Lögberg


Lögberg - 05.08.1897, Qupperneq 1

Lögberg - 05.08.1897, Qupperneq 1
Lögbrrg er gefiS út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday ’ y The Lögherg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advanee.— Single copies 5 cents. I 0. Ar. WiuIlil^eg•, Mauitoba, liiuuitudagiuu 5. ágúst 181)7. Nr. 30. $1,8401 VBRDLAUNDM Verður geíið á áriuu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr 1* Sctt af SilfurMnadi fyrir Súpu Uinbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Fjarska regn fjell um mest allt Ontario fylkið eptir miðja vikuna sem leið og gerði rnikinn skaða & liveiti. BANDARtKIN. Bandaríkjastjórnin er ekki laus við L'kjuhalla sinn enn. í síðastl. júli t. d jókst rikis-skuldin svo nain rúm- l'*ga millj. doll. t>urkar miklir og hitar hafa geng- ið bö undanförnu i Missouri og Neb- r.iska rikjunum og hafa þegar gert •nikinn skaða á korni. — Haglskúr gekk y6r stórt svæði i Suður Dakota- rikinu á laugardsginn var, og eyði- I' gði svo milljónum bush. skipti af Itveiti. Með hinum n/ju toll-lögum Banda- tíkjanna er meðal annars lagður toll- br á nýjan fisk frá Canada og öðrum löndum, er nemur ^ cent á pundið. Á söguðu timbri er tollurinn $2 á liver púsund ferh. fet; Ýmsar sögun- armyllnur í austurfylkjunum hætta að vinna fyrir bragðið. tTLÖND. t>að gengur seint að semja milli Tyrkja og Grikkja, en „sígandi lukka er bezt“. Eptir seinustu fregnum að dæma hafa Tyrkir að lokuin látið að vilja stórveldanna ábrærandi landa- merkjallnuna milli Grikklands og Tyrklands, og er nú sagt að eptir sje að eins að semja um burtflutning 'yrknoskra hermanna úr Dessaliu. Eins og menn muna, vildu Tyrkir I>alda Dessallu, eða miklum hluta tjeraðsins, en nú ætla peir að láta uudan, og fá að líkindum lítið eða ®kkert af landeigu Grikkja. En svo ®>ga stóiveldin eptir að afráða eitt- tvað viðvikjandi skaðabótagjaldinu. Crrikkir eru fátækir og lánstraust þeirra lítið á peninga-markaðinum, og ®r pvi talað um að stórveldin hafi þar hönd í bagga. Eru pau sammála i því efni, að Djóðverjum undantekn- um, sem vilja koma sjer svo fyrir, að þeir Bjeu vissir að fá vöxtu af skulda- brjefum sínum,sem illa hefur gengið að undanförnu að fá. Dó lítur út fyrir, áð hin stórveldin inegi þar meira en bjóðverjnr, og hafi á hendi fjárvörzl- Una með Grikkjum. Fjarska rigningar gengu Isuður- hluta Evrópu I vikunni sem leið, og °tsökuðu svo mikil flóð að fleiri hundr uð manns drukknuðu I allt á ýmsum stöðum. Mörg helstu blöðin á D/zkalandi vilja láta segja Ba ndarfkjunum toll- strlð á hendur útaf hinurn D/ju toll- lögum peirra. Spánverjar og Cubamenn hafa barist ötullega nú um nokkra uudan- farna daga. Cubamenn gerðu áhlaup mikið á Havana, eða undirborgirnar I útjöðrum aðal-borgarinnar, hinn 30. f. m., og pó frjettir paðan sjeu ógreini- legar, er auðsætt, að peir hafa gert spjöll mikil og unnið Spánverjum meira tjón en á mörgum undanförn- um mánuðum. En svo er pað pá samt sama sagan og áður, að peir hafa ekki unnið neinn verulegan sigur, og síðan petta var, hafa peir beðið mik- inn ósigur fyrir Spánverjum, I prem- ur orustum I rennu. Stjórnin I^Portúgnl óttast upp- blaup og styrjöld vegna aðfara lienn- ar I fjármálum, og hef ur pví tekið pað ráð, að fyrirbyggja uppreisn með fá- dæma hörku og yfirtroðslu allra ákvæða I stjórnarskránni. Lögregl- an hefur verið margfölduö að tölunn1 til, og lögreglupjónarnir hafa beimild til að brjótast inn I hús raanna, skoða allt, sem pau hafa að geyma og hneppa menn I fangelsi án pess nokkrar veru- legar ástæður sjeu fyrir pví. Skeyti frá Christiania I Noregi segir, að 3. p. m. hafi frumvarp verið sampykkt á stórpingi Norðmanna, er leggi 30 aura toll á hver 100 pund af hveitímjöli, sem flutt or til Noregs frá öðrum löndum. Eins og kunnugt er, hefnr um mörg ár verið talað um pörfina á nánara verzlunar-samhandi milli Bret- lands og útrlkja Breta. Dað hefur verið talað um, að með hagkvsernum tolljöfnuði mætti hafa sem næst ef ekki algerlega ,,free trade“ innan alls hins brezka veldis. Með löggjöf sinni á slðastl. sambandspingi, par sem Bretum var veittur afsláttur á toll- gjaldi, hefur Canadastjórn greitt götu pessa máls. Og pegar stjórnarfor- menn allra útrlkjanna brezku komu saman 1 London I vor, höfðu peir marga fundi til að ræða um pessi mál við Chamberlain útrlkjastjóra. Dað sem til pessa hefur staðið I vegi fyrir öllum tilraunum I pessa átt, eru sjer- stakir verzlunar-samningar Breta við Djóðverja og Belglumenn. En nú hefur stjórn Breta aðvarað nefndar pjóðir um, að 31. júlí 1898 verði pess- ir sjerstöku samningar upphafðir. Dannig er pá petta p/ðingarmikla mál komið nú, og pess vegna meiri von en nokkru sinni áður, að Bretar tengist útríkjum slnum nánari við- skiptaböndum en verið hefur. Sir Wilfred Laurier hefur verið á Frakklandi undanfarnar vikur,og hef- ur par verið fagnað sem Djóðhöfð- ingja. Blöðin hæla mælsku hans, en pykir hann meir brezkur en franskur I anda. Islands frjettir, Seyðisfirði, 24. júnl 1896. Veðrið s/nist heldur vera farið að verða vorlegra nú eptir miðsumar- ið, og fer pó ekki geystara en pað, að 5—6 stiga hiti er hjer um hádaginn. Snjó tekur mjög lítið upp af heiðuin og er par sama ófærð og verið hefur. Hvalflak rak n/lega á Bakka I Noröfirði sextugt, að pvl er sagt var, milli skurða; annan lival drógu Fær- eyingar n/Iega inn á Vopnafjörð og seldu hann að sögn verzlun Öruin et WulfEs. Seyðisfirði, 30. jútil 1897. Nú er nokkru suinarlegra, sól. skin og heiðviðri, en kalt optast. Stkingbímub Jónsson frá Gaut- löndum, sem nú er settur s/slumaður I Dingeyjars/slu, fór hjer um, ásamt frú sinni, með Botniu til Ilúsavlkur. Seyðisfirði, 3. júll 1897. Síðan slðasta blað kom út á mið- vikudaginn var, hefur aðeins komið hjer einn hl/r dagur, fimmtudagurinn. í gær var hjer aðeins 6 st. hiti um miðjan daginn og hráslaga poks sem /rði úr.—Bjarki. Rvlk, 25. júuí 1897. Dáinn lijer I hænum 22. p. m. ept- ir punga legu Jón stúdent Runólfs- son (sonur Runólfs dbrm. Jónssonar I Holti á Síðu) á 23. aldursári (f. 16. jan. 1875). llann var útskrifaður úr skóla 1894, sigldi pá til háskólans og tók að losa lögfræði, kom hingað til lands I fyrra vor og dvaldi hjá föður slnum næstl. vetur, en ætlaði nú að sigla aptur. Hann var efnispiltur, stilltur og ráðseitur. Vobvbbtíðin bjer við Faxaflóa hef- ur orðið mun betri en vetrarvertíðin, en stirðar gæftir hafa allmjög hamlað sjósókn á opnum bátum. Dilskipin hafa aflað vel, og hefur fjöldi manna atvinnu af pví, enda er bátaútvegur eigi orðinn teljandi hjer við flóann og hverfur lfklega innan skamms, en pilskipin taka við. Veðbátta hefur verið mjög köld og stormasöm næstl. hálfan mánuð,og hefur pví orðið mikill hnekkir á gras- sprettu.—Ýmsar frjettir hafa boiist hingað um hafls fyrir Norður- og Vesturlandi, en jafnbarðan verið bornar til baka. Hinn 22. febr. slðastl. andaðist að Saurhóli I Saurbæjarsveit konan Mar- grjet Snorradóttir, 41 árs gömul, og hinn 31. mars síðastl. andaðist á sama heimili bróðir hennar, Árni snikkari Snorrason, 43. á^a.— Systkin pessi voru ættuð frá Arnarstapa á M/rum, og voru foreldrar peirra: Snorri bóndi Arnason, er par bjó lengi, og kona hans Ingveldur Jónsdóttir, móður- systir sjera Ingvars I Gaulverjabæ. Rvík, 2. júlí 1897. Oduub GíSlason cand. jur. er skip- aður 2. assistent í íslenzku stjórnar- deildinni í Höfn, I stað Steingríms Jónssonar, er hefur verið settur s/slu- maður I DÍDgeyjars/slu. Sigldi Odd- ur hjeðan með Vestu 30. f. m. — Þjóöilfur. Rvík, 26. júnl 1897. Slys vildi til á hvalveiðastöð einni vestra (á önundarfirði). Ketill sprakk I bræðsluvjel, er 3 menn norsk- ir urðu fyrir og biðu bana af. Sauðlausib kváðu nú suinir bæudur I Skagafirði vera eptir hor- fellinn, en ein og ein horgrind sjást á stangli ráfa um hagana. í bbjefi að nobðan, er Dagskrá hefur borist, stendur moðal annars: „Allt er nú á ringulreið; vinnu- fólk varla að fá. Allt pyrpist á skól- ana og á eimskipin, sem fiakka fram og aptur, erindislaust og erindislltið, fyrir ströndum landsins. Detta eru allar framfarirnai !*‘ Hvaluk geandaði báti I gær hjer út á fiskimiðum. Kom hvalurinn upp I síldartorfu og sló gat á stefnið á bátnum, en formaður bátsins var Ólaf- ur 1 Bygggaröi. Bátur frá Thomsen kaupmanni sem var par rjett lijá, bjargaði mönnunum og gat dregið hinn bátinn eptir sjer I land -Dagskrá. Canada. Kvæði eptir Iljört Leo, flutt á íslcnd- inga-degi I Winnipeg 2. ág. 1897: Dá heirnur svaf í svika-værri kyrð, og sannleiks-dísin var I klefa byrgð, en grimmdin hrein svo hátt að fólkið trylltist, af heimsku- drambi sjerhver poki fylltist; og hugdirfð til að hiðja’ um and&DS brauð var b/ttað fyrir præla, völd og auð; og 9œtu braut var greiðust: flærð og slaður, en glæpi næst að vera sannur maður. Dá birtist pú á mannlífs bimni hátt, og hvattir menn að treysta’ á eigin mátt, pað doða-farg, er veröld hafði hulið, með höndum styrkum fjekkstu sund- ur mulið. Svo frelsið, sem í fjötrum bundið lá, á fætur reis og hristi ryk af brá; og óðal voua: unglings drauma-geim- ur, varð auðuu skr/ddur, virkileikans heimur. . Og hvert sem bendir hugsjón hctju- leK» pú hvetur börn pín, hjálpar peim á v‘;g> og 1/sir peim, aðlokum svo pau eygji Ijósgeisla skin af ennpá fegri degi. Sje markið hátt er vakinn vilji ’ °n prek, hjer viuua saman bendur, peuui og hlek; pvl glitsauma dula auduis umskipt- inga er ekki vissust braut til maunvirðinga. Dú glæðir, styrkir, eykur andans fiið ef örðugt kapphlaup preytist einhver við; og verði bjargstig lffsins prengra, prengra, pú þlnuui drengjum bendir lengra, lengra. Dvf, fóstra kær, pig elskum allir vjer, og alla framtíð vora felum pjer. Hjer finnumst vjer, sem mæti bróðir bróður, og blessum pig sem skyldurækna móður. Island. ísland er mitt bernsku ból, búið fögrum kosti; æsku minnar inndæl sól yfir mjer par brosti. Dar jeg enga pekkli neyð, prautir, sorg, nje kvíða; par mjer skein, á ljúfri leið, lífsins náðarblíða. Allslaus par jeg átti nóg—- allsnægt löndin geyma. Lof sje peim sem líf mjer bjó. Líf mitt á par heima. í helgu minni held jeg pví helgri fósturgrundu; heilög verður hún og ný helgri á dauðastundu. Vestuk-Íslkndingub. l>akkarávari>. Jeg get ekki látið vera að pakka hið inikía kærleiksverk, er pær mæðg- ur Mrs. Gunnlögsson og Miss S.Gunu- lögsson ótilkvaddar gerðu á mjer, pegar pær af alúð og blfðu stunduðu mig I mfnum pungbæru voikindum, er byrjuðu 5. júul síðastl. og fóru alltaf versnandi pangað til að ]>að mátti til að loita mjer læknishjálpar — sein jcg er pó ætíð vön að láta gera I slðustu lög, en kom mjer pó að góðum notum uli=5ala Alllt selt með sjerstakleg lágu verði pennan mánuð — Allar sumar-vörur verða nú seldar með rnjög lágu verði . . . Kjolatau—Iljeruin bil 59 strang- ar af einlitu og marglitu, tví- breiðu kjólataui frá 35c til 50e virði yardið. Söluverð......25 cts Sirs og ginghams — S'rs, ging- hains og Oxfofd skyrtu-efni. Yarðið á.......5C, 8Jc, ioc og 12\c Ljerept —hvít og grá, 36 puml. breitt hvítt ljerept 5c yardið og grá ljerept 5c, 5c og 60 yardið. —Línlaka og koddavera Ijer- ept af allri breidd og flannel- ettes ..............5C, 8c og ioc Sumarvorur — Kvenmanna og barna vesti, sokkar, hanskar, klútar, borðar o. s. frv.—Karl- tnanna sumarskyrtur og nær- huxur á 25C hvert—Allir strá- hattar settir niður I lœgsta verd Jakkar og Capes—Jakkar, Capes og Ulsters fyrir lijer um bil hálft vanalegt verð Carsley & Co. 344 IVIAIN STR. Suonan við Portage ave. 60 YEARS* EXPERIENOE. DESIONS, COPYRIOHTS &< Anyone sendlng a sketch and descrlption mí qutckly ascertain, free, whetber an invention probably patentable. Communlcations strict confldentlal. Oldest a«ency foraecurinK paten *n_America. We liave a Wushinjfton ofBce. 1 atenta taken tbrough Muun & Co. receii ■pecial notice in the læauiuuuT niumraiea, larpest circulatíon of SanL iSnt‘flc J^urnal, weekly, terms 13.00 a year; .oOsix raonths. Specimen copies and ÍÍANIA ook. on Patknts seut free. Address MUNN Sl CO.f 361 Ilroadway, Now York. I petta skipti. — DA rná jeg ekki gleyma stúlku, sem hjer er f næsta húsi, Sign/ju Sigurjóusdótsir. Hún gerði allt sem hún gat til að gagna mjer; hún t.d. lánaði mjer peninga, >egar jeg var svo að segja I andar- slitrunum, fyrir útau aðra hjálp, sem hún auðs/ndi mjer.—Líka má geta >ess, að Mr. G. E. Gunnlögsson koin hingað mjer til skeinmtunar rneð fyr- irlestra blna, er hann flytur hjer í ísl. kirkjunni á sunnudögum, sem eru bæði guðrtekilegir og vel til fallnir fyrir pá tfma sem nú eru, margt af >eim. Það er annars ekki I fyrsta sinni petta, sem jeg hef fuudið til góðgerða Brandon-ísl., pó jeg ekki tilkynni pá. Dó verð jeg að geta einnar konu, er hefur reynst mjer tryggust af öllum, sem hjer eru, Mrs- Egilsson.—Líka hef jeg orsök til að lcfa ensku pjóðina; hún liefur mikið gert okkur gott, pað er að segja fólk, sein við höfum uunið hjá og kynnst svoleiðis, og pað mættu líklega fleiri geta. En af pvl jeg veit, að guð pekkir sína, og lætur ekki einn svala- drykk ólaunaðan, pá bið jeg liann að útb/ta úr slnum mikla miskunarsjóði pessum ofannefndu og öllum, er hafa okkur gott gert af sínu kærleiksríka hjarta. Áður en jeg skilst við petta má!, ætla jeg að gleðja lauda mína, sem ekki vita ( >pð áður oru íitum ytnsar byggðir Ameríku, með pví, að nú eigum við ali-bærilegt hús, „p!astrað“ að innan og tnálað að iitau, með lóð og girðingu I kring, pó sumt af pví sje ekki fullgert. En jeg treysti enn peim, sem jeg hef áður treyst, að hann gcfi mjer af sinni míklu náð og miskunsemi, en ekki af iníiium verð- ugleik enti dálitla heil.su til að vinna. Brandon, 2. júlf 1897. INGVELDUK JÓNSDÓTTIB, (Mrs. Ásraundsson^.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.