Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 5
LÖQBERG, FIMMTUDAQINN 13. MAÍ 1897. 5 sem ^ þuml. bil er milli teinanna í), 20 prct. af verði. Öbr. Mörsteinn til hfisaejerðar, múr- steinn til stræta-lagninga, múrsteinn • eldhol & jrufukötlum o.s.frv. 20 prct. verði. Óbr. Leirtau (brúsar, krukkur og strokkar) 30 pret af verði. Óbr. Glasseraður múrsteinn, til að •'ijta í skurði, 20 prct af verði. Óbr. Leirpípur í skurði, glasseraðar ,jr óglasseraðar, o. fl. pessháttar, 35 1' ct af verði. Óbr. Postulín o. s. frv. 30 prct af verði. Óbr. Baðker o. s. frv. úr leir, stein- sementi o. s. frv. 30 prct af verði. Portland-sement og annað sement i p >kum, tunnum eða ámum, 12^ ct. l'ver 100 pund. Tollur áður 40 cts & tunnuna. Plastcr of paris og gypsum, mal- Rð, on ekki brennt, 15 prct. af verði. Óbr. Sama, brennt, 12| ct. hver 100 pund. Tollur áður 40 cts. á 300 pundin. Hverfisteinar (óuppsettir), ekki uiinna en 12 þuml. að þvermáli, 20 prct. af verði. Tollur áður $1.75 k tonnið. Steinn í göngustjettir, forngr/ti, •narmari, sandsteinn og annar steinn til bygginga, óhöggvinn, og marmari sein ekki hefur verið sagaður nema á t' o vegu, 20 prct. af verði. Óbr. Sömu tegundir höggnar,og marm- ati sagaður á meir en tvo vegu, 25 p:ct. af verði. Óbr. Forngryti og marmari, höggvinn cg fægður og allt fullgert smíði úr forngryti og marmara, 35 pret. af verði. Tollur áður 30 prct. Þakhellur úr spjaldsteini 25 prct. ®f verði. Tollur áður 30 prct. Arinhillur o. s. frv. úr spjald- steini 30 prct. af verði. Óbr. GrifElar og spjöld, til notkunar 1 skólum, 25 prct. af verði. Óbr. Vanalegt rúðugler, litlaust og titað, óskorið, 20 prct. af verði. Óbr. Piötugler í glugga (þykkt) og útflúrað gluggagler, 30 prct. af verði. í ollur áður 25 prct. G’eraugu o.s.frv. 30prct af verði. Utngjnrðir 20 prct. óbr. L«ður og skinn af ymsu tagi, g'rfað og litað (f stígvjel, skó, ak- (/gi o. s. frv.) 17£ prct af verði. Toll- áður 17-J og 15 prct af verði. Allskonar keyri og keyrisólar 35 I>rct af verði. Óbr. Beltisefni, úr leðri og teygjuleðri, ^6 prct af verði. Óbr. Stfgvjel, skór og morgunskór, úr f>vaða efni sem er, 25 prct af verði. Óbr. P Teygjuleðurs-stígviel og skór 25 prct af verði. Óbr. Fatnaður úr teygjuleðri (India fubber) og fatnaður sem gerður er vatnsheldur með J>vf efni, vatnsslöng- ur o. s. frv. 35 prct af verði. Óbr. Óunnið brotajárn og stál (til smlðis eða steypu) $1.50 tonnið. Toll- ur áður $4 á tonnið. Járnklumpar, tilbúnir úr brota- járni, $2.50 tonnið. Tollur áður $4 á tonnið. Járn- og stálklumpar, sem ekki er búið að fullgera stengur úr, $4 tonnið. Tollur áður $5 á tonnið. Fullgerðir járnbitar (í hús og br^r) o. s. frv., er ekki vega minna en 35 pimd hvert yard, en sem eptir er að bora göt á, $7 tonnið. Tollur áður 12J prct af veröi. Stangajárn, fullgert, f bindum o. s. frv. og gjarðajárn o.s.frv., sem ekki er breiðara en 8 þuml., $7 tonnið. Tollur áður $10 á tonnið. Járn- og stálplötur, sem ekki eru minna en 30 þuml. á breidd og ekki minna en ^ Jruml. á pykkt, 15 prct af verði. Tollur áður 12^ prct. Naglateinar, svenskir, minna en A þuml. að þvermáli (til að búa til úr hestskónagla) 15 prct af verði. Óbr. Járnbrautateinar af öllu tagi, hvort sem þeir eru fullgerðir eða okki, 30 prct af verði. Óbr. Spengur o.s.frv. (til 5ð festa járn- brautateina saman) og fortinaðar plötur, $8 tocnið. Tollur áður $10. Járnbrautavjelar 35 prct af verði. Óbr. Allskonar járnsteypur, sem ekki eru fullgerðar, 25 prct af verði. Plötur i ofna o. s. frv, silfurlitað- ar að sumu eða öllu leyti, 25 pict af verði. Tollur áður 27£ prct. Fjaðrir og möndlar o. s. frv. und- ir járnbrauta- og strætisvagna,35 prct af veröi. Tollur áðnr 20 á tonnið. Allskonar steyptar járnpípur $8 tonnið. Tollur áður $10 tonnið. Pfpur úr slegnu járnij gufukatla o. s. frv. 5 prct af verði. Tollur áður Pr°t- Klipptir naglar úr járni eða stáli (til húsasmfða o. s. frv.) og járnbrauta naglar, 30 prct af verði. óbr. Allskonar slegnir naglar 30 prct af verði. Óbr. Girðingavlr, allskonar, 15 prct af verði til 1. jan. 1898. Eptir það verður vír þessi og allt efni í hann tollfrítt. Tollar áður J ct á pundinu. Nálar og tftuprjónar 30 perct af verði. Óbr. Allskonar hnffar 30 prct af verði. Tollur áður 25 prct. I>jalir, allskonar, 30 prct af verði. Tollur áður 35 prct. Skaraxir, slátrara-axir, hamrar, sagir, járnkarlar, jarðaxir, steðjar, skrúfstykki, og þesshlttar verkfæri, 30 prct af verði. Tollur áður 35 prct. Skógar-axir, ljáir, sigðir, hey- hnífar, garðaxir, hrffur, heykvlslar,orf, og pessháttar akuryrkju-verkfæri, 25 prct af verði. Tollur áður 35 prct. Skóflur og spaðar úr járni eða stáli o. s. frv. 35 prct af verði. Toll- ur áður 50 cts á tylftina og 25 prct af verði. Prentletur o. s. frv. 20 prct af verði. Óbr. Bissur, riflar, pístólur, marg- hleypur o. s. frv., tilbúin skot o. fl. þar að lútandi, 30 prct af verði. Blikkvara, allskonar, 25. prct af verði. Óbr. Prentpressur, bókbindara-vjelar o. s. frv. 10 prct af veiði. Óbr. Saumamaskínur 30 prct. af verði. Óbr. Gufuvjelar, gufukatlar, gufukran- ar (derricks), hreifanlegar gufuvjelar (portable eDgines), preskivjelar sem ganga með hesta-afli, smjörvjelar, vjelar til að saxa fóður, vjelar til að taka upp kartöflur, bændavagnar, vjelar til að stykkja korn (til fóðurs), vjelar til að hreinsa korn (fanning mills), vindmylnur, pumpur o. s. frv. 25 prct af verði. Tollur áður 27^ prct. Sláttuvjelar, kornskurðarvjelar, „sjálfbindarar“, plógar, herfi, heyhríf- ur er hestar gaDga fyrir, sáuingarvjel- ar o. s. frv., 20 prct af verði. Óbr. Þungir flutninga-vagnar (er hest- ar draga), sleðar og pessháttar flutn- ingafæri, 25 prct af verði. Óbr. Buygies, fínir fólksvagnar,skemmti- vagnar (er hestar ganga fyrir) og allir pessháttar vagnar, einnig ljettir sleð- ar (cutters), barnavagnar og smásleð- ar, með pvf er öllu pessu tilheyrir, 35 prct af verði. Tollur Aður $5 á stykkið og 25 prct af verði. Járnbrautavagnar, hjólbörur o. s. frv. 30 prct af verði. Óbr. Reiðhjól (bicycles) o. s. frv. 30 prct af verði. Óbr. Sagaður viður (timbur) borð, plánkar og aðrar tegundir af söguðum við, heflaðar og plægðar á röðum (tongued and grooved), 25 prct af verði. Tollur áður 20 prct. E>akspónn (úr trje), 20 prct af vorði. Óbr. Fötur og stampar úrtrje, strokkar, sópar, pvottaborð o. s. frv. 20 prct. af verði. Óbr. Regnhlífar, sólblffar o. s. frv. 20 prct af verði. Óbr. Líkkistur og pað sem þeim til- heyrir, 25 prct af verði. Óbr. Billiard borð o. s. frv. 35 prct af verði. Óbr. Bl/antar, allskonar, 25 prct af verði. óbr. Húsbúnaður, skrifstofubúnaður, sölubúða-búnaður, hvort sem er úr trje eða járni, vír-gluggahlífar (screens), hurðir, gluggar, matressur (sængur) stoppaðar með hári, fjaðra- matressur, koddar, gluggaskflur úr trje eða málmi, o. fl. þessháttar, 30 prct. af verði. Óbr. Ýmislegt gullstáz (til skrauts á fólki) 30 prct af verði. Tollur áður 25 prct. Úrkassar 30 prct af verði. Tollur áður 35 prct. Ur og klukkur, og ymislegt er pessu tilheyrir, 25 prct af verði. Óbr. Verk í úr 10 prct af verði. Óbr. Fortepianó, orgel og allskonar hljóðfæri, 30 prct af veiði. Aður var tollur á orgelum 30 prct og á piacoes 35 prct. Bómullarljercpt hvítt eða grátt, bleikt og óbleikt, 25 prct af verði. Óbr. Sirts (prints) 35 prct af verði. Tollur áður 30 prct. Damask, pentudúkar, borðdúkar, rekkvoðaefni, ábreiður, purkur, úr bómull eða líni, og fleira pessháttar, 30 prct af verði. Tollur áður 25 prct. Allsko.nar bróderaðir hlutir, sem kvennfólk býr ti), 35 prct af verði. Tollur áður 25 prct. Satfn o. s. frv. 30 prct. af verði. Tollur áður 25 prct. Kragar og mansjettur (cuífs) úr bómull eða lfni, 35 prct af verði. Tollur áður 24 cts á tylftina og 25 prct af verði á krögum, og 4 cts á parið og 25 prct af verði á mansjettum. Flöjel og þessháttar vara, silki flöjel og öll vara úr silki, eða mest úr silki, 35 af verði. Tollur áður 30 prct. Tvinni (úr bómull) í hespum 15 prct af verði. Tollur áður 12^ prct. Tvinni (úr_bómull) á keflum og f hniklum o. 8. frv. 25 prct. Óbr. Kjólaefni fyrir kvennfólk og börn, treyjufóður, ftalskt klæði, alpa- cas, Orleans, cvshmeres, Henriettas, serges, buntings, nunnuklæði, bengal- ines, whipcords, twills, plains og þess- báttar álnavara, scin tilbúin er að öllu eða sumu leyti úr ull, worsted, úlfaldahári, alpaca-hári, geitarhári eða pessháttar, 25 prct af verði. Tollur áður 22^ prct. Sokkar af öllum tegundum 35 prct. Tollur áður 10 cts á tylft og 35 prct af verði. Uliarband 30 prct af verði. Óbr. Klæði og fatuaður úr u 11, oða úr ull að sumu leyti, úr alpaca-hári eða hári af pessháttar dyrum, áiireiður úr ull og ullarklæði (flanncls) af öllu tagi, klæði, doeskins, cashmeres, tweeds, efni í frakka, yfirfrakka og feltklœdi 35 prct af verði. Tollur áður 30 prct af verði og 5 cts á puud- ið, og 25 prct af verði. Glófar og vetlingar af öllu tagi 35 prct af verði. Óbr. Hattar, húfur o. s. frv. 30 prct af verði. Óbr. Axlabönd 35 prct af verði. Óbr. Húfur, hattar, múfEur, axlaskjól, kápur o. s. frv. úr fínum loðskinnum, 30 prct af verði. Tollur áður 25 prct. Nitroglycerine og annað sprengi- éfni 3 cts á pundið. Tollur áður 4 cts á pundið. Tóbakspípur o. s. frv. 35 prct af verði. Óbr. Ferðakistur og töskur, körfur, brjefavcski o. s. frv., 30 prct af verði. Óbr. Hárgreiður og kambar 35 prot af verði. Óbr. Allskonar burstar 25 prct. af verði. Óbr. Garn og allskonar snæri 20 prct af verði. Tollur áður 25 prct. Kaðlar, þegar peir eru fluttir inn til að búa til úr þeim kornbandsþráð, 5 prct af verði. Tollur áður 10 prct. Kornbandsþráður (binder twine) úr hampi eða hvaða öðru pvíliku efni, 10 prct af verði pangað til 1. janúar 1898. Eptir þaun dag verður korn- JNiðurlag á 8. bls. RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI. Sale of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the Reeve of the Rural Municlpalíty of Gimli, in the Province of Manitoba, undir his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed and bearing date the29tb day of April, 1897, commanding me to levy upon the several parcels of land in the said Municipality, hereinafter mentioned and discribed, for the Arrears of taxes respectively due thereon together with costs. I do hereby give notice, that unless the said Arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Friday, the 25th day of June, A. D. 1897, at the hour of two o’clock in the afternoon of that day, at my office, in the Vil’age of Gimli, proceed to sell by PublicAuction,the said lands for the said Arrears of taxes and costs. Description 1 Section Township Range E No. Acres Atrears Costs Total Patented or unpatented Lot 9 E S 20 6 36 35 20 21 23 19 19 22 20 4 4 4 3 4 147 160 160 160 138 62,60 23,10 17,95 15,70 21,43 50 50 50 50 50 63,10 23,60 18,45 16.20 21,93 patented » n n N E A N £ of S A N I SW | 1 N \ of S£ ( N | of SE \ ) N | of SW i ( Dated at Gimli this 6th day of May A. 1). 1897. G. THORSTEINSSON, Sec’y Treasurer Mpty of Gimli. 503 „Var hann ekki að segja eitthvað um nafn yðar nafn sitt, eða skyldi jeg bara hafa fmyndað mjer I’að f æsingunni f gærkveld?“ sagði lafði Scardale. „Já, hann var að segja eitthvað pessháttar,“ Sagði Granton, „og pað staðfestir pá skoðun mína, að Lann sje ekki með öllum mjalla. Jeg gat pess liálf- Vegis til, að hans rjetta nafn væri ekki Bostock, og hann reyndi að svara með þeirri vitleysu, að pað v*ri eins varið með mig. En petta rugl hans hefur enga pyðingu. Jeg býst við að við heyrutn pessa n&unga aldrei framar getið.“ „Haldið pjer pað?“ sagði lafði Scardale. >,Já, pað held jeg; að minnsta kosti vona jeg f*að,“ sagði Granton. „Ilann hlýtur að vita, að ^e'kur hans er nú á enda—að hann getu.r litla eða enga von haft um, að Fidelia vilji hann“. „Jeg undra mig alls ekki á, að hann skyldi v®rða ástfanginn af Fideliu”, sagði lafði Scardale. »Jeg 8je ekki, hvernig nokkur maður gæti komist l'já pvf“, bætti hún við og andvarpaði ögn um leið. „Og jeg ekki heldur“, sagði Granton. „Hún er 8voleiðis stúlka, að hver maður með heiðarlegu *'jarta I brjósti sjer ætti að verða ástfanginn af henni ~~®f hann væri ekki ástfanginn af einhverri annari stúlku, náttúrlega“, bætti hann við og hló; en hlátur Lans var ekki mjög sannfærandi, pví hann var ekk- °lt hjartanlegur. „Djer voruð pó ekki ástfanginn f annari stúlku, l'Upert?“ sagði lafði Scardale fremur raunalega. 506 hann befði ekki alltaf haft par herbergi síðan hann hafði náð kosningu sem meðlimur klúbbsins, og honum geðjaðist staðurinn og mennirnir, sem pang- að komu, og pótti gaman að fá fregnir frá öllum pörtum veraldarinnar. Hann sagði, að það væri eins og allir vindar bljosu f áttina til ferðamanna klúbbs- ins. Hann kvaddi pvf lafði Scardale með handa- bandi og fór leið sína út í bæ. Hann ætlaði sjer ekki að koma aptur — að minnsta kosti ekki í bráðina. Hann hugsaði sjer að vera á ferðamanna-klúbbnum pangað til að hann fengi skeyti frá Bostock—pangað til liann væri bú- inn að afljúka pví sem þeim færi á milli, hvernig svo sem pað end&ði. Ef viðureign peirra endaði á vissan hátt og allar áhyggjur útaf henni væru um garð gengnar, pá gæti hann komið aptur á menning- ar skólann, notið samvistar lafði Scard&les og þess, að sjá Fidelfu, með glaðara geði; en ef viðureignin ondaði hinn veginn, pá gerði pað alls ekkert til. Degar hann pvf kom á klúbbinn, pá sendi hann mág- konu sinni miða og sagði henni 1 honum, að hann gæti ekki komið að heimsækja hana í einn eða tvo daga, og svo settist hann um kyrt og beið eptir skeyti frá Bostock. Loksins kom skoytið, að morgni hins annars dags. Degar pað kom, sat Granton að morgunverði f borðstofu peirri á klúbbnum, sem áður hefur verið lýst. Hann hafði eitt morgunblaðið reist upp á borðinu til anuarar handar. Hann leit í dálka f ess 499 Granton hugsaði sig um í nokkuf augnablik, og Bostock gaf honum nákvæmar gætur á meðan. „Eruð pjer hikandi?“ spurði Bostock þá. ,.Nei“, svaraði Granton, „jeg er ekki hikandi. En petta er allt dálítið óvanalegt hjer í London, pó pað gæti vel átt sjer stað úti á „veldt“-inu, eðs f Calamity Camp; og svo hefur maður íleiru að sinna í London, en í þessum fjörugu plássum sem jeg nefndi. En hvað sem því líður, pá býst jeg við að mjer sje óhætt að segja já. Jeg skal koma hvert þangað sem pjer segið og hvenær sem pjer segið, pegar pjer gerið mjer orð næstu prjá daga“. „Gott er það“, sagði Bostock. „Góða nótt“. Hann bauð góða nótt eins rólega eins og kær- kominn gestur mundi kveðja aldavin sinn. Hann gekk í hægðura sínum niður strætið, í áttina til upp- hlaðna árbakkans, og Granton horfði á eptir honum pangað til hann hvarf fyrir hornið. „Dar fer stilltur og hugrakkur fantur“, sagði Granton við sjálfan sig. „Mjer pætti gaman að vita, hvernig næsti fundur okkar verður og hvernig við skiljum. Jæja, pað gerir nú reyndar ekki mikið til. Ef hann er fantur, pá er jeg maður sem ekki er mikil eptirsjón í, pegar öllu er á botninn lrvolft“. sVo lokaði Granton hurðinni og setti slagbrand- inn fyrir hana aptur, og fór sfðan upp á lopt. „Hann veit ailt saman“, sagði hann við sjálfan sig, „oghann hefur geymt pað hjá sjer til að segja mágkonu minni og hverjum öðrum. I>að er enn ein ástæðft

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.