Lögberg - 15.04.1897, Qupperneq 3
LÖGBERG FíMMTUDAGINN 15 APRÍL 1897
VAKNID OG IIAGNVTID YKKU
HINÁ MIEIU THHBEINSDNARSOLU,
---S E M---
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
lieldur í næstu 45 dajra. E>vílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða verði sem f>jer viljið. j Komið & Upp-
EZ bodid, sem lialdið verður laugardagana 27. Febrúar og (1. ntarz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir pen-
inga út I hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause'Sápa, (bezta sem*til er)... 83c. kassinn.
8 stykki'af sjerstaklega góðri pvottasápu fyrir.25 cents.
í 45 daga seljum við 40o. Jap. Te, 4 pd. fyrir. $1.00
“ “ 50 pd. Corn Meal.............. $1 <H)
“ 8 góða gerköku pakka.......... 25 cts.
“ gott stível8Í, pakkinn......... 5 “
“ “ gott Salejatus “ ............. 5 “
“ “ góður Mais “ ................ 7 “
“ Tube Rose & True Smoke pakkinu. 7 “
“ “ Searhead Climax, pundið....... 38
“ “ 25c. Kústur.................. 19 “
“ Beztu pickles, galonið........ 25 “
“ 20 pd. raspaður sykur......... $1.00
“ “ 22 pd. púður sykur........... $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
ICOMFORT IN SEWING^g**-,
i)
_ , r-.*; i
Come3 from the knowledgc of posscss- i)
íng a machtne whose reputation assures 5
ths oser of long years of hrgh grade J
service. The
htest Improved WHITE
? m fíító
e : ii sipsftsfl
v/ííhiu Beantífuíly Ftgured Woodwork, a
Durable Constructícn,
^ Fine Mechanical Adjustment,
P ccupíed v/íth the Fínect Set of Steel Attachments, makes ít the
i« MOST DESIRABLE MACffiNE IN THE MARKET, '
p Dcalers wanted whcre we are not represented.
}) Address, \7IiITE SEWING MACHINE CO.,
0 .....Cleveland, Ohío. '
C V' IV.T >W \ ■>.* IK1 m .■ . Tfc.. J,.
Til sölu hjá |
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.
Peningar til lans
Gyða valdsgreifafrú.
(Eptir Heitte).
Hún, valdsgreifafrúin, á för ytir Rín
í farkosti ljettum, og máninn skín.
Og róðrarpernuna yrðir hún á:
„Hvoit eygir pú náina fjóra og J>rjá,
scm eptir oss leita,
sjer áfram að fleyta?
En dapurt er dauðs manns sundið.“
„Svo vasklegur riddari var peirrahver
og vafðist með ástum að barmi mjer
og tryggðtr mjer sór. En til trygg-
ingar því,
að trúnaðarbrigðum ei lentu þeir í,
jeg óðar ijet alla
í elfina falla,
þvl dipurt er dauðs manns sundið.“
Og [>crnan sjer fljftir, en frúin hlær,
og Ilaan ber hláturinn næturblær.
En uáirnir gjálpast upp niður að bupp,
og n gibláa rjctta þeir fingurna upp
til tif spjalls. Þeir banda,
og augun standa.
Svo dtpurt er dauðs tnanns sundið.
II. H.
-—Þjódólfur.
Dánarfregn og stutt æfi-
minning.
llekkli P. O. Muskoka, Out. 3.
apríl 1897.
L> tnn 20. marz þessa árs ljest lijer
að beiraili slnu úr langvarandi brjóst-
vetki íuerkur maður,Bjarni Snæbjarn-
arson (einn af fyrstu íslenzku land
nsinuin hjer í Canada); faðir hans var
Snæbjörn sonur Snæbjarnar prest að
Grrímstungu í Vatnsdal í Húuavatns-
8/slu, Halldórssonar biskups á Iiólum
lj Hjaltadal, Brynjólfssonar, en móðir
hans var Kolfinna, dóttir Bjarna óðals-
bónda í Þórarinstungu 1 Vatnsdal,
Steinþórssonar.
Foreldrar Bjarna sál. bjuggu
lengi á Gilstöðum í Vatnsdal, og þar
fæddist hann 1(5. dag desember 1830,
Og var hann yngstur af þeim mörgu
börnum Snæbjarnar, 14 sonum og 5
dœtrurn, sem að ílest komust til full-
orðins ára, öll greind og mannvænleg
eins og þau áttu ætt til.
Bjarni sál. var staðfastur trúmað-
ur alla s!na æfi, ætíð reiðubúinn til að
styrkja eptir megni öll góð og kristi-
leg áform og fyrirtæki, bæði í orði og
Verki; einnig hjelt hann stöðugt uppi
guðsorða-lestri í húsi sínu bæði, á
sunnudöorum os vetrarkvöldum, á
meðan að lífið entist.
Hann flutti hingað úr Vatnsdal í
Húnavatnssyslu,álslandi, 1873 og tók
sjer land og hefur búið hjer síðan, og
gekk hann þá fram sem hetja við
að ryðja skóg og koma upp hygging-
uni og að yfir stíga alla þá erfiðleika,
sem að landnemum mæta hjer fyrstu
árin, og var þó brjóstveikur áður en
að hann kom hingað, en hann hafði
góðan mannskap og fyrirtaks kjark og
áræði. Bjarni sál giptist aldrei; hann
bjó einn á landi sínu bjer í nokkur
ár; svo bjó hann með ráðskonu í 8 ár,
þar til að Páll Snæbjarnarson, bróðir
lians, ílutti til hans af íslaridi með
börnum sínum, og liefur Páll verið
hjá honum síðan og dóttir Páls,Jórunn,
gipt Jakobi Einarssyni, dugnaðar
manni. Jakob kom til Bjarna sál.
ungur, og hefur verið hjá houum nú í
17 ár; þau hjón, Jakob og Jórunn, hafa
búið fjelags-búi með Bjarua sál. síð-
astliðin 8 ár með bezta samkomulagi.
Bjarni sál. ljet eptir sig löglega
útbúið erfða-brjef, sem að bann Ijet
gera fyrir 2 árum; þar í arfleiddi hann
Jakob Einarson að landi sinu og öll-
um eignum, að undan skildri $25.00
gjöf til systursonar síns, stud. med.
Sæmundar Bjarnhjeðinssonar i Kaup-
mannahöfn; og annari gjöf til drengs,
sonar Jakobs Einarssonar, er heitir
Ejarni. Bjarni sál. var aðal hvata
maður að því, að stofnað var lestrar-
fjelag meðal íslendinga I þessari
byggð 1890,og síðan hefur hann verið
bókavörður, fjehirðir og fram-
kvæmdar-stjórn fjelagsins, og lagði
hann opt mikið á sig í fjelags þarfir
án endurgjalds, enda var hann maður
fjelagslyndur 1 öllu, er til framfara
horfði, og er þessari fámennu íslend-
ingabyggð bæði stór söknuður og
mikiil skaði að fráfalli hans.
A. V. U.
Dánarfregnlr.
Ilinn 8. desember síðastl. ljezt
nálægt Cavalier, N. 1)., konan B.ild-
vina Baldvinsdóttir Sigurðsson. Hún
var fædd 24. mai 1809 að Böggvers
stöðum í Svarfaðardal. Foreldrar
heunar eru Baldviu Gunnlögsson og
kona hans, hiu alkunnu merkishjón,
er þar búa enn. Hjá þeim ólst hún
upp, unz hún flutti til Cavalier fyrir
0 árum. Þar giptist hún eptirlifandi
manni sínum, Jóni Sigurðssyni frá
Auðnum í Svarfaðardal. Varð þeim
2 barna auðið, sem bæði lifa hjá föð-
urnutn.—Sem kona og móðir stóð B.
sáluga ágætlega í stöðu sinni, þrátt
fyrir mjög veika heilsu, og bæði voru
þau hjón vel metin. Hún var greind
kona og kyrlá?,, sjerlega vönduð og
yfirlætislaus, og hafði óbeit á hinu
ókristilega gjálífi, sem nú sjest til
sumra hinna yngri. Er því að henni
hinn mesti sökuuður.—Sjera Jónas
A. Sigurðsson jarðsöng hana frá
kirkju Vídalíns-3afnaðar þ. 17. s. m.
I>ann 23. marz dó úr lungnabólgu
að heimili sínu norður af Hallson, N.
D., Guðjón bóndi Jónsson. Hann
var ættaður úr Reykjadal í Þingeyjar
sýslu. Fyrir 7 árutn flutti Guðjón
sálugu hingað til lands, og bjó í
Hallson-byggð þann tíma. Ekkja
ltans . er ólöf Andrjesdóttir, systir
Andrjesar Reykdals og þeirra syst-
kyna. Lifðu þau G. sál. saman 30 ár
I hjónabandi. Af börnum þeirra lifa
7 synir, 6 þeirra hjá ekkjunni og 1
heima á Islandi. Jarðarför hans fór
fram 1. þ. m.
Nylega er dáið ungt barn þeirra
ltjóna Jóseps Einarssonar og konu
hans, að Ilensel N. D.
The D.&L. -
Emulsion
f Is invaluable, if you are run:
: down, as it is a food as well as ■
; a medicine. :
f The D. & L. Emulsion f
; Will build you up if your general bealth is ;
: impaired. ^
f The D. & L. Emulsion f
- Is the best and most palatable preparation of j
: Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli-;
[ cate stomachs. •
f The D. & L. Emulsion f
- Is prescribed hy the leading physicians of
^ Canada. •
■ The D. & L. Emulsion f
- Is a inarvellous ftesh producer and will give ;
- you an appetite.
l)50c. El $1 per Bottle f
: Be sure you get I BAVIS & LaWREMCE Co., LTD. :
: the genume | montreal \
LAAAAAAAÁAAllÁAÁAAAAAAiAJLAAA*XÍjUAAAAAÁlÁÁlAi,Alj
J. W, CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar íslendingum fyrir undanfarin róð við-
sklpti, og óskar að geta verið )>eim til þjenustu
framvcgis.
Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar
„Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
túlka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
M. C. CLAIiK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur & homiðá
MAIN ST' OG BANATYNE AVE.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er
þvi hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala*
glösunnm eða pökknuum,
OLE SIMONSON,
rnælir með sínu nyja
Scandinavian Ilotel
718 Main Strkkt.
Fæði $1.00 á dag.
gegn veði í yrktum löndutn.
Rymilegir skilmálar.
Farið til
Tlje London & Carjadiai) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winnipkg.
eða
S. Christopherson,
Virðingamaður,
Grund & Baldur.
LRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Real] Estate Agent.
Commissioner iij B, F(.
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD^.
Baldur - - Man.
453
arinnar, sem opt er ómögulegt að kotna orðum að
tilfinningum sínum.
En til allrar hamÍDgju varir þessi þögn ekki
lengi. Elskendurnir fá fijótt málið aptur, og lætur
sú ræða vanalega vel í eyrum þess, sem til er talað,
hefur í sjer falin álirif og liljómfegurð, sem er alveg
sjerstök fyrir slika ræðu.
Strax og Gerald leit í augu Fideliu, sá hatin í
þeim einhverja pínandi Ahyggjo. Djúpt niðri,
undir yfirbjrðinu, er tindraði af gleði yfir því að sjá
tann, uppgötvaði hann einhvern dimman sktigga,
likt og maður stundum sjer niðri á sandbotninum í
fljótunum í Austurlöndum, undir hinum skínandi
bárum yfirborðsins, gráðugt skrímsli, sem heima á í
vatninu.
„Gerald1, sagði hún, „munið þjer hvað jeg
sagði yður, þegar við síðast töluðum um ást okkar
°g um giptingu okkar—“
„Jeg man það allt of vel, elskan míu“, sagði
liann lágt, og var enn að reyna að lesa leyndardóm-
>nn úr augum hennar.
„Jeg gerði rangt þá“, sagði hún bliðlega, „og
hijer finnst eins og mjer hafi verið hegnt fyrir það
síðan. „O, jeg hugsuði svo opt um það, þegar þjer
Voruð milli lífs og dauða. Jeg ltef svo opt hugsað
'itn það, ef þjer skylduð hafa dáið, og dáið í þeirri
ii'ú, að nokkurt augnamið hefði verið mjer eins dýr-
iiiætt í lífinu eins og að eiga og varðveita ást yðar!
Jeg veit nú að tilfinnÍDg mín var röng, og að það,
að gera yður sælan—ef jeg gæti það, elskan mín,
460
inni í miklum vandræðum og dvissu útaf hinni ó-
væntu og óútskýrðu hræðslu Fideliu, og hinni sáru
þrá hennar að flýja í eitthvert óhult fylgsni.
„Heyrið þjer“, sagði bún óþolinmóðlega, „þjer
verðið að lofa mjer þessu; þjer verðið að lofa mjer
að ráða í þetta eina skipti. Yerið þjer ekki hrædd-
ur, Gertld; jeg skal verða hin eptirgefanlegasta og
óheimtufrekasta kona; en nú verðið þjer að lofa mjer
að ráða í þessu efni. Þjer ætlið að gera það—ætlið
þjer það ekki?“
„En kærasta Fidelia, þjer verðið að vera sann-
gjörn-—“ sagði hann.
„Já, þegar við erum gipt skal jeg vera það“,
svaraði hún og brosti ofurlítið. „Ef þjer að eins
viljið lofa mjer að vera ósanngjörn núna“.
„En segið mjer eitt—því ættum við að giptast
leynilega, og breyta svo nöfnutn okkar og fara og
fela okkur einhversstaðar? llvað höfum við gert
fyrir okkur, elskan mÍD, svo við þurfum að fela
okkur svona?“ sagði Gerald.
Mörg önnur góð stúlka en Fidelia, með sama
augnamiði, mundi hafa rokið ujip við unnusta sinn
og lýst hátíðlega jcfir því, að hann elskaði sig f raun
og veru ekki, þar eð liann vildi ekki gera hina fyrstu
bón hennar, og mundi hafa farið að gráta og reynt
að hafa sitt fram með sterkri atlögu. Fidelia var
satt að segja upp yfir slíkt hafin í allri gaðshræring
sinni. Ilún vissi, að lionum hlaut að virðast liúi), ó-
sanngjörn, og hún vildi heldur vinna með sanngirni
og sagfi því:
449
Námsmeyjarnar voru að gangs um í hinum enda
salsins. P'ideliu varð litið á skilminga-sverð, sem lá á
gólfinu, og þá sagði hún eins og ekkerthefði iskorist:
„Jeg verð að fara, prófessor Bostock. Við
höfum haft langa skilminga-aafingu í þetta skipti“.
Hann leit upp skyndilega, og ftnægju-svipur
breiddist yfir andlit hans. Hún hafði kallað hann
prófossor Bostock, og talaði um skilminga-kennslu.
Hvað þýddi það? Það þýddi eðlilega, að leynilegt
samkomulag væri komið á á milli þeirra—að hún
viðurkenndi, að nauðsynlegt væri að dylja leyndar-
inál hans—að hvað snerti þetta samkomulag þeirra,
stæðu þau útaf fyrir sig og aðskilin frá öðru fólki.
Þessi hugsun veitti honum einskonar harðhnjósku-
lega ánægju. Ef hann hefði að eins vitað, hvaS
Fideliu bjó í brjósti á þeirri stundu, þá mundi
ánægja hans hafa verið miklu minni.
Svo skildu þau og sáust ekki aptur þetta kveld.
XXVII. KAPÍTULI.
ELSKENDUR.
Næsta morgun vaknaði Fidelia með sætri,
sterkri sælu-tilfinningu. Hin fj'rsta tilfinning henn-
ar var eintóm sæla—yndisleg sæla. Hvers vegna
var hún sæ), jafnvel þetta fyrsta, yndislega augna-