Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 5
5 r'iglar orðaskipan yorri og gerir hana jafn-klaufalegt og stua e'gin. I>að nærri geta hvað er að reiða 8'íí á siaðhæfinjrar manns, sem okki getur eða vill hafa prent- uð orð rjett eptir, en þykist þð vera að pvl, með því að setja til- vitnunarmerki við pau. Mr. M. P. hefur ekki neitað peirri staðhæfingu vorri, að formælendur 2. ágústs hafi iitrommað1, saman mörgum ungling- urn og börnum á fundinn, og að ó- m.ynduguBi unglingum og börnum hafi verið leyft að jrreiða atkvæði. hyrst M. Pjetursson neitar pessu ekki, þá stendur staðhæfiiifr vor, að 17. júní hafi orðið mikillega (ekki merkilega!) °fan á hjá peim, sem nokkuð skildu eða vildu skilja í málefninu. £>ví auk nefndra unglinga og barna (M. P. heldur pví pó líklega ekki fram, að ðmyndugir unglingar og börn skilji hina eiginlegu pyðingu deilumálsins Um 17. júní og 2. ág.) greiddi sumt fullorðið fólk atkv. með 2. ág. af tómri kappgirni og meðhaldi með J. ‘dafssyni, en ekki af smnfæringu fyrir ágæti stjómarskrárinnaríslenzku. l'ið parf miklu meir en „meðalgikk“ til að halda pvt fram, að 2. ág. hafi °rðið ofaná hjá peim, sem skilja eða V|lja skilja. hina eiginlegu pyðingu þ'etunnar um nefnda daga.— í I'ojsu sambandi skulum vjer benda á, #ð fyrst framan af, pegar verið var að tjera ráðstafanir viðvíkjandi íslend- ' 'gadoginum, var ætlast til, að hin y nsu fjelög hjer í bænum sendu mgnd,Hga menn á fund, til að gera Snnpykktir er suertuhátíðahald petta, eu lslendiugadags nefndir pær, sem hosnar hafa verið síðustu árin, hafa vorið kosnar á fundum sem nefndirnar ^jálfar hafa komið á eptir allt öðrum teglum. Vissir menn t nefndunum, Som vildu ráða öllu viðvíkjandi há- t'ðarhaldinu, hafa í laumi fengið hunningja sína til að koma á fundinn greiða atkvæði með sjer eða l'eim möunum, er peir tilnefndu t ^ '•endingadags-nefndina, en pó langt hafi vtrið gengið I pessu undanförnu, pá hefur aldrei áður Vðrið gengið eins langt og fyrir hi tu síðasta fund, nefnil. að „tromma“ 8;tintu ómyrdugum unglingutn og hirnuin. Ois skildist á fundarstjóra h.uiu áliti að allir, sem væru 12 f' a, liffðu rjett til að greiða atkvæði, 0 1 vjer vitum ekki til að nein sam- 1‘ykkt sje til fyrir slíku, eða að annað 011)8 sje venja í nokkrum fjelagskap, #ð undanskildum ungliuga- og barna- ^jelögum. Vjer höfum uú aldrei skilið það svo, að fjelagsskapurinn um ís- londingadagshaldið væri unglinga eða harnafjelagskapur. I>ess vegna kom 088 aðferðin, sem beitt var, nokkuð hynlega fyrir, og vjer álttum hana ranga og heimskulega. £>að er rjett °K ánægjulegt, að unglingar og börn skemmti sjer sem bezt íslendingadag- LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 6. MAÍ 1897. inn, en peir og pau geta pað án pess að evra látin greiða atkvæði um atriði er suerta pýðingu dagsins, atriði, sem pau ekki skilja, sem ekki er von. í>að er mál að Winnipeg-ídendiogar athugi petta atriði, og að fullorðið fólk fari að eins og annara pjóða full- orðið fólk fer að, en ekki eins og börn. Hvað sem Mr. M. P. segir, pá var skýrsla vor um fundinn sönn og áreiðanleg, enda vonum vjer að ó- hlutdrægir lesendur játi, að M. P. hefur ekkert hrakið i henni með hin- um hrokafullu, dónalegu, gorgeirs- fullu, illkvittnislegu—og klaufalegu athugasemdum sínum. Að endingu skulum vjer geta pess, í sambandi við petta íslendinga- dags-mál, að vjer lásum pað nýlega, að vísindamaður einn hefði haldið pvt fram útaf Darwin’s kenningunni—í spaugi auðvitað—að pegar rófurnar Lefðu dottið af mönnunum, pá hefðu pær orðið að höggormum, og pannig væru peir tilkomnir. Pegar Jón Ólafssou fór frá Winnipeg, skildi hann hjer eptir rófu stna. Sú rófa er bjer alltaf á iði—hvort sem hún er nú í höggormsltki eða ekki—og spilar í íslendingadags-málinu og fleiru. Sú rófa spilar svipaða „rullu“ og sels- rófan í „Fróðár-undrunum“. En pað er vonandi að pessum rófu-ófögnuði linni með tímanum, eins og rófu reim- leikanum í Fróðá. Nýr spámaður. Hinn æruverði öldungur Jónas Kortson er orðinn einskonar spátnað- ur í elli sinni hjer vestur í Ameríku. Pað var með hann, eins og sagt er utn aðra spámenn, að hann var lítils metinn á fósturjörð sinni—að miunsta kosti sást ^kkert eptir hann í blöðun- um. En hann hefur náð sjer niðri hjer í Ameríku, eins og stðasta Hkr, ber vott um. £>ar er, meðal annars góðgætis,grein eptir penna nýja Jón- as spámann, sem kallast mætti: „Hin litla spádómsbók Jónasar 2. stóra- spámanns.“ Sjálfur ncfnir hann grein sína: „Uppspretta vantrúar íslend- inga f Ameríku,“ sem er mjög spá- mannleg fyrirsögn. Jónas skrifar grein pessa útaf einhverju í athuga- semdum vorum við útdrátt úr ferða- sögu dr. Valtýs, sem honum póknast að kalla „sleggjudóm yfir vantrúaða íslendinga hjer vestra,“ en sem hann í sinni miklu vandlætingu gleymir aft segja frá í hverju sje innifalinn. Pess vegna kemur pað lesendum Hkr. fyrir eins og skrattinn úr sauðarleggnum, að spámaðurinn byrjar mál sittmeð að spyrja oss í Hkr. „hver af íslend- ingum var hinn fyrsti ofsækjandi lút- ersku kirkjunnar hjer?“ o. s. frv., o. s. frv. Þar að auki er mál spámannsins svo dularfullt, að vjer vogum oss ekki útá pað spekis-voðadjúp, til að svara öllum spurningum hans. Vjer ætlum að eins að segja, að sjera Jón lljarna- son hefur frá pví fyrsta haldið sjer við kenningar íslenzku kirkjunnar, eins og pær hafa komið fram hjá hinum merkustu mönnum hennar fyr og síð- ar, en gat ekki aðhyllst kreddur Mis- souri synódunnar hjer vestur í Ame- ríku, sem sumir prestar norsku synód- unnar fylgdu, og seinna varð til að sundra norsku sýnódunni. Missouri- synódan er livorki hin aðallega lút erska kirkja hjer í landi nje í Evrópu, svo pað er ekki að ofsækja lútersku kirkjuna pó maður neiti að aðhyliast kreddur nefndrar synódu, pó hún telji sig part (sje ofurlítið brot) af pví er nefnist hin lúterska kirkja í heiminum. Ef nokkur kirkja hefur vetið ofsótt hjer I landi, pá er pað hin litla, fá- menna íslenzk-lúterska kirkja. Ymsir ísleudingar hafa „farið úr“ barnatrú sinni, eins og Eiríkur frá Brúnum komst að orði, og gerst Mormónar og ýmislegt annað, par á meðal Unttarar. Sumum hefur pótt fínna að tilheyra einhverju öðru kirkjufjelagi, en hinni íslenzku lút. kirkju, pað hefur verið kostnaðarminna fyrir suma og pen. ingalegur hagur fyrir aðra, en hjá fæstum hefur pað verið einlæg sann- færing fyrir trúarlegum sannindum, sem leitt hefur pá inn í önnur kirkju- fjelög. Jónas stóri-spámaður hinn 2. „fór úr“ barnatrú sicni allra fyrstu árin og varð á móti íslenzku kirkj- unni—fór að sundurdreifa—svo hann var einn hinn fyrsti ofsækjandi ísl. lútersku kirkjunnar hjer vestra í peim skilnÍDgi. Nú heyruin vjer sagt, að liann hafi orðið Únitar í elli sinni, af pví að hann hafi ekki viljað trúa pví að hvalurinn hafi getað gleypt tiafna hans. Nú er hann orðinn spá- maður sjálfur, miklu stærri spámaður en nafni hans, pví auk pess að anda- gipt hans er miklu háíleygari, pá hef- ur hann lesið „fyrirlesturinn útaf Ásu, Signý og Helgu“, sem nafni hans pekkti ekki og enginn unnar hefur áður heyrt nefndan. En mesta stórvirki hans er pað, að hanu gleypti hval- inn (illhvelið) „Dagsbrún“ með öllu slorinu! £>að parf stóran munn til að gleypa pann hval, og enn sterkari maga til að halda honum niðri í sjer og melta hann. , En hann liefur nú haldið peim hval niðri í sjer í meir en 3 mánuði—og vonandi að hann verði 1000 ára og haldi honum niðri í sjer til daganna enda. Nafni hans gleypti ekki hvalinn, heldur hvalurinn hann. Hitt er ólíkt meira stórvirki eða kraptaverk, og pess vegna er nýji spá- maðurinn enn stærri spámaður. Sumir hafa verið að undra sig á, hvað orðið hafi af hvalnum „Dagsbrún.11 Nú vita menn pað. Spádómsbókín í Hkr. er sönnunin fyrir pví, að pessi nýji Jónas spámaður hefur gleypt hvalinn „Dags- brún“ og er að melta hann. Spádóms- hókin í Hkr. er sem sje ropi, sem upp úr honuin fór af meltingar-uinbro'.- unuin. Umferðar pre^tui inn. K.UIST.VIX Á UOSIISI MIKIÐ AÐ ÞAlvKA. Fyrr á tfmu n urðu peir opt að pola mikið erfiði og illa meðforð í Uanada. Saga eins af peim, sem nú er kominu á efri ár. Tekið eptir Stracoe líeformer. Til forr.a voru kenninsrar Metnu- dista umbreiddar í Canada af uinferða prestum. Til pess purfti með mjög sterkri heilsu og góðri líkamsbyggingu áhuga á inálefninu og staðfestu til að framfylgja- pví. £>að var ekki auð- velt að vinna pað verk sem pessir menn tóku sjer fyrir heddur, en peir voru sterkir í trúnni og vonin um end- argjald að lokum. Margir fjellu á leisinni, en aðrir börðust og sigruðu, og eru sumir peirra nú orðuir aldir- hugnir menn, lifandi glaðir í peirri von að bráðum eigi peir að fá sitt hið síðasta endargjald. Flestar pessar gömlu hetjur eru nú hættar við reglubundna vinnu í kyrkjunnar pjónustu, og lifa nú á eptirlannum í kyrð og spekt í bæjurn eða bújörðum og * bíða pess að verða kallaðir. Rev. David Williams sem á heima tvær mílur suðvestur af Nixon Oot. í Windham township Norfolk County, var einn af pessum forntíðar hetjum. Hann var hraussur að heilsu til, og pó hann byrjaði án pess að hafa mikla menntun tókst honum með miklum erfiðmunum að verða prestur. Hann var hið fyrsta barn er fæddist í hinu fyrsta húsi í Glen William nylend- unni móðurbróðir hans. Iiev. Willi ams er nú sjötugur að aldri og hefur átt hjer heima hin 3ð árin. Hann hef- ur í mörg á pjást af nyroaveiki, og hefur reynt allskonar meðöl en ekki batnað af peim neitt að mun, og í október 1895 fjekk hann limafalls- syki. Honum skánaði petta að nokkru leyti aptur, gat faiið að tala en minn- ið var svo ljelegt að hann purfti opt að hugsa sig um nokkrar mínútur áð- ur en hann gat munað nafn pess sem hann var að tala við pó bonum væri sagt hvað eptir annað. Einu sinni pegar hann ætlaði til kyrkju purfri hann’að tala við nábúa sinn sem hafði verið|honum kunnugur í 20 ár, en liann gat ómögulega munað hvað hann hjet fyr en eptir langa um- hugsun. Fyrir utan petta ólag á hugsun- arfæriuu leið hann óbærilegir prautir Itkamlega. Hannátti vand t fyrir höf- uðverk sem ymist setti sig framan eða aptan í höfuðið eða pá í gegnum pað fyrir aptan eyruu. Einuig ætti hann vanda fyrir prautir í bakinu mjöðmunum og fótunum, lisnn pjáð- ist svo mikið að hann gat nánast sofið, og hann ljettist allt af pangað til hann vóg að eins 146 pd. í desember 1895 fór hann að verða vonlítill og fannst haon finna á sjer að hann mundi eiga skamtnt eptir ef ekki kæmi bráður bati. Hinn 20. des. las hann f blaðinu Reformer nin mann sem liafði lækneð sig með Dr. Williams Pmk Pills og fjekk hsnn pá pegar pað innfall að skrifa til Breckville ejitir töluverðu af pessu frábæra meðali. Honum fór undireins að batna af pessu meðali og hefur honum farið tnjög fram af pví síðastl. ár. Hinn hefur nú engar prauti og minni hefur hann nú hjer um bil eins gott og hann befur nokkru sinni haft, og út!it fyrir að honuin batni algerlega er mjög svo gott. Hann hefur pyngst um 20 pund síðan hann fór að brúka Pink Pill. Mr. Williams segir: ,Jeg get n.ælt með Pink Pills og af alhuga ráðlagt peim sem eru veikir eins og jeg var, að brúka pær‘. Dr. Williams Pink Pills eru blóð- hreinsandi og taugastyrkjandi. Dær bæta blóðið og útryma pannig sjúk- dóms efnunum úr líkamanum. £>að eru til margar tegundir af pillum sem líta út líkt og Pink Pills, som menn ættu að varast. Ekta Pink Pills fæst að eins } öskjutn með tnerki fjelagsins á umbúðunum: „Dr. Williams Pink Pills for Pale People.“ Takið engar aðrar. “ HÖUCH ^“CAMPBÉTl Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St. WlNNII'EG, Man. Peniagap til Ians gegn veði í yrktum löndum. Rymilegir skilmálar. Farið til Tt\e London & Cai\adiai\ Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lomisaed St., Winnipeg. eða S. Cliristoplierson, Virðingamaður, Geund & Baldue. VEnniA.PAPPiR N ú er kominn sá tfmi sem náttúran íklæðist skrúða sínum, og tíminn sem fátækir og rfkir prýða heimili sín innau með Yeggja-pappír. Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg astan og billegastan? en peir sein reynslu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKIE, veggja-pappirs- sala, 425 Main St. 20 legundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c , 7^, 10 og upp. Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. EGGERl'SSON vinnur í búð- inni og ætíð til reiðu að tala við ykkur. 494 UPP í tylftatali á Englandi, sem eru alveg við hans 11 °fi)Og sem gæti drukkið óáfengt öl og haft heimsku ^órnin peirra á brjósti. Jeg er ekki maður sem geri n'J9r slfkar drósir að góðu. Jeg hef aldrei elskað #Öra stúlku en yður, og ef pjer giptist mjer ekki, pá sUal jeg gjá um, að pjer giptist engum öðrum. Pjer Uafið aldrei áður átt neitt saman að sælda við mann °>ns og mig, Fidelia. £>jer verðið að semja við mig; leg er sturlaður maður“. „Pá er jeg lfka sturlaður kvennmaður“, sagði ^ön. „Jeg geri engan samning við yður. £>jer megið drepa mig, ef pjer viljið. £>jer gatið ekki 8lökkt hatur mitt á yður, og pjer getið ekki gert m,g hrædda við yður. £>egið pjer! hlustið á! ieg heyri fótatak! jeg heyri mannamál—pað kemurfólk! guði sje lof!“ Og svo rak hún upp hvort hljóðið U fætur öðru. Eitt augnablik—í eina sekúndu—áleit liún, að hann mundi drepa sig. Augu hans blossuðu af reiði, °g hann virtist vera að preifa eptir vopni. En í aömu andránni var barið á hurðina, tvær raddir hróp- uðu 4 Fidelíu og tækifærið var um garð gengið. ^Tinum óhamingjusatna manui rann mesta reiðin, og hatin faun glöggt til pess með sjálfum sjer, að par °ð hann hefði hikað sjer eitt augnablik að framfylgja ll<5tan sinni og drepa hana, pá væri tækifærið farið) °g hann sleppti henni pvf. „Opnið hurðina“, sagði liann, „og sogið peitn 0lns mikið eða lftið eins og yður sýnist“. 494 „Já, auðvitað, pað er nóg móðgun“, endurtók lafði Scardale. „Jeg held pjer hljótið að vera að ganga af vitinu, Mr. Bostock“. „Já, jeg var að ganga af vitinu“, sagði Bland, „en jeg er nú að fá pað aptur“. „Hvernig stóð á, að pjer komuð svona fljótt?“ spurði Fidelia. „£>jer komuð áður en jeg hrópaði upp yfir mig“. „Rupert barði á hurðina á herbergi mínu og kallaði á mig“, sagði lafði Scardale. „Hann sagði, að hann hefði veiið að ráfa um í garðinum, og að hann hefði sjeð einhvern klifra úr trjenu yfir á gluggsvalir yðar, og að hann hefði álitið rjettara að koma til mfn og segja mjer frá pví, en að klifra sjálfur upp og ef til vill gera yður enn hræddari'b „Jeg sá hver pað var“, sagði Rupert átillilega, „og jeg hjelt, Miss Locke, að pjer vilduð heldur, að jeg kæmi með mágkonu mína með mjer. Annars hefði jeg getað komist inn um gluggan á einu augna- bliki; en jeg hjelt að pjer kærðuð yður ekki um, að jeg træði mjer pannig inn á yður og að illdeilur og ryskingar ættu sjer ef til vill stað í herbergi yðar; og pó jeg hefði freistingu til að viðhafa einföldustu aðferðina, pá komst jeg að peirri niðurstöðu að pað væri rjettara af mjer, að koma með lafði Scardale“. „Pað gleður mig, að pið eruð öll svona ánægð og elskuleg ‘, sagði Bland háðslega. „Jeg skal ekki raska allri ánægju ykkar sem stendur. Pað getur verið að jeg geri pað seinna. Sem stendur kæri 487 „ó, hann hefur sagt yður allt saman“, sagði hann. „Hefur hann sagt lafði Scardale pað einnig?“ „Áform yðar er pá, að nota pessa vogstöng gagnvart hinni göfuglyndu kouu, lafði Scardale,“ sagði hún. ,,£>jer eruð göfugt prúðmenni, eða hitt pó heldur, Mr. Jafet Bland.“ „Nei, ekki gagnvart henni; hvað kæri jcg mig um hana?“ sagði Bland. „Jeg ætla mjer að nota pessa vogstöng gagnvart yður—nota hana á tilfinn- ingar yðar gagnvart lafði Scardale. Yegna hennar verðið pjer að semja við mig, Fidelia.'1 „Nei, jeg geri pað ekki einu siuni hennar vegna,“ sagði Fidelia. „Hún myndi fyrirlíta mig ef jeg lyti svo lágt, að ganga inn á nokkra málamiðlau við yður, pó ekki væri nerna um eitt augnablik. Lofiðmjer að opna hurðina og fata út, eðapjer hafið verra af pví á endanum.“ Ef Fidelia hefði vitað, að augu tryggs vinar hjeldu vörð viðglugga hennar á pessari sömu stundu, pá hefði hún sannarlega mátt vera hugprúð. En hún syudi hugpryði pó hún vissi ekki, að nein hjálp væri í nánd. En pó húu syndi engan ótta, og pó hún fyndi til pess með sjálfri sjer, að hugrekki lienn- ar mundi ekki bila, hvað sem fyrir kæmi, pá gat hún ekki aunað en sjeð á svip Blands, að hann var ákveð- iun í, að hún skyldi lilusta á allt, sem hann ætlaði að segja, og að hanu ætlaði ekki að lofa henni að opna hurðina eða hringja klukkunni. Hún vissi vel, að hann var sterkur og liðugur maður, og að húu ^yrði að eins sem barn í höndunum á honum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.