Lögberg


Lögberg - 17.06.1897, Qupperneq 1

Lögberg - 17.06.1897, Qupperneq 1
Lögberg er gefiö ut hvern fimmfud ag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriisiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr.,j borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. mof 8X9 sitibjO «15 QG5 Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payable in advances— Single copies 5 certs. 10. Ar. ^ Wiimipeg:, Manitoba, íiniuitndaginn 17. júní 1897. Nr. 23. Sl,840Í VERDLAUNDM Ver'ðiir gefið’ ú árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicyeles 24 Gull úr ^ Sctt af SiltnrlMÍnadi fyrir Til frekari upplýsinga snúi menn 1»r til Royal crown soap co., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR ÍITLÖNW. Hod. Wilfrid Launor er nú kom lno til Lundúnaborgar til f>ess að vera liktíðarhaldið f>ar í minningu um *’ ■) ára ríkisstjórn Victoriu drottning- Hr- Honum, ásamt öðrum forsætis- r;1ðberrum frá hinum jfmsu njflendum ^nglands hafa verið halduar veizlur í l-'Yorpool, Edinburgb, Glasgow og 'lðar. Allstaðar hefur Mr. Laurier Vt)rið aðalræöumaðurinu, enda hefur 'et'ð gert langtum ineira dyD með ^l,lDu eu nokkuru hinna og blöðin 'lrðagt oins og keppa hvert við annað ! Þvi að Ijúka á hann lofsorði og dúst tæðum hans og allri framkomu. 13. p. m. var M. Felix B'aure, *°r8eta Frakka, synt banatilræði. ^ann var úti keyrandi og sprakk HPrengikúla rjett fyrir framan fætur •estanna, en til allrar lukku mis- ^PpUaðist pessi svívirðilega tilraun- 0tsetinii ljet ekki sjást á sjer hina ^’nnstu hræðslu eða geðshræringu eldur hjelt úfram ferðinni og hneigði Slff brosandi fyrir fólkinu eins og ekk- erl hefði komið fyrir. . Barney Barnato, sem liefur um 'ngan tíma verið kallaður „the South fricau ,Dian>ond King“ (suður Afr- u demanta kóngurinn) (leygði sjer ^byrðis og drekkti sjer á leiðinni frá ~’*petown til Englands. Frjettin um rHall hans hefur haft talsverð áhrif á P’ninga, markaðinn á Englaudi og Hð; Þe. tal ar> og er slíkt ekkert undarlegt fíar maður gætir pess, að hann var . lQn annar ríkastur maður í lieim; lQn er Cecil Rhodes, sem opt hefur ^er'ð getið um I blöðunum).—Mr. ^lrney Barnato, sem hjet rjettu nafni <rney Isaacs, var fæddur í London fií p, ' ^yðinga foreldrum og ólst par upp J^gað til hann var tvítugur að aldri, ^úttist hann til suður Afríku, fyrir j drum síðan, og græddi par sína peninga á f>ví, að sýna apakött ^ llta hann skemmta fólki með yms- l*111 ekrlpalátum. E>4 tók hann sjer eÚa nafn, Barnato, og hjelt pvl síð- ’ Mr. Barnato fjekk ekki mikla ^e°ntun I uppvextinum, en hann var •nörgu vel gefÍDn og bafði sjerlega ^ 1 vit á J>ví að græða fje. Þegar ni hans voru 1 allra mestuin blóma hann talinn að vera £100,000,000 01 • Hann byrjaði á sinni demanta ^ *‘Un með mjög litlu fje, sem hann llkindum hefur nælt á því að sýna Taköttinn sinn, en pessi verglun blómgaðist svo vel, að eptir 5 ár gat hann farið að kaupa hluti í námu peirri, sem framleiddi verzlunarvöru hans (demanta), og eptirþaðfór gróð- inn að verða fljótteknari. Sem synis- horn npp á það hvað heppinn Mr. Barnato var í ö'lurn sínum gróða- fyrirtækjum er [. getið, að hann hafi sett á stofu banka með $12,000,- 000 inustæðu, og að sú innstæða haíi á fáum mánuðuin stigið upp í $45,000,000. Jarðhristingur mikill kom á Ind- landi síðastliðinu laugardag og gerði hann stórtjón víðsvegar um landið, þar á meðal mannskaða nokkurn. Sem afleiðing af þessura jarðhristingi eru engar umferðir á East Central árnbrautinni vegna þess að ymsar bryr geogu úr lagi. Mjög mikil vand- ræði eiga sjer stað á meðal fjölda fólks, sem varð fyrir eignatjóni. Ó vanalega miklir hitar (126 gráður í skugganum) gera ástandið eun verra. Eptir síðustu frjettuin að dæma eru allar líkur til þess, að Hawaii- oyjau verði innan skamms tekin inn í Bandarikja sambandið. Blöðin á Englandi leggja nijög ólíkt til þessa máls. Sum halda þvf fram að Banda- rlkin geti undir ongurn kriugumstæð- um tekið eyjuna inn í sambandið án samþykkis EoglaDds og Frakklands, að minnsta kosti,vegna þess að afstaða þeirra og Bandarikjanna gegn eynni sje hin sama. ,,Ilei»íants háiiðin.“ F”yrir uokkru síðan var þess getið í blaði voru, að hjer í bænum hefði myndast uefnd til að stauda fyrir há- tíðarhafdinu þann 22. þ. m. Nú hef- ur þessi nefnd auglyst prógrammið fyrir daginn, og er það á þessa leið: Um sólar uppkomu, konungleg kveðja (21 fellbissuskot); klukkan 9 árdegis mæta öll fjelög bæjarins, sem ætla að taka þátt í skrúðgöngunni; klukkan 9.30 eiga öll þessi fjelög að vera til staðar á horninu á Portage ave og Kennedy stræti; klukkan 10 hefst skrúðgangan og endar klukkan 11.30 árdegis frain undan þinghúsinu. Þar næst fer herliðið til Norwood og skemmtir þar meðheræfÍDgum; klukk- an 12 árd. konungleg kveðja frá stór- skotaliðiuu,skothifð frá hernum,hring- ingar, pfpnablástur (fiá verkstæðun- um) o. s. frv., og o. s. frv.; ræðuhöld; klukkan 1.30 til klukkan 6 siðdegis, aliskonar skemmtanir f hiuum ymsu lystigörðum (parks) bæjarins; klukk- au 9 síðdegis, hjólreið allra hjólreiðar fjelaganna (Bicycle Clubs)uppljómuð með allavega litum ljósum. Hjólreið- inni verður hagað eins og skrúðgöng- unni að því leyti, að hún fer um allar sömu götur bæjarins; klukkan 10 síðdegis verður bærinn uppljómaður meðljósum; sjerstaklega verður allt uppljómað umhverfis þirighúsið og hús fylkisstjórans; verða þar synd „B’ireworks14 í mjög stórum styl og með óvanalega mörðum tilbreyt- ingum. Búist er við, að ungmenni frá nokkrum alþyðuskólum bæjarins verði koinin saman hjá þinghúsinu þogar skrúðgöngunni er lokið, og að klukk- an 12 verði þau látin syngja enska þjóðsöngiun. Skrúðgöngunni verður raðað nið- ur þannig: Hornleikaraflokkur, Fylkisstjórinn og hans föruneyti, Útlendir konsúlar, Erkibiskupar, biskupar og prestar, Sambandsstjórnar ráðgjafar, Senatorar og 8ansbandsþingmenn; Háyfirdómararinn í Manitoba, Yfir- dómarar og aðiir dómarar, Í',ylkit;stj6rnar-ráðgjafar, Forseti fylkisþingsins og þiugmenn, Borgarstjórinn og bæjarstjórnin í Winnipeg, Borgarstjórinn og bæjarstjórnin í St. Boniface, Skólastjórnin í Winnipeg, írsk fjelög, Ilebresk fjelög, G.A.R. fjel. og Bandaríkjaþegnar, Skandinavisk fjelög (I)anir, Norð- inenu og Svfar), íslenzk fjelög, Frönsk fjelög, Ensk fjelög, Fyrstu nylendumenn í ltauðárdalnum, Skozk fjelög, C. M. B. A. fjelagið, Woodmen of the World fjelagið, Knights og Pythias fjclagið, Oddfellows fjelögin, A. O. U. Workmon fjelögin, Chosen Friends fjelögin, Foresters fjelögin, Maccabeas fjelagið, Oraníu fjelögin, Stjórnarembættismenn,- Manitoba Rifle associatiou, Winnipeg Cricket Club, Bicycle Club og bjólreiðarmeun, Rowing Club, Slökk viliðið. Þess má geta að, þegar raðað var niður í skrúðgönguna voru met?n látn- ir draga um það hvar hvort fjelag skyldi verða í röðiuni, til þess öllum yrði gert jafn hátt undir höfði. Öll þau fjelög, sein ætla sjer að taka þátt í skrúðgöngunni, eru þessa dagana að vinna að þvl af mjög miklu kappi, að Jláta framkomu sína verða sein allra myndarlegasta, og er von- andi að vort fólk verði engir eptir- bátar í því efni. Það er gert ráð fyr- ir að hver þjóðflokkur verði út af fyrir sig í göngunni; þannig ætla allir Skotar hvaða fjelögum, sem þeir til- heyra, að ganga undir merki skozka þjóðfjelagsins, The St. Andrews So- ciety, Englendingar undir merki St. Georges Society o. s. frv. íslending- ar ættu þvl allir, hvaða fjelögum sem þeir tilheyra, að ganga við þetta tæki- færi undir merkjum íslendingafje- lagsins, og hefur það f þvi skyni ráð- ist í að láta búa sjer til mjög vand- aðan fána. Vjor óskum og vonum að íslend ingar geri sitt ytrasta til, að láta hlut- töku þeirra í þessu hátíðarhaldi verða þjóðflokki vorum f þessu landi til sóma. Svíarnir lijer í bænum ætla sjer að syna við þetta tækifæri, ef þeir geta, að þeir sjeu meira ,,loyal,“ fleiri og myndarlegri, en nokkur ann- ar útlendur þjóðflokkur í fylkiuu og er lítill vafi á því að hjor um bil hver einasti Winnipeg-Svíi, som vetlingi getur valdið, hjálpar til þess á einn eða annan hátt. íslendingar eru, að voru áliti, engu síður löghlyðnir, en Svíaruir eða nokkrir aðrir þjóðflokkar í þessu landi, og íslendingar kunna ef til vil betur en flestir aðrir, að meta liina mörgu og miklu kosti liins Brezka stjórnarfyrirkomulags, vegna þess að þeir eru fæddir og uppaldir uudir óhagfeldara stjórnarfyrirkomu- lagí en flestir eða jafuvel allir aðrir, sem líklegir eru til þess að taka þátt í hátíðarhaldinu. íslendingar eru ó- efað tnannfleiri í þessum bæ en nokkr- ir aðiir útlendir þjóðflokkar og standa þeirn fullkomlega jafnfætis að ölluiu gerfileik; það ætti þessvegna að vera hægðarleikur, þegar á allt er litið, að láta hluttöku þeirra I skrúð- göngunni verða þjóðflokki vorum til mjög mikils sóma. Ur bœnum og grenndinni. „Races” í Crystal, N. D. 21. og 22. Júní næstkomandi. Mr. B. T. Björnson, ráðsrnaður Lögbergs, kom heim síðastliðinn fimmtudag úr Minnesota- og Dakota- ferð sinni. Hjól fyrir hlöðu-hurðir verða seld í næstu 3 vikurfyrir $1.00 parið hjá O’Connor Bros. & Grundy. Crystal- N. Dak. Akuryrkjuskyrsla fylkisstjórnar- innar,Jsem nú er að koma út, sýnir að í ár hefur verið sáð hjer í fylkiuu: Ilveiti S 1,290,882 ekrur; höfrum í 468,141 ekru; byggi í 153,260 ekrur; byggi f 153,266 ekrur; alls 1,950,000 ekrur. Árið 1896 var sáð alls S 1,590,- 000, svo að ekrufjöldinn sem sáð er í í fylkinu hefur þá aukist síðan í fyrra, um 30 per ccrt. Þeir, sem viija skrifa sig fyiir Lögbergi nú, fá hálfan ariuan árgang fyrir eins árs borgtin. En að minnsta kosti einn dollar verður að fylgja iiöntuninui. Eptirfylgjandi menn hafa verið kosnir fullt>-únr á kirkjuþÍDg fyrir söfnuðina í Nofður-Dakota: Fycir Garðar söfnuð—Dr. M. Hall- dórsson, E II. Bergmann, Davíð Jón- asson og'llafhði Guðbrandsson. Fyrir Víku-- öfnuð — Elis Thorwald- son og Matúsalem Einarsson. F'yrir Víðalíns-söfn.—Stígur Thor- waldson, Jón Þórðarson og Bjarni Pjetursson. Fyrir Hallson-söfn.—Jóhannes Sæ- mundsson. Fyrir Pjeturs-söfnuð—Guðmundur Eirí ksson. Kaupið Lögbery. $2.00 borga fyrir blaðið frá þessum tfma til 1. jan. 1899. Ny ágæt saga byrjar í þessu blaði. Riistjóri Lögbergs, Capt. Sigtr, Jónasson fór vestur til Argyle 1 gær, til þess að taka þátt í íslendingadags- hátíðarhaldinu þar S dag. Hann gerði ráð fyrir að koma heim úr þeirri ferð næsta laugardagskveld. íslenzka ,jubilee‘ nefndin holdur fund á Northwest Hall þann 20. þ. in. (sunnudag) kl. 4 e. m. Það er nauö- synlegt að allir nefndarmenn komi á fundinn. Lesið „Bazar” auglysÍDguna á öðrum stað hjer í blaðinu þar er hægt að fá marga hluti fyrir lítið verð. Hin árlega kappkeyrsla og kapp- reiðar (races) fara fram í Crystal, N.D., þann 21. og 22. þ. m. það hafa verið um 50 hestar innritaðir fyrir þessa kappkeyrslu og búist við þessir kappkeyrslu fundir verði betri en þeir hafa noákurntíma áður verið. Einnig fara fram mjög góðar „Bicycle races” báða dagana. Prógram fyrir þessar kappkeyrsl- ur og kappreiðar fæst hjá J. A. Mc- Donald Crystal, N. D. Ef ykkur vantar mál af beztu tegund, búiðtil úr Lead Zinc og Limeed ollu kaupið þá Mound City Horse Shoe Brand í Crystal Hard- vöru búðinni. O’Connor Bros. & Grund^y. Carsley ^ Co... MIKIL SUMAR= SALA__________ í Regnkápum, Axlaskjólum og Stutt treyjum handa aonum. Einnig heilmikið af cinstökuin Treyjuro og axlaskjólum, sein höfð voru til synis, fvrir hálft verð Blússur Boztu tegundir af blússum (bloti- ses) fyrir 50c, 75c, $1 og $1.25 Iíjólaefni Vjer keyptum heildsölu-upplag af kjólataui fyrir minna eu verk- smiðjuverð, svörtu, dökkbláu, brúnu og af öllnm móðins lituin. Einnig heilmikið fímnn dúka-end- um frá 45c til 60c virði yardið. öll þessi efni seljuin við fyrir 25 cents yardið— Látið ekki bragðastað skoða þau áður en þjer kaupið í kjóla Sjerleg1 kjörkaup hjá oss f „prints“ og „ginghams“......5c yard ð Sumar-nærfot Karlinanna nærföt 25c rparið; sumar Vesti fyrir konur og börn: 5c, lOc, 12|c, 15c og 25c hvert; karlmannaJSokkrr: 3 pör á|25c Carsley $c Co. 344 MAIN STR. Suonan við Portage ave. LEIDBEINING fyrir skuldunauta „Hoiinskringlu- fjelagsins“ (in liquidation). Það sem krafist verður af kaup- etidum blaðsins fyrir það, sem kotn út af árgangnum 1897, eru 60 cents. Á nafnamiðanutn á blöðunum geta menn sjeð livað þeir skulda og sparað fyrirhöfn og kostnað við að senda út reikninga. Á miðanum steudur ár- tal og mánaðarnafn, og er borgað upp að byrjun þess máraðarsem þarsegir, það ár sem ártalið bendir á, nema þar sem mánaðardagurinn er gefinn til kynna með tölum. Ef upphæðin seiu send er reynist ekki rjett verður mönnum send tilkynning um það. Látið ekki dragast að borga eða gera samuinga viðvfkjandi því sem þjer skuldið. Þeirsem hafa borgað fyrir þenn- an árgang (1897), og ætla sjer að gera kröfu á hendur fjolaginu fyrir því sem þeir hafa borgað mn of, vérða að senda til mín sjerstaka kröfu fyric hvern tnann, en ekki fyrir marga á sama blaði, og tiltaka upphæð þá, sem þeir gera kröfu til. Ef þessar kröfur svo verða viðteknar af dó:n- stólum fá þeir sinn rjettmæta hlut af þvf, sem kerour inn fyrir eigur fje- lagsins. Upphæðin, sem hverjum tilheyrir, verður að eins borguð með bankaávísan. Söguna ,Kapitola‘ eöa BÖrar sögur get jeg ekki útvegað neinum sem hluunindi eða uppbót hjeðan af, og engar milliskriptir eða skuldskeytingar vcrða gerðar. Sögurnar „Strogoff-1 og „Kot- ungurinn“ fást fyrir 25c livor, og minna ef margar eru teknar í einu. Einnig fæst „öídin“ frá byrjun fyrir 75 cents. 011« m er gcfið tækifæri til að gera boð í prentáhöldiu, hús og lóð. Einae Ólafsson, Liquidator. P. O. Box 305. Eigið hiisin sem J>jer húið í. Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor- onto Avenue, fyrir mikið lægra en al- gengt verð. Gott tækifæri til að fá góðar bygginga-lóðir. Góðir borguuar skilmálar. Sölulauu verða gefin hverj- um, sem getur sclt eitt'uvað af þessutu lóðum. Nákvæmari upplýsingar fást skrifstofu J. II. Ashdown’s, 476 Main Str,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.