Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. MAÍ 1897.
Jón
Olafsson um vestur-
fvrir o. s. frv.
kornið til markaða langt innan úr
landi, f>ví að flutningskaupið jetur
upp allt verðið. Járnbrautirmii- eru
höndum auðkyfinga, sem allir hafa
samtök 8Ín á meðal, og s'vo er ílutn
í síðasta númeri blaðs vors (29
f. m ) fdrum vjer nokkrum orðum um lingskaupinu á farmi haldið svo háu
Mr. Jrtn Ólafsson og síðasta kafla sem varan framast getur borið. Járn
brjefs hans (dags. 'í Ch'eago 16. des. brautarstjórn spyr ekkiað: hvað kost
síðastl.), er birtist í nykomnum blöð- ar oss að flytja hvert kvartjel af liveiti,
u n af ,,Bjarkr.“ Vjer gerðum ráð og hvað getum við staðið oss við að
fyrir í nefndri grein vorri að birta út- flytja pað fyrir minnst, svo að vjer
drætti úr br jefi J. ólafssonar, og prent- höfnm pó sanngjarnan arð af? Nei
um pví bjer fyrir neðan pann kafla hún spyr hins vegar: hvað hátt nieg
allan, er ræðir um vesturfarir, ástand um við setja flutningskaupið frekast
fólks í Njrður-Ameiíku yfir höfuð og svo að bóndi kjósi pó beldur að senda
Vestur-íslendinga sjerstaklega. t>ó korn sitt til markaða, eu að brenna
k>iflinn sje langur, álftum vjer rjettara pvf heima? Og vont er petta hjer
að prenta hann allan, svoekki sje hægt Bandarikjunum, en prefalt verra pó
að segja að vjer höfum skemmt hann Canada, par sem allar brautir vestan
með pvf, að slíta úr sambandi o. s. frv. vatna eru í eins fjelags höndum og
Þ*r að auki mun „Bjarki“ekki almennt samkeppni engin.
k-'yptur eða lesinn hjer vestra, svo Svo hafa bæði Bandaríkin og eins
fáir af lesendum vorum mundu fá Canada umgirt sig með kínverskum
tækifæri til að sjá penDa einkennilega hátolla-garði, sem drepur alla verzlun
brjefkafla .1. Ólafssonar ef vjer ekki við útlönd, og er pessi lagasetning
birtum hann. Nú geta lesendur vor- mannanna vafalaust hið versta átu
ir sjálfir sjeð, hvernig J. Ólafssyni mein á velferi beggja landanna.
farast orð um land petta og dæmt um, Enn eitt. sem spillir fyrir aðkomu
hvort hann skyrir rjett, satt, sann- vóndans hjer í Ameríku, er pað, að
gjarnlega og hlutdrægnislaust frá eða einstakir auðmenn hafa keypt upp stór
ekki. Kaflinn hljóðar svo: landflæmi, púsundir ekra stundum, og
„Mikið var að heyra um land á pessum stórjörðum reka peir stór
skjálptana heiita. Ameríkanskurinn búskap í feikna-stórum stýl. t>eir
er útfarinn í að hagr.yta sjerallt, jafn'I hafa nýjustu og bestu vjelar til hvers
vel ófarir annara. Stöku landi lærir eina, og daglaunafólk halda peir pann
og listina, og eion slíkur hræfugl er eina tíma, er peir purfa á að halda
nú lagður heim til íslands á kostnað t>að gefur nú að skilja, að framleiðslu
Canada stjórnar til að veiða úr valn- kostnaðurinn verður tiltölulega pv
um heima krás handa Canada. minni, sem framleiðslan er í stærri
Wilhelm Paulson nefnist maður, stýl. JÞessir stórbændur geta pvl stað
sem sendur er heim til að fleka menn ið sig.við að selja t. d. hveiti sitt við
og tæla til vesturfara. Hvert sinn verði, sem smábóndinn á 160 ekra jörð
sero frjettist um óár, fiskileysi, hey- getur ekki staðið sig við
brest, jarðskjálpta eður önnur býsn Enn er pað eitt meinið, aðýmsar
og bágindi að heiman, pá verður slík- helstu lífsnauðsynjar eru einokaðar af
um mönnum sem Wilhelm pessum líkt auðmannasamkundum. í Winnipeg
við sem hrafni sje hræ boðið. t>á er kostar t. d. steinolía frá PennsylvaDÍu
veiðivon vesturfarapostulumoghyggja nærri pví tvöfalt meira en í Reykjavík.
peir pá gott til að mata krókinn. Um Sumstaðar hjer norðvestra og vestra, í
hitt er minna talað, hvernig bjer er peim byggðum, par sem skógleysi er
ástatt högum manna. Og pvl er mið- og eldiviðarpurð, er verð á steinkol
ur, að einmitt pegar óhöpp eða árferð- um mikið hærra en I Reykjavlk, og pó
isbrestur gengur heima, pá verða peir, er urmull af kolanámum hjer víðsveg-
sem par hafa fyrir skakkafalli orðið, ar um land. £>etta stafar af einokun
mest auðtrúa á allar lyga gyllingar arsamtökum.
slíkra garma, sem gera sjer atvinnu af Hjer í Chicago fær maður ekki
pví að ginna landa sína af landi burt. smjer keypt fyrir minnaen 22—28 cts.
Ekki má skilja mig svo, að ekki en bóndinn uppi í Wisconsin eða
sje hjer auðugur jarðvegur víða og Minnesota, sem býr petta smjer til,
frjór. En reynslan sýnir pað ár af ári fær 10—12 cts. fyrir pundið. Hitt
og öld af öld fram, að mönnum llður fer I járnbrautirnar og millimenn.
ekki ávallt bezt I frjósömustu lönd- Ókeypislönd er nú varla að fá
unum. lengur hjer vestra, pau er byggileg
Það var einu sinni sú tíð, að pað geti heitið sem stendur. Canada á
var gott að flytja vestur um haf; pá auðvitað meira óbyggt landflæmi til-
biðu manna hjer ónumin lönd, frjó- tölulega, en hafið pið nokkru sinni at-
söm af náttúrunnar hendi, og fengust hugað pað atriði heima, að pótt ár-
ókeypis, ef menn vildu setjast að á lega komi svo og svo mikill sægur inn-
peim og yrkja pau. Þá var fólksekla flytjenda til Canada, pá sýna pó maun-
I iandi bjer og pví næga atvinnu að fá talsskýrslurnar 10. hvert ár, að sára-
við góðu kaupi, jafnvel fyrir nýkom- lítið fjölgar fólkinu I landinu. Með
inn maun, sem ekkert skildi I málinu, öðrum orðum: menn flytja nærri jafn-
og var pá auðgerc að taka land, pótt harðan burtu aptur og suður fyrir lln-
innflytjandi kæmi allslaus hingað, pvi una bingað til Bandaiíkjanna. Þetta
að hann gat fengið næga vinnuhjáler staðreynd, sem enginn getur ve-
öðrum til að vinna sjer og sínum fyrir fengt nje móti borið- En er hún pá
viðurværi, skepnum og áhöldum með-1 ekki ólýgið raunvætti pess, að eitt-
an hann var að byrja búskap. !>á var hvað sje að par, sem vesturfaratæl-
og markaður vís íyrir afraksturinn af endur hafa ekki I hámælum?
landi lians, að pvi leyti sem hann Það er satt, að meðal landa vorra,
purfti eigi sjálfur að eyða honum. peirra er komu til Canada eða Banda-
En petta er nú saga liðinnar tíð- ríkja fyrir mörgum árum, meðan enn
ar. Þessi gullöld er horfin, og pað var ókeypis góð jarðnæði að fá, eru
•em verst er: hún kemur aldrei aptur. nú nokkrir vel megandi menn. En
Til pess eru margar eðlilegar or atvinriuleysið fer vaxandi ár frá ári
sakir, en sú fremst, að landið hefur bæði hjer og I Canada. Og bótt lít-
byggst, fólkinu fjölgað; ekki svo að ilsháttar árabrigði kunni að verða end-
akilja, að eigi geti larid petta með tíð ur og sinnum, er óefað, að atvinnu-
og tíma framfleytt fleiru fólki, en pað leysi og afkomuvandræði fara yfir höf-
gerir pað ekki sem stendur. t>að er uð vaxandi ár frá ári hjeðan af.
heldur ekki efamál að ísland getí ein- Það er pvl illa gert að narra
hverntíma I framtíð framfleytt nokkr- menn hingað með ósönnum lýsingum.
um hundruðum púsunda af fólki, ef Jeg neitaekki pví, að t. d. hraustir og
allt væri I bestu rækt, allar samgöng vinnufærir ómagamenn, sem ekki
ur I besta lagi og allir atvinnuvegir á geta bjargað sjer heima, leggi minna
besta stigi, sem hugsanlegt er. Engu á hættu en aðrir með pví að flytja
að síður er hvorki pvl'nje neinu öðru vestur. En miklu hættapeir sarat til.
landi holt að fólkinu fjölgi hraðara en Einhleypar vinnukonur eru pað, sem
franiföruDum I atvinnuvegum og sam- besta von hafa um að bæta kjör sln
gönguro svarar. með vesturför.
Nú eru hjer öll pau jarðnæði En yfir höfuð má segja, að pað
upp tekin, er vel eru byggileg að sje óráð fyrir íslendinga að flytja nú
sinui. önnur lönd, er áður stunduðu vestur um haf. Innflytjendur til Am-
lítt kornyrkju, framleiða nú miaið erlku fara árlega fækkandi frá peim
korn og ódýrt; verðið er fallið svo, að löndum, er besta og æskilegasta fólk-
Varla eða ekki borgar sig að senda I ið var áður vant að koim frá, svo sem
frá Norðurlöndum, Þjóðverjalandi,
Englandi.
Nú eru pnð fákunnandi og vesal-
mannlegir Italir, Bæheimingar, Rússa-
rusl og pví um líkt fólk, sem lielst
flytur hingað“.
Svo mörg eru pessi orð J. Ólafs-
sonar. £>að er varla hægt að bugsa
sjer meira sambland af viti og vitleysu,
sannleik og lýgi, en pessi samsetning-
ur J. Ólafssonar er. Til pessað hrekja
ósannindin og leiðrjetta vitleysurnar
parf að gera margar og langar skýr-
ingar og athugasemdir við brjefkaflann,
en pví miður höfum vjer ekki tæki-
færi til pess I petta sinn. Vjer látum
pví nægja, að taka fyrir að eius fátt
eitt I petta skipti.
J. ÓI afsson gefur I skyn, að ferð
Mr. Wilhelms Paulsonar til íslands
hafi staðið I sambandi við jarðskjálpt-
ana á Suðurlandi I haust er leið. !>að
er argasta bull og ósannindi. !>að
frjettist ekkert hingað um jarðskjálpt
ana fyr en um 8. sept., og pá vissu
menn ekki hvort fregiiin var áreiðan
leg. Ferð Mr. Paulsonár var ráðin
nokkru fyr en fyrsta fregnin um jarð-
skjálptana kom hingað, og hann var
pá farinn að búa sig undir íslandsferð.
t>að gerir nú reyndar lítið til, hvað J
Ól. segir um petta eða önnur atriði
pví menn eru nú farnir að pekkja
manninn svo, að pað er ekki mikið að
reiöa sig á hvað haun segir. En pað
er samt rjettara að draga enn einu
siuni duluna af honum.
Þvl atriði, að Mr. Paulson hafi
verið sendur til íslands til að „fleka
menn og tæla til vesturfara,1- svöruð-
um vjer all-rækilega I síðasta blaði,
svo vjer förum lítið frekar út I pað nú.
Vjerskulum að eins bæta pvl við, að
peir Vestur-lslendingar-bæði umboðs-
menn stjórnanna hjer og aðrir, sem
hvatt hafa landa sína til vesturfarar—
hafa verið einlægari I pví áliti sínu
að peim, sem hingað flytti, yrði pað til
góðs, en J. Ólafsson hefur verið í
nokkru sem hann hefursagt eðagertá
æfinni, enda lrafa vesturfarirnar bless-
ast íslendingum yfir höfuð, hvað sem
J. Ólafsson segir um pað. Ef peim
hefðu ekki blessast pær, pá flyttu
fleiri til baka en gera pað. Oss er
unnugt, að vinir og vandainenn á
íslandi hafa viljað fá ýmsa sína til
íslands aptur, og boðið að senda peim
peninga til heimferðar ef peninga-
skortur hamlaði peim frá að fara, en
fáir sem engir, er hjer hafa dvalið til
muna, hafa fengist til að fara til ís
lands til að setjast par að fyrir fullt
og allt.
Jón Ólafsson gefur I skyn, að
einhleypar vinnukonur sje eina fólkið,
sem nokkra von geti haft um að bæta
kjör sín með pvl að fara til Amerlku,
en pó sje óráð fyrir pær að fara hing-
að eins og aðra íslendinga. Annað-
hvort hefur J. Ólafsson enga hugmynd
um kjör fjöldans af fólkinu á íslandi,
samanburði við kjör íslendinga hjer
landi yfir höfuð, eða hann er vís-
vitandi að „narra og fleka“ lesendur
Bjarka.“ Ef J. Ólafsson veit nokk-
uð pá veit hann, að margt fólk, sem
var á hrepp á íslandi og par af leið-
andi var ófrjálst og ómyndugt fólk
jar, vinnur vel fyrir sjer hjer, lifir við
miklu betri kjör að öllu leyti og—
sem ekki er minnst I varið—er hjer
frjálst ogfullveðja. I>ó J. Ólafssyni hafi
sjálfuin misheppnast að komast hjer vel
áfram, pá er pað engin sönnun fyrir
að hjer sje ekki almennt hægt að kom-
ast áfram. Honum gekk pað ekki vel á
slandi. Hann er, pjátt fyrir gáfur
sinar, óláns garmnr ((jann kallar aðra
garma, svo hann ætt ekki að hneyksl-
ast ö pessu), sem yrði í basli pó hann
væri á hiuum bezta bletti I heiminum.
Basl hans sjálfs verkar ef til vill dá-
lítið á skoðanir hans, en pó er hitt
Bklegra, aö hann hafi eitthvert augna-
mið með að sverta Amerlku í augum
lesenda „Bjarka“. Vjer munum
ekki betur en að hann væri hreykinn
yfir pvl fyrir svo sem ári síðan, hvern-
ig íslendingar kæmust áfram I Chi-
cago, og vjer vitum ekki til að kjör
>eirra hafi breyzt, nema ef vera skyldi
kjör J. Ólafssonar sjálfs—hvernig sem
>að hefur atvikast. Vjer vitum ekki
betur en að um 15 ára gamall sonur
J. Ólafssonar vinni enn fyrir 20 doll.
kaupi á mánuði I Chicago, sem bann
ekki mundi geta á ísl. Vjer vitum
ekki betur en að aðrir íslendingar I
Chicago vinni par fyrir sama kaupi og
lifi við sömu kjör og áður. Hvers
vegna skrifar pá J. Ól. svona? Vjer
vitum að ógipt kiennfólk, sem ekki
er einhleypt, kemst hjer vel áfram af
sjálfsdáðum. Oss er ineðal annars
kunnugt um stúlku eina hjerí Winni-
peg (er J. Ólafssou pekkii), sem hef-
ur um nokkur ár styrklaust haft
ofan af fyrir sjer og tveimur börnurn
Hún prælar ekki irieira en vinnukon-
ur á íslandi, og pó gengur hún cins
vel klædd og sumar embættisrnanna-
konur á ísl., og börnin eru sælleg og
eins vel klædd og embættismanna-
börn eru par almennt. Hvernig
mundi hún og börnin vera stödd und-
ir sömu krÍDgumstæðum á íslandi?
Látum J. Ólafsson svara pví.
Frekari athugasemdir verða að
blða næsta blaðs.
Ó! J>vílík eymd.
Alrs. Galbraith í Shelbotirne, Ont.} þjddist mjög
af meltingarleysi, sem svo mörgum grandat—
South American Nervine bcetti henni—Það
verkar á fyrsta degi.
,Jeg leiö mlkiö og lengi af meltingarleysi,
Og varð jeg að þola alla \tá eymd og öll þau 6-
þaegindi, sem fylgja þessum kvilla. Jcg reyndi
/n°rg lyf og eyddi heilmiklu í læknishjálp án
)>ess að fá nokkra varanlega bót Mjer var
sterklega ráðlagt að reyna South American
Nervine. Jeg fjekk |>vi meðal )>etta, og eptir
að hafa brúkað úr að eins 2 flöskum get jeg með
ánægju gefið þann vitnisburð að jeg er nú al
bata, og hef aldrei orðið var við hinn minnsta
vott Þess, að veiki þessi ætlaði að taka sig upp
aðnýju. Jeg mæli með ánægju með meðalinu
Richards & Bradshaw,
Hlálaftrrslunienn o. s. frv
Mrlntyre Btock,
WlNNrPRG, - - MaN
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengi®
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þört eer'st
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar Islendingum fyrir undanfarin eóð við-
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar
„Patent'* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
Globe Hotel,
146 Pbincess St. Winnipsó
♦>4>4>4>4>-4>4>4>4>4>4>4
\ Cramps\ \ Croap, \ Ij'
\coIfe, \ \««»\ |
^YCoIds^^ \ ache,\ J
Cramps{
Colic,
ColdSi
DIARRHŒA, DYSENTERY, 4;
andall DOWDD COMPLAINTS.
A Sure, Safe, Qulck Cure for these
troubles is
^Potin-KiUerl
(PBBRV DAVIS’.) J
Used Internally and Extemally. 4j
Two Sizes, 2'n. and 80cJ>ottlos.
♦>4>4>*>4>V>4>4>4>4>Ot>
Gistihds þetta er útbdið með ðllum nýja»*
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lý9
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk'
ur I öllum herbergjum.
Elerbergiog fæði $1,00 é dag. Etnstaka
máltíöir eða harbergi yflr nóttina 26 ct*
T. DADE,
Eigandi.
FRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Real Estate Agent.
Gommissioner iq B. f|.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD/\.
Baldur - - Man.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — — — N. Dak.
Er að hilta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl. 6—6 e. m.
• •
KJORKABPH-SflLa
H J A
L. R. KELLY,
MILTON, - N. DAKOTA.
Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að hagnýta sjer hin mikl*1
kjörkaup, s»m við bjóðum petta vor.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á ÁLNAVÖRU.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á FATNAÐI.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á MATVÖRU.
STÓRKOSTI.EG KJÖRKAUP á öllu sem við höfum I búðinni.
Komið með ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætlð hæðsta verð
fyrir hana.
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
Alpekkta ódýra búðin.
C>C- i
COMFORT IN SEWING^a*-^
3
Comes from the fenowledgfe of possess- e)
íngf a machíne whosercputationassures «}
the user oí longf years of hígh grade «
service. The
Latesí ImproYGíi WHÍIE
withits Beautifully Figured VZoodworfc, a
Durable Construction,
Fine Mechanical Adjustmcnt,
() coupled wíth the Finest Set of Steel Attachments, makes ít the
(* MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET.
» Dealers wanted whcre we are not reprcsented.
Áddress, WHITE SEWING MACHINE CO.,
^ ......Cleveland, Ohio. '
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.