Lögberg - 15.04.1897, Side 6

Lögberg - 15.04.1897, Side 6
6 lCCBEEQ ííiJMTUDAGINN 15. ABKÍL 18t*7. Samkoman liðj^l. fljót. f IIr. rVtstjrtri I.ögb. l>?mn 24. f. m. vsr samsöngur ImMinn í skólahásinu við Islendinga- l’jót, og styrði Mr. G. Eyjólfsson lionum. 13æði af jjví, að jejr var einn á meðal áheyranda f>arjog líka af því, aö f>etta\er sá fyrsti opinberi samsöng- nr, sem farið hefur fram í Nýja-ís- J-Mrd', pá ætla jVg að^ fara nokkrurn i rðum um hann, vonaudi að f>j«r, hr. litstjóri, ljátð mjer rúnQí yðar beiðr- aða blaði fyrir linur pessar. Samkoman byrjaði eptir kl. 8, og sönjr söngflokkurinn fyrst,' fjórraddað hinn undurfajrra lofsönj/:j „Hósíanna“ (Q. J. Vogler); næst söng Mrs. G. Ky óifst-on „solo“ með "„organ accom- ]>ai.imeut“: „Sing! Sing!“ (H. Kjer- ulf); par næst var sungin af flokkn- u m „canon“: „Lóan í flokkum flýg- ur,“ (Martini); pá söng söngfl. fjór- raddað: „Ó, dýrð sje pjer dagstjarn- an bjarta“ (Wald. Schiött, en sem Páll Jónsson hefur oit). Næst á eptir las Miss G. S. Peterson upp fagurt stykki, sem hún hafði pýtt. t>að var vel flutt, sjerstaklega seinri parturinn. Stykkið er vel samið, ng málið 4 pýð- ingunni var mjög vandað. Stykkið lýsti pessum viðkvæmu, sáru, sakn- andi tilfinningum, sem grípur ástvin- inr, er hann sjer blóm og yndi lffs sfns vera hertekið af hinni ísköldu hendi dauðans og lagt I gröfina. t>á kom annar flokkur prógrams- ins, og var hann byrjaður með pvf, að söngfl. söng fjórradd- að hinn fagra og viðkvæma lof- BÖng: „Herlig er vor Gud“ (1). von Neukomm); par næst spilaði Mr. Eyj- ólfsson „organ-solo“: „Farewell to the Piano“, petta fræga söngstykki eptir Beethoven, og leysti hann pað vel af 1 endi eptir ástæðum. En til pess að gc ta framleitt á hljóðfæri mannlegar tilfinningar, sem lýsi söknuði og grernju yfir sviknum vonura og van- pakklæti heimsins, pegar tónskáldið fer f æsing og ávítar heiminn fyrir vanpakklæti hans við sig, verður svo aptur smátt og^smátt rólegri og endar með sama volæðis-söknuði og pað byrjaði með, pá útheimtist að organ- istii n hafi mjög fullkomið hljóðfæri (orgel) til að framleiða slikt í sinni r ettu mynd. Næst söng flokkurinn margr. ddað: „Ó. hvað jeg uni mjer“ (M ozart); par á eptir sungu peir G. Eyjólfsson og V. Jónsson duett: „Friðpjófur og Björn“ (Qrusell). Næ*t á programinu voru sýningar (Tableux) úr Friðpjófi: 1. Friðpjóf- ur að tafli. 2. Friðpjófur og Ingi- b örg s-kilja. 3. Skilnaður Friðpjófs o' Björcs. 4. Friðpjófur kveður Hring konung eg Ingibjörgu. Per s tmrnra tóku sig vel út, og búning- U inn var góður. Seinasti flokkur prógramsins^byrj- aði með: „Brúðarförin í Hardanger“ og fórst söngflokknum’ prýðisvel að syngja pað (fjórraddað). Næst á eptir sungu pau Miss H. Peterson og Mr. Eyjólfsson „duett“ (Mozart); pá söng flokkurinn fjórraddað: „Vorið er komið“ (Lindblad); par á eptir var leikinn páttur (pýddur) úr sjónar- leiknum „Scbool of scandal“; pað var ágætt stykkijog prýðis-vel leikið. Og svo var sungið á eptir „Quintette“: „Sof i ro!“ (Möhring) með 4 karl- inannaröddum og contralto. Að síð- ustu var sungið: „God save the Queen“ (söngflokkurinn, fjórraddað). Hegar tekið er tillit til, að petta er nýstofnaður söngflokkur, sem söng, pá er ómögulegt að segja annað en að hann leysti samsönginn snilldarlega vel af|hendi. Mr. G. Eyjólfsson, sem stýrði söngnum, er líka ágætlega vel að sjer í söng og leggur sig mikið eptir að fullkomna sig sem mest í hinni fögru fprótt. Ritað að Gimli, 30. marz ’97. G. M. Thomson. Ottaleg lijartvcikl. Dauðinn víkur í bnrt af dhrifum Dr. Ag- neœ't Cure for the I/eart. Meira und- runarlegra ctt (pfintýri er eaga af Mrs. Roadhouse, í Witlecroft, Ont. par sem sjúkdómur hefur komist aö hjartanu þarf meöaliö sem brúkað er, að vera fljótt i vcrka hring stnum, ellegar rð það^'tapar sjer. Mrs. Roadhouse, i Willscrolt, Ont. segir: „ICaldur sviti stóð í stóðum dropum á andlitinu á mjer, af óttalegum kvölum af hjf.rt) eiki Jeg fann o t aS dauSinn var nálægur. Engin meS- öl gátu hjálpað, þangað til jeg fór að brúka Or. Agnew’s Cure for the Heart. Á þrjátíu mínút- um var kvölin horfin, og ept>r að jcg brúkaði meira en e’na flösku þá hvarf kvölin algerlega. Jeg veit ekkerl um hana i dag.“ — r BklSTOL’S 1 BRISTOL’Sl BRiSTOL’S Sarsaparilla and CS0UACARD P IIl l s The Greatest of all Liver, Stomach and Blood Medicines. A SPECIFIC FOR Rheumatism, Qout and Chronic Complaints. They Cleanse and Purify the Blood. All Iíruggists ant! Oeneral De.alers. ÍSLENZKUR LÆKNÍR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyíjabúð, ParfcTiiver, — — —. Dale. Er aS hitta á hverjum miSvikudegi í Grafon N. D., frá kl, 5—6 e, m. Anyone sendinff a sketeh and description may quickly ascertain, free, whether an invention ig probably patentable. Coinmuntcations strictly confldential. Oldest a^rency forsecuring patents in Araerica. We have a Washinsrton ofBce. Patents takon tbrouKh Munn «St Co. receive epeciul notice in the SGIENTIFIC AMERICAN, heautifullr illustrated, InrKest drculation of any scientiflc Journal, weekly,terms$3.00 a year; fl..V)slx months. Specimen copies and IlAND íook os Patents sent free. Address MUNN & CO., 361 liroadtvay, Ncw York. Islcnzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III.? IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890..... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................1 OOa Augsborgartrúarjátningin............ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Biblí"H''“ tera V. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 20 Biblíusögur í b.................... 35 Barnasálmar V. Briems i b......... 20 B. Gröndal steinafræöi.............. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J .1 i g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 Og 1893 hver....... 25 Draumarþrír............................. 10 Dæmisögur Esóps í b............... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............ 20 b ESlislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðin.......................... 25a Efnafræði.............................. 25a EldingTh. Ilólm......................... 65 Föstuhugvekjur......................... 60b Prjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (II.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)........ 20 Sveitalífið á Íslandí (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í líeykjavík................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.......... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljósfO. Ólafsson].... ............ 15 Um harðindi á Islandi............ 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O...... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 Heimilislífið. O O................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv............. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................ 10 Goðafræði Grikkja og Ilómverja með raeð myndum..................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Qröndal....... 25 Grettisríma........................ lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .- 40 b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnl hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a flústafla • . , . í b..... 85m Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa....... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a Iðnnn 7 b'ndi ób.................5 75 i> Iðunn, sögurit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi......... 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50b Kristileg Siðfræði íb.............1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir .1. Þ. &-J. S.] 1 bandi. . .1 OOa KveSjuræða M. Jochumssonar ......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 09 Kennslubók 1 ensku eptir .1. Ajiiltalín með báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isíands...................... 20 Landfræðisssga ísl., Þorv. Tb. I. 1 00 II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin llansen ........ 35a Leiðarljóð handa börnum ibandi. . 20u Leikrit: Hamlei Shakespear............. 25a 25 25 20 40 30 85b Othello “ l<omeo[og Júlía........... ,, berra Sólskjöld [H. Briein] ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibseu ., Útsvarið.................. „ Utsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 ,, Strykið. P. Jónsson.......... Ljóðm.: Gísla T bói»iu> 5 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 “ “ í kápu.... 25 „ Ilannes Hafstein............ 65 >, » » í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .1 skr. b... .1 40 » » » II. „ . 1 60 „ ,, _ „ II. í b,.... 1 20 ., H. Blönda) með mynd af böf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson........... 55b “ löf Sigurðardóttir............ 20 “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 ,, Sigvaldi Jónson............ 60a „ St, Olafsson I. og II...... 2_2öa ,, Þ, V. Gíslason............. 30a „ ogönnurritj. Hallgrímss. 1 25 “ BjarnaThorarenseu 1 90 „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b „ Gísli Brynjólfsson..........1 iOa „ Stgr, Thorsteinsscn í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 10 ,, “ í skr. b........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals............... löa „ Jóns Ólafssonar 1 skrd 75b ÚrvalsritS. Breiðfjörðs.......... 1 25b “ “ ískr. b.........180 Njóla ............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptjr Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Lækningaba'kur Dr, Jónasscns: Lækningabók.................. 1 15 Iljálp í viðlögum .......... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....5b... 40 Barnsfararsóttin, J. II............ l >a Iijúkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Friðþjófs rímur..................... 15 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. h... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. í b....1 10 Málmyndalýsing Wimmers............. 50a Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40 “ í skrautb....... : 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi............. 25 lteikningsbók E. Briems í b...... 85 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornölil. lOa Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I.—XI. h., bvert 50 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75 “ “ á 4 blöðum tneð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Sótfur t Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. I0a Gönguhrólfs snga................... 10 Ileljarslóðarorusta ............... 30 Hálfdán Barkarson ................. 10 Uöfrungshlaup...................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Tb. Holin!!!! 25 Draupnir: Sagi J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðari partur..................... 80a Draupnir III, árg................" Tibrá I. og II. hvort ...... ... Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans............... 30 20 85 00 35 II. Olafur Haraldsson helgj..... Islendingasögur: I. og2. Islendin^abók og landnáma _ . 3. ílarðar og Hólmverja........... 15 4. Egils Skallagrímssonar......... 50 5. Hænsa Þóris....................... jo 6. Kormáks........................ 20 7. Vatnsdæla.......................20 8. Gtinnlagssaga Ormstuugú .. ..!!.’! 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10 10. Njála ....................... 70 II. Laxdæla............ . . . . . . 40 J2. Eyrbyggja........!!!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla................... 25 14. Ljósvetnmga......... .....!!!! 25 15. Hávarðar ísfirðings......!.!.' 15 Saga Jóns Espólins ............. !, 60 ., Magnúsar prúða..............!.!! 30 Sagan af Andra j arli...........” " 25 Saga Jörundur hiyidadagakóngs.....1 10 Kóngurinn í Gullá................... 15 Kári Kárason.................!!!!! 20 Klarus Keisarason.................. íoa Kvöldvökur......................... 75^ Nýja sagan öll (7 hepti)... . . . . . . 3 00 Miðaldarsagan...................... 75^ Norðurlandasaga.....................85b Maður og ltona. J. Tboroddsen..160 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Pilturog stúlka...........í bandi 1 OOb “ í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandi............ öOb “ í kápu............. 2öb Randíður í Ilvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga„....................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur PP 1234567 íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01.....201) „ ., börnum Tb. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ , „ 3. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa Uppbaf allsherjairíkis á Islandi.. 40 Villifer frækui..................... 25 Vonir [E.Hj.J................'.'.!!! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai....... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi lOb Œfintýrasögur....................... 75 Söngbœknr: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins...... 40 “ “ íb. 60 “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Ilelgas, I.ogll.'h. bvert 20a Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög Díonu fjelagsins........ !!’ 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ..... 40 Islenzk sönglög. 1. b. H. Heigas.... 40 „ ,, 1. og 2. b. hvert, .... 10 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0,75a Utauför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. raáli... 20a Vesturfaratúlkur (J. 0) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 80b Olfusárbrúin . . . I0a Bækur bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, bvert ár 2 00 ’96. 80 00 1 20 40 Arsbækur Þjóðv.fjel. Eimreiðin 1. ár .................. “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) “ III. ár, I. hepti.......... Tslenzk blödi FramsÓKn, Seyðisflrði............... 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós........................... 60 Isafold. „ ' 1 50b ísland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)............1 OOb Stefnir (Akureyri)................... 75 Dagskrá...........................1.00 E2T" Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til bjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg; mann, aðrar batkur bafa þeir báðir. 452 Jiann nú, eins og hann sagði, til f>ess að vernda bana gegn bættu, og til þess að uppgötva og láta hegna glæp. Um slíkt haíði hún lesið í skáldsögum, og petta gat átt sjer stað. En jafnvel pótt Bland starfaði af hinum göfug- ustu hvötum, pá væii pó öll kenning hans röng, pví Iihdd kenndi Iíatt Gundy um ráðabruggið að fremja morð cg vis8Í ekki, að Ratt Gundy var Rupert GrantoD. En hún gat ekki trúað, að Bland hefði rokkurn góðan tilgang. Loksins komst hún á pá Eorglegu nif nrstöðu, að hún væri, sem stæði, komin i flaema klipu, er bún nætti ekki einu sinni reyna að lcsa tig úr m«ð ceitu djörfu og ákveðnu átaki. Ilún hafði óljósa bugmynd um, að hin mikla hætta, Fr vofði jfir Gerald Atpen, stafaði frá Bland, og að 1 ún væii að setja sjálfa sig á milli hættunnar og Unnusta sins. Allt petta lá tú eins og diromur skuggi á feálu hfnnar og Jýsti sjer á andliti hennar. Hún l, æiti unnusta sínum 1 gaxðinum—garðinum sem pau löffu svo cpt áður fundist í og gengið famsn í. Hún ófkaði næstum, að pau hefðu getað iucdift i íyifta sinni í Ranelagh-garðinum; en pað gat tkki látið fig geia. Dau hlutu að finnast í fysta skipti í viðtirvitt annara, samkvæmt aiðvenju og á menningar-tkóianum. Loksirs liittusf pau, rg hvað sögðu pau svo? „Ó, GeiaJd“, cg „ó, Fidelia“. Þetta og ekkert annað voru peirra fyrstu orð. Svo varð pögn— bögn, scm ktm af of mikilli geðshræring—pögn ást- 457 og pjer voruð i á upphlaðna árbakkanum. Var pað ekki hætta?“ „En jeg slapp úrÆenni, ^eins og’pjer vitið“, sagði hann. „Já, já, í petta skipti,“ sagði hún; „en í næsta skipti—í priðja sinni—hver veit hvað ^opt—munuð pjer ætíð sleppa? Hætta liggur i sjálfu loptinu i kringum okkur, einmitt á staðnum ^sem við stönd- um nú á.“ „Fidelia,“ sagði hann 'alvarlega, og dró andlit hennar að sjer og horfði í augu hennar, „pjer meinið eitthvað visst með öllu pessu. Djer eruð ekkistúlka, sem talar tilgangslaust og í óráði. L>ar að auki sá jeg i augum yðar,"strax og jeg lait á yður, að yður liggur eitthvað á hjarta. Segið mjer hvað pað er, elskan mín; segið mjer hvers vegna pjer talið um að hætta sje & ferðum, einmitt á pessum stað, sem við stöndum nú á?“ „Jeg get ekki sagt pað—jeg pori ekki að segja pað!“ hrópaði hún átakanlega. „Getið ekki sagt pað; ekki einu sinni sagt mjer pað?“ sagði Gcrald. „Ó, nei, nei! Þjer verðið að treysta’ mjer i pessu efni, Gerald, um lítinn tíma,“ sagði hún. „Jeg skal segia yður allt—allt—allt—pegar við erum komin í burtu og erum úr hættu; en ekki nú, elskan mín, ekki nú. Þjer verðið að treysla mjer.“ Hún leit hænaraugam á hann. „Treysta yður? ‘ svaraði hann. „Auðvitað skal 456 aldrei, aldrei! Jeg fyrirgef honum—já frá innstu rótum hjarta'1 míns' og Jsálar fyrirgef jeg honum, og bið pess, að honum verði fyrirgefið; en jeg vil aldrei purfa að sjá hann framar. Jeg.óttast jafnvel að sjá mína kæru, kæru lafði Scardale.”, Þá^ datt henni allt í einu nokkuð i hug og hún sagði: „Ger- ald,! jeg'bið yður að gera nokkuð tfyrir mig —bið yður að lofa mjer nokkru.“ Hún var nú að hverfa frá sumu af sínum fyrri áformum, fylgdi nú augnabliks-tilfinningum sinum. Hann brosti glaðlega og sagði: „Hvað skyldi pað vera, sem pjer gætuð befið mig um, og jeg gæti neitað að gera?“ „Jeg vil að pjer giptist mjer og farið með mig burtu hjeðan, og jeg vil að við breytum nöfnum okkar—“ „Þjer skuluð breyta nafni yðar—“ sagði hann. „Nei, nei; talið ekki ljettúðarlega um petta. Mjer er'petta’hin bláasta^alvara, Gerald,“ sagði hún. „Jeg sje pað, elskan mín,‘Lsagði Gerald. „Jeg vil að .pjer farið með mig í burtu, á ein- hvern rólegan, fjarlægan stað, par sem enginn pr-kk- ir okkur, og að við breytum* nöfnum okkar og k>*> 11- um okkur einhverjum mjög algengum Döfniim — Smith eða Jones eða eitthvað pessháttar, og lifuin sælu, rólegu lifi, óhult fyrir allri hættu.“ „Hættu, kærasta Fidelia, hættu—hvaða hæ‘>tu?“ sagði Gerald. „Ilvaða bættu“? endurtók hún. „Sömu Lættumji

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.