Lögberg - 27.05.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERQ, FIMÍITUDAGINN 27. MAÍ 1897.
o
2000 mílur upp eptir fljótinu, eða
upp til Fort Selkirk (Hudsonsflóafje
]&gs kanpstaður íNorðvestur-Canada),
Þar sem Pelly og I/ewis-árnar koma
saman og par sem talið er að Yukon-
fljótið sjálft eiginlega byrji. Mynnið
^ Yukon-fljótinu er sagt að sje um
00 mllur á breidd, en par eru grynn-
’rgar svo miklar, að hafskip komast
°kki inn í pað, og verður pví að flytja
^‘rpegja og vörur inn I fljótið frá peirn
par til gerðam bátum til gufubát-
anna, er ganga upp eptir fljótinú;
begar kotnið er mörg hundruð mllur
"pp eptir Yukon-fljótinu er pað vlða
5 til (i mllur á breidd. Yukon fljótið
or talið sjöunda mesta fljót i heimi,
álitið að pað sje priðjungi
'neira vatn I pví' að jafnaði en í Miss-
H8Íppi-fljótinu. t>að er og álitið að
v®ra annað lengsta fljót f Norður-
Ámeríku pegar lengsta áin, sem í pað
rennur (600 mflur á lengd), er talin
með. ■ Timbur vex víðast meðfram
^ukon-fljótTnu og ám peim, er mynda
"pptök pess og f pað renna. Með-
^fam ám pessum vex og vlða allmikið
gras og ymiskouar blómstur, fuglar
syogja par I greinum trjánna og sund-
f'iglar eru par á vötnum, svo par er
fikki óblómlegt pann stutta sumar-
tima, sem par er, um 4 mánuði. Alls-
.konar fiskur, par á meðal lax, er sagð-
"r fjarska mikill f ám pessnm. Álla
b:ið frá mynni Yukon-fljótsins og til
' pptnka ánna, sem í pað renna, sjá
Imir, er slíkt pekkja, merki um gull f
.lóröinni, basði gullsand í farvegunum
' g f grjótinu og klettunum meðfram
I'eim; par að aúki sjást víða merki um
kul; (fnarinara, járn, kopar o. s. frv.—
^umarið byrjar f rnaí í Yukön-land-
’"u og f september fara aptur að koma
^körp frost. Hitar verða stundum
]00 fyrir ofan zqro á Fahr.,og eins og
1’0ir skilja er par björt nótt í 2 til 3
'nánuði eins og á íslandi, pvf mikið
!,f Tukon-landinu er jafn norðarlega.
J' iugur eru par vondar mjög á sumr-
u'n, breði rÁ'otquitos og myflngur, svo
" enn verða að verja sig fyrir peim
'"eð flugnaneti. Allmikill snjór fell-
"r pac á vetrum og frost fer einstaka
siniium niður I 70 til 80 gr. fyrir neð-
H" 0 á Fahr.jen er opt 00 gr/ Dagur
' r náttftrlega lítill sem enginn um
'una á vetrum,en norðurljós eru mikil
' fí dýrðh-g. _
Hinar lielztö ár, er renna í Yu-
°o-fljótið, koma allar suðaustan úr
tnada og renna flestar f fljótið áður
pað kemur inn f Alaska. Ár pess-
,,f nefnast: Porcupine River (hjá
]lortYukon), Pelly River (600 mílur
^ ]engd), Lewis River (360 mflur) og
^hite River (um 200 mflur). AHar
etu ár pessar skipgengar, lengri og
styttri veg, fyrir hæfilega báta. Pelly
^’ver kemur suðaustan úr hinum aust-
asta fjallgarði Klettafjallanna, og sjest
^ Pyf að Yukon-dæklin (bæði -í Al-
as^>'a og Canada) er afar-víðáttumikil.
Fyrir austan nefndan fjallgarð er
Mackenziefljóls dældin. Fljót pað
kemur sunnan og austan úr Atha-
baska-vatni (ekki all-langt fyrir norð-
an Edmonton),rennur ígegnum Great
|Slave*vatn og svo paðan meðfram
fjallgarðinum að austan norður I ís-
haf. Það er ekki mjög langur vegur
á milli Mackenzie fljótsins og olbog-
ans á Yukon-fljótinu, par sem pað
beygir suðvestur á Alaska-nesið.
Htidsonsflóa fjelagið á fjölda-rnarga
kaupstaði meðfram Macke»zie-fljót-
inu, alla leið niður að mynni pess, og
lætur gufuskip ganga eptir pvf, um
iGreat Slave-vatn og árnar par á milli.
Allmikið er af stórum veiðidyrum
ibæði I Yukon-dældinni og Mackenzie-
fljóts-dældinni og fjarskinn allur af
smærri dyrum,sem dyrmætir feldir og
loðskinn fást af, og er pað verzlunar-
vara Indíána á pessum stöðvum.
Það eru ekki nema nokkur ár
síðan að námamenn fóru að fara inn í
gull-landið við Yukon-fljótið. Árið
1893 fóru um 300 menn pangað, 1894
um helmingi fleiri, og árið sem leið er
talið að um 8000 menn hafi farið
pangað. t>að eru pegar risin upp
nokkur porp við Yukon-fljótið, meir
en 1600 mflur upp frá mynp.i pess, og
er hið neðsta skammt fyrir ofan hinn
mikla olboga, par sem fljótið liggur
lengst norður. Rjett fyrir ofan ol-
bogann er hinn gamli Hudsonsflóa-
fjelags kaupstaður Fort Yukon, og
nokkru ofar, rjett ofan við svonefnda
,Yukon-flefí (lága bákka, • par sem áin
flóir stundurn yfir undirbakka sfna)
er hið fyrsta nyja porp, Circle Citý.
t>að var byrjað að.byggja porp petta
1894. Ytír 200 bjálkahús, sölubúðir,
greiðasölubús o. s. frv. erpar 'nú, og
par hafa verzlunarfjelög frá Bandt-.-
ríkjunum aðalstöðvar sínar, pví par
Or miðpúnktur gullnám^-bjeraðsins,
sem enn er unnið í,B»ndaríkja megin.
Gull hefur fundist á 200 mílna svæði
í allar áttir frá Circle City. t>að hef-
ur fundist par í öllum purrutn lækja-
farvegum, giljum og laututn, or liggja
niður að fljdtinu. Ofan á jörðinni er
pykkt lag áf mosa; svo eru par undir
trjábolir, og pár sundi-r íi <jg möl.
Sandnrinn, sem gullkornin eru I, er
niðúr á hellunni (klöppinni) sem par
er undir, og hafa menn orðið að grafa
frá 1 til 50 fet niður fyrir mosann, til
að komast í gullsandinn, og er jörðiri,
sem grafa verður f gegnum, frosin
bæði vetur og sumar. Moscjuitos eru
par svo vondar á sumrum, að náma
menn verða að hafa ílugnanet fyrir
andliti og skinnglófa á höndum til að
blífa sjer..-—Nokkru ofar (suðaustar
við fljótið) er porp er nefnist l''ort
Cudahh, og er pað rjett vestan við
landamæra-Iínuna milli Alaska
og Canada (Nórðvesturlandsins)
£>ar hefur Nortlr American verzlunar
fjelagið aðal-töðvár sínar í Yukon-
landinu, og á par vöru-geymzluhús
mikil, sögunarmylnu o. s. frv. Þar
eru og allniörg góð bjálkahús til
íbúðar. Rjett fyrir austan landamæri
Alaska (í Canada) er porp er nefnist
Forty Mile CÍty (fyrst nefnt Forty
Mile Postj.sein dregur nafn sitt af læk
einurn, er ]>að stendur við mynnið á,
par sem hann rennur f Yukon-fljótið.
Þar eru sötubúðir nokkrar, veitinga-
hús (jafnvel vfnsölu-hús == saloons)
o. s. frv. Þegar porp petta myndað-
ist var álitið, að pað væri f Alaska, en
pegar landamæralfnan var nákvæmar
mæld kom pað upp úr köfunum, að
lfnan var nokkuð austar en menn
höfðu búist við, svo Canada fjekk
parna heilt porp og gull-landið par
I kring. Ekki all-langt frá Forty
Mile City eru gullnámurnar við
Miller Creek, og er par komin nokkur
byggð o. s. frv. Um 100 mllur I suð-
austur frá Forty Mile City (ofar með
Yukon-fljótinu) er kaupstaður er
nefnist tímt/y Mile Post, og er par
sögunarmylna. Hann er og I Can-
ada. Enn ofar (suðaustar) með Yuk-
on fljótinu, par sem Lewis og Pelly
árnar koroa samati, er Hudsonsflóa-
fjelags kaupstaður er nefnist Fort
Selkirk, náttúrlega í Canada lfka.
Fyrst fannst gull við Yukon
fljótið Alaska megin við landamærin,
en síðan hafa fundist eins auðug, ef
ekki auðugri, námapláss ofar með
fljótinu, inni í Canada, alla leið frá
Forty Mile City upp til F'ort Selkirk.
Á pessu svæði virðist vera fjarski af
gulli I hverjum læk, lækjarfarvegi,
gili og laut, sem liggur að fljótinu,og
ánum sem f pað renna, og pvf ofar
sem dregur með fljótinu, pví stærri
verða gullkornin í sandinum. Eins
og vjer höfum áður gefið í skyn bafa
ranrisóknir sfðustu ára synt, að Yuk-
on-dældin er hið viðáttumestaoggull-
anðugasta námasvæði f veröldinni.
t>að er svo vlðáttnmikið, að pó 100,-
000 tnenn færu pangað til að leita að
gtrlli, pá gætu peir pað án pess að
reka sig hver á annan. Viðvíkjandi
auðlegð námanna má geta pess, að
Sumarið 1895 grófu og pvoðtt nokkur
hundruð menn yfir $1,000,000 virði af
gUlli á tveimur mánuðum. Miller
Creek er lækjar-farvegur að eins 4
mflur á lengd. t>ar var grafið upp
$350,000 virði af gulli á 50 dögum,
og var pó erfiðara við að ciga á meðan
verið var að byrja námana en sfðan.
£>að var búið að leita par að gulli
prisvar, og hætta jafnopt við, áður en
svo mikið guH fannst, að álitið væri
að pað borgaði sig að vinna par.
Þetta synir, að pað parf opt að taka á
polinmæðinnni í gull-landi pessu eins
og annarsstaðar. £>ar unnu nefut ár
125 daglaunamenn, og fengu $10 á
dag I kaup. Eptir skýrslu Mr. W.
M. Ogilvie’s (sem er umboðsmaður
Cauada í Fort Cudahy f Yukon-land
inu) til stjórnarinnar, hafa námamenn,
Canada megin við landarnærin, opt
pvegið $100, $112 og $115 virði úr
einu fati af sandi og aur. Eptir
pví gulli, sem komið hefur úr litlum
blett af námalóðum suinra gull-nem-
anna, pá ætti að vera meir en einnar
millj. doll. virði í námalóðum pessum
hverri fyrir sig, sem að eins eru pó
5 0 fet á hvern veg.
Sá hlutí af Yukon-dældinni, sem
liggur innan landamæra Canada, er
utn 192,000 ferhyrningsmilur að stærð,
og eins og áður er sagt rennur fjöldi
af ám og lækjum—sem samtals eru
um 9,000 mflur á lengd—utn land
pettá. 3umar af ám pessum ©ru skip-
gengar fyrir allstóra gufubáta, og
hinar fyrir smærri gufubáta á lengri
og skemmri pörtum. Sumir lækirnir
eru gengir smáum gufubátum, og um
allan pennan mikla vatnaveg má fara
á litlum seglbátum, róðrarbátum og
canoes. Þéssi fjöldi af ám og lækj-
ufli gerir námamönnum mögulegt að
að kanna petta mikla landflæmi á
sumrum, sem annars væri ómögulegt
vegna pess, að par eru engir vegir
og engin áburðardyr.—Svæði petta
hefur verið mönnum hjer f landi pvf
nær alveg ókunnugt pangað til fyrir
nokkrum vikum sfðan. Hudsonsflóa-
fjelagið hefur að vísu haft par kaup-
staði, til að verzla við Indiana, um
langan aldur, en annaðhvort hafa
menn fjelagsius alls ekki haft bug-
mynd um gull-auðlegð landsins, eða
peir hafa ekki kært sig um að gera
heiminum hana kunna. En nú ný-
lega eru menn hjer I Cánadafarnir að
fá hugmynd um, hvílíkan fjarska auð
peir eiga í hinu kalda, óbyggilega
norðvesturhori.i' sf Cauada. Upp-
götvun pcs-ia nyj , auðuga gull-lánds
í norðvéctasta hluta Cariada hefur
jafnvel vakið ákaflega mikla eptirtekt
á Stóirbretalandi. London blöðih
Times, /Standard og Financial Post
hafa ílutt ymsar all-langar ritstjórnar-
greinar urn á ukor.-Iandið, og rnenti á
Bretlandi virðast hafa mikla tilhneig-
ingu til að léggja fje í námagröpt par
Og í að bæta satngöngur milli uámá-
lands pessa og utiiheimsins. Þannig
liefur uú pégar mynd st fjelag af
háttstandandi iiiöniniin og auðmönn-
um á Englandi, sein ér að fá löggild-
ingu hjá sambandspinginu hjer í
Canada og leyfi til að mega stunda
námagröpt I Yukon-landinu, verzla
par, láta gufuskip ganga par á ám og
byggja járnbrautir f Yukon-landinu,
o. s. frv.—Eitt af nefndum Löndon
blöðum (Financial Post) gerði saman-
burð á Yukoh-gullnámunum og gull-
námunum í Transvaal-lyðveld. f Suð-
ur-Afrfku, Sem mest athygli hafa vak-
ið af öllum námum heimsins pessi
sfðuátu ár, og er sá samanburður allur
í hag Yukon-námunum.
Þó erfitt sje og dýrt að komast
til Yukon-landsins, pá er námalandið
par framar námaland hins fátæka
gullnema en námalandið í Transvaal,!
Bntish Cölumbia, náinalaudið norðan
við stórvötnin hjer eystra, við S-öga-
vatn og Wiúnipeg-va tn, pvt I öllutn
af hefndum námahjeruðum parf að
bora og sprengja kletta, eða grafa
göng niður og í gegnum kletta-hryggi,
til að fylgja eptir æðum peim f klet'-
unum, sem gull er í; stðan parf að
mylja eða mala grjótið, sem p-mnig
er sprengt eða höggvið úr æðunum^
og eru vjelarnar, sem td pess purfa,
opt nr.jög kostnaðars.imar; og loks
pirf opt kostnaðarsaman útb'ú'nað til
að hreinsa gullið úr öðrurn. málmum
eða efnum, sem pað er blaudað san -
an við, pegar búið er að m ila grjótið
og sigta pau efni, sem gult pr I, úr
grjótmjelinu. fin námagröpturiun í
Yukon-dældinni er pað se'm kalDð er
placer mining, p. e.: pað parf að eins
að grafa upp sandinn eða aurinn, seoi
er ofan á klettunum, og pvo sandinn
eða aurinn, sem gullkorniu eru I; og
pegar búið er að pvf, héfur nim -
maðurinn hreint gull, sem hann getur
selt með fullu verði éptir vigt—svo
mikið fyrir únzuna eða brot úr únzu.
E>að parf auðmenn, eða 7jelög setn
hafa yfir allmiklu fje að ráða—fleiri
tugum og stundum hundruðum pús-
unda dollara—til að stundá náma-
gröpt,pannig að hann borgi sig, pnr
sem utn qaaitz-mining (par sem insla
parf grjót o. s. frv.) er að ræða, en
par sem um placer rnining er að ræð-i,
eins og í Yukon-dældinni, gutur hver
sá stundað námagröpt og vonast ep’tir
gróða, sem hefur efni á að komast
pangað og hefur nóg fyrir sig að
leggja f hálft eða heilt ár, á meðati
hann er að /inna sjer námulóð og far-
inn að fá gull úr henni. Þar purfa
engar vjelar; að eíns axir, spaðar og
blikkföt til að pvo gullið úr sand num
eða aurnum.
Viðvfkjandi pví, hvernig hægt er
að komast til Yukoú-landflins, viljum
vjer upplysa, að eins og áður er tekið
fram, ganga gufusklp frá Stn Frandis-
co til myunisins á Yukon fljót-
ínu, og paðau gauga gufu-
bátar upp eptir pví til náma hjerað-
anna. Öll verzlunin í Yúkon-dæld-
inni má heita að hafa verið í hðndnm
tveggja fjelaga að undanförnu, og eiga
pau skip pessi. Fjelög pessi eru:
The Alaska Cornmércial Co., sem
heima á í San Francisco, og|77te North
TVest Trading & Transporlation Co.,
sem heima á f Chicago. FjelÖg pessi
hafa að undanförnu flutt allar vörur
og nauðsynjar, sem inn í Yukon-
dældina fóru, pessa leið, og haft par
einveldi á allri verzlun, og hinir fyrstu
gullnemar munu hafa farið pá leið.
En pessi leið er afskaplega löng—um
8,000 mflur frá Sau Franeiseo til Forty
Mile City—og par af leiðándi- mjög
kostnaðarsöm. En pað setn námu-
mönnum var bagalegast var pað, að
bátunum gekk opt svo seint upp lljót-
ið, að pað var komið liaust pegar peir
527
Granton neitaði boðinu með bendkigu og sagði:
i,Hjer er að eins einn stóll“.
i,Jeg ætla að sitja bjer“, sagði Bland. Hann
s<5paði um leið blaðaruslinu, sem dreift var um borð-
Á *f parti á pvf og settist á auða blettinn. llann
v*r hár maður>oglborðið var lágt, svo að fætur hans
U^ðu niður á gólfið, og hjelt hann peim vel saman,
rJetti p4 nökkuð fram á gólfið og stóð pjett f pá.
„Granton tók nákvæmlega eptir stellingunum,
Se,n tíland setti sig f og sá, hve ljett væri fyrir hann
a^ stökkva snögglega á sig ef hann vildi; og pegar
&nn veitti pessu eptirtekt, pá brosti hann ofurlítið.
laud tók eptir brosinu, skildi hvað pað pyddi og
sagði;
„Ef pjer porið ekki að sitja, pá standið I öllum
u*num“.
Granton settist á stólinn og krosslagði fætur
Sina létilega. > > ,i ; *>
„Jeg er ekki liift allra minnsta hræddur við yð-
Ur"> sagði Granton rólega. „Detta er ekki f fyrsta
'Unn> sem jeg hef setið með morðingjum. E>jer
^ieymið pvf, að mjer veittist sú ánægja að kynnast
]öður yðar‘1.
Hin sviplausu augu Blands tindruðn ekkert við
» orð, og engin hreifing sást í liinu harða andliti
"aus; en rgjj iian8 skalf dálftið og lysti hinni niður-
J®ldu bræði hans, er hatin sagði:
„Jeg gæti skotið yður par sem pjer sitjið!“
Granton ypti ögn Öxlum pegjandi.
530
í pví. Nú hlaupið pjer á yður. Hjer hafið pjer
misreiknað yður. Taflið er enn ekki alveg búið
hvað snertir yður og mig. Við höfum teflt utn háan
vinning, og annar hefur sópað pví, sem við lögðum
undir taflið, af borðinu; en samt sem áður eigutn við
eptir að jafna okkar litla prívat-reikning“.
„Ef pjer hafið í hyggju að drygja eitt morðið
enn“, sagði Granton mjög stillilega, „pá vil jeg ráð-
leggja yður að reyna pað ekki, pví jeg hef fingurinn
enn á gikknum á margbleypunni, og pjer yrðuð
steindauður áður en pjer hefðuð tíma til að standa
upp af borðinu“.
„Jeg vona að mjer takist að drepa yður“, sagði
Bland, „en öll munndráp eru ekki morð“.
„Satt er pað“, sagði Granton. „E>að er stund-
um rjettvfsi að drepa menn“.
Bland ypti öxlum ogsagði:
„E>jer megið kalla pað rjettvísi ef yður 3ynist.
Jeg hata yður og mig langar til að drepa yður. E>jer
liatið mig, og jeg pori að segja að yður langar til
að drepa mig“.
„Jeg skyldi ekki hafa sjerlega mikið á móti
pví“, sagði Granton.
Bland, sem alltaf hafði nákvæmar gætur á
Granton, beygði sig dálítið að honurn og sagði:
„Þjer kallið rnig prælmenni, og jeg er pað má-
ske. En jeg álit, að pjer sjcuð ekki mikið betri en
jeg, pegar öllu er á bctninn bvolft“.
■ 523
Hann stóð á peim enda brúarskriflisins, sem
nær var bakkanum, og var að undra sig á, hvað næst
mundi ske. E>að heyrðist ekkert hljóð frá kofanum,
og pað sást ekkert merki um, að nokkur lifandi
skepna væri á ferli. Hið eina, sem lífsmark virtist
vera með, fyrir utan hann sjálfan, I pessu niðamyrkri
og á pessum draugalega stað, var pessi eini, rauði
ljósskjöldur, seni virtist horfa illgirnislega á hann og
athuga hann illúðlega, eins og pað væri auga ein-
hvers \&rð-cyclops.*
„Mjer pætti gaman að vita, hvað hann ætlar
sjer að gera“, sagði Grauton við sjálfan sig, og
kreppti ósjálfrátt lingurna á hægri hendi sinni fastar
utau um skeptið á marghleypunni í vasa sínum.
„Kf hann byr yfir vjelræði, pá er pessi staður eins
vel valinn til að koma pví fram eins og nokkúrt
prælmenni gæti óskað sjer. En pað dugir ekki
fyrir mig að láta hann ímvnda sjer, að jeg sje
hræddur við hann“.
„Þegar Granton var kominn að pessari niður-
stöðu, pá hóaði hann hátt, hóaði alveg eins og hann
hafði opt gert mitt inni í hinum einmanalegu
Australíu-skógum fyrrurn. Þetta hó virtist eiga uttd-
arlega illa við, parna meðal hinna hálf-fúnu bryggja
og Við hið dimma, ólundarlega vatn árinnar. Grant-
on hitnaði undarlega um hjartaræturnar pegar hann
heyrði petta gamalkunnuga hó, sem minnti hann á
*) Eineygðir risar, sem sagt er frú í gtískum formip
uro.—Riistj. Löuií,_