Lögberg


Lögberg - 08.04.1897, Qupperneq 2

Lögberg - 08.04.1897, Qupperneq 2
2 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 8. APRÍL 1897. Ilriugsjá. (Hrynhenda send Valdimari Briem 11. nó/. 1895.) Valdi Hamar vizku og snildar! Vertu, bróðir, kvaddur 1 óði; Gæðavetur úr glöðu heiði, Guðleg jól og n^járs sólu! Dægur hvert, þó sjöfalt syrti, Sje þjer bjart og ljett I lijarta; Ilellist sjór af glóanda gulli, Greppur, enn yfir pína Hreppa!— Tigu sex hef eg fyllt á Augi fljótra ára lífs 4 bárum; ferðin lá yfir frera harða, furðuglúfur og margar urðir. Full af sól og fegurð allri fjöllin synast af Bernskuvöllum, en—hvar hættir—hjálpi’ oss drott- inn!— (hrópað er síðan) ljóta hlíðin?— Hvorki skal pó kvarta um hörku heims f raun og blása f kaunin, nje mitt gæfugengi lofa, get eg pað fáir stórum meti. Hitt er vert að herma í frjettum, hvað eg merkast sjái paðan, sem eg stend á sjónartindi, sextíu ára, pulurinn hári. Sjo eg fyrst, í sama fjarska synda ódauðleikans myndir— lindagnípur Gimlis stranda glyjaðar sömu rósaskyjum. X>ó hefur brekkan stórum stækkað, stríð eg finn og sáran kvíða, hversu lítið gat eg og gætir gerða minna hjer á jörðu. t>ess er von, eg sá um seinan sannleik pann, sem er lífið manna, pað er sigur sjálfs og huga sinn frá blekking læra að hnekkja. Taktu, gríptu himininn heima, hlauptu ei brott frá lögum drottins; hjer pú hittir heiminn rjetta, hættu að snfkja á draumaríkin. Tvennar sveitir sje eg stita, sannlega báðar valtar f ráði; önnur hlær að heimsku manna hæðum frá og lyði smáir; hin má lúta lágt og strita, láta flá sig drottna háa; pó, ef fjöldinn vex til valda, verri fá menn sjaldan herra. Heiminn trúi’ eg hleypidómar hryggilega enn pá byggi; heili vor (eða heldur sálin) hlytur að erfð með kostum lyti. J>óttú sannir sumum mönnum: sex og tveir eru átta’, ei meira, sex eg tveir?—pað er svikaskyring. svara peir, pað er einum fleira. Heimskan enn er hjáguð manna, höfuðprestur, er lúta flestir, lagaboð sín lifanda guði lánar enn, pó hætti brennum; leysir knúta lífsins gátu, lyklana geymir enn, pá miklu, (hver sem eyru hefur, sá heyri!) hitnnarfkis og neðsta dfkis. Kóngar allir hana hylla, hennar af náð peir ríkin páðu, erfa lönd, pó ekkert starfi, arfa-signet fjöldans tignar. Hernum gefur hún heiður ærnan, ajúpi dúðar apaskrúða, ilyngan girðir slíðurtúngu, Siepptu’ ei—segir hún—skerðu dreptu! t’er á ping með fólknárungum Ijettar lög og slær pau blettum; ilinda gjörir beztu anda, löndum vefur mál og höndur; undrung veldur hófi hrindir, reykir bokkum, skapar flokka, elur öllum tómum sálum rú um, pær sje beztu hjúin. 'jabúðum lygaseyði ar hún enn við kvalaspennum mnum lyði glepur og ginnir leni hrat og Hippokratis. man er að pjer hútnbúgs-heimur! ualt fylkir glö3um „Brahminn11; ían seld fyrir bækur fffla, inurítnur og , gal úr hönum“. Fer f kriugum flugvitringa, fær sjer vist med afieieturn U^nir kosti sósialista, | Drs. lafbc ainl lnsl.be. | * * * ¥ * * * * * t>ið takið gamla læknirinn fram yfir pann unga. Hvers vegna ? Vegna pess að pið viljið ekki setja líf ykkar í ltendur manns, sem er óreyndur. Auðvitað kann að vera svo að ungi læknirinn hafi reynslu, en hinn eldri hlútur að hafá hana. t>ið eigið ekkert við Dr. „Maybe“ pegar pjer getið náð til Dr. „Mustbe“, Sama reglan gildir við maðölin eins og pá, sem búa pau til—gamla meðalið hefur tiltrú pína. Hvað pigsnertir pá viltu heldur pað, sem reynst hefur vel, heldur en að reyna eitthvað nytt. Nyja meðalið kann að vera gott, en látum aðra reyna pað. Hið gamla hlytur að vera gott, eptir pví sem pað hefur reynst. t>að er ein ástæða enn fyrir pví að velja Aybe’s Sarsaparilla á undan öllum öðrum meðulum. t>að hefur verið eitt af helztu meðulum f hálfa öld. Saga pess vekur tiltrú — hefur lœknað l 50 dr. Ef önnur meðöl k u n n a að vera góð pá hl y t u r Ayer’s Sarsaparilla að vera góð. t>ú hefur ekkert á hættu pegar pú tekur Aybe’s Sarsaparilla. * * X & X * * * * * * setur ping með stjórnleysingjum; reynir kosti realista, ristir torf hjá idealistum; brennir pang með búfræðingum, blessar í hverri staupamessu. Sízt hún vægir mildum meyjum, mittin spennir viðjum prennum, farfar kmn og feygir tennur, fyllir búðir glysi trúða. Hún á bróður, heitir Vani, hennar boð, sem trúast kennir, sjer ei löst, en lytur systur lotning með, pví hún er drottning. „Gengur hún samt“ — svo greindi fanginn Galilei, um jarðardalinn; vil jeg enn pá sögu sanna, synd er að neita pví og blindni. Ómagaháls á foldar frelsi finnst oss langur og skrykkjótt ganga, sjá má pó og sífelt trúa sigurmerkjum drottins sterku. Reynsluvitið vex og hreinsast, vitinu fylgir ljós og hiti, hitinn vekur kærleiks hvatir, hvatir pær oss kenea að rata; hatri linnir, heimsku slotar, beimurinn náðarkrapta geymir; yfir er guð, en enginn djöfull, utan strfð, sem lögum hlyðir. drengskap nyjan læri mengi; lundin frjáls og lífsins yndi landið blessi sígróanda! * * * Hringsjá mín er hulin drunga—. Huggaðu migog pryddu glugga, Arnarfell, svo ofin gulli eigi’ eg lönd á Sólarströndum!— myrkur hylja himinhvolfin, hálfar sofa veraldar álfur; „tólf“ mjer dynur tímans elfa: tali hættum, bróðir, vale! Matth. Jochumsson. IIiii lirwdilega ftlxt- Yfir er guð, sem einn er lífið, „uppi, niðri og par í miðju“, í honum lifum, erum, hrærumst, eins og forðum Páll nam oiða. Hvað er sál og hugsun jegsins? himinsól á vatnsins bólu, sjálfleiksgráð, unz sól pá hylur, sjónarvillur og draumahylling. Meðalið scm lœ/cnar undireius og að fiillu— Calgaiy-búi, sem hafði í þrjií ár vcrið kriplingur af hennar völdum, verður hraustur sem leikfimis maöur. Ehgin lyst eða dularfullur kraptur gæti haft yfirnáttúrlegri áhrif en South Ameri- can Cur hefur í öllum gigtar-tilfellum. James A. Anderson í Calgary, Alta, segir að fyrir 7 eða 8 árum hafi hann orðiS yfir- fallinn af gigt, sem í 3 ár hafi gert sig að kripplingi svo hann hefði orðið að staul- ast áfram við prik Hann segir: .,Jeg leið ómælilegar kvalir, og þó »jeg iægi á hosqítalinu langalengi undir umsjá hinna frægustu lækna, |iá virtist apturbata-von mín horfln með öilu. Vinur minn eiun ráðlagði mjer South American Rheumatic Cure. Það fór óðar að bæta mjer, og eptir aðra flöskunu kastaði jeg prikinu, Nú er jeg hraustur som leikfimis-maður“. Verð 75 cts. MURRAY & LANMAN’S FLORIDA WATER Gef oss, guð í ljósi að lifa, lifa sem pinn vilji skrifar; skrifuð leiptra himinhöfin höfuðleiri pínu stöfuð. X>orsti vor og lifandi lysting lögin sjeu pín dyrðarfögru. Gæzkan há og guðleg vizka giptan er, sem heiminum lyptir! Valdimar, oss vantar eldinn! Valdimar, hann blæs svo kaldan; kuldi dauðans kallar: skáldi, kvölda tekur, jeg hef völdin!— pyldi guð, að tvisvar tjaldi tildra mætti lífs, ef vildi, skyldi’ eg varhug glæpskugjöldum Gjalda betur. En-pað fæst aldrei!- THE SWEETEST MOST FRAQSANT MOST REFRESHING AND ENDURINQ OP ALL PERFUMES FOR THE HANOKERCHIEF, TOILET OR . BATH. Nc. ALL ÐRUSOISTS, PERFUMERS AHD ÍERIL ÖEALERS. Kvíði’ eg pó ei kör nje dauða, kæri bróðir, og sízt í óði: lífið er gott, pó vel eg viti veturinn kominn—aldrei betra. Neista gaf mjer guð inn hæsti gæzku sinnar í öndu minni; náðin hans eru gnógleg gæði, göfug ljóð og trú á hið góða. Eigingirni að ala á hjarni elli sinnar, margan fellir; kennum pjóð af alhug unna annars hag og lífinu sanna. Rjúfum pessa kotungs kofa, kveykjum I peim, brennum, steikj- Gamalmcnni ogaðrir, mos pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electeic beltum. I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum likamann hvar sem er. Margir ís lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. X>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöbnson, Box 368 Winnipeg, Man. The Butterfly Hand Separato Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta < ódyrasta vjel sem til er á markaðnui til að aðskilj* rjómann frá undanren ingunni. Hversvegna að borga llátt VGI fyrir ljelega v.iel, pegar pjer get fengið hina agætustu vjel fyrir læg verð. “BUTTERFLY” mjólkurvél Rennur ljettast, t>arf litla pössun, Bai getur farið með hana, £>arf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tím Eptir nákvæmari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer 1 J. H. ASHDOWN. reisum hallir hærri fjöllum hetjupjóð með lifanda óði!— Jólasöng með sál og tungu syngið nyjan, bragmæringar! hringið inn í hjörtun ungu hundrað sinnum drottins undrum! slöngvið burtu deyfð og drunga; ÍSLEN7.KUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — — — N. Ðak. Er aS hilta á hverjum miðvikudegi í Grafon N. D., frá kl, 5—6 e, m. Winnipeg, Man. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖHLEN, 180 St. James Ste., MONTREAl Qefnar Bækur Nýir kaupendur að 10. ái'gangi Lög'- berg'S (hjer í landi) fá blaðið frá þessum tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein- hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu- bókum: 1. „f Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch Ofursti“, 562 bls. Eptir II. Hider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 656 bls. Eptir II. Rider Haggard. 4. „f leiðslu“, 317 bls. Eptir Hugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justfn McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að bver, sem les þær, sannfœrist um að hann hafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver finni þess virði, em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir14 verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók ná, að bíða eptb’ henni í tvo til þrjá mánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögberg'S fyrh’ 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print’g k Publish’g Co. P. O. Box 368 WINNIPEG, MAN. Dr. G, F, Bush, L..DS. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 4sl,00. 527 Main St, I. M. Cleghorn, M. D- LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUB, i:' tltskrifaður af Manitoba læknaskóluin'1 L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinah' nær sem þörf gerist.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.