Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 8
3 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. JÖLÍ 1897. ÚR BÆNUM —oö— GRENDINNI. Athugið koataboð Lögbergs á öðrum stað hjer í blaðinu. Allir skiptavinir Lögbergs eru beðnir að gasta f>ess að P. O. box nútner fjelagsins hefur breyzt og aerður hjer eplir 585 en ekki 368. Kirkjuþingsmenn hjeðan að noið- an eru nú allir komnir heim til sín, nema Mr. H. S. Bardal, sem dvelur nokkra daga í ísl. byggðunum í Dakota. Mr. A. Freeman fór bjeðan vest- ur í Argyle-byggð með Northern Pacitic járnbrautinni á mánudaginn var. Kona hans og barn var með honurn, og dvelja f>au öll f>ar vestra hjá vinurn og vandamönnum 2 til $ vikur. Mr. Halldór BrynjóJfs3on, bóndi nálægt Gimli, kom hingað til bæjar- ins í fyrradag og fer aptur heimleiðis 1 dag. Hann segir engin sjerleg tíð- ÍDdi úr sínu nágrenni, heilsufar gott o. s. frv. Jeg hef Bicycle, sem jeg get lán- að fyrir væga borguu—visst fyrir klukkutímann eða daginu. B. T. Björnson. Aukakosning til fylkisf>ings i Dennis-kjördæmi fer fram að viku hjer frá, ef fleiri en eitt f>ingmannsefni býður s:g frara við tilnefninguna i dag. Dennis-kjördæmið hefur verið þingmannslaust siðan Mr. Crossby dó um þingtimann i vetur er leið. Mr. Fr. Friðriksson, kaupmaður frá Glenboro, kom hingað af kirkju- þingi á sunnudaginn var, og dvaldi hjer í bænum pangað til i gær, að hann fór heimleiðis með Glenboro- lestinni, er nú fer hjeðan kl. 10.35 f. m. í staðinn fyrir að hún fór áður kl. 10.50 f. m. í frjettabrjefi, sem jegritaðiLög- bergi, hefur slæðst inn í slæm prent- villa, nefDÍl.: „Holm faktor“, sem á að vera Hólmfaatur, pví svo hjet maðurinn, sem hýddur var. B. Ciiristianson. Sjera J. J. Clemens, prestur Ar- gyle-oafnaðanna, kom hingað norður af kirkjupingi síðastl. laugardag og prjedikaði i 1. lút. kirkjunni á sunnu- daginn var, að kveldinu til, þvl sjera J. Bjarnason var pá ekki kominn heim. [iVIr. Clemens fór vestur til Glenboro í gær, og prjedikar hjásöfnuðum sínum næsta sunnudag. Iteyndist ágætlega. Munið eptir, pegsr einhver las- leiki gengur að yður, að þið getið fengið nyja, góða meðalið, sem bætir svo mörgum, hjá Jóni Sigurðssyni, Glenboro, Man.—Votorð um meðalið frá merkum mönnum í Argyle og Glenboro til s/nis. Á almennum fundi, sem haldinn var á North West Hall 19. júní sfð- astl. voru eptirfylgjandi kosnir f forstöðunefnd íslendingadagsins í sumar, sem haldast á 2. ágúst: B. L. Baldwinson, G. Thomas, E. Ólafsson, G. P. Thordaison, C. B. Julius, Chr. Ólafsson, Sigfús Anderson, Mrs. Ben- son, Eiríkur Gfslason. í stúkunni „Skuld“ var sam- pykkt á mánudagskveldið var, að hafa ekki fundi nema aðrahverja viku yfir mánuðina júlí, ágúst og september, og verður pví enginn fundur næsta mánudagskveld, og eru fjelagslimir beðnir að láta það berast út. Næsti fundur stúkunnar verður pví annað mánudagskveld, pann 19. p. m. TILBOD. Banfields Carpet Store^ Er staðurinn til ( tC' l'Ícl jí l lll Völ EF ÞIÐ GETIÐ. að “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA ÚT SlNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð ódýrust kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Ilvergi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulcgt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. Knrlmainin Tweed Vor-fnlnadur fallega mislit, vel $7.50 virði okkar prís.................... $ 3.90 Karliuuiina alullar föt af ölluin litum, vel $9.50 virði Okkar prís.............................................. Karliuanna fín alullar föt Vel tilbúin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 virði Okkar prís.............................................. Karliuanua spariföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá |>eim gengið að öilu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og Skrudduru.suuimid Scotéh Twccd föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar pris............... Barna föt Stierð frá22 til 26; vel $2 virði Okkar prís.............................................. 5.75 8.50 12.00 13.00 100 Drcngja föt úr tallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar . rfl Vel $8 virði; okkar prís..................... BUXUR ! BUXUR! BUXUR! VII) GEliUM BETUli EN ALLÍR AllRlK 1 BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á.................. $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir................. 1,25 Furða að sjá buxuruar á........................ 1.50 Enginn getur gert eÍDS vel og við á buxum af öllum stærðum fyrir .... 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lægsta VCf® THE BLUE STORE M' A. CHEVRIER 434 MAIN ST-o. I>eir sem vilja senda tilboð fyrir að hafa veitingar í sýuingargarðinum á íslendingadaginn, verða að hafa sent tilboð sín inn skriflega fyrir pann 13. }. m. til G. P. Thordarsonar. 587 Ross Str. Veðrátta hefur verið afbragðs hagstæð fyrir grasvöxt og kornvöxt hjer 1 fylkinu og nágrannaríkjunum síðan Lögberg kom út síðast, nægir regnskúrir annað veifið en sólskin og hiti á milli. Hitarnir voru allmiklir seinnipart vikunnar sem leið (yfir 90 gr. á Fahr. þegar heitnst var), en á sunnudugsnóttina kólnaði, svo að það var pægilegt veður tvo fyrstu daga vikuunar, en svo fór aptur að hitna og mikill hiti var í gær. Það lítur út fyrir að pessi sama veðrátta ætli að haldast næstu daga. Verkamannafjelagið íslenzka, hjer í bænuro. befur fundi á Unity Hall (horninu á Pacific ave. og NeDa stræti) í kveld og annað kveld (8. og 9. júlf), til að ræða um atvinnumál íslenzkra daglaunamanna og gera ályktanir viðvlkjandi peim málum. l>ar verður meðal annars rætt ura hvernig íslendingar geti bezt hagnýtt sjer atvinnu pá, er innan skamms mun bjóðast við hina fyrirhuguðu Crow’sNest-járnbraut, sem á að liggja úr Alberta (frá Lethbridge) inn i Klettafjölliu. Það er vonandi að sem fles tir sæki fundi þessa. Þeir, sem vilja fá Lögberg frá byrjun sögunnar „Sáðmennirnir“,ættu að senda os s nöfn sin sem allra fyrst. Úr brjefi frá Dakota, dagsett 28. júní ’97:—„Menn voru almennt orðn- ir mjög órólegir yfir hinum langvar- andi þurkum, sem hjerhafa gengið, pangað til hinn 27. þ. m., að töluvert regn fjell í Gardar- og Mountain- byggðum, og líklega viðar, pó ekki sjo mjer það kunnugt enn. En mik- ið vantar á að þetta regn sje svo mik- ið, að jörðin hafi gagn af þvi til lengdar, ef aptur bregður til sömu veðráttu. Uppskeruhorfur í islenzku byggðunum í Dakota eru pvi engan veginn góðar sem stendur.“ Hin átlega iðnaðar-sýning hjer i bænum á mánudagstnorguninn 19. p. m. og heldur áfram vikuna út. Meðal nýrra sýningarmuna verða par | ógrynni af málmblöndnu grjóti, bæði vestan úr Kootenay og austan fyrir Skógavatn. Skemmtanir verða og iniklu meiri og betri en nokkurn tíma áður. Meðal annars verður par leik- ið nokkurskonar leikrit—áhlaup á borg i Algír. l>ar koma fram alls um 300 leikendur. Að lyktum er höll soldáns brennd til rústa á hverju kveldi, en eins og hafur Þórs er hún upprisin jafngóð á hvorjum morgni. Þessi leikur fer fram á hverju kvcldi, eptir að myrkt er orðið. Sýningar- Stjórnin hefur samið við bæði North- ern Pacific og Great Northern jám- brautafjelögin um frámunalega ódýrt fargjald hingað, hvervetna úr Dakota og sjerstakar lestir hingað allt frá Grapd Forks að morgni hins 23. júni (föstudag) pví sá dagur er helgaður Bandarikjamönnum-kallaður „Band - ríkjadagur“. Sjerstakar lestir eiga að fara hjeðan heimleiðis aptur sama kveldið. Fargjaldið fram og aptur, pá um daginn, verður frá Pembina $1.50, og að sama skapi frá öllum bæjum í grennd við land&mærin. ís- lendÍDgum i Dakota gefst hjer tæki- færi til að bregða sjer á sýninguna og sjá kunningja og vini hjer í bæn- um, án pess að verja til þess miklum tíma eða peningum.—Það er búist við, að 2,000—3,000 Dakotamenn komi til bæjarins með þessum auka- lestum á föstudagsmorguninn 23. júlí. J úbilí-frímerki. í minningu pess, að 20. júní síðast- liðinn hafði Victoria drottning í 60, ár Ijet Can&da-stjórn gefa út fr*‘ merki all ólík peim venjulepu. stærð hefur sinn sjerstaka lit, en gerð' in er sú sama á þeim öllum. Þau erU jafu löng og hin almonnu frlmerki, eD allt að pví helmingi breiðari, enda erU á þeim tvær andlitsmyndir af drottn' ingunni. önnur myndin sýnir han® 18 ára gamla, pegar hún kom til ríki®> og neðan undir peirri mynd stondur ártalið 1837. Hin myndiu sýnir han® eins og hún lítur út nú,og neðan un«' ir peirri mynd stcndur ártalið 189 7- Upp yfir rnyndunum, i boga, stand® orðin: „Canada Postage“. Neðst á ffi' merkinu, á hvltum grunni, er sý®1 hv»ða stærð frimerkið er, hvort he*e' ur 1, 2 eða 3 cents, eða önnur st»rð: Stærðir pessara frímerkja, og fjðl(‘l prentaður, er sem fylgir: TAL®- 4 cents frlmerki........ 150 00jj 1 “ “ 8 000 000 2 “ “ 2 000 009 3 “ “ 20 000 0W 5 “ “ .......... 750 0°° 0 « « .......... 75 01*9 8 “ “ .".‘.'.WW 200000 10 “ “ ......... 150 009 15 “ “ ......... l00 0°° 20 “ “ 10°°Xn 50 “ “ ......... 100 009 1 doll. frfmerki........ 25 00“ 2 “ “ .......... 25 0^ 3 “ “ .......... 25 000 4 “ “ ............ 25 000 5 “ “ .......... 25 000 1 cents póstspjöld ....... 7 000 009 Mikid upplag af “BANKRUPT STOCK” Áf Till >ii7 m ii| Patnadi, Keypt FyriT j _ r* A 0G SELT MEÐ MJ0° lítilli uppfærslu, að eins fyrik 45 Cents Dollars Virdid ^peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG TS& EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ^lGŒTUR alfatnað- ♦ X UR, búinn til eptir máli X X fyrir $14.00 og upp. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main Street. SKI^ADDAI^I, flerki: Qilt Skæri. —•—- Winnip^'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.