Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 7
LÖGBKRQ FIMMTUDAGINN 13, MA.Í 1897 7 Islendingadags málið. „Ef að þessir þcgðu, þá munclu steinarnir hrópa“. Þegar við fámennu og afakekktu íslendingar í Assiniboia sáum íslenzku blöðin frá 22. f. m., og sáum hver úr- slitin höfðu orðið á fundinum sem haldinn var f V\rinnipeg 14. sama mánaðar, til að ákveða hvaða dag hej'pilegast væri að velja sem almenn- an íslendingadag eða íslenzkan frjóð- núnningardag fyrir Vestur-íslendinga, þá urðum við alveg; standandi hissa. Kí því er að trúa, sem blöðin skýra frá viðvfkjandi fundinum, f>á er hryggðarefni að vita, á hvaða stig sumir Vestur-íslendingar eru að fær- ast f menningar- og siðferðislegu tiUiti. I>að hefur verið talið íslending- Um til gildis hingað til, að enginn hluti þjóðarinnar gæti með rjettu kall* ast s/críll í orðsins rjetta skilningi, en hvað á að segja um aðra eins fundi? Við ísl. í Assiniboia höfum lftið ' lgt til íslendingadags-málsins opin- birlega, pví við vissum, að það stóð 'i er oss færari mönnum f Wpeg og f hiaum f>jettbyggðari sveitum íslend- inga. En f>egar annað eins kemur fram °g blöðin skýra frá að hafi komið fyrir á áður nefndum fundi, pá getur sá sea ritar línur pessar ekki stillt sig l"n, að láta meiningu sína í ljósi um milið. L>á er fyrst að athuga nafnið á deginura og pað, í hvaða tilgangi hann ^kuli árlega haldast hátfðlegur. Nafn- sem valið hefur verið,er íslendinga- Uagur eða pjóðminningardagur, og e 'gin rödd hefur mælt par í móli. Og tijgangurinn var, að tryggja fram- v«gis í pess landi hið fslenzka pjóð- ernis bræðraband meðal Vestur-ís- lendinga, og jafnvel meðal Austur- °g Vestur-íslendinga, með árlegri há- ti(Megri skemmtisamkomu, er minnti °-3 4—pótt ekki væri neraa einu sinni á ári—vora fögru fslenzku tungu og bókmenntir, feem vjer flestir álítum ^ýrmætt að geytua í pessu landi sem bezt að kostur er á. E>ugar fyrsta íslendingadags- samkoman var haldin í Wpeg 1890, ' r málið alveg óhugsað, og pví grip- ’un eiiihver dagur eins og úr lausu 1 'i>ti. L>á höfðu menn enn í fersku •'"nni púsundára pjóðhátfðina 1874, s«m var miðuð við upphaf íslands- kyggðar. og hefur víst sumum fundist, 8vona fljótt á að líta, að ekki væri tnjög fjaretætt að halda íslendingadag bjer f minningu landnáms íslands. Alltr vissu, að pjóðhátíðin á íslandi ágúst 1874 var haldin f minningu þásundára byggðar íslands, en ekki Vbgna stjórnarskrárinnar. Sfðan fyrsta íslendingadags samkoman var haldin ^890, hafa hugir Vestur-ísl. verið ákatlega mikið á reiki um, hvaða dag v®n heppilegast að veljascm almenn- aQ íslendingadag, eins og líka hefur 8ýnt sig á samkomum peim, sem haldn- ar hafa verið í pvi skyni í ýmsum byggðum Vestur-íslendinga. Helzt nú í seinni tíð hafa stöku r ‘ddir látið til sfn heyra í pá átt, að ágúst væri merkisdagur fyrir ís- bjnzku pjóðina vegnastjórnarskrárinn- a"> sem gefin var íslendingum á há- Oðisdegi peirra 1874. Sjerstaklega befnr einn maður gert mest að pví að boma peirri flugu í munn manna hjer Ve»tra. Jafnvel pó að sá maður sje ’nikilh86fur og haíi opt komið frjáls- ^ega fram f íslands málurn, pá verður að gæta pess, að hann er einn af peim ^ðnnum sem getur „ekið seglum ept- lr vindi,“ sjerstaklega ef einhverjar hsrsðnulegar og sjergóðar tilfinningar standa á bakvið. I>að lítur út eins °í? sumir trúi 4 hann sem óskeikulan ^uð, og sleppi alveg sínum eigin sJálfstæðu skoðunum, Nú var málið komið svo langt, að °kki var um nema 2 daga að velja; og ('agarnir höfðu alveg gagnstæðar ’nerkingar, nefnil.dagurinn er ritstjóri >>Hkr.“ og hans 7 meðráðamenn stungu "Ppá og koma sjer saman um að mæla lneð að viðtekinn, yrði sem almenn- Ur þjóðminningardagur, sem, eins og r‘t8ljóri „Lögb.“ hefur komist að orði, mætti kallast fæðingardagur hins fs- lenzka pjóðfjelags. Svo var hin bug- myndin að halda 2. ágúst hátíðlegan í minningu stjórnarskrárinnar, sem ís- lendingum var gafin 1874. Ritstjóri „Lögb.“ hefur ritað svo ljóslega og sanngjarnlega um petta mál, að engum hefði átt að blandast hugur um, hvern daginn peir skyldu velja. Hvað snertir stjórnarskrána, pá getum við sem Vestur-íslendingar sagt að hún komi oss alls ekki við fratnar. Sem brezkum pegnum kem- ur hún oss alls ekkert við. Við hvorki njótum nokkurra rjettinda eða hlunn- inda af henni, nje bíðum tjón af göll- um peim, sem á henni eru. Hún kemur oss að eins við að pví leyti sem hún snertir Austur- íslendinga. Af pvf við skoðum pá nátengdari oss — fyrir tungu og pjóðerni, og af pví við eigum á meðal peirra vini og vanda- menn—en nokkra aðra pjóð, pá er oss annt um að peim líði vel engu sfður en oss sjálfum. Við getum pvf með ánægju glaðst með peim yfir pvf, sem peir væru glaðir yfir og teldu gæfu fyrir pjóðina. En pað er öðru nær, en að íslendingar sjeu fagnandi og glaðir yfir stjórnarskránni. Enda getur engum, sem með sanngirni vill líta á málið, blandast hugur um, að stjórnar-fyrirkomulagið, hvað yfir- stjórn landsins snertir, er óhaganlegt fyrir ísland. Fjárhags- aðskilnaðurinn var stjórnarbót fyrir landið—pað er sjer- stakt atriði. 4>ó parf ekki að telja pað allt gróða, sem landssjóður hefur auðgast sfðan landið fór að búa undir eigin fjárforráðum. Dað munar dá- lítið um árstilagið úr rfkissjóðnum, sem var rjettmæteign landsins áður. Stjórnarskráin var hið óheppi- legasta, sem Vestur-íslendingar gátu fundið—eins og nú er ástatt—til að helga hátfðishald sitt, eptir peirri hugmynd sem fyrst var til ætlast. E>að, að velja 2. ágúst, pýðir ekkert annað en pað, að Vestur-íslendingar segja við Austur-íslendinga: I>jer eruð fávfsir menn og heimskir; pjer eruð óánægðir með pað sem pjer mættuð vel vera ánægðir með; pjer hafið feugið góða stjórnarbót, hverrar mi nningu pjer ættuð að halda uppi með árlegu hátfðarhaldi; pjer eruð svo heimskir, að pjer verjið dýrmætum tfma og stórfje til að prefa um pað sem engin pjóð mundi gera, er kann að meta stjórnarbót.—í pessu tilliti ganga Vestur-íslendingar lengra en nokkurntíma sterkustu stjórnarsinnar á Islandi. í pessi 23 ár hafa peir aldrei vogað að koma upp með, að fara að halda fæðingardag stjórnar- skrárinnar hátíðlegan með árlegu hátfðarhaldi. Hað var nærri heimskulegt og hlægilegt, sem kom fram að hefði vak- að fyrir fundinum að Hallson, N. D. 20. marz síðastliðinn—að halda 2. ág. af peirri ástæðu, „að ef nokkur slfkur dagur yrði nokkurn tíma löghelgaður á íslandi—sem e’kki er óhugsanlegt— pá yrði pað eflaust 2. ágúst.“ I>að er auðskilið að peir hafa verið búnir að gleypa flugu pá, sem J. Ó. sendi út um fyrirætlun eins alpingismanns- ins á íslandi. E>ó svo færi, að stjórnarsinnar á íslandi kæmu upp með pað að við- taka 2. ágúst sem hátiðisdag í minn- ingu stjórnarskrárinnar, til pess að styrkju sambandið milli sín gagnvart andmælendum sfnum, pá sje jegekki að pað hefði verið svo óheppilegt, að Vestur-lslendingar hefðu ekki fyllt pann flokkinn. Ef Austur-íslendingar fá nokk- urn tfma pá stjórnarbót sera peir gera sig ánægða með, og finna ástæðu til að halda minningu hennar á lopti með árlegu hátfðarhaldi, pá er enginn vafi á, að einhver annar dagur verður par til valinn en 2. ágúst. Jeg get ekki sjeð, að pað tryggi mikið pjóðernis- og vináttubandið milli Austur- og Vestur-íslendinga, að við færum að halda árlega gleði- samkomu yfir pvf, sem peir eru svo hryggir útaf. I>að er mjög skaðlegt,pegar menn af stAðlunduðum sjerþótta geta ekki samrýmt annara skoðanir, sem eru til Íll ,,Jeg held engar pillur reyn- ist eins vel eins og Ayers Uat- i ■■ ■ ■ * 1§ i i m !* » éi* II harral Pills. Þær gera allt, | \ sem lofað er og meira. Þegar jeg fæ kvef og hef verki, um mig allan, t>arf jeg ekki annað en taka þessar pillur, og verð jeg þá góður. Við höfuðverk.* HUD PILLUNNAR. Góð pilla hefur góða húð. Pillu húðin er til tvenns: hún verndar pilluna, og hlýfir kverkunum við óbragðinu af pillunnni. Sumar pillur hafa of pykka húð, hún leysist ekki upp, og pillan verkar ekki meir en brauðmoli. Aðrar pillur hafa of punna húð og ldysast of fljótt upp. Ayer’s Sugar Coated Pills hafa reynst eins áhrifamiklar eins og nýjar eptir 30 ára geymslu. I>að eru góðar pillur með góðri húð. Biðjið lyfsalann um Ayer’s Catharic Pills. 5» v.v * Þetta vottorð er ásamt mörgum öðrnm í Ayers fritt. Skrifa til J. C, Aver & Co., Lowell, Mass. ,Cure Book“. Send *: <: § f €: *: £ $■: f fl *■: $: heilla fyrir almenning, við sínar eigin og svo pað, að aðrir sleppa sjálfstæði sfnu til að^fylgja alveg f blindni. Sumir, og pað merkir menn, hafa sagt, að sjer stæði alveg á sama’ hver dagurinn væri valinn, ef pað yrði að eins sameiginlegur vilji allra. Pað væri sök sjer að gera ekki pref útaf pvf hver dagurinn væri valinn, ef par með væri haldið við hina upphaflegu meiningu með daginn. Ef hægt hefði verið að halda 2. ágúst til minningar um landnám íslands, eða upphaf Íí- lands-byggðar, pá hefði pað verið f sömu áttina. Dagur sá, sem hið Islenzka þjóðfjelag 'fyrst myndaðist, væri án eraheppilegasti dagurinn, sem vjer gætum valið, eins og nú stendur á. E»að var allt annað að fylgjast með, ef Austur-íslendingar hefðu ver- ið búnir að ákveða annan dag sem pjóðminningardag. Ef pað verður ofan á, að Vestur- íslendiogar fara að halda stjórnar- skrárdag (almennur getur hann aldrei orðið), pá hafa peir engan rjett til að kalla pann dag íslendingadag, og pvf stður pjóðminningardag, á meðan að eins mjög Iftill hluti af fslenzku pjóð- inni heldur uppá hann. í sambandi við petta dettur mjer í hug, að pað er mjög óheppilegt, að enginn telegraf eða telefón lipgur milli Amerfku og Reykjavlkur, svo að pegar ræðugarparnir meðal stjórnar- skrársinna hjer fyrir vestan koma fram á hátíðisdegi hennar með sínar snjöllu lofræður um hana, pá gætu peir sent pær með præðinum til pinghússins f Reykjavík. Stjórnarsinnar mundu sjálfsagt taka peim með fögnuði og segja við andmælendur sfna: „Heyr- ið hvað pessir segja; pað eru dreng- ir sem hafa vit á stjórnmálum!“ Jafnvel pó að grein pessi sje orð- in helzt til löng, pætti mjer gott ef p jer, herra ritstjóri, vilduð ljá henni rúm 1 blaði yðar. Ritað pann 1. maí 1897. J. H. Lindal. Sit«a prjcdikarans. A ctn aðrir dauð/efir varð hami veikituium að brái—Dr Agttews Catarrhal Powdets var þaÓ sem styrkti hattn til hcitsti aptur, og leyfir hantt góðftislega að ttafu sitt sje brúkað til pess að segja fri þvi öðrum til leiðbciningar. Sjera Chas. E. Whitcombe, Rectoi St, And- rews Episcopal kyrkjunnar og formaður St. Mathews kyrkjuskólans í Hamilton, Ont., var (rnngt halclinu. Dr. Agnews Catarrhal Powder læknaði haun og kunngerir hann nú heimtnum, að sem eintalt, óhult og áreiðanlegt’lyf eigi það ekki sinn líka. pað laeknar Catarrh á io mín- útum og að fullu. Islenzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll .......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1 2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...... 75 “ 1891 ........................ 40 Arna postilla i b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin............. 10 Alþingisstafiurinn forni............. 40 Biblfu’i** >era V. Briems ........ 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P........................ 20 Bjarnabsenir.......................... 20 Biblíusögur í li........................ 35 Barnasálinar V. Briems í b.............. 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók II. II. í bandi.. 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mfn ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, .1 J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver.... 25 Draumar þrfr............................ 10 Dæmisögur E sóps í b................... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b. 1 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20 b Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði.............................. 25a Elding Th. flölm........................ 65 Föstuhugvekjur..................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Island að blása upp..................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (lI.Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Keykjavík.....'............ 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO.......... 10 Presturinn og sóknrbörnin O O...... 10 Heimilislífið. O O................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... lo Goðafræði örikkja og Rómverja með með myndum......................... 75 Gönguhrólísrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma.......................... i0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur viuur........................ io Hugv. missirask.og hátíða St M.J...! 25a Hústafla • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 biudi í g. b...............7.00a Iðnnn 7 bindi ób.............5 75 'u Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í oandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók................. 50b Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér........ 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 00a Kveðjuræða M. Jochumssonar ...... 10 Kvennfræðarinu .................. y oo Kennslubók í ensku eptir J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. I5b Lýsing Isiands..................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. i 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin Hansen ....!.. 35a Leiðarljóð banda börnum í bandi. . 20a Leikrit: Ilamlet Sbakespear........ 25a „ Lear konungur ................. io “ Othello........................ 25 “ RomeoogJúlía................... 25 „ herra Sólskjöld [H. Briemj .. 20 „ l’restkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ytsvarið..................... 35b „ Útsvarið....................fb. 50a „ Helgi Magri (Matth. Jocb.).... 25 „ Strykið. P. Jónsson........... Ljóðin.: Gísla T hóra ni> 5 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 “ “ í ká 25 „ Ilannes Hafstein............ 65 » » » í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b....l 40 „ >> >> H* „ . 1 60 >> „ >. II. i b...... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson.......... 55b “ . löf Sigurðardóttir........... 20 “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 ,, SigvaldT Jónson............... 50a „ St, Olafsson I. og II....... 2_25a „ Þ, V. Gíslason............... “30a „ ogönnur rit J. Hallgrímss. 125 “ BjarnaThorarensen 1 90 „ Víg S. Stnrlusonar M. J... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gísli Brynjólfsson........1 iOa „ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................I 10 ,, “ í skr. b.......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals................. 15a „ „ í bamli 80a „ S, J. Jóhannesson......... . 50 ., *• í giltu b. 80 „ Þ. Erlingsson (í lausasölu) 80 „ ,„ í skr.b. “ 1 20 „ Jóns Ólafssonar í skr bandi 75b ÚrvalsritS. Breiðfjörðs........•... 1 35b “ “ ískr. b..........180 Njóla .................................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Síraonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Læknintíabækiir Dr. Jónasscns. Lækningabók.................. 1 1> Hjálp í viðlögutu ............ 40a Barnfóstran . . .... 2) Barnalækuingar L. Pálson ,...íb... 40 Barnsfararsóttin, J. H............. löa Hjúkrunnrfræði, “ ......)......... 3ia Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Auðfræði.......................... 50b Agrip af náttúrusögu nieð myudum 60 Friðþjófs rímur....................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar .. ............ 40 Sannleikur kristindómsins > 10 Sýnistiók ísl. bókmenta 1 75 Stnfrófskver Jóns Olafsson............ 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr... i. b... 35 . „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 2.‘>b Mannkynssaga P. M. II. útg. íb.....1 10 Máimyndalýsing Wimmers............ 5ua Mynsters hugleiðingar................ 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi......... 40 “ 5 skrautb,-.... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. ..1 öfa “ “ i kápu 1 OOo Páskaræða (síra P. S.)............... 10 Ritreglur V. Á. í bandi............ 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda........-...............1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í foruöld.. li a Supplements til Isl.Órdböger .1. Th. Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 I.—XI. h., Uvert 50 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75 “ á 4 blöðura ceð landslagslitum .. 4 25a “ “ ð fjórum blöðum með sýslul,tum "3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði...... 20 Sösrur: Blómsturvallasaga................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastns og Ermena................... lCa Göngubrólfssaga..................... 10 Ileljarslóðarorusta................. 30 Hálfdán Barkarson .................. 10 Höfrungshlaup....................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðan partur..................... 80a Draupnir III. árg................... 30 Tíbrá I. og II. hvort .............. 20 Heimskringla Srorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-| ararhans.......................... 85 II. Olafur Haraldsson helgi.......1 00 íslendingasögur: I. og2. IsIeDdingabók og landnáma 85 3. Ilarðar og Hólmverja........ 15 4. Egils Skallagrímssonar...... 50 5. Hænsa Þóris................. 10 6. Kormáks..................... 20 7. Vatnsdæla................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu....!... 10 9. Hrafnkelssaga Freysiroða.... 10 10. Njála ..................... 70 II. Laxdæla.................... 40 12. Eyrbyggja................. 30 13. Fljótsdæla................. 25 14. Ljósvetninga............... 25 15. Hávarðar ísfirðings........ 15 Srga Skúla Landfógeta............. 75 Saga Jóns Espólins................ 60 „ Magnúsar pmða................... 30 Sagan af Andra jarli.........■.... 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Björn og Guðrún................... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss.. 25 Kóngurinn 1 Gullá................. 15 Kari Kárason.................... 20 Klarus Keisarason............... lOa Kvöldvökur........................ 75a Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3 00 Miðaldarsagaa..................... 75a Norðurlandasaga................... 85b Mjallhvitmeð myndum............... 15 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka.........í bandi 1 OOb “ ...........í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandi........... ö0o “ í kápu.......... 25b Randíður í Ilvassafelli í b....... 40 Sigurðar saga þögla............... 30a Siðabótasaga...................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b Smásögur PP 1234567 í b hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01....20b „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ , „ 9. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjaruasouar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50 Upphaf allsheijairíkis á Islandi.. 4J Villifer frækni................... 25 Vonir [E,Hj.].....................! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssoiiai..... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi I0b Œfintýrasögur......................... 15 SönKboekur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkui fjórröðdduð sálinalög.... 50 Söngbók stúdentafjelagsins.......... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar.............0 45 Sönglög Díönu f jelagsins............ 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ....... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ l.og 2. h. hvert .... 10 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10,751 Utanför. Kr. ,1. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . lOa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 II. “ 1—3 h. (hvertá 4 )c.) 1 20 “ III. ár, I. hepti.......... 40 Bókasafn alþýðu, 1 kápu, árg....... 80 “ í bandi, “ 1.4o—2.00 fslcnxk blöd: Framsótn, Seyðisfirði............... 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og sma- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós........................... 60 Isafold. „ 1 50b Island (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunuantari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Iieykjavík).............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði).............1 OOb Stefnir (Akureyri)................... 75 Dagskrá..........................1 00 tw Menn eru beðnir að taaa vel eptir því að allar bækur merktar með stat'num a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru eiuungis til hjá 8. Berg mann, aðrar b-ekur hafa þeir báðjr,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.