Lögberg


Lögberg - 27.05.1897, Qupperneq 2

Lögberg - 27.05.1897, Qupperneq 2
2 LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 27 MAÍ 1897. Ur Biblíuljóð’um SJERA V. BrIKMS. Rauðahaflð. (2. Mós. i4.) Enn vsr komið undir kvöld, ísrael síd fögur tjöld rcisti við h ð rauða haf, roðað sólargeislum af. Urcjtt var mjöjr og pjakað lið, fiötti mál að staldra við, hafði gengið beilan dag, hvíldist nú um sólarlajr. Volirest heyrði vestri í: vaonaskrölt og hestagn/, horrab'&stur, bumbusl&tt, brandagkmur furðu hátt. Uudir sól að sjá var f>ar sverðnm búnar fylkingar. Egyptalands allan her eygðu peir að baki sjer. Fyrirbúinn voði var: vofði her að baki par; framundan var feigðarslóð: ferlegt bafið rautt sem blóð. Ei varð nokkuð viðn&m veitt, var ei unnt að fl/ja neitt; undanfæri ekkert sást; öll peiun von um frelsun brást. Mæltu peir við Móses þar: .,MikIu betra heima var; hingað eigi purftir pú paðan oss að hrekja nú. Heldur prælka viljum vjer vondri pjóð en deyja hjer. Hafströnd pessi’ er hefndargjöf, heima m&tti fá sjer gröf“. Mjög svo reiður Móses kvað: ,,Megn er raun að heyra pað. bjóðin drottins, praelafans, práir kúgun harðstjórans! Sæmra’ að falla hygg jeg bjer, heldur dauða kjósum vjer. Sllks mun pó ei purfa við, pví oss drottinn veitir lið“. Horfði Móses himíns til, heyrðust nein ei orðaskil; ei hann bæra varir vann við sinn guð er mælti hann. l>á af himni heyrðist svar barla glöggt til Mósesar: „Dú ei kalla parft svo hátt, pað jeg heyri’, er mælt er lágt“. Engill guðs, er undan fór, eins og poku-mökkur stór, sneri allt I einu við aptur fyrir peirra lið. Sk/ið fyrir skyggði vel, skein pó glatt á ísrael, öðrum megin undurbjart, annars vegar dimmt og svart. ■ Mælti guð við Móses pá: „Mln nú tákn pjer skuluð sjá. Upplypt bendi, upplypt staf yiir petta rauða haf. Jeg mun hafið anda á, öldum köldum bægja frá; eg mun senda austanvind allt frá glæstum Hórebstind“. Yfir rautt og rennsljett haf rjetti Móses hönd og staf. Ilans pað samt ei höndin var, beilög tákn er gjörði par. Dað var drottins höndin há, hafs er öldum bægði frá. Andi drottins austan bljes alla nótt á rastir eljes. Og við drottins andardrátt upp sig belgdu vötnin bátt. Stóðu bylgjur stirðnaðar Sterkir eins og múrar par. Milli rasta braut var breið, bæði purr og sljett og greið. Komizt yfir fólkið fjekk, fótum purrum hafsbotn gekk. En er vígljóst orðið var óvinirnir sáu par ísrael hvar yfir fór, undrab/sn pað virtist stór. Ótta skjótt á alla sló, ótt fram sótti herinn pó; út I hafið æddi lið; eigi tók pó betra við. Guð af sk/i gullnu leit, gjörði riðlast kappasveit; X ,,Pillurnar yfiar eru þær beztu í * heimi. Jeg |>jáðist af meltingar- leysi l»ar til jeg fór að brúka J>ær. Nú er jeg alveg frí við þessháttar kvilla og þakka J>að yðar meðali. Á vorin tek jeg jetíð yðar* r*J\ iiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiniiii 'If IIIITTttí Pistolur & „Pcstlcs“. J Einvígis-pístólur eru nú á ^ sínum rjetta stað, í forngripa- .... ... ............ safuinu frá hinum barbar- ^ ^ isku timum. Við hlið peirra ætti að vera apothekara stautur- ^ rfc inn (Pestle), sem skaut út pillum eius og bissu-kúlum, sein efá átti að skjóta I miðju lifrarinnar. En apothekara stauturinn er enn I brúki og verður pað eflaust par til allir hafa reynt ágæti ^ Ayer’s Cathartic Pills. # ^_________________________________________________________% * *) Þetta vottor steudur ásamt mörcum öðrum í Ay,er’s „Cure ^ Bock“. Send frítj. Adress J.C.Ayer & Co., Lowell, Mass. gekk hjá peim af göflum allt, gullin karmur margur valt. Ótta skjótt á alla brá, ótt brast flótti’ í liðið pá; fl/tti sjer til sama lands, siklings lið að boði hans. Eptir drottins orði pá aptur Móses hendi brá yfir bafið annað sinn, öldu- brast pá -veggurinn. Hvltfyssandi öldur 1 allur herinn sökk sem bl/. öldufallið keyrði’ I kaf kóng og lið í Rauðahaf. ísrael á strönd par stóð, starði’ á hafið rautt sem blóð. Skoluðust að landi lík, lágu mörg í sandi slík. Nú var dramb af bjartri brá, blóðug heipt pó svip var á. Kúgaranna kreppt var hönd köld og dauð á lágri strönd. Móses lofsöng hóf upp hátt herrans guðs um tignarmátt. Fólkið allt tók undir með, alit sinn drottinn lofa rjeð. Mnrja, systir Mósesar, með sjer tók par konurnar. Allar hófu drottni dans, d/rðleg sungu’ um verkin hsns: „Faraós var hraustur hor, hans nú máttur protinn er; allur fjell hann eins og strá andi guðs er bijes hann á. Yfir petta ógnar-ílóð óhult leiddi’ hann sína pjóð. Roðar gull hið rauða haf löðli drottins llknar“. Fylíiist a,T. Qóð heilxa og dnœgja líjsins fylgist að—Ef maginn og taugakerfið■ er ekki í góðu lagi þd hverfur heilsan og dnoegja lífs- ins urn leið. Frank A. Gabois, Cornwall, Ont.: „Jeg þjáðist í mdrg ár af meltingaríeysi hægða- leysi og taugaveiklan. Jeg reyndi mörg meðöl að árangurslausu, [iar til jeg sá South American Kervine augl/st í blöð- unum. Þá fjekk jeg mjer flösku af því, og jeg get með sanni sagt að það er bezta meðalið, sem jeg hef nokkurn tma reyDt, og jeg get t.ví mælt sterklega með því við alla, sem þjást líkt og jeg. Fáeinar inn- tökur hjálpuðu mjer svo furðu gengdi, og 2 flögki.r hafa gert mig að nýjum manni“, Það læknar með því að verka á miðpunæt taugakerflsins. * < 1 1 j < < 1 « t í < < i i i 1 i i i ( JjBJX AA5IAAt. AAAAA&««&&&&&& i c < i Pain-Killer. (PERRY DAVIS’.) L Rnre and Rafe Remedy in every case and every kind of Bowel Complaint ís Pain-Killer. Til8 fs a true statement and it can’t bo made too strong or too emphatic. t is a slmple, safe and quick cure for Jrampg, Cough, Rheumatism, )ollc# Colds, Neuralgla, Jiarrhœa, Croup, Toothache. TWO SIZES, 23c. and 50c. i t » > I • • t > > > t t i > • > t t * > > 9 • FRANK SCHULTZ, Fiqancial and Real Estate Agent. Gommissioner ir) B. FJ. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAH COMPANY OF CANAO^. Baldur • ■ Man. SelklrR Traflinij Co'y. VERZLUNBRMKNN Wcst Selkirl(, - - Marp Yjer bjóðura ykkur að koma og skoða n/ju vorvörurnar, sem við erum nú da^lega að kaupa innn. Beztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við inikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið rnunið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADIN6 COT. Gamalmenni og aðrir, uias pjást af gigt og taugaveiklan ættu að.fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvl sjálfir fengið að vita hjá peim bvernig pau reynast. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppl/singar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 868 Winnipeg, Man. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinnf, og er því hægt a'ð skrifa honum eða eigendunum á ís). þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir haía áður fengið. En œtíð skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIIl, og YFIRSETUMADUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S, Manítoba. Sknfstofa yflr búð í. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hvo nær sem þörf gerist. KJORKaUPA'SflLR L. R. KELLY, MILTON, - N. DAROTA. Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að hagn/ta sjer hin miklu kjörkaup, som við bjóðum petta vor. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á Ál.NAVÖRU. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á FATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM. STÓRKOSTLEG K.IÖRKAUP Á MATVÖRU. STÓRKOSTI.EG KJÖRKAUP á öllu sem við höfum í búðinni. Komið tneð ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætíð hæðsta verð fyrir hana. L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK. Alpekkta ód/ra búðin. MIKIL ULLAR-VERZLAN “NORTH STÁR’-BUDINNI Vjer skulum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull. Vjer skulum selja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg- un I u 11, fyrir sama verð og vjer soljum pær fyrir peninga út í hönd. Vjer erum n/búuir að fá inn mikið af álnavöru, skófatnaði, leirtaui o S. frv., og ætlum okkur að selja með lægra verði en hefur nokkurn tíma áður pekkst HJEft. Leitið að merki „North Star“-búðarinnar, pví pað er leiðarvísir til framúrskarandi kj örkaupa. B. G. SARYIS, EDINBURG, N. DAKOTA. The Butterfly Hand Separator Er hin n/jasta, bezta, einfaldasta og ód/rasta vjel sem til er á markaðnum» til að aðskilja rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga hátt ver® Lri ljelega Vjel, pegar pjer getið fongið hina agætustu vjel fyrir lægr* verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Rennur ljettast, Darf litla pössun, Barn getur farið ineð hana, Darf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjutn kl.tíma- Eptir nákvæmari sk/ringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNII'E«, MáN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandarlkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. James Str., MONTREAL. COMFORT IN SEWING^sff—s Comes from the knowledge of possess- i íng a machine whose reputatíon assures , the user of longf years of hígh grade service. The Latest Improyed WHITE withits Beautifuíty Figured Woodwork,1 Durable Construction, Ftne Mechantcal Adjustment, 1 coupled wíth the Finest Set of Steel Attachments, makes ít the i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dcalers wanted where we are not reprcsented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., ....Cleveland, Ohío. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mnjvrai.v, n. d: Hlobe Hotel, 146 Princkss St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast, útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum lierbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða hsrbergi yflr nóttina 25 ots j T. DADE, Eigandi, Peningap til ians gegn veði I yrktum löndum. R/miIegir skilmálar. Farið til Tt\e London ,& Gaqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipkg. eða S. Christoplicrson, Virðingamaöur, Geund & Baldub,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.