Lögberg - 01.04.1897, Page 4
4
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 1. APRÍL 1897.
LOGBERG.
OeflB 6t at! 148 Prinees* St., Winnipko, Man.
mí The Lögbero Print’g & Poblibing Co’y
(Incorpormtod May 27,1890),
RiUtjóri (Editor); Sigtr. JÓNASSON.
Buriness Manager: B. T. Björnson.
*nel)*tnKar: BmA-anglý*Inítar í eltt aklptl
rrlr 30 orð eóa 1 þml. dálRslengdar, 76 ct* nm mán-
n/linn. Á etmrri auglý»lngnm, eóa anglýllngumum
lengrl tiaoa, aíkiáttnr eptir samnlngl.
nríalH<fn-shlptl kaupenda rerónr að ttlkynna
akrlflega og geta um fjTTrrand1 búatad Jafnframt.
Utanáakrtpt tll afgreiósluetofublaóaln* er t
Tli* 'ukgkerg Prmtln* * Publinlt. Co
P.O.Box 388,
Wlnnlpeg, Man.
Utanáekrtpfttll rltetjdrane er:
Edltor Lkgberg,
P 0. Box 388,
Wlnnlpeg, Man.
SnmkTomt landelOgnm er uppaðgn kaupenda á
itadl rtglld, nema hannaje ekaldlaua, þegar bann eeg
örapp.—Ef kanpandl, eem er í ekuld vld blaðid flytu
rUtferlum, án þeee ad tllkynna helmilaeklptln, þá er
pad fyrlr ddmetdlunum álitln eýnileg nðnnum fyrr
arettvieum tllgangl.
— PIMMTCDAQISH 1. APBÍL 1897. -
Ferðasaga dr. Valtýrs.
Á öðrum stað í blaðinu er grein
um Eimreiðina, og segjum vjer í
beoni að vjer skrifum sjerstaka
grein 6taf feröasögu dr. Valtyrs Guð-
mundssonar hÍDgað til landsins i fyrra.
Vjer böfum nú ekki tíma til að fara
eins nftkvæmlega út 1 pessa merki-
legu ferðasögu í þessu blaði eins og
vjer vildum, en skulum samt minnast
ft hið belzta i henni.
Dr. Valtyr nefnir ferðasögu sina
1 Eimreiðinni: „Frá Vesturbeimi41, og
lysir bann fyrst ferð sinni frft Kböfn
til New York. Dessi partur ferða-
sögunnar er mjög skemmtilegur, en
vegna plássleysis förum vjer ekkert
út i bann i {>etta sinn. Svo 1/sir dr.
Valt/r rannsöknum peim, er hann og
Dorsteinn Erlingsson gerðu & forn-
leifum i nftnd við Boston, en af pvi
vjer minntumst & pað í fyrra, p&
aloppum vjer pvi lika.
Dað, sem lesendum vorum mun
mest forvitni & að heyra, er, hvað dr.
Valtyr segir um ymislegt hjer i landi,
og skulum vjer f>vi fara um pað
nokkrum orðum.
Eins og lesendum vorum er
kunnugt, fór dr. Valtyr frft Boston til
Montreal og paðan með Canada
Kyrrahafs-jftrnbrautinni hingað vest-
ur. Hann lysir bœnum Montreal
nokkuð, en sjerílagi talar hann um
hið mikla mannvirki Canada-manna,
Kyrrahafsbrautina. Hann segir, að
petta mikla samgöngu-fyrirtæki hafi
kostað um 100 milljónir dollara, en
brautin með greinum sinum hefur
kostað langtum meira. Fjelagið & nú
yfir 5,000 milur af jftrnbrautum, en
vegalengdin pvert yfir landið er ekki
nema 3,000 milur. Dr. Valtyr segir,
að Canada hafi styrkt fjelagið með
pví að lftta pað hafa 25 milljónir ekra
af landi og 25 milljónir dollara i
peningum. Detta er að visu rjett, en
stjórnin ljet pað hafa meira. Hún
ljet fjelagið sem sje hafa pað sem hún
var búin að byggja af brautinni (um
20 millj. dollara virði) fyrir ekker,
og par að auki einkaleyfi til að
byggja brautir suður að landamærun-
um milli Canada og Bandarikjanna 1
Manitoba og Norðvesturlandinu. Dað
kom nú upp úr köfunum, að sam-
bandsstjórnin hafði ekki vald til að
veita fjelaginu petta einkaleyfi innan
takmarka Manitoba-fylkis, svo að sam-
bandsstjórnin varð að semja við fje-
lagið um að nema pft klausu úr gildi,
og borgaði pvi p& litlu upphæð 15
milljónir dollara fyrir pennan litla
misskilning sinn.
Vjer setjum hjer kafla úr ferða-
sögunni viðvíkjandi m&lum okkar
Vestur-íslendinga, er hljóðar sem
fylgir:
„Sama kreldið vórum rið Dor-
steinn boðnir til sjera Jóns Bjarna-
sonar, og var par saman safnaður
fjöldi málsmetandi landa, bæði úr
bænum og utan úr sveitum, sem kom-
ið höfðu ft sýninguna. Skorti par
hvorki veitingar nje skemmtilegar
samræður, enda eru bæði hjónin, sjera
Jón og frú L&ra, alkunn að rausn.
Sjera Jón er eins konar kóngur eða
öllu heldur pftfi peirra Vestur-íslend-
inga, enda hefur hann og n.arga p&
kosti til að bera, sem góður fyrirliði
parf að hafa. Hann er gftfumaður
mikill, vel menntaður og hinn djarf-
asti, en einrænn pykir hann 1 trúar-
skoðunum og harður i horn að taka,
pegar pví er að skipta. En slíkt bar
ekki ft góma okkar ft milli, og hafði
jeg pvi ekki aDnað af honum að segja
en hina mestu ljúfmennsku. En
hvað sem segja má um trúarofsa sjera
Jóns, sem í rauninni er í pví einu fal-
ídd, að bann fylgir fast frain öllum
kreddum kirkjunnar, eius peim, sem
nú eru taldar úreltar af flestum mennt-
uðum mönnum, og berst gegn peim,
sem & móti mæla, alveg samkvæmt
prestaeiði sínurn, pá er pað vist, að
sjera Jón og hans liðar eiga miklar
pakkir skildar fyrir pann mikla fthuga
og alúð, sem peir leggja ft að við.
halda islenzkri tungu og pjóðerni par
vestra, og yfir höfuð að efla i öllu vöxt
og viðgang landa sinna—& fslenzkum
gruudvelli. Má par meðal annars
nefna barftttu peirra fyrir stofnun ís-
lenzks bókasafns og háskóla, og pótt
par sje við ramman reip að draga,
eru pó ólíkt meiri líkur til, að slík
stofnun geti komizt ft og prifizt í
Ameríku, heldur en heima á ísUndi
sjálfu. óska jeg pvf mftli hins mesta
gengis, pvi sú stofnun gæti óefað haft
mikla pyðingu fyrir íslendinga bæði
vestan hafs og austan.“
Útaf pessum kafla skulum vjer
taka pað fram, að pað er orðin sið-
venja meðal manna á íslandi og i
Khöfn að tala um trúarofxa meðal
peirra Vestur-íslendinga, sem balda
fast við barnatrú slna og hinalútersku
kirkju. Enginn hlutur getur verið
rangl&tari en petta rugl um trúarofsai
sem er, eins og dr. Valtyr tekur fram,
að eins innifalinn í pví, að halda fast
við barnatrú íslendinga og hinnar lút-
ersku kirkju. Ýmsir íslendingar hafa
pegar hingað kom gengið í flokk van-
trúarmanna og gert hinár einbeitt-
ustu ftiftsir ft pá trú og kirkju, sem
peir höfðu svarið trú og hollustu. Af
pví að leiðtogar kirkjunnar (sjera Jón
Bjarnason og aðrir) hafa nú verið svo
vogaðir, að andæfa stefnu pessara
trúniðinga, p& hafa peir verið úthróp-
aðir sem ofsatriiarmenn. Detta hróp
hefur verið hið öflugasta vopD, sem
beitt hefur verið gegn hinni lslenzku,
lútersku kirkju hjer i landi, og margir
hafa glæpst & pvf, bæði hjer i landi, á
íslandi og i Khöfn. Menn hafa nefnil.
ekki s'kilið að peir, sem höfðu svo
mikla sannfæringu fyrir ftgæti og yfir-
burðum lútersku kirkjunnar, að peir
höfðu pað siðferðislega prek og kjark
að berjast á móti ofsóknum vantrúar-
innar og fjandmanna kristindómsins^
voru að eins að verja sig, en ekki að
ofsækja aðra, að ofsatrúin — ofsa-
vantrtfin — var að ofsækja lútersku
kirkjuna og reyna með öllu móti
að eyðileggja hana. Dessi aðferð van-
trúarmanna og peirra, sem hafa selt
sig öðrum trúarbragða-fjelögum, hef-
ur verið misskilni. Dessir trúnið
ingar—pessir fjandmenn lútersku
kirkjunnar—hafa haft svo hátt, að peir
hafa villt sjónir fyrir fjjölda skyn-
samra manna, sem hafa komist að
peirri niðurstöðu, að lúterska kirkjan
bjer hafi verið að ofsækja aðra, pegar
hún hefur að eins verið að verja sig
fyrir hinum svívirðilegustu árásum,
er gerðar hafa verið á hana og kristin-
dóminn f heild sinni. Dað er gleði-
legt, að dr. Valtyr skilur pyðingu
starfs lútersku kirkjunnar meðal ís-
lendinga hjer í landi hvað snertir við-
hald íslenzks pjóðernis og tungu með-
al Vestur-íslendinga, pó hann ekki
virðist ekilja eða leggja neina áherzlu
á hina fjarska miklu pyðingu, sem
starf lútersku kirkjunnar hefur í aud-
Jegu og siðferðislegu tilliti meðal
Vestur-íslendinga.
Vjer setjum hjer kafla, sem les-
endum vorum mun pykja sjerstak-
lega fróðlegur, og hljóðar hann svo:
„Jeg hef orðið að láta mjer nægja
að skrifa stutta ferðasögu og minnast
nokkuð á hag landa minna vestan hafs,
og pó miklu minna, en jeg hefði vilj-
að, pví mest hafði jeg gaman af að
beimsækja pá. Gladdi pað mig hjart-
anlega að heyra, hve innilegt hugarpel
allur rneginporri peirra ber til íslands.
Dað hefur farið með pá eins og opt
reynist, að sönn, lifandi ættjarðarást
vaknar pá fyrst fyrir alvöru, er menn
fjarlægjast strendur fósturjarðarinnar.
Hefur peim nú gefist tækifæri á að
syna pað í verkinu með jarðskjálpta-
samskotunum, að peir vilja taka pátt
f kjörum landa sinna austan hafs. Dað
gladdi mig og að sjá, hve vellíðan
peirra er almenn, að pví er jeg fjekk
bezt sjeð. Auðvitað ber pess að geta,
að jeg kom ekki nema í tvær af hinum
beztu nylendum og svo í höfuðstað-
inn. Um hinar aðrar nylendur get
jsg pvi ekkert borið, en sjálfsagt eru
pær allar mun ljelegri, nema nylend
an 1 Minnesota, sem mjer var sagt, að,
að væri lengst á veg komin og par
menn rikastir. Dess ber að geta, að
bæði var dvöl mín stutt, og jeg kom
par um hásumartímann, pegar allt
stóð i sem mestum blóma, og auðvitað
allt gert til pess, að syna mjer heldur
hið betra en hið lakara. En pótt svo
væri, bygg jeg, að m jer skjátlist varla
í peim dómimínum, að pessar nylend-
ur eigi mikla og glæsilega framtíð
fyrir höndum og að flestir búendur
par muni brátt komast I álnir. En
ekki álít jeg pað allt frjósemi landsins
að pakka (pó hún sje auðvitað mikil),
heldur miklu fremur peim dugnaði,
atorku og værklægni, sem mörgum
löndum vorum fyrst hefur lærzt epHr
&ð peir komu vestur. Jeg er sann-
færður um, að ef sömu mennirnir færu
nú að reisa bú á íslandi, pá mundi
búskaparlag peirra verða allt annað,
en áður en peir fóru paðan, og tví-
synt hvort peir gætu ekki haft eins
mikinn ágóða upp úr jörðunni og
sjónum par eins og vestra. Dví auðs-
uppspretturnar á ísiandi eru ekki litl-
ar, ef menn kynnu að færa sjer pær
rjettilega f nyt. Dá hafa og sam-
göngurnar ekki smáræðispyðingu fyir
Argylinga og Dakotinga, pvi minna
fengju peir fyrir hveitið sitt, ef ekki
hefðu peir járnbrautirnar, til pess að
komu pvf á markaðinn, enda hefur
peim fleygt fram síðau pær koaiu.
Hve miklu munar í pvi efni, geta
menn sjeð á einu dæmi, sem Sigurður
Kristófersson sagði mjer. Hann kvaðst
einu sinni hafa verið 17 daga á leið-
inni frá Winnipeg að heimili sínu
Grund, en nú er pað 4—5 stunda ferð
með járnbraut. t peim nylendum,
sem engin járnbraut nær til, eru lika
framfarirnar sáralitlar eða að minnsta
kosti ofur hægfara (eins og t. d. i
Nyja-íslandi). Yestur-íslendingar
skilja lika pyðing járnbrauta betur en
landar peirra austan hafs, en peir
skilja líka margt fleira nú, sem peir
hefðu sjálfsagt ekkí viljað líta við,
meðan peir vóru heima á íslandi.
Allir, sem jeg hitti, vóru ánægðir yfir
pví, að peir höfðu flutt vestur, og
enginn kvaðst vilja aptur hverfa,
nema einn maður í Winnipeg, sem
ráðgerði að flvtja heim aptur með
konu sína.“
Við pennan kafla skulum vjer að
eins gera pá athugasemd í petta sinn,
að vjer álitum pað ekki rjett, sem dr.
Valtyrsegir, að pað hafi verið „auð-
vitað alit gert til pess, að syna“ hon-
um „heldur hið betra en hið lakara“.
Vjer álítum, að ekkert slíkt hafi vakað
fyrir neinum manni hjer vestra, að
menn hafi að eins hugsað um, að láta
sjer farast við hann eins og sæmdi við
eins , velmetinn mann, en alls ekki
að gera honum neinar missyningar.
Vestur-ísiendingar eru að eDgu leyti
komnir upp á ísland eða íslendinga
heima, og er algerlega sama hvaða
álit menn á ísl. eða í Khöfn hafa við-
víkjandi kringumstæðum peirra. Hið
eina, sem Vestur-ísl. er annt um í
pessu efni, er pað, að menn á íslandi
viti hið rjetta, ekki vegna sjálfra sín,
heldur vegna peirra sem eiga örðugt
uppdráttar á íslandi og munrfu vilja
bæta kjör sin með pví að koma hing-
að til til landsins.
Vjer setjum hjer kafla er sýnir
álit dr. Valtyrs viðvfkjandi framtíð
ísl. tungu og pjóðernis hjer, sem
hljóðar sem fylgir:
„Dað er álit margra, að Vestur-
íslendinga muni hverfa í sjóinn, að
íslenzkt pjóðerni og fslenzk tunga
muni par brátt líða undir lok. Jeg
hef sjálfur verið á peirri skoðun, en
jeg er ekki jafnsannfærður um petta,
eptir að jeg hef komið vestur. Dað
er reydar hætt við slíku 1 bæjunum,
nenia innflytjenda straumurinn haldist
stöðugt við. En öðru máli er að
gegna um sveitirnar, sem sumar eru
allt að pvf eins mannmargar og með-
alsysla á íslandi. Dar er samfeld röð
af íslenzkum bæjum á afartniklu svæði,
par sem aldrei er annað talað en fs-
lenzka, og margt fólk kann ekki ann-
að. Börnin læra ekki ann&ð en fs-
lonzku, fyrri en pau koma í skólann,
svo að hún verður móðurmál peirra^
en ekki enskan. Dá styður kirkjan,
blöðin og mannfundir ekki lítið að
pví, að kalda við málinu, og yrði is.
lenzkri skólastofnun komið par á fót,
eins og nú er í ráði, pá mundi hún
líka verða öflugt meðal til pess.
Reynslan synir, að ymsar aðrar pjóðir
(t. d. Norðmeun, Danir, Sviar, Djóð-
verjar, Frakkar o. s. frv), hafa um
langan aldur getað haldið tungu sinni
og pjóðerni í Ameriku. Hví skyldi
pá ekki íslendingum eins takast pað?
Einmitt peim, sem eiga svo frægar
bókmenntir, sögu og tungu, að hverj-
um hlytur að pykja sómi að, að geta
talizt til pess pjóðflokks, sem hefur
framleitt slíka gimsteina, er vekja
verðskuldaða aðdáun allra anuara
pjóða.“
Dessi kafli syuir betur en nokkuð
annað, hvað ymsar hugmyndir manna
á ísl. og í Khöfn breytast við að koma
426
„Vitið pjer pað ekki fyrir vist? Getið pjer
verið i minnsta vafa um pað?“ sagði Fidelia.
„Nei—ekki í minnsta vafa“ sagði Eostock.
,,Djer haldið, Miss Locke, að pjer hafið gert ein*
hverja mikilvæga uppgötvun mjer viðvikjandi?“
„Held? Nei. Jeg held ekkert um pað—jeg
veit pað“, ssgði Fidelia.
„Og uppgötvun yðar er------?“ spurði Bostock.
„Eins og pjer vitið pað ekki! Uppgötvun mín
er, að pjer eruð ekki prófessor Bostock---“
„Jeg sagði yður hreint og beint um daginn, að
jeg vœri ekki sá, sem jeg Ijetist vera“, sagði hann.
„Já; en pjer sögðuð mjer ekki hver pjer væruð.
Dvi prátt fyrir alla ástajátning yðar, pá báruð pjer
pó ekki svo mikið traust til mfn, að pjer tryðuð mjer
fyrir svo miklu. Djer ljetuð mig hafa fyrir að upp-
götva pað sjálf. Gott og vel; jeg bef uppgötvað
pað, og er ekki í neinni pakklætis-skuld við vður
fyrir að gera mig að trúnaðarmanni yðar. Dað hefði
verið betra fyrir yður að trúa mjer fvrir öllu saman,
eða pá alls engu. Mr—Bostock! Djer að eins
vöktuð forvitni mfna, I stað pess að skjóta máli yðar
undir drenglyndi mitt. Jeg byst við, að pjer pekkið
ekki kvennfólk mikið“.
„Dað er satt“, svaraði Bostock ólundarlega.
„Mjer hefur aldrei pótt mjög vænt um kvennfólk.
Mjer hefur að eins pótt vænt um eina konu á æfi
uiinni—“
„Ó, já, jeg veit pað—um mig náttúrlega“,
sagði Fidelia með fyririitningu, sem bún gerði
pyer far um að láta koma i Ijós.
435
allt petta var. „Haldið pjer áfram, Mr,—Bland“.
„Dvi næst kom árásin á Mr. Aspen—sem gerð
var að sjálfum mjer ásjáandi, af sama manninum og
drap Set Chickering. Er ekki augsýnilegt, að hjer
er að ræða um ákveðinn ásetning að ryðja sumum
af erfingjupum að auðnum úr vegi i peim tilgangi
að auðga hina erfingjana?“
„En Mr. Bland, petta gæti átt við mig—og
yður“, sagði Fidelia.
Dað syrti yfir honum um leið og hann spurði:
„Hvernig gæti pað átt við yður—og mig?“
„Af pvi að okkar hluti eykst ef erfingjarnir
fækka“, svaraði Fidelia.
„Ó“, sagði hann og brosti leiðinlega, „en okkur
er ekki dreift við ákærur um morð, eins og á sjer
stað með pennan mann, Ratt Gundy. Jeg hef sagt
yður, að hann er morðingi föður yðar; jeg veit að
hann lagði ráðin til að myrða föður minn.
„Segið mjer meira“, sagði hún stillilega.
„Jeg hef ekkert meira að segja yður—að svo
stöddu“, sagði Bland. „En jeg pori að segja, að
jeg hef meira að segja yður áður en langt um liður.
Hönd morðingjans mun ekki láta staðar numið eins
og stendur“.
„Nei, jeg er viss um pað“, sagði Fidelia ein-
beittlega, „en pað er ekki búið að segja allt—pjer
getið sagt meira. Jeg veit enn ekki pvf pjer breytt-
uð nafni yðar, og breyttuð yður i skilminga-kennara
við menningar-skólan—stúlkna-skólan, eins og pjer
430
hjartað sjálft ætlaði að stanza. Hjer kom innblástur
hjarta sjálfrar hennar fram. Hún hafði fastráðið, að
fórnfæra öllu—ást sinni, unnusta sinum og öllu öðru
—á altari pessarar vesælu hefndar á morðingja föður
hennar, og hjer er nú pessi maður, sem hún er að
reyna að fara i kringum, og sem hún álitur, eða að
minnsta kosti grunar um að vera sekan í hinum
svörtustu glæpum,frammi fyrir henni og skyrir henni
frá, að hið aðallega knyjandi augnamið hans sje, að
koma fram hefnd á hendur morðingjum föður lians!
gkap hennar myktist eitt augnablik gagnvart hon-
um, og harðnaði ef til vill um leið gagnvart henni
s jálfri.
„Já“, sagði hún, „jeg sje að við höfum siglt um
tima á sama bát. Djer hafið verið að reyna að upp-
götva morðingja föður yðar; jeg hef verið að reyna
að uppgötva morðingja föður míns“.
„Jeg veit hver myrti föður yðar“, sagði Bostock.
„Djer vitið pað? Segið pjer mjer hver hann
er?“ sagði Fidelia.
„Vitið pjer pað ekki?“ spurði Bostock.
„Dað getur verið að mig gruni pað“, ?;i^ði
Fidelia. „Segið pjer mjer pað fljótt“.
„Ratt ýxundy er maðurinn, sem drap föður
yðar“, sagði Bostock.
„Jeg áleit að svo væri“, sagði Fidelia. „Ea
hver er Ratt Gundy, og hvar er hann?“
Dessi spurning var afar-mikilsverð fyrir Fideliu.
Ef pessi Jafet Bland vissi 1 raun og veru hver Ratt