Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag af The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. LöGBERG is published every Thursday ly The Lögberg Printing & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man . Subscription price: $2,00 per year, payall in advance.— Single copies 5 certs. 1«. Ar. } Winnipegj Manitoba, íiiuuitudag'inn 22. apríl 1897. { ISr. 15. $1,840 ÍVERDLAUNUM ^erður gefið' á árinu 1897’ sem fyigir: 1- Gendron Bicycles Gull lii* ’ Sctt af Silfurbúnadi fyrir Sá])u Umbiulir. frekaii upplýsinga sntíi menn ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. U-Dgar frjettir eru að segja af Saa>bands-þinginu í f>etta sinn, pví Þiogi var frestað síðastl. miðvikudag *ratn yfir púskana, eða paDgað til í Tffadag (20. þ. m.). Lr. Dawson, yfirmaður jarðfræð- faiinsókna stofnunar hjer í Canada, fá gull-verðlauna prning hins Qunglega landafræðis-fjelags I Lon- n á Englandi, fyrir pað er hann Ur gert fyrir landafræðina. ■Almsnnar kosningar til fylkis- 'lngs fórn fram í Nova Scotia í fyrra- (20. p. m.) og vann frjálslyndi °iJkurinn stórkcstl-gan sigur. Aptur a ^snaenn korou að eins 1 ]>ingmanns- t eða 5 mönnum af 38, sem er , a þingmanna 4 Nova Scotia- lng'nu. Nú er búið að ákveða, að 22. júnl Uli vera almennur hátíðisdagur hjer anad», f minningu um að Victoria ^i-tning hefur ríkt í 00 ár. legt að fá sjer beitu J>ar á eynni, og horfir til óeyrða milli fiskimanna, sem þar eiga heima, og franskra fiski- manna útaf ákvæðum I nefndum lög- um. Franskir fiskimenn reyna sem sje að fara i kringum lögin á allan mögulegan hátt. Loksins hefur ]>á brotist út blóð- ugur ófriður milli Tyrkja og Grikkja. Tyrkir sögðu Grikkjum stríð á hend- ur á mánudaginn og berjast nú hvort- ítveggju af mesta kappi á landamær- um sínum. í einni oru3tunni fjellu um 1,000 menn af Grikkjum, og er sagt að mannfallið hafi þó orðið enn meira í liði Tyrkja. Ekki hefur þeim enn lent saman á sjó, en Grikkir liafa skotið á nokkra tyrkneska bæi á ströudinni af skipum síuum og um- turnað f>eim. Grikkir hafa hjer samt við ofurefli að etja, J>ví herlið Tyrkja og skipastóll er iijerum bil ferfalt meira en Grikkja. Stórveldin sitja enn hjá alveg aðgeiðalaus, en sumir halda að f>ess verði ekki langt að bíða, að f>au skiptist í flokka og veiti hver slnu ríki. Talið er víst að Rúss- ar veiti Tyrkjum, en Bretar Grikkjum ef þjóðir þessar skerast í leikinn. Sú fregn gengur nú,aðSpánverj- ar segi að f>eir hafi hjer um bil bælt niður uppreisnina í Cuba, og sje nú í undirbúningi með að flytja mest af liði sínu af eynni heim til Spánar. Nokkur brezk herskip hafa nú safnast saman við ströndina 4 Natal, í Suður Afrlku, og er getið til að f>að standi í sambandi við Ófrið, sem sje í vændum milli Breta og Transvaal-lyð- veídisins. Ur bœnum og grenndinni. Ákveðið er að 7. mal verði al- mennur trjáplöntunardagur (Arbor Day) lyer í fylkinu I ár. Stuðningsmenn Mr. R. W. Jame- sons halda mikinn fund á Selkirk Hall I kveld og halda ýmsir f>ar ræður. BANDAKÍKIX. Vjer gátum áður um samband 11 RnH-republikanar, gu'l-demokrat- nR populistar hefðu gert gegn re- 'bkönum í efri deild congressins í &abÍDgton. Við atkvæðagreiðslu, n sIðan hefur farið fram, höfðu re- n'ikanar 1 atkvæði umfram hina ^ Slórkostleg tollsvik hafa nýlega upp { New York. Fjelag eitt i borginni hefur sem sje látið búa til i w "Sontreal dýra vöru, sem lítið fer L 'r en Setn hár tollur er á, og laumað ^t'n'8vo tollfrítt inn í Baudarlkin. v6Qnitnir, sem eru I fjelaginu (2) fyfi Verzlun Fitækir I New York c°kkrum árum, en eru nú orðnir er sagt að f>eir hafi «1(1 "ttl. mestan auð siun á tollsvíkum I 'öðin eru farin að rjena talsvert 1SsissipDÍ-da]num, en ekki vita er.r 'úii 6nn Rjörlaum hvaðmikill skað- 6í er> sem hlotist hafur af J>eim. Sagt menn hafi drukknað í ílóðun- j>0 íer I Rauðár dalnum—mil i Far- 8 Frrand Forks. llTLÖNW, á Nýfundnalandi samþykkti ^iu] U°'ilcru siðan lög, sem gera út- ntn niönnum ltj''rum bil ómögu- Unglings piltur 13—I5ára getur fengið vinnu á skrifstofu Lögbergs. í kveld hefur 1. lút. söfnuður fund I 1. lút. kirkjunni (horninu á Nena stræti og Pacific Ave.) til að ræða um að byggja samkomuhús fyrir Bandalagið við kirkjuna. Allir safn- aðarlimir eru beðnir að sækja fundinn, sem byrjar 4 vanalegum tíma (kl. 8. e. m.). Mr. Ingimundur Ólafsson, úr ísl. byggðinni á vesturströnd Manitoba- vatns, kom hingað til bæjarins um byrjun vikunnar og leggur aptur heimleiðis í dag. Hann segir að f>að sje mjög blautt í byggðinni, f>ví mik- ið vatn komi vestan úr landinu, og svo óttast hann að Manitoba-vatnið flæði upp á engi manna í austanveðr- um eptir að J>að leysir. Mr. J. Halldórsson (sonur H. Aalldórssouar, póstmeistara að Lundar P. O. í Álptavatnsnýlendunni) kom hingað til bæjarins S byrjun þessarar viku í verzlunarerindum og fór heim- leiðis 8ptur I gær. Hann segir að landið sje rnikið farið að f>orna í sinni byggð — sje nú eins f>urt og I fyrra sumar. Annars segir hann engin tíð- indi, mönnum líði vel, heilsufar sje gott o. s. frv. Mr. Gestur Jóhannsson frá Sel- kirk kom hingað tll bæjarins shöggva ferð á mánudaginn var. Hann segir að um 20 Isl. í Selkirk hafi lagt saman og sent 2 menn norð- urí gullnámalandið hjá Hole River,og að f>eir hafi fest sjer tvær námalóðir fyrir f>á, og að sýnishornin af milm- bergi f>ví, er f>eir komu með, sjeu ein- hver hin allra álitlegustu, sem paðan hafa komið. Annars tíðindalaust af ísl. I Selkirk, heilsufar gott o. s. frv. FKtitV yíTur til Stefán Jónssonar, til að ná I eitt- hvað af fallegu ljereptunum sem hann selur nú á 5, 7-|, 10 og 12^ cents; sömuleiðis óbleiuð ljerept (yard á breidd) 3^ og 4^ cents. Og f>á ekki að gleyma öllum kjóladúkunum, tvl- breiðu, á 15, 17£, 20 og 25 cents, o. s. frv. Nú er tlminn til að kaupa ódýrt; notið hann vel. Munið líka eptir fallegu drengjafötunum núna fyrir páskana; drengjunum J>ykir gaman að fá falleg föt, komið með f>á og við skulum ábyrgjast, að fötin fari f>eim vel. Einnig f>jer, stærri drengirnir, komið inn og skoðið bjá Stefáni Jónssyni, áður en J>ið kaupið annars- staðar; hann fullvissar ykkur um, að J>jer fáið hjá honum góð föt fyrir litla peninga, ásamt ótal fleiru. Virðingarfyllst Stefán Jónsson. Veðrátta var góð, hlý og J>ur seinnipart vikunnar sem leið, en á sunnudagsmorguninn gekk á norð- vestan rok með nokkru frosti og dá- lltið gránaði I rót. Mánudagurinn var einnig kaldur og talsvert frost um nóttina, en síðan hefur farið hlýnandi og verið gott veður. Hveitisáning er nú almennt byrj- uð allstaðar hjer I fylkinu og ríkj- unum fyrir sunnan,f>ar sem ekki er of blautt. Flóðið er að rjer.a I Rauðá fyrir sunnan landamærin (I Fargo og Grand Forks), en hjer fyrir norðan landatnærin flóir áin yfir bakka slna I Emerson og Morris. Flóð þetta hef- ur gert inikinn skaða I Emerson, en lítinn sem engan I Morris. Járn- brautalestir hafa teppst á Northern Pacific brautinni sökum flóðsins I Em- erson og Morris. Árnar, bæði Rauðá og Assiniboine, eru fjarska vatns- miklar hjer hjá Winnipeg, én hafa ekki flóð yfir bakka sínaog f>vf engan skaða gert. Rauðá er nú um 14 fet- um neðar en Main stræti og Portage Avenue. Hveiti hefur aptur stigið upp um 5 cents, og er f>að sett I sam- band við ófriðinn milli Tyrkja og Grikkja. t>að er von á innanríkisr&ðgjafa Sifton hingað I dag. Hann ætlar vest- ur I Macdonald-kjördæmið að halda f>ar ræður áýmsum stöðum, til undir- búnings undir auka kosninguna til sambandsping, sem fer J>ar fram sama dag og hjer I Winnipeg, nefnil. næsta þriðjudag (27. J>. m ). í Macdonald kjördæmi voru tilnefndir sem f>ing- mannaefni f>eir dr. Rutherford, af liálfu frjálslynda flokksins, og Mr. McKenzie, af hálfu patróna. Eins og kunnugt er, bauð dr. Rutherford sig fram sein pingmannsefni I sama kjör- dæminu við hinar almennu kosningar 23. júpí I fyrra, en Boyd (apturhalds- maður) var talinn kosinn. Hann var nú dæmdur úr sæti sínu eins og kunnugt er, og býður sig- nú ekki fram í Mac- donald kjördæmi er allmargir Islenzk- ir kjósendur (einkum I Glenboro og par norður og austur undan), og vonum vjer að peir greiði eindregið atkvæði ineð pingmannsefni frjálslynda flokks- ins, dr. Rutherford, sem er gáfaður og vel menntaður maður og drengur hinn bezti.—Ef frjálslyndi flokkurinn viunur nú Macdonsld líka — vjer göngum út frá pvl sem sjálfsögðu, að hann vinni hjer I Winnipeg— pá verða 5 frj&lslyndir pingmeun á sam- bandspinginu hjeðan úr fylkinu af 7, sem er tala pingmanna frá Manitoba. Hinn 2. p. m. fóru sex menn úr Argyle byggð norður I Dauphin hjer- aðið, til að nema land fyrir sj&lfa sig og nokkra aðra I Argyle á svæði pvl, sem þeir ’ Gísli M. Blöndal og Jón Björnsson skoðuðu I haust er leið. En þegar pangað kom, var búið að nema hjertim bil allt gott akuryrkjuland á pvl svæði, svo þeir urðu að hætta við fyrirætlun sína. Fjórir af mönnum pessum urðu eptir I bænum Dauphin, en tveir komu hingað til bæjarins á sunnudaginn var (Jón Björnsson og Brynjólfur Árnason) ogskýrðu oss fiá pessu. Fjórir af þeim fjelögum fóru alla leið norður að Winnipegoosis- vatni, en leizt ekki á að nema par land til að byrja íslenzka byggð. Sökum leysingavatns var illt yfirferð ar, svo peir treystust ekki að fara iengra norður en nokkrar mílur norður með Winnipegoosis-vatni. Ef íslend- ingar pví hugsa til að loma uppgóðri íslendingabyggð par norðvestur frá, er ekki um annað að gera en skoða landið enn norðar—sunnan við svo- nefnt Álpiavatn (Swan Lake), sem sagt er ljómandi gott land. I>að er nú I ráði að leDgja Dauphin járn- brautina norður að Álptavatni að ári, og pví er um að gera að ná I land par sem allra fyrst, ef menn ætla ekki að verða á eptir öðrum I annað skiptit Deir Jón Björnsson og Brynjólfur Árnason segja, að mælingamenn hafi lagt af stað frá Dauphin um sömu mundir og peir voru par, til að mæla landið fyrir sunnan Álptavatn. Með mælingamönnum pessam fóru nokkrir menn frá Ontario, til að skoða landið par nyrðra. Deir Jón og Brynjólfur segja cnnfremur, að pað megi fá nóg lönd til griparæktar á pví svæði, er þeir fóru um, norður við Winnipeg- oosis-vatn, og leizt vel á engi þar. Þeir segja, að hver lækurþar hafi ver- ið fullur af fiski. Miðvikudagskveldið 14. þ. m. var fundur sá haldinn I TJnítara kirkj- unni, hjer I bænum, sem íslendinga- dags-nefndin sú I fyrra hafði boðað I blöðunum, til að ræða um tillögu „áttmenninganna11 um að breyta um dag, I pví skyni að reyna að koma á almennu samkomulagi um íslendinga- dag. Fundurinn var all fjölmennur, en margt af fólki pvl, erfundinn sótti, voru unglingar og börn, sem formæl- endur 2. ágústs auðsjáanlega höfðu „trommað“ saman til að gera hávaða og til að greiða atkvæði I blindni. Með tillögu „áttmenninganna11 mæltu ritstj. Lögb., Einar Ólafsson og M. Paulson, en með 2. ágúst mæltu: Stefan B. Jónsson, Lárus Guðmnnds- sod og Sigurður Yilhjálmsson. Ástæð- ur peirra, er mæltu með tillögu „átt. menninganna11 voru flestar hinar sömu og teknar hafa verið fram I greinum ritstjóra blaðanna Hkr. og Lögb. En auk pess var tekið fram að ýmislegt bendi I þá áttina, að ef ekki fæst breyting á stjórnarskrá íslands, pá muni baráttan snúast upp I baiáttu fj'rir algerðum aðskilnaði íslands frá Danmörku. Fari svo, þásjeu Vestur- ísl. að styrkja dansksinnaða flokkinn & ísl. með pvl, að halda árlega hátið I minningu stjórnarskrárinnar, og að ef ísland skyldi svo einhvern tíma fá algerðan aðskilnað frá Danmörku, f>& gerðu Vestur-ísl. sig hlægilega með að vera að halda árlegt afmæli CARSLEY & C0_____________ Handklædi: Tyrknesk handklæði— 10c., 15c., 20c. og 2Sc. Rumteppi: Hvlt Honeyccmb-lepdi 75c., $1.00, $1.25. Mismunandi Alhambra teppi ÖOc , 75c. og $1. Fin Venetian teppi blá, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covers. Toilet Sets: hvlt og skrautlitufW fslenzk stúlka Miss Swanson vinré ur í búðinni. Carsley íc Co. 344 MAIN STR. stjórnarskrárinnar. Að það væri hlægilegt jafnvel nú, að vera að halda hátlð I minningu stjórnarskr&rinnar, af pvi íslendingar & ísl. væru óánægð- ir með hana og hjeldu enga slíka há- tlð—pað væri eins og Vestur-ísl. væru að skreyta sig með gömlum flikum, sem ísl. & ísl. væru búnir að leggja mður og vildu ekki í&ta sjá sig I framar. E>eir sem mæltu með 2. ágúst höfðu engar nýjar ástæður fram að færa, nema ef það skyldi telja nýja ástæðu, sem einn ræðum. sagði, að ísl. gætu garfað skinnio sín, unnið ullina sína og komið upp háskóla síðan að peir fengu stjórnarskrá! J (Hann gleymdi þvl, að ísl. sútufu skinn, sneru kaðla («g höfðu ullar. verksmiðjur á fslandi löngu áður en þeir fengu stjórnarskrá, og að kon- ungurinn neitar alltaf að samþykkja lög um háskóla).—Einhver strákalýð- ur úr flokki þeirra, er vildu hafa ís« lendingadag 2. ágúst, bllstraði, baul- aði og ljet öðrum illum látum 6 með- an á ræðuhöldum stóð, hvort sem nokkur vill telja pessháttar skrlpa- læti nýjar ástceður eða ekki. Dað er óhætt að segja, að það hefur aldrei komið fram aiinar eins skrílsháttur á neinum ísl. fundi hjer I Wpeg, eins og nokkrir strákar höfðu I frammi á þessum fundi, og er annað eins stór- hneyksli og Winnipeg-ísl. til skamm- ar.—Svo kom loksins atkvæðagreiðsl- an, og pá var ómyndugum ungling- um og börnum leyft að greiða afe. kvæði. Atkvæðagreiðslan var með handa-upprjettingu, og rjettu nokkrir, sem með 2. ág. voru, upp tvær hend- ur—sem allt mun hafa verið talið. Atkvæði fjellu þannig (eptir pvl sem peir er töldu sögðu) að 88 voru með að hafa 17. jÚDÍ fyrir íslendingadag, en 119 með 2. ágúst.—Dó atkvæði fjellu svona að nafninu til er óhætt að segja, að 17. júnl væri mikiliega ofan á hjá peim, sem nokkuð skilja____ eða nokkuð vilja skilja—I máliu. Vjer fyrir vort leyti mótmælum kiöptuglega aðfeiðiun’-, st m 1 öíð var I sambandi við petta fundarhald, sem ranglátrl og heimskulegri — peirri nefnilega, að hóa saman unglingum og börnum, sem ekkert vit hafa á pýðingu m&lsins, er fyrir fundinum var, og Iáta petta lið greiða atkvæði um pað. Mr. B. L. Baldwinsoa var fundarstjóri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.