Lögberg - 15.04.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.04.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. APRÍL 18y7. LÖGBERGr. CteflB út aS 148 PrincessSt., Winkifsg, Man. aí Tke Lögbkrg Print’g & Pubusing Co’y (Ffworpdrated May 27,1800), Rits^óri (Editor): SlGTR? JÓKAa»oif. Businese Maimger: B. T. BjöeníOK. f ýiilnjrar • 8TnH.ftuglý«tn«ftr í eltt sfelptl 2Bc f rir 30 ortí eóa 1 þmJ. dálKslengdar, 76 cts nm mán- H.'itei. Á etarri auglýsingnm, ec)a aoglýslngumnm l#Ð{0rt Wtna, afeláttur efitir nnmningl. llðnUn<|A-sktpti kaupenda verdor að trikynna skriflega og gela om fVrverand’ búatHd Jafnframt. PHmáakrfpt IU afgrei(3«lastofti bU<3aln» er: The 'jhgberg rrmting & Publikb. Co P. O.Bo* 368, Winnipeg, Man. 'Jtunilkriifttil rttntjdremj ur: fiditor Lðgberg, P -O. Box 368« Winnipeg, Man. — 8amkT*mt landslögum er uppsÖgn kanpenda á B.*d!dglld,nema hannsje ekaldlaua. þegar hann seg Irapp.—Kf kaupandi, lem er í skuld vid bladid fljtn rteefterlum, án þe«s ad tllkynna heimilaskiptin, þá er pad fyrir dómstólunum áliMn sýnileg sönnum fyrr protovísnm tilgangi. --FIMMIIJDAQIHN 15. APBÍL 1897. - Vjer áttum kollgátuna. í jrrein vorri í síðasta blaði, með fyrirsögri: „Enn uni íslendingadag- im,“ sögðum vjer, að sumir væru nú farnir að geta þess til, að J>að væru uú komin „vertíðarlok11 fyrir Jóni Óla fssyni hjer fyrir vestan (í Ameríku), og að hann væri að >,löggja inn“ fyrir sig hjá dönsku stjórninni með hóli sínu um stjórnarskrá Islands og um stjórnarfarið á íslandi. Og viti nienn, vj ,r áttum kollgátuna, sem optar. I>ví í Hkr., sem kom út sama dag og f>tð blað Lögb. er nefnd grein vor birtist f, er ritstjórnar-grein með fyrir sögi: „Til íslands,“ par sem skýrt er i á, að Jón Ólafsson leggi af stað fri Cbicago til Islands sama dag og blölia (Lögb. og Hkr.) komu út, nefnil. 8. J>. m. Er par sagt, að J. Ólafsson muni ætla beina leið til Khafnar og ná þar í póstskipið „Laura,“ sem á að koma til Rvíkur 30. p. m. H tr. fer ekkert út í pað, hvaða atvinn i J. Ólafsson hugsi sjer að fá á Jslandi, en nú ætlum vjer að geta oss til aptur. Póstmeistara-embættið í Roykjavík er laust, síðan Óli sál. Finsen dó í Khöfn fyrir skömmu. Frjettiua um lát Finsens skrifaði J. Óiafsson Hkr. 25. f. m ,svo honum var kunnugt um pað fyr en flestum ís- lendin >um vestan hafs, að embættið var laust. Þegar pess er gætt, að póstmeistara-embættið er hjerum bil eina feita embættið á íslandi sem mifu-, er ekki hefur tekið embætt- is >róf, getur fengið, og pegar maður svo setur petta í samband við hina skyndilegu og óvæntu för J. Ólafsson- ar til Khafnar og íslands og „innlegg“ hans í næst-síðustu Hkr. í reikning sinn hjá dönsku stjórninni, pá parf ekki ákaflega mikla getspeki til að komast að peirri niðurstöðu, að Jón Ólafsson ætli sjer að sækja um póst- meistara-embættið í Reykjavík. Kon- ungur veitir pað embætti, svo pað er betra að koma sjer vel við dönsku stjórnina—og par með er fengin skyr- ingin yfir pað, að J. Ólafsson er far- inn að sleikja sig upp við dönsku stjórnina, sem hann fyrir 6 árum sagði að væri „með engu móti unandi við“. En væri pað ekki „grátlegt“, ef J. Ólafsson færi nú að eyða Jcröpt- um slnum i að „viðhalda“ pessari sömu stjórn, sem hann sagði fyrir 6 árum að væri grátlegt að Skúli Thor- oddsen og Bened. Sveinsson væru að viðbalda? í nefndri grein (Til íslands) í síð- ustu Hkr. stendur eptirfylgjandi klausa: „E>ó margir af vinum Jóns bjer vestra hefðu heldur kosið að sjá hann í sínum litla flokki hjer, ef bann hefði getað notið sín, viðurkenna peir pó eflaust allir, að hans rjetta heimili er á íslandi og hvergi annarsstaðar, — að par getur hann betur notið sín en annarsstaðar og par getur pjóðin líka betur notið bans miklu hæfilegleika og víðtæku pekkingar, en á meðan hann er öðrum liáður í annari heims- álfu“. Hvers vegna gat J. Ólafsson ekki notið sín hjer meðal Vestur-íslend- inga? Vegna pess, að allt starf hans gekk í pá átt að sundra peim í öllum efnum, gera pá veikari, en ekki sterk- ari, hjer í laudinu. Honum tókst pað að- nokkru leyti, en pað fór fyrir honum eins og manni sem reynir að fella niður hús, til að skaða aðra—og verður sjálfur undir pví sem hrynur. Hvernig J. Ólafsson getur betur n otið sín á íslandi, eða fólk par betur notið hans og hæfilegleika hans—sem vafa- laust væru gagnlegir, ef hann notaði pá í rjetta átt—getum vjer ekki skil- ið. Hann var öðruni háður á íslandi áður en hann kom hingað vestur, og pað eru ekki meiri líkur til að hann verði óháður par eptir að hann nú kemur pangað. E>ó hann fengi pósr- meistara-embættið, eða aðra stöðu undir dönsku stjórninni, pá yrði hann ekki óháðari en embættismenn eru par—ekki óháðaii en hann hefur ver- ið hjer. Biblíuljóðin. I>ar eð vjer höfum komist að pvl, að ymsir, sem ekki hafa sjeð Biblíu- Ijóð sjera Valdemars Briems, gera sjer ranga hugmynd um pau, bæði að pví er snertir meðferð efnisins og ljóðagerðina sjálfa, pá prentum vjer ! sýnishorn af peim annarsstaðar í pessu blaði, nefnilega: „Letrið á hallar- veggnum11. Hver sá, sem nokkurt vit hefur á yrkisefni og ekki er blindaður af fordómum gegn ritningunni, hlýtur að kannast við, að sú bók hefur inni að halda fegurra, háleitara og lær- dómsríkara yrkisefni en nokkur önnur bók. En einmitt fyrir pá sök er pað ekki allra meðfæri, pó skáld sjeu, að yrkja svo útaf peirri bók, að skáld- skspurinn samsvari efninu. Ilver sá, sem tekst slíkt á hendur, verður fyrst og fremst að bera einlæga lotningu fyrir hinni lielgu bók og trúa guð- legum uppruna hennar, pví annars er hætt við, að skíldskapar gáfan komi ekki að fullum notum, að pað, sem ort er, verði hálfvolgt, dauft og bragðlítið. Hið sama á sjerstað með önnur yrkisefni. Skáldið verður að trúa á sannleika og krapt pess, er pað yrkir um, verður að hafa reynt áhrif pess að einhverju leyti, sem pað er að lýsa. t>ó við íslendingar eigum ýms góð skáld, pá eru pau skáldin okkar örfá, sem ort geta útaf hinu dýrðlega yrkisefni ritningarinnar, einmitt fyrir pá sök að pau vantar trúna á hinn guð- lega uppruna hennar, og sjá pvl ekki hina háleitu fegurð og tign, sem hvílir yfir slíku yrkisefni. Sannast að segja mun ekkert íslenzkt skáld jafn-fært um, að yrkja útaf heilagri ritningu eins og sjera Valdemar Briem, fyrst og fremst vegna pess að hann er trúaður —viðurkennt trúarskáld — og svo munu fá eða engin íslenzk skáld hafa móðurmál sitt eins á valdi sínu og einmitt hann. Til að sannfærast um petta parf maður ekki annað en lesa pað sýnishorn af Biblíuljóðunum, S3m birtist í pessu blaði: „Letrið á hallarveggnum“ er sannarlegt snilld- arverk, gimsteinn í íslenzkri ljóða- gerð. Síðar munum vjer, pegar pláss leyfir, birta fleiri kafla úr Biblíuljóð- unum, peim til fróðleiks sem ekki sjá bókina sjálfa. En á hinn bóginn ættu sem flestir að eignast Bibllu- Ijóðin sjálf og lesa pau vandlega, pví pau eru einhver hin allra merkileg- ustu og fegurstu ljóð, sem til eru á íslenzkri tungu. Ymislegt. Li-Hung-Chang, liinn kínverski stjórnfræðingur, er í fyrra ferðaðist um Evrópu og Ameríku, skrifaði meðal annars eptirfylgjandi athuga- semd í vasabók sína: ....,Áður hjeldu menn hjer, að Evrópu-menn væru menn guðlausir, en nú vita menn að peir hafa einnig guð, sem peir dýrka og tilbiðja. Jeg hef nú rannsakað hvers konar guð pað er, og gerði jeg pað á ferð minni um hin miklu ríki í Evrópu og Ame- ríku. Guð Evrópu-manna er yfir höf- uð mjög svipaður guði Ameríku- mnnna. Vanalega er hann mjög lít- ill, flatur og kringlóttur í lögun. Optast er hann gerður úr gulli eða silfri, og skreyttur mynd af konungi eða pá af örn. Stundutn finnst hann eirmig öðruvísi í lagi, t. d. sem fer- hyrnt pappírsblað, með nokkrum tölu- stöfum á og smft-myndutn. Þessi guð tignast í heimahúsum, en einkum í vissum musterum, sem kallast kaupmanna samkuudur og verzlunar-stofur. Hann er tilbeðinn með innileg- ustu lotningu, sem samsvarar ná- kvæmlega hinu lága menntunar-stigi, sem dýrkendur hans standa á“. Karlinn fer býsna nærri sannleik- anum.—Decorah Posten. * TANGANYIKA-VATN KANNAÐ. Mr. J. E. S. Moore er nýkominn til Englands frá Mið-Afríku. Kon- unglega landafræðis-fjelagið brezka sendi hann pangað, sjerílagi til pess að kanna d/ralífið í Tanganyika-vatni, að pví er snerti pað, hvort fiskakynin par væru skyld saltvatns-fiskum eða upprunnin úr sjó, eins og haldið hef- ur verið fram, og einnig til að rann- saka, hvaða samband væri milli nefnds vatns og hinna annara miklu stöðu- vatna í Afríku. London blaðið Daily Graphic segir, að í samtali við einn umboðsmann Reuter’s hraðfrjetta-fje- lagsins hafi Mr. Moore sagt pað er fylg’r: för Englandi í sept- embermánuði 1895, og hjelt paðan til Chindi. E>aðan fór jeg með brezkum fallbissu-bát til norðurenda Nyassa- vatns. í Karonga bjó jeg út lestmína, sem samanstóðaf hjerum bil 50 mönn- um, og höfðu sumir peirra kúlubissur að vopni. í>að voru nú samt litlar líkur til ófriðar við hina innlendu pjóð- flokka. Frá Karonga hjeldum við eptir hinum svonefnda Stevensons-vegi til suðurenda Tanganyika-vatns, og ljet hið svonefnda Chartered Company (eitt af pessum brezku, löggiltu fje- logum, er hafa svipuð rjettindi í Af- ríku og Hudsonsflóa-fjelagið hafði forðum hjer í norðvestur ©anada) mig hafa stálbát til að sigla um vatnið. Jeg fjekk par líka arabiska báta, er nefnast dhows, og smábáta, er par nefnast canoes, sem jeg notaði við ferðalög mín og rannsóknir 4 vatninu. Jeg byrjaði rannsóknir mínar á Tang- anyika-vatni með aprílmánaðarbyrjun 1896, og lauk við pær í september sama ár. Dýralífið í Tanganyika-vatni reynd- ist alveg sjerstakt—ólíkt öllu sem finnst nokkursstaðar annarsstaðar— og eins takmarkað eins og pað er sjerlegt. „Jelly“- fiskurinn (mar- glittan) og „shrimp“-fiskurinn (apt- urkreista) er vafalaust svipaður sömu fiskitegundum í sjó, pó að jarð myndanin í hjeraðinu, sem vatnið er í, sje pannig, að ómögulegt er að nokkurt samrennsli hafi getað átt sjer stað úr sjónuin í vatnið á síðari tíin- um. Vatnið í Tanganyika, sem Liv- ingstone sagði að hefði verið seltu- kennt á bragðið, er nú vel drekkandi. Allt petta virðist sanna, að Tangany- ika-vatn, sem er í parti af liinni miklu sprungu eða dal, sem liggur I gegnutn penna hluta Afríku, hafi einhvern tíma í fyrndinni haft samrennsli við sjóinn, par sem pað 4 hinn bóginn or alveg ljóst að Nyassa-vatn—um 246 mílur í suðaustur frá Tanganyika— hefur aldrei haft neitt samrennsli við sjóinn. E>að er líka eptirtektavert, að dýralífið í Tanganyika-vatni er ekki einasta líkt pví sem er i sjó, heldur af mjög sjerstakri og gamalli tegund, og maður kefur mikla ástæðu til að ímynda sjer, að einkenni dýralífsin3 í vatninu stafi af samrennsli, er verið hafi milli sjávarins og stöðuvatnsins til forna“.—E>egar Mr. Moore var spurður um ástandið í Mið-Afríku, pá sagði hann: „Hinn svonefndi Stevensons-veg- ur á sjer ekki stað. E>að er ekki einu sinni stígur til eptir að kemur um 20 mílur norður fyrir Nyassa-vatn. En menn fjelagsins eru nú að vinna ágætt verk par. E>eir eru að láta ryðja skóg- inn og eru að gera figæta vegi yfir hásljettuna. Livingston kapteinn, sem var að byggja vegi og var umboðs- maður fjelagsins fyrir hið svonefnda Sumbu-hjerað, er Dýdáinn, heyri jeg sagt Dr. Watson var fulltrúi fjelags- ins í Rhodesia, sem er við Nweru- vatn, en Mr. Marshall var fulltrúi fje- lagsins í Abercorn. Miklar framfarir eiga sjer stað í pessum hluta Afríku undir umsjón nefndrs manna. Menn Jlritish Central verndar-fjelagsins voru að vinna 4 sfnum enda af vegin- um, sem bráðum mun sameinast veg- unum par fyrir norðvestan. Innan mjög skamms tíma verður búið að fullgera góðan, breiðan veg milli hinna tueggja miklu stöðuvatna í Afriku.“ * AÐFKRÐ TIL AÐ SJÁ HVORT HENN ERU DAUÐIR EÐA AÐ EINS SKYNDAUÐIR. Doctor Seberin hefur rjett ný- lega látið prenta bók í París, sem heitir „La Mort Réelle et la Mort Apparente“, og lýsir hann I henni tveimur nýjum aðferðum til að sjá, hvort menn eru sannarlega dauðir eða skyndauðir (sýnast vera dauðir pó peir sjeu pað ekki). Aðferðum pessum er pannig stuttlega lýst í the Iiritisli Medical Journal, dags. 9. janúar síðastliðinn: „önnur að- ferðin er I pví innifalin, að spýtt er inn f líkaman vissum efnum og síðan athugað, hvort efni pessi hafa dreifst um líkaman. Ef pau hafa gert pað, pá heldur blóðrásin áfram og lífið viðhelst enn pó ekki sje hægt að merkja, hvorki með eyranu nje með 450 b’.ik? Hún hafði sanuarlega við mikið að stríða, og m irgt að óttast og vera óróleg útaf. Samkomulag pað, er hún hafði látið leiðast út í við Jafet Bland, var í sjálfu sjer, nóg til pess að koma henni í vanda og gera hana skelkaða. Hinn voðalegi grunur, sem hún hafði myndað sjer viðvíkjandi honum, og hinn fífldjarfi ásetningur hennar að uppgötva leyndarmál hans af eigin ram- leik og án aðstoðar annara, hlýtur að hafa fyllt hana með tilfinningu um fjarskalega og nærri ópolandi ftbyrgð. Allt petta reis upp i huga hennar helst til fijótt, og kæfði, eins og ísköld regnskúr, hina björtu, hlýju sælutilfinning hennar. En orsökin til hinnar fyrstu og sælustu tilfinn- ingar hennar var augljós. Hún átti að fá að sjá Garald penna dag, í fyrsta skipti eptir atburðinn á upphlaðna árbakkanum kveldið góða. Hún hafði aldrei farið með lafði Scardale, pegar hún fór á ejúkrahúsið til að vitja Aspens. Lafði Scardale vildí ekki heyra slíkt nefnt, og Fidelia, pótt hún væri ópolinmóð, sampykkti að bæla niður ópolin- mæði sína og hafa siðvenjuna í heiðri, svo hún mætti lifa lengi í landinu. E>enna morgun átti hann pá að heimsækja hana, og pau áttu nú að fá að sjást í fyrsta skipti eptir hinn langa, sára aðskilnað. Hún átti að fá aS sjá hann aptur. Hún hafði Bvo margt að segja hoaum. Iljarta hennar sló títt, fögnuður skein úr augum hennar. Ó! en pá kom bessi hugsun—Það voru vissir hlutir, sem hún mátti 459 hafi drepið föður minn. En við gætum sagt henni allt sem snertir okkur sjálf—eptir nokkurn tíma— eptir langan tíma. IEún mun treysta okkur. Jeg pekki hana“, bætti veslings Fidelia við göfuglega. „Hún pekkir mig og nú pekkir hún yður, Gerald“. ,.En allur pessi leyndardómur og pessi skyndi- legi, leynilegi flótti, eitthvað út í buskann, mundi taka hana mjög sárt, og jeg held að jeg liafi ekki rangt fyrir mjer pó jeg segi, að pað mundi verða henni pungt högg, að missa samvist yðar. Yitið pjer að jeg álít, að henni hafi í fyrstu ekki verið mjög mikið um mig gefið, af pví að hún sá að jeg lagði leiðir mínar hingað í peirri von að giptast yður“. Fidelia leit upp hálf óttaslegin, og hálfgerður hryllingur fór um hana. Hún var að furða sig á hvort hann vissi, hver vilji lafði Scardales hafði verið viðvíkjandi henni—að hún skyldi giptast Rupert Granton. Hún mundi ekki hafa kært sig hið allra minnsta um, pó hann vissi pað; en pað, sem hún bræddist, var, hvort sem hann vissi pað eða vissi pað ekki, að hann mundi segja eitthvað nrn pað, og pannig tengja nafn hennar, pótt ekki væri nema eitt augnablik, við nafn mannsins, sem hafði drepið föður hennar. Gerald sá nú auðveldlega niður í djúp tilfinninga hennar. Hann vissi vel hver fyrir- ætlan lafði Scardales hafði verið; en svo pekkti hann líka hina sönnu sögu um einvígið. Nú var hann að hugsa meira um nokkuð annað. Hann var í raun- 454 ef jeg gæti pað—ætti að vera starf og gleði lífs mlns, en ekki pað, að reyna að koma einhverjum aumum syndara í hendur ajettvísinnar. Ó, jeg hcf grátið og beðið út af pví svo opt! Nú eruð pjer aptur kominn til mín, og pjer eruð heill heilsu, og jeg hugsa nú að eins um að póknast yður“. Hann kyssti hana innilega og sagði: „Á^tkær- asta Fidelia, ósk yðar og löngun var eðlileg; en jeg vissi jafnvel pá, að stefnan var röng; ekk: af pví að hún orsakaði mjer bið, heldur af pví að jeg vissi, að pað væri betra fyrir yður að komast ekki að sann- leikanum“. „Já, og jeg veit pað nú“, sagði hún í lágum róm. Ilann leit aptur í augu hennar. Hún kinkaði kolli með rólegum svip, sem ljet í Ijósi eins glöggt og orð hefðu getað gert: „Ó, jeg veit pað allt saman“. „Vitið pjer pað í raun og veru, Fidelia?-* sagði hann. „Jeg veit hvernig faðir minn var drepinn’S sagði hún,og lagði áherslu á orðið „drepinn“ pannigi að Gerald hlaut að skilja hana. Hún hafði aldn ’ áður talað um að faðir hennar hefði verið drepinu• Hún hafði ætíð áður talað um að hann hefði ve i5 myrtur. „Vitið pjer hver drap liann?“ sagði Gerald. „Jeg veit pað“, svaraði hún. „Fidelia! hver sagðiyður petta?1 sagði Gerald. „Maðurinn sem drap hann“, svaraði húu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.