Lögberg - 06.05.1897, Blaðsíða 3
LÖQBERÖ, FIMMTUDAGINN 6 MAÍ 1897.
5
Ur Biblíuljóðum
SJKKA V. BkIEMS.
Völvan.
(i. Sam. 28).
t'aÖ var um haust, er naprar kólgur
nœddu
°g norðaDgjóstur f jalls úr skörðum
stóð;
það var um nótt, er yfir loptið æddu
i ofsastormi ský í pungum móð;
°g bleikur máni óð 1 ölduróti
nieð ógnarhraða stormi grimmum móti.
^ar reika menn á svörtum eyðisöndum,
svartar grímur, mitt um dimma
nótt;
þeir áfram llða llkir myrkum öndum,
er leita hvíldar, fá pó ekki rótt.
l>eir voru prlr, par einn var hinum
hærri
°g hverjum manni sýndist vera stærri.
^á gægðist undan grímu sinni niður
hinn gamli máni, skýjabólstri frá.
Hinn grlmu brá, og gulum mána viður
h>nn glotti kalt, I hrukkótt andlit sá.
fölur máni fölan skein á vanga;
|>á
fyrir aptur dró.— peir áfram ganga.
^ nr komu loks að lágu hellismynni,
Þir lagði grlmumaður af sjer feld.
^ glóðir rauðar glóra sást par inni,
Þlr gömul kona sat við daufan eld.
H'in var ei frýn og á pá augum hvessti
er inn hún koma sá pá næturgesti.
»^it heil,pú völva“,mælti grímumaður
h’nn mikli, sá er fyrir hinum var.
» ieg hingað kem af öllum útskúfaður,
hjáengmn raanni fæ jeg nokkurtsvar;
Þvi fýsir mig nú frjetta leita’ af dauð-
um,
3eg fiúiun hingað er I mlnum nauðum“.
mælti völvan: „Viljið pjer mig
svikja?
h>vl veizt pú ei að konungurinn Sál
V>U engar nornir innan sinna rlkja,
Þe>m útlegð búin er og sverð og bál“.
h-n hann bauðst að sjer hennar mál-
stað taka,
Svo hana skyldi petta neitt ei saka.
h’i mæ'ti hún: „En hvað á pá að
gera?
°g hvern á jeg að vekja’ upp fyrir
pig?“
^n gestur kvað: „Ef viltu óhhult
vera,
I>!i vektu Sauiúel upp fyrir mig.
^f'nn gamla spámann nú mig finna
fýsir,
°g Qýttu pjer nú, áður dagur lýsir“.
,c'n völvan rak upp hljóð er heyrði
þetta:
»Ieg hugði strax að petta væri tál;
sje jeg vel að viljið pjer mig
pretta,
veit jeg pú ert konungurinn Sál.
^n Sál bað hana hrædda neitt ei vera,
Þvi henni skyldi nokkurt mein ei gera.
E>á nornin tók að söngla, murra’ og
særa
með signingum og annarlegura róm,
unz eitthvað virtist á sjer láta bæra
og einhvern djúpan heyrði grafar-jóm.
Dá mælti Sál: „Hvort sjerð pú nokk-
uð, völva?
á svip pinn bregður undarlegum
fölva“.
Þar stígur maður upp úr dökku djúpi
með drifhvttt andlit, hárið silfurgrátt,
með brostin augu, sveiptur hvítum
hjúpi,
með hreinan svip og ennið breitt og
hátt.
Dar Samúel úr sinni gröf var stiginn
og svip hans gjörla pekkti gestur tig-
inn.
Og konungurinn hneigði höfuð niður
og honum laut sem opt hann gerði fyr.
En vofan mikla mælti konung viður:
„Hví má jeg ei I jörðu liggja kyr?
Hvað veldur pví, að viltu mjer ei lofa
á værum beð í minni gröf að sofa?“
Dá mælti Sál: „Nú flest 1 skjól er
fokið,
nú Filistear yfirstlga mig.
Nú er mjer horfin heill og giptu lokið,
nú hef jeg engan ráðanaut sem pig.
Af öllum minum eigin jeg ersvikinn,
já einnig sjálfur guð er frá mjer vik-
inn“.
Dá mælti vofan voðalegum rómi:
„Dú vildir aldrei piggja ráðið mitt;
nú verður pú að hlíta drottins dómi;
hann Davíð hefur gefið riki pitt.
A morgun verður pú með sonum
pfnum
og pfnum vinum gista’að arni mlnum“.
Svo mælti hann og hvarf 1 djúpið
aptur;
>á hneig til jarðar konungurinn Sál;
frá honum burt var horfinn allur
kraptur,
svo hræddur varð hann Samúels við
mál.
En pað varð eigi raskað drottins dómi,
er dáinn kvað par upp með feigðar-
rómi.
Sólskífan.
(2. kon. 20., Esaj. 38).
Esekías sjúkur I sænginni lá,
— sólskffan blasir við.
Elnar honum sóttin svo óðlega pá,
— ei hefur tlðin bið.
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Vorsólin gægist um gluggatjöld,
geislinn á veggnum skfn. —
„Áður en sólin er sigin I kvöld
svrtir fyrir augu mln.“ —
Áfram heldur skugginn á skífunni
Útsprunginbrosandiblómsturin smá
blika mót rekkju par.—
„Áður en fölvi pau fellur á,
fölnað er lífs mfns skar“.—
Áfram heldur skugginn á skífunni.
Smáfugl I búri par situr hjá sæng,
syngur með fögrum róm. — -
„Áður en hylur hann höfuð und
værg
heyri’ eg ei nokkurn óm“. —
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Glitrandi blakta par gullofin tjöld,
glampar á salarpil. —
„Áður en hylur pau húmið I kvöld
heyra pau öðrum til“. —
Afram heldur skugginn á skifunni.
„Geymt er I hirzlunum gullið mitt
frltt,
gimsteina’ og perlufjöld.
Finnst mjer nú allt pað að engu
nýtt,
annars pað verður I kvöld“. —
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Gullbúin sveit gengur salinn í,
sjúklingnum lýtur enn. —
„Loksins nú'mál er að láta af pví,
lútið pjer öðrum senn“.—
Áfram heldur skugginn á skífunui.
Ganga pá ástvinir glæstan f sal,
gráta hjá konungsbeð. —
„Yður nú sjá jeg ei aptur skal,
yður jeg síðast kveð“.
Áfram heldur skugginn á skífunni.
Hugurinn lfður í liðna tfð, —
leiptra kesjur og spjót.—
„Nú er fyrir hendi hið hÍDnstastríð.
hikandi eg geng pví mót“. —
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Hugurinn líður pá heiminum frá,
heldur pó fast við líf.—
„Dað er svo margt,sem jeg ógjört á,
enn mjer, ó drottinn, hlff“. —
Áfram heldur skugginn á skffunni.
„Esajas spámaður inn gekk I sal,
innti við konunginn:
„Bæn pín er heyrð, pjer batna skal,
bætt er við lífdag pinn.“—
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Esekías bata fann ei á sjer,
eigi pví trúði fljótt.—
„Hefurðu nokkuð til marks að mjer
meinsemdin batni skjótt?“—
Áfram heldur skuggir.n á skffunni.
Tímanum miðaði áfram ótt,
öðlingur jartegn fjekk:
Tíu línur á skífunni skjótt
skugginn til baka gekk.
Áfram hjelt ei skugginn á skífunni.
Út leið svo dagur og annar leið til,
enn pá konungur lá.
Driðja daginn um dagmála bil
döglingur heill reis pá. —
Áfram heldur skugginn á skffunni.
Liðu svo tfmar um langa stund,
liðu svo fimmtán ár.
Sama daginn í sama mund
sjóli var kaldur nár.
Áfram heldur skugginn á skífunni.
Liðu svo tímar öld eptiröld;
aldanna rennur hjól.
Komið og farið hefur kynslóða-
fjöld
kemur og hnígur sól.
Áfram heldur skugginn á skffunui.
0. Stephensen, M. D.,
473 t’acific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel
stræti). Hann er að finna heima kl 8—l()Já
• m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur á hornið á
MAIN ST- OG BANATYNEAVE.
Arinbjorn S. Bardal
Selur lfkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin Ave.
Bicycles! Bicycles!
Jeg hef samið um kaup
á nokkrum reiðhjólum (bi-
cycles) sem eru álitin ein af
þeim allra beztu, sem búin
eru til; og þau ódýrari eru
áreidanlega betri en
nokkur öimur, sem jeg
þekki fyrir þá peninga.
Eptirfylgjandi tölur sýna
verð hjólanna:
Karlmaima.........$40, $50, $75, $100
Kvennmanna...............$55 oy $75
Hjólin eru til sýnis í búð Mr. Á. Fkidrikssonar,
og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau áður
enn þjer kaupið annarsstaðar.
B. T. Bjornson.
NYBYRJADUR
“NORTH STAR’-BUDINNI
EPTIRKOMANDI
M. JACKSON MENES.
Með pví jeg hef keypt vörur M. Jackson Menes sáluga með miklum af-
föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að selja ykkur pær fyrir tölu-
vert lægra verð en almennt gerist.
Jeg fæ nú daglega inn uúti upplag af „General Merchandise“, svo sem
álnavöru, fatnaði, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer að selja
með sem allra lægsta verði að unnt verður.
Jeg borga hæsta verd fyrir U11.
Látið ekki hjá líða að koma og sjá kjörkaupin, sem jeg get gefið ykkur
áður en pið kaupið aunarsstaðar.
B. G. SARVIS,
EDINBURG, N.DAKOTA.
489
Pidelia leit á hann reiðuglega og dýpsta fyrir-
l'tuing 8jer £ 8vjp bennar. Svo hló hún og sagði:
„Segið hvað sem pjer viljið. Hver I pessu húsi
^yúdi trúa orðum yðar, eða annars staðar?“
„Jeg skal segja, að pjer hafið vitað f langan
að jeg er Jafet Bland, og að pjer hafið haldið
k’! leyndu fyrir öllum,“ sagði hann. „Jeg skal
Bekja, að jeg hafi viljað giptast yður, og að pjer haf-
einnig haldið pvf leyndu. Og jeg skal segja, að
1‘jnr hatið boðið mjer að koma inn f herbergi yðar—
ll* þeBs að tala um hlutina hjer, nú í kveld. Og hvers
Vegna myndu menn ekki trúa pvl?“
„Við skulum reyna pað,“ sagði hún með fyrir-
'tningu. „Við skulum bráðum sjá, hvort pað er
n°kkur 1 pessu húsi sem efast eitt augnablik um, að
Ssgsn sem jeg segi sje sönn. Lofið mjer að komast
fra® hjá yður.“
nHvers vegna ættum við að verða óvinir,“ sagði
^nn og hindraði hana frá að komast að hurðinni.
búm befði reynt að brjótast fram að hurðinni ef hana
beföi ekki hryllt við peirri hugsuD, að hann myndi
fídpabana og halda henni í fanginu.
»*Við hljótum ættð að vera óvinir bjeðan af,“
8agÖi hún reiðuglega.
„Hvers vegna hljótum við að vera pað?“ sagði
. ann. „Jeg elska yður vitlaust. Já að pvl leyti er
(eg vitskertur—eins hættulegur cins og nokkur vit-
*>fringur getur verið. Jeg er ákveðinn í, að pjer
®^nluÖ giptast mjer, Fidelia, annaðhvort með rjettu
496
„Má jeg fá að tala nokkur orð við yður úti?“
sagði hann lágt, en ekki samt svo lágt, að I idelia
beyrði pað ekki og gripi meiningu orðaDna. Hún
sneri sjer pví frá lafði Scardale og að Granton og
sagði:
„Farið ekki með honum—jeg bið yður, að fara
ekki út með honum!“
Bostock leit til hennar og var ekki trútt um, að
einskonar bros ljeki á andliti hans. „Það er ekkert
að óttast, Miss Locke, jeg fullvissa yður um pað“,
sagði hann. „Jeg e? alveg meinlaus, sem stendur.
En, auðvitað, ef Mr. Granton er nokkuð hræddur—“
„Jeg er ekki hið allra minnsta hræddur við yð-
ur“, svaraði Granton stillilega. „Við skulum fara
út, f öllum bænum. Jeg skal fylgjs yður út úr
garðinum, og á leiðinni getið pjer sagt mjer pað,
sem pjer viljið segja við mig“.
Fidelia sneri sjer aptur hálfgrátandi að lafði
Scardale, sem vafði hana að sjer. Taugar hennar
voru mjög óstyrkar eptir raunir pær, er hún hafði
gengið 1 gegnum. Lafði Soardale reyndi að sefa
hana með pví. að tala blíðlega við hana, eins og hún
væri preytt barn- Grantou benti Bostock að fara út
úr herberginu á undan sjer. Bostoek hncigði sig
pvl fyrir konunum og fór út, og svo fór Granton út
á eptir honum og lokaði hurðinni á eptir sjer.
Deir gengu pegjandi eptir hinum pögulu göng-
um og ofan stigann, pangað til pair komu að fram-
hurðinni. Granton tók slagbrandinn frá hurðinni
485
„Þá hringi jeg eptir hjálp—bæði yðar vegna og
sjálfrar mín vegna,“ sagði hún.
„Mín vegna! Dað gleður mig, að pjer segið
mín vegna—“ sagði hann.
„Vegna pess, að ef pjer eruð að ganga af vitinu
—og pað, að pjer komið hingað á penna hátt, gefur
sterkan grun um pað—pá veitir ekki af að lita eptir
yður,“ sagði Fidelia og gerði aðra tilraun til að ná í
hurðina. En hann stóð enn á milli hennar og hurð-
arinnar með hörðn brosi á andlitinu.
„Þjer purfið ekki að hafa neinar áhyggjur útaf
mjer,“ sagði hann. „Jeg er ekki hið minnsta vit-
skertur—að minnsta kosti ekki f peim skilningi sem
læknar og vitskertra umsjónarmenn leggja í orðið,
Jeg er með öllu viti að öðru en pví er snertir ást
mfna á yður-----“
„Ó“, hrópaði hún, „petta gengur allt of langt—“
„Djer skuluð verða að heyra miklu meira en
petta, Fidelia, áður en jeg fer hjeðan,“ sagði hann.
„Jeg hef sagt yður að kalla mig ekki Fidelia“,
sagði hún og gerði enn eina tilraun til að komast
fram hjá honum til að opna hurðina,eða ná I klukku-
strenginn.
„Jeg lofa yður ekki að komast að hurðinni,“
sagði hann. „Jeg hef ýmislegt að segja við yður,
sem jeg hlýt að segja! Jeg veit, að pjer ætlið að
giptast pessum unga blaðasnáp, Aspen.“
Fidelia faQn til pess, að reiðin var að verða ótt«
anum yfirsterkari bjá sjer, og sagði: