Lögberg - 15.04.1897, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag r.f
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) boig
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögberg is published every Thursday by
The Lögberg Printing & Publish. Co
at 148 Princess Str., Winniteg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payabl
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar. |
Winnipeg, Manitoba, íimmtudaginn 15. apríl 1897.
| Nr. 14.
$1,8401 VERDLAUNDM
Verður gefTd á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull úr
l'í Srtt af Silfiirhiinadi
fyrir
Sápu Umbúdir.
T 1 frekari tipplýsinga snúi menn
sjer til
RQYAL GROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
Aukakosning til sambandspincrs
fór fram í Ohamplain-kjördæmi (í
Quebecfylki) pann 7. þ. m. t>ing-
niannsefni apturhaldsmanna, dr. Mar-
cotte, vann að vísu kosninguna (hafði
157 atkvæði umfram), en meirihluti
flokksins hefur minnkað par' um meir
fin helmin^r síðan 23. júní í sumar
er leið.
Almennar kosningar fara fram í
Rova Scotia innan skamms, og einnig
I Quebec-fylki. Sagt er, að aptur-
haldsmenn ætli að leggja fram alla
krapta sína til að vinna pessar kosn-
■ ngar—að stefna peirra sje nú, að
reyna að ná tangarhaldi á stjórnum
fylkjanna, fyrst peir misstu völdin í
Ottawa.
Sambandsstjórnin hefur ákveðið,
að fiekka hinu ríðandi varðliði (Mount-
ed Police) í Norðvesturlandinu niður í
500, og leiðir allmikill peninga-sparn-
aður af því.
Nú hefur sambandsstjórnin full-
Rert samninginn við Peterson-fjelag-
'ð í Newcastle-on-Tyne, á Englandi,
um bina hraðskreiðu gufuskipa-ltnu
milli Canada og Englands. Sam-
bands-stjórnin leggur fjelaginu ^
millj. doll. á ári (^ millj. minna en
apturhalds-stjórnia ætlaði að borga
fyrir hið sama), og brezka stjórnin
^eKRur fjelaginu J millj. doll. á ári að
auk. Samningurinn verður bráðum
lagður fyrir pingið í Ottawa, hvað
®em pað geiir við hann.
BlNDAKlKIN.
Nú er ís að mestu horfinn af
Michigan-vatni og skipaferðir byrjað-
ai um pað.
Missouri-fljótið hefur breytt far-
veg sínum skammt frá bænum Omaha
I Nebraska-ríki, og má vera að afleið-
mgm verði sú, að bærinn verði pá
btlinn að vora í öðru ríki en áður.
Congressinn í Wasbington hefur
veitt $200,000 til hjálpar fólki pví er
°rðið liefur húsvillt o. s. frv. við flóðin
I Mississippi dalnum.
Siðustu fjettir segja, að silfur-
demokratar, silfur- repubiikanar og
populistir hati gengjð í samband í
°fri deild congressins móti republik-
bnum, og að peir muni ætla sjer að
Rfja, ef ekki alveg hindra, löggjöf
r°publikana.
Smbættismenn (rfeic-sparibank-
ans í Chicago hafa verið teknir fastir,
ákærðir um að hafa gert sig seka í
fjárdrætti I sambandi við ráðsmennsku
peirra við bankann.
Lltið rjena flóðin sunnan til í
Rauðárdalnum. bó hefur áin lækk-
að ögn í Fargo og Moorehead, en
ekkert norðar. Áin stendur nú hærra
í Grand Forks en árið 1882.
í ráði er, að koma á fót ymsum
verksmiðjum í Minnesota, til að búa
til sykur úr rófum peim er „beets“
nefnast og sem vaxa þar ágætlega.
Skaði sá, sem flóðin í Mississippi-
fljótinu hafa gert á bómullar-uppsker-
unni einni, er metinn á 50 milljónir
dollara.
Opinberar skyrslur, sem nylega
hafa verið birtar, syna, að horfur sjeu
á að uppskera af hveiti pví er sáð var
í haust muni verða í meðallagi.
Í'TLÖND.
Ilungursneyð mikil á sjer stað I
Ich- Hg-hjeraðinu í Kína, og deyr fólk
par í hundraðatali úr harðrjetti.
Japans-stjórn er að senda herskip
til Sandvíkur eyjanna, hvað sern und-
ir pvi byr.
Á mánudaginn varð löngumræCa
urn austræna málið í parlamentinu í
Loudon, en litlar nyjar upplysingar
komu fram.
Alit virðist standa við bið sama
milli Grikkja, Tyrkja og stórveldanna
útaf Kríteyjar-m&linu, og eru menn
nú farnir að vona, að ekkert vorði úr
ófriðnuin, sem vofað hefur ytir.
Ymislegt bendir til, að pess verði
ekki langt að blða, að Bretum og
Transvaal-lyðveidinu I Suður-Afríku
lendi saman í blóðugum ófriði. Bretar
eru alltaf að senda lið, hergögn og
vistir suður til Cape-bæjar, og nú
bafa þeir náð I eyju eina fram undan
Delagoa höfn (sem Portugalsmenn
eiga), en paðan er stytzt leið frá sjó
til Pretoria, höfuðstaðar Transvaal
lyðveldisins.
Sanibantls-þingið.
Ekkert sjerlega sögulegt hefur
gerst í sambandsþinginu slðan Lög-
berg kom út síðast. A fimmtudaginn
var (8. p. m.) lagði stjórnin fyrir ping-
ið áætlanir um tekjur og útgjöld
Canada fyrir fjárhagsárið frá 1. júlí
1897 til 1. júlí 1898,og verða útgjöldin
samkvæmt áætlunum pessum $38,-
111,663, og er pað liðlega hálfri ann-
sri’ milljón dollara minna en fyrir
yfirstandaridi fj&rhagsár. Ilinir helstu
sjerstakir útgjaldaliðir, er snerta Mani-
toba,eru: fyrir bryggjur við Winnipeg-
vatn, $8,500; fyrir pósthús I Portage
la Prairie, $20,000; fyrir innflytjenda-
hús I Daupbin, $2,500. Eptir áætl-
uniim pessum er kostnaðurinn við
innfiutninga I heild sinni aukinn um
$14,000; kostnaður við að koma upp
mjólkurbúum og kaldalopts-geytnslu^
húsum (oold storage) er aukinn um
$80,000; til að koma upp myndastyttu
af drottningunni, I minningu um að
hún hefur setið að ríkjum 60 ár,
$5,000, og jöfn upphæð til að koma
upp myndastyttu af fyrverandi leið-
toga frjálslynda flokksins 4!eV sál.
McKepzie. Kostnaður við betrunar-
húsið í Stony Mountain er minnkaður
um $3,750; kostnaður við Indiána-mál
I Norðvesturlandinu er minnkaður um
$23,000; kostnaður yið stjórnina I
Noiðvesturlaudinu er minnkaður um
$6,000. í áætlunum pessum o:p og
$6,000 til að endurborga Winnipeg-
bæ helminginn af kostnaði er bærinn
hafði af bólnsyki peirri, er kom hjer
upp sumarið 1893 meðal innflytjenda
frá Evrópu.
I>að, sem vakið hefur einna mesta
eptirtekt (af því sem gerst hefur á
pinginu síðustu daga), er ræða sem
Mr. Mclnnis, einn pingmaðurinn frá
British Columbia, hjelt I vikunni sem
leið. Hann var að taia um hina fyrir-
huguðu Crow’s Nest- járnbraut og
sagði, að hið nafntogaða blað frjáls-
lynda flokksins, Toronto Globe (sjálf-
sagt áhrifamesta blaðið I Canada) væri
undir áhrifum Canada Pacific-járn-
brautar fjelagsins o. s. frv. Globe
neitaði pessari sakargipt og kallaði
Mclnnis lygara og fleira pessháttar.
Mclnnis vildi útaf pessu láta stefna
ritstjóra blaðsins fyrir pingið, en ekki
hefur enn orðið af pví, og rimrnan
heldur áfram.
Fjárlaga-frumvarpið sjálft verður
lagt fyrir pingið 22. p. m. og pá held-
ur fjármála-ráðgjafi Fielding ræðu og
gerir grein fyrir fjárhag landsins I
heild sinni.
Frumvarp hefur verið lagt fyrir
piugið er stefnir I þá átt, að gera
embættismenn laudsins óháða hinum
pólitiskn flokkum, p. e. að embættis-
menn verði ekki settir af lirönnum
samau pegar stjórnar-breyting verður,
og virðist Mr. Laurier vera frumvarp-
inu hlynntur (sem ekki er stjórnar-
frumvarp).
Mr. John A. Macdonell, þing-
maðurinn fyrir Selkirk- kjördæmið,
hefur lagt fyrir þingið frumvarp um
að löggilda hið svonefnda „Winnipeg,
Duluth & Hudsc<ns Bay“ járnbrautar-
fjelag. Braut pessi á að liggja frá
suðurenda I.ake of the Woods(Skóga-
vatns) til Winnipeg, paðan norður
eptir vesturströnd Winnipeg-vatns og
ylir Mikley og Black Island, yfir I
námalandið I nánd við Hole River (á
austurströnd Winnipeg - vatns), og
þaðau norðaustur að Hudsons flóa.
Ef námurnar á austurströnd Winni-
peg-vatns reynast vel er ekki ólík-
legt, að sá kafli brautarinnar, sem á
að liggja frá Winnipeg norður og yfir
eyjarnar, og yfir á austurströndina,
verði byggður áður en langt um
líður, og pá fá Ny-ís!endingar jirn-
braut 1 gegnum byggð sína.
Islands frjettir,
ísafirði, 25. jan. 1897.
Phófastuh h.kmdur í vatns og
brauðs hegningu. Með síðasta pósti
barst ritstjóra „t>jóðv. unga“ svo
felldur dómur undirrjettarins I I>ing-
eyjarsyslu 74, des. 1896. I>vl dæmist
rjett að vora:
„Akærði, Ilalldór prófastur Bjarn-
arson á Presthólum, á að sæta 5
(fimm) daga fangelsi við vatn og
brauð. Hann gjaldi I skaðabætur til
Guðmund ir bónda Guðmundssonar i
Nyjabæ 23 krónur, og til Dórarins
bónda Benjamínssonar & Efrihólum
16 krónur. Fyrir ósæmilegan rithátt
I varnarskjali 28. okt. p. á. greiði
hanu I sekt 5 krónur. Svo ber lion-
um og að greiða allan af máli pessu
löglega leiðandi kostnað.
Hinar ídæmdu skaðabætur og
sekt að greiða innan 15 daga frá lögp
birtingu dóms pessa, og houum að
öðru leyti að fuHnægja undir aðför
að lögum.
B. S\'i:i.\s.-iO.\.“
Enda pútt vjer höfum birt dóm
penna hjer í þlaðinu, til að seðja for-
yitni almennings, og fyrir byggja
missagnir, sem vjer höfum heyrt, að
sumstaðar gangi manna á m|lli, útaf
dóini J>essum, J>ykir oas ásiæða til að
taka pað fram, að valt muni fyrir al-
menningsálitið, að byggja að svo
stöddu áfellisdóm yfir Halldóri pró-
fasti Bjarnarsyni á hjeraðsdómi pess-
um, sem auðvitað gengur til æðri
rjettar, og getur par breytzt, eða
staðizt, eptir atvikum.
Prasmál þetta, sem—að pví oss
er kunnast—er risið útaf rekadrumb-
um nokkrum, er teknir hafa verið til
bygginga hjá prófasti, án hans vit-
undar, að hann segir, hefur nú staðið
yfir I bjeraði 1 fleiri ár, og inunu
óvildarmenn prófasts hafa par fæst til
sparað, að fá honum á knje komið.
Hve rík er óvild stöku manna
par nyrðra gegn Halldóri prófasti,
sem annars er orðlagður dugnaðar-
maður, má t. d. meðal annars nokkuð
marka af pví, að ritstjóra blaðs pessa
hafa hvað epíir annað borizt ntðgrein-
ar og nlðkvæði um prófast þenna, en
höfundarnir þó eigi haft hug til að
nafngreina sig, og þessar uppbyggi-
legu(!) ritsmíðar peirra auðvitað lent
hjer I papplrs-körfunni.
En renni menn grun í, að slík
undirheima öíl hafi verið starfandi á
bak við I einhverju m&li,—hversusam-
vizkusamur og óhlutdrægur sein rann-
sóknardómarinD annars vill vera—-,pá
er jafnan rjettast, að biðloka með álit
sitt á málinu, unz fullnaðar-úrslit eru
fengin.
En hvaða lyktir, 3em á máli þessu
kunna að verða að lokum, pá er auð-
sætt, að fyrir Halldór prófast hlýtur
lijeraðsdómur pesssi I bráðina að hafa
pau áhrif, að bonum verði pegar vikið
frá embætti um stundar sakir, pví að
annað geta báyfirvöldin syðra alls
ekki forsvarað.
ísafirði, 4. febr. 1897.
Tíðarfak. 29. f. m. gerði norð-
an-hvassviðri all-mikið, er hjelzt til
mánaðarloka, en að öðru leyti hefur
tfð verið hagstæð.
Aflabrögð. í öndverðri fyrri
viku kom fiskhlaup mikið í Djúpið, og
var pá hlaðafli bjá almenningi hjer
við Út-Djúpið i 2—3 daga, og sumir
urðu að seila, eða tvíróa. Síðan all-
góður afli, er á sjó hefur gefið.
ísafirði, 9. fehr. 1897.
Um B.KJARBKUNANN á Homi í
Auðkúluhreppi að kveldi 5. des. f. á.,
par sem baðstofuhúsin brunnu til
kaldra kola, og megnið af innanstokks-
munum og fatnaði, er skrifað úr Arn-
arfirði, að eldurinn muni hafa borizt
frá eldavjel, líklega af ónógum um-
búnaði um rörin. Bóndinn, Jón Þórð-
arson, var að sinna útiverkum, og
kona hans, ásamt 2 elztu börnunum,
var við mjaltir, og urðu þau hjónin
pví eigi eldsins vör, fyrr en baðstofan
stóð í björtu báli; en með því að fólk
af næsta bæ (Jón bóndi á Skógum,
og Magnús Waage húsmaður) brá
pegar við, er pví var gert aðvart, tókst
með stökum dugnaöi að verja fram-
bæinn, og geymslu skeinmuna, enda
pótt örðugt væri viðfangs, par sem
bæði var svartnættis myrkur og kafald,
og vindinn lagði beint á þau húsin.
Aflabrögð hafa verið pryðisgóð
í Bolungarvík undan farna daga, og
all góður aíli einnig annars staðar í
Djúpinu hjá peim, er beitu hafí| fisfp
ísafirði, 16. febr. 1897.
NÝTT 11V-A LA V BID A - FJ K L A G. Eptir
pvl sem skyrt er frá í dönskum blöð-
utn hefur í vetur verið stofnað hvala-
veiða-fjelag 1 Kaupmannahöfo, er
nefuist; „Hið isl§n«ka hvalaveiða-
fjelag11-, og ætlar að reka hvalaveiðar
hjer við land. Yið fjelag petta eru
yms stærri vetzlunarhús I Khöfu riðin,
og er hlutafjeð, sem pegar er fengið,
nálægt 3,00 pús., eða 12 hlutir & 24
pús. kr. hver. Aðal-framkvæmdar-
»tjóri fjelagsins er hr. A. G. Asg-nrs-
Handklædi:
Tyrknesk handklæði-—
10c., 15c., 20c. og 25c.
Rumteppi:
Hvlt Honeycomb-tepdi
75c., $1.00, $1.25.
Mismunandi Alhambra
teppi 60c , 75c. og $1.
Fín Venetian teppi blá,
rauðleit og bleik.
Honeycomb Toilet Covers.
Toilet Sets:
hvit og skrautlituÖ.
íslenzk stúlka Miss Swanson vinn»
ur I búðinni.
Carsley Co.
344 MAIN STR.
son kaupmaður, og erfullyrt.að hvaia-
stöðin verði hjer inni I Firðinum á
Skipeyri, sem Asge’rsverzlunin hefur
nýskeð keypt mestan part af, áður tn
hljóðbært varð um fjelagsstofm n
pessa, og mega þá bæjarbúar hjer á
ísafirði heldur en ekki hlakka t 1
lyktarinnar, og þrifanna, sem fylgja
pessari atvinnu, svona þjett við kaup*
staðinn.
Aflabrögð fremur treg undant
farna (laga.— Þjóðviljinn ungi.
Utdráttur
ýr ferða-áætlan skipa hins Sameiiu
aða gufus/cipafjela/js fyrir árið
1897, milli Islands og títl:
Frá Lkith til Rvíkuk:
Laura—20. jan., 6. marz.
Thyra—18. marz.
Laura—25. apr., 5. júní, 13. júlí.
Botnia—2. ágúst.
Laura—21. ágúst. 25, sep, 13. nóv.
Fká Leith:
Thyra—20. maí, til Eskifj., Norfj ,
Seyðisfj., Vopnafj., Eyjafj., Skrók,
Isafj., Dyrafj., Shólms og Rvikur.
Botnia—22. júnl, til Seyðisfj.,
Hvíkur, Eyjafj., Dyrafj, og Rvikur.
Thyra—22. júlí, til Eskifj., Seyðis-
fj., Hvikur, Eyjafj., Siglufj., Skróks,
ísafj., Dyrafj , Patressfj., Shólms og
Rvikur.
Thyra—15. sept., til Norfj., Seyð.
isfj', Vopnafj., Eyjafj., Skróks,Skaga-
str., ísafj., Dyrafj., Patreksfj. og
Rvlkur.
Frá Rvík til Leith:
Laura—4. febr., 20, marz.
Thyra—28. marz (vestan um land).
Laura—13. maí.
Thyra--13. júní (vestan um land).
L,aura—20. júní.
Botnia—VS. júlí.
Laura—30. júlí.
J hyra—14. ág. (vestan um land).
Botnia—15. ágús'u
Laura—2, september.
Thyra—\\. okt. (vestan um l&nd).
L.aura—20. okt. og 30. nóv.
Utdrál tur
vr ferða-áœtlan latids gufuskipanna.
fyrir árið 1897, milli Islands
og ðilanda:
Frá Leith til Reykjavíkur—ö.marz,
22. aprll, 3 júní, 24. júll, 22. ágúst
og 13. október.
Frá Middlesboro til Rvikur—26.
júnl og 9. júlí.
Frá Rvlk til Leith—31. marz, 18.
júlf, 25. júli, 3 ágúst, 22. sept og
14. nóvember.
Frá Seyðisf. til Khafnar—17. maí.
Frá R' ík til Middleboro—30. júní.