnar og hyggnar í öllu, sem að lffinu laut—sjerstaklega Prisoilla—en trúarbrögðin stóðu fyrir henni eins og einn gefinn, sjálfsagður hlutur. Dað var synd og iðrun hjer, og um- bun og hegning hinumegin. Hún hafði pví að líkindum, fram til pessa tfma, lítið hugsað um pá skáldlegu fegurð hinnar himnesku borgar ogpvf síður hafði hún talað um slíkt, pví I verunni hafði hún ætíð verið fámálug um trúarskoðanir sfnar—-jafnvel við systir sína. Dessar tvær konur—með guð í huganum hvert augnablik iífs síns— höfðu sjaldan nefnt hann á nafn hvor við aðra. Að Priscilla skyldi pvf tala eins og hún hafði gert í dag, og nokkra undanfarandi daga, var í sann- leika mjög fráleitt vana bennar, og í hæsta máta undarlegt og ískyggilegt. Aumingja María—grátandi ytir kartöflu tunnunni—gat ekki skilið petta öðruvfsi en sem feigðar-fyrir- boða. Fáeinum hjátrúar-frjóöngum hafði skotið upp í hinum hversdags- lega, óbrotna jarðvegi eðlis hennar. Loksins perrði hú’n samt tárin, og fór upp með b!ikk-fat fullt af kartöfl- um, sem hún var vandlega búin að pvo og setja vatn á,pegar systir henn- ar kom inn með tóma körfuna. Klukkan sló tólf, pegar pær sett- ust að miðdegisverði í hinu pokka- lega eldhúsi, sem var annað af peim tveimur herbergjum er í húsinu voru. Mjór gangur lá í gegnum pað pvert. öðru megin var eldhúsið, sem lfka var setustofa peirra systra, en í hinu sváfu pær. Uppi var lopt, sem aldrei hafði verið fullgert og lá uppgangan eptir stiga í ganginum gegnum lúku- gat á loptinu. Systurnar höfðu tekið inn saum, og á pann hátt unnið fyrir lffs-uppeldi sínu, og húsi pessu, sem pær nú fyrir nokkru voru búnar að borga til fulls. Dar að auki áttu pær á banka allmikinn peninga-slatta, sem pær höfðu dregið saman með iðni og sparsemi. Fólk var stundum að lá peim pað, að vera að vinnasvona baki brotnu, par eð pær ekki purftu pess, er pær gerðu pað samt og gátu ekki annað, pví vaninu var búinn að gera peim pað ekki einungis tamt, heldur og líka nauðsynlegt. Degar pær voru búnar að borða og pvo upp og ganga frá ílátunum, fóru pær í hreina og stffaða, blárauða kjóla, og settust með sauma sína sín við hvern framglugga. Húsið sneri mót suðvestri, og sólin skein inn um pá báða. I>að var heitt fyrir pennan tfina árs, og gluggarnir stóðu opnir. Rjett fyrir utan pá, og hinu megin við húsið líka, uxu háir og pjettir blómstur-runnar, sem litu út fyrir að mundu innan skainms, pegar peir yxu meir, nærri pví byrgja húsið. Skugg- arnir af blöðum peirra fjellu inn á hið ný pvegna, gulmálaða gólf, og mynduðu eins og dansandi net á pví. Systurnar sátu og saumuðu gróf vesti allan seinnipart dagsins, og mæltu varla orð af munni. Litla, spegilfagra matreiðslustóin, áttadaga- klukkan á hyllunni, sirs-fóðraði ruggustóllinn og hiriir svörtu, dans- andi laufa-skuggar á gula gólfinu— allt petta samanlagt gerði herbergið fallegt og friðsamlegt. Skömmu fyrir klukkan sex kom nágrannakona inn til peirra með rjómakönnu í hendinni, til pess að fá lánaða mjólk útí teið; og pegar búið var að fylla könnuna, settist hún nið- ur augnablik, til pess að rabba við pær um landsins gsgn og nauðsynjar —sem kallað er. En er pað tal stóð sem hæst, lagði Priocilla allt í einu niður verkið, bandaði með hendinni og sagði: „Dei, púi“, í hálfum hljóðum. I>ær hinar ljetu talið falla, og störðu undrandi á hana. Dær hlust- uðu auðvitað líka, en gátu ekkert heyrt. Niðurlag á 7. bls. The Butterfly Hand Separator Er hin nýjasta, bezta, einfaldasta og ódýrasta vjel sem til er á markaðnum, til að aðskilja rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga liátt veríT fyrir ljelega Tjel, pegar pjer getið fengið hina agsetustvi vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Rennur ljettast, Darf litla pössun, Barn getur farið með hana, Darf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tlma. Eptir nákvæmari skýringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MAN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandarfkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. James Stk., MONTREAL. Qefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög:- bcrg'S (hjer í landi) fá blaðið frá þessum tíma til ársloka fyrir $1.50, Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein- hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu- bókum: 1. „1 Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch Ofursti11, 562 bls. Eptir II. Kider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 656 bls. Eptir II. Rídcr Haggard. 4. „í leiðslu“, 317 bls. Eptir Hugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir”, 550 bls. Eptir Justín McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að hann bafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver finni þess virði, em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að bíða eptir henni í tvo til þrjá mánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lög'berg'S fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print’g k Publish’g Co. ^TTTTt TTTTTTTTTTTrtTTTr TTTTTTTTTTTTTTTTTT The D.&L. Emulsion Is invaluable, if you are run: ■ down, as it is a food as weli as ■ [ a medieine. ; The D. & L. Emuision ■ Will build you up if your general health is ► impaired. : The D. & L. Emulsion : í Is the best and most palatable preparation i : Cod Liver Oil, agreeing wiih the mostdel > cate stomachs. The D. & L. Emulsion £ Is prescribed by the leading physicians of t Canada. The D. & L. Emulsion t Is a marvellous öesh producer and will giv yon an appetite. SOc. & $1 per Bottle t Be sure you get I DAVIS & lAWBENCE Co. , ITD C thegenuiuo | montreal jjUXllAállilini LHL á 1 liliiuniim aa^ I P. O. Box 368, WINNIPEG, MAN. Dr. G. F. Bush, L..DS. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maik St. I. M. Cleghorn, M. D, LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Ec- Úts’rrifaður af Manitoba læknaskólnnuin L. C. P. og S. Manítoha. Sknfstofa vfir búö I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem J>örf gerist.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.