Lögberg - 08.04.1897, Síða 7

Lögberg - 08.04.1897, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. APRÍL 1897. 7 Ymislegt. HAFA FISKARNIR MlNNl? Franskt blað skýrir frft, að J>að sjc marfr-syrit og sannað, að í fiski- tjðrnum á Frakklandi komi fiskarnir í 8tór-hópum syndandi að tjarnarbakk- anum, pegar barnfóstra með litlum börnum nftlgast tjörnina, af pví að peir hafi átt að venjast pvi, að börnin kasti brauðmolum i tjörnina tilpeirra. Sama blað fullyrðir einnig, að tekist hafi að venja fiska á að koma að tjarnar-barminum, þegar klukku er hriiifrt. Dýzkur vísindaraaður, Edinger að nafni, er nú tekinn að ranusaka nftkvsemlega spursmftlið um pað,hvort iiskar hafi minni, og skorar hann í peiin tilgangi á alla fiskimenn og iiskitjarna-eigendur, að gefa sjer allar pær upplýsingar, er peim sje unnt, viðvíkjandi pvi máli.—Norden. * IllÐ JIESTA VARÐ HERSKIP í ÍIEIMI. Jlið mikla enska varð-herskip (cruisor) „Terrible11, sein er systur- saip varðskipsins „Powerful1’, sem Jýst var i blaði vorn 2. janúar síðasl., hefur einnig verið reynt á ýmsa vegu og rcyndist ágætlega. Skip petta er smíöað eptir sömu uppdráttum og fyrirrennari pess (Powerful) og er að öllu leyti alveg eins, nema að skrúfan i „Powerful“ er úr flotaráðs (Admir- ahy) bissu-málmi, en^skrúfan i „Terr- ible“ er úr manganesse bronze; með pví að brúka pennau málm, má hafa skrúfu-blöðin talsvert pynnri og vel fáguð að utan, og minnkar talsvert við pað flýtismissir sá, er orsakast af mótstöðu vatnsins, pegar skrúfan er hrufótt. Þessi tvö ljómandi skip eru svo óvanalega stór og hafa svo mikið gufu-afl, að pau hafa vakið atbygli manna víðsvegar um heim, og befur peim verið veitt enn meiri eptirtekt sakir pess, að pau eru útbúin að öllu leyti með vatns-pípukötlum (vatnið er 1 pípunum, en ekki utan við pær, eins og tíðkast í gufukötlutn með gamla laginu), er hafa til samatis 25,- 000 hestöfl. Skip pessi eru hin fyrstu herskip, sem eru meir en 500 fet á lengd, og pau eru smiðuð samkvæmt peirri stefnu skipasmiða-fræðinga, að auka að öllu leyti stærð herskipa, einkum að liafa pau lengri en áður gerðist. Rússneska varðskipið „Ru- rik“ var hið fyrsta skip, er var 400 fet á lengd, og næst pví komu Banda- vikja varðskipin „Columbia“ og ),MinneapolÍ8“, sem eru 412 fet á lengd. „Powerful“ og „Terrible“ eru 538 fet á lengd, 71 fet á breidd og 43 fet og 4 pumlungar á dýpt frá efsta þilfari. I>au taka upp pláss í vatni, er sauisvarar 14,000 tons og hraði peirra er 22 enskar sjómilur a kl.- stund. Á fjögra kl.-stunda prófferð gegu andviðri fór „Powerful“ að jafn- aði 21.8 mílur á kl.-stund, og á próf- ferð peirri, sem er ný-afstaðin, fór i,Terrible“ 22.4 enskar mílur á kl.- stund. Á skipum pessum er verndar- pilfar stafna á milli 3—6 pumlungar ft pykkt, sem er styrkt með margra fcta pykku kola-'.agi. Vopna búnað- Urinn samanstendur af tveimur fall- bissum, sem eru 9.2 pumluugar að pvermáli í op, tólf 6 pumlunga hrað- skota-bissum, tólf priggja-punda biss- um og níu vjela-bissum (machine guns). Þegar „Terrible“ var hleypt af stokkunum, skýrðu peir, er stóðu fyrir smíðinu, frá, að skipið væri pannig gert, að pað gæti stöðugt haldið hraðri ferð á sjó í hvaða veðri sem væri. £>að ætti að geta náð hin- um hraðskreiðustu gufuskipum, og pað hefði verið álitið, að eini vegur- inn til pess væri sá, að láta pað hafa hina miklu lengd, punga og gufuafl, sem hinn hraðskreiðustu Atlanzhafs- gufuskip bafa. Reynslan hefur sýnt °g sannað, að pví lengra ('g stærra 8“m skipið er, pvl betur getur pað h dlið hraða sínum í illum sjó, að öllu Oðru jöfnu. Hinn mikli skriðpungi slikra skipa hofur pað í för moð sjer, að öldukassið hefur minni áhrif á pau, og liinar háu hliðar’lpeirra gera pað að verkum, að pau] fara ferða sinna með purru pilfari, pó sjógangur sje. Á fyrstu próf-ferðinni, sem „Terrible11 fór, voru notaðir að eins 14 Jielleville gufukatlar af 48 gufu- kötlum, sem alls eru í skipinu. 5,000 hestöílum var beitt, og 2.27 pund af kolum voru brúkuð fyrir hvert hest- afl um kl.stundina, og hraðinn var 13.3 sjómílur. Önnur próf ferð var gerð og var pá beitt 18,000 hestöflum; sú ferð varaði 1 samfleyttar 30 kl.stundir. Kola-eyðslan var 1.7 pund fyrir hest- aflið um kl.stundina, og meðal-hraðinn var 21 sjómíla um kl.stundina. Þegar pess er gætt, að skipið neytti ekki nema 70 af hundraði af öllu gufu-afli sínu, pá var petta framúrsaarandi vel gert. Próf-ferð var síðan gerð í 4 kl.stundir og pá beitt öllu gufu-afli skipsins; var gufu-prýstingurinn í kötlunum pá 229.6 pund á hvern fer- hyrnings-pumlung af yfirborði peirra, og öll tæmingin í gufu-pjetti-hólfun- um (condensers) nam 26 pumlungum> en meðal snúningshraði skrúfunnar var 112 snúningar á mínútu; pá var beitt 25,572 hestöflum, og meðal hraði skipsins var 22.4 enskar sjómílur á kl.stund. Hinar afar-miklu kolabyrgðir— 3000 smálestir—er skip pessi flytja með sjer, gerir peim mögulegt að fara 4,200 enskar sjómílur með 21 mílu hraða á kl.stund, án pess að stanza.—Scientific American. * SEGUL EYJAN BORGUNDARllÓLMUR. í pýzku blaði stendur eptirfýlgj- andi grein: „Kynjasagan um segul- fjallið (í 1001 nótt), er hafði svo mik- ið aðdrát.tar-afl á skip pau, er nærri pví komu, að járnsaumurinn drógst úr peirn, pau duttu i sundur og menn og farmur fórst í sjónum, er nú,reynd- ar ekki í eius voðalegri mynd, að endurtakast rjett í námunda við oss. Segul-allið í fjöllunum á eyjunni Borgundarhólmi, í Eystrasalti, getur líka liaft all-ópægileg áhrif á skip pau er nálægt sigla, pótt pað ekki rífi pau í fleka. Eins og menn vita, nota sjómenn leiðarsteininn (kompass) til að ákveða stefnu skipa á sjó, en á leiðarsteininn hefur eyjan Borgundarhólmut svo mikil áhrif, að stefnan verður allt önnur en til var ætlast, sje farið eptir leiðarsteinunuin. Segul afl petta er svo mikið, að pað verkar á leiðar- steininn í nokkurra mílna fjarlægð frá eyjunni. Sker eitt, er liggur góðan spöl frá cyjuDni, hefur og sömu áhrif. Þótt vísindamönnum pyki petta mjög merkilegt, hefur pó aðdráttar- all petta opt orðið sjómönnum, sem ekki hefur verið kunnugt um það, að all miklu óliði“.—Norden. * MAMMUTII-DÝRIÐ SAMTÍMIS JIÖNNUM. Síðastl. sumar fannst í grennd við bæinn Tomsk i Síberíu, óskert beinagrind af roammuth dýri, (afar- stór flla-tegund, með öllu horfin fyrir löngu) og sáust þar einnig leyfar af mönnum og manna-verkum. Hin fyrsta skýrsla um fund þenna er í síð- asta hepti tímarits þess, er mann- fræðafjelagið I Vínarborg gefur út. Maður sú, er fann penna merki- lega fund, hafði enga hugmynd um, hve pýðingarmikill hann var. Hann var verkamaður við kirkjubygging í bænutn Tomsk, og var sendur eptir sandi. Þegar hann varað moka sand- inn, rak hann skólluna í bein og var pað kjálki úr mammuth dýri. Þegar hann sagði frá pessu, fór einn af em- bættismönnum stjórnarinnar, ásamt dýrafræðis-prófessorunum Kazezisko og Lekman, til staðarins, og Ijetu grafa par 1 5 daga, hvert jarðlagið (eptir jarðmyndunar tímabilum) fyr- ir sig. Á öðruin degi graftarins kom beinagrind dýrsius í ljós. Beinin láu í ruglingi. Þar fundust einnig leyfar af afar-stóra eldstæði, og kol voru par allt 1 kring. Einnig fundust par tinnustykki, verkfæri úr steini og 2 trjábútar. Undir beinagrind mamm- uth-dýrsins láu 3 aðrar beinagrindur, og pykir mjög líklegt að 2 peirra sjeu af mönnum. Þessi fundur hefur mjög mikla þýðing fyrir Síberíu að því -leyti, að þetta er í fyrsta sinn, sem fundist hefur þar öll beinagrindin af þessu risavaxna dýri, pótt leyfar pess hafi opt fund- ist par, áður og einnig í fyrsta sinni, sem stein-verkfæri, sem tilheyrt hafa mönnum, er lifðu áður en sögur hófust, hafa fundist í sambandi við dýr petta, eins og nú átti sjer stað. * DREPNAR, OG ÞÓ LIFANDI. Á fundi í líffræða-fjelaginu í París, skýrði einn vísindamaður frá tilraunum, sem hann hafði gert við andir, eptir að hafa höggvið af peim höfuðin. Hann skar sundur brygg- mænuna um fjórðu hálsliðamót, fram- leiddi tilbúinn andardrátt, (1 jet lung- un draga í sig lopt) og hjó svo af fuglunum höfuðin. Hann setti fugl- ana síðan á prik, er hann ljet ver lá- rjett, og tóku peir pá að gera tilraun til að fljúga; pegar hann setti pá á vatn, syntu peir og gerðu einnig tiug- tilraunir. Þessar hreifingar gerðu fuglarnir, án pess að nokkur tilraun væri gerð, til pess að koma peim til pess, en pó stjórnuðust pær ekki af vilja peirra—höfuðlaust dýr hefur engan vilja. Líffæri pað er stjórnaði pessari hreifing, virtist vera hrygg- mænan, og virtist hún einnig mót- tækileg fyrir ytri áhrif. Ef fuglarnir t. d. voru snertir, er peir voru hreif- ingarlausir, tóku peir að breifa sig, en væru peir á hreifingu, námu peir staðar. Og meira að segja: pað tókst að láta pá nema staðar, er menn ráku upp kfttt hljóð eður gerðu annan skar- kala t. d. slóu hljómmiklum hlutum saman. Fuglarnir höfðu eðlilega engin heyrnarfæri, en purgar hljóð- öldur höfðu pó áhrif á pá, og virtust pær einkum verka á mænuna, par sem hún var skorin í sundur. Hjá spendýrum hefur mönnum ekki enn tekið að koma slikum hreifmgum af stað, og vneðal fuglanna tekst pað best við sundfugla.—Norden. Saga vjelastjórans. LÍF JÁRNBRAUTARMANNA HEFUR í FÖR MEÐ S.IEII S.JUKDÓMA. Mr. Wm. Taylor frá Kentville fjekk Nýrnaveiki. Hin svokölluðu nýrnaveikismeðul reyndust ó- nýt, en Dr. Williams Pink Pills bættu honum alveg. Tekið eptir The Kentville Advertiser. Þ.tð er mjög fátt starf eins slæmt fyrir heilsuna eins og járnbrautavinna. Maður er lengi við vinnu, borðar ó- reglulega og bvíld og svefn hefur maður mjög óreglulega. Ein sú sýki sem algengust er í járnbrautarinönn- um er nýrnaveiki, sem pangað til á seinni áruin hefur verið álitin illlækn- anleg. Þrátt fyrir pað pó ýmsir pætt- ust hafa fundið meðul, sem gætu læknað nýrnaveiki, pá sarnt var ekk- ert meðal til, sem að góðu liði kæmi, fyr en Dr. Williams Pink Pills komu úl sögunnar. Af tilviijun hafði fregn- riti frá blaðinu Kentville Advertiser heyrt getið um að Mr. Wm. Taylor, sem átti heima par l bænum, hefði læknað sig af nýrnaveiki með Dr. Williams Piuk Pitls og gerði sjer pess vegua ferð til hans til að frjetta nákvæar um pað fiá honum sjálfum. Mr. Taylor er vagnstjóri á Dominion Atlantic brautinui og fer milli llali- fax og Kontville, og er einn hinn lipr- asti vjelastjóri á brautinni. Þegar fregnritinn spurði hann um veikindi lians sagði liann: „Það var vorið 1896 að jeg varð mjög slæinur af nýrna veiki, setn kom vlst af of miklu ferða- lagi á brautinni, og líklega af hinum jafna og stöðuga hristingi á gufu- vagninum. Jeg var ekki mjög slæm- ur fyrst, en mjer fór smátt og smátt versnandi. Jeg leitaði til lækna og reyndi pví við einar tvær oða prjár tegundir af svo kölluðum nýrnaineðulum. Mjer skánaði í bráðina af sumuin pessara meðala, en undireins og jeg hætii að brúka pau versnaði tnjer aptur. Jeg hafði gáð að frásögum viðtíkjaudl Pink Pills, og öllum peiin utidrum, sem pær áttu að kotna til leiðar, og einusinni sá jeg sagt frá sjúkdómstil- felli sem var svo líkt mínu og hefði læknast með Dr. Williams Pink Pills, að jeg afrjeð að reyna pillurnar. Jeg keypti mjer því 4 öskjur og borgaði $2 fyrir pær. En peim dollurum var vel varið, pað verð jeg að segja, pvl mjer batnaði algerlega af peim, og hef ekki fundið til neins meins síðan. Jeg get pví með beztu samvizku mælt með peim fyrir peim líkt stend- ur á með. Reynslan sýnir að pað er ekki til sjúkdómur sem orsakast af slæmu blóði og næringarlitlu sem Pink Pills lækna ekki, og peir sem hafa pess- konar kvilla spöruðu sjer peninga og losuðust við margvíslegar prautir, ef peir færu að brúka pillurnar í tíma. Taktu ekta Pink Pills, en láttu ekki koma pjer til að taka ónýtar ept- irstælingar eða eitthvert annað meðal, er sumir reyna að koma út vegna sjerstaks hagnaðar, meðal sem peir eru vanir að segja að sje ,alveg eins góð‘. Dr. Williams Pink Pills lækna pó önnur meðöl bregðist. O©O0O©O©©O© vRelief for iRung ®Troubles 9 < SgEIULSION In COXSniPTION nntl nll I.ITNO • DI8EASCH, f OF BLOOD, ^ COIJGH, LOSS or APPETITE, ^ IFEBII.ITY, the beneflis of this ^ nrticle ure niost inanlfcst. By thoald of The *'D. & 1.." Kmulslon, I bavegot V rld of a hii' king oouch whii h hnd troublod mefor ovor a year. aud havo gaínod considerably in a w-oight. 1 likod thls Ermilsion so well I wa* glad w wheu the 'irne came around to take it. ^ T. H. WINGHLAM, C.E., Montreal •lOc, nnd $1 per Bottle • DAVIS & LAWREHCE CO., Ltb., Montreal eoees««•©•• 0. Stephensen, M. D., 473 lúcific ave., (þriðja hús fyrirncðan Isabe! stræli). llann er að finna heima kl 8—l0/f> • m. KI. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum tií Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir seni fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðieið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farscðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skritið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. SelRirk Tradino Go'u. VERZLUN BRMKN N Wcst Selkirl^, - - Ma-j, Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa itinn. Bcztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið «f hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prtsa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADING CO’Y. Northern Paciflc By. TIME C-A-KD. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. ReadUp, MAIN LINE. Read Down North Bound. 8TATION8. South Bound /relght . No. 153, Daily. St.Paul Ex.No 107,1 Daily J St.Paul Ei.No.108, Daily. £ ll 8 iop 6.5oa 3'3oa 2.ioa 8.35p n.4oa 2.55p i.2op 12.20p 12. lop 8-45a 5.o5a 7.3op 8.30p 8.0op I0.3op . . . Winnipeg... . ... Emerson ... . ...Pembina..., . . Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis,.. .... St. Paul.... l.OOp 2.3op 3.25p 3-4°P 7-05P I0.4Öp 8.00 a 6.40 a 7.l5a 9-35 P 6 45p 9 o3p 11 30p 11 45p 7 3°P 5 5 jp MORRIS-BRANDON BRANCll. East Bound West Board r >» S .V O . a 'Á 8TATION8. ® 0 g S < <2 T) K * ® * a** P- H w £ H 8 30 p 2.55p ... Wmnipeg . . l,00a 6.45p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p tl.59p .... Roland .... 2.29p 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop I0.52a 2.15p 10.40a .... Somerset... 3-52p 12.51 p I-S'IP 9.38 .... Baldur .... 5.oip 3,22p 1.12 a 9-4la ....Belmont.... 5.22p 4.X5P 9.49a 8.3sa . .. Wawanesa... 5 °3P 6,02p 7.0o a 7-40a .... Brandon.... ' 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Boumi. Kast Bonnd. Mixed aVo 143, Mixed No. 144, overy day STATIONS. every day ex.Sundays ex. Sundays. 5 45 p m ... Winnipeg. .. 12.35 a m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pull man Vestíbuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full inlormation concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Winnipeg. Globe Hotel, 146 Princkss St. Winnipko Gistihús þetta er útbúiö með öllum nýjast útbúuaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagus klukk- ur í öllum lierbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Emstaka máltiðir eða herbergi ytir nóttiua 20 cts T. DADE, F.igandi. houchTca¥pbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Maiu St, WlNNIPEG, MaN.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.