Lögberg - 15.04.1897, Page 5

Lögberg - 15.04.1897, Page 5
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 15 APRÍL 1897 o ápreifingu, að lijartað slái. Meðal þeirra efna, aem dr. Sðberin mælir nieð að notuð sjeu til að spyta inn í likaman 1 pessu skyni, er fluorescein, sodiutn iodid, lithium iodid, og potas- sium ferrocyanid. Hann álítur pó fluorescin bezt, og á að uppleysa 1 »gramme“ (15^ grains) af pví ásamt jöfnum punga af sodium carbonate í 8 tenings „centimeters“ tenings þnml.) af vatni, og síðan á að spyta öllu saman inn undir skinnið. Ef blóðrásin heldur áfram, pá fær húðin °g slímhimnurnar gulgrænan lit fáum niínútum eptir að blöndunni hefur verið sp/tt inn 1 líkaman. Um 20 Wlnútum eptir innspytinguna fær hringurinní kringum augastein manns- íns gi-aenan lit, sem orsakast af pví að )ifluorescin“-ið prengir sjer inn i vök- vana í líkamanum, og par að auki er haegt að finna fluorescin í blóðinu á þ'inn hátt er fylgir: Maður tekur bómullar-práð og dregur hann (með nál) í gegnum skinnið, eins og hánka, á einum eða tveimur stöðum á likam- anum, og pegar práðurinn er orðinn ffegnvotur af blóði, pá er hana settur í par til gerða pipu (test tube) og soðinn í o,’urlitlu af vatni. l>egar vatnið hreinsar sig,pá sjest hinn græni htur „fluorescius“ins í pví ef pað hefur Ardifst um blóðið I líkamanum. t>að er ssgt að pað sje okkert hættulegt, að spýca eins miklu fluorescein inn í líkama manns eins og nefnt er að of- an, pð að maðurinn væri lifandi. Hin aðferðin til að sjá, hvort njaðurinn er I raun og veru dauður, eða að eins skyndauður, er sú, að ^eygja skinnið einhversstaðar á líkam- anum út og klípa fast utan um pað toeð töng, sem notuð er til að halda Utan um slagæðar til að stöðva blóð- rás. Ef skinnið nær sjer ekki alveg aptur, og ef að hinar fínu rákir eptir ^ennurnar í tönginni halda allcaf Mram að sjást, pá er maðurinn dauð- Ur; en eff blóðrásin er ekki stönzuð * líkamanum, pá nær skinnið sjer al- Veg aptur, par sem klipið var utan Offl pað með tönginni, og tannafðrin hverfa. Ennfremur, ef maðurinn er dauður, pá fær sá partur af skinninu, sem klipið var utan um með tönginni, & sig útlit er líkist bókfelli (verður eins og hart og skorpið).—Scientiftc ■Ainerican. Islands frjettir. Akureyri, 11. jan. 1897. Stjrokklr daubue—Úr brjefi úr Biskupstungu 0. nóv. f. á. „Nú parf euginn að fara jafnnær frá Geysi, síð- at> eptir landskjálptana 1 sumar. Gýs hann opt á dag, en par á móti er Strokkur dauður úr öllum æðum og hólnaður svo, að jeg deif hendinni í hann seinast er jeg fór hjá honum; hann er nú fullur á barma. Nýr hver er kominn fyrir ofan Geysi, mikill og 1 jótur og gýs í sífellu 1—2 fet, og allir hafa peir Haukadalshverar verið espir og æfir siðan allt til pessa, hversu lengi sem pað heizt. Hverinn hjá Reykholti hjer í Tungunum liefur verið að gjósa síðan, hjer um bil 12 fet, og myndi víst gjósa betur ef hann væri ekki fylltur af grjóti. Segir sagan að hann hafi verið gos- hver, áður en skólapiltar frá Skálholti hafi fyllt hann með grjóti fyrir pá sök, að haun hafl drepið sauð er peir áttu til göngu par í holtinu. Væri gaman að reyna að ná úr honum grjótinu, en pað er ekki auðgert“. Af Langanesi, 17. des. ’06:—„Stök tíðarvonska frá 1. okt. til 20. f. m. Síðan einlægar hlákur og alautt. Fiskiafli varð enginn f haust fyrir prálátar ógæftir. Hey hröktust mjög og urðu sumsstaðar úti að talsverðum mun. Taugaveiki hefur verið á Vopnafirði og allmargir legið í kaup- staðnum, og hefur hún fluttst paðan að Sauðanesi. Nýlega er dáinn Guð- mundur Björnsson merkisbóudi á Hallgilsstöðum. Einnig er látinn fyrir nokkru C. G. P. Lund á Raufar- höfn, sem mörgum er að góðu kunnur“. Veðeátta—Stillingar með nokkru frosti síðan á nýári ekki snjóað. Hláka síðustu daga. Er nú rnjög snjólítið um allan Eyjafjörð; er pví almennt beitt pó jörðin sje orðin ljett. í framfirðinum er víða ekki búið að taka hesta í hús enn. í Bárðardal og hinum snjópyngri sveitum t>ingeyjar- sýslu hefur varið jarðlítið eða jarð- laust í allan vetur, en nú mun hafa komið par víðast nægileg jörð. Allmikið af vöðusel innarlega á firðinum, en fáir náðst. Fiskilaust.— Stefnir. Rvík, 26. febr. 1897. Látin er 5. p. m. merkiskonan Sig- ríður Jónsdóttir að Flóagili í Arnes- sýslu, 67 ára gömul, tengdainóðir bóndans par, Sigurðar Þorsteinssonar. Maður hennar, Horkell Jónsson, ljezt í Eystri-Móhúsum hálfum mánuði fyr. Hinn 21. p. m. andaðist að Geira- koti í Sandvíkurhrepp konan Stefanía Einarsdóttir (umboðsmanns frá Kald- aðarnesiog fyrri konu hans Guðnýjar Stefánsdóttur prests að Felli í Mýr- dal). Hafði hún legið 17 vikur rúm- föst í illkynjaðri hálsbólgu. „Hún' var mjög góð kona og vinsæl“. Pkestkosning fór fram í Hraun- gerði 23. p. m. og blaut sjera Ólafur Sæmundsson kosningu með öllum at- kvæ9um peirra, er fundinn sóttu, eða 70 af 84 á kjörskrá. Landsbankinn hefur nú keypt Bessastaði á Álptanesi fyrir 12,000 kr. Aflalaust er enn hjer við flóann, að pví er spurzt hefur, og sömuleiðis austanfjalls. Á miðnesi reittist ofur- lftið um miðjan p. m., en nú lítur út fyrir sð pví sje lokið. Rvfk, 5. marz 1807. Málið milli Valdimars ritstj. Fjallk. og Uorvaldar lögreglupjóns Björns- sonar, sem orðið er alræmt hjer í bæn- um, hefur nú staðið yfir rúma 2 mán- uði fyrir undirrjeiti með vitnaleiðslum og svardögum á báðar hliðar. Ilafa alls verið leidd 35 vitni f málinu. Málafærslumaður Horvaldar (candidat Björgvin Vigfússon) lagði loks málið í dóm í gær, en Valdimar fjekk hálfs- mánaðar frest. Jón Magnússon land- ritari er skipaður setudómari í málinu. Rvík, 19. febr. 1897. Hinn 23. maí f.á. andaðist að heim- ili sfnu, Bjargi á Kjalarnesi, merkis- bóndinn Hórður Ásmundsson. Hann var fæddur að Bjargi 20. júlf 1836, og voru foreldrar hans: Ásmundur Gissurarson skipasmiður (d. 1867), og kona hans Guðrún Þórðardóttir bónda Ólafssonar frá Saurbæ. Hinn 4. nóv. f. á. andaðist að Arn- arfelli í ífingvallasveit konan Guðrfð- ur Halldórsdóltir. Hún var fædd á Hvítanesi f Kjós í septemberm. árið 1826. Voru foreldrur hennar Halldór Steinason og Guðfinna Pálsdóttir, sem par bjuggu um hríð. Fimm ára gömul fluttist hú.1 að Þingvöllum til móðurbróður síns, prestsins sjera Björns Pálssonar og ólst sfðan upp hjá honum fram á tvítugsaldur. Síðan fór hún að Skálabrekku til bóndans Einars Jónssonar, sem hún gekk að eiga árið 1846, pá á 20. ári. í pví hjónabandi eignaðist hún 5 börn: 4 syni og 1 dóttur, einn son missti hún á unga aldri; en hin 4 eru á lifi, par á meðal Halldór sýslunefndarmaður á Brúsastöðum. í pessu hjónabandi var hún 20 ár, pá missti hún mann sinn; en ári síðar 1867 gipt.ist hún eptirlif- andi manni sínum Bjarna Sigurðssyni oor lifði með honum nærfellt 30 ár, eiguaðist með honnm son og dóttur, sem einnig ésamt eldri systkynum síuum harma nú ástríka móður. Hinn 21. jan. síðastl. andaðist Björg Jónsdóttir að heiinili sínu Garðliúsum á Eyrarbakka eptir 12 daga legu. Hinn 25. jan. p. á. andaðist að Odd- hól á Rangárvöllum Sigurður Einars- son, 55 ára að aldri, er lengi bjó í Fróðholti á Bakkabæjum. Kona lians var Anna dóttir Guðmundar bókbind- ara Pjeturssonar á Minna-Hofi, og andaðist hún sumarið 1882. Með henni átti hann fimm syni, sem nú eru allir uppkomnir og efnilegir, par á meðal Sigurður, sem nú er við bók- band í Reykjavík. Sigurður sál var sjerstaklega vandaður maður til orða og verka, trúmaður mikill, reglusam- ur og hinn mesti iðjumaður. Rvfk, 12. febr. 1897. Dkukknan.—Hinn 14. f. m. fórst bátur á Álptafirði vestra, og drukkn- aði par formaðurinn Sigurður bóudi Jónsson í Súðavík og annar maður, Páll Guðmungsson frá Hlíð, en 2 varð bjargað. Dáin hjer í bænum 6. p. m. Kristfn Grímsdóttir (prófasts á Helgafelli Pálssonar) fyrrum gipt Eypór kaupm. Felixsyni í Rvík, og eru 4 börn peitra á lífi: Ásgeir kaupm. í Straumfirði, Sigríður gipt Ólafi Arinbjarnarsyni verzlunarmanní, Jóhanna og Ásgrím ur, en hið 5. Árni verzlunarmaður ljezt 4 dögum á undan móður sinni. —Kristín heit. var myndarkona, hóg- lát og vel að sjer ger. Rvfk, 17. marz 1897. Óli Finsen, póstmeistari, ljezt á spítala f Kaupmannahöfn 2 p. m. af slagi. Hann sigldi hjeðan með ‘Laura’ síðast til að leita sjer lækninga gegn steinsótt. Hafði skurðurinn tekist vel, en banameinið pó lfklega að nokkru leyti afleiðing hans. Ó. Finsen var fæddur í Reykjavík 1. janúar 1832, og voru foreldrar hans Ólafur Finsen assessor f landsyfirrjett- inum (sonur Hannesar biskups Finns- sonar), og María dóttir Óla Möllers kaup nanns í Rvík. 1856 var Óli póstmeistari útskrifaður úr lærðaskól- anum, en 1872 var honum veitt hið nýstofnaða póstmeistara- embætti. Ilann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Hendrikka Andrea, dóttir Morits Bjerings kaupmanns f Rvfk og áttu pau 7 börn, en að eins 2 peirra eru á lífi, Ólafur læknir á Akra- nesi og María kona Ólafs Áipunda- sonar verzlunarstj. í Rvík. Með síð- ari konu sinni, Marfu dóttur Dórðar háyfirdómara Jónssonar, átti hann 5 börn, sem öll eru á lífi. Óli Finsen varað mörgu leyti dugn- aðarmaður f embætti sfnu, og vildi rækja pað sem bezt. En staða hans var erfið og vandasöm, og verður pá opt miður pakkað en skyldi af peim, er ókunnir eru. Aann var góðmenni og gæflyndur í umgengni, bezti heim- ilisfaðir og yfir höfuð vel pokkaður af öllum, er nánari kynni höfðu af hon- um.—Þfóðólfur. »»»», | Pain-Killer. (PERRT DAVIS’.) A Bnre and Safe Remedy in every case and every kind o£ Bowel Complalnt is Pain-Killer. This is a true statement and it can’t be made too strong or too emphatic. It is a simple, safe and quick cure for Cramps, Cougli, Bheumatism, Colic, Colds, Neuralgia,£r Diarrhœa, Croup, Toothaclie.' TWO SIZES, 25c. and 50c. w TIL SÖLII Sjö ára gamall hestur, góður til vinnu eða keyrslu; einnig par af góðum ak- týum, og vagn nærri nýr. Mjólkandf kýr eða ungir gripir verða teknir í skiptum að nokkru leyti. Address: Mrs. DALE, Grund P. O. Man. Richards & Bradsliaw, Málafærsliuiienn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNIPEG, - - MAN NB. Mr. Thomas 11,-Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þöri gerist MANITOBA. fjekk Ftkstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland f hon.ai, heldur er par einnig pað bezta kvikfjftrræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. 1 Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbr&utir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslending&r. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru 1 Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð relðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration Winnipbg, Manitoba. 465 Gerald vogaði ekki að spyrja fleiri spurninga af ótta fyrir, að hann kynni að opinbera henni allan Sannleikann, sem hann jafnvel enn pá hielt að gæti, ef til vildi, verið undirorpinn einhverjum misskilningi eða ímyndnn. Hún skildi auðveldlega ástæðuna fyrir hinni skyndilegu pögn hans. „Jeg veit pað allt saman, Gerald“, sagði hún. »Mr. Granton sagði mjer söguua sjálfur. Dað var eievjgi: L>að var ekki morð; peir voru neyddir útí það af öðrum manni, og pað var Mr. Granton, sem ^rap föður minn“. „Jeg vissi pa,ð“, sagði Gerald sorglegur í bragði. »En pví sagði bann yður petta? Jeg vonaði, að jeg gæti haldið pessu leyndu fyrir yður til eilífðar.“ „Getið pjer ekki gizkað á, livers vegna hann Sagði mjer pað?“ sagði Fidelia. „Jeg get ekki gizkað á pað“, sagði Gerald. „Af pví“, sagði hún, „að hann heyrði til yðar á Sjúkrahúsinu í svefni—í óráði—pegar pjer voruð að tala um mig, og heyrði yður segja, að jeg vildi ekki giptist yður fyr en pjer hefðuð hjálpað mjer til að uppgötva allt er snerti dauða föður mfns; og svo kom hann til mín og sagði mjer allt saman.“ „Góði, gamli pilturinn—trúlyndi—og göfugi fjelagsbróðirinn!“ hrópaði Gerald með mikilli til- flnningu, sem hann reyndi ekki einu sinni að bæla niður. „Já, pað var göfugmannlega gert; en pað var voðalegt. Jog vil aldrci purfa að sjá hann aptur— 458 jeg treysta yður. Ef pjer viljið ekki, að jeg spyrji yður neinna spurninga, pá skal jeg auðvitað ekki spyrja yður neins. Þjer skuluð segja mjer allt, sem pjer hafið að segja, pegar pjer getið gert pað.“ „Kærasti Gerald, en hvað pjer eruð veglyndur! í’yrir fáum augnablikum síðan var jeg næstum pví ófarsæl, og nú hafið pjer gert mig sæla.“ „Ef pað, að treysta yður, getur gert yður sæla, Fidelia, pá skuluð pjer aldrei verða ófarsæl með mjer eina einustu klukkustund.“ „t>jer ætlið pá að fara burtu með mig?“ spurði bún ópolinmóðlega. „Fara burtu! Hvert?“ sagði hann. „Eitthvað, burtu hjeðan—^burt úr London,“ sagði hún. „Við skulum giptast—heimuglega, einhvers- staðar—leynilega—undir öllum kringumstæðum; og fara svo í burtu svo sem minnst beri á, og fela okkur pangað til allt petta er um garð geng- ið“. „En, Fidelia, viljið pjer fara í burtu án pess að láta lafði Scardale vita, hvert við förum og hvers vegna við förum burt,“ sagði hann. „Gætum við ekki skrifað henni brjef og beðið hana að treysta okkur—sagt henni, að við hefðum haft ástæðu til alls, sem við gerðum,og að við skyld- um, ef til vill, segja henni allt saman einhvern tíma síðat?“ sagði Fidelia. )>Nei, nei“, hjelt hún áfram, „við gætum aldrei sagt henni allt sam- an. Við gætum aldrei sagt henni, að mágur henna 451 ekki tala um við hann. Það fór hrollur í gegnum hana við pá hugsun, við meðvitundina urn, að henni lægi nokkuð á bjarta, sem hún mætti ekki segja Gerald frá. Fyrst var henni næst skapi, að ásaaa sjálfa sig harðlega, að álasa sjálfri sjer sárlega fyrir pað, að hún hefði leyft Bland að tala nokkuð við sig eins- lega, fyrir pað, að hún hefði leyft honum að gera hana hluttakandi I leyndarmál hans, fyrir pað, að hún hefði jafnvel eitt einasta augnablik hlustað á ástarjátning lians. Þar næst ieyndi pessi veslings stúlka, er var í slíkum vanda stödd, að rjettlæta sig fyrir sjálfri sjer. Hvernig gat hún gert að grun- semd sinni. Og hafði hún ekki rjett til að reyna að komast að pví, hvort grunsemdin væri á nokkr- um rökum byggð eða ekki? Hún vissi nú pegar með vissu, að bún hofði haft rjett fyrir sjer pegar hana grunaði, eða hún gat sjer til, að prófessor Bostock væri í raun og veiu Jafet Bland ; og hafði hún ekki rjett til að ímynda sjer, að petta leyndarmál kynni að standa í sambandi við annað leyndarmál, sein gæti haft hættu í för með sje fyrir líf unnustu hennar ? Vissulega væri hver stúlka skyldug til að leggja nokkuð 1 sölurnar, jafn- vel að eiga á hættu að verða misskilin, til pess að vernda líf unnusta síns. Það gat verið, liugsaði húu með sjer, að Jafet Bland hefði iklæðst pessutn dularbúningi af pví að hann var ástfanginn af henni, og að hann noti.ðí

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.