Lögberg - 08.07.1897, Side 4

Lögberg - 08.07.1897, Side 4
4 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 8. JULÍ 1897. LÖGBERG. GefiC út aö 148 Piincess St., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): SlGTR. JoNASSON. Business Manager: B, T. Björnson. A 11R I ýhinfEíir: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25c y rir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um inán- udinn. A stærri auglýsingum, eða auglýsingumum lengri tíma, afoláttur eptir samningi. lláKlaða-skipti kaupei.da verdur að tilkynna skriflega og geta um fyrverand1 bústad jafuframt. Utanáskript til afgreióslustofu blaósins er: 1 lie ’.ógbtrg Frinlinií A I»ublifcls- Co P. O.Box 585 Winuipeg,Man. Utanáskripjttil ritstjórans er: Editor LÖKberg, P *0. Box 585, Wiuuipeg, Man. __ gamkvæmt landslögnm er tippsögn kanpenda ú oiadi ógild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg Jrnpp.—Eí' kaupandi, sem er í sknld vii) blaðid flytu vlstferlum, án tiess ad tilkynna heimilaskiptin, fiá er pad fyrir dómstólnnnm úlitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. -- JflMMTUDAÖIKN 8. JtJI.f 1897. — Sjúkrahúsið. L>að er fróðlegt að líta yfir árs- Bkýrslu nefndarinnar sem styrir hinu altnenna sjúkrahúsi, hjer í bænum. Til að byrja með sjfnir árssk/rslan, að pað kostar sem næst 40 þúsund doll- ara (#39,906.74) að viðhalda þessari stofnun árlangt, eins og hún er nú— ónóg eins og hún f>ó er, J>rátt fyrir hinn stóra, ka(>ólska spítala í útjaðri bæjarins, austan Rauðár. Nákvæmir reikningar, og nákvæmlega yfirskoð- aðir, eru lagðir fram á ársfundi, og s/na peir reikningar hvernig hverjum dollar er varið. Án pess að fara út í smá-atriði má geta þess, að á slðastl. ári (1. jan. til 30 nóv. 1896) var til vistakaupa varið #10,581.55; til með- alakaupa og iæknisáhalda #3,598.37; til eldiviðar, ljósa, húsbúnaðar, pvott- ar, o. s. frv., #8,428 22; eldsábyrgð, aðgerð á byggingunum og yiniskonar kostnaðar var #2,805.63; og vinnu- laun samtals #10,181.93. Þessar upp- hæðir samanlagðar gera #35,[ 95.70, en pá eru ótalin gjöld öll fyrir desember, en pau voru samtals #4,371,04. Til samans gera pessar upphæðir #39.- 966.74, eins og að ofan er sagt. Seytján hundruð níutfu og fimm sjúklingar nutu læknishjálparásjúkra. húsinu á síðastl. ári, og var dvöl hvers eins sjúklings par, undir læknishendi, sem næst 22 dagar (21. 87 hundr. að meðaltali). Meðaltal sjúklinga á spít- alanum var rúmlega 107 (107. 26 hundr.) á hverjum degi ársins. En læknishjálp sjúkrahússstjórnarinnar er ekki öll talin með pessu. Fyrsterpað, eim og fram hefur kornið ekki alls fyrir löngu, pó ekki standi pað í árs- skyrslunni, að húsrúmið er orðið ónóg til að taka á móti öllum sjúklingum> sem æskja eptir inntöfeu á spítal- ann, og margir vilja gjarnan njóta lækuisaðstoðar sjúkrahúss-stjórnariun- ar, en vilja ekki fara á spítalann. Af pessu leiðir, að á hverju ári annast sjúkrahúss stjóruin um svo og svo marga menn, sem aldrei koma á spít- alituu. Á síðastl. ári annaðist hún pannig um sextán hundruð níutíu og fjóra sjúklinga út um bæinn, í heima- húsnm. Alls annaðist pví pessi góð- gerðiistofnun um 3,489 sjúklinga á ár- inu. Og svo frábærloga tókust lækn- ingar á spítalanum, að ekki dóu nema rúmlega 6 af hverjum huudrað sjúkl- ingum, er stjórnarnefnd pessi tók til umönnunar. Hinir allir komust til heilsu aptur. Það er ein grein lækninganna, sem íslendingar hafa flestum fremur ifmigust á, sem sje uppskurðir, eða sem menn í daglegu tali optast kalla pað: ,,operationir.“ t>etta stendur vafalaust í höfðinu á mörgum íslend- ingum pannig, að pað sje miklu betra að pola pjáningar og deyja að lyktum í rúmi síuu, en að láta lækn- ana rista sig sundur, pví pá sje pó dauðinn æfinlega vís, pegar peir pilt- ar komi með kutann í aunari hendinni og svefnmeðalið í hiuni! t>að er ekki bót mælandi ákefð sumra lækna að taka af mönnum hönd eða fót, ef eitthvað bjátar á, en pað er minnstur hluti hinna pyðingarmiklu starfa sára- læknanna. En hvað sem pví líður^ pá hefur uppskurðarfræðinni fleygt svo fram á seinni árum, að hættan er orðin tiltölulega lftil. Til að sarn- færa rnenn um,að svo sje, parf ekki að leita lengra en í árssk/rslu liins al- menna sjúkrahúss hjer I Winnipeg. Hún s/nir, að á síðastl. ári voru 523 menn „opereraðir“ á spítalanum, og að af peim dóu rjett 20, eða minna en fjórir af hverjum hundrað. t>essi eina skýrsla sýnir pannig, að upp- skurðurinn er hvergi nærri eins hræði- legur eins og svo margir íslendiugar gera sjer bugmynd um. En hvernig fæst pá fje til að við- halda pessari stofnun og til að auka hana ár frá ári? Með frjálsum snm- skotum og gjöfnm einstaklinga, fje- laga, hlutaðeigandi stjórnar og með gjaldi frá peim sjúklingum, sem gold- ið geta og gjalda vilja. I>að er eng- inn skyldugur til að gefa spítalanum, nema peir sem sjálfviljuglega takast f fang að gefa ákveðna uppliæð, f eitt skipti fyrir öll, ef peir nú vilja, f peim tilgangi að verða stjórnendur spítal- ans æfina út (Life Governors), og peir sem loft að greiða ákveðna upphæð á ári hverju í peim tilgangi að vera kjörgengir í stjórnarnefnd spítalans. t>au eru hin einu skyldugjöldin, ef undanpegið er tillag fylkisins og bæjarstjórnarinnar á ári hverju, sem heita má að hefðin sje búin að gera skyldugjald. Stærstu tekjuliðirnir á síðastl. ári voru pessir: Frá sjúklingum alls #9,064.69; frá fylkisstjórn #12,232 50; frá sambandsstjórn #2,959.81; frá bæj- arstjórninni #10,000; frá sveitastjórn- um #1.475; gjafir og árgjald einstakl- inga #1,843.08; frá kirkjufjelögum #928.62. í ársskýrslunni eru talin upp nöfn allra einstaklinga, sem eitthvað hafa gefið, muni eða peninga, nöfn allra sveitafjelaga, kirkjufjelaga, o. s. frv. Og pað er sannast sagt hálf leiðinlegt fyrir íslendinga að yfirfára pá gjafa- skrá, af peirri einföldu ástæðu, að peirra gætir par miklu minna en skyldi. Að undanteknum fyrsta lút. söfnuðinum hjer í bænum, sem gefið befur #13.65, sjezt ekki að Islencling- ar sjerstaklega hafi gefið eitt einasta cent, nema ef telja má al-íslenzku hjörðina, sem tilheyrir presbyteríönsku missíóninni, sem nefnd er „Martin Luther Church.“ t>aðan fjekk spítal- inn #3.00 á síðastl. ári. Sje sú upp- hæð talin með gjöfum íslendinga, verður innlegg peirra í pennan góðgerðasjóð, á árinu 1896, samtals #16.65. Þegar litið er á hve rnikið íslendingar nota petta sjúkrahús, pá eru hrein vandræði að purfa að segja frá hvað innlegg peirra er litið. Ars- skýrslan sýnir, að 27 pjóðflokkar not- uðu spftalann á sfðastl. ári, og eru ís- lendingar par fimmti flokkurinn f röðinni. Að pví er snertir nokkra fjölmennustu pjóðflokkana, er spftal- ann notuðu, er röðin J>essi: Karlar. Konur. Alls. Canadamenn... 511 340 851 Englendingar .. 282 131 413 Skotar 47 47 94 írar 42 82 74 íslendingar 37 35, 72 Bandarikjamenn 43 25 68 Rússar 25 27 52 Þjóðverjar 19 22 41 Svíar 21 17 38 Austurríkismenn 18 10 28 Danir 9 3 12 Pólverjar 8 4 12 Frakkar G 4 10 Hannig hafa pá 72 íslendingar notið hjúkrunar á sjúkrahúsinu á siðastl. ári —6 á mánuði að meðaltali, og samkvæmt meðal-tímalengdinni, sem sjúklingarnir allir gistu par, hef- ur liver pessara (slenzku sjúklinga gist par sem næst 22 daga. Þegar á pað er litið, að pessi dvöl 72 manna á spítalanum, samanlögð, erfgildi meira en 4 ára vistar og hjúkrunar fyrir einn mann, pá verður auðsætt, hvað mikið gott að sjúkrahúsið verðskuldar af hálfu ísleudinga. Yitanlega hafa margir pessara 72 borgað fyrir sig, sumir meira, sumir minna, en pó er líklega hættulftið að geta til, að meira en helmingur peirra hafi ekki haft ráð á að borga neitt. En pó peir hefðu nú allir borgað eitthvað, pá sýnir pessi ársskýrsla samt, að íslendingar hafa ekki lagt sinn rjetta skerf í pennan góðgerðasjóð á siðastl. áii. C>að er bót í máli, að íslendingar hjer í bænum hafa gert svo miklu bet- ur en petta á undaníöruum árum, sem nærri eingöngu má pakka hinu gamla íslenzka kvennfjelagi, er upp- leyst var fyrir tveimur eða svo árum síðan. L>að fjelaggleymdi sjúkrahús- inu aldrei, en síðan pað hætti að vera til lítur út fyrir, að all-flestir ísl. hafi gleymt pví. Eu pað má ekki, ef vel á að vera. Sjúkrahúsið vex óðfluga, og að sama skapi vaxa parfir pess. Tillag manna, hvort heldur íslenzkra eða annara, má pess vegna til með að vaxa, en rýrna ekki, en nú hefur tillag íslendinga einmitt farið minnkandi— stórum minnkandi. í petta skipti bæt- um vjer pví einu við, að pessu parf að kippa f liðinn, og pað er líka liægðarleikur, fin pess að tilfmnanleg- ur kostnaður leggist á einstaklinginn. I sambandi við kirkju- þingið. í síðasta blaði birtum vjer byrj- un gerðabókar kirkjupingsins, sem haldið var í Minneota, Minn., síðustu viku mánaðarins sem leið, og hefdur gerðabókin áfram í pessu og næstu blöðum. í petta sinn var skrifað all- greinilegt ágrip af ræðum manna, einkum f hinum pýðingarmestu mál- um, sem á pinginu voru rædd, og vonurn vjer að lesendum vorum pyki fróðlegt að sjá, hvað hve* um sig lagði til málanna. En auk hinna reglulegu starfa, sem gerðabók kirkjupingsiús flytur frjettir af, fór ýmislegt annað fram í sambandi við petta sfðasta kirkjuping, sem lítið eða ekkejt er minnst á í gerðabókinni, og viljum vjer nú fara nokkrum orðum um pað. Yjer viljum pá fyrst minnast á fyrirlestur sjera Jóns Bjarnasonar: „Út úr pokunni.“ Hann var eins og hinir fyrri kirkjupings-fyrirlestrar hans reglulegastn suilldarverk, fullur af mælsku, skáldleguin hugmyndum og sláandi samlíkÍDgum. Að vorum dómi er pessi fyrirlestur einhver hinn allra eptirtektaverðasti og merkileg- asti fyr:rlestur, sem sjera Jón hefur nokkru sinni flutt. í fyrirlestrinura er sýnt fram á, hvernig fslenzka pjóð- in hefur verið og er enn að miklu leyti eins og í poku. t>okan er ömur- leg, og ýmist sjá peir, sem í henni eru, ekki pað, sem í kringum pá er, eða sjá pað f ósönnum myndum, fol- ald sýnist vera fullorðinn hestur, o. s. frv. Höf. fyrirlestursins heimfærði petta upp á líf og starf fslenzku pjóð- arinnar í öllum greinum, í kirkjumál- um, pólitfk, o. s. frv. og kom par fram hin óviðjafnanlega skarpskyggni hans og pekking á ástandi pjóðarinnar, andlega og líkamlega. Eins og nærri má geta, vill höf. fyrirlestursins að hið núverandi ástand breytisttil batn- aðar—að pjóðin komi „út úr pok- unui“ ömurlegu f,ram í sólskinið og hlýindin—og pess vegna hefur hann gefið fyrirlestrinum nafn pað, er haDn gaf honum. I>að verður víst mörg- um forvitni á, að lesa pennan fyrirlest- ur pegar hann birtist í Aldamótum, euda mun pað verða dómur peirra, sem bera skyn á gildi slíkra hluta og vilja vera óhlutdrægir, að fyrirlestur pessi sje eitt hið allra merkilegasto, sem sagt hefur verið áíslenzkri tungu. A hinn bóginn kæmi oss ekki á óvart, pó vissir menn á íslandi hneyksluðust á ýmsu í fyrirlestrinum, pvf skoðanir peirra eru eins ólíkar skoðunum peiro, er koma fram í fyrirlestrinum, eins og hafís-poka og norðan-nepja er sólskini og sunnanvindi. Eins og vant er fóru fram eir n daginn almennar umræður um visst málefni á pessu síðasta kirkjupiugi, og tóku ýinsir aðrir en kirkjupings- menn pátt f peim. Umræðuefnið var í petta sinn: Krislindómurinn og menntanin. Sjera B. B. Jónsson hjelt langa inngangsrasðu, sem í rauninni var s ijall fyrirlestur, og rakti ræðu maður söguna til að sýna, hver áhrif kristindómurinn hefði haft á menntun og menningu heimsins. Að öðru leyti snerust umræðurnar mest um pað, hvort heppilegt væri, að kristin trúarbrögð væru kengd á barnaskól- urn og öðrum almonnum uppfræðslu- stofnunum, hvort hættulaust væri að hafa pá fyrir kennara, sem væru guðs- afneitondur o. s. frv., og voru skoðan- ir manna mismunandi í pessu efni, eins og við var að búast. Vjer minn- umst ef til vill siðar á pessar umræð- ur og málefnið, sem rætt var, enda höfum vjer ekki tfma eða pláss til að fara lengra út í pá sálma í petta sinn. Sunnudaginn 27. júní voru nátt- úrlega engir pingfundir, en sá dagur var ekki hvíldardagur—-f vissum skiln- ingi—fyrir prestana sex að minnsta kosti, pvf pann dag vfgðu peir prjáf íslenzkar kirkjur, nefnilega: kirkjn St. Páls-safnaðar f Minneota, kirkjn Vesturheims-safnaðar (f hinni svo nefndu Austur-byggð íslendinga, uW 12 mílur norðaustur frá Minneota) og kirkju Marshall-safnaðar, í bænum Marshall (um 13 mílur í austur frá Minueota). Vígslur pessar fóru vel og hátfðlega fram, og var vígsluform kirkjufjelagsins náttúrlega brúkað. Kirkjurnar allar eru hæfilega stórar fyrir söfnuðina, sem eiga pær, og sjerlega vönduð og smekkleg hús, bæði hið ytra og innra. Vjer lýsum peim frekar sfðar. Fjöldi fólks v»r við kirkjuvíxlurnar allar, og flestir kirkjupingsmenn voru við allar prjúr vfgslurnar. Altarisganga fór ogfram við allar prjár vfgslu-guðspjónusturn- ar, og var fjöldi fólks til altaris, eink- um í kirkju St. Páls-safnaðar, pví 38 hann heyrði til peirra. I>að fór ofurlítill hrollur um hana. „Minnist ekki á Rússland,“ sagði hún. „Jeg má ekki heyra pað nefnt á nafn. Jeg var svo sæl! I>að ollir mjer sársauka að minnast pess.“ Einmitt á meðan húu var að tala pessi orð, kom bjartur gleðisvipur á hana. Hún kirikaði kolli og brosti í áttina pangað sem hár maður einn stóð, sem auðsjáanlega var að leita að henni, og gaf engan gaum afsökunum hins franska manns. „Hver er pessi maður?“ spurði franski maðurinn. „Jeg rek mig allstaðar á hann nú uppá síðkastið.“ „Hann er Englendíngur—heitir Mr. Paul How- arð Alexis,“ svaraði frúin. Franski maðurinn lypti upp augnabrúuunum. Hann vissi betur en pað. L>etta var enginu rjettur og sljettur enskur heldrimaður. Hann hneigði sig og gekk burt. M. de Chanxville—pví pað var tiann sem gekk burt-—stóð hinumegin í stofunni og athug- aði nákvæmlega allar hreifiogar, allar svipbreytingar Mrs. Bamborough og hins hávaxna Englendings. Maðurinn sem vjer síðast sáum á pallinum á járnbrautar8töðvunum í Tver, var nú hjer kominn og var f samkvæmisbúaingi. Hann var ekki eins Eng- lendingslegur og maður skyldi hafa haldið. Það var auðsjeð, að hann hafði tekið í eifðir eptir móður sfna viss einkenni—sjerílagi hinn háa vöxt, sem ein- kennir margar af hinum rússnesku aðalsættum. var bjarthærður, og ekki laust við að hárið 47 alsmeno, sem seld hafði verið innanríkis ráðgjafan- um fyrir afarmikla penÍDga-upphæð. En hann hafði ekki fengið neina bendingu um, að hann væri f neinni ónáð hjá stjórninni. Þeir aðalsmenn, sem tekið höfðu verulegan pátt í stjórn og framkvæmd- um góðgcrða-fydagsins og verið reglulegir meðlitnir pess, höfðu par á móti ekki sloppið eins vel, og fleiri en einn af peim hafði verið rekinn f útlegð frá höf- uðstaðnum, til landeigna sinna í fjarlægum um- dæmum. Þó menn vissu hver upphæðin var, sem borguð hafði verið fyrir skjöl góðgerða-fjelagsins, pá fjekk enginn að vita hver pað var, sem fjekk blóðpening- ana. Fjáruppbæðin, sem borguð var fyrir skjölin, var mjög há, pví stjórnin var ekki lengi að sjá hve nauðsynlegt var, að taka fyrir kverkarnar á pessari hreifingu á meðan hún var í barndómi. Uppfræð- ing er nokkuð sem vandfarið er með. England er að byrja að komast að raun um petta. Því sosíalis- mus er ætið á hælum uppfræðingarinnar. Þegar uppfræðingin loks nær fótfestu á Rússlandi, pá verð- ur sú fótfesta á sjálfu riði hásætis einveldisins. Ilið fyrsta augnamið góðgecða-fjelagsins var, eins og Steinrnetz komst að orði, að undirbúa bændalýðinn undir uppfræðingu, og par á eptir að gera honum mögulegt að fá uppfræðingu. Eins og við raátti búast, álitu peir sem stjórna á Rússlandi pessa aðferð ganga næst nlhilismus. Allt petta og rnargt fleira, som kemur fram í 42 Það átti sjer enginn undandráttur stað í hugá t>ftD5 hvað hana snerti. Satt að segja hefði verið erfitt ft^ finna að Ettu Sydney Bamborough, ef maður skoðaðl lraiia að eins sem fagra, frábærlega vel klædda konu- Maður pessi var mannhaturslaus, pó hann væri upp1 á mannhaturs öld. Honum kom ekki til hugar gera sjer grein fyrir, að fegurð hins aðdáanleg® hárs hennar átti helmÍDg fegurðar sinnar pví ft® pakka, hve fimlega herbergismey hennar hafði faris^ að búa pað, að hinn aðdáanlegi klæðnaður hennar hafði kostað hana mjög mikla umhugsun á fristun3' um hennar. Hann var satt að segja unglingslegur eptir aldri; og hvað eru unglingsárin annað en sæl11' full fávizka? Það er ekki fyr en vjer höfum feng1^ of mikla pekkingu í llfinu, að alvara pess setur merki sitt á oss. Mrs. Sydney Bamborough leit til hans, og skei° einskonar aðdáun úr augum hennar. Þessi maði>r var eins hressandi og fjallagola er fyrir pann, 9e0fl vanur er að anda að sjer hinu punga lopti í sa10' kvæmis-stofum i stórbæjum, „Þjer lítið út eins og pjor vitið ekki hvað pft^ er að vera preyttur“, sagði hún. „En viljiö pjef samt ekki setjast niður? Jeg get fært mig til, ®v° pað verði nóg pláss fyrir yður“. Hann ljet ekki segja sjer petta tvisvar, hel3°r tók boðÍEu tafarlaust. „Óg segið mjer nú“, sagði hún, „hvar pjer vorið. Jog hafði að eins tima til að taka í henJÍ11®

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.