Lögberg - 08.04.1897, Side 8
8
iÖGBERO, FIMMTUDAGINN 8. APRÍL 1897.
UR BÆNUM
—oe—
GRENDINNI.
Jakob Giiðmundsson, bók-
bindari, 1G4 Kate St.
Muciö eptir Samkomunni Leik-
fimis fjelagsins i kveld. Byrjar kl. 8.
að^augur 25 cents.
Lesið auglysinguna frá „Blue
Store-‘ a öðrum stað hjer i blaðinu.
l>ar má fá ódýr föt um pessar mundir.
Mr. Ilalldór Johnson, frá Hvammi
i Histilfirði á brjef á skrifstofu
Lögbergs.
Bezti staðurinn i bænum til að
kaupa gólfteppi er í Banfield’s Car-
pet Store. Sjá augl. á öðrum stað.
Nokkrir ungir piltar eru i undir-
búmngi ffieð að htlda „ball“ á sumar-
daginn fyrsta, eins og peir hafa gert
undanfarin ár.
Sjúklingar peir, er læknishjálpar
nutu á hinuin alinenna spítala bæjar-
ins siðustu viku, voru 162 alls, 84
kailmenn ng 78 kvennmenn.
í fyrradag kom hjer til bæjarins
ki pt. Jóhann Johnson úr ísafoldar-
byggð i Nýja-íslandi. Hann sagði
engar sjerlegar frjettir úr sinni sveit.
ísl. Verkamanna fjelagið heldur
fund i Unity Hall á laugardagskveld-
ið kemur kl. 8. allir meðlimir fjelags-
ins eru beðnir að mæta & fundinum.
Mr. Sigvaldi Nordal og Mr. Sig-
nrður Arnason, báðir frá Selkirk,komu
hjer til bæjarins i gær. Sagður er
Hl.'-ffiikill gullhugur i mönnum par
lyifra, og peir sem i gull-lóðir
(claims) hafa náð, gera sjer von um að
Veiða vell auðugir menn.
l>.ið er nú verið að breyta hinni
svor.eíudu Lyons Block á McDermott
a\e. (örskammt fyrir vestan Main
Mræti) I leikhús, í staðinn fyrir pað
sein brann i vetur, og verður pví
verki bráðum lokið. JÞetta nýja leik-
hús veiður rúmgott, og öllu vel fyrir-
komið i pvi.
í>að er nfi fullyrt, að kolalag hafi
fnndis-t á vesturströnd Winnipeg-
vaii s, meir en 100 milur norður með
vatuinu. Kolin kváðu vera lin-kol,
on j ott eldsneyti, og er vonandi að
petia reynist rjett, pví pá hafa menn
gu!l, silfur, kopar, járn og kol við
Winnipeg-vatn.
Tapað
á Point Dougla3, milli Louise Bridge
og Gomez Str., á sunnudaginn 28.
marz, veski með gleraugum i gull
umgerð. Fundarlaun verða gefin ef
peim verður skilað til 170 Buchanan
Street.
Apturhalds-flokkurinn hjer i bæn-
um hefur enn ekki orðið á eitt sáttur
um pað, hvort reyna skuli að láta
nokkurn mann af peirra flokki
bjóða sfg fram sem pingmannsefni
fyrir Winnipeg-kjördæmið. A fundi,
er flokksmenn hjeldu að kveldi hins 0.
p. m. var loks ákveðið, að næstkom-
andi laugardagskveld skyldi petta
spursmál útkljáð.
Jeg hef Boyd’s ger-brauð og
„Cakes“, viðurkennd pau beztu í borg-
inni, en eins billeg og nokkur önnur.
Einnig ymsa ávexti, svo sem Oranges,
Lemons, Epli o. fl. o. fl.
Hans Einaksson,
591 Elgin ave.
Veðrátta hefur verið góð og hag
stæð síðan Lögberg kom út síðast.
Snjór er nú að mestu horfinn hjer um
slóðir, og farið að porna talsvert um
hjer í bænum. Allmikill vatnsagi er
pó víða úti á landinu, pvl snjór var
með langmesta móti pegar verulega
fór að leysa. í>að hækkar nú óðum í
Rauðá og Assiniboine, og eru sumir
að spá, að pær flói yfir bakka sína um
leið og pær ryðja sig.
t>eir sem kynnu að vilja fá sjer
eitt af 155,00 hjólunum, sem jeg aug-
1/si gerðu vel í pví að láta mig vita
sem fyrst, svo að jeg viti hversu mörg
mjer er óhætt að panta. I>að er ekki
hægt að fá nema takmarkaða tölu af
peim, en pau seljast svo ört að ef jeg
panta pau ekki 1 tlma get jeg misst
alveg af peim.
B. T. Bjöknson.
Hinn 28. f.‘ m. komu bingað til
bæjarins úr Vatnsdals-nyleud inni í
Assa. peir Mr. Eiríkur Dorsteiusson
og Mr. Tryggvi Þorsteinsson, til pess
að vera við jarðarför bróður síns Guð-
mundar sál. Þorsteinssonar, er áður
var getið um bjer í blaðinu að komið
hefði sjúkur paðan að vestan og sem
dó litlu síðar á sjúkrahúsinu hjer.
Þeir bræður, Eiríkur og Tryggvi,
lögðu 8ptur á stað heimleiðis 1. p. m.,
og slóst í förina með peim Þorsteinn
bróðir peirra, er átt hefur heima hjer
í fylkinu.
Leiðandi menn frjálslynda flokks-
ins 1 Dennis-kjördææi hafa boðað til
fundar I Virden 22. p. m., til pess að
tilnefna pingmannsefni af bálfu flokks-
ins fyrir kjördæmið, í stað Mr. Cros-
by’s, er Ijezt nú um sfðasta pingtfma
Bicycles! Bicycles!
Karlmanna. •
Kvennmanna
Jcg hef samið um kaup
á nokkrum reiðhjólum (bi-
cycles) sem eru álitin ein af
þeiin allra beztu, sem búin
eru til, og þau ódýrari eru
áreidanleg'a betri en
nokkui* önnur, sem jeg
þekki fyrir þá peninga.
Eptirfylgjandi tölur sýna
verð hjólanna:
..$40, $50, $75, $100
............$55 og $75
eins og áður hefur verið getið. Um
ymsa er talað, en næst tilnefningu
mun Mr. H. C. Sitnpson standa^ Hann
hefur búið í kjördæminu um nokkuð
mörg ár, og er mjög vel kynntur.
Apturhaldsmenn eru að sögn aðreyna
að fá Hugh J. Macdonald til að vera
merkisberi peirra.
TIL SÖLU
Sjö ára gamall hestur, góður til vinnu
eða keyrslu; einnig par af góðum ak-
tyum, og vagn nærri nyr. Mjólkandj
kyr eða ungir gripir verða teknir j
skiptum að nokkru leyti.
Address: Mrs. DALE,
Grund P. O. Man.
amkvæmt áskorun til íslendinga-
dagsnefndarinnar, sem gerð
var 22. febrúar, af peim sem skrifuðu
undir ávarpið til íslendinga, viðvíkj-
andi íslendingadeginum, sem birtist í
Heimskringlu og Lögbergi 25. febr.
Þá boðast hjer með til almenns fund-
ar að kvöldi hins 14. (miðvikudag)
pessa mánaðar, til að ræða um íslend-
ingadagsmálið og taka ákvörðun í pví.
Fundarstaður: Unity Hall, Cor. Paci-
fic Ave. og Nena St.
í umboði forseta
Einak Olafsson,
nefndarskrifari.
Frjálslyndi flokkurinn í Macdon-
ald kjördæmi hjelt fund í Portage la
Prairie 2. p. m., til pess að tilnefna
pingmannsefni á sambands-ping, í
stað apturhalds pingmannsins Boyds,
er dæmdur var úr sætinu. Þrátt fyrir
vonda vegi var fundurinn mjög vel
sóttur, og var Dr. Rutherford tilnefnd-
ur í einu hljóði sem pingmannsefni
flokksins. Meðal peirra, er fluttu par
tölur, var Hon. Mr. Robt. Watson,
og lystu allir ræðumenn yfir pví, að
Laurier-stjórnin hefði látið mjög til
sín taka og starfað vel pann stutta
tíma, er hún hefði setið að völdum.
Það er nú búið að leggja fram
bænarskrá um, að fá Mr. J. B. Lauzon,
hinn nykosna fylkispingmann fyrir St,
Boniface-kjördæmi, dæmdan úr sæti
sínu, sökum pess að hann hafi mútað
kjósendum og klerkalyðuriun ka-
pólski hótað kjósendum hegningu
kirkjunnar ef peir greiddu ekki at-
kvæði með Lauzon. Erkibiskup
Langevin og ymsir klerkar í kjör-
dæminu fá pví vonandi pá ánægju
að mæta fyrir rjetti útaf afskiptum
sfnum af pingmanns kosningu pessari,
enda er mál komið að almenningur
fái að vita af rjettar-ranrisóknum ein-
mitt hvað peir hafa verið að aðhafast
við undangengnar kosningar.
Komið og sjáið
hvað ódyran, en samt góðan, vor- og
sumar-varning pjer getið nú fengið
hjá Stefáni Jónssyni; allra nýjustu
dúkvöru með ótal litum. Ömissandi
fyrir stúlkurnar að koma og skoða.
Þá fjarska mikið af allskonar ljerept-
um, kjóla (trimming) silkiborða, snm-
arhöttum, ásamt óta'l fleiru sem ó-
mögulegt er upp að telja. Stefán
Jónsson óskar eptir að pjer komið og
skoðið, pá fyrst getið pjer sjeð hvað
til er; verðið á vörunum geta allir
hagnytt sjer. Drengir góðir! hafið
hugfast, að pegar pjer purfið að kaupa
föt, pá hefur St. Jónsson mjög lagleg
föt fyrir $4.00, $5.00 og $7.00, ásamt
öllu öðru til fatnaðar sem pjer purfið;
ótal tegundir af höttum frá 25 centum
og upp. Ennfremur mikið af drengja-
fötum frá $1.50 og upp, drengja hött-
um og húfum. Mr. Sigurður Melsted
og Miss Guðrún Freeman eru æfin-
lega við hendina til að syna yður allt
sem pjer óskið eptir að sjá, og segja
jður verðið. Munið eptir búðinni 1
vesturparti bæjarins, sem hefur að
bjóða fjölbreyttastar,. mestar og um
leið fullt eins ódyrar vörur og nokkur
önnur í bænum af peirri tegund.
Þjer pekkið staðinn.
Stefán Jónsson.
Umsjónarmaður holdsveikra spi-
talanna hjer í Canada, dr. Smith, er
nú hjer í bænum, til að skoða hina
Hjólin eru til sýnis í búð Mr. Á. Fridrikssonar,
og á skrifstofu Lögbergs. Kotnið og skoðið þau áður
enn þjer kaupið annarsstaðar.
B. T. Bjornson.
( i e ri c 1 jeifn vel
EF ÞIÐ GETIÐ.
“THE blue store“
VERÐUR AÐ KQMA tJT SÍNUM VÖRUM.
Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýruat.
Karlinaiinsi Twccd Vor-fatnsuliir
fnllega mislit, vel $7.5ö virði
okkar prís........................
$ 3.90
Karltnanna alullar löt
af öllum liturn, vel $'J.50 virði
Okkar prís............................................
Karlnianiia fín alnllar föt
Vel tilbúin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 virði
Okkar prís....... ....'................................
Karlinaiina siisiriföt
Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu
leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og
SkrsMldsira.saiimud Scotch Twccd föt
Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð lír bezta
Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís..............
Barua föt
Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði
Okkar pds..............................................
Drcngja föt
úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar
Vel $8 virði; okkar prís...... ........................
BUXUR ! BUXUR ! BUXUR!
VII> OEIiUM BETUIÍ EN ALLIR AðRIR t BUXUM.
5.75
8.50
12.00
13.00
100
4.50
Sjáið okkar karlmanna buxur á.................................. $1.00
Skoðið buxurnar sem fara fyrir................................. 1,25
Furða að sjá tjuxuruar á....................................... 1.50
Enginn getur gert eios vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir .... 2-00
Vönduðustu Fedora battar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Laegsta verd
THE BLUE STORE M, rk. bla stja^na.R|ER
434 MAIN ST. -----------
VECCJA-PAPPIR.^^
Nú er kominn sá tími sem náttúran fklæðist skrúða sínum, og tíminn
sein fátækir og ríkir pryða heimili sín innan með Veggja-pappír.
Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg-
astan og billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki
lengi að hugsa sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 Main St.
20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c., 7^. 10 og upp.
Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur 1 búð-
inni og ætlð til reiðu að tala við ykkur.
prjá íslenzku sjúklinga, sem áður hef-
ur verið getið um í Lögbergi aðyæru
hjer í bænum. Það er nú búið að að-
skilja sjúklingana frá öðru fólki, og
peim hjúkrað á bólusóttar-spítalanum
á Logan stræti sem bezt má verða.
Dr. Smitk, mun ætla sjer að flytja
sjúklingana á holdsveikra spítalann í
Tracadia, N. B. bráðlega, og fá peir
par eins góða hjúkrun og læknishjálp
og nokkursstaðar er unnt að fá í land-
inu. Það hefur komið til tals að
senda sjúklinga pessa aptur til íslands,
en ekki mun verða af pví. Eitt er
samt vfst, og pað er, að pað munu
hjer eptir liafðar strangar gætur á, að
leyfa ekki holdsveiku fólki landgöngu
I Canada. Það er pví ekki til neins
fyrir holdsveikt fólk frá íslandi að
reyna að komast liingað, pví pað verð-
ur sent heim aptur.
Jfimbacbob.
Almennur fundur verður haldinn
í samkomuhúsinu „Skjaldbreið11, að
Grund, Man., priðjndaginn 13. p. m.
(aprll 1897) kl. 1 e. m. Á fundi pess-
um verður rætt um, hvern dag heppi-
legast og rjettast sje að velja fyrir
íslendingadag framvegis.
Það er pví árlðandi að Argyle-
búar fjölmenni vel á fundinn, par sem
um petta mál er að ræða.
Grund, 5. apríl 1897.
S. ClIRISTOPIlERSON.
í pessu blaði birtast auglysingar
um tvo fundi til að ræða um íslend-
ingadags-málið. Annar fundurinn
verður baldinn á Unity Hall, hjer í
bænum, 14. p. m., en hinn halda Ar-
gyle-menn degi fyr (13. p. m.) í sam-
kömuhúsinu að Grund. Það á nú að
skríða til skarar með petta mál, og
og verður fróðlegt að vita, hvert menn
taka pá skynsamlegu stefnu að velja
hinn pyðingarmesta dag I sögu ísl.
pjóðarinnar—setningardag hins forna
alpingis—eða peir vclja 2- ágúst—
stjórnarskrár- ómyndar daginn—sem,
ef hann verður valinn, ætti að heita
.Tónsmessa hin slðari, i minningu um
Jón Ólafsson. Vjer vonum að eins,
að Vestur-íslendingsr láti sjer ekki
glepjast sjónir og geri sigekki hlægi-
lega um aldur og æfi með pví, að
velja 2. ágúst. Mönnura var vorkun,
pó peir glæptust á peim degi í fyrstu,
en pað er ekki afsakanlegt ef menn
láta nú ginnast til pess, eptir allt sem
I ljós hefur komið 'síðan að menn
glæptust fyrst til að halda pann dag.
Banfields
Carpet
Store 111 * -
Er staðurinn til að
kaupa gólfteppi og all-
ar þar að lútandi vör-
ur.
Hvergi jafn miklar
og margbreyttar vörur
til að velja úr.
Það er ómögulegt
annað en að við getum
þóknast ykkur hvað
verð og gæði snertir.
Komið og reynið
Banfields
Carpet Store.
494 Main Street.