Lögberg - 08.07.1897, Síða 6

Lögberg - 08.07.1897, Síða 6
6 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 8. ÍULÍ 1897. Frjettabrjef. Hallson, N. Dak., 28. júní 181)7. Herra ritstjóri Lögbergs. t>ar eð ekki er nú orðið nema eitt frjettablað tneðal vor íslendinga hjer vestan hafs, £>á álít jeg f>að skyldu okkar lesendaun, enn meiri en áður, að stuðla til J>ess uf fremsta megni, að það geti verið gott, frjettaríkt og fróðiegt. Ekki svo að skilja, að f>ess- ar línur verði til mikillar uppbygg- ingar fyrir land eða lýð. En af pví að það er svo sjaldan, að frjettir eru sendar hjeðan úr Dakota norður yfir, og líka sökum pess, að ,,n6 er líf í landi, og ljósbæfur andi“, pá þykir vel við eiga að senda svolítinn frjetta- stúf til blaðs yðar, og eruð pjer vin- samlega beðnir að „taka hann með í reikninginn44. Mannalát. — Nýlega er dáinn Hjálmar Reykjalín, sonur Friðriks Reykjalfns, prests á Vesturlandi. Hjálmar heitinn bjó hjer í Hallson- byggð. Hann hafði um langan und- anfarinn tíma pjáðst af innvortis meinsemd, sem að lokum dró hann til bana. Sjera J. A. Sigurðsson jarð- söng hann að Mountain 21. p. m., pa? sem systkini hins látna, Halldór og Sofiía (kona Eggerts \ atnsdal) og uppkomin börn peirra eiga heima. Hann Isetur eptir sig konu og nokkur börn. Annars hefur heilsufar hjer verið gott að heita má. Tíðarfarið hefur ekki verið uppá pað æskilegasta—sífelldir purkar, og iná segja að varla hafi komið deigur dropi úr lopti í heilan mánuð, svo út- lit með uppskeru hefur verið mjög óálitlegt, sjerstaklega á Sandhæðun- um avokölluðu. 1 gær kom töluverð rigning, svo menn hafa von um að akrar nái sjer aptur, par sem peir voru ekki algérlega eyðilagðir af purkunum, sem ekki er vfða. Kirkjumál. — Hjer eru miklar framfarir í peim efnum. í Pjeturs- söfnuði er verið að reisa mjög snotra kirkju. Heyri jeg sagt að Guðmund- ur Eirfksson, einn af hinum helztu leiðandi mönnum pess safnaðar, sje ábyrgðar- og kostnaðarmaður, og pykir öllum rjettsýnum, skyuberaudi uiönnum honum farast drengilega, sem von er. í Hallson á líka að reisa kirkju í sumar, sem Hallson-söfnuður stend- ur fyrir. Steingrunn er rjett nýbúið að hlaða undir hana og er hann 2\ fet á hæð. Sú kirkja verður eptir riýj- asta sniði, 36 fet á lengd og 32 á breidd, með háum og fallegum turni. Yfirsmiður við báðar pessar kirkjur er Óli Paulson frá Pembina. Mr. Paulson er listasmiður; sjerstaklega hefur hann lagt fyrir sig kirkjusmíði. Hann er lfka nýbúinn að setja turn, Láan og skrautlegan, á Mountain- kirkju. Sunnudagsskólar Vfdalíns, Pjet- urs og Hallson-safnaða hjeldu f fje- lagi ,,picnic“ 16. p. m. Var pað all- fjölmennt. Stýrði sjera J. A. Sig- urðsson samkomunni, og fór hún fram með hinni mestu prýði, Fyrir rúmum hálfum mánuði fóru tveir menn hjeðan norður að Mauitoba-vatni f landaskoðun, og komu peir til baka í gær. Menn pessir voru: Kristján Skagfjörð og Magnús Hjarnason, járnsmiður, báðir frá TJallson. t>eir fóru hina vestari leið, gegnum Argyle og beint af aug- um alla leið norður til Iludson’s Bay Post. Peir fundu nokkra landa að máli i Narrows, og Jjetu peir allvel yfir hag sfnum. Þeim loizt allvel á landið yfir pað heila, einkum fyrir kvikfjárrækt, en kváðu pað nokkuð blautt nú sem stæði, sökum pess að vatnið hefði flætt par y/ir allt í vor, Einnig sögðu peir akra og e»gi ljómandi falleg meðfram veginum par sem peir fóru. 4. júlí á að halda hátíðlegan að Mountain petta ár, og eru auglýsing- ar um pað komnar um allt. Nefnd hátíðarhaldsins er alfslenzk, og eins ræðuinenn allir. Lögfræðingur I). J. Laxdal verður forseti dagsins og einn ræðumanna. Hinir eru sam- kvæmt auglýsingunni: Hon. M. B. Brynjólfsson, Rev. F. J. Bergmann, Brandur Johnson og Björn Halldórs- son. Pað er enginn vafi á, að hátíðin fer fram, eins og vant er, Mountain- búum og fólki byggðarinnar til sóma. íslendingar hafa nú haft panr, heiður f mörg ár, að geta boðið innlendum sem útlendum skemmtun á pessari hátíð, um leið og peir hafa sýnt, að peir væru ekki eptirbátar annara með að halda uppi heiðri og sóma pess lands, er peir hafa valið sjer fyrir bú- stað, hvað löghlýðni og menningu snertir; enda eiga peir petta gamla spakmæli einir, scm peir minnast opt: „Með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða“. íslendingadag á að halda hjer í Hallson 2. ágúst í sutnar, sauikvæmt sampykkt á almennum fundi í vor. Nefndin, sem stendur fyrir hátfðar- haldinu, er pegar tekin til starfa, og lofarhún betri skemmtun en nokkurn tíma hafi átt sjer stað á svipuðum há- tíðum hjer í byggð að undaníörnu, enda má ganga út frá pví sem vfsu, að hátíðin verði engin ómynd, pví í nefndinni eru einhverjir hinir ötul- ustu og duglegustu menn, sem byggð in á, menn, sem ekki horfa í neinn kostnað og láta ekkert ógert til pess, að hún geti orðið Vestur-lslendingum og pjóð vorri f heild sinni til sóma. Nefudin er pegar búin að útvega góða og vana ræðumenn, til að tala fyrir minnum íslendinga, Vestur-ís- lendinga, íslands, Canada og Banda- rfkjanna. Hún lofar góðum og eptir- sóknarverðum verðlaunum fyrir íprótt- ir, líkar og tiðkast á svipuðum sam- komnm, svo sem: hlaup, stökk o. fl. p. h. Á verðlauna-listanum eru um 50 númer, og „inedalfur“ fyrir góð frumsamin kvæði að auk. Hornleik- araflokkurinn frá Mountain og helztu söngmenn byggðarinnar eiga par að keppa hvorir við aðra að sýna fprótt sfna. Enda jeg svo línur pessar, ósk- andi öllum árs og friðar. Yðar, með virðingu, SvEINN AbNASON. Gimli, Man., 26. júní 1897. Herra ritstj. Lögb. Fátt ber bjer til tíðinda, er frjett- ir muni pykja. Heilsufar manna á meðal er með betra móti; skepnuhöld ágæt, tíðarfar fremur hagstætt; nú er purrara hjer um pláss en verið hefur í mörg undanfarin sumur, um sama leyti, og eru menn farnir að óttast, að grasspretta verði með minna móti fyrir pá orsök. Verzlan er allgóð hjer á Gimli; til dæmis hefur Jón kaupm. Jónsson og peir fjelagar J. P. Sólmundsson og S. Thorvaldsson gefið 9 conts fyrir pundið af ópveg- inni vorull nú f sumar, par sem peir Sigurðsson bræður á Hnausum munu hafa gefið að eins 7 cents fyrir pund- ið. Smjörgerðar-verkstæðið peirra J. P. Sólmundarsonar og S.Thorvalds- sonar er við lýði hjer, og borga peir nú bændum 10 cts fyrir hvert pund af smjöri, er peir fá úr rjómanum sem peir taka hjá bændum, og borga f peningum eða vörum. Bændafjelag var myndað hjer nýlega fyrir syðri part nýlenduunar, og gekkst Mr. G. Thorsteinsson fyrir pvf að pessi fje lagsskapur myndaðist, og mun til- gangur fjelagsins vera, að fræða bændur í öllu, er að búskap lýtur, og styðja að framförum hans. Fjelags- menn eru nú um 30; óskandi væri, að fjelagsskapur pessi yrði langlffur hjer, og mun hann pá verða til mikils gagns. X. Fyrir nýrun. South American Kidney Gure er eina með- alið. sem d eingöngu við nýrnaveiki— Það er nppleysandi—Bregzt aldrei, Læknisfrteðin hefur sýnt að herðu agn- irnar, sem ganga í gegnum nýrum eptir eðlilegri rás—oð sem særa tau opt og slíta i>eim svo, atf )>au geta ekki unnið sitt tilætloða verk—þurfa að uppleysast og hreinsast burt tír líkamanum, og hið mikla South Ameiican Kidney Cure hefur reynzt að vera hið bezta við þessháttar veiki. Vottorð margra þtísunda manna sem hefur batuað af því, þegar pillur og þessháttar meðöl reyndust gagnslaus, sanna einmitt að uppleysandi meðal sje það eina sem bætt getur. Ef þjer þjáist af þessari vondu veiki gerðuð þjer vel í því að reyna þetta meðal. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þiiðja hús fyrirneðan Isabel træti). Hann er að finna heima kl. 8—loJé .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & hornið á MAINST- OC BANATYNEAVE. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Piver% — — — N. Dak• Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D.t frá kl. 5—6 e, m. Dr. G, F. Bush, LD.S. tannlækn r. Tennur fylltar og dregnarút ánsárs- aukft. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. HOIICH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St WlNNIPEG, MAN. OLE SIMONSON, mælir með sinu nýja Scaudinavian Hotcl MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýat par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í hei«»i, heldur er par einnig pað bezta kvikfjámektar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekD um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eruíNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu- 718 Main Stbket. Fæði $1.00 á dag. Norlhern Pacifie By. TIME OAYIRJD. Taking effect on Monday, Augnst 24, 18Pð. Read Up, MAIN LINE, Read DowO North Bound. 8TATIONS. Sou h Bound /relght . No.153, Daily. St.Paul Ex.No 107, Daíly j í £Íá M * tffl M Ö 2 3- 3 S* J5 ö 8. iop 2.55p ... Winnipeg.... i.OOp S.^oa i.2op .... Morris .... 2.30P 3-3<>a 12.20p .. . Emerson ... 3.25p 2.^oa 12. iop . ...Pembina,... 3-4°P 8.35p 8.45a . .Grand Forks.. 7.05 p I I.4oa 5.o5a Winnipeg Junct’n ro.4Öp 7-3op .... Duluth .... 8.00 a 8-30p .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op .... St, Paul.... 7.15 a lO.jopl 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Sound STATION8. West Bound ■s>|| &4 ° Zx « & ‘oí 1 SE 0h H á „ tf »í JÞm O ö JA > 0 • ^ .-J >0 M « • w it £§* H 8.30 p 2.55p ...Winnipeg. . l,00a 6.459 8,2op 12.55p 1.30p S.ooa 5.23 p ll.SÐp .... Roland .... 2.29 p 9.5o* 3.58 p 11.20a .... Miami 3*oop 10.52* 2.15p 10.40a .... Somerset... 3-Ú2P l2.ölP 1-S7IP 9.38 .... Baldur .... ö.oip 3.22P 1.12 a 9.4ia ... .Belmont.... 5*22p 4,i5P 9.49a 8.353. ... Wawanesa... S-03P 6.02P 7.0o a 7-40a .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound._ Mixed ATo 143, STATIONS. Mixed No. ' every day every day ex.Sundays ex. Sundays* 5-45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 a m 7.30 p m Portage !a Prairie 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close COD nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the comparuy, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Winnipeg. húinn að leiðbeina fsl. innílytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration WlNNlPEÖ, ManiTOBA. Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin /Vve. 40 skylduð koma f annað eins samkvæmi og petta Og neyða sjálfan yður til að hneigja yður fyrir og brosa flfrulega frarnan f hvíthenta, smávaxna spjátrunga, sem pjer fyrirlítið?“ sagði hún. „I>að, að pjer eruð komin hingað, er fullkomin ástæða fyrir, að jeg skyldi koma“, svaraði hann hæg- látlega, og pað skein svo mikil einlægni út úr hon- um um leið og hann sagði petta, að hún komst ein- hvernveginn við af pvf. „t>jer álftið pað pá pess virði að hneigja yður og brosa flíruleg&?“ sagði hún og horfði sakleysis- lega fram hjá honum. Hún beygði sig að honum, án pess að pess gætti, um leið og hún sagði petta, eins og hún ætti von á að hann mundi hvfsla svarinu að henni. Hún hafði lært á peim skóla, par sem slfkt tíðkaít, en hann ekki. Hann var ekki pess- háttar maður, að honum gæti dottið nokkuð pað í hug, sem purfti að hvísla. Sumir gengu jafnvel svo langt að segja, að hann væri svo sljór, að honum væri ekki viðbjálpandi, að pað væri enginn kænleiki f honum, að hann gæti ekki verið skemmtilegur nje ræðinn. T>eir, sem sögðu petta, voru vafalaust kvenn- fólk, sem hann hafði vanrækt að hafa nokkurn fagur- gala f frammi við. „t>að er pess virði og meira virði“, sagði hann og brosti eins og honum var eiginlegt. „t>egar öllu er á botninn hvolft er rnjög útlátalítið, að hneigja sig og brosa flírulega. Maður venst við pað“. „Maður má til að venjast við pað“, svaraði hún 45 fyrir norðan Moscow, ástandi ftnvar pannig, að lífið virtist varla pess vert að lifa pað. En öll brjef hans höfðu endað með bæn, sem var mjög nærri pví að vera skipun, um, að liann, Paul Howard Alexis, skyldi vera kyr á Englandi. Alexis dvaldi pvf í London, óg framfylgdi paðan hinni sorglegu villu, sem sat föst í honum. Maður pessi var pað sem sumir nefna sjerviiur, en aðrir kalla pað geggj- un, vöntun á jafnvægi o. s. frv. Hann hafði fengið í sig pá hlægilegu hugmynd, að verða meðbræðrum sínum að gagni og að gera pá vitleysu, að nota auð pann, er bann hafði afgangs sfnum eigin pörfum, til pess að koma fram pessari hugmynd. Og petta gerði hann meira að segja, ef yður póknast að hlusta á pað, án pess að breyta sjálfum sjer í fjelag. I>etta er fjelaga-öld, og pað oí svo langt frá að vinstri höndin sje leynd pví hvað gott hin hægri gerir, að góðgerðasemi vor er auglýst um pveran og endilangan heiminn. Nöfn vor og gjafir er prentað f pykkvum bókum. Vjer gönguin jafnvel svo langt, að vjer höfum samkomur, jetum par og drekkum og höldurn ræður, í góðgerða- og hjálpsemis-augnamiði. I>egar vjer höfum jetið og drukkið, pá er gjafadisk- urinn horinn í kring, og vjer gofum af gnægð hjarta vors rfkuglega. Yjer erum slægir, jafnvel í góð- gerðasemi vorri. Vjer sendum ekki gjafadiskinn f kring fyr en búið er að ryðja lionum braut með vín- flöskunum. Þannig niðurlægjum vjer pað sem bezt er og göfugast í hjarta mannsins. 44 Hann nefndi á nafn ýmsa vel pekkta menn 1 Moscow, og pá fór hún allt I einu að hlæja. „Hvað hljóðið f pessum nöfnum lætur pó voða- lega í eyrum“, sagði hún full af kátfnu, „jafnvel í eyrum mínum, sem hef verið í Pjetursborg! Bn pjer talið rússneska tungu, Mr. Alexis“. Já“, svaraði hann. „Kunnið pjer ekki málið?“ Hún hristi höfuðið, andvarpaði ofurlítið og sagði: „Jeg? ó, nei! Jeg er hrædd um að jeg sje ekki gáfuð f pá átt, að læra tungur“. IV. KAPÍTULI. SJERVITRINGURINN (dON QUIXOTe). Alexis hafði verið fimm mánuði á Englandi áður en hann hitti Mrs. Sydney Bamborough. I>að hafði liðið heill vetur frá pvf að hann fór svo skyndileg® burt frá Tver, eins og áður hefur veriðgetið, panga® til hjer var komið sögunni, og vetur pessi hafði skil' ið eptir merki um sig eins og vetrar gera í sumutu löndum. Vetur pessi hafði pannig eptirlátið sjer greiuilegt minnismerki á Rússlandi. í>að hafði seo> sjo verið hallæris- og hungurs-vetur. Karl Stein- metz hafði skrifað átakanlegar lýsiugar af ástandinu & llússlandi frá binum snjópöktu sljettum scm liggja

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.