Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 4
4 LÖCBERG. FIMMTUDAGINN 22. APRÍL 1897. LOGBERG. GefiS út aS 148 Princess St., WlNNIPEG, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Busincss Manager: B, T. Björnson. A mrlfKÍn^nr: Smá-nuglýaingar í eittskipti25c yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 ct9 um mán- tHinn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingumum lengri tíma, afsláttnr eptir samningi. 15 (isiadn-fKki pt i kaupei.da verdur að tilkynna skrillega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript til afgreiðslustofu bladsins er: Tl*e 'iógberg I*rmtin>r A Publisli. Co P. O.Box 3Ö8, Winnipeg,Man. ’Jfcanáakripfttil ritstjórans er: Dditor l.ögberg, P -O.Box 368, Winuipeg, Man. Samkvæmt landslógum er nppsðgn kaupenda á '»iadi ógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg irapp.-—Ef kanpandi, sem er í sknld vi<3 bladid flytu r’.fltferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er f>.id fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. --FIMMTUDAQIííN 2i. AFRÍI. 1897. — Aukakosningii! í Winnipeg. E>riðjudaginn 20. f>. rn. fóru fram Linar lögákveðnu tilnefuingar p>ing- mannaefna fyrir Winnipeg kjördæmið til sambandspings, I stað Hugh J. Macdonalds, sem dæmdurvarúr f>ing- mannssætinu fyrir nokkru. Sem pingmannsefni voru tilnefndir: fyrr- um borgarstjóri bjer í Winnipeg R. W. Jameson, af hálfu frjálslynda flokksins, og Mr. E. L. Taylor, sem Óbáður. Um pessa tvo menn hafa pví kjósendur að velja við kosninguna sem fer fram næsta priðjndag, 27. p. m. Eins og vjer höfum áður gefið í skyn er ekkert spursmál um, hvern manninn kjósendur ættu að velja, ef peir líta á hag Winnipeg-bæjar, fylk- isins og landsins 1 heild sinni. Mr. JaiTies-on er reyndur maður í almenn- ir gs málum og hefur mikil áhrif hvar sem hann beitir sjer, en Taylor er al- veg óreyndur maður, og fjöldinn af bæjatliúum hjer vissi ekki einu sinni að siíkur maður var til, fyr en nafn lians var nefnt f blöðunum í sam- bii.di við pessa kosningu. Uví var haldið fram við hinar al- mennu kosningar í fyrra, að Winni- peg-bær ætti að senda mann á ping sem væri stuðningsrnaður stjórnar- innar, sem pá var, og petta var líka geit. Astæðan, sem gefin var fyrir po.r ari stefnu, var sú, að pingmaður sem styddi stjórnina væri líklegri til að hafa áhrif og koma fram ymsum fyrirtaik j um, sem hefðu afar-mikla pyðingu fyrir framtíð Winnipeg- bæjar og fylkisins í heild sinni, t. d. að gera St. Andrews strengina skip- genga, styrkja fjelag til að byggja járnbraut norður að Hudsons-flóa o. s. frv. En svo varð nú stjórnarbylting skömmu eptir kosningarnar í fyrra, apturhalds flokkurinn missti völdin f Ottawa og frjálslyndi flokkurinn tók við. Ef pað var ástæða til að senda mann á ping f fyrra er styddi stjórn- ina, pá er sú ástæða eins gild við pessar kosningar, pó önnur stjórn sje nú við völdin. Á meðan Mr. Jameson var í bæj- arráðinu, en einkum á meðan hann var borgarstjóri, gerði hann allt er í hans valdi stóð til að fá sambandsstjórnina til að gera St. Andrews st engina skipgenga. Pannig var pað í haust er leið, pegar opinberraverka ráðgjafi Tarte var hjer á ferðinni, að Mr. Jameson fjekk ráðgjafann til að aka með sjer ofan að strengjunum og skoða fá sjálfur. Sem afleiðing af pessu varð Mr. Tarte svo sannfærður um nauðsynina á umbótum á strengj- unum, að hann ljet verkfræðinga rann- saka pá í vetur er leið, miklu ná- kvæmar en nokkru sinni áður hefur verið gert. I>egar nú einmitt sá mað- ur, sem barist hefur fyrir pessu máli, byður sig fram til kosningar, ættu kjósendur almennt að styrkja hann, ef peim er nokkur álvara með að fá pessum umbótum framgengt. Ef kjósendur ekki styðja hann öfluglega, hlýtur Mr. Tarte og stjórnin f Ottawa að álíta, að Winnipeg-búum sje að- gerðin á strengjunum ekkert áhuga- mál og bættir pví auðvitað við pað. I>á geta kjósendur kennt sjálfum sjer um, að hafa eyðilagt petta nauðsynja- mál bæjarins og fylkisins. Ef streng- irnir eru gerðir skipgengir, pá pyðir pað að bæjarbúar fá brenni fyrir um priðjungi lægra verð en nú gerist, og allt annað timbur, sem fæst við Winni- peg-vatn, að sama skapi lægra. Mr. Jameson mun styðja Laurier- stjórnina í stefnu hennar að kúga ekki Manitoba viðvíkjandi sjerstökum málum fylkisins, t. d. viðvfkjandi skólamálinu. Hann er meðmæltur stefnu Laurier-stjórnaríunar að lækka toll á nauðsynjum almennings í fylk- inu. Hann er meðmæltur stefnu Laurier-stjórnarinnar að bera pað undir atkvæði almennings í Canada hvorr hætta skuli að leyfa tilbúning, innflutning og verzlun áfengra drykkja í landinu. Mr. Jameson er meðmæltur að byggð sje járnbraut til Hudsons-flóa. Laurier- stjórnin sendir skip inn í flóann nú í vor til að gera frekari ranrisóknir viðvíkjandi pví, hvað marga mánuði af árinu fló- inn og sundið milli hans og Atlantz- hafs er skipgengt. Eins og vjer gátum um að ofan, byður Mr. Taylor sig fram sem óháð- ur öllum pólitiskum flokkum. Hann pykist sjerstaklega ver hlynntur bind- indismálinu og pað hefur verið gefið í skyn, að hann sje pingtnann3efui bindindis-fjelaganna hjer í bænum og jafnvel verkamanna-fjelaganna. En svo neita leiðandi menn í pessum fje- lögum að pau hafi átt nokkurn pátt S að fá bann fyrir pingmannsefni, svo pað lítur út fyrir að bann sjáifur, eða peir sem fengu hann til að gefa kost á sjer, hafi tekið sjer pað bessaleyfi, að láta heita svo, að hann væri ping- mannsefni pessara flokka hjer í bæn- um. t>að er eitthvað 4 bakvið tilnefn- ingu Taylors, sem ekki er gert upp- skátt, og ættu bjósendur pví að vera pess varasamari að greiða honum at- kvæði sitt. t>að er rangt gagnvart kjósendum að sigla undir fölsku flagg', og kjósendur ættu að hegna öllum tiiraunum til pess. Hver mað- ur hlytur að taka eptir pví, að ein- dregnir apturhaldsmenn, sem búa til og verzia með áfenga drykki—og sem par af leiðandi eru strangir móti bind- indishreifingunni—hafa skrifað und- ir áskorunina til Taylors um, að gefa kost 4 sjer. Hver maður með heil- brigðri skynsemi getur pví sjeð, að pað er eitthvað bogið við afstöðu Tsylors. Ráðlegging vor til íslenzkra kjÓ3- enda í Winnipeg er pví: Kjósið It. ]V. Jameson eindregið, ef pjer viljið bæ yðar, fylki yðar, landi yðar og bindindismálinu vel. Jón Olalsson og Islendinga- da gurinn. í síðasta blaði Hkr., er kom út 15. p. m., er ein af pessum afarlöngu greinum (fullir 4 dálkar) eptir Jón Ólafsson útaf íslendingadags málinu, og kallar hann pessa síðustu grein sína „Svar til ,Lögbergs‘ um íslend- ingadag og tímatal.“ Dað er nú hvorttveggja, að pað er ekki fjarska miklu að svara í ofan- nefndri grein J. Ólafssonar (sem rituð er út af grein vorri í Lögbergi 18. f. m.), enda er nú J. Ólafsson lagður af stað til íslands, eins og getið er um f síðasta blaði voru, svo pað má nú fara að stytta umræður um petta mál. Yjer ætlum pví að vera eins fáorðir um grein J. Ól. og vjer getum í petta sinn, einkum af pví að vera má að vjer minnumst aptur á íslendinga- dags-málið áður en langt um líður. J. Ólafsson er að afsaka sig frá að hafa sagt, að pað hafi ekki verið neinn merkisdagur pegar hið forna ís- lenzka lýðveldi var stofnað. En hann segist hafa haldið hinu fram, að pessi „sögulegi merkidagur“ hafi litla sem enga beinlínis áhrifapyðingu fyrir kjör vor (íslendinga) og framtíð nú. Jæja, J. Ólafsson játar pá, að pað hafi veiið „sögulegur merkidagur“ pegar hið forna alpingi var sett. Svo mikið er pá fengið. Oss er nær að halda, að ef pað væri ekki af práa og pvergirð- icgi fyrir J. Ól. pá mundi hann játa að pað sje rjett, sem Lögb. og Ilkr. hafa faaldið fram, að hann hafi verið hinn mesti „merkidagur“ í sögu ísl. pjóðarinnar. l>að var fceðingardagur hinnar íslenzku pjóðar, eins og vjer höfum nylega bent 4 í blaði voru, og pann afinælisdag álftum vjer rjettast að íslendingar haldi f minningu um pjóðerni sitt. Með pví að koma á hjá sjer stjórn—mynda sjerstakt rfki á íslandi—urðu íslendingar pjóð, pó smá væri, í orðsins rjetta og pyðiogar- mesta skilningi. íslendingar urðu ekki sjerstök pjóð við pað, að Danakonungur gaf peim nokkurs- konar stjórnarbót á púsund ára af- mæli íslauds-byggingar. Og pó J. Olafsson álíti að pað, að hið forna fs- lenzka pjóðveldi var stofnað, hafi enga beinlínis „4hrifapyðingu“ fyrir kjör íslendinga og framtið nú, pá er pað að eins hans álit. Eins og vjer höfum áður tekið fram, byggði Jón sál. Sigurðsson og peir, er honum fylgdu í baráttu hans fyrir sjálfstjórn íslands, kröfur sínar á peim sögulega sannleika, að ísland var svo öldum skipti sjálfstætt og öllum óbáð lyð- veldi, og vitnuðu alltaf pví til sönn- unar, og til sönnunar hinum fornu rjettindum íslendinga, í „gamla sátt- mála“—samning pann er íslending- ar, sem sjálfstæð pjóð, gerðu við Noregs konung. I>að er nú enginn vafi á, að pessi sögulegi sannleiki hafði mjög mikil áhrif á að íslending- ar fengu pá stjórnarbót, sem peir fengu með stjórnarskránni frá 1874, og sje sú stjórnarskrá nokkurs virði, eða eins mikils virði og J. Ólafsson heldur fram, fyrir kjör og framtíð íslendinga, pá er pað skakkt ályktað að sá „sögulegi merkidagur,“ sem hjer ræðir um, hafi enga „áhiifapyð- ingu“ o. s. frv. Uessi „sögulegi merkidagur“ er einmitt grundvöllur- inn undir peirri stjórnarbót sem Is lendingar hafa fengið, og eins og allir skilja hefur dagurinn pví einmitt hina mestu „áhrifa pyðingu“ 4 kjör og framtíð íslendinga. E>að sem J. Ólafsson hjalar útaf pví, er vjer sögðum viðvíkjandi við- skilnaði íslands .’ið Noreg, er að mestu leyti hártogas, og hirðum vjer ekki að eyða orðum um pað í petta sinn. I>að er líka einkennilegt hvern- ig Jón segirfrá pví að Danakonungur ,,hjelt“ íslandi pegarhann var kúgað- ur til að láta Noreg af hendi. I>að er eins og honum finnist pað gott og blessað að ísland, sem uppruna- lega gekk í samband við Noreg, varð viðskila við pað land, gleymd- ist og varð dilkur Danmerkur. Hver skyldi hefða trúað pvl, að frels- ishetjan sem kvað íslendingabrag og vildi láta rista „Dönum naprast nið“, mundi nú skrifa eins .og hann gerir, afsaka Dani í öllu, en rista Islenxl- ingum naprast nlð með pví, að bregða peim um, að peir hafi sjálfir svipt sig frelsi sínu og fornum rjettindum með rœfilsskap og vesalmennsku sinni! J. Ólafsson hártogar einnig o:ð \orparsem hann segir, að pað sje rangt sagt að Danir hafi látið íslend- inga fá stjórnarbótina frá 1874. Þetta er almennt orðatiltæki í ræðu og riti, enda mun erfitt fyrir J. Ólafsson að sanna, að Dana-konungur og ráðgjaf- ar hans sjeu ekki Danir pegar talað er um pá sem stjórn landsins. Vjer höfum alls ekki blandað fjárskilnað- inum og stjórnarskránni saman. t>að er útúrsnúningur J. Ól. Ilann er eins og vant er að reyna að berja pað inn í menn, að hann sje eini maðurinn sem nokkuð viti. t>að er ekki von að Danir hafi viðurkennt, að peir hafi svipt íslendinga hinu forna frelsi,fyrst J. Ólafsson vill nú ekki gera pað. En hvers vegna vildi J. Ól. pá rista Dön- um naprast níð? t>á kemur nú allur lærdómuricn sem J. Ól. hefur drukkið í sig á New- berry-bókasafninu. t>ar hefur hann nú uppgötvað, að bæði Guðbr. sál. Vigfusson og Maurer hafi farið á hundavaði hvað snertir pað, hvaða mánaðardag pingsetningardagurinu garoli var. Já, hjer hefur nú J. Ól. fundið „merar-hreiður“, en eins og vant^er að vera með merar-hreiður, pá eru engin egg í hreiðrinu, sem haun hefur fundið. t>að verður fróðlegt að lifa pegar pessi nyji rlmfræðingur er búinn að sannfæra heiminn um, að hann hafi fundið mera hrheiður og að pað sje heilt Roks-egg I pvi! t>að er samt bezt fyrir „áttmenningana“ að bíða nieð að taka ofan hattana pangað til J. 01. er búinn að sannfæra heim- inn um hina miklu uppgötvun sína. í millitíðinni er eins mikil ástæða til áð trúa Guðbr. Vigfússyni og Maurer. t>á er bókaleysið bjer í Winni- peg. Jú, „Encyclopedia Britannica“ er hjer til, jafnvel síðasta útgáfan, og meira að segja eigum vjer „Encyclo- pedia“ sem allur sá sfróðleikur er I, sem Jón Ólafsson ryður úr sjer í Heimskringlu viðvíkjandi tímatali. hjer í Winnipeg, sem hefði inni að halda alla pessa speki, sem J. Ól. hef- ur látið i Hkr., pá er hún til í íslenzku Almanaki, sem gefið var út í Nyja- íslandi fyrir nærri 20 árum síðan! t>essi sami fróðleikur er í Almanaki pví er Mr. O. S. Thorgeirsson (yfir- prentari á Lögbergs-prentsmiðju) gaf út fyrir árið 1896. t>að var pví hreinn óparti fyrir J. Ól. að eyða eins miklu plássi í Hkr. oghann gerir um timatal. En sem sagt, hann gengur út frá pví að enginn íslendingur vestan hafs viti neitt nema hann sjálfur, og að pess vegna sje honum óhætt að bjóða Vestur-ísl. „allan skollann“, heldur að peir gleypi allt, sem honum póknast að bjóða peim, eins og porsk- ar beitu, enda er ekki trútt um að nokkuð sje hjer af félki, sem hefur gert petta að undanförnu. 462 af manni eins og mjer, að flyja burt frá hættunni, sem kann að vofa yfir sjálfum mjer, og taka engan pátt i að reyna að uppgötva hvað til er í pessu? t>að stendur allt öðruvisi á fyrir Raven, ef hann vildi flyja, sem jeg álít ekki minnstu líkur til að hann geri. Ef samsæri á sjer stað, pá var jeg fyrsti maðuriun sera komst á snoðir um pað—kveldið sem veslings Set Chickering trúði mjer fyrir brjefaveski sínu og demöntunum —og viljið pjer svo að jeg flýji burt á penna hátt og lofi peim ef til vill að myrða veslings Raven? Og hvaða gagn væri líka að pví fyrir okkur, að fara burt sem stendur? Við yrðum livort sem er að koma til baka hingað i janúar, til pess að heimta okkar hlut af auðnum; og á tímabil- inu pangað til—“ „En jeg vil ekki að við heimtum okkar hlut af auðnum“, sagði Fidelia. „Hvað kærum við okkur um fjeð? Við getum verið sæl án pess. t>jer eruð gáfaður og pjer eruð vel ritfær; og maður, sem er vel ritfær, getur unnið fyrir sjer hvar sem er“. Gerald gat varla að sjer gert að brosa. Eigin rcynzla hans og pað, sem hann hafði heyrt og lesið um bókniennth-markaðinn, virtist ekki koma alveg heim og saman við pessa litfögru vissu hennar um, hve auðvelt væri fyrir hvern pann mann, sem væri vel ritfær, að komast vel áfram. En hann hafði enga sjerlega löngun til að kappræða um petta atriði 4 annari eins stundu og pessari. Hann pagði pví, og Fidelia hjelt áfram sem fylgir: 471 Þau fóru að fiuna lafði Scardale,og sögðu henni öll áfórm sín, að svo miklu leyti sem pau gátu pað; og lafði Scardale sampykkti fyrirætlanir peirra hjartanlega, og áleil, að ástæðan fyrir, að Fidelia vildi halda öllu sem heimulegustu, væri hin við- kvæma endurminning hennar um föður hennar og óbeit á brúðkaupi sem mikið bæri á. Og prófessor Bostock, sem var við skilminga-æfingar í salnum, sá pau öll prjú ganga fyrir gluggann, og tók eptir hvernig pau beygðu sig hvert að öðru og voru að tala liljóðskraf, hvernig Fidelia leit niður fyrir sig og hve hreykinn Gerald var á svipinn. Og Bostock las allt saman út úr peim, eins ljóslega eins og pau hefðu verið opin bók, sem legið hefði fyrir framan hann, og hann hugsaði með sjálfum sjer, að hann gæti ef til vildi eyðilagt sumar fyrirætlanir peirra enn. Þegar Gerald fór, pá var hann sæll og upp með sjer, en pó í hálfgerðum vandræðum. Hann bar ótakmarkað traust til Fidelíu og var viss um með sjálfum sjer, að allt sem hún gerði væri fyrir bestu. Hann bar jafnvel fullt traust til dómgreindar hennar. En samt sem áður lá of mikið af einhverjum leyndar- málum í loptinu til pess, að honum geðjaðist að pvi, og honum var mjög illa við að ganga eins og í myrkri og vita p6 að hætta var á ferðum. Honurn fannst pað líkast pví eins og hann væri í einhverjum pröngum jarðgöngum, sem varla nein Ijósglæta var í, og vissi, að járnbrautarlest hlyti að koma rcnnandi 46ð við að breyta svona hvert við annað í fyrsta skipti sem við hittumst eptir að—eptir að líf yðar var i hættu? Ó, ef pjer vissuð, hvernig jeg vakti utn nætur og hugsaði um yður, og bað fyrir yður, og hvað jeg práði að sjá yður á meðan að pjer voruð veikur, og ef pjer vissuð hvernig jeg hef hlakkað til pessa dags, sem eins hins allra sælasta dags á æfi minni, sem dags, er jeg mundi ætíð minnast. Og nú sje—“ „Fidelia,“ sagði Gerald, „jeg pori að se; ja h$ flestir skynsamir menn mundu áfella mig fyrir, að láta undan yður í pessu, en jeg treysti yður tak- markalaust, og jeg veit að pjer eigið pað skilið. Það er dálítið ópægilegt í fyrstu að reka mig á, að pjer vitið nokkuðsem pjer purfið að halda leyndu fyrir mjer—“ „Rjett sem stendur—að eins rjett sem stendur,“ greip hún fram í fyrir honum i bænarróm. „Rjett sem stendur, já, rjett sem stendur,“ sagði hann. „Jeg vildi, að pað ætti sjer ekki stað. Jeg vildi að pjer hefðuð ekkert leyndarmál, sem jeg nri ekki vita, pó ekki sje nema um eitt augnablik.“ „Ó, og pað vildi jeg líka,“ hrópaði Fidell i m.ið ákefð. „Jeg óska nú, að jeg hefði aldrei leiðst iuu í að purfa að halda nokkru leyndu. En jeg gat ekki að pví gert, og jeg gerði pað í góðu skyni, af pví jeg veit, að yður er hætta búin, og jeg trúi pví fast- lega—já, jeg hef pá trú—að jeg geti enn frelsað yöur frá hættunni. Látið mig ráða í petta skijiti;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.