Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.07.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. JULÍ 1897. *) Minni kvenna. [Flutt á laufskála samkomu er kvenn- fjelag Lincoln-safnaðar hjelt kirkjuþings- oiönnunum 30. júni 1897]. Með kvenna minni kem jeg nú, 1 laufsal bjer til göfgra gesta, sem hvorki salt nje súrdeig bresta að andans megi batna bú. £>aer fagna, f»ví f>aer fá ei varizt að fagna, f>egar vel er barizt, en f>að er aettgengt erfðalóð, sem einkum vcrmir kvonua blóð. £>!er hafa hlytt & tlmans tal og tendrað hetjum f>rótt að stríða, f>aer vita f>ó f>ær verði’ að hlýða, að Freyja heldur hálfum val. t>aer elskað bæði’ og offrað hafa, að elska’ og stríða’ er þeirra krafa, og þótt á huldu’ í heim það sje, f>ær hæst upp lypta krossins trje. Var f>að ei kona er slðast sflst víð særða, blóðga Herrans fætur, þar krjúpandi við krossins rætur, er mannsins llkn og liðsemd brást? Og var pað ekki einnig kona 8em upplyllingu fyrst loit vona, er bjargi grafar bylt var frú, og bjartir englar stóðu hjá? Lær liafa vakað verði á til frelsunar og fyrirmyndar, en er pó kennt um upphaf syndar, og jafna þeim við mann ei má. I>ær lotið hafa’ I lægra baldi, þær lotið hafa mannsins valdi, °g jafnvel mörgum bjargað beira er böndin fastast reyrði’ að peim l>ær unnið hafa’ af ást og trú til lfknar peim sem pjáðir vóru, °g peim setn villir vega fóru, f>ær hafa byggt til himins brú. Hvort baldið pjer pá, herrar góðir, úm háleitt andans ráð svo fróðir, ]>ær oigi að hylja höfuð sín er heimsdýrð öll oss mönnum skln? Jog kveð ei slzt um konur nú af eigin pjóð, sem standa’ I strfði til velfarnannar veikum lyði, sem var að leggja lffsins brú. Já, pessar konur einmitt eru það afl I vorrar pjóðar veru, er byrjað hafa bandalag, til bjargar vorum þjóðllfsbag. l>ær gleðjast nú á góðri stund °g heillum árna heiðursgestutn, Sem unnið hafa framar flestum af kærleiks hvöt og ljúfri lund, sem ljetu ei sfga sannleiksmerkið, °g sjálfur drottinn blessar verkið, sJá! þokan er nú pegardreifð: af pfðum blævind andaus hreifð. Jón Runólfsson. J>ær eru ])rófat)ar. OHEEKJANDI SANNANIIt GEFNAE FYB- IB ÞVÍ. Að Dr. Williams Pink Pills lækna, par sem önnur meðöl hafa ekki dugað—Það sem pær hafa gert fyrir aðra geta þær eiunig gert fyrir ykkur. Ekkert meðal, nú á títnurn, hefur sannað kosti sfna jafn rækilega og Dr. Williams Ping Pills. Fólk sem hefur læknast af þeim eru ekki í útlöndum heldur hjer á víð og dreif um allt land- ið, og er því auðveltfyrir alla í þeirra nágrenni að komast eptir pvf sanna. Dogar þannig lagaðar sannanir koma fram hlytur allur efi að hverfa, og meðalið fær viðurkenning fyrir að vera betra en nokkuð annað. Með hvorjum ]>ósti koma brjef allstaðar úr Cana<la frá fólki, sem hafs læknast af Dr. Williams Pink Pills, stundum eptir að hafa pjáðst I mörg ár og eptir að búið var að reyna öll upphugsao- leg meðöl að árangurslausu. Og það eru pakklætis orð þeirra, sem á pann hátt hafa læknast, erhafa orsakað hina miklu eptirspurn eptir pessum pillutn. Eptirfarandi brjef er aðeins sj>nishorn af ótal brjefum, sem komið hafa: The Dr. Williams Medicine Co. Kæeu hkeeae.—Jeg get með á- nægju vottað um ágæti Dr. Williams Pink Pills, sem blóðhreinsandi og styrkjandi meðal. Jeg pjáðist í tíu ár af ýmsum kvillum sem byrjaði með sárindum f hálsinum og endaði með bronchitis og gigt. Læknirinn minn sagði rajer að veikin væri orðin ólækn- andi, og jeg yrði á hverjum vetri snn- aðhvort að loka mig algerlega íduí húsi eða flytja mig í hlyrra loptslag. Fyrir tveimur árum lá jeg í rúminu frá pvl í fejorúar þar til 1 maf. Og einu sinni þegar jeg var að lesa í blaði las jeg grein um hvað Dr. Will- iatns Pink Pills hefðu miklu til vegar kotnið, og afrjeð jeg pvf að reyna pær, og fann jeg þá loksins I pví ágæta meðali það, sem gat læknað mig. Jeg brúkaði úr tólf öskjum og hef aldrei verið frískari en jeg er nú, og jeg hef ekkert fundið til minnar götnlu veiki sfðan jeg hætti að brúka pær. Jeg var veik í mörg ár eins og að ofan er sagt og var búin að eiða pví litla er jeg átti í lækninga tilraun- ir og meðöl þegar jeg fann út að Dr. Williams Pink Pills gátu það, sem engin önnur meööl gátu gert. Þegar vinir mínir, som vissu hversu opt jeg ^arð að liggja í rúminu spyrja mig að af hverju mjer hafi batnað'vesöld mín, pá hef jeg ætíð mestu ánægju af að geta sagt peim að mjer hafi batnað af Pink Pills Yðar pakklát Mrs. J. A. McKim, Cataraqui. Mr. og Mrs. McKim eru eiuhver hin alpekktustu og bezt látnu hjóna í Cataraqui, Ont., Mr. McKim hefur selt Pianos og Orgel í pvi byggðar- lagi í næstum því tuttugu og fimra ár. Hvað parf srekari sönnun en nú hjer að ofan, fyrir pví að Dr. Willi- ams Pink Pills lækna, par sem ekkert annað hefur dugað? Ef eitthi að geugur að ykkur þá ættuð pið að reyna þetta ágæta meðal og munuð pjer naumast iðrast pess. Almenn- ingur er varaður við fjölda af eptir- stælingum. Takið ekkert annað en pað sem hefur fulla nafnið á á umbúð- unum: „Dr. Williams Pink Pills for Pale People.'4 Hin ójxeffilega veiki—Piles. Berið Dr. Agnews Ointment einnsinni á og mun það bæta ykkur. Ef borið er á á hverju kveldi í firnm til sex kveld, þá batnar veikin á livað vondu stigi sem hún er. Dr. Agtiews Ointmeut lækusu eczema og alla hörundsveiki. Það verkar tafur- laust. Kostar 35 cents. Craiiiftiinciiiii og aðrir, utas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electeic beltum. Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt pcirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá þeim hvernig pau reynast. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B.*T. Bjöenson, Box 368 Winnipeg, Man. SelRirR Traúlng Do’y. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Marp Vjer bjóðura ykkur að koma og skoða njfju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Beztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADIN& COT. The Bazar... Nýbyrjað í Skene Building I B| _Appieton Aye, CryStal, IV ■ O. Glasvara, Fínt aðflutt postulín, Tinvara, Eldhúsííliöld Silvurvara, Leikföng fyrir unga og gamla, Brúðargjafir, Afmælisgjafir, Fimm centa og Tíu centa ,Counters. Eptirfylgjandi er listi yfir nokkuð af pvf, sem fæst á þessutn ,Bazar‘. Öðrum vörum verður bætt við eptir pvf sem eptirspurnin eykst: Utility hnífapar (3 stykki).........$ 25 12 teskeiðar ......................... 20 12 matskeiðar ........................ 35 Beittur kjöthnífar ................... 15 Tin tekatlar, 3 potta................. 20 Tin kafflkönnur,8 potta............... 15 Tín kafflkönnur, 4 potta.............. 20 Imp. kafflkönnur, 2 potta............. 55 do 3 potta 6Cc, 4 potta.... 70 Imp. tekönnur, 2 potta................ 55 do 3 potta 60c, 4 potta.... 70 ,Joker‘ kafflkvarnir.................. 25 Stál steikarapönnur......20c, 25c, 30c 35 Colander.............................. 10 ,Flaring‘ fata, 10 potta.............. 15 IX ,Flaring‘ fata, 10 potta........... 25 IX mjólkurfötur................25c og 30 ,Stamped‘ diskapönnur..........20c og 25 IX diskapönnur.................25c og 30 IXX diskapönnur..........S5c, 40c og 50 Pjáturklæddir glerbrúsar........... 30 Mjólkurfötur með sigti............. 50 Þvottapottar með koparbotnum.......1 85 Þvottaföt l2>4 þuml.................. 80 .Stamped* föt...............3c til 10 Djúp pnddingsföt..................... 8 Fortinuð þvottaföt.............10c 15 Brauðbakkar.......................... )ð Djúpir brauðbakkar.............íöc 20 Lokaðir brauðhefarar............. 1 C0 Sykurskeiðar......................... 15 1 puuds smjörmót.................... 20 Trjeskálar..................25c og 35 Þvottaklemmur, dúsin ................ 2 Sósukönnur með vór.................. 20 Stífelsis pönnur.................... 25 Náttlampar.......................... 20 Náttlampaglös........................ 6 Þægilegir húslampar................. 20 Standard baking powder.............. 15 Fatasópar........................... 15 Tannburstar................. 15c og 20 Vír-hárburstar...................... 20 Raiseð Pane! back Comb............... 15 Sweet Home Perfumes.................. 25 Ágætir svampar....................... 5 Æðardúns .Toilet puflo*.............. 15 Málm ,pufl boxes*.................... 15 ALLSKONAR AVEXTIR, BRJOST- SYKUR OG HNETUR Kpl irfvltr j.-tndi fæst fyrir 5c. Stove Cover Lifter Asbestos Stove Mat Smjörsleif TrjesVeið Kggþeytari ,Spice Scoop* ,lSastiug‘-skeið Tesigti Bollamynduð ausa Puddingabakkar. % pint til 3 potta ,Pie‘diskar, allar stærðir Djúpir jelly diskar, aliar stærðir Pottlok, allar stærðir ,Doughnut‘ og köku hringir Kökuskerar með ýu:su lagi Tvíhólfuð eld-pítiiilh'ilstur Hrisrótar gólfþvottahurstar Hatidburstiir 30 feta þvottasnúia Ávaxta og N< tmheg-raspar Barna ,Cock Robin* diskar Burua silfurkönnur Skelja ,Dot‘-könnur ,Sure Thing* hreiður egg Nátt-lampaglas Stósvertupakkar .Tracing1 hjól .Petroleum Jelly Pomabe* Saumamaskínu oiía Gegnsæ ,glycerine‘ sápa ,Cold Creara glycerine1 sápa 2 brjef .Adaamantine* títuprjónar 5 brjef krókar og lykkjur 2 brjef króknálar (safety pins) 2 brjef ,electric‘ saumnálar ,Aluminum‘ fingurbjargir 5 bunkt góður skrifjiappír 2 bunkt góð umslög 3 góðir pennar Kptirfvlgjandi fsest fyrir lOc. Blikkfata með loki ,Pudding‘ panna—5, 6 og 8 potta Brauðpönnur úr járni Fortinaðar þvottaskálar Froðusigti Mjólkursigti Dustpönnur Blikkausur, 1 potts 2 potta ausur ,Graduated measure* með vör 1% pint Tepottar 1 og 2 potta Kaffipottar ,Salamander‘ eldskóflur XX kökuspaðar Obilatidi eldhússkeiðar Ávaxta sleif Þægilegir klaufhamrar Músagildrur með 5 holum Kaffl- og Te-baukar ,Cuspidore‘ málaðir Pottsköfur tneð handfangi Herculesar kartöflustöppur Brauðkefli Biandað fuglafræ ,Quart Corn popper1 Gler ,Lemon squeezer* ,Cut Bottom Crystal Rose bowP ,Open Work Opal‘ diskar Gler blómsturvasar Speglar með gylltum umgjörðum ,Little Princess* hárkrullarar 12 ,flexible‘ hárkrullarar Kruilujárns hitarar Kambar og Burstar 8 þumlunga hárgreiður Obrjótaudi bognir hárkambar HEIMSŒKID „THE BAZAR“ SEM FYRST. 41 andvarpaði ofurlítið, „einkum ef maður er kvenn- ^8-ður, sem er ólán sem keinur fyrir sutna, eins op> I’Í61 vitið. Skylduð pjer geta náð í stól handa •hjer?*! Hún stóð við legubokk, scm var nógu stór ^anda premur, en var pó að eins ætlaður handa j ei,nur að sitja f, meðan hún var að tala. Hún sá ^Rúbekkinn auðvitað ekki. Satt að segja loit bún j a^ar áttir nema pangað, sem bekkurinn var, og hendinni, sem var hulin afbragðs fallegum j>|^a> upp, eins og hún væri að leita að liandlegg 1 að styðjast við. »Jeg er orðin preytt af að standa“, bætti hún , Hann sneri sjer við og benti á legubekktDn, sem Q þá strax gekk til. Degar hún gekk að bekkn- 'llö og scttist niður tók hann lauslega eptir, að bún ^8r frábaarlega vol klædd, vafalaust einhver bezt ^ ^dda konati í stofunni. Klæðnaður hennar var ^JMflegur, án pess að manni yrði bylt við að sjá aön, pvj Jitirnir á honutn voru að eins svartir og tlr, en settir svo djarílega saman, að 86,11 bezt hver af öðrutn. j*J'kið Upp moj sjer af pvj5 hvernig hún var klædd. 'úfiver eðlisávfsan í hinum einfalda en sterka anda sagði honum, að pað væri gott fyrir kvcnnfólk til Veia ^aSurt> el1 I>ar úann pekkti ákaílega lftið kvennfólks, pá hafði hann enga löngun til að ^6ra sjer grein fyrir, hverskonar fegurð pað var. peir skáru Hann var óendanlega 48 sögu þessari, vissi Alexis vel. En prátt fyrir að hinn vissi, að innanríkis-ráðgjafanum á Rússlatidi hafði verið bent á hann sem oinn af hinum hættu- logu aðalsmönnum, pá hjelt hann áfram allan vetur- inn að senda þangað vegagerða-verkfæri, akuryrkju- verkfæri og matvæli. „Prinzinn er vitskertur,“ sagði Steinmetz við pá, sem ræddu við hann um þetta. „Qann heldur, að pað megi viðhafa sömu aðferðina í rússnesku furstadæmi eitis og viðhöfð er á jörðum enskra ríkis- manna.“ Steinmetz hló og ypti öxlum, pegar hann var að segja petta við menn, en svo var hann vanur að setj- ast niður rjett á eptir og skrifa upp langa skrá yfir ymislegt fleira, er hann vildi fá til að hjálpa bænd- unutn á Rússlandi með, og senda hana til Paul Howard Alexis, Esq., í London. Alexis hafði hitt Mrs. Sydney Bamborotigh einu sinni eða tvisvar áður, og hafði litist vel á hana. Fegurð hennar hafði töfrað hann frá því hann fyrst sá hana. En hún var þá gipt kona. Hann hitti hana aptur undir lok hius voðalega vetrar, som áður hefur verið minnst á, og pá komst hann að raun um, að lltilsháttar viðkynning hafði próast svo, að hún var orðin að vináttu. Hann hefði ekki getað gort sjer grein fyrir, hvenær hinu mikli samkvætnislffs- veggur milli peirra hafði verið brotinn niður og yfir- stiginn. Hann vissi að eins á óákveðinn hátt, að eiuhver slfk breyting hafði átt sjer stað, eins og allar 37 Hún var að tala við háan, ljóshærðan franskan mann—á afbragðs góðri frönsku—og var sjálf nærri eins há vexti og bann. Hún hafði ljósbjart hár, sem gekk f fallegum bylgjum fyrir ofan hið hvíta enni, falleg dökkgrá gáfuleg augu og ljómandi fallogan yfirlit—þennan yfirlit, sem aldrei breytist, hvort sem pað er að þakka góðri samvizku eða sterkum taug- um—ofurlítinn roða í kinnunum, undur fallegan, kviklegan munn, ogsnjóhvítan háls. Danniger lýs- ingin af Mrs. Sydney Bamborough, sem enn var á bezta aldri. „Og pjer staðhæfið, að það sjeu fimm ár sfðan að við sáumst,“ var hún að segja við franska manninn. „Hef jeg ekki talið dagana síðan?“ svaraði bann. „Jeg veit ekki,“ sagði hún og hló ofurlítið— hlátur, sem vitrir menn geta sjeð af, að þeim er óhætt að hella skjallyrðunutn út eins og pau væru samtals- rusl. Sumt kvennfólk er botnlausar gjár, sem slíkt rusl aldrei virðist fylla. „Jeg veit ekki, en mjer pykir það ólíklegt.“ „Jæja, frú mfn, pví er nú pannig varið, og hærurnar í mjer bera vott um það. Ó, hvað þessir dagar í Pjetursborg voru yndislegir.“ Mrs. Sydney Bamborough brosti—það var við- foldið samkvæmis bros, ekki of mikið, heldur að eins nóg til pess að hinar drifhvftu tennur sæjust svolítið. Degar hann minntist 4 Pjetursborg leit hún í kring- um sig til að sjá, hvort nokkur væri svo nærri að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.