Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 1
mSig 8X9 snM0f h X 565 Lögberg er gefið út hvern fimmfudag af The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriúiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiöja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Pkincess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payable in advauce.— Single copies 5 cents. 10. Ar. } Winnipeg, Manitoba, flmintudaginn 6. maí 1897. $1,840 ÍVERDLAUNUM Verður geflðf á árinu 1897’ sem fyigir: líi Gendron Bicycles 24 Gull úr Sctt af Silfurbúnadl fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga srníi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. frumvarp er nú komift 1 gegnum neðri deild congressins, og verðurstrax lagt fyrir efri deildina. l>að er eiginlega gömlu McKinley toll-lögin með öðru nafui. Jarðskjálpta-kippur allharður kom 1 Pulaska, IVirginia ríki, á mánu- daginn var, en gerði engan skaða. Enn er deilt um gjörðarsamning- inn milli Bretastjórnar og Bandarikj- anna (sem Cleveland kom á) i efri deild congressÍDS, og ekki að vita hvort hann verður staðfestur af deild- inni eða ekki. Maður nokkur, August Norman að nafni, drap nylega tvö börn á heimili bónda eins, er heitir Knute Hillstead, og sem heima á skammt frá Larrimore i N. Dak. Að pví búnu svívirti Norman konu bóndans, stal svo hesti hans einum og flyði burt. Hann hefur ekki náðst enn. FRJETTIR CANADA. Tilnefniugarjpingmannaefna á f>ing Quebec fylkis fóru fram á mánudag- ’u i var, og var enginn maður kos- 'un mótmælalaust, eða án pess að 'iokkur byði sig fram á móti. Kosn- ) >gar fara pvi fram I öllum kjördæm- nm fylkisins á mánudaginn kemur, og bý-it frjálslyndi flokkurinn við að Ita spturhahis flokknum úr völdom, I'^eruig sem J>aö nú gengur. Efri deild satnbandspingsins hef- sampykkt frumvarp um að gera24. <1 (fa-öingardag Vicioriu drottning- fastan hátiðisdag um aldur og æfi, imelist slíkt misjafnlega fyrir. rgir álita aö pað sjeu nú J>egar ,1”gir hátiðis- og helgidagar hjer i * ‘ndi, án pess aö bæta pessum degi 'TÖ sem löglegum helgidegi. Ekkert sjerlegt hefur gerst á sam- bands-júnginu siðan Lögberg kom út ^ðast. Siðan hinum miklu og löngu Uuiræðum um fjármála- og tollstefnu ®tjórnarinnar lauk, hefur mestur tim- lnD EeuR*ö i nefndavinnu og i að Itoma ým8um frumvörpum i gegnum 2. umræðu. Meðal frumvarpa peirra, Se® geDgið hafa i gegnum 2. umræðu, er fcumvarp um að veita fjelagi einu leyfi til að byggja járnbraut frá ^ ukon-fijótinu f British Columbia austur að Hudsons-flóa. Fylkispingið i British Columbia Lefur gert pyðingarmikla breytingu á "’wnalögum fylkisins, sem er i pvi •naifalin, að hjer eptir verður að eins ®Önnum sem eru fæddir brezkir J>egn- **> eða hafa áunnið sjer pegnrjett i Linu brezka riki, veitt leyfi til að eiga Q4tna og grafa eptir málmum i fylkinu. Skip það, sem sambandsstjórnin ®tlar að senda inn i Hudsons-flóa, til að rannsaka hvers virði sá vegur er Se® skipaleið til Englands, leggur af ®tað i pessa ferð um 20. J>. m. BANDARÍKIN. Fellibylur mikill gekk yfir part af Kansas-riki um miðja vikuoa sem 1(i'ð, og biðu margir menu bana af og e'gnatjón varð allmikið. Siðari frjettir sögðu, að nærri 100 "'anns hefði misst lifið i hinu mikla vatnsflóði, sem steyptist á bæinn ^ithrie, í Oklohama, sem vjer gátum u® i siðasta blaði. Hið svonefnda Dingley toll-laga <TI.fl.ND. Ákaflega mikið hagljel gekk yfir St. Luis Patosi, I lyðveldinu Mexico, i vikunni sem leið, og segja frjettirnar að haglkornin hafi varið svo stór, að pau hafi banað um 40 manns. Áætlanir yfir tekjur Stórbreta- lands næsta fjárhagsár, sem stjórnin hefur nylega lagt fyrir parlamentið, syna, að tekju-afgangur verði £2,- 473,000. Slikt er allgóður lands- búskapur. Síöustu ^rjettir segja, a vopna- hl je sje nú i nokkra daga milli Tyrkja og Grikkja, sem ekki hafi pó formlega veriö samið um, heldur komist á með pegjandi sampykki yfir-herforingja hvortveggju pjóðanna. Grikkjum hefur veitt erfitt siðan blaö vort kom út siðast. Setulið peirra 1 Volo gafst upp fyrir Tyrkjum og peir hafa farið halloka i Pyreus. En samt hafa Grikkir barist vasklega á sumum stöð- um og allmikið mannfall orðið i liði Tyrkja.—Hið svonefoda Delyannis- ráðaneyti varð að segja af sjer, par eð pvi er kennt um ófarir griska hers- ins (að allt hafi verið óundirbúið peg- ar ófriðurinn hófst), og fól Grikkja- konungur leiðtoga frjáislynda flokks- ins, Mr. Ralli, að mynda Dytt ráða- neyti, sem honum tókst, en ekki er enn ljóst hver stefna pessa nyja ráða- neytis verður viðvikjandi ófriðnum. Sagt er, að stórveldin hafi boðið Grikkjum að semja frið við Tyrki, en svör Grikkja vita menn ekki. Voðalegt slys vildi til i Parisar- borg á Frakklandi siðastl. priðjudag. Það kviknaði I bráðabyrgða-byggingu mikilli (Bazar), sem byggð var til að selja i muni til styrktar góðgerða- fyrirtæki einu, og stóð byggingin öll I björtu báli i einu vetfangi. Undir 100 manns, mest kvennfólk af háum stigum, brann par inni og tróðst und- ir til dauðs, i ósköpunum sem á menn kom að bjarga sjer út, en margir fleiri meiddust. Hið gamla kapólska Dublinar- blað, The Nation, varar Ira við að flytja til Manitoba vegna pess, að kapólskir menn fái ekki að hafa par sjerstaka skóla. Ef pað er allt, sem parf að fæla menn frá að flytja hing- að, pá er prótestöntum óhætt að koma. Pað er nú að verða almennt álit á Englandi, að i ófriö slái innan skamms milli Breta og Transvaal-lyð- veldisins í Suður-Afriku. £>að er opt róstusamt í Evrópu- löndunum pann 1. mai, pvi pá halda Sósialistar, Anarkistar og pessháttar fjelög samkomur og fara pá fram æsinga-ræður. En í petta skipti leið dagurinn án pess að nokkuð sögulegt gerðist, Sagt er, að vináttan milli Rússa og Frakka hafi kólnað mjög i seinni tið, og að hinir siðarnefndu og Bretar sjeu nú mjög að vingast. Aptur á móti er sagt, að Rússar, Þjóðverjar og Austurrikismenn hafi nú gengið í samband til sóknar og varnar. Islands frjettir. Seyðisfirði, 17. marz 1897. íslenzkir kaupmenn i Höfn eru nú i samráði við hið kgl. danska land- búnaðarfjelag, að leita að nyjum markaði fyrir islenzkt fje í útlöndum, og gangast fyrir pessari pörfu tilraun peir herrar Á. Ásgeirsson, W. Bache og A. Sörensen. Heyrt höfum vjer, að herra cand. polit. Sigurði Briem muni verða veitt póstmeistaraembættið i Rvik. Tiðarfar hefur verið úfið stðustu dagana, hvassviður nokkurt með mikl- um bleytusnjó. Seyðisfirði, 1. april 1897. Höfðingsgjöf. Herra alpingis- maður Skúli Thoroddsen ritstjóri og Theodora frú hans, hafa sent amt- manni Páli Briem 1000 kr., sem gjöf til pess að stofna púsundára afmælis- sjóð Eyjafjarðar. Sjóður pessi á að standa óskertur til ársins 1985. Úr pvi má verja vöxtum sjóðsins til ymsra verðiauna, er til eru greind i gjafaskrá pessara höfðingshjóna. Seyðisfirði, 8. april 1897. Jóhannes ólafsson sýslumaður andaðist að Sauðárkróki p. 26. f. m. —A ustri. Seyðisfirði, 26. mars 1897. Þessa viku hefur loptið_verið nokk- uð skuggalegt,*eins og'grá voð væri panin um pvert milli fjalla i ofanverð- um bllðum, og nálega aldrei sjest upp fyrir mjaðmir á Bjólfi. Fúlasti krapa- yringur, kornjelja- og hundslappa- drifa af austri hafa skifst á um að hlaða niður snjó alla vikuna. Á mánudaginn fór syslumaður upp yfir heiði á sýslufund og sagði annar fylgdarmaðurinn, sem aftur kom á priðjudaginn, að peir hefðu fengið slíkt ofsarok og stóihrið upp yfir heið- ina, að tvisynt var hvort peir hefðu komist alla leið ef frost hefði verið. Seyðisfirði, 2. apríl 1897. Veðrátta kaldari pessa viku, pó hægt frost, ekki nema 2—3 8t'íí> tvö kvöld hæst 9 st. og stundum nær frostlaust og litilsháttar snjóhraglandi stund og stund. Soghósti kvað ganga á börnum i Vopnafirði og barnaveiki stinga sjer par niður lika. Fjárhöld sögð slæm úr Breiðdal. Gemlingar falla mjög og heyskortur víða. Gemlingadauðinn er par kennd- ur hrakviðrunum i haust. Úr Hjeraði, 25. mars 1897: „Hjer er mikill srjór nú sem stendur, litlu minni en I fjörðunum. Þrátt fyrir pennan góða vetur hafa heygjafir orð- ið með meira móti, og er allviða talað um heyskort og sumir pegar farnir að koma niður fje sinu á fóður. Afarmikill fjárdauði hefur átt sjer stað I vetur hjer á Hjeraði, bæði af bráðafári og ymsum öðrum kvillum. Telja menn að drepsótt i fjenu sje afleiðing af kulda og vosbúð i hinu mikls éfe.li i hiust. Sumir hafa pannig misst J fjftrs síns.—Kíghóstinn geng- ur enn hjer í Hjeraðinu, en er pó fremur i rjenun“.—Bjarki. Ur bœnum og grenndinnl. Hinn nykosni pingmaður Winni- peg bæjar, Mr. R. W. Jameson, lagði af stað austur til Ottawa á laugardag- inn var og hefur nú tekið sæti sitt á sambandspinginu. Fjártnálaráðgjafi fylkisins, Mr. D. H. McMillan, lagði af stað hjeðan austur til Ottawa á laugardaginn var. Forsætisráðgjafinn, Mr. Greenway, er nú par eystra, og ætla ráðgjafarnir að reyna að fá fjárkröfur fylnisins á hendur sambandsstjórninni leiddar til lykta í pessari ferð. Opinberraverka ráðgjafinn, Mr. Robert Watson, lagði og af stað hjeðan á mánudaginn var, og ætlar að fá sambandsstjórnina til að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að auka framrás Manitoba-vatnsins, svo að í pví lækki. Innanríkisráðgjafinn, Mr. Sifton, fór aptur hjeðan austur til Ottawa á laugardaginn var. Áður en hann fór hitti nefnd frá bæjarstjórninni og verzl- unarsamkundunni hann að máli og ræddi við hann um að bæta St. And- rew’s strengina, svo peir yrðu skip- gengir. Mr. Sifton sagðist vera mál- inu hlynntur, en gaf litla voa um, að pÍDgið veitti fje i petta sinn til pess; en pað var auðheyrt á honurn að hann hafði sterka von nm að fje yrði veitt til pess á næsta ári. Dr. Rutberford, hinn nyji ping- maður fyrir Macdonald-kjördæmi, er lagður af stað til Ottawa. Hann fjekk 514 atkvæði fram yfir McKenzie, patróninn. R. W. Jameson fjekk 2,318 at- kvæði hjer i Winnipeg, en E. L. Taylor að eins 1,211. Jameson hafði pannig 1,107 atkv. umfram. Ef Jameson hafði fengið nokkrum at- kvæðum meir, hefði Taylor tapað veði sínu, $200. Góðar frjettir! Má kalla pað að allt'útlit er fyrir, að hægt verði að borga hærra verð fyrir ull i ár heldur en i fyrra. Jeg hef um næstiiðnar vikur verið að skrifast á við ymsa ullar-verzlunar menn og ullar-verksmiðjur i Banda- rikjuDum og hef komist að peirri nið- urstöðu, að ull hljóti að verða hærri í ár en i fyrra en hvað mikið er ekki vel hægt að segja um, en vona að verða búinn að fá fulla vissu eptir eina eða tvær vikur. Vandið ullina, klipp- ið ekki kindurnar par sem rusl kemst i ullina, klippið ekki ef ullin er vot, bindið reifin saman með ullinni sjálfri en ekki sjálfbindara garni eða öðru ópverra garni takið alla klepra úr henni og ef pessum reglum er fylgt, lofast jeg til að borga að minnsta kosti 1 cts. hærra en nokkur annar 1 Pem- bina-county fyrir pundið og láta eins ódyrar vörur á móti eins og nokkur annar: einnig peninga. ef pess er ósk- að, eptir pví sem ullin selst. Með vinsemd, T. Thobwaldson, Akra N. Dak. 3. maí 1897. Thoropson & Wing, Crystal, N. Dak., bjóða hæðsta markaðsverð fyrir ull, og jafnvel meir. Einnig bjóða peir öllum góðum viðskiptavinum sin- um lán til haustsins. Passið upp á auglysing peirra I næsta blaði. { Nr. 17. Mikiö af nýjum Vor- og Sumar- vörum, sem verða að seljast á nsestu tveim vikum, — 25 fallegir Cambric Blauses á 50 cents hver. Kjola=efni. Oll Kjóla-efni hafa verið fœrð niður í verði. 20 strangar af ullardúkum tvf- breiðum á 15 cents yarðið; 50 strangar á 25 centr yardið; 25 strangar-á 35 cents sem áður var selt fyrir S° °g 7i Cents. Vor=Jakkar og Capes. Með miklum afslcetti. Hvitt Ljerept. Fullur kassi af hvftu Ijerepti verður selt 12 yards á $1.00. Kjorkaup! Kjorkaup! á sumar-nærfatnaði og sokkum. Karl- manna skirtur og sokkar með heildsölu- verði. Carsley 3c Co. 344 MAIN STR. Suonan við Portage ave. 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel stræti). Hann er að finna heima kl 8—10J6 .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. OLE SIMONSON, {mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Street. Fæði $1.00 á dag. atbarfarit. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá utidirskrifuðutn. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. Joitannc^son, 710 Poðs alic. Dánarfregu. Hinn 17. april p. á. ljezt að heim- ili sínu t Fljótsbyggð, í Nyja-íslandi, konan Kristin Gunnlögsdóttir. Hún var fædd að Flögu i Breiðdal, í Suð- urmúlasyslu, 12. október 1843. For- eldrarhennar voru Gunnlögur Bjarna- son og Helga Þorvarðardóttir, er bjuggu að Flögu. Iljá peim ólst hún upp, og giptist par árið 1868 ept- irlifandi manni sínum, sem pá var ekkjumaður, Guðmundi Marteinssyni. Þau hjón bjuggu par siðan, unz pau fluttu vestur um haf 1878 og settust að i Nyja-Islandi, par scm pau hafa siðan búið. Þeim varð 10 barna auð- ið, og eru 7 peirra á lifi, öll hjer l Nýja-íslandi, en 3 eru dáin. Kristíns sál. var hin vandaðasta og elskuv^rð- asta 1 allri framkomu sinni. Sem móð- ir og kona átti hún fáa sina jafniogja í kærleik og umhyggjusemi. Hún var hin mesta trúkona, og bar hinn langvinna sjúkdómskross sinn með kristilegri djörfung og polinmæði. Hennar er pví sárt saknað af ættingj- um og hennar mörgu vinuin. Jarðar- förin fór fr&m hinn 21. s. m. B. M,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.