Lögberg - 01.04.1897, Page 3

Lögberg - 01.04.1897, Page 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 1 APRÍL 1897 3 Ymislegt. 8MÁ 8AGA AF GKORG GRIKKJA- KONUNGI. Mrs. Jerichan segir frá litlum at- hurði, er snertir Georg Grikkja kon- ung, 1 bók sinni um Aþenuborg; JjeSsi atburður^skeði á[fyrstu]ríkisárum bans á Grikklandi.í og sagði konungur henni söguna sjálfur. Það voru æs- ingar meðal skrílsins 1 Aj>enuborg, og teddi hann öskrandi um stræti boígar- innar og allt til konungs-hallarinnar. Uinn ungi konungur gekk sjálfur út til fólksins, og strax kom stór og sterkur Grikki æðaudi á móti honum. Konúngur spurði hvað J>að væri, sem fólk J>etta krefðist. I5n fólkið svaraði &ð eins með J>vl að öskra enn hærra, og ljet stóri sláninn verst. Konung- or tók hann J>á oggaf honum—vænan löðrung. „Þá datt allt í dúna-logn“, sagði konungur við Mrs. Jerichan. »Jeg sagði svo nokkrum peirra að koma með mjer upp til hallarinnar, svo við gætum spjallað saman í næði °g jeg heyrt, hvað um væri að vera. £>etta fjellust J>eir strax á, og allt endaði friðsamlega'1. * UNURABARN. í Berlln var fyrir skömmu sýnd- or drengur, að eins tveggja ára gam- all, sem er vel bóklæs, og hefur lært það að mestu af sjálfum sjer. Hann er sonur slátrara’cins. í>egar foreldr- arnir sáu hve ^námfús hann var, tóku þau að segja honutn frá ýmsum merk um atburðum, og hann mundi allt, sem honum var sagt. I>annig man kann nöfnin á öllum helstu bæjum heimsins. Hann veit hvaða ár og mánaðar-dag allir t>yzkalands-keisarar fæddust og dóu, og sömuleiðis ár og Jag, er hinir helstu merkismenn sög- unnar fæddust og dóu. Honum hefur verið sagt, hvar J og“ hve) nær hinir uafnkunndustu bardagar l;;sögunni voru háðir, og hann man J>að allt sam- am Hann getur lesið allt, sem prent- að er á J>yzku'máli, en ver gengur honum að læra skript og dráttlist. Söngur fellur honum tilla, og forte■ piano má hann hvorki sjá nje heyra. Grengurinn er 1 meðallagi stór eptir aldri, en ekki sterkbyggður. * SKOT NEÐANS.TÁFAK. í bænum Portsmouth á Englandi kefur nylega verið gerð tilraun til að akjóta neðansjáfar. t>essi tilraun virðist hafa heppnastágætlega. Fall- bissa var um blá-fjöru sett á pall nið- ur við höfnina og var sá pallur 6 fet f sjð um háflóð. Fjarlægðin milli skot. U^arksins og fallbissunnar var 25 fet. Skotmarkið var úr eikar-plönkum, og 21 J>umlungurá J>ykkt. Bakvið skot- markið var gömul bygging, sem var klædd 3 J>umlunga J>ykknm stálptöt- um áður en tilraunin var liafin. Um há flóð var fallbissunni hleypt af, og var rafmagn notað til J>ess; afleiðingin var undraverð. Kúlan ^hafði farið 1 gegnum skotmarkið, stálplöturnar voru tættar í sundur og stórt gat var á byggingunni, sctn' sjórinn fossaði inn um. Samkvæmt J>essari tllraun álíta menn, að með fallbissum geti menn með J>essari aðferð varið hafnir fyrir hersúipum, er að sækja,-—De- corah Posten. * kvEPPAR TIL MANNELDIS. í New York hefur myndast fje- lag sem kennir meðlimum^slnum og öðrum, að nota'ymsar sveppa-tegundir til manneldis, vogjeinnig að J>ekkja ætilega sveppa frá eitruðum. 1 görð- um bæjarins og útjöðrum er gnægð ætra sveppa, sem á Norðurlöndum kallast hinu franska nafni Champi- gnomcr, og fleiri svepp-tegundir eru par. í J>eim er kröptugt næringar- efni, og er synd að láta J>á fúna niður, J>ar sem fjöldi manna gengur hungr- aður um stræti stór-borganna. í Svíþjóð tóku vísindamenn fyrir 40 til 50 árum síðan að kenna mönn- um að nota sveppa til manneldis. I>eir gáfu út litmyndir af sveppum, er sjfndu hvaða svepptegundir væru ætar og hverjar óætar. Frá SvíJ>jóð breidd- ist f>essi kenning til Noregs og Dan- merkurog síðan til Englands, og J>að- an er hún til vor komin. í Boston myndaðist „Sveppætu fjelagið ‘ árið 1895, og nú hafa menn 1 New York fylgt dærni þeirra. Sveppirnir eru steiktir 1 smjöri, eru mjög bragðgóðir og eins nærandi og kjöt.—Decorah posten. Slys vilja ;rlfð fil. En í þeUa sinn vnrð það til yiös gömlum hermanni, Mr.John Brown, 2446 Marshall 81., Philadelphia. Ilann komst hjd því aö verða fyrir bissukiilunum til þess aðfalla fyrir hmni leiðinlegu veiki, catarrh—En í)r. Agneics Catarrhal Poxcder gerði hann aptur giðan Þetta er það sem hann segir: „Það orsakaðist af slysi, að jeg gaf fsum að Dr. Agnews Catarrhal Powders. egliafði hjáðst mjög af catarrh. En nú hef jeg þá ánægju að geta sagt líðandi meðbræðrum mínum að þetta merka með- al læknaði mig fuilkomlega, og er jeg því svo þakklátur fyrirþað, að jegværitil með að eyða því af lífi mínu, sem jeg á eptir ólifað, til að útbreiða þær góðu frjettir meðal almenn'ngs.“ Pain-Killer. (PERRV DAYIS’.) A Snre flnd Safe Remedy !n every eft.se and every kind of Bowel Complalnt is Pain-Killer. This is a true statement and it can’t bo made too strong or too emphatic. It ls a simple, safe and quick cure for Cramps, Cougli, Kheumatism, Colic, Colds, Neuralgia,/? Diarrhœa, Croup, Toothache. TWO SIZES, 25c. and 50c. VAKNID 0G HAGNYTID YKKU HINA MIKLU TILHREINSUNAHSOLU, L. R. KELLY, MILTON, N. DAK. heldur í næstu 45 daga. £>vllík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr. Ágætar vörur nieð hvaða veiði sein J>jer viljið. Komið á Upp- bodid, sem haldið verður laugardaganak27. Febrúar og 6. marz kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, J>etta verð er fyrir pen- inga út 1 hönd cg stendur 1 45 daga að eins: Santa Clause SáJ>a, (bezta sem'til er).. 83c. kassinn. 8 stykki af sjerstaklega góðri J>vottasápu fyrir.25 cents. í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir. $1.00 “ “ 50 pd. Corn Meal.............. $1.00 “ “ 8 góða gerköku pakka.......... 25 cts. “ “ gott stlvelsi, pakkinn......... 5 “ “ “ gott Saleaatus “ 5 “ “ “ góður Mais “ 7 “ “ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu. 7 “ “ “ Searhead Climax, pundið....... 38 “ “ “ 25c. Kústur................... 19 *• “ “ Beztu pickles, galonið........ 25 “ “ 20 pd. raspaður sykur......... $1.00 “ “ 22 pd. púður sykur............ $1.00 L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK. COMFORT IN SEWING^»-^ | Comes from the knowledge of possess- íng a machíne whose reputatíon assures the user of Iong years of high grade servíce. The Latest Improted WHITE withíts Beautífully Fígured Woodwork,' Durable Construction, Fíne Mechanical Adjustment, coupled with the Finest Set of Steel Attachments, makes it the ' MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dealers wanted where we are not represented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., ..... Cleveland, Ohio. 1 Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, n. d. Peningar tit lans gegn veði 1 yrktum löndurn. Rymilegir skilmálar. Farið til Tlje London & Caijadiaij Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Chrlstoplierson, Virðingamaður, Grund & Baldur. FRANK SCHULTZ, Fitjancial and Real^ Estate Agent. Commissioner iij B. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LöAM COMPANY OF CANAD/\. Baldur Man. Undirskrifaðir hafa 100 rokka til sölu. 4>eir ern húnir til af hinum ágæta rokkasmið Jóni Ivaisayni. Veið $2.50 til $2.75. Oliver & Byron, Fóðursaiar, West Selkikk. M. C. CLAHK, TANNLÆKNIR, er fluttur á hornið á MAIN ST. OC BANATYNE AVE. MANITOBA. fjekk Fyrstu Yerdi.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e• °kki að eins hið bezta hveitiland 1 heitíti, heldur er J>ar einnig f>að bezta kvikfjí-rræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, f>vl bæði er J>ar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, J>ar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frlskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestoue, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga J>vl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast J>ess að vera J>angað komnir. í Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnurn annað eins. Auk J>ess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 Is- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti> Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigratlon Winnipkg, Manitoba. 42Ó *tefnu sem hann tók. Jeg hef haft vissan tilgang ^úeð öllu, sem jeg hef gert, og sá dagur mun koma a& þjer og allur heimurinn mun viðurkenna, að jeg hafi gert J>að sem rjettast var“. „Getið J>jer sagt mjer hver t lgaugurinn var?“ 8Púrði hún alveg róleg. „Ó, jæja; jeg get trúað yður fyrir öllum hlut- u,n“, sagði Bostock. „Jeg setti mjer háleitt tak- 01 Mk—Fidelia. £>að að minnsta kosti mun mæla ^eð mjer viðyður“. „Gerið svo vel að Iáta vera að kalla mig Fid- eUu“, sagði hún með einskonar hrylling, sem henni Samt sem áður tókst brátt að yfirbuga, f>ví hún vildi hann skildi heldur or8 hennar sem látalæti, en Setn vott um hreinan viðbjóð. »Jeg skal gera allt, sem þjer segið mjer að gora, ^liss Locke“, sagði haun auðmjúkur; „en það veitir ttljer ánægju að nefna nafn yðar“. „Nefnið þjer það þá með sjálfum yður, eins- loga“, svaraði hún. „Jeg get ekki bannað það. En ®egið þjer mjer nú hvað or þetta háleita takmark yðar, sem þjer segið að muni mæla með yður við mig?“ „Já, J>að mun mæla með mjor við yður; það er Það hálcita takmark, að koma fram hofnd á hendur lnorðingjum föður míns“, sagði Bostock. Pideliu varð hverft við, og einhver ógleði- lillioning gekk 1 gegnum hana. Henni fannst sem Siö^rgvast eins og það ætlaði að líða yfir sig, eins og 436 sjálfur kölluðuð hann hjor um daginn, þegar þjor fyrst töluðuð um allt þetta við mig.“ „Getið þjer ekki gizkað á það—vitið þjer það ekki?“ sparði hann með ákefð. „£>að var sakir ástar minnar á yður. Faðir mi.in skrifaði mjer hvað eptir annað, og sagði mjer alla grunsemd sína. Hann sagði mjer, að hann ætti bitra fjandmenn þar ytra. Hann skrifaði mjer rjett áður en hann var myrtur, þegar hann vissi að það átti að myrða hann. Ilann sagði mjer af föður yðar, og hveruig Ratt Gundy drap hann“. „Gerið svo vel og minnist ekki á það“, sagði Fidelia. „Jæja, hann sagði mjer frá yður, dóttur og erf- ingja hins myrta manns—hann beið einmitt sjálfur eptir að verða myrtur— og bað mig að leita að yður, finna yður og sjá um, að yður yrði ekkert mein gert. Jeg fór þegar að spyrja mig fyrir um yður, og mjer tókst auðveldlega að kotnast að öllu, er yður snerti; jeg sá yður og varð ástfanginn af yður; J>að er öll sagan! Jeg komst að því, að lafði Scaidale vantaði skilminga-kennara, og sá hlutur, sem lætur mjer best 1 heiminum, er að skihnast. Jeg bauð mig fram sem kennara og settist hjer að, og því meir sem jeg kynntist yður, því inuilegar elskaði jeg yður. Hvers vegna er jeg hjer? Til þess að halda verndarhendi yfir yður; til þess að sjá um, að yður sje ekkert mein gert! Höndin sem drap Set Chick- ering, og setn reyndi að drepa Gerald Aspen —og 425 sjer frá upphafi, að Raven elskaði Lydíu einlæglega og fölskvalaust, og henni þótti vænt um hann fyrir það og fyrirgaf honum þess vegna hin ýmsu brek, sem gefið var 1 skyn að hann hefði gert sig sekan 1 á yngri árum slnum. Hann hafði ekki breyzt hið minnsta við það, að hann átti 1 vændum að verða ríkur maður, og fyrir það þótti henni líka vænt um hann. Hún kvaddi hann því alúðlega með handa- bandi. Lafði Scardale var 1 salnum dálitla stund eptir að Raven fór, en þá fór hún til að sinna einbverjum störfum, er snertu skólann. A meðan hún var 1 saln- uin, hjelt Fidelia áfram að skilmast þolinmóðlega og einbeittlega, en áhugalítið. En þegar lafði Scar- dale fór, varp húu öndinni eins og einhverju fargi ljetti af henni og sagðist vilja hætta æfingunni. ,,£>jer virðist ekki hafa hugan á skilmingunum I dag“, sagði Bostock alvarlega. „Jeg var ekki að hugsa um skilmingar, Mr. Bostock“, sagði hún. „Jeg sá það glöggt“, sagði Bostock. „Já, jeg hafði liugann við allt annað“, sagði Fidelia. „Má jeg spyrja hvað það var ?“ sagði Bostock, Ijet sverðið síga og beið lotningarfullur eptir svari. „Við höfum þegar háð dálítinn skilminga-leik, eða er ekki svo?“ sagði Fidðlia. „Jeg býst við að svo sje“, sagði Bostock kaH:< analega.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.