Lögberg - 27.05.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.05.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 27. MAÍ 1897. 3 Ferðasaga <lr. Valtýs. * Vjer birtum hjer fyrir neðan nið- ’>rlag ferðasOgu dr. Valtýs, er koin út ' 1. hepti 3. (trg. „Eimreiðarinnar.” k'-tta niðurlag er fróðlegt fyrir Vest- '"■-Íslendinga.pví j>ar skýrir dr. \ altýr ^ Aliti sínu (í vesturflutningum ís- linga o. s. frv. pegar vjer fyrir "0kkru slðan prentuðum aðra kafla úr ^asögu dr. Valtýs, gerðum vjer ráð ty 'r að gera nokkrar fleiri athuga- "•'"dir við ferðasöguna, og ætluðum ai^ tfera pað I pessu blaði (í sambandi v,ð petta niðurlag), en vegna pláss leysis verða pær athugasemdir að '•ftn f pettasinn. Niðurlag ferðasög- u '»ar hljóðar sem fylgir: «Jeg hef verið andvfgur miklum v 'Sturflutningum frá íslandi og or pað &® miklu leyti enn. Mjer pykir sárt, okkar fátæka og strjálbyggða land 8Wi ekki fá að njóta pess litla mann- a ^a, sera pað framleiðir, án pess að '"» volduga Amerfka sje að sjúga úr ÞvI merginn. I>að er og sannast að Seí?ja, að pó mörgum íslendingum líði I'ar nú vel, sem hafa verið svo heppnir a® setjast að f góðum byggðarlögum, Sem járnbrautir hafa verið lagðar um, K mun ekki árennilegt fyrir nykomna, ,.*Mlitla íslendinga, sem ekkert kunn« vlI akurvrkju, að setjast par að í veg- a isum óbyggðum, en anuars staðar "•unu nf, Q|i g(5g lönd numin. Jafn- Ve* f Argyle hitti jeg menn, sem ^öTðu hætt við búskap, af pví peir fíatu ekki fengið sjer nema svo Ije- "'fít jaiðnæði að landnámi, að peir ^tu ekki prifizt á pví. En pó jeg sJe mótfall inn miklum vesturflutning- Uai) pá tel jeg vafasamt, að pað væri " i'pilegt fyrir Island, að útflutninga- S'i'-'Umurinn yrði algorlega stíflaður, I‘'J j'“g er hræddur um, að pað hefði elvki heppilegar afleiðingar fyrir lífs- MI1 fslenzkrar tungu og pjóðernis f ^’nerfku. Vestur-íslendingum verð- Ur "ð berast blóð frá hjartanu, ef peir "'íía að geta viðhaldið pjóðerni sínu. að slíkt goti haft mikla pýðingu Jr,r ísland, um pað er jeg í engum 'Hfa. Þeir, sem vestur haf flutt, geta '^ið landi sfnu að liði fyrir pvf, pótt I‘eir hafi tekið sjer bústað í annari 1 ">msálfn. Hversu inargar framfara- "gmyndir hafa ekki borizt frá Norð- ,"ónnum f Ameríku til Noregs, Dön- u"> til Danmerkur o. s. frv. Hví M^yldi ekki lfkt fara með ísland? Mjer ' 'eöist að pegar megi sjá pess merki, (,o >»un pó sfðar betur verða. Margar ^ðar benditigar hafa pegar borizt til sl^nds í blöðum Vestur-íslendinga, R skyldi ekki einhverjar parfar og ^öðar framfarahugmyndir berast pang- 1 öllum peim sæg af brjefum, sem ariega fer á inilli ^ jafnvel rktt mun og að pví reka, að (leiri ættingja og vina, margur skildingur líka? eða færri Vestur-íslendingar fari kynn- isfarir til íslands, pvf pá sárlangar til að sjá æskustöðvar sfnar, enda gerðu peir í sumar ráð fyrir að fara „heim‘‘ um aldamótin 1001 hóp og hafa nokkr- ir pegar byrjað að leggja fje fyrir til ferðarinnar. Dótt viðdvölin yrði stutt, gætu peir pó sjálfsagt bent á ymis legt, sem að gagni mætti verða. ís- húsahugmyndinni var fyrst hreyft í blöðum íslendinga vestan hafs, og paðan voru peir menn fengnir, sem húsunum komu á fót. t>ar var og járnbrautarhugrnyndinni fyrst hreyft, og Vestur-íslendingur var pað, sem kom henni inn f pingsalinn. Svo mun fleira á eptir fara. í>að hefur heldur ekki litla pyðingu fyrir íslenzkar bók- menntir, hve markaður íslenzkra bóka hefur aukizt, sfðan byggðir Vestur- íslendinga tóku að stækka. Að til- tölu mun nú keypt meira af fslenzk- um bókum í Ameríku, og má pó lestr- arfysn íslendinga við bregða, ef efnin væru að sama skapi. Menn purfa ekki til pess að hugsa, að mönnum takist að stöðva vesturflutningana með pvf, að úthúða Ameríku og Vestur-íslendingum og neita peim um pað, sem satt er og rjett, enda er slfkt ekki drengileg að ferð. Betra ráð mundi pað, að leggj- ast allir á eitt, til pess að vinna að pvf að auka framlei ðslumagnið, með pví að bæta samgöngur og atvinnuvegi svo, að öllum verði ljóst, að lffvænt er í landinu. I>að mundi og vafalaust reynast mjög heppilegt, ef íslenzkir bændur vildu senda unga sonu sína til Ameriku, til pess að dvelja par um stund og læra af löndum sínum par. t>ótt búskaparlagið sje töluvert frá- brugðið, mundu augu peirra opnast fyrir mörgu, og peir fá ýmsu kippt f liðinn, pegarheim kæmi, póekki væri annað, en að kenna mönnum að nota aý verkfæri. Margir hinna skyrustu og beztu fslenzkra bænda í Ameríku fullyrtu við mig í sumar, að peir væru sannfærðir um, að rækta mætti ymsar korntegundir á íslandi raeð miklum hagnaði til fóðurs, pótt kornið næði aldrei fullum proska. Væri ekki vert að gera plrauuir í pví efni? Jeg enda pessar líuur með pví, að biðja pig, Eimreið mín, að skila kærri kveðju minni til Vestur-íslend- ir.ga og beztu pökk fyrir alla pá fram- úrskarandi gestrisni og ljúfmennsku, sem peir sýndu mjer í sumar. Hn/ti jeg par við peirri ósk, að peir mættu verða pjóð sinni, bæði austan hafs og vestan, til sem mests gsgns og sóma, og pyk>st jeS I)e88 f»Uv>88> »8 peim muni engin ósk kærari en sú“. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumonn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Bloek, Main St. Winnitkg, Man. Mnzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. °g S. BERGMANN, Qardar, Nortli Dakota. ---o-- Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almauak O. S. Th., 1 ,2. og 3. ér, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla i b..................i 00a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþiagisstaðurinn forni................. 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ........ 1 50 • “ S giltu bandi 2 00 bænnkver P. p........................... 20 Bjarnabænir............................. 20 Bibliusögur S b.........................36b Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði................ 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för min ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver.......... 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur Esóps f b................... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.................. 20b Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræðin............................. 26 Efnafræði............................... 25 Blding Th. Hólrn........................ 65 Föstuhugvekjur......................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísfand að blása upp..................... 10 L>m Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrnr frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafsson (B. JónssOn)............ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið i Ueykjavík ... v................. 15 Oinbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjiilíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O 0........... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 Goðufræði Grikkja og Rómverja með með myndum.......................... 75 Qönguhrólfsrimur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma. ......................... 101, Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Stniles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíðaSt. M.J.... 25a Hústafla • . , . 1 b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók.................. 50 Kristileg Siðfræði íb.............1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuiæða M. Jochumssonar ............. 10 Kvenul'ræðarinu ..................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: llamlet Shakespear........ 25a „ Lear konungur ................ 10 “ Otheilo...................... 25 “ Iíomeo og Júlía............... 25 „ herra Sóiskjöld [H. Briem] .. 20 „ Prest.kosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., ytsvarið...................... 35b ,, Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)...... 25 „ Strykið. P. Jónsson............ 10 Ljóðm .: Gísla Thórarinsen í skrb. 1 50 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Hjörleifssonar í b. .. 50 “ “ í kápu 25 ,, Ilannes Ilafstein .......... 65 „ „ >. í gylltu b. .1 10 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 » » „ JJ' » • 1 66 » „ » lf- 1 b...... 1 20 ., H. Blöndai með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson í b.......... 55b “ löf Sigurðardóttir.......... 20 “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 ,, Sigvaldi Jónson.............. 50a „ St, Olafsson I. og II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason............... 30 ,, ogönnurritJ. Hallgrímss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg 8. Sturlusonar M. J....... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson...........1 iOa „ Stgr, Thorsteinsscn í skr, b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................I 10 „ ' “ 5 skr. b......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals........... 15a „ S, J. Jóhannesson........ . 50 ., “ i giltu b. 80 „ Þ, Erlingsson (í lausasölu) 80 ,. „ í skr.b. “ 1 20 „ Jóns Ólafssonar í skr bandi 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs...........1 2ob “ “ ískr. b............180 Njóla ............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson...... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 L;ckiiiiigal>H‘kiir Dr. Jónasscns: Lækningabók................ 1 15 Iljálp í viðlögum .......... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............ löa Hjúkrunarfræði, “ 35a Hömop.iækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði.......................... 50b Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Friðþjófs rímur.................... 15 Forn ísl. rímni flokknr ............ 4t Sannleiknr kristiudómdns 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóus Olafsson.......... 15 Sj&lfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Manukynssaga P. M. II. útg. í b....1 10 Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) ( bandi........ 40 “ í skrautb...... : .. Co Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 000 Páskaræða (sira P. S ).............. 10 Ititreglur V. \. í liandi........... 25 Reikningsbók E. Brieinsí b........ 35 b Snorra Édda.......................1 25 Semlibrjef frá Gyðingi í t'oruöld. lOa Supplements tii Isl.Órdböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1,50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og meuntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75a “ ' “ á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði..... 20 Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í banili.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. lOa Gönguhrólfssaga................... 10 Heljarslóðarorusta................ 30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Höfrungshlaup..................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Síðari partur................... 80a Draupnir III. árg................... 30 Tibrá I. og II. hvort ............ 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Oiafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans..................... .. 80 II. Olafur Haraldsson helgi........100 lslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja............. 15 4. Egils Skallagrím8Sonar.......... 50 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Órmstungu.......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða........ 10 10. Njála ......................... 70 II. Luxdæla........................ 40 J2. Eyrbyggja..................... 30 13. Fljótsd.ela................... 25 14. Ljósvetniugu................... 25 15. Hávarðar fsfirðings........ 15 Saga Skúla Landfógeta............... 75 Saga Jóns Espólins .................. 60 „ Magnúsar prúða................... :0 Sagan af Andra jarli................. 25 Saga Jörundar hundadagakóugs .... I iO Björn og Guðrún, skáldsaga B. J .... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... ‘-5 Kóngurinn í Gullá................... 15 Kári Kárason....................... 20 Klarus Keisarason................ 1' a Kvöldvökur........................ 7fa Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3 00 Miðaldarsagaa................... 75 Norðurlandasaga..................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta (forn ind versk s iga) 25 Piltur og stúlka.........í bantli 1 01 b “ ...........í kápu 7tb Robinson Krúsoe i bandi........... o j > “ í kápu............. 2öb Randíður í Hvassafelli í b.......... 40 Sigurðar saga þögla................ 3 H Siðabótasaga.................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur PP 1234567 t ,o uvec ,-i Smásögur handa unglingum Ó. Ol......20b „ ., börnum Th. HÓLn.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 85 „ „ 8. og 9.......... ió Sogur og kvæði J. M. Bjarn isouar.. lOa Ur heimi bæoarinnar: D G Monrad 5J Upphaf allsherjairikis á Islamli.. 4 l Villifer frækni...................... 24 Vonir [E.Hj.]....................... 25a Þjóðsögur Ó. Davíðssonar í bamli.... 54 Þórðar saga Geirmundarssouai............ 25 (Efintýrasögur...................... 15 Siiiitfbickur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj, 751 Nokkur fjórröðdduð sálimlög........... 50 Söngbók stúdentafjelagsins......... 40 “ “ i h. öu “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrCeudur eptir J. llelgas, I.ogíl. h. hvert 201 Stafróf söngtræðiunar...............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Islenzk söuglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ ,, l.og 2. h. hvert .... 10 rímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Jtanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi..... 50 Vísnabókiu gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . 10a Uækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96............. 80 Eimreiðin 1. ár ..................... 60 “ II. “ 1—3 U. (hvert a 4 Jc.) 1 20 “ III. ár, I. hepti............... 40 Bókasafn alþýðu, i káp.i, árg........ 80 “ íbaudi, “ 1.4j—2.o0 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán, 10 fyrir 6 uiáuuöi 50 fslcii/.k blöd: Framsóisn, Seyðisfirði................ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og sma- rit.) Keykjavfk . 60 Verði ljós............................ 60 Isafold. „ 1 öcb island (Iteykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunuautari (Kaupm.höl'n)......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði).............1 OOb Stefnir (Akureyri).................... 75 Dagskrá.......................... 1 00 Menn eru beðnir að taaa vel eptir því að allav bækur merktar ineð stat'num a fyrir aptau verðiö, eru eiuuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem morktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Bergl mann, aðrar bækur hafa þeir baðir. 525 >sl eRú að innan. Hann var lýstur með stórum, ós- &U(li steinoliu lampa, sem engin skýla var á, og sást ^ v Rlöggt hve ljótur og leiðÍDlegur sllur kofinn var. Vað sem kofinn hafði áður verið—hvort sem J>að var skrifstofa, geymsluhús, eða hvað annað—J>& ,°rúengar menjar eptir nú er sýndu pað. Pappír* jnu> Sem trjeveggirnir höfðu verið huldir með, I &ugdu nú I skitnum druslum, llkt og druslur & káj>u Blt>>ngamanns. Ópverralega gólfið var ekki hulið U'e® neinu; engin dúkur var á óhreina borðinu, sem ,8t<^ Á miðju gólfinu; engin sk/la var fyrir hinum I r^rlöga glugga, og bljes vindurinn gegnum hinar rothu rúður og skók frjettablaðið, sem neglt liafði I Gr^ íyrir gluggan, svo ekki sæist inn ura bann frá ^htn er fram hjá kynnu að fara. Ofurlitlar elds- É ^ður tórðu I ryðguðum ofni í einu horninu á kof- ^Uum. Allskonar blaðarusl lá átvístringi á borðinu; j ^6'08 e>on stóll var í kofanum, og hafði Bland setið ^ 0t>Um og verið að skrifa pegar hann heyrði til ra»tona. öllu pessu veitti Granton eptirtekt, í . u» vetfangi, par sem hann stóð á gólfinu með hend- 'a & margnleypu sinni í vasanum og horfði á Bland, p ^ ^msti hurðinni vandlega og sneri sjer síðan að 0(f >>t>jer komið seinna en pjer áttuð að koma, eins o Þjer vitið,“ sagði Bland aptur. t Di »^>að má vel vera,“ sagði Granton rólega. yður póknast að sitja eins og ugla 1 öðrum fjandans afkyma og pessum, pá verðið pjer að 1 a jþoim, sem heiuisækja yður, mciri tíipa,“ 532 gert hann alveg torkennilegan. t>arna sá nú Gran- ton ljóslifandi andlit mannsÍDS, sem hafði komið hlaupandi út úr mjóa ganginum í St. James stræti og rekist á hann kveldið sem Set Chickering var myrtur. „Ó“, sagði Granton, og dró andan djúpt, „petta er ágætur dularhúningur11. Bland reif hárið og skeggið af sjer ópyrmilega, sneri sjer við og stakk pvl aptur í vasan á yfirfrakk- anum. Svo kom hann aptur að borðinu, studdist fram á pað, með andlitið að Granton, og sagði: „t>jer vitið, að jeg er Jafet Bland, og jeg veit, að f jer voruð eitt sinn nefndur Ratt Gundy. Vtð erura svarnir fjandmenn, pjer og jeg. t>að er til fólk sem pjer vilduð gjarnan halda pví ætíð leyndu fyrir, að Rupert Granton og Ratt Gundy er einn og sami maðurinn. Mjer pætti betra að of margt fólk vissi ekki, að jeg er Jafet Bland. l>jer álítið að pjer sje- uð meiri maður en jeg; en pjer byrjuðuð líka æfi- feril yðar undir hagkvæmari skilyrðum en jeg. Bit- ur fátækt *— skerandi hungur og nístandi kuldi — vakti hjá mjer löngun eptir auð, metorðum og öðr- um hlutum, sem menn girnast, eins og pjer vitið, og sem peir gleðja sig við frá byrjun. Sonurinn líkist föðurnum; pessu var eins varið með föður minn“. „Já, yður kippir í kyn til hans“, ragði Granton. „t>jer eruð kannske meiri maður en jeg“, bjelt Blanó áfram. „En pjor eruð ekki of œikill rnaður 521 minn!“ sagði Granton við sjálfan sig, „ef pessi ná* ungi ætlar sjer að myrða mig, pá er petta eins fall- egur staður til pess eins og nokkurt prælmenui gæti óskað sjer, og jeg verð að gera mitt bezta til að hindrað að honum takist pað. Hin eina buggun er, að pað hl/tur að vera eins erfitt fyrir hanu að sjá mig, eins og er fyrir mig að sjá hann“. Rjett um leið og Granton var 1 pessum hug- leiðingum, rasaði hann. Hann hafði rekið fótíun 1 stcjn og var nærri dottinn. Steinninn valt ofau hjfckann og gerði talsvert skrölt. „Jæj-, «f haun gfWr ekki sjeð mig, pá getur hann heyrt til mln“, hugsaði Granton með sjer, „og ef hann er fimur í að skjóta eptir hljóði, pá getur petta orðið ópægilegt fyrir mig“. Dessi hugsun hafði varla komið fram I heila hans fyr en hann sá rautt ljós skína í myrkriuu dálítin spöl frain undan sjer, og pað var hreifiugar- laust eins og sjerstök, blóðrauð stjarna. „Þarna er merkið“, sagði Granton við sjálfan sig. ,,Hann cr pá parna undir öllum kringumstæðum'*. Og svo fl/tti hann sjer allt sem hann gat til ljóssins. Frá bryggjunni, sem var svo. fúiu að húu nötr- aði við bvert spor, sem Granton gekk eptir henni, lá mjótt brúarskrifli út I ána og teugdi bryggjuna og ferhyrndan kofa, sem byggður var par á stólpuin, sarnan. Það hefði verið erfitt fyrir Granton að segja um, til hvers kofi pessi hafði verið byggður. Það mi vera, að kofinn hafi upprunalega verið not- aður eins opr nokkurskonar L>At»lendmg; pað uii*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.