Lögberg - 08.04.1897, Side 3
LÖQBERQ.FIMMTUDAGINN S AFRÍL 1897
3
Ymislegt.
GKÆNIR SKÓR.
Um nokkur undanfarin ár hafa
gulir skór verið nijöjr í tizku; en nú
er ailt útlit fyrir, að grænir skór kom-
ist til öndvegis á markaðinum og
ryðji hinum gulu úr vegi. Einuin
hinna helstu skósmiða í London hefur
nú heppnast að amíða skó með „lit
vonarinnar11, er pegar hafa náð hylli
hinna helstn stórmenna borgarinnar.
Tízkan er fljót að útbreiðast og útlit
er fyrir, að grænir skór verði algengir
4 komandi sumri.—Norden.
*
MANNSKÆÐUR FUGL.
Svenskir dýrafræðingar, er ferð-
liafa í parfir djfrafræðinnar um
Nevv Guinea, hafa fundið mjög ein-
kennilegan fugl par á eyjunni, er
eyjarskeggjar nefna Rpírondob, en
dýrafræðin hefur gefið honum nafnið
),'noi ðfuglinn.“ Særi þessi fugl mann
>neð netínu, fylgja jVi strax ópolandi
kvalir, er pegar leggja um allan lík-
amai ; sjón, heyrn og mál missir mað-
uritin brátt, og eptir nokkra ákafa
einadrætti er maðurinn dáinn. Bit
þessa fugls er pví álitið eins voðalegt
°g bi t eitruðustu höggorma-tegunda.
—Norden.
AIENNTUN f RÓSSLANDI.
Vegna hins hraðvaxandi veldis
Rússa í Evrópu og í Asíu, sjáum vjer
rekast á með miklum krapti siðferðis-
leg öll, sem innifalin eru í menutun
hins rússneska keisaradæmis og
menntun Stórbretalands, segir blaðið
Independent. t>etta vekur sjerstak-
lega eptirtekt manna á öllu pví, sem
ntenn geta markað af stefnu hinna
rússnesku áhrifa. Er petta ali sern
stefnir til myrkurs eða birtu? Mennt-
unar-mælikvarðinn er ekki ósann-
g]arn mælikvarði, og pað er víst, að í
Öllu er lytur að uppfræðslu í hernaðar
fræði og stjórnvizku geta Rússar
kennt öðrum pjóðum nokkuð. En
v*ð hverju mega menn búast af Rúss-
u,n, ef peir fá yfirhöndina, viðvíkj-
andi almennings-upplysingunni.
Svarið geta menn ímyndað sjer af
•nenntunarleysi fólksins á Rússlandi,
Þar sem 70 af hundraði af pjóðinni eru
ölesandi. En eptirtektaverðara er pó
hið dimma sky, sem lagst hefur yfir
fylkin sem Rússar hafa verið að gera
rússnesk og eru að gera rússnesk.
Fyrir fáum áratugum stðan voru
^gætir skólar í Eystrasalts-fylkjunum.
Qg einkum var uppfræðsla almenn á
■Kúrlandi. Nú eru margir bændanna,
®em eru börn og barnabörn mennt-
aðra foreldra, ólæsir og óskrifandi,
Vegna pess að peim er pröngvað til
að læra rússneska tungu, sem peir
botna ekkert t. t>að er talið svo til,
að inni í Rússlandi sjeu "5,000 porp,
sem ekkert skólahús sje í, og í hundr-
uðum porpa sjeu skólahús, en engir
kennarar. Dar að auki er snjórinn
og harðviðrið svo mikið á vetrin, að
börnin geta opt ekki komist á skóla 1
marga daga, pótt skóli sje til. Jafn-
vel á vorin, pegar snjóinn er að leysa)
eru vegifnir opt ófærir. Af pessum
ástæðum, ásamt hinum óteljandi helgi-
dögum (nefnil. kirkju- og öðrum há-
tíða-dögum) verður skólatíminn hlæi-
lega stuttur. í sjálfri Pjetursborg,
par sem kringumstæðurnar eru pó
miklu hagfeldari, er viðurkennt, að
allt of pröngt sje í skólunum, og peir
óhaganlega settir, og að frá 6,000 til
10,000 börn á skóla aldri fari á mis
við uppfræðslu af pessum orsökum.
Borgarstjórinn í Pjetursborg hefur
nylega haldið pví fram, að nauðsyn
væri að koma á skóla-pvingunar lög-
um, en pó viðurkennt um leið, að
ekkert útlit sje fyrir, að slík lög fáist.
—Scientific American.
Dánarfregn.
Guðmucdur Dorsteinsson var fædd.
ur 27. maí 1856, að Hólakoti 1 Gríms-
nesi Arnessyslu, íslandi; foreldrar
hans voru: Dorsteinn Eiríksson og
Guðbjörg Vigfúsdóttir:
Frá foreldrum sínum fór hann 4
ára gamall til Guðrúnar Ketilsdóttur
í Vaðnesi, sömu sýslu, par sem hann
ólst upp pangað til 22 ára gamall, að
hann fór til Reykjavíkur að læra járn-
smíði; eptir tveggjaára dvöl í Reykja-
vík fluttist liann til ísafjarðar, par
sem hann stundaði iðn sína f 8 ár.
1882 giptist hann sinni eptirlifandi
ekkju, Kristfnu Sveinsdóttur. Árið
1887 fluttist hann með konu sinni og
ungri dóttir til Canada og reisti par
bú sama árið á heimilisrjettarlandi í
Vatnsdalsnýlendunni í Assiniboia.
Síðan hefur hann búið par með ráð-
deild og dugraði til dauðadags.
Að eiginlegleikum var Guðmund-
ur sál. Dorsteinsson stilltur, aðgætinn
og vandaður maður, ágætur verkmað-
ur, sannsýnn og rjettsýnn í öllum við
skiptum; hann var skynsamur maður
og hafði sjálfstæðar skoðauir, og var
ávallt hvetjandi pess, er til framfara
gæti miðað. Hann var sem sagt sá
maður, sem hverju byggðarlagi væri
hagur í að eiga sem flesta af. í öllu
falli mun hans ávallt minnst í pessu
byggðarlagi sem eins hins bezta af
fbúum pess, og sárt er hans saknað af
öllum hans nábúum.
S. A.
Ricliards & Bradsliaw,
Málafiersluiucnn o. s. frv
Mrlntyre Block,
WiNNrPKG, - - Man
NB. Mr. Thomas Il.Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar tslendingum fyrir undanfarin vóð við-
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur f lyfjabúð sinni allskonar
„Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er baeði fús og vel fæ að
túlka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
M. C. CLARK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur á bornið á
MAIN ST. OG BANATYNE AVE.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Vrrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e' ekki að eins
hið bezta hveitiland f heirai, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjftrraektar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hontugaet-
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pvl bæði er par enn mikið af ótekn
n löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gotf
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólai
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitobf
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeiua fsl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & ImmigratioD
WlNNIPBG, MaNITOBA.
VAKNID 0G HAGNYTID YKKU
HINA MIKLU TILHBEINSUNAHSOLU,
--S E M-
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldur í næstu 45 daga. Dvflík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða verði sem pjer viljið. Koiuið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana^?. Febrúnr og 6. maiz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir p>i-
inga út f hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause'Sápa, (bezta sem'til er)....................... 83c. kassiun.
8 stykki af sierstaklega góðri pvottasápu fyrir..................25 ceuts.
í 45 dsga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir................... $1 00
“ “ 50 pd. Corn Meal............................. ^l <'0
“ “ 8 góða gerköku pakka............................ 25 cts.
“ “ gott stfvelsi, pakkinn........................ 5 “
“ “ gott Salejatus “ ....................... 5 “
“ “ góður Mais “ 7 “
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu.................. 7 “
“ “ Searhead Climax, pundið......................... 38 “
“ “ 25c. Kústur..................................... 19 *•
“ “ Beztu pickles, galonið.......................... 25 “
*• “ 20 pd. raspaður sykur............................ $100
“ “ 22 pd. púður sykur............................ $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
eCOMFORT IN SEWING
Comes from the fcnowledge of possess- (
íng a machíncwhosereputationassures (
the user of Iong; years of hígh grade
servíce. The
Latest Improved WHITE
withíts Beautifully Figurcd Woodwork,1
Durable Construction,
Fine Mechanical Adjustment,
^ coupled with the Fincst Set of Steel Attachments, makcs ít the '
i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET.
Dealers wanted where we are not represented.
Address, WHITE SEWING MACHINE CO.,
..... Cleveland, Ohio.
Til sölu hjá
Eiis Th orwaldson, Mountain, n. d.
Peningar til Ians
FRANK SCHULTZ,
gegn veði f yrktum löndum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., WlNNIPBG.
eða
S. Cliristophcrson,
Virðingamaður,
Grund & Baldur.
Fiqancial and RealJ Estate Agent.
Commissioner iq B.
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAM COMPANY
OF CANADA.
Baldur - - Man.
441
SCln, jafuvel á meðan hún var að reyna að festa ljós-
^ega 1 minni sínu innihaldið úr brjefutn Nóa Blands,
fiaug j gegnum heila liennar. Hún fjekk syni Nóa
^lands aptur brjefið án pess að segja eitt orð.
„Heyrið pjer“, sagði hann, „pað er margt sam-
e>ginlegt með okkur—“
Fideliu varð sjáanlega hverft við.
,,Já—pvf er svo varið“, hjelt hann áfram. „Djer
Vfjuðuð með hefnd—jeg byrjaði með hefud; pjer
Fyrirlftið hversdagslega karla og konur—og pað
#eri jeg llka. Látum okkur ganga f handalag, fyrst
fremst f peim tilgangi að koma fram hefnd og
nJ<5ta síðan sigursiis! Við verðum rík—pjerog jeg.
■pJer eruð kona metnaðargjörn og gáfuð, og jog—
•l88]^) jeg hef nóga metnaðar-girnd, og, jeg vona,
^álitla hælileika líka. Jeg hef ætíð girnst að mikið
l”<5ri á mjer f heiminum. Jeg hef ætlð ásett mjer að
Kera fjandtnenu tnfna að fótaskör minni. Jeg hef
haft pá trú, að jeg hlyti að verða rfkur; hjálpið
n,Jer nú til að koina fram hefnd og láta beia á mjer í
lle,minum“. ,
»Jeg er ekki me(orðagjörn“, sagði Fidelia al-
Varleg. „Mig langar til að verða farsæl og gera eitt-
—pað er allt og sumt“.
. »Nei, nei“, hrópaði hann. „Djer eruð metorða-
Pjhrn. Haldið pjer að jeg sje blindur? Haldið
l'Jer að jeg geti ekki sjeð pað í augum yðar? Og
|! ur langar til að koma fram hefnd—jeg veit pað.
leyrið pjer sl&ist í för með mjer, og við skulum
r°ða heiminn undir fótum vorum“.
488
En Fidelia hafði meiri ásetning með að sitja
parna polinmóðlega og hlusta á ræðu hans en Jafet
Bland grunaði. Hún hafði ásett sjer að komast að
öllum leyndarmálum pessa undarlega, dularfulla,
geðrfka, eigingjarna inanns. Hún setti jafuvel ekki
fyrir sig að leika með |iann um stund—að pola að
hann ljeti henni í ljósi aðdáan sfna—til pess að ná
pessu eina, mikla takmarki.
Hún áleit, að metorðagirnd hans, ást hans og
allar aðrar tiltínningar hans pýddu hættu fyrir Ger-
ald, og hjarta hennar var fullt af löngun og ásetn-
ingi að vernda manninn, sem hún elskaði. Henni
fannst, að pví meira sem hún fengi að vita um hTb
sanna eðli Blands, pví betur mundi hún geta dæmt
um hinn verulega ásetning hans, og pess betur
inundi hún pess vegna geta varist vjelráðum hans.
Hún sat pví parna og hlustaði á ræðu hans, og
lofaði honum að tala eins mikið og hann vildi. Hann
var pegar farinn að telja sjálfum sjer trú um, að
hann væri að vinna hana yfir á skoðanir sínar, að
hann væri að fá hana algerlega á sitt mál, að honum
hefði orðið mikið égengt í pessu efui, að hann hefði
uú loks komist svo langt, að hún viidi nú hlusta á
pað, sem hann hafði að segja, og hanri pekkti kvenn-
fólk svo mikið, að óhultasti vegurinn til hjarta pess
liggur í flestum tilfellum í gegnum eyru pess.
Dað var nú facið að kvölda, og ilmurinn frá
garðinum, sem barst inn til peirra gegnun. opna
gluggann, varð sætari en áður, en ckki oins sterkur.
437
mun drepa hann enn“—bætti bann við æðislega—
„sú hönd mun ekki hlífa yður. Miili yðar og peirr-
ar handar stend jeg. Jeg vernda yður á meðan jeg
lifi. Degar allt svikabruggið kemst upp, og morð-
ingiun er kominn f hendur rjettvísinnar, pá dreg jeg
mig f hlje. Jeg óska ekki neinna launa af
yðar hendi. Jeg elska yður. Jeg skal giaður láta
lífið fyrir yður—með miklu meiri áuægju skal jeg
bjarga yður; en líf mitt er yðar eign. Nú pekkið
pjer alla sögu mína. Hún byrjaði með pví áformi^
að koma fram hefnd á hendur morðingjum föður
míns; hún endar með peim ásetningi, að frelsa yður
úr hættu og rjettlæta ást mína á yður, já, jafnvel
pótt mjer ekki auðnist að ná ást yðar“.
• Dað lýsti sjer slík mælska hjá manninum, að
pað gat ekki annað en haft áhrif á Fldeliu. Húa
fann til óákveðins ótta á meðan hann var að tala.
Var hann einlægur? Var hann vitlaus? Var hann
í raun og veru ástfanginn af henni? Ef hann var
pað, hvernig átti hún pá að losast við hann? II úu
hafði leittt hann svona langt f vissu augnatniði;
hvernig átti hún nú að fara að pví að hrista hann aE
sjer aptur? Hún óskaði nú einlæglega, að hún hefði
ckki farið út í ponnan andstyggilega skilminga-
leik.“
„Heyrið pjer nú“, sagði Bostock, „pjer eruð
hugrökk og gáfuð stúlka, og pjer hatið og fyrirlílið
allt hið hversdagslega, einmitt eins og jeg geii.
Skoðið pjer til: Allt frá æskuárum mínuui hef je^