Lögberg


Lögberg - 01.04.1897, Qupperneq 5

Lögberg - 01.04.1897, Qupperneq 5
BOGBERG FIMMTUDAGINN 1 APRÍL 1897 5 bingað vestur. Menn skilja sem sje alls ekki starf og framtíð Vestur ísl. fyr en menn kotna hingað og sjá allt með eigin augum. Vjer höfum vitað þetta fyrir löngu, og f>ess vegna höf- um vjer ætíð haldið J>ví fram, að blaðamcnn oor aðrir, sem vilja vita sannleikann, ættu að koma hingað vestur og sjá með s'num eigin augum, 1 stað J>ess að skrækja sífellt eins og náttuglan, að nóttin sje bjartari en dagurinn. Vjer munum síðar prenta ofur- litla fleiri kafla úr ferðasögu dr. "V al- tyrs og gera dálitiar athugasemdir við pá. í J>etta sinn skulum vjer að eins bæta J>vl við athugasemdirnar fyrir ofan, að J>að er skrítin ályktan, að pað sje óaðgengilegt fyrir íslend- inga að reisa sjer byggðir 1 óbyggðu landi, fjarri járnbrautum, eptir að hafa haft fyrir sjer dæmið af Argyle- byggðinni, sem var tóm óbyggð og afar-langt frá járnbraut pegar ísl. settust par að í fyrstu. Eimreiðin. Lesendur vorir hafa sjálfsagt tek- ið eptir auglysingu Mr. H. S. Bardals 1 síðasta númeri blaðs vors, par sem hann tilkynnir að 1. hepti hins 3. ár- gangs Eimr. sje nú komið og telur Upp hið helsta af innihaldi heptisins. Vjer höfðum ekki fengið tíma til að lesa heptið nákvæmlega áður en síð- asta blað vort kom út, og minntumst því ekki á f>að. Nú höfum vjer lesið heptið nákvæmlega, og er álit vort, að þetta hepti sje, þegar öllu er á botn- inn hvolft, bezta og fróðlegasta hept- ið, sem enn hefur komið út. Heptið byrjar 4 all-langri ritgerð eptir ritstj. Eimr., dr. Valtý Guð- mundsson, með fyrirsögn: ,,Skipun alþingis“. Dr. V. s/nir, að ef hinar ifmsu stjettir manna á íslandi hefðu fulltrúa á alþingi í hlutfalli við fólks- tölu, þi ættu bændur að hafa 24 full- trúa; sjómenn 6; embættismenn og aðrir, sem njóta launa af landsfje, 2; handiðnarmenn 1; þurfamenn og hreppsómagar (sem hann telur að eias 2323) engan; fangar eða sakamenn, 8 talsins, engan. En eins og alþingi sje nú skipað, segir dr. V. að þar sitji nú að eins 12 bœndur (2 þeirra hálf- gerðir embættisinenn: umboðsmenn í Þjónustu landsstjórnarinnar) og 24 embœttismenn (2 þeirra þó ekki reglu- legir embættisinenn, heldur starfsmenn hins opinbera, launaðir af landsfje). hleð öðrum orðum, að § allra þing- tnanna sje embættismenn og ^ bænd- Ur—algerlega hausavlxl við það sem *etti að vera. Úr hinum atvinnu flokk nnum sje enginn: enginn sjómaður, «nginn handiðnamaður, enginn verzl- únarmaður og enginn d.iglaunamaður. Af emkættismönnum sje 9 prestar (8 prestar og biskupinn), og ef presta- skóla-kennarinn, sem er prestvígður maður, sje talinn með, þá sjeu 10 menn á þingi (af 36) úr prestastjett- inni. Hinir aðiir embættismenn á þingi sje: 8 lögfræðingar, 4 skóla- kennarar, 1 læknir og 2 starfsmenn í þjónustu landsins (bankastjóri og bókavörður). Dr. V. bendir á, að þessi skipun alþingis sje öfug við það sem ætti að vera, og erum vjer hoDum ekki einasta samdóina um það, heldur höldum J>ví fastlega fram, að það ætti alls enginn maður að eiga sæti á J>ingi, sem algerlega er launaður af lands- fje, sízt af öllu sýslumenn og dóin arar. í brezkum löndum og í Banda- ríkjunam þykir svo hættulegt og ótil- hlyðilegt að slíkir embættismenn sitji 4 löggjafarþingnm, að það er bannað með lögum. í sumum brezkum fylkj- um, t. d. hjer í Manitoba, er gengið svo langt, að hvorki embættismenn eða starfsmenn fylkisins eða sam- bandsstjórnarinnar, er fá $600 eða meir í árslaun af opinberu fje, hafa einu sinni kosningarjett, hvað þá að þeir sjeu kjörgengir. Dr. V. álitur nú reyndar ekki mjög hættulegt, að íslenzkir prestar sitji 4 þingi, af þvi að þeir sjeu flestir bændur, og hags- munir þeirra því svo samfljettaðir hag bændassjettarinnar, og er þetta rjett á litið. En hinsvegar finnst mönnum, sem vanir eru orðnir siðvenjum meðal enskumælandi þjóða (þar sem prestar hinnar óháðu kirkju, sem náttúrlega ekki hafa nein laun af landsfje, eru aldrei kosnir á þing)> nijög óviðkunn- anlegt og ótilhlyðilegt, að hafa fjölda af prestum á alþingi íslands. í rit gerðinni er og skyrsla sem s/uir, að útgjöld íslands fyrir fjárhags-tíma bilið 1896 til 1897 (tvö ár), hafi verið 1,212,000 krónur, og að af þessari upphæð gangi um § partartil embætt- ismanna (í laun, eptirlaun, til stofnana til að mennta embættismanua efni, o. fl.), en að eins um ^ til almennra landsþarfa, þ. e. til samgangna, al- þingis-kostnaðar, til eflingar sjáfar- útvegi o. fl. þessháttar. Uppbæðin, sem embættismanna-flokkurinn fái, samsvari þannig þingmanna-tölunni úr honum. Detta mundi þykja óþol- andi landsbúskapur hjá enskumælandi þjóðum. Dr. V. álítur að vísu bezt, að enginn embættismaður sæti á al- þingi, eins og sje í þeim löndum, sem mestum þroska hafi náð í stjórnmál um, en honum virðist, að eins og nú hagi til á íslandi, þó slíkt fyrirkomu- lag sje óhafandi, að ekki verði hjá því komist, sem stendur, án þess að til stórra vandræða horfði, að einmitt meiri hluti þingmanna sje úr embætt- ismannaflokknum. Ástæðan fyrir þessari ályktan sje sú, að í þessum flokki ainum sje völ á nægilega mörg- um mönnum, sem hafi svo mikla menntun og þekkingu, að þeir geti fyllt þingsætin nokkurn veginn við- unanlega. 1 hinum flokkunum öllum sjeu þeir svo nauða fáir, sem hafi aflað sjer svo miki’lar þekkingar, að þeir sjeu færir um að taka sjálfstæðan þátt í löggjöf landsins, án þess að njóta aðstoðar og leiðbeiningar embættis- manna. Dr. V. vill því bíða með að breyta skipun alþingis (þ. e. fækka embættismönnum, en koma að fleiri mönnum af hinum stjettunum) þang- að til að búið sje að umhverfa hinni nú- verandi stefnu í menntamálum þjóðar- innar og mennta hinar stjettimar betur. Um þetta atriði erum vjer dr. V. alger- lega ósarndóma. Fyrst og fremst verð- ur menntamála-stefnunni aldrei breytt til muna, frá því sem nú er, fyr en embættismanna-flokkurinn er orðinn í miklum minnihluta á þingi, og svo er alls ekki nauðsynlegt, að allir J>ing- menn úr flokki bæDda, sjómanna, veizlunarmanna og iðnaðarmanna sje menntaðir. t>að er nóg að þeir hafi heilbrigða skynsemi. En það, sem þingmenn þessara flokka þurfa, er einn gáfumaður, allvel menntaður, hygginn, praktiskur, einbeittur, og, umfram allt, þeim trúr leiðtogi. Slíka leiðtoga hafa flokkar 4 þingum ann- arsstaðar, og þegar flokkurinn er bú- inn að koma sjer saman um stefnu á prívat fundum, þá kemur leiðtoginn málinu 1 hið rjetta frumvarpsform (nýtur opt aðstoðar óháðra, æfðra lög- fræðinga til þess), og svo er að eins um að gera, að flokkurinn greiði ein dregið atkvæði með málinu, þegar það kemur inn á þing. Atkvæði Ómenntaðs eða lítt menntaðs bónda, sjómanns, verzlunarmanns eða iðnað- armanns hefur allt einsmikla þýðingu eins og atkvæði háskólagengins lög- fræðings, dómara eða biskups. £>að er ekki nauðsynlegt, að hver einasti maður þenji sig með ræðuhaldi í þing- salnum. til að gera grein fyrir skoð- un sinni. Meira að segja, mikið af slíkum ræðum er óþarfi—að eins til að lengja þingtíðindin. Dað er nóg, að allir í flokknum láti í ljósi skoðun sínavá utanþings-fundi (privat fundi), flokkurinn komi sjer saman um stefn- una og aðal-atriðin i hverju máb, og svo tali að eins leiðtoginn og einn eða fleiri af færustu mönnum tiokks ins fyrir málinu í opnu þingi. Uing- menn ættu auðvitað að vera kosnir upp á einhverja vissa aðal-stefnu, sem fulltrúar þeirra stjetta, er saman geta unnið á þingi, koma sjer saman um, svo lítið spursmál gæti orðið um, að þeir fylgdust að í málum þegar á þing kæmi. Ef bændastjettin ein á íslandi beitti sjer, gæti hún ráðið öll- um lögum og lofum í þinginu, þar eð hún gæti komið að allra þing- manna. E>að er ótrulegt, að hin fjölmennasta stjett í landinu eigi eng- an manu í sínum flokki, sem hæfur væri fyrir leiðtoga. l>etta fyrirkomu- lag, sem vjer höfum bent 4, er fyrir- komulagið er tíðkast meðal þeirra þjóða, sem lengst eru komnar í stjórc- málum. Sumir látast vera htæddir við ákveðna flokkaskipting, en reynzl- an er búin að sina að það er eini vegurinn til að koma fram stórum breytÍDgum í landsmálum á stuttum tíma. Með gamla fyrirkomulaginu eyðist tlmi og kraptar í óþarfa vafn- inga og þras. £>eir sem mæla á móti sllkri flokkaskipting—og oss virðist það andinn í einu ísl. blaðinu—eru þess vegna ekki búnir að fá nóga þekkingu og þroska hvað snertirpóli tík, eða þeir vilja dreifa afli þings og þjóðar í einhverju eigingjörnu augna- miði. Dr. Y. heldur því enn fremur fram í ritgerðinni, að alþing ætti að halda i 4 mánuði, annaðhvort ár, í staðinn fyrir 2 mánuði, eins og nú á sjer stað, og að þingið ætti að halda á vetrum (standa már.uðina nóv., des., jan. og febr.) í staðinn fyrir að það er nú háð á sumrum. Uetta er mjög skynsamleg tillaga, og kostnaðurinn ykist ekki tiltölulega mikið, en til þessa þarf grundvallarlaga-breytingu, sem erfitt mun að fá. Ef flokkur eða flokkar mynduðust, og ynnu á þann hátt er vjer höfum bent á, þá gengju mál miklu greiðar en nú er, og þá myndi 2 mánaða þing afkasta eins miklu og 4 mánaða þing, og auka- kostnaðurinn sparast. I>að, sem tefur fyrir málum á þingi, er það, hvað illa undirbúin þau koma og hinar óendan- legu, upptuggnings-ræður þingmanna —bæði lærðra og leikra—um öll niál, hvort sem þeir bera nokkurt skyn á þau eða ekki, og hvort sem þeir geta talað svo nokkur mynd sje á eða ekki. —Dr. V. heldur því fram, að nauð- synlegt sje að fækka einbættismönn- um á ísl. og er það hverju orði sann- ara, enda höfum vjer áður látið þá skoðun í ljósi í blaði voru. En þetta mun einnig hægra sagt en gert, eink- um sökum mótspyrnu þeirrar, rr datiska stjórnin royndi veita því máli. —í sambandi við fækkun embætta minnist dr. V. á umbætur á samgöng- um og atvinnuvegum, og getur þess, að rútnlega þrítugasti hver maður í landinu sje sveitlægur þurfamaður. JÞetta álítum vjer að hljóti að vera rangt, því eptir skýrslum í stjórn- artíðindum Islands voru miklu Ileiri a sveit árin 1872 til 1889 að meðaltali, eða um 18. hver maður á landinu (flest 1872 til ’75, nefnil. 15. hver maður, minnst 1881 til ’85, eða 25. hver maður). Uessi grein ritstj. Eimr. er annars sjerlega eptirtekta- verð og fróðleg, og nær yfir meir en 12 bls., svo það má nærri geta, að þessi útdráttur er minnst af öllu, sem í henni er. Hún er mjög berorð og einarðlega rituð, og ekki ólíklegt að einhverjum þyki höggvið nærri sjer—einkum vissum „þjóð- frelsis-postulum“, sem í raun og veru j eru römmustu apturhaldsmenn og að- eins þjóðfrelsis skúmar. Vjer vonum, að allir lesi ritgerðina vandlegn, því hún er sannarlega þess verð. Næst er skáldsaga, eptir sjera Jónas Jónasson, „Eiður“, er uær ylir 24 bls. Sagan er meðal annais um tvo menn, sem keyptir eru til að fremja meinsæri, og sturUst aunar þeirra svo útaf því, að lianu fyrirfer sjer. Ymsar lýsingar og samtöl I sög- unni er mjög heppilegt, en býsna óljóst er hvað eiginlega á að \era lærdómurinn (the tnoral) I sögunni. t>á er niðurlag af æfisögum liinna frægu skálda Goethe og Schilleis (eptir Steingrím Thorsteiusson) með mynduin af þeim, Agetlega rit ið, um 7 bls. t>ar næst er langt kvæði, liðugar 5 bls. „Hringsjá“, (hrynhenda send Valdimari Briem 11. nóv. 1895), eptir sjera Matth. Jochutnson, afbragðs- vel ort. I>á kemur sú ritgerðin er Yestur- ísl. mun vera mest forvitni á að les>>, nefnil. ferðasaga dr. Valtýs hingað til landsins síðastliðið suœar, álit hans um ástand og framtíðarhorfur íslend- inga hjer, o. s. frv., með mycd af íbúðarhúsi eins bÓDdans I Argyle- byggð og myndum af ýmsum vjeluin og verkfærum, sem hjer er notað við jarðyrkju og heyskap. Dr. V. nefnir ritgerð þessa, sem er 21 bls, „Frá Vesturheimi“. Vjer roinnumst sjer- staklega á ritgerð þessa og prentum dálitla útdrætti úr henni á öðrum stað í blaðinu, svo vjer förum ekki fleiri orðum um hana hjer. Síðast er „íslenzk hringsjá“ (6 bls ), ritdómar um ýmsar bækur og rit, er sendar hafa verið Eimr. nefnil. „Tíraarit kaupfjelaganua“ fyrir 1896; „Arbók hins ísl. Fornleifafjelags“, fyrir árið 1896; „Söngkennslubók fyrir byrjendur“ (I—V eptir Jónas Helgason, Iívík 1887—’96); „Æfing- ar I rjettun fyrir börn“, Rvík 1896; „Umbætur á læknaskipun landsins“ (eptir Guðm. læknir Björnsson, 1896); „Þáttur úr sögu íslands á síðari helajingi 16. aldar'1 (eptir sjera t>or kel Bjarnason); „Fiskiveiðar útleudra hjer við land á síðustu árum“ (eptir Bjarna Sæmundsson); „Bókasafn al- þýðu“, 1. bindi (þyrnar, kvæði £>orst. Erlingssonar; „Ensk íslenzk Orða- bók“ (eptir G. F. Zoega, 1896); , Á- grip af náttúrusögu fyrir barnaskóla (eptir Bjarna Sæmundsson Khöfn 1806). Á hringsjá þessa er ónauð- synlegt að minnast að öðru cn þvl, að hún gefur all-greinilega hugmynd utn hverskonar bók eða lit hvað um sig er. En þó vildum vjer taka fram, viðvíkjandi ritdórianum um orðabók Zoega, að vjer efumst mjög um, að orðið lundir hafi nokkurn tíma verið viðhaf um það sem Bretar nefna sirloin, en vjer getum skilið að það hafi verið viðhaft um tenderloin, orð, sem annars vantar I bókina. é 431 Gundy var, þá mundu allar kringumstæður viðvíkj- andi skilminga-leik þeirra breytast. Ef þessi mað- Ur vissi, að Ratt Gundy væri hinn heitt elskaði mág- ur lafði Scardale,* þá yrði sannarlega orfitt að segja tyrir, hve tnikilli eymd og armæðu hann gæti komið stað. Svarið kom hjá honum eptir augnabliks þögn °g þungt andartak. „Jeg veit það ekki“, sagði Bostock. „Dað er f*inn eini þráður I allri sögunni, sem mjer hefur ekki tekist að festa hendur 4. En jeg skal klófesta hann ^ka áður en lýkur“. B’idelia dró nú langan, þungan andardrátt, ljett- andi og svalandi andardrátt. Hún óttaðist Bostock fikki hið allra minnsta, ef hann vissi þotta ekki. „Álitið þjer“, sagði hún, „að þessi inaður, þessi Hatt Gundy, hafi myrt Set Chickering, og sje höf- undur árásarinnar á Mr. Aspon?“ „Jeg álít, að Ratt Gundy sje höfundur og ^t'atamaður að því öllu saman. Jeg álít, að hann l'afi farið til Suður-Ameríku í þeiin tilgangi að vera ukki viðstaddur, |>egar ráðstafanirnar voru gerðar Dðvlkjandi þesum demantanáma-málum, þrátt fyrir Wð þótt hann sjálfur I upphafi stingi uppá, að ráð- stafanirnar yið u gerðar“. „Hvernig vitið J>jer það“, spurði Fidella. „B’aðir minn sagði mjer það—faðir ininn skrif- mjer það“, sagði hann I lágum, djúpum róm, Cli>s og hann baöri lotningu fyrir nafni og minningu m fannst myrtur. Hann stóð hjá líki hins myrta manns. I>að var haun sjálfur, sem gerði lögregluliðinu að- vart um morðið." „Er liklegt, að morðingi gerði slíkt“, spurði Fidelia. „Já, það mundi hann sjálfsagt gera—slíkur morðingi—morðingi, sem hefði tekið sjer fyrir hend- ur að koma fram yfirlögðu áformi", sagði Bostock. „Það er einmitt það, sem hann mundi gera—hinn beinasti vegur sem unnt væri að fara til þess, að lciða grun manna burt frá sjálfum sjer“. „En hann var grunaður, þessi Ratt Gundy, var liann það ekki?“ spurði Fidelia. „Hann var grunaður; en það varð ekkert úr þeim grun, allt vegna þess að það var hann sjálfur, sem gerði lögregluliðinu aðvart um morð. Hann hefði verið settur I varðhald, ef hann hefði ekki gert það; hann hefði verið dreginu fyrir lög og dóm^ ef hann hofði ekki gert það; og hann hefði orðið sannur að sök og hengdur, ef hann hefði ekki gert það“. Áköf geðshræring skein út úr augum Blands um leið og hann sagði þetta. B’idelia tók eptir því, og hún mundi eptir hvað opt lienni hafði dottið 1 hug, þó nokkuð óljóslega, að hið sviplausa augnaráð pró- fessor Bostocks kæmi af því, að hann bældi niður með valdi og ásettu ráði eld þann, er að öðrum kosti mundi hafa brunnið úr augum hans. „Detta er voðalegt", sagði Fidelia; og hún fann I sannleika æ meira og meira til þess, hve voðalegt „Já, um yður, náttúilega“, svaraði hann Og bældi niður geðshræringu sína. „Utn yður, náttúr- lega. Jeg hef elskað yður frá þeim degi, að jeg sá yður f fyrsta skipti". „En þjer vilduð ekki bera traust til mín, Mr—■ Jafet Bland?" Dökkva andlitið hans varð sótrautt um eitt augnablik, þegar hann heyrði nafuið. Hún starðj fast á hann með tindrandi augum. Hún lagði alla sálar-krapta sína fram til, að yfirbuga hann—að temja hann, fá vald yfir honum, og komast að leynd- armáli hans, hvað svo sem það væri. „Hvernig fór yður að detta I hug, að jeg sje Jafet Bland?" sagði Bostock. „Hvernig? Hvernig fer maður að fáhinn rjetta innblástur? Af þvl ímynda jeg mjer, að slíkur inn- blástur er veittur manni af æðra valdi, sem gerir það til góðs. Jeg veit, að þjer eruð Jafet Bland. Segið að þjer sjeuð það ekki, ef þjer (>orið“. „Jeg er Jafet Bland-4, sagði Bostock. „Jeg ætlaði mjer að segja yður allt, fyr eða síðar". „Ef þjer hefðuð þekkt kvennfólk liið allra minnsta, þá inunduð þjer hafa sagt mjer það fyr, en ekki síðar“, sagði Fidelia. „Djcr hafið ekki sagt mjer neitt. Jeg hef getið mjer alltsaman þetta til, og dregið það allt út úr yður. Jeg hef sigrað yður I þessum skilminga-leik, prófessor Bostock". „Dað hafið þjer gert“, sagði hann. „Djor mund- uð sigrað mig i hverju scm væri. Jeg elska yður

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.