Lögberg - 22.04.1897, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMHTUDAGINN 22. APKÍL 1897.
Tvö kvæði
úr óprentaðri söyu eptir
Einar Hjörlbifsson.
Vornótt.
Við nemum ei staðar, en höldum
ei bart,
J>ví huga minn töfrar svo margt,
svo margt
í íslenzku vornætur jndi.
J>«ð ætti að vera á aunari eins
stund,
að elskunnar minnar jcg kæmist
á fund,
ef hana’ eg i heiminum fyndi.
l>ið bærist ei b!að fyrir vindi.
Mjer virðist nú eins og viti mln
önd,
hvernig vorið sín ástar og nautn-
ar bönd
um víða vöröldu bindi,
og friðarins vættir um fjöll og
dal
nú fylgi’ okkur hvert sem vera
skal
í dagnóttu dreymandi syndi.
I>að bærist ei blað fyrir vindi.
Nú al!t finnst mjer vera svo inn-
dælt og ljett,
hver eiuasta gata, sem fara skal,
sljett,
til eilífðar hyggst jeg verða’ungur.
Já, hvað manni verður nú hug-
ljett og rótt!
Hver hugsar á annari’ eins dýrð-
- ar nótt
um urðir og kletta og klungur
og jarðföll og jökulsprungur?
En nóttin og leiðslan pær líða
hjá
og ljósrákin teygir sig austur frá
sem grænblár og gullbryddur
lindi.
Við nemum ei staðar—ho ho ho!
eu hröðum ei ferðinni. — Sko,
nei sko, —
nú or sólskin á sjerhverjum tindi.
h>að bærist ei blað fyrir vindi.
Sundin lokud.
Jeg sótti’ hana teim um sumardsg að
sunuan í frægasta leiði,
J>á söng mjer gleðiljóð dansandi dröfn
og d/rðlega sól skein í heiði.
Nú Isi lokuð eru’ öll mín sund
og aldrei kein jeg á hennar fund.
t>ví sigli jeg einn út á æginn
um iskaldan vetrardaginn.
Jeg veit ekki, hvar jeggethelzt fund-
ið land, nje hvernig áttum er varið,
svo l>áran verður að bera mig hvert
sem háturinn helzt getur farið.
I>að pýtrr I lopti og pokan er köld
og pnð er nú enda kcmið kvöld.
Ji, hvert á að halda yfir æginn
um helkaldan vetrardaginn?
Og nor''anvinduiinn beljarog blæsog
blóðughaddan sjer skautar.
S\o stíga pau hinn stiglanga dans og
stýrimann reyna til prautar.
Svo döpur erskemmtun við drafnar
söng,
pá dagur er stuttur og nóttin löng.
Guð flytji nú fleyið um æginn
um fárkaldan jökuldagirn.
Islands frjettir.
Akureyri, 13. febr. 1897.
LXtinn er hjer I bænum Magnús
Benediktsson fyrrum verzlunarmaður,
59 ára gamall. Hann var borinn og
barnfæddur hjer I bæ og ól hjer allan
aldursinn; stundaði hann verzlunar-
Btörf á yngri árum, en mun hafa hætt
peira fyrir heilsulasleik, enda hafði
hann nóg efni fyrir sig að leggja.
Vrðrátta. Góðviðri hjelzt
fr8m að porra komu, en á laugardag-
inn 1. I porra brast á með norðan byl
og nokkurri snjókomu. Hafa síðan ver-
ið all hörð froet með hríðarköstum
að öðru hverju, en eigi snjóburði.—
/Stefnir.
lív k, 6. febr. 1897.
Iðnaðarmannahúsið nVja. Það
er mikils báttar fyrirtæki, sem Iðnað-
armannafjelagið hjer I bænum hefur
ráðizt I og leyst af hendi öllum vonum
framar: að reisa samkomuhús handa
sjer er gengur næst að fyrirferð Al
pingishúsinu og Latínuskólahúsinu,43
álna langt og um 20 álnir á breidd, af
timbri og járnvarið, á lóð, sem .til hef-
ur venð búin af manna höndum út I
Tjörninni norðanverðri, við hið fyrir-
hugaða Vonarstræti sunnanvert. í
húsinu er meðal annars leiksvið,
stærra miklu og haganlegra en hjer
hefur til verið áður, ll^ x 15 álna vltt
og 9 álna liátt af palli: en áhorfenda
salur 14 x 21 áln. og lljj al. undir
lopt. Fyrir smíði pessari hefur staðið
formaður Iðnaðarmanöafjelagsins,
Matt. Matthíasson verzl.m., við 2. mann
úr stjórn pess, Andr. Bjarnason söðla-
smið, ásamt 3 kjörnum mönnum öðr-
um: Einari J. Pálssyni snikkara, sem
var yfirsmiður að húsinu, Magnúsi
Benjamínssyni úrsmið og Ólafi Ólafs-
syni prentara. Verður eigi annað
sagt, en að verk petta sje peim og
fjelaginu til mikils sóma og bænum
veruleg framför og prýði.
Iivík, 17. marz ’97.
Fjárótflutningar á fæti.
Kaupmannasamkundan I Kaupm.höfn
er að semja við Landbúnaðarfjelagið
danska um að koma á flutningi á ís-
ler.zkum sauðum til Jótlands til kapp-
eldis par og slátrunar, I pví skyni að
flytja kjötið paðan nýtt til Englands-
Auk pess er farstjóri D. Thomsen að
hugsa um að koma á fjárflutningum
til Belgíu og Frakklands, með tilstyrk
hr. Louis Zöllners; ráðgerir hálft I
hvoru að bregða sjer til Dunkerque,
Lille og París til pess að grennslast
eptir, hvernig muni vera markaður
par fyrir ísl. fje.
Faxaflóagukubátur. Hr. B.
Guðmundsson múrari gerði góða ferð
til Noregs og á nú vísa von á gufu-
bátnum hingað síðast I næsta mánuði.
Báturinn ber yfir 80 smál. (erl42 smál.
brutto) og heitir nú „Reykjavlk11 (áð-
ur ,,Tönsberg“).
The Butterfly Hand Separator
Er hin nýjasta, beata, einfaldasta og
ódýrasta vjel sem til er á markaðnum,
til að aðskilja rjómann frá undanieuii-
ingunni.
Hversvegna að borga liátt verð
fyrir Ijelega V.iel, pegar pjer getið
fengið hina agætUStU vjel fyrir lægra
verð.
“BUTTERFLY” mjólkurvél.’n
Rennur ljettast, Darf litla pössun, Barn
getur farið með hana, I>arf litla olíu.
Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tfms.
Eptir nákvæmari skýringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til
J. H. ASHDOWN.
WlNNIPEG, MaN.
Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandarikin:
EMANUEL ÖIILEN,
180 St. Jamhs Stk., MONTREAL.
Samsöngur var haldinn I húsi
pessu um slðustu helgi, meiri háttar
og fjölmennari en dæmi eru til hjer
áður, fram undir 400 áheyrendum
hvort kveldið, enda höfðu 3 höfuð-
söngstjórar bæjarins: Steingr. John-
sen, Björn Kristjánsson og Jónas
Helgason lagt saman, með úrvalslið.
Ágóðanum skyldi verjatil orgelkaupa
handa húsinu. Innan skamms stend-
ur til að Thorvaldsensfjelagið leiki I
pví nokkra sjónleiki.
Rvlk, 13. febr. ’97.
Um dr. Stadfui.dt, háskólakenn-
ara í yíirsetufræði við Kaupmanna-
hafnarháskóla, er andaðist 1 vetur
rúmlega hálfsjötugur, ritar dr. Ehlers
I Berlingi, að hann hafi verið fyrir-
takskennari, höfundurágætra kennslu-
bóka, manna vinsælastur og bezt
pokkaður bæði meðal nemenda og
embættisbræðra sinna við háskólann.
Hann var sonarsonur íslendings-
ins dr. jur. Snæbjarnar Stadfeldts (-j- I
Randers 1840), sonar Asgeirs prófasts
Jónssonar á Stað I Steingrímsfirði, og
er viðurnefnið paðan dregið, en ekki
af Staðarfelli, er sum'r li Ja skapað
sjer. Staðfeldt háskólakennari bar
nafn peirra beggja, afa sfns og lang-
afa: hjet fullu nafni Ásgeir Snæbjörn
Nicolai Stadfeldt. Hann hafði verið
sjerstaklega raungóður íslenzkum
læknum, er nám stunduðu við fæðing-
arstofnunina 1 Kaupmannahöfn undir
hans handleiðslu, kannaðist við pá
sem landa slna og bar til peirra h!ýtt
pjóðræknispel.
Rvik, 3. marz ’97.
t>ILSKIPAAFI.I Færkyinga. Eptir
skýrslu I blaði peirra, „Dimm.“, 1(5 f.
m. hafa peír haft árið sem leið 61 pil-
skip á fiskiveiðum (árið áður 45), par
af nálega 40 hjer við land lengri eða
skemmri tíma, 5—12 vikur, flest 9 til
II vikur, við Færeyjar yfirleitt 16 til
20 vikur; nokkur skip 25—26, en sum
ekki-nema 6—8. Stærð skipshafna
13—14 á flestum skipunum, sumum
16—17, on nokkrum miklu færra.
Aflinn varð samtals á öllum skipunum
nær 24,000 skpd. t>ar af hafði feng-
izt hjer við land hátt á 7. pús. skpd.
Aðgætandi er, að aflinn er talinn á
Færeyjum eins og hann kemur á
land óverkaðnr, og segja menn að 3
skpd. samsvari pá 2 skpd. af verkuð-
um. Eigi að síður verður aflinn góð-
ur, rúm 260 skpd. á skip af verkuðum
saltfiski. Mestur afli á skip var 630
skpd. óverkuð (420 verkuð); pað
fjekk „örðvingur“, frá Þverá,
skipstj. H. Hansen, priðjung hjer við
land, á 9 vikum með 14 manns, en §
við Færeyjar á 20 vikum.
Snæfellsnesi, 24. febr.: „Afli
brást algjörlega síðastliðið haust I
Ólafsvík, og má pað heita nýlunda
par. Á Sandi var haustvertíð með
betra móti; hæstir hlutir nálægt 600*
Nú sem stendur er mjög gott útlit
með afla I Ólafsvík og líka utan Ennis,
en umhleypatíð hamlar mönnum frá
að geta notað pað. Byggðarlagið
kringum Jökul polir ekki mörg fiski.
leysisár, pvl að fátæktin er hjer mjög
almenn; sjerstaklega mun Neshreppur
utan Ennis vera mjög bágstatt sveitar-
fjelag. Hreppi péim hefur mörg
undanfarin ár sífellt hnignað, en meiri
hlutinn af hans apturför er sjálfsagt
fremur af (einstakra) manna völdum
en náttúrunnar.
Neshreppur innan Ennis er að
mun betur á sig kominn, og eflaust
betur mannaður. Ólafsvík er orðin
allsnoturt kauptún, hýsing par tekið
miklum framförum á undauförnu 8 ára
tímabili, timburhús fjölgað að mikl-
um mun og bæjarbygging komin I
allgott horf; sjávarútvegur talsverður,
einkum haust ng vor. Enn sem komið
er er par enginn pilskipaútvegur, en
líklegt er, að úr pessu verði farið að
koma par upp pilskipaútveg, ekki sízt
ef bátifiski fer að reynast stopulla en
verið hefur undanfarið.—Isafold.
• • © © © © © •©••
•JRéLLef for
\Lizng
•Tronbles
In CON8UHIPTION an<l all LCNO
# DI8EASEH, 8PITTINO OF IILOOD*
^ COUGH, LOHS OF APPKTITE,
• DEBILITV, the benefitsor thii
^ article are most inantrcst.
Bytheaid ofThe “D. & L.” Emulsion, I havesrot
4) rid ofa hacking cough which had troubled raeror
over a year, and nave gained considerably ln
• welght. I liked this EimiiBion so well I waa glad
Wkeu the Mme carae around to take it.
£ T. H. WIN'GUAM, C. E., Montreal
AOc. and S1 per Boftle
* DAVIS & LAWIENCE CO., Ltd., Montreai
• •••• G O ••••
J. W. CARTIVIELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar Islendingum fyrir undanfarin eóð við-
sklpti, og óskar að geta verið J>eim til þjenustu
framvegis.
Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar
„Patenf* meðui og ýmsan annan varning, sem
venjuiega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
túlka fyrtr yður allt sem )>jer acskið.
Qefnar
Bækur.
Nýir kaupendur að 10. árgangi Lðg-
berg’S (hjer í landi) fá hlaðið frá þessum
tíma til ársloka fyrir $1.50 . Og ef þeir
horga fyrirfram geta þeir valið um ein_
hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu-
bókum:
1. ,,1 Örvænting“, 252 bls.
Eftir Mrs. M. E. IIom»e.
2. '„Quaritch Ofursti“, 562 bls.
Eptir II. Rider Haggard.
3. „Þokulýðurinn“, 656 bls.
Eptir H. Rfder Haggard.
4. „1 leiðslu“, 317 bls.
Eptir Hugh Conway.
5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls.
Eptir Frank B. Stockton.
6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls.
Eptir Justín McCarthy,
Allar þessar bækur eru eptir góða
höfundi, og vjer þorum að fullyrða að
hver, sem les þær, sannfœrist um að hann
hafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk
slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því
blaðið vonum vjer að hverfinni þess virði,
em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem-
antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en
í vor og verða því þeir, er kunna að panta
þá hók nú, að bíða eptir henni í tvo til
þrjá mánuði.
Gamlir kaupendur,
sem borga þennan yíirstandandi ár-
gang Lögberg’S fyrir 31. marz n.k.,
geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd-
um bókum, ef þeir æskja þess.
Vinsamlegast,
Logberg Print’g & Publísh’g Co.
P. O. Box 368
WINNIPEG,
■>XK -t ><;- tJ
43*-
\ Cramps\ \ Croap, \ <
AS;\ \%ai
DIARRHWA, 1>YSENTI;RY, <
andall HOWliI, COMPLAINTS. 4=
A Sure, Safe, Quick Cure for tiaese Ju
trouþles is ^
"PeiinKiUer;
(PKHRY DAVtS’.) J) 4
Used Internally and Externally. 4'
Two Sizes, S‘c. and BOc. bottles.
♦>4>4>4>4>4>4>4>4>4>4>,:
Richards & Bradshaw,
Hlálafærslumenn o. s. frv
Mclntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas Il.Johnson Ies lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiö
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, flalldorsson,
Stranahan & Ilamre lyfjabúð,
Park liiver, —------N. Da.le..
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafon
N. D., frá kl. 5—6 e, m.
Dr. G, F. ush, L..DS.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St,
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og .YFIRSETUMAÐLB, Kf
Útfkrifaður af Manitoba læknaskóiantim
L. C. P. og S. Manítoba.
Sknfstofa yfir btíð I. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR. - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.