Lögberg - 01.04.1897, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. APRÍL 1897.
UR BÆNUM
-os-
GRENDINNI.
Jakob Guðmundsson,
bindari, 164 Kate St.
bók-
Manitoba-Jjinginu var slitið á
Jjriðjudaírinn var, og stóð J>að pannicr
j tir um 0 vikur.
urbalds flokksins hafi tjáð sig fúsa til
að afsala sjer fylkis-J>ingmennsku, svo
Mr. Hugh J. Macdonald gæti komist
að, en ekkert mun enn vera afráðið í
J>\ í efni.
Eins ocr sjá má á öðrum stað hjer
1 h'aðinu, beldur íslenzka Leikfimis-
fjelagið ájræta skemmti-samkomu, í
Unily Hall, fimmtndagskveldið í
næstu viku (J>ann 8. apríl). Vjer
viljum mæla hið bezta með pessari
samkomu, og vonum að hún verði
vel sótt.
TIL SÖLU
Sjö ára gamall hestur, góður til vinnu
eða keyrslu; einnig par af góðum ak-
tyum, og vagn nærri nyr. Mjólkandi
i-ýr eða ungir gripir verða teknir í
Bhiptum að nokkru leyti.
Address: Mrs. DALE,
Grund P. O. Man.
t>eir sem hugsa til að fá sjer reið-
hjól (bicycles) í vor, ættu að tala við
eða skrifa Mr. B. T. Björnson, ráðs-
manni Lögbergs, áður en peir kaupa
annarsstaðar. Hann selur hjól með
eins góðum kjörum og nokkrir aðiir.
í byrjun pessarar viku komu allir
sveitarráðsmenn Nyja-íslands, ásamt
oddvita ráðsins, hingað til bæjarins.
Erindi peirra var að fá fjárstyrk hjá
fylkis-stjórninni til vegabóta. t>eir
fundu viðkomandi ráðgjafa, Mr. Wat-
son, að máli, er gat ekki gefið peim
loforð um neina ákveðna upphæð, en
hjet peim að úr erindi peirra skyldi
greitt eins vel og kringumstæður
leyfðu.
t>ann 24. f. m. kom Mr. Anrjes
Reykdal hingað til bæjarins, frá Hall-
son, N. Dakota, með konu sína. t>au
eru komin hingað aptur alfarin, og
setjast á bújörð sína nálægt Heading-
ly P. O., hjer skammt frá bænum.
Mr. Reykdal biður viðskiptamenn sína
að gæta pess, að par verður heimili
hans eptirleiðis. Með Mr. Reykdal
kom hingað snöggva ferð Mr. Tryggvi
Ingjaldsson, bóndi við Hallson.
Jeg lief Boyd’s ger-brauð og
„Cakes'1, viðurkennd pau beztu 1 borg-
inni, en eins billeg og nokkur önnur.
Einnig ymsa ávezti, svo sem Oranges,
Lemons, Eppli o. fl. o. fl.
Hans Einarssox,
591 Elgin ave.
v'eðrátta hefur verið góð stðan
Lögberg kom út síðast, pyður u
daga, en optast dálítið næturfrost.
Nokkrum sinnum hefur rignt dálítið,
og snjó pví óðum að caka. A mánu-
dags-morguninn heyrðust hjer prum-
ur i fyrsta sinni á pessu ári.
Mr. Hugh J. Macdonald hefur
tekið að sjer að vera foringi aptur-
haldsflokksins hjer í fylkinu, og hefur
Mr. Roblin nú afsalað sjer peirri tign.
Sagt er, að einhverjir pingmenn apt-
Bark-Arhe, Fare-Achc, Srlatle
Paina, Nenralslc Palní,
Pain ln the Klde, etes
Promptlj Relieved and Cured bj
The “D. & L.”
Menthol Plaster
ITavInir nwd your D. A L. Menthol Plaster
for sovere paia in tbe back and lumbago, I
nnheeitatingly recommend same as a *afet
■ure and rapid remedy : in fact. they act like
magic.— A. Lapointb, Eliiabethtown, Onk
Prlee 25c.
DAVIS & LAWRENCE CO.t Ltd.
Proprietors, Montksal.
Komið og sjáið
hvað ódyran, en samt góðan, vor- og
sumar-varning pjer getið nú fengið
hjá Stefáni Jónssyni; allra nýjustu
dúkvöru með ótal litum. Ömissandi
fyrir stúlkurnar að koma og skoða.
t>á fjarska mikið af allskonar ljerept-
um, kjóla (trimming) silkiborða, snm-
arhöttum, ásamt ótal fleiru sem ó
mögulegt er upp að telja. Stefán
Jónsson óskar eptir að pjer komið og
skoðið, pá fyrst getið pjer sjeð hvað
til er; verðið á vörunum geta allir
hagnýtt sjer. Drengir góðir! hafið
hugfast, að pegar pjer purfið að kaupa
föt, pá hefur St. Jónsson mjög lagleg
föt fyrir $4.00, $5.00 og $7.00, ásamt
öllu öðru til fatnaðar sem pjer purfið;
ótal tegundir af höttum frá 25 centum
og upp. Ennfremur mikið af drengja-
fötum frá $1.50 og upp, drenaja hött-
um og húfuin. Mr. Sigurður Melsted
og Miss Guðrún Freeman eru æíin-
lega við hendina til að sýna yður allt
sem pjer óskið eptir að sjá, og segja
yður verðið. Munið eptir búðinni {
vesturjiarti bæjarins, sem hefur að
hjóða fjölbreyttastar, mestar og um
leið fullt eins ódýrar vöiur og nokkur
önnur í bænum af peirri tegund.
E>jer pekkið staðinn.
Stefán Jónssun.
Ungmennafjelagiðl tilheyrandi
svensku lút. kirkjunui á horninu á
Henry og Laura Strs. hjer í bænum
haldur samkomu í kveld,(fimmtud.kv.)
í minning um 400 ára afmæli Philips
Melanchtons. Prógrammið saman-
stendur af fyrirlestri á ensku um Mel-
anchton og lútersku kirkjuna, sem
Bicycles! Bicycles!
Jeg hef samið um kaup
á nokkrum reiðhjólum (bi-
cycles) sem eru álitin ein af
þeim allra beztu, sem búin
eru til, og þau ódýrari eru
Areidanlegra betri en
nokkur önnur, scm jeg
þekki fyrir þá peninga.
Eptirfylgjandi tölur sýna
verð hjólanna:
...$40, $50, $75, $100
.............$55 ogf $75
Rev. S. Udden flytur;ræðuá (slenzku
af sjera Jóni Bjarnasyni; ræða
pýzku, af Rev.M. Ruccius. Svo verður
einnig góður söngur og leikið á hljóð
færi. Aðgangur kostar 25c. l>að
sem inn kemur fram yfir kostnaðinn
gengur I kirkjubyggiogar-sjóð safn
aðarins.
Jeg neyðist hjer með til að aug
lýsa, að fyrir ástæðulaus samningsrof
og svik útgefandans að Bókasafni al
pýðu, fæ jeg ekki ritið til útsölu
Það er að eins fyrir fáum dögum síð
an, að jeg hefi fengið brjef pessu við
víkjandi. Eu til pess að geta pó að
nokkru leyti staðið við prð mín, hef
jeg gert samniug við hr. H. S. Bardal
sem hefnr fengið bókina til sölu, um
að senda hana öllum peim, sem höfðu
pantað hana hjá mjer, með sömu skil
málum og jeg hafði lofað peim.
Winnipeg 29. Marz 1897.
M. Pjjetursson.
Bökasafn alpýiTu.
Eins og sjest á auglýsingu M
M. Pjeturssonar í pessu blaði, pá hef
jeg nú fengið fvrsta hepti af Bóka
safni alpýðu, sein er ljóðinæli I>or
steins Erlingssonar. Samkvæmt
samningi við Mr. M. Pjetursson sendi
jeg nú ljóðmælin til allra peirra er
safnað hafa áskrifendnm að Bókasafn
alpýðu í hans umboði, en einstakling
um, sem hafa gerst áskrifendur að
bókasafninu hjá Mr. M. Pjeturssyn
eða mjer, sendi jeg ljóðmælin strax
eptir að jeg hef veitt andvirðinu mót
töku. Jeg er sannfærður um að
mönnum geðjast vel að pessari byrjun
bókasafnsins hvað snertir bæði ytri og
innri frágang. Bandið er framúrskar
andi vel vandað og pappírinn óvana
lega góður. Verðið er eins og aucr
lýst hefur verið I boðsbrjefum og báð-
um íslezku blöðunum:
f skrautbandi gilt á sniðum $1.20
í „ $1.00
í kápu ....................... 60
Deim, sem ekki gerast áskrifendur að
bókasafninu eru Ijóðmælin seld 20cts
dýrari.
Síðari helmingur fyrsta árgaugs
kemur í næsta mánuði, Sú bók verð
ur á líkri stærð og fyrsta heptið (128
bls.) en verðiðlangt um lægra. E>ann-
ig verður pað seltí kápu til áskrifenda
á 20cts. og verður pá efnt pað sem
lofað var 1 boðsbrjefinu að árgang-
urinn kosti að eins 80cts. í kápu.
Hr. Sigfús Bergmann, Gardar N.
D. hefur einnig útsölu á bókasafninu
og geta menn pví snúið sjer til hans
með pantanir.
II. S. Bardai.,
61.4 Elgin Ave,
Winnipeg,
Karlmanna • •
Kycniimaniia
Hjólin eru til sýnis í búð Mr. Á. Fridrikssonar,
og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau áður
en þjer kaupið annarsstaðar.
B. T. Bjornson.
Nýkomin eru á prent Ljóðmceli,
eptir Mr. Sigurð J. Jóhannesson, með
mynd höfundarins. Bókin er 5 arkir
á stærð (164 bls.) og kostar 50 cents.
Mr. Jóhannesson hefur opt áður birt
ýms ijóðmæli eptir sig í vestur-ís-
lenzku blöðunum, og hefur almenn-
ingi jafnan geðjast pau vel. Dað er
pví vonandi, að meim taki peim nú
einnig vei, er pau koma fyrir almenn
ings-sjónir í stærri heild, og að höf-
undurinn fái að minnsta kosfT'kostnað
sinn upp borinn. Hjer í bænum hafa
ljóðmæli pessi selst cinkar vel pessa
fáu daga síðan pau komu út. Bókin
er til sölu á skrifstofum „I,ögbergs“
og „Heimskringlu11 og hjá höf-
undinum.
PYNY-REGTORAL
Positivcly Cures ^
COUGHS and COLDS
in a surprisingly short liine. It’s a sci-
entiíic certainty, tried and true, soothing
and heaíing in its effects.
W. C. McComber & Som,
Bouchette, Que.,
report In a letter that Pyny-Pectoral i-ured Mrs.
C. Garceau of rhronic cold in chest and broncliial
tubes, and also cured W. tí. McComber of a
lontf-standin^ cold.
Mr. J. H. Hutty, Chemist,
528 Yonge St., Toronto, writes:
" A« a geueral cough and lung syrup 1‘yny-
Pectoral is a most invaluahle preparatinn. It
haa gívcn the utmost 8ati*faction to a 11 who
have tried it, many having spokcn to me of the
benefita derived from its use in their families.
It is suitable for old or young, being pleasant to
tho taste. Its sale with me has bcen wonderful.
■nd I can always rccommend ít aa a safo aud
reliable cough medicine.v
largc Boltle, Z~> Cts.
DAYIS & LAWRENCE CO.,
Sole Proprietors
Montreal
Ltd.
X
<1
a>
>-i
at
p
>i
D
tt
<5
8
B
so
70
p
Ofc
D
D
æ
w
r+
P
7T
P
Q
(b
CD
a*
tr
o>
D
D#
cr;
po
p
3
1 ffl
2 l m ös C
1 1 r "2.
S i c Cu
85 l m <
DO i. C0 5 H :: O o r-f 3 fö
§ ; 73 a
§ i m
7?
r ra s 7?
i L m > 31 C
(n n
H 17
c_
>
Jö
VEGGJA-PAPPSR
Nú er kominn sá tími sem náttúran íklæðist skrúða sínum, og tíminn
sem fátækir og rikir prýða heimili sín innan með Veggja-pappfr.
Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg-
astan og billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki
lengi að hugsa sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 Main St.
20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c., 7^, 10 og upp.
Borða á lo., 2, 2J, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur í búð-
inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur.
Ricliards & Bradsliaw,
Alálafærsluinenn o. s. frv
Mclntyre Block,
WiNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gariít
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar íslendingum fyrir undanfarin eóð viö-
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þj.nuatu
framvegis.
Hann selur I lyfjabúð sinni allskonar
Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel f«e að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Jliver, — — — N. Da.k.
Er að hitta á hverjum miðvikude^ji í Grafon
N. D., frá kl. ð—6 e. m.
JOSHUA CALLAWAY,
teal Eastate, Miniug and Finaneial Ag«at
272 Fort Strebt, Winnipbg.
Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn.meB
góðum kjörum. Öllum fyrirspurnutn
svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum
I Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn.
Northern Paeiflc By.
TIME O
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896.
Read Up. MAIN LINE, Read Down
North Bound. STATIONS. South Bound
lii. íss ~é Ö r* 03 O * s? ~ J H * M W Q 4- «° >. ft, 15 CS « H O S5,; Ut
8. iop ð-5oa 3-3oa 2. a°a 8 35p n.4oa 2.ððp i.2op 12.20p 12. lOp 8.45^ 5.oða 7.3op 8.30p 8.0op 10.3op ... Winnipegf.... .. . Emerson ... . ...Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis... .... St. Paul.... .... Chicago.... t.OOp 2.30P 3.25p 3-4°P 47-05 P 10.46 p 8.00 a 6.4OA 7.15 a 9-35 P 6 4SP 9 o3p 11 30p 11 45P 7 3°p ð BOp
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound STATIONS. West Bound
® X £ ° * 1 j* s 8 i X L P a3 ^ o. fc- S .V Ó §4 ð k £ 1* h
8 30 p 2.ððp ... Winnipeg . . l,00a 6.45p
8,2op 12.55p l.30p 8.ooa
5.23 p U.59p .... Roland .... 2.29p 9.ðoa
3.ð8p li.20a .... Miami 3-oop 10.52a
2.15 p 10.40a .... Somerset... 3.ð2p 12.51 P
1-S7|p 9.38 .... Baldur .... 5.oip 3,22p
1.12 a 9-4la .... Belmont.... 5.22P 4,i5P
9.49 a 8.35a ... Wawanesa.. . 5-°3P 6,o2P
7.0o a 7.40a ....Brandon.... 8.2op 8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bound. STATIONS.
Mixed No 143, every day ex.Sundays
5 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie
cUbtU'ftiiiv.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
S. J. Jclumnteöím,
710 ^ojöjs abc.
East Bound.
Mixed Nó. [ It,
every day
ex. Sundays.
12.35 a m
9.30 a m
Numbers 107 and 108 have through Puil
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacific coast
For rates and full information concerning
connections with other lines, etc., apply to any
gent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFFlpE.
Main Street, Winnipeg.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQln Ave.