Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 8
s LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. APRÍL 1897. UR BÆNUM —oo— GRENDINNI. Jakob Guðraundsson, bók- bindari, 1G4 Kate St. Mr. John Finnson ogMiss Ingunn Bjarnardóttir eiga brjef á skrifstefu Lögbergs. l>jer getifS fengið föt búin til eptir ináli, úr góðu efni, fjrir $14 hjá C. A. Gareau, 324 Main Str. Merki gylt skæri. maður á N. Dakota-pingi) hafi nylega verið í höfuðstað Bandaríkjanna, Washington. C>eir eiga báðir -heima í Grand Forks. Frá Washington fóru peir til Baltimore, og ætluðu paðan til Philadelphia og fleiri merkra bæja f>ar suðaustur frá áður en peir legðu heimleiðis. Islenzkt bökasafn. I>eir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur verið ritað á voru fagra móður- máli, ættu að ganga í lestrarfjelag „Skuldar11. Arstillag 75 cents. Kom- ið og sjáið bókaskrána hjá bókaverði F. Svawnson, 553 Ross Ave Bókasafnið er opið priðjudags- Og föstudagskvöld kl. 7—10 e. m. t>eim, er vildu selja Messusöngs bók Jónasar Helgasonar og Viðbót- ina, borga jeg hátt verð fyrir 1 eða 2 eintök. JÓNAS A. SlGURÐSSON, Akra, N. D. Mr. C. A. Garaau, 324 Main street hefur n^lega keypt mikið af „Bank- rupt“ vörum—mest karlmanna fatn- aður—sem hann ætlar að selja með ó tiúlega lágu verði fyrir peninga út I hönd. Einnig byr hann til föt eptir máli fyrir mjög sanngjart verð. Lesið augl. hjer að neðan. I>ann 15. p. m. hjeldu Islending- ar í Selkirk fjölmennan fund i kirkju sinni par, til að ræða um íslendinga- dags málið. Ýmsir hjeldu par ræður og að pví búnu var sampykkt í einu hljóði að halda íslendingadag í Sel- kirk í sumar pann 17. júní. Fundur- inn kaus 11 manna nefnd til að undir- búa hátíðarhaldið. t>að álit kom ein- dregið fram á fundinum, að eins og sakir stæðu væri 17. júní hinn heppi- legasti pjóðminningardagur fyrir ís lendinga, og kom engin rödd fram á móti pví. Jeg hef Boyd’s ger-brauð og Cakes“, viðurkennd pau beztu 1 borg- inui, en eins billeg og nokkur önnur. Einnig ýrnsa ávexti, svo sem Oranges, Letnons, Epli o. fl. o. fl. Hans Einarsson, 591 Elgin ave. „Detta er sjöunda árið, sem við hufum selt Cresent Bicycles. I>að eru nú sjötiu átta Cresenthjól hjer í bæn- nm og grenndinni, og við höfum enn ekki fundið neinn sem er ekki vel ái ægður með sitt hjól.“ (Pioneer Exp., Pembina).—IÞetta eru hjólin, hem B. T. Björnson selur hjer í bæn- um. Bæði fyrir karlmenn og kvenn- menn. rembina blaðið Pioneer Expresa hefur pað eptir Grand Forks blaðinu J’luihdealer, að peir S. B. Brynjólfs- íon og Arni Björnsson (fyrrum ping- 9 4» ©o e © @ e ©« 1S D.&L”™1 PLASTER I híire pr«*rrlhed Menthol Plaster In a number of oaof neuralglc aud rheumatlc paius, and ara Ti-rr much pieasod wlt.h the effccta and p'.r:uantness of its appllcati<>n.—W, H. Carpen* ítR. M.D., Hot<*l Oxford, Bostun. I have usod Menthol Plasters in sereral cases of isuscular rheumatism, and flnd in every cns« thuv»* gsvealmost instant and permanent relief. —J. E Moorr M.D . Washington, D.C. It C^es Sciatica, Lumhag:o, Neu- ralpia, Pains in Back or Síde, or any Museuiar Pains. Price I Davis & Lawrence Co., Ltd, 2öc. | Sole Proprietors, Montreal. Til leigu. Góð „brick“-búð að 539 Ross Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og hesthús. Agætur staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Oslek, Hammond & Nanton, 381 Main Str. Síðasta laugardag (17. p. m.) lögðu prir íslendingar af stað frá Norður-Dakota áleiðis'til íslands. Fólk petta er: Mr. Einar G. Brands- son frá Edinburg, N. Dak. (ættaður frá Hvltadal í Dalasýslu), Mr. Jakob Jónatansson Lindal (ættaður frá Mið- hópi i Húnavatnss/slu) og Miss Elín Thorlacius (ættuð frá Fagranesi i Skagafirði). Fólk petta byst við að fara frá New York 24. p. m. til Nor- egs, paðan til Svíarikis og Danmerkur og siðan til íslands. Lögberg óskar >ví lukkulegrar ferðar—og heillar apturkomu. Lögberg gengur sem sje út frá pví, að pað verði ekki mosa- vaxið á ísl. prátt fyrir að sumir eru að spá pví. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St. WlNNIPEG, MAN. | Hurra J E; fyrir Hjolreidurum. 3 Hafíð þið séð þau makalausu 18 8— kjör, sem við getum gefið ykkur á Bicycle alfatqadi, 8kyrtun), Buxum, « Ilúfum og Sokkum af öllum mögu- legum litum og með nýjasta sniði. 8— Lesið auglýsinguna í Heimskringlu —g og auglýsíngarna, sem liornar eru út um bœinn, sem sýna okkar fá’ — heyrðu tveggja vikna kjörkaup. Komið piltar og og talið við Krist-, ján Benidiktsson um það og fleira, 8— fyrir viðskipti framvegis. ^ | Hoover § & Town I 8^ 680 MAIN STREET =8 8— nœstu tlyr suunan vid Clifton House. Banfields Carpet Store ^ Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. JOSHUA CALLAWAY, Rcal Eastate, flining aml Financial Agent 272 Fort Strekt, Winnipeo. Kesiur peningum á vöxtufyrirmenn,meC góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svaraö fljótt. Bæjarlóðum og bújöröum Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn. Oericl j cifII vel EF 1>IÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA tJT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 ]\fain Street, — Ætíð Ódýrust Karlmanna Tweed Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.5ö virði okkar prís.......... ............................... $ 3.90 Karlmaiina alnllar föt af öllum litum, vel $9.50 virði Okkar prís .............................. 5.75 harlmanna fín alullar föt Vel tilbúin og vöuduð að öllu leyti, vel $13.50 virði Okkar prís................................................ 8.50 Karlnianna spariföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og 12.00 Skraddara.sauinud Scotéh Twced föt við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta . bcotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís |3 00 Barna föt Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prís................................................ 1-00 Brcngja föt úr fallegu dökkku Tvveed, vel til búnar og eudingargóðar Vel $8 virði; okkar prís. ............................. 4.50 BUXUR! BUXUR! BUXUR! VIÐ GERUM BETUR EN ALLÍR AÐRIR t BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á....................... $1 00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir.........................125 Furða að sjá buxuruar á...............1 Iði) Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir. 53-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og La gsla ycrd THE BLUE STORE m’a chevrier 434 MAIN ST,_______________ v rsicit VECftlA.PAPPIR ^ Nú er kominn sá timi sem náttúran íklasðist skrúða stnum, og tíminn sem fátækir og ríkir pryða heimili sfn innan með Veggja-pappír. Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeff fengið hann falleg astan ogf billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKIE, veggja-pappirs- sala, 425 IVIain St. 20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 7|, 10 og upp. Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur i búð- inni og ætið til reiðu að tala við ykkur. Anyone sendlnff a sketch and descriptlon may quicbly ascertain, free, whether an invention is probably patentable. Communlcations strlctly confldential. Oldest affency forsecuring patenta in America. We have a Washinsrton offlce. Patents taken tbrough Munn & Co. receive apecial notlce iu tbe SGIENTIFiC AMERICAN, beantifullv illustratod, largost circnlation of anv scientiflc iournal, weekly,terms$3.00 avear; •1.50 síx raonth8. Bpecimen copies and Lland Book ON Patents sent free. Address MUNN & COM 301 Broadway, New York. FRANK SCHULTZ, Fiqancial and Real Estate Agent. Gommissioner iq B. f|. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANADA, Baldar - - Man. Mikíd upplag af “BANKRUPT 5T0CK” AF TILBUNUM FATNADI KEYPT FYRIR 45 Cents Dollars Virdid OG SELT MEÐ MJÖG LITILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR Peninga ut i hond. I3UXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG U I>P EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA TJR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦♦♦♦►♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ÁGŒTUR ALFATNAÐ- ♦ ♦ UR, búinn til eptir máli J ♦ fyiir $14.00 og upp. X +»*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: Gilt 5kæri. Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.