Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBETIO, FIMMTUDAGINN 13. MAÍ 1897. The Butterfly Hand Separator Er hin nyjaatH, bezta, einfaldasta og ódyrasta vjel sem til er á markaðnutH) til að aðskiij i rjómann frá. undanreuu- ingunni. ■ Hversvegna að borga hát-t VCl’O fyrir Ijelega V.jel, ftegar |>jer t?etið fengið hina agætUStU vjel fyrir lægr* verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Hennur ljettast, Darf litla pössun, Baru getur farið með haua, Darf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.títu8, Eptir nákvætnari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer tii J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MAN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. Jamks Str., MONTREAL. •• KJORKftUPA'SaLa H J A L. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA- Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að liagnyta sjer hin miklu kjörkaup, s«m við bjóðum petta vor. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á ÁLNAVÖRU. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á FATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM. STÓRKOSTLEG KJÖRKALTP Á MATVÖRU. STÓRKOSTI.EG KJÖRKAUP á öllu sem við höfura í búðinni. Koraið með ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætíð hæðsta verð fyrir hana. L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK. Aípckkta ód/ra búðin. NYBYRJADUR U — í - NORTH STAR’’BUDINNI eptirkomandi M. JACKSON MENES. Með pví jeg hef keypt vörur M. Jackson Menes sálugar"með miklum M' föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að selja ykkur pær fyrir töD' vert lægra verð en almennt gerist. Jeg fæ nú daglega inn núti upplag af „General Merchandise“, svo sei° álnavöru, fatnaði, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer aðselj® með sem allra lægsta verði að unnt verður. Jeg borga hæsta verd fyrir UII. Látið ekki hjá líða að koma og sjá kjörkaupin, sem jeg get gefið ykkUr áður en pið kaupið annarsstaðar. B. G. SARYIS, EDINBURG, N. DAKOTA. f-to c.'-o cx ÍCOMFORT IN SEWING^áS^-u lljll£§plí AkOi.iL.tt.. A I. Í7 ,.r *’■’ Comes from the fcnovvkáge of possess- íng a machtne whose reput? ííon assures the oscr of Iong years oí hígh grade servíce. The Latesí Impreved WBITE withíis Beautifully Fígured TToodworfc, Durahle Construction, Fíne Mechanical Adjustment, ^ coupled with thc Fi.nest Set cf Steel Attachments, makes ít the P MOST DESIRABLE MACHINH IN THE MARKET. a Dealers wanted where wc ars not reprcscnted. Addrcss, V7HITE SEWING MACHINE CO., £ ....Cleveland, Ohio. l d d Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, n. d. Ur Biblíuljóðum SJKRA V. Briems. Ka-ttif koiiunga. (I. Sam. 8.) Til Rama komu Israels Oidungar forð- um og ávörpuðu Samúel pessurn orðum: „Vjer unum ekki pessari pjóðstjórn lengur, ei pannig í öðrum löndum gengur.“ „Vjer viljum hafa konung að drottna og dæma, ei drottins fólki má annað sæma.“ Dá siga 1ók brúnin á Samúel gamla, hann siðbreytingslíkri reyndi aðhamla. „Djer vesalir og blindir ei voðann sjáið og vitið ei hvað pjer aptur fáið.“ „En íður en kommg pjer kjósa vilduð pjer konungsins háttu pekkja skyld- uð:“ „Hann tekur yðar syni, sverð að bera, og sjá um hesta og korn upp skera.“ „Hann tekur yðar dætur, borð að búa og baka’ og sjóða og steik að snúa.“ „Hann tekur yðar pjóna’, að preskja og grafa og prælavinnu pá lætur hafa.“ „Hann tekur yðar pernur, að pæfa’ og mala og pvo og sópa og hirða smala.“ „Hann tekur yður sjálfa fyrir’ sína præla, að sveitast blóði og prælka’ og pæla.“ „Har n tekur yðar asna og uxa feita, að erja og peim fyrir plóg að beita.“ „Hann tekur yðar sáðlönd öll frá yður, °g ujipsker pað, sem pjer sáðuð niður.“ „Hann tekurí eign sínaallt hið bezta, og ept:r skilur hið minnsta’ og versta.“ „Og af pví, er fáið pjer eptir að halda, af öllu pví megið pjer tiund gjalda.“ „Og allt, sem hann tekið frá yður hefur °g eyðir ei, sínum prælum gefur, „sem fyrir honum daglega’ I duptinu skríða ocr drottinsfólk vilja prælka og níða.“ „Dá munuð pjer undan kúgun kveina og kvarta’ og mögla’ og æpa’ og veina.“ „Dá munuðpjersárlegasytaog gráta; um seinan er pá yðar heimsku’ að játa.“ „Dá munuð pjer æpa: Frelsi! frelsi! En fastara reyrt mun pá yðar helsi.“ „Djerfrelsið eipolduð, frelsið ei vilduð og frelsisins kenning aldrei skilduð.“ „Og pes8 munu Jengi grfsirnar gjalda, er gömlu svínin hin heimsku valda.“ „En veldur ei sá, er varaði forðum, fyrst vildu menn eigi hlyða hans orð um.“ Svo rrælti binn gamli, svo glöggt rrátti heyra, en Gyðingar beimtuðu konung pvf meira. Og Samúels höfðu peir orð að engu; að óskum sínum peir konung fengu. Og al!t kom pað fram, er hinn aldni sngði og eins og hann fyrir peim niður lagði. Og allt saman kenna sjer um peir máttu, Og eigi peir betra skilið áttu.—• En pannig hefur gengið í aJlar aldir: Að ánauð sinni’ eru flestir valdir. „í morgun“. (2. Kon. 7.) „Á morgiiD, á morgun,“ svo mælti guðsmanns raust, „einn mæiir af hveiti kostar sikil efa- laust.“ Dað ótrúlegt bótti,—pvl hjá ísraels 1/ð var óáran mikil og hallæri’ og strlð.— að pað yrði boðin sú borgun á morgun, á morgun. „Á morgun, á morgun pað mun ei geta skeð,“ svo mælti einn riddari’, er hjá par standa rjeð; „á himininn droitin fyr gjöra mun gat en getum vjer fengið svo ódýran ir.at, og pað fyrir pvílika borgun á morgun, á morgun.“ ,.Á morgun, á morgun,“ pá mælti hinn á n/, „pá mnn petta verða, pótt ei pú trúir pvf; og með pínum eigin pú augum pað sjer, pótt af pví ei fáir pú neitt handa pjer, pótt bjóðir pú margfalda borgun á morgun, á morgun.“ „Á morgun, á morgun pá mun vor unnin borg,“ svo mæltu fjórir líkpráir, er reikuðu’ um torg; „til fjandmanna herbúða höldum nú skjótt, pví hjer er ei vært pótt vjer lifum í nótt; og pá verður bani vor borgun á morgun, á morgun.“ „Á morgun, á morgun,“ peir mæltu’ og lögðu’ af stað, und morguninn komu peir herbúðun- um að; en kynlega nokkuð í brúnir peim brá, pví burtu var herinn og engan mann sá. Ei góðri’ hafði’ hann búizt við borgun á morgun, á morgun. ,;Á morgun, á morgun,“ hann mælti fyr um kvöld, „vjer munum vinna borgina,og pung á leggjagjöld; pá skulum vjer leika’ oss og dansa svo dátt og drekka og svalla og gjöra oss kátt og allt fyrir alls enga borgun á morgun, á morgun.“ „Á morgun, á morgun,“ peir mæltu’ um dimma nótt, „pá munum vjer allir hjer strádrepnir skjótt.“ Af hestum og vögnum peir heyra pótt- ust gný, og hugðu koma lið mikið. Guð stýrði pví. Deim leizt ei að bíða’ eptir borgun á morgun, á morgun. ,,Á morgun, á morgun,“ svo mælti skelfdur ber, um miðja nótt fl/ði’ hann og tók ei neitt með sjer; og skínandi tjöldin hann skildi’ eptir full með skrúðklæði, vistir og silfur oggull. Dar sjálfir peir buðu fram borgun á morgun, á morgun. ,,Á morgun, á morgun,“ peir fjórir mæltu fljótt, „nú förum til borgarinnar pegarí nótt, og Samaríu EonuDgi segjum pvf frá, f sjtrlenzku tjöldummi nóg sje að fá; pá fáum vjer fallega borgun á morgun, á morgun.“ „Á morgun, á morgun,“ svo konung- urinn kvað, „pá kemur herinn aptur, pá ekki batn- ar pað; í fjöllum í launsátri felast peir hjer, sem fljót kemur brnnandi óvígur her; pá blóð fyrir gull verður borgun á morguD, á morgun.“ „Á morgun, á morgun,“ einn manna hans svo kvað, „vjer munum annað reyna, pú sanna munt pað.“ Dá sent var til búðanna’, en vegurinn var og völlurinn pakinn af skrúðklæðum par. Dað var ei svo bagaleg borgun á morgun, á morgun. „Á morgun, á morgun,“ pá gall við glatt og kátt, nú gleði var í borginni’ og leikið svo dátt. Af vopnuðum fjandmönnum tóm voru tjöld, en til nóg af vistum og gersema fjöld. Dað næg mundi borginni borgun á morgun, á morgun. Á morgun, á morgun, svo rættist guðs manns raust pá reyndisthveitimælirá sikil efalaust. En vantrúaði riddarinn par eigi smakk- aði’ á; hann örendur og fölur í borgarhliði lá. Dað vantrúar var honum borgun á morgun, á morgun! ,.Á mofgun, á morgun,“ svo mæla glaðir prátt, „pá munum vjer gjöra oss skemmti- legt og kátt.“ En fáir vita pað, hverju fagnandi er, Og framtiðin máske í skauti sínu ber, að sorg verði sælunnar borgun á morgun, á morgun. „Á morgun, á morgun,“ svo mæla hryggir tftt, „pá mun um lánið úti og geogið horf- ið blítt.“ En óparft er að kvíða fyrir komandi tíð, pví kannske pá bætt sje vort angur og strfð, og gleðin pá gráts verði borgun á morgun, á morgun. Gód kona—Vcikt Iijarta. Hvmcer er lif elskenda vorra vallara, en þegar þaS er snortiS af hjartveikil—Ef þjer eig- iS vanda fyrir þá veiki, þá hafiS Dr. Agneivs Cure for the Heart viS hendina, því þad er hiS eina, sem vtitir Ijetti innan jo mlnútna og læknar til fulls, „petta vottar, að kona mín hefur þjáðst af hjartveiki í meir en 30 ár og er jeg hafði reynt alla lækna og meðöl án nokknrs bata, keypti jeg tvær flöskur af Dr. Agnews Cure for the Heart, og henni hefur batnað meira af því, en við alla þá lækna og meðöl, er jeg hafði áður reynt. Jeg er glaður að vitna um águ-ti þessa lyfs.“ AARON NICHOI.S, Peterporo, Smith Tp. I BklSTOL’S f BRISTOL’S | BRISTOL’Sjl SarsapariIIa and cSoUateRd PILLS The Greatest of all Liver, Stomach and Blood Medicines. A SPECIFIC FOR Rheumatism, Qout and Chronic Compiaints. They Cleanse and Purify the Blood. All Druggists and Gcncral Dealers. Gamalmenni ogaðrir, ui88 pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electrio beltum. Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptirað sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstoía yfir búð I. Smith & Co. EEiZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlbur við hendina hve nær sem þörf gerist. Globe Hotel, 146 Princess St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakn máltíðir eða harbergi yfir nóttina 25 ets T. DADE, Eigandi, Feningar til lans gegn veði f yrktum lönduiH' Rýmilegir skilmálar. . Farið til - Tlje London & Caqadiaq Loan * Agency Co., Ltd. 195 Lombard St„ WiNNirsö' eða S. Christopherson, Virðingamaður, Gkund & Baldub.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.