Lögberg - 08.04.1897, Síða 1

Lögberg - 08.04.1897, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðsluslofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winniteg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kf.,) borg ist fyrirfram.—íiinsttök númer J cent. 819 UOS'1'!0!' H ii- v Thursday hy ÍHE l.OGBERG l'RINTINIÍ « PUBLISH. Co at 148 Princess Str. , Winnipeg, Man . Subscription pricc: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cen ÍO. Ar. | Wiimii»eg, Manitoba, flmintudaginn 8. apríl 1897. $1,8401 VERDLADNUM VertTur gcflð á árinn 1897’ seirr fyigir: X‘2 Gendron Bieycles | 24 Gull úr *‘í Sett af Silíiirbúnadi fyrir Súpu Umbúdir. Til frekati upplýsinga snúi menn sjer lil ROYAL GROWN SOAP GO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Ilinar löpákveðnu tilnefningar Þingmanna-efua fyrir Winnipeg, Mac- donald og West Prince kjÖrdæmin W sambandspingsins, fara fram 20. p. m., og þingmanna-kosningar 27. þ. m. *yrir öll pessi kjördæmi. Prá Rat Portage koma pær frjettir, að allt of margir smiðir og aðrir verka- Wenn liafl safnast pangað, og gangi margir peirra vinnulausir. Fulltrúi páfans, Merry del Val, er nú 1 Ottawa, en ekki vita menn eQn á hverja sveifina hann muni ætla að hallast, sveif biskupa og klerka eða þeirra, sem heimta að hafa samvizku- trelsi f pölitiskum málum. llans kvað von liingað vestur til Manitoba ^ráðlega. Mr.nJame8 A. Smart frá Brandon (sem var opinberraverka ráðgjafi hjer ! Manitoba á undan Mr. Watson) er orðinn fullmektugur (deputy) inn- anríkis-ráðgjafa Siftons. Opitiber Iðnd, Indiána-mál, innflutningamál o. s- frv. heyra undir innanríkisdeildina. Fkkert sjerlegt hefur enn gerst ^ sambandspinginu í Ottawa. Um- r®ðurnar útaf uppástungunni um að Svara hásætis-ræðunni vöruðu nokkra 'íaga og var uppástungan sampykkt án nafnakalls síðastliðinn föstudag (2- p. m.). bað koin ljóslega frain í umræðutn pessum, að apturhalds flokkurinn l pinginu er búinn að koma sJer niður á að liætta að nota skóla- ^Qálið sem vopn á frjálslynda flokkinn. ^msir loiðandi npturhaldsmenn 1/stu yfir pvf, að pað hefði verið skólamál- (ð sem hefði farið svo með apturhalds Aokkinn, að hann væri nú ekki annað eQ skuggi af pvf, sein áður liefði verið. bað er og sagt, að apturhaldsmenn á*«si nú Sir Cliarles Tupper fyrir að flafa gengið í baudalag við klerka- tyðinn i Quebec og með pví eyðilagt Aokkinn, en að hann kenni syni sfnum, C. Ii. Tupper, um allt saman.— ■^að er og sagt, að apturhaldsmenn v'lji nú losast við hina gömlu leiðtoga Slna og fá sjer nyj», hvað sem úr pví '’orður—Ekki er búið að leggja toll- lHgafrumvarj)ið fyrir pingið, en búist V|ð að pað verði bráðlega gert. Svo er i ráði að breyta kosninga lögunum, að nota kjörskrár fylkjanna við s“Qibandspings kosningar, en varla er l'fiist við að pað verði gert að lögum þessu pingi. BANDAICÍHISI. llinn 27. p. m. á að flytja likama Grants,fyrrverandi Bandaríkja-forseta, í hina miklu graf-hvelfingu, sein byggð hefur verið til minningar um hann í New York. Formaður nefnd- arinnar, er fyrir pessu stendur, borg- arstjóri Strong í New York, hefur brjeflega óskað, að McKinley, Banda- ríkjaforseti, bjóði erlendum stjórn- endum að taka pátt í hátíðabaldiuu. Líkkistan er úr rauðum „granit“- steini, afar-dýr, og fagurlega gerð. Tollstjórnin l New York fjekk meiri tekjur fyrra mánudag en hún hefur nokkru sinni áður fengið á ein- urn degi. Tol!-tekjornar voru $2,- 067,977 51 pann dag. Hæstu toll- tekjur, er áður hafa verið greiddar par á einum degi, var 1872, og námu pær $2,308,000, en pá borgaði einn maður, A. T. Stewart, $1,000,000 af pessari toll-upphæð. Bóndi nokkur nálægt Madison, Wis., John McGilliwray að nafui, var að grafa brunn á landi sínu, og er haun hafði grafið 350 fet niður, kom ,,gas“-straumur upp með slfku heljar- afli, að moldin kastaðist J00 fet upp í lcptið, og hvinurinn niðri í jörðinni var sem í gufuvjel. Aflið í straumn- um virðist helaur fara vaxandi en minnkandi, og allar tilraunir til að stöðva liaun hafa verið árangurslausar til pessa. Borgarstjóri í Chicago var kosicn 6. p. ío. Carter H. Harrison, af demo- krata-flokki, og fjekk hann einn fleiri atkvæði en allir gagnsækjendur hans. Sears, maður republíkana, fjekk 60,- 000 atkvæði, en Harrison, demokrat, (nú borgarstjóri), fjekk 148,000 at- kvæði. Af 34 bæjarráðs-mönnum náðu 26 demokratar k' sningu, 4 re- publíkanar og 4 óháðir. Ekki rjenar flóðið neitt til muna I suðurhluta Mississippi dalsins, og nú er svo mikill vöxtur i fljótinu par sem pað rennur í gegnum St. Paul og Minneapolis, að fjöldi'fólks hefur orð- ið að fl/ja hús sín á láglendum svæð- um tneðfram pvi. í Suður-Dakota í grennd við Aberdeen eru og vatna- vextir svo miklir, að partar hafa pveg- ist úr járnbrautum og lestagangur stöðvast. Úr nábúarikjunum Dakota og Minnesota er pað að segja, að Rauðá og nokkrar smærri ár, er í hana renna, tíæða nú yfir bakka sína og gera allmikinn skaða, einkum i bæj- unum Fargo, Moorhead og Grand Forks, sem standa við Rauðá. Vatnið hefur sumstaðar gengið yfir járn- brautir par syðra, svo lesta-gangur hefur verið óreglulegur i seinni tíð og lestir stundum alveg teppst í heilan dag. I>að má búast við á hverri stundu, að eins verði í bæjunum með- fram Iiauðá á landainærunuin (Pem- bina og Emerson), og ef til vill í höf- uðstað Manitoba, Winnipeg. Ilið svonefuda Dingley toll-laga frumvarp var sampykkt í neðri deild congressins í Washington um miðja vikuna sem leið. íitlOnd. Humbert ítaliu-kouungur setti sjálfur ping ítala hinn 5. p. m. í hásætis-ræðunni voru nefndar all- margar rjettarbætur, or stjórnin ætl- aði sjer að koma fram; einnig var par tekið fram, að stjórn og konungur væri algerlega sampykk stórveldun- um í pví, að balda við friði og jafn- vægi í Evrópu, en koma 1 veg fyrir bldðsúthellingar og manndráp. í ræðunni var einnig talað um að auka herflotann. Fyrir skömmu siðan hjelt Vil- hjálinur Hýzkalands keisari eina af pessum undarlegu ræðum sínum. Eins og vanalega vill verða hjá hon- um, var ræðan um „vorn mikla afa“. HaDn sagði meðal annars: „Ef hinn voldugi höfðingi (Vilhjálmur 1 ) hefði lifað á miðöldunum, pá hefði hann verið gerður að dýrðlingi(I) og menn hefðu farið pílagríms-ferðir til grafar hans. En guði sje lof, petta á sjer ekki stað pann dag í dag. Inngang- urinn að gröf hans stendur opinn, og daglega pyrpast menn pangað til pess að gleðja hjörtu sín með pví, að sjá hinn dýrðlega öldung og minnisvarða hans“. Fjölda af slíkum tölum held- ur Vilhjálmur keisari, og viiðist pað benda á, að maðurinn sje vart með öllum mjalla. Hið helzta, sem nokkrum nýjum tíðindum sætir viðvíkjandi Kriteyjar- málinu er pað, að stórveldin hafa nú tilkynnt bæði Grikkja-konungi og Tyrkja-soldáni, að hvor peirra, sem fyr rjúfi friðiun, skuli bera ábyrgðina af pví, sem af pvi kunni að hljótast, án pess að eiga hinuar minnstu vægð- ar von. Grikkir heima í Apenuborg Iáta all-ófriðlega, en sumir segja að pað sje að eins látalæti. Uppreisnarmönnum í Cuba virð- ist ganga erfitt í seinni tíð, einkutn i fylkinu Pinar del Rio. Spánverjar handtóku foringja pess hluta liðs uppreisnarmanna (ásamt allmörgum liðsmönnum), setn er í nefndu fylki, og kváðu ætla að skjóta hann. Samt hafa Spánverjar enganveginn sigrast á nppreisnarmönnum, pvi aðal foringi peirra, Gomez, er með meginherinn á öðrum stað á eynni, og enginn bil- bugur sagður á honum. Sú fregn, að Spánar-stjórn hafi tekið völdin af Weyler, yfir-hershöfðingja sínum, og sett annan í staðinn, var ósönn, pvi Weyler er enn fyrir spanska liðinu. Æílminning. Jörgon Jóhannsson Kröyer, sem getið var um i 11. tölublaði Lögbergs að látist liefði að 643 Ross Ave. hjer i bænum, var fæddur I Melgerði í Eyjs- firði 17. april 1832, en ólst upp á Múnkapverá í sömu sveit fram um fermingaraldur, fluttisthann pá vestur í Skagafjörð, hvar hann dvaldi um 6 ára tiroa, siðau fór hann til Akureyrar og lærði par járnsmíði, að pví búnu flutti hann norður í Reykjadal. Arið 1857 giptist hann eptirlifacdi ekkju sinni, Elínu Sigríði Kristjánsdóttir; peim lijónum varð 4 barna auðið, af hverjum 3 eru á lífi, öll hjer vostan hafs. Árið 1883 flutti hann ineð fjöl- skyldu sinni vestur ura haf og settist að í East Selkirk, hvar hann dvaldi par til nú fyrir rúmuin prem árum, að hann flutti hingað til Winnipeg og hefur síðan dvalið lijá syni sínum herra Kristjáni Kröyer járnsmið. Hann burtkallaðist panu 20 marz næstl.eptir tnjög stutta sjúkdóinslegu, en mn mörg undanfarin ár hafði hann verið mikið pjáður af brjóst- veiki. Jörgen sál. var dugnaðar og ráð- deildarmaður, og að allra dómi er hann pekktu bcst, hiuu vandaðasti og áreiðanlegasti í öllum viðskiptum, tryggur og trúfastur vinur, guðræk- inn og siðgóður, umhyggjusamur og ástríkur ektamaki og faðir, hans er pví sárt saknað af vinum og vanda- mönnum, sem munu hciðra og blcssa minningu hans meðan peim endist aldur til. Kunnuguk. Vegur ludlbriiíillnnar Liggur í gegnum nýrun—Eina og vel lagað mtnmerk í hvsi holda þau öllum lík- amanum lireinum—Murki- leg sagafrd Quebec. Nýrunum liefur með rjettu verið líkt við vatnsverk, sem lieldur öllum lífcaman- um lireinnm. Ef starf þeirra liindrast, gera veikindi vart við sig, og neina að hindraninni sje útrýmt leiðir hún af sjer dauða. Mr. D. J. Locke. í Sherbrooke. í Quebee-fylki, þjáðist í mörg ár af ill- kynjaðri nýrnaveiki, og eyddi yfir f 100 í að leita sjer lækninga; en honum hatnaði ekkert fyr en hann fór að brúka South Americán Kidney Cure. Hann segir, að fjúrar flöskur hafl heknað sig að fullu, og hann hefur nú góða lieilsu. Þetta meðal verkar á hina iilkynjuðustu teg..nd nýrna veikinnar á sex klukkutímum. Gamalmenni og aðrir, mas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Elkctric beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. E>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum iíkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvl sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Heir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- vlkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. ❖ Br»>ak Up a Goltl in Time BY UGI N "» I PYKY-PECTORAL ; The Quick Curo for COUGHS, - COLDS, CROUr, liRON- CHITIS, HOARSENESS, etc. Mrs. Joseph Norwick, of 63 Sorauren Ave., Toronto, writes: 'Tyny-Pectoral haa n^ver to cure tny chlldren of croup after a few do»es. Ifc cured myself of a long-stóndlnK coiigh after sovnral otlier remedloB had folled. Ifc ha§ elso t.roved an excellenfc cough cure for my fnml'y. I prefor lt to anr other medlcine fi.r coughg, croup or hoaræueaa. ’ H. O. Barbour, cf Little Rocher, N.B., writes: uAs s ctire for cough* Pvny-Pectoral 1« thn hcst lelllng medlclne I bavo; mj cub- totaeia vrlll have no other.H Uarge Hottle, 25 Ct§* DAVIS & LAWRENCE CO., J>:D. Broprietors, Momtreal Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.\ Mr. Lárur Árnason vinnur i búSinnf, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. |>egar menn vilja fá meir af einhverju meðali, senj |>eir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, OLE SIMONSON, |mælir með sínu nýja Scaiidiuavian llotcl 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. Sjerhvað pað er til jarðarfara neyrir fæst keypt mjög bil- lega bjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. J. Joltamu^ðon, 710 abc. { Nr. 13. CARSLEY & Cfl. ^ Handklædi: Tyrknesk handklæði— 10c., 15c., 20c. og 2öe. Rumteppi: Hvít Honeycomb-tepdi 75c., $1.00, $1.25. Mismunandi Alhambra teppi 60c , 7öc. og $1. Fín Venetian teppi blá, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covers. Toilet Sets: hvít og skrautlituð. íslenzk stúlka Miss Swanson vinn- ur í búðinni. Carsley $t Co. 344 MAIN STR. 2nd Annual ..Concert under tlie auspices of fhe Icelandic Athletic Club ^Unity Hall . . April 8th 1897 . . PROdRAnnE: 1. I. A. C. Marcli...........H. L. I. A. C. Orchestra 2. Minni ísl. leikflmisfjel..S. J. J. C. B. Júlíus. 3. Dumbbellclass..................... 4. Comic solo....................... St. Anderson 5. Jumping and kicking.............. Sani -Tohnson, F. W. Frederickson 6. Itecitation—Charlie Machree...... Miss G. Freeman 7. Boxing with soft. gloves......... J. K. Jolinson, O. A. Eggertson 8. Cornet solo ..................... II. Lárusson 9. Club swinging class.............. 10. Recitatioa ...................... J. K. Johnson 11. Slack IFirewalking............... J. Q. Johoson 12. Stump speech—-Women’s rights..... Uncle Josh 13. Fencing.......................... J. K. Johnson, Karl K. Albert 14. Coíiiíc song—I bet you a dollar.__ O. A. Eggertson 15. Icelandic wrestling (glíma)...... H. Einarsson, Paul Olson 16. Club swinging.................... O. A. Eggertson 17. Wrestliug—Catch as-catch-oan..... J. K. Johnson, O. A. Edgertson 18. Cottage act ..'.................. God save the Queen. JOSHUA CALLAWAY, Itoiil Eastate, IHining aml Financial Agfnt 272 Fout Strkkt, Winnipeg. Kemur peninguru á vöxtu fyrir nienn, meft góðuin kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjerstaklega gauraur gelinn. SagBBMMIM li5Vir~WI.WWMB*«ng1 Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elflin \ve.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.