Lögberg - 01.04.1897, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. APBÍL 1897.
7
Söngnr í fjarlægð.
Niðurlag frá 2. bls.
„Hvað heyrirðu, Priscilla?“ spurði
aðkomukonan, sem var stóreygð og
bláeygð, ung og lagleg og nýgipt.
„Hegið pið, verið pið ekki að tala!
Heyrið pið ekki inndæla söng-
inn? ‘, sagði Priscilla. Hön starði á
pilið andspsðnis sjer, lagði eyrað að
opnum glugganum og hjelt ennpá
hendinni á lopti, til að pagga niður
í peim.
Maria brá litum, og varð sýnilega
fölari en hún átti að sjer, og pað fór
eins og hro'dur um hana. heyri
engan söng“, sagði hún. „ileyiið
pjer nokkuð, Mrs. Moore?“
„Nei-ei“, svaraði hún, og hræðslu-
svipur kom yfir barnslega andlitið
hennar, pví hfin hafði einhverja ó-
ljósa tilfinningu um eitthvað dulið,
sem hún ekki gat botnað í.
Maria stóð upp, gekk út í dyrnar
og horfði grandgæfilega upp og ofan
eptir götunni. „t>að er enginn orgel-
maður sjáanlegur nokkurstaðar“,sagði
hún um leið og hún sneri sjer við,
„jeg heyri engan söng, og Mrs.
Moor8 heyrir pað ekki heldur, og
heyrum við pó báðar fullvell; petta
er bara íunyndun í pjer, systir góð“.
„Jeg hef aldrei á æfi minni ímynd-
að mjer neitt“, svaraði Priscilla, „og
pað er ekki líklegt, að jeg fari að
taka upp á pví núna fyrst. Þetta er
sá yndislegasti söngur, sem jeg
hef heyrt. Heyrið pið hann virkilega
ekki? En nú finnst mjer vera að
draga ögn úr honum—hann er lík-
lega að færast fjær.“
Maria beit á vörina. Angistin og
hræðslan, sem hún áður hafði fundið
til, snerist allt í einu upp í ósann-
gjarna reiði—við hana, sem var orsök
1 peim. Einmitt vegna kærleikans,
sem hún bar til systur sinnar, varð
hún heitari og fljótari til reiði. Samt
sagði hún ekki mikið, að eins: „Já,
haun er vfst að færast fjær“, en hún
hló kuldahlátur uin leið.
En pegar nágrannakonan var farin,
sleppti hún sjer meira. Hún stóð
beint fyrir frainan systur sína, með
hendurnar krosslagðar á brjóstinu, og ,
Sagði: „Nú, nú, Piiscilla, pað er nú
homið hjerum bil mál að hætfa pess-
&ri heimsku. — Jeg er nú búin að fá
úóg í bráðiuá. Hvað heldur pú að
Mrs. Moore haldi um pig? Hað fer
úú næst að berast út um bæinn, að pú
sjert orðinn andatrúar og sjert farin
að hry.a og sjá ofsjónir. í dag lieyrir
þú söng, sem enginn annar heyrir. 1
gærfannstu rósa lykt, og enginn ein-
asti knappur er sprunginn út ennpá—
°g alla tíð ertu að tala um að deyja.
Jeg fyrir mitt leyti sje ekki, pví pú
aattir að fara að deyja framar en jeg.
t>að eru svo sem ekki dauðamörk á
Þjer. Mjer sýnist pú geta borðað.
h*ú hafðir fremur góða matarlyst í
Jag, fyrir deyjandi manneskju að
toinnsta kosti“.
„Jeg sagði ekki, að jeg mundi tara
að deyja“, svaraði Priscilla auðmjúk-
^ega, og var nú eins og pær systur
^efðu allt í einu skipt um lyndisein-
keiini, svo að hún, sem áður var skarp-
gerðari, var nú orðin hæglátari. —
„Jeg ætla að reyna að liætta að tala
Ut» petta, fyrst pað móðgar pig svona.
Jeg lofaði pjer pví í u.orgun, en pessi
söngur kom svo ílatt upp á mig, og
3eg hjelt sjálfsagt að pið Mrs. Moore
^eyrðuð hann lika. Jeg heyri hann
eun pá, ósköp ' lítið, líkt eins og
klukkna-hljóm, sem smá færist fjær.“
„Nú, parna ertu komin með pað
aptur,“ hrópaði María með óblíðri
rt5dd. „1 öilum hamingju bænum
gerðu pað fyrir mig, Priscilla, að
kfttta pessum kúnstum. Jeg segi
ÞJer pað satt, að pað heyrist enginn
SÖQgur“.
„Jæja, jeg skal pá ekki segja
^eira um petta“, sagði Priscilla auð-
Uljúk, og hún stóð upp og fór að
^áta 4 borðið — kvelduerðinn — en
^l&ria settist aptur við saumana, og
dró út nálpráðinn hratt, með all-
llllklum rykkjum, og s/ndi pannig
að hún var ekki enn búin að ná jafn-
v*gi sínu.
E>essa sömu nótt vaknaði ná-
grannakonan af fasta svefni við ang-
istaróp við svefoherbergis gluggan
sinn, og pað var hrópað: „Mrs.
Moore. Mrs. Moore!“
Hún talaði til mannsins síns, og
hann fór á fætur og opnaði gluggan.
„Hvað er um að vera?“, spurði hann
og rýndi út í myrkrið.
„Priscilla er veik“, stundi hin
angistarfulla rödd —- óttalega veik.
I>að leið yfir hana, og jeg get ekki
fengið hana til að rakna við. Farðu
eptir læknirnum, fljótt, fljótt—fljólt!íl
og líktist seinasta órðið mest neyðar-
ópi. Hún, sem kallaði, tók svo til fót-
anna, og hljóp heim að litla húsinu,
par sem hin föla og magra kona lá og
hafði ekki rótað sjer meðan hún var
1 burtu. Hún lá parna tilfinningar-
laus fyrir angist systur sinnar, og
einlægt sýndist ásjóna hennar að taka
á sig meiri og meiri alvöru og kulda-
blæ, limirnir undir rúmfötunum sýnd-
ust einlægt verða stifari og stirðari.
„Hún hlýtur að hafa dáið í svefn-
inum“, sagði læknirinn pegar hann
koro, „alveg kvalalaust“.
E>egar Maria loksins áttaði sig á
pví, að systir liennar væri dáin, ljet
hún hinar góðu konur sem ætíð,
pegar svona stendur á, eru reiðubúnir
til kærleiksverka, pjóna líkinu, en
sjálf settistjiún við gluggan á stólinn,
sem Priscilla hafði setið á um daginn,
og par f undu konurnar hana, pegar
pær voru búnar að pví sem pær gátu
gert við líkið.
„Komdu heim með mjer“, sagði
ein peirra. ,.Mrs. Green ætiar að
verða eptir hjá henniu, og hún benti
með höfðinu yfir í hitt herbergið, og
áherslan, sem hún lagði á petta orð
,,henni“, gaf ljóslega til kynna grein-
armuninn á pví, sem er lifandi, og
pví, sem er dáið.
„Nei“, sagði Maria, „jeg ætla að
sitja hjerna og lilusta“. Hún liafði
opnað gluggan, og hallaði sjer út 1
kalt næturloptið.
Konurnar, litu hver á aðra. Ein
klappaði með fingurgómnum 4 höfuð-
ið á sjer. Önnur kinkaði kolli til
merkis um, að hún skildi og sam-
pykkti. Og ,.auminginn!“ sagði hin
priðja.
„Sjáið pið til“, hjelt María áfram
ennpá með höfuðið út úr glugganum.
„Jeg var önug við hana í dag út af
pví, að hún var að tala um að hún
heyrði söng. Jeg var önug og bitur
við hana, en hún hefur líklega ekki
vitað pað. Jeg poldi ekki að hugsa
til pess, að hún færi að deyja; en svo
dó hún samt. Og hún heyrði sönginn
—pað var satt, og nú ætla jeg að
sitja hjer og hlusta, pangað til jeg
heyri hann líka“.
E>ær sáu, að pað var ekki til
neins að vera að telja um fyrir henni.
Hún sat pví parna til morguns, hlust-
andi eptir yfirnáttúrlegum söng, og
hinar hluttekningarsömu konur sátu
hjá henni.
Næsta dag var sent eptir bróður
dóttur hennar, sem pá var nýorðin
ekkja. Hún kom, og hafði með sjer
lítin dreng, sem hún átti. Hún var
vingjarnleg og góð kona, og gerði
allt sem hún gat fyrir föðursystur sína
pegar hún var sezt að hjá henni 1 litla
húsinu. E>að k< m brátt í ljós, að
Maria myndi aldrei fyllilega ná sjer.
Hún hafði til siðs að sitja við eldhús-
gluggan og lilusta—dag eptir dag.
Henni gatzt mjög að litla frænda sín-
um og hafði hann opt á kjöltunni, par
sem hún sat og hlustaði, og endrum
og sinnum spurði hún hann að, hvert
hann heyrði nokkurn söng. „Blessað
sakleysið myndi eflaust heyra hann
fyrri en harðbrjósta, vantrúuð kerling,
eins og jeg er“, sagði hún eilt sinn
við móður lians.
Svona lifði hún allt að pví ár frá
pví að systir hennar dó. En pað
duidist ekki, að henni fór einlægt smá
hnignandi, pó ekki yrði sjeð að húu
gengi með nokkurn sjerstakan sjúk-
dóm. Hún setii pað mjög fyrir sig,
að hún skyldi aldrei heyra sönginn,
sem hún hlustaði eptir, pvf hún stóð
fast á pví, að án pess gæti hún ekki
dáið, og sál hennar var upptekin af
heitri prá eptir, að fá að sameinast
aptur sinni elskuðu tvíbura-systur og
fá fullvissu um fyrirgefningu hennar.
Að undantekinni elskunni til guðs,
var pessi systur-ást sú eina ást, sem
nokkru sinni til muna hafði snert
hjarta hennar; allt pað tilfinninga-
magn, sem búið gat í pessari gæfu og
jafnlyndu konu, var eins og dregið
saman.á pennann eina púnkt og pessi
óuppfyllta prá eyddi lífskröptum
hennar. E>ví meir sem af henni dró,
með pvl meira athygli hlustaði hún, og
pegar hún ekki lengur gat setið uppi,
pá fjekkst hún samt ekki til að fara í
rúmið, heldur ljet hún búa urn sig
tneð koddum í ruggustólnum. Loks
ins dó hún um vorið, hálfum mánuði
fyr en systir hennar árið áður. Allur
gróði í náttúrunni var heldur fyrri
petta á'r, og enn meiri blómstur voru
nú komin á eplatrjen. Hún dó hjer-
um bil klukkan 10 að morgni dags.
Daginn áður heyrði bróðurdóttir
hennar hana æpa upp yfir sig af gleði,
og pegar hún spurði, hvað um væri
að vera, svaraði hún: „Jeg heyrði
hann! Jeg heyrð’ hann! sönginn!
Það var eins og daufur klukkna-hljóm-
ur—sem er að færast fjær“.
Endir.
Bjargaði lífl hennar.
DÓTTIR KAUPMANSS EINS í FERGUS
VAIt MJÖG IIÆTT KOMIN.
Hún hafði verið heilsulítil frá bernsku.
Hvorki læknar nje vinir ætluðu
henni líf. Dr. Williams Pink
Pií's björguðu lífi liennar.
Bending fyrir foreldra.
Tekið eptir Fergus News Record.
Mr. C. W. Post aldína- og sæt-
mdasali á §t. Andrews Str., Fergus,
Ont., sagði fregnrita frá blaðinu News
Record frá pjáningum peim er dóttir
hans Ella litla hafði tekið út, sem nú
var orðin hraust og lagleg stúlka á
10. ári. Um paðleyti sem dóttir hans
var sem verst bjó hann í Hamilton.
Aðal innihaldið úr sögu hans er pann-
ig: ,Dóttir min hafði verið injög
heilsulítil frá pví hún var barn, pang
að til fyrir premur árurn síðan, og pað
sein jeg varð að borga fyrir læknis-
hjálp var svo mikið að jeg reis eaki
undir pví, par hún gat sjaldan verið
áu meðala og stundum höfðum víð
enda 3 lækna í senn. Þeim tókst að
halda beuni lifandi, en henni fór allt
af versnandi, og við hjeldum öll að
hún mundi deyja. Læknirinn sein
við höfðum haft var alveg uppgefinn,
og sagði að ef pað hefði verið um
hitatima ársins, pá hefði verið von
(pað var vetur). Hún var orðin 7 ára
gömul og hafði frá pví fyrsta verið
mjög heilsulítil, svo að við foreldrar
hennar bjeldum að pað myndi ekki
geta farið hjá pví að hún færi bráðum
í gröfina. Um petta leyti frjettum
við að barn er hafði verið veikt hjá
nágranna okkar hafði verið læknað
með Dr. Williams Pink Pills. Mjer
datt 1 hug að reyna pær og sagði
lækninum frá pví, en hann hló að
mjer fyrir heimskuna. Jeg keypti
samt eiua öskju af pillunum og fór að
gefa henni pær, hálfa pillu í hvert
skipti. Epir lítinn tíma var breyting
til batnaðar auðsæ og gátum við ekki
annað en pakkað pað pillunum, svo
jeg afrjeð að hæita alveg við lækn-
ana. Við hjeldum áfram með Pink
Pills og p^^>að gengi seint pá samt
var batinn allt af betur og betur
merkjanlegur og pessu var haldið
áfram pangað til hún var orðin eins
hraust eins og pú sjer hana í dág, og
pað gleður mig að geta sagt að hún
hefur ekki purft önnur meðöl siðan.
Jeg hef trú 4 Pink Pills fyrir las-
burða börn og hef pá bjargföstu skoð-
un, að einmitt petla meðal hafi bjarg-
að barninu mínu úr dauðans greipum.
Dr. Williams Pink Pills er meðal
sem má brúka allt árið í kring, og er
eins nytsamt fyrir börn eins og full
orðna. Þær gefa blóðinu sitt rjetta
eðli og gera pað heilsusamlegt hreint
og rautt. Á pennan hátt styrkja pær
ltkamann, og uppræta sjúkdómaua.
Það eru til mörg dætni önnur eins og
pað sem sagt hefur verið frá hjer að
framan par sem raunin hefur verið sú
að pillurnar hafa læknað par sem eng-
in önnur meðöl liafa dugað
Ekta Williams Pink Pills eru
seldar í öskjum og 4 umbúðunum er
merki fjelagsins prentað í fulluui
stöfum „Dr. Wiliiams Pink Pills for
Pale People“ pað eru til aðrar pillur
sem líka eru rauðleitar en pær eru
auðvirðilegar eptirstælingar sem bún-
ar eru til í peim tilgangi að græða á
peim. Engin maður ætti að taka pær.
Io
Cure
R.MEOMATISM
TAKE
Bristoí’s
SanSfiPARILLA
IT IS
PROMPT
RELIABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
MAKE
YðU WELL
Ask your Druggist or Dealer for il
BSI8TÖL1 SiSJPMLI.
0. Stephensen, M. D„
473 Pacific ave., (priðja hús fyrirneðan Isabel
stræti). Hann er að finna heima kl 8—loJá
.m. Kl. 2—4 e. m. og epdr kl. 7 á kvöldin.
Til Nyja-Islands!
Undirskrifaður lætur góðan, upp-
hitaðan sleða ganga á milli Nýja-
íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð-
irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,)
og Verður hagað pannig:
Fer frá Selkirk (norður) priðju-
dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís-
lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6.
Fer frá íslondingafljóti fimmtu-
dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel-
kirk föstudagskveld kl. 5.
Fer frá Selkirk til Winnipeg á
sunnudaga og fer frá Winnipeg apt-
ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l.
Sleði pessi flytur ekki póst og
tefst pví ekki 4 póststöðvum. Geng
ur reglulega og ferðinni verður flýtt
allt sem mögulegt er, en farpegjum
pó sýnd öll tilhliðrunarsemi.
Fargjald hið lægsta, sem býðst á
pessari leið.
Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann.
Eigandi: Geo. S. Dickinsoil,
SELKIRK, MAN
Northern
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific línum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Álaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastað. í aust-
ur Canada og Bandaríkjunum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef peir vilja.
TILGAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australiu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
íinnið
H. Swiniord,
(len. Agent,
á borninu á Main og Water strætum
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Borgið Lögberg fyrirfram og fá
ið sögu í kaupbæti.
Kaupið Lögberg og pjer fáið 3
sögur fyrir aldeilis ekki neitt.
SelicirK
Trafllng Go’y.
VERZLUNBRMKNN
Wcst Selkirl^, - - Mai;,
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nýju vorvörurnar, sem við
erum nú daglega að kaupa innn.
Beztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
injöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prísa pá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIRK
TRADINR COT.
Globe Hotel,
146 Princess St. Winnipeg
Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágsett fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur i ölium herbergjum.
Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða hsrbergi yflr nóttina 25 ets
T. DADE,
Kigandi.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SF.LJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búífinní, og er
því hægt að skrifa honum eöa eigenciunum á ísl.
segarmenn vilja fá meir af einhverju meSali, sem
þeir haía áður fengið. En œtíð skal muna eptirað
þsnda númerið, sem et á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum,
Innfluttir
Norskir IJiiarkanibar
$1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með
pósti til allra staðaa í Canada og Banda
ríkjunum.
Ileymaiiii, Block & Uouips
alþekkta
Danska lœkninga-salt
20. og 35c. pakkinn, sent íritt með póst
til allra staða í Canada og Bandaríkjunum
Oskað eptir Agentum allstaðar átreð-
al Islendiuga, Norskra og enskra.
ALFRED ANDERSON, "tSS'
3110 Wash. Av. S., Minneapoiís, Miun.
T. Thorwaldson, Akta, N.D., eraðal-agent
fyrir Pembina county. Skrifið houtm.
OLE SIMONSON,
[mælirmeð sínu nýja
Scandinaviau Hotel
718 Main Street.
Fæði $1.00 á dag.