Lögberg - 27.05.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.05.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTtJDAGINN 27 MAÍ 1897. UR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Mr. B. G. Sarvis, Eudinburg N. D. byðst til gefa hæsta markaðs verð fyrir u 11 og JAta þó viirur sínar, jregn henni, með sama verði ojr hann selur |>ær fjrir peninga út í hönd. íjft híijtI. á öðrum atað f blaðiuu. Nykominn er hingað til bæjarins frá New Whatcom, f Aashinfjrton-rfki, Mr. Bernharð Þorsteinsson (trjesmið- ur) með konu sína, og byst við að betjast aðhjer i bænum. Bann lætur 1 el iur dauflejra af atvinnu o. s. frv. J ar vestra. Forseti vcrkamanna-fjel. biður vinsamlegast alla fjelagsmenn og pá, sem vilja koma í fjelagið, að koma saman í húsi Mr. Ólafs Frfmanns, 622 Ross ave. á laug- ardajrskveldið kemur, kl. 8. e. m. Munið eptir að koma f t'ma. Á fösludaginn 21. maí kom jeg til Mountain, N. Dak., ojr verð fiar 2 til 3 vikur að taka myudir. í J>etta sinn set jejr myndir til muna ódýrari en nokkurn tfma áður. Sömuleiðis tek jeg myndir af bændabylum og Lúsum fyrir mjög lágt verð. J. A. Blöndal. Annað kveld hefur Good Templ- i rastúkan" ílekla, hjer í bænum, skemmtifund á North West Hal), og liýður meðlimum systurstúku sicnar, Skuldar, að koma á fundinn, taka pátt 1 skemmtunum peira, er fram fara, og J>iggja veitingar Jiær, er meðlimir li^klu hafa að bjóða. Milli 10 og 20 enskir menn, sem heima hafa átt hjer I bænum og prenndinni, hafa nýlega lagt af stað til Yukon gull-landsins, og fleiri eru á förum J>angað þessa dagana. I>eir eru flestir ungir menn, og tilheyra sumir gömlum, vel pekktum skozk- um ættum hjer í bænum og fylkinu, t. d. Inkster, Bannerman og Norquay- ættunum. Veðrátta hefur verið mislynd sfðan blað vort kom út seinast. Seinnipart vikunnar sem leið var sól- skin og sunnanviodur (hiti),en á laug- ardagskveld sneri vindurinn sjer í vet-tur og pá fór dálítið að rígna. Á sunnudaginn vaa kuldastormur á norðvestan, með regnskúrum annað veifið og snjójeljum á milli (þó ekki festi snjó) oir á mánudagsmorg- uninn var frosthjela á jörðinni. Síð- an hefur verið purt og svalt veður, en ekki komið frost aptur. Frostið á mánudagsmorguninn skemmdi blóm í görðum, en ekki sá á laufi trjánna, villtum jurtum nje korni á ökrum. Fæðingardagur Victoriu drottn- ingar, hinn 24. maí, var haldinn há- tlðlegur eins og vant er bjer í bænum og hvervetna í fylkinu. Fjöldi fólks fór í skemmtiferðir bjeðan úr bænum til nærliggjandi bæja, t. d. til Portage la Prairie, Brandon og Selkirk. E>eir sem fóru til Selkirk fóru og skemmti- ferðir niður eptir Rauðá, ásamt ýms- um f Selkirk, með gufubátunum Lady of the Lake og Premier. Hinn fyrnefndi bátur fór nokkrar tnflur út á Winnipeg vatn. Járnbrantirnar settu niður fargjald eins og vant er við slík tækifæri. Fjöldi fólks hjeð- an úr bænum fór og með rafmagns- brautinni suður í River Park og Elm Park, sem f>á var búið að setja f stand fyrir sumarskemmtanirnar. Veður var gott, en fremur svalt, um dagin.i. Mr. Benedikt Pjetursson, sem uin nokkur undanfarin ár befur búið á jötð, er hann á skammt frá Hallson, 1 N. D«k. kom hingað til bæjarins með konu sína og fullorðin son f vikunDÍ sem )eið og sezt að á hinura gömlu stöðvum síoum 4 Point Douglas. Mr. Pjetursson átti heima hjer í bænurn f mörg ár áður en hann flutti til Dakota, og á hjer enn búseignir, sem haun ekki seldi f>egar hann fór suður. Til leigu. Góð „brick“-búð að 539 R»ss Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og hesthús. Ágætur staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Osljcr, Hammond & Nanton, 381 Main Str. EigiÖ Iiúsin sem )>jer búið' í. Nokkur ba'jarUK til sölu, á Tor onto Avenue, fyrir mikið læ(.r"fl al- gengt verð. Gott tækifæri t:I að fá góðar bygginga-lóðir. Góðir borguuar skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj- um, sem getur selt eitthvað af pessuui lóðum. Nákvæmari upplysingar fást skrifstofu J. II. Ashdown’s, 476 Main Str. Banfields Carpet Store Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. Ganialnicnni ogaðrir, mas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Di{. Owen’s Elkctkic beltum. l>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnuin lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvornig pau reynast. I>eir, sem pauta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, suúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Gericl jcifn vel ____ — EF I>IÐ GETIÐ. “the blue store" VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust Kiirliiiiiiina Twecd Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.50 virði _ okkar prís.............................. ........... 3-9” Karliniiiiua alnlhir föt af öltum litum, vel $9.50 virði —e Okkarprís.................................................. 5>7ö Karbiianna fín alnllar föt Vel tilbúiu og vönduð aö öllu leyti, vel $13.50 virði -n Okkar prís................................................. 8.59 Karlinanna spiiriföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu _ nn leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og 12.09 Skraddnrn.sniiimid Scotóh Twccd föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta _ -/, Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís................. 13.09 Bariia föt Stierð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prfs................................................. I.QO Urengja föt úr tallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Vel $8 virði; okkar prís................................... Jj(J BUXUR! BUXUR! BUXUR! VlÐ OEliUM BETUR EN ALLIK AÐRIR í BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á...................... $L 00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir.......................... 125 Furða að sjá buxuruar á................................. j’50 Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir. 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lægsta verd THE BLUE STORE “T chevrier 434 MAIIM ST. _____________ untvmto iUbavfaLÍr. Isleuzkt bókasafn. Þeir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur verið ritað á voru fagra móður- máii, ættu að ganga í lestrarfjelag „Skuldar“. Árstillag 75 cents. Kom- ið og sjáið bókaskrána hjá bókaverði F. Swanson, 553 Ross Ave. Bókasafnið er opið priðjudags- Og föstudagskvöld kl. 7—10 e.m. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar tslendingum fyrir undanfarin póð við- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ifann selur f lyfjabúð sinni allskonar „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að túlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — ílann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. J. Joluumc^son, 710 |Hobö abc. 80 YEARS* CXPERIENCE. Patents TRADE MARK8V DE8IQN8, COPYRICHT8 &c. Anyone Hendfnsr n nketch and descrlptlon may quickly aHcertain, free, whether an inventlon is probably patentable. Communicatlona etrictly confldential. Oidest agency forsecuring patentá in Amerlca. We have a Washinsrton oíBce. PatentH taken tbrouKh Munu & Co. receive epecial notice in tbe SCIENTIFIC AMERICAN, heautifullv illustrated, larjrost clrculation of anv scientiflc iournal, weekly, tcrms Í3.00 a year; tl.oOsix months. Specimen copies and llAND Bouk on Patbnts eent free. Address MUNN A CO., 301 Brondway, New York. r >y..fVK'>ars2VEN2/7Bsa/ ’ RYNY - PEOTORAL Posilively Cures ^ COUGHG and COLDS í'i a surprislngly short lime. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing f.i ant^ bealing in its effects. W^C. McComder & Son, Houchette, Que., wport ln ft lettw that Pyny-Pectoral cuied Mr*. U. Gurccaii of rbroaic col«l in chcat and broncbial tub«B. and alao cured W. G. McComber of a luug-standin^ cold. Mr. J. II. Hutty, Cbemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: Aa a g'Micral cough and lung ayrup Pyny- Pectoral is a nioat invaluable picparaiion. It li»8 glven the utmoat satiafaction to all wbo Iiave tried it. rnanv havlng apoken to me of the Iwnaflta derlved frora ita uae in thelr famillea. )f is aiiitable for old or young, being pleaaant to the taate. Its aale with me haa been wonderful, and I can alwaya recommend it aa a safe and reliable cough medicine. ” IJirirc Bottle, 25 Ct§. DAVIS & I.AWRENCE CO., Sole Proprietors Montreal Ltd. Dr. G. F. Bush, LD.S. TANNLÆKN R. Tennur fylltar og dregnar út ánsárí auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Mikid upplag af “BANKRUPT 5T0CK” Æf TilbuLnuLur) Patneidi, Kcypt Ryrir 45 Cents Dollars Virdid OG SBLT MEÐ MJÖG LtTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR Peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG UPP EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦»4*»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ ♦ aGŒTUR alfatnað- ♦ X UR, búinn til eptir máli X X fyrir $14.00 og upp. 1 X ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. « SKI^ADDAI^I, Merki: Gilt 5kæri. ♦ Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.