Lögberg - 15.04.1897, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. APRÍL 1897.
UR BÆNUM
-OG-
GRENDINNI.
Jakob Guðmundsson, bók-
bindari, 1G4 Kate St.
Á skirdag og föstudaginn langa
rerða guðsf>jónustur í Tjaldbúðinni
kl. 8. e. h. Altarisganga fer fram við
báðar guðsþjónusturnar.
t>eim, er vildu selja Messusöngs-
bök Jónasar Helgasonar og Viðbót-
ina, borga jeg bátt Yerð fyrir 1 eða
2 eintök.
Jónas A. Sigueðsson,
Akra, N. D.
Fje f>að, sem safnast hefur i
liíanitoba til hjálpar nauðliðandi fólki
á Indlandi, neniur rneð öllu og öllu
Um $30,000, og er pað tiltölulega
meira en safnast hefur í hinum fylkj-
un im.
Jeg hef líoyd’s ger brauð og
,Cake9lí, viðurkennd pau beztu í borg-
inni, en eínS billeg og nokkur önnur.
Einnig ^rnsa ávexti, svo sem Oranges,
Lemons, Epli o. (1. o. fl.
Hans Einaesson,
591 Elgin ave.
Mr. B. G. Sarvis hefur keypt
vö ur pær er M. Jackson Menes sál-
ugi hafði i Edinburg, N. Dak. Mr.
S irvis segist hafa keypt vörurnar með
miklum afslætti og getur pvi selt pær
með óvanalegu lágu verði. Mr.
Kelly J. Bergmann í búðinni. Sjá
augl. á öðrum stað.
Argyle-búar hjeldu fund i sam
komuhúsi sinu „Skjaldbreið,“ að
Grund, í fvrradag, til að ræða um ís-
i ndingadags-málið, eins og auglyst
var i síðasta blaði. Fundurinn var
a tvel sóttur, og var sampykkt í einu
h jóði, að hafa Islenclingadag fram-
vegis pann 17. júni.
Benidiktsson vinnur í búðinni og ósk-
ar, að sem flestir landarjsinir og knnn-
ingjar komi að sjá sig par. Lesið
augl^singuna á öðrum stað hjer í
blaðinu. I>jer munuð finna par eitt.
hvað nyttí hverri viku.
Til leigu.
Góð „brick“-búö að 539 Ross
Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina,
kjallari, skúr og hestbús. Ágætur
staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða
aðra verzlun. Leigan að eins $20.00
um mánuðinn. Menn snúi sjer til
Osler, Hammonu & Nanton,
381 Main Str.
í Macdonald-kjördæmi er dr.
Iiutherford pingmannsefni frjálslynda
flokksins, og verður Mr. Mackenzie á
móti honum. Hinn síðarnefndi er
patrón, en telur sig óháðan. Aptur1
haldsmenn hafa ekkert pingmanns-
efni, pví Boyd, sá er dæmdur var fir
sætinu, gefur ekki aptur kost á sjer.
En sagt er, að apturhaldsmenn ætli
að styrkjaMackenzie, og telja sjer
har.n ef hann nær kosningu. Frjáls-
lyndir menn ættu pví eindregið að
styðja dr. Rutherford; enda er rjett
að hann nái kosningu, pví hann tap-
aði í sumar fyrir rangindi, sem í
frammi voru höfð.
Islenzkt bökasafn.
I>eir sem vilja lesa pað, sem bezt
hefur verið ritað á voru fagra móður-
máli, ættu að ganga i lestrarfjelag
„Skuldar“. Árstillag 75 cents. Kom-
ið og sjáið bókaskrána hjá bókaverði
F. Svawnson, 553 Ross Ave,
Bókasafnið er opið priðjudags-
og föstudagskvöld kl. 7—10 e. m.
Mjer hafa verið send fáein eintök
af myndum (photogr.) af skáldinu
Kristjáni Jónssyni, sem jeg er beðinn
að selja. Því, sem inn kemur fyrir
pær á @.ð verja til að koma upp mynda-
styttu af skáldinu i Reykjavik. Mynd-
irnar eru mjög vel gerðar. Stæ ðin
er cabinet size, og k-.star hver mynd
35 cents.
H. S. Bardal,
Gl3 Elgin Ave.
gwwwwwwwwwwwg
| Hoover |
| & Town |
: 680 MAIN STREET. ^3
- MERKI: HATTUR. z3
- Viö höfum hiö bezta klœöasöluhús
- í bænum bæði fyrir unga og gamla.
' Nýjustu vörur með ágætu sniði, -3
Z meö svo lágu verði að þið getið ekki —3
Z trúað þvf án þess að sjá það sjálfir. Z3
Z Við bjóðum ykkur ekkert annað en -3
Z beztu sort af vörum, og biðjum ykkuJ ZZ3
Z að eins að koma og lýta yfir okkar z3
Z mikla upplag af fatnaði áður en Jáð Z3
Z kaupið annarsstaðar, Z3
- Við höfum Islending í búðinni, sem
- ó"kar að landar sínir komi Og sjái —^
- hvað hann hefur að bjóða þeim fyrir —^
- viðskipti framvegis, *
É Hoover |
= & Town |
680 MAIN STREET =5
“ nœstu dyr suunan vid Clifton House.
UIU.)U«t»»UUUUHUHU.wl
Banfields
Carpet
Store ■
Er staðurinn til að
kaupa gólfteppi og all-
ar þar að lútandi vör-
ur.
Hvergi jafn miklar
og margbreyttar vörur
til ab velja úr.
Það er ómögulegt
annað en að við getum
þóknast ykkur hvað
verð og gæði snertir.
Komið og reynið
EF 1>IÐ GETIÐ.
“THE BLUE STORE“
VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM.
Merki: Blá stjarna, 434 Main • Street, — Ætíð Ódýrust.
Karlnianna Twecd Vor-fatnadur
fallega mislit, vel $7.50 virði
okkar pris_...........
Karluianna alullar föt
af ollum litum, vel $í>.50 virði
Okkar prís...............
Karlnianna fín alnllar föt
Vel tilbiíin og vöuduð að öllu leyti, vel $13.50 virði
Okkar prís.....................
Karlnianna spariföt
t>essi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu
leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og
Skraddara.saiiinud Scotéli Twcéd ftít
a “byrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta
ocotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís.
Barua ftít
$ 3.90
5,75
8.50
12.00
13.00
100
4.50
Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði
Okkar prís............
Drengja fttt
ý1 l»llegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar
Vel $8 virði; okkar prís.
BUXUR ! BÚXÚR! BÚXUR!
VI« GEKUM BETUIl EN ALLlIt ADKllt í BUXUM.
Sjáið okkar karlmanna buxur á
Skoðið buxurnar seni fara fyrir.. . . . . ........
Furða að sjá buxuruar á........... . . . . . . ... j’ðO
EDginn getur gert eins vel og við á buxum af'öYlum'stærðurn fyr'ir. 2-00
Vonduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lægsta vcrd
THE BLUE STORE ”T chívrier
434 MAIN ST. '-'ntVKItK
$1.00
1,25
VEOCJA.PAPPIB! ^
Nú er kominn sá tími sem náttúran íklðsðist skrúða sfnum, og tfminn
sem fátækir og ríkir prjfða heimili sín innan með Veggja-pappír.
bpursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fencrið hann falleg-
astan o£r billefrastan ? en þeir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki
lengi að hugsa sig um að fara til
R. LECKIE, veggja-pappirs-
sala, 425 IViain St.
20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 74, 10 og*upp-
Borða á lc., 2, 2|, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur í búð-
inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur.
NYBYRJADUR
í kveld (skírdagskveld) og annað
kveld (töstudaginn langa)verður guðs-
pjónusta í 1. lút. kirkjunni hjer í bæn-
um. Guðspjónusturnar byrja kl. 7|
«. m. bæði kveldin. Á páskadaginn
verða guðspjónustur á vanalegum
1im», og fer fram altarisganga við
kveld-guðspjónustuna.
Komið 1 nýju klæðasölu-búðina
þ ir.p Hcover & Town, 680 Main Str.
1> >ir a< g jaat bafa vandaðri vörur en
n ikkrir aðrir í bænum, og selja pær
með svo Jágu verði að allir geti gert
!Í<Énægða með pað. Mr. Kristján
Apturhaldsmenn bjer 1 bænum
komust að peirri niðurstöðu, á fundi
síðastl. laugardagskveld,, að koma
ekki fram með þingmannsefni af hálfu
flokks síns við sambandspings kosn-
inguna bjer í Winnipeg. Aptur á
móti hafa nú bindindismenn tilnefnt
sjer pingmannsefni og láta í veðri
yaka, að verkamannafjelögjn hjer í
bænum sjeu með sjer, en foringjar
peirra neita að svo sje. Dingmanns-
efni bindindismanna heitir E. L.
Taylor og er lögfræðingur hjer i
bænum. Hann pykist ætla að verða
Bicycles! Bicycles!
Karlinanna - • •
Kvennmaima
Jeg- hef samið um kaup
á nokkrum reiðhjólum (hi-
cycles) sem eru álitin ein a'
þeim allra beztu, sem búin
eru til, og þau ódýrari eru
ílreidanleg'a betri en
nokkur önnur, sem jeg
Jjekki fyrir þá peninga.
Eptirfylgjandi tölur sýna
verð lijólanna:
..$40, $50, $75, $100
............$55 og $75
Hjólin eru til sýnis í húð Mr. Á. Fjridrikssonar,
og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau áður
enn þjer kaupið annarsstaðar.
B. T. Bjornson.
“NORTH SfÁR’-BUDINNI
EPTIRKoMANDI
M. JACKSON MENES.
Með pvi jeg hef keypt vörur M. Jackson Menes sáluga með miklum af-
föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að selja ykkur pær fyrir tölu-
vert lægra verð en almennt gerist.
Jeg fæ nú daglega inn uúti upplag af „General Merchandise“, svo sem
álnavöru, fatnaði, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer að selja
með sem allra lægsta verði að unnt verður.
Jeg borga hæsta verd fyrir Ull.
Látið ekki hjá líða að koma og sjá kjörkaupin, sem jeg get gefið ykkur
áður en pið kaupið annarsstaðar.
EDINBURG, N. DAKOTA.
Banfields
Carpet Store.
494 Main .Street.
óliáður í pólitík, en sagt er að aptur-
haldsmenn standi á bakvið tilnefningu
Taylors, ætli að styðja liann við kosn-
inguna og telji sjer bann vísan liðs-
mann ef hann kæmist á ping, sem litl-
ar líkur eru til. Frjálslyndir bind-
indismenn ættu pvl ekki að glæpast á
að lofa Taylor atkvæði sínu eða
greiða atkvæði með honutn. Nú
ættu Winnipeg menn að senda ein-
dregiun liberal á ping, pví bærinn
mundi hafa best af pví. Dað er ann-
ars engjnn vafi á, að Jameson vinnur
kosnÍDguna. t>að er að eins synd að
láta hann ekki verða kosinn mótmæla-
laust; pað hefði sómt sjer bezt und'r
kringumstæðunum.
Flýtið yð'ur
til Stefán Jónssonar, til að ná í eitt-
hvað af fallegu ljereptunum sem hann
selur nú á 5, 7£, 10 og 12£ cents;
sömuleiðis óbleiuð ljerept (yard á
breidd) 3i og 4| cents. Og pá ekki
að gleyma öllum kj-óladúkunum, tvi-
brciðu, á 15, 17^, 20 og 25 conts, o. s.
frv. Nú er tíminD til að kaupa ódýrt;
notið hann vel. Munið líka eptir
fallegu drengjafötuDum núna fyrir
páskana; drengjunum pykir gaman'
að fá falleg föt, komið með pá og við
skulum ábyrgjast, að fötin fari peim
vel. Einnig pjer, stærri drengirnir,
komið inn og skoðið hjá gtefáni
Jónssyni, áður en pið kaupið annars-
staðar; narji fullvissar ykkur um, að
pjer fáið hjá Iionum góð föt fyrir
litla peninga, ásamt ótal fleiru,
Virðingarfyllst
StjeiTn Jónsron.
Veðrátta hefur mátt heita heldur
góð síðan Lögberg kem út síðast, en
pó var bleytuslettingur og nokkur
rigning part af tveimur dögunum
seinni part vikunnar sem leið. Byrjað
er að sá hveiti á einstöku stað í vest-
urparti fylkisins. Hveiti hrapaði nið-
ur uné 3 cents í byrjun pessarar viku.
Ekki er Rauðá enn búin að ryðja sig
hjer, en ísicn brotinn upp. Það er
býsna hátt í ánni bjer og suður að
landamærunum, en pó vantar enn um
7 fet til, að eins hátt sje I ánni hjer
hjá Winnipeg eins og var árið 1882,
pegar hæst var í honni síðan bær
pessi fór verulega að byggjast. Menn
vona pví að áin ílæði ekki yfir bakka
sína hjer, og geri engan verulegan
skaða um leið og hún ryður sig. Áin
er enn 17 fetum lægri en Main stræti
og Portage Avenue. Ís-stíflur eru í
henni hjer fyrir sunnan bæinn, og fari
pær ekki bráðum,getur áin gert skaða
4 brúm o. s. frv. pegat stíflurnar
brotna.
Á sunnudaginn var lagði dr.
Smith af stað lijeðan úr bænum nieð
pær pfjár holdsveiku, íslenzku mann
eskjur, sem vjef höfum áður getið
um að verið hoíJsi hjer á bóluveikra-
spítalanum, álelðis til holdsveikra
spítalans í Tracadie í New Brunswick-
Fólk petta fór með Canada Pacifi0
brautinni og var í sjerstökum farpegj*'
vagni, og búið par um pað sem bezt
að verðaTnátti. Dr. Smith hefur voU
um, að geta hept veikina í sumum eð*
öllum sjúklingunum, en vart mu»
hún verða læknuð til hlitar. D*.
Smith skoðaði enn einn ísl. mann hjer
í bænum, sem grunur var á að væt>
holdsveikur, en pað reyndist allt ann-
að, sem gerði útlit bans grunsamt-
Svo fór og dr. Smith til Selkirk, og
skoðaði parísl. manD, sem meDnhöfðu
grun um að holdsveiki bygg i í, en ptf
að doctorinn segði ekki skylaust, a®
engin holdsveiki væri í manninum, p*
var hann vafalaust á pví að pað v»rl
ekki. Eins og vjer höfum áður sagb
hefur allmikið veður verið gert hjer bi
af pessu holdsveika fólki,pvl menn eru
miklu hræddari við veikina en ástæð»
er til. En pað er vonandi, að pa^
sjeu ekki fleiri holdsveikir íslending'
ar hjer í landinu, og s/ki pessi verð*
algerlega upprætt meðal Vestufj
íslendinga.