Lögberg - 05.08.1897, Page 2

Lögberg - 05.08.1897, Page 2
2 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1897. KIKKJUJ’INGII). 13. FUNDUR. [t slðasta blaöi Lögbergs var sagt af vangá, að 13. fnndi liefði verið slitið |>ar se n kirkjuþingsfrjetlirnar endaí því blaði. l>að sem hjer fylgir er uiðurlag af þeiin fundij: Skólamálið (framh.).’ Sjera Fr.J.Bergtnanu sagði: Skóla- nerndin orat ekki komið tneð beina til- lögu í tnálinu af f>ví, að nefndarmenn voru ekki allir á sömu skoðun; hún rjeði [>ví af, að leggja að eins fram skýrslu sína tillögulaust fyrir pingið; þótti það betur viðeigandi, en að koma með tvískipt nefndarálit. Jeg er forsf.tanum mjög [>akklátur fyrir f>ær f>yðingarmiklu upplýsingar, sem hann hefur aflað skólafyrirtækinu við- víkjandi og gert grein fyrir á þessum fundi. örðugleikar eru augsýnilega á pvf, að skóliun geti orðið að jöfn- um notum fyrir menn í báðum ríkj- unum, Canada og Bandaríkjuuum, ef hann yrði byggður í hinu síðarnefnda. I>að er athugavert, ef námsmenn frá Canada missa í eitt til tvö ár við pað að ganga á undirbúningsskóla fyrir sunnan landamærin, svo framarlega sem peir vildu halda áfram æðra námi fyrir norðan. I>etta, ásamt pví að stærri bæir hafa óneitanlega ýmis- legt sjer til ágætis fram yfir smábæi, virðist mæla með pvf að skólinn sjo byggður í Winnipeg. En pess ber að gæta, að pó stórbæirnir hafi ýms hlunnmdi að bjóða, svo sem meira menntalff, stærri bókasöfn og fleiri göfugar fyrirmyndir, pá eru f>ar aptur á móti fleiri hættur og freistingar, og meiri spilling. Nemendur við skóla vorn verða aðallega bændasynir og bændadætur, og mun bændum vorum sfður en svo standa á sama hvert börn peirra fara til að menntast, og munu þeir vilja vita pau par sem bættan er minnst. Ýmsir stórir og frægir skól- ar hafa verið reistir í smábæjum og hafa J>eir prifist mæta vel. í Canada qr skólafyrirkomulag mjög gott, og skólar í Winnipeg margir og góðir. Ef vjer byggjum skóla vorn par, höf- um vjer að keppa við pá stóru skóla. Hefðum vjer einar $50,000 til að byrja með, og sömuleiðis næga kennslukrapta, pá gæti vel verið að rjettast væri að setja skólann í Winni- peg eða einhvern annan stórbæ. En með f>ví kraptar vorir eru svo tak- inarkaðir og vjer ekki búumst við að geta komið upp nema $8,000 til $10,- 000 skóla, pá sje jeg alls enga mögu- legleika á pví, að slfk menntaslofnun gæti orðið að tilætluðum notum í stórum bæ eins og Winnipeg, par sem jeg aptur á móti sje næg skilyrði fyrir pví, að hún gæti prifist og náð tilgangi sínum í minni bæ eins og Park River. Hvar eigum vjer pá að setja skólann? I>essu purfum vjer að svara. Vjer verðum að lögtryggja skólasjóðinn nú, en til pess purfum vjer að ákveða heimili skólans. Þetta er alveg óhjákvæmiiegt, og má ekki hanga í lausu lopti lengur en pað er búið. t>að mun verða erfitt, eðajafn- vel ómögulegt, að halda áfram fjár- söfnun, verði petta ekki gert. t>að hefur verið ætlast til, að mál petta yrði til lykta leitt á pessu pingi. Hvað er boðið? Að hverju höfum vjer að ganga? Park River-búar gera sjer far um að fá skólann til sín, og hafa gert bezt boð. Winnipeg- menn hafa alls engin hlunnindi boðið. Hvar er pá aðgengilegast að setja skólann niður? Þetta purfum vjer að koma oss saman um. Jeg vona fastlega, að máli pessu verði ráðið til lykta nú á pessu pingi. Sigtryggur Jónasson: JÞetta mál er ekki mál Bandarfkjanna, ekki mál Canada, heldur mál vor íslendÍDga; ekki mál til að efla Bandaríkin, ekki mál til að efla Canada, heldur mál til að efla hag vorrar íslenzku pjóðar. 1 fyrra kora fram heiðarlegt boð frá bænum Crystal, í N.-Dak., og nú hefur komið enn pá betra boð frá Park River, $2,000 hærra. Þannig sýnir pá reynzlan oss, að pað hefur borgað sig að bíða. Það er óheppi- legt mjög, að nefndin skuli ekki hafa verið sjer úti um tilboð frá Winnipeg, »ins og ætlast var til á síð- asta kirkjupingi. Vjer ættum ekki að flýta oss um of að ákveða stað fyrir skólann, heldur gera gangskör að pvf að safna fje og vera oss úti um fleiri tilboð. Ekki mun áhuginn fyrir mál- inu dofna pó löggildingu sje frestað eitt ár, en pað getur borgað sig að bfða. JÞví liefur verið haldið fram á fyrri pingutn, að menn fengjust ekki til að leggja fje í akólasjóðinn af pvf að ekki væri búið að löggilda skól- ann, en reynsla vor sfðan f fyrra lief- ur sýnt, að petta var tómur hugarburð- ur. Jeg hef átt tal við borgarstjór- ann f Winnipeg, Og taldi hann vfst að bærinn gæfi skólanum að minnsta kosti hæíil. lóð. Annar málsmetandi mað- ur’par hefur sagt, að hann væri vilj- ugur að gangast fyrir fjársöfnun, og að hann áliti alhægt að hafa upp tals- verða fjárupphæð f bænum. Ekki er hægt að segja, hver upphæðin kynni að verða, en færi svo, að Winnipeg- búar gæfu ein $8,000_’og lóð, pá yrði ekki til einskis beðið.'^ íslendingafje- lagið í Winnipeg býðst til að gefa skólanum $500, ef hann verður stofn- aður par. Vjer verðum umfram allt að setja menntastofnun vora á fót par sem hún gerir mest gagn, par, sem fólk vort er flest. í Canada eru miklu fleiri íslendingar en í Bandarikjunum — nálega tveir á móti einum — og eptia pví sem tíinar líða verða ísl. tiltölulega fleiri í Canada. örðug- leikar peir, sem pað er bundið fyrir nemendur frá Canada að sækja undir- búnings-menntun suður fyrir laoda- mærÍD, eru, eins og sjera Fr. J. Berg- mann tók fram, tnjög pýðingarmiklir. Og ráðleggingar hinna ýmsu skóla- stjóra, í brjefum peim, sem forselinn lagði frara, ættu að takast alvarlega til greina. Má vera, að spillingin og hætturnar sjeu almennt meiri í stóru bæjunum heldur en í hinum smærri, en ekki hefur á pvf borið f Winnipeg, par sem eru fjórir latfnuskólar með fjölda nemenda. Þar er kristið og siðsamt fólk, mjög andstætt öllu slarki og óregln. Markmið vort parf að vera, að standa öðrum jafufætis og geta keppt við aðrar góðar mcnnta- sfofnanir, og pað gcngur oss hægast par sem mesta kennslukrapta er að fá, bókasöfn eru bezt og fólksfjöldinn mestur. Ekki er víst að ráðlegast sje að byggja, heldur kann pað að vera fullt eiús heppilegt að leigja kennsluhús, og verja sjóðnum til að útbúa skólann sem bezt að öðru leyti. t>að getur komið sjer illa, að setja allan sjóðinn í byggingar. Ef oss skyldi skorta fje, væri ekki hægt að halda kennslu áfram og pá stæði byggingin tóm. Látum oss íhuga petta vandlega. Hvort vjer löggild- um skólasjóðinn einu ári fyr eða seinna, álft jeg að geri minnst til— enda er löggilding ekki einhlýt trygg- ing neinum sjóði eins og mörg dæmi sýna. Almennt samkomulag f pessu efni er oss fyrir mestu. Yrðu margir óánægðir með skóla-staðinn, pá myndi pað verða málinu til meira tjóns heldur en eins árs dráttur, eða nokk- uð annað. Mál petta verðum vjer að athuga bezt allra mála. £>að má ekki vera neitt kappsmál, ekki orsaka rýg milli manna, heldur verða allar ástæð- og kringumstæður að takast hlut- drægnislaust og sem bezt til greina. Friðbjörn Samsonsson: Það er viðtekin lífsregla allra hygginua manna, að geyma ekki til morguns pað sem hægt er að gera í dag. Sömu reglu ættum vjer nú að fylgja í pessu máli. Menn liafa lagt afar mikið á sig petta síðasta ár hvað fjárframlag til skólans snertir, f peim skilningi og peirri von að sjóðurinn yrði löggiltur og staður ákveðinn fyrir skólann á pessu pingi. Verði petta nú ekki gert er jeg hræddur um að menn leggi minna á sig á næsta ári. Sjera N. Stgr. Thorláksson var á sama máli og Sigtr. Jónasson, að mál petta mætti ekki orsaka rýg millj norðan og sunnan manna. Svo gerði hann nokkrar skýringar viðvfkjandi boðinu frá Park River; sýndi fram á hve ákjósanlega bærinn væri settur, >ar sem að á prjár hliðar, á 20 til 30 mflna svæði, byggju lúterskir Skandi- navar, er líklegir væru til að styrkja skólann, bæði með fjárframlögum og aðsókn, en á fjórðu hlið bæjarins væri stærsta íslenzka nýlendan. Aleit sjálf- sagt, að pingið bjeldi sjer að tilboð- inu frá Park River. Sjera Fr. J. Bergmann sagði, að f>Ó fleiri íslendingar væru norðan landamæranna, pá væri pó punga- miðja kirkjufjelagsins í Dakota, par sem par væru nú nfu söfnuðir, og Garðar söfnuður eiun næstuin eins stór og Winnipeg-söfnuður. Vjer hugsum oss ei hærra en að koma upp academy (mest college með tímanum), og pað er einmitt slík almenn mennta- stofnun, sem vjer helzt pörfnumst. Það eru svo margir sem vilja ganga tvö, prjú ár á slíkaskóla til að mennta sig, pó peir ekki hugsi til að halda lengra eða ganga embættisveginn. Og meðan skóli vor er aðeins undir- búningsskóli, getur hann ekki keppt við hinar stærri skólastofnanir, eins og t. d. f Winnipeg. Fundi slitið kl. 6 30. e. m. Thompson & Wing Crystal, N. Dakota. Eru nýbúnir að fá inn rnikið af nýjum skófatnaði sem peir geta selt mjög ódýrt. — Einnig hafa peir mikið af góðum sumarvörum bæði fyrir karl- rnenn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst sem peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wing. Vjer erum enn “NORTH STÁr'-BUDINNI Hciniir sainnn. Prestar allir'mcetast d sama ve-Uinum og eru samhljóða um dgæti Dr. Agnews Catar- rhal Powder'—Það bætir d þrjdtíu mín- dtum. „Þegar jeg veit að eitthvað á skilið með mæli álít jeg það skyldu mína aðjsegja frá f>ví“. liev. Jas. Murdock í Harrisburg, Pa., segir þetta um Dr. Agnews Catarrhal Powder, eptir að liafa læknað mjijg slæma tegund af catarrh með því. Hann er ekki sá eini nafntogaður prestur hjer í landinu, sem bæði getur með rjettu og hefur líka haldið smá prjedikanir um hinn undur samlega lækningakrapt þessa ágæta með- als. Hvaða nöfn kannast Canadamenn betur við en þeirra: Rt. Rev. A. Sweet- mann, biskup í Toronto, og Dr. Langtry, tilheyrandi Ensku kirkjunni; Rev. Mungo Fraser,! prestur 1 Knox presbýterfönsku kirkjunni i Hamilton, eða hinn alþekkta Meþódista prest í Toronto, Dr. W. II. Withrow. Allir þessir menn hafa reynt hvað Dr. Agnews Catarrhal Powder getur gert og hafa geöð skrifleg vottorð um það. Selkirk Trafling Cn’y. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Marf. Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Bcztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADIM CO’Y. '■ ■ 1 1 ' ■' .....— FRANK SCHULTZ, Fitfancial and Real| Estate Agent. Gommissioner iq B. f(. Gefur ut giptinga-leyfisbrjof. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LÖAN COMPANY OF CANAD/\. Baldur - - Man. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, MkinSt WlNNIPEG, MAN. og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipta- vinir okkar eru meir en ánægðir. Hvers vegna ? Vegna pess að vörur okk- ar eru góðar og prísarnir lágir. Við reynum að hafa góðar vörur og hugsum ekki eingöngu um að gota selt pær heldur líka pað, að allir verði ánægðir með pær. Sem sýnishorn af verðlagi okkar, pá bjóðum við eptirfylgjandi vörur fyrir $6.49 fyrir peninga út í hönd: 20 pd. raspaður sykur.............$1.00 32 “ D. & L. marið haframjöl..... 1.00 14 “ Saltaður þorskur............ 1,00 1 “ gott Baking Powder............ 20 % “ I'ipar........................ 20 % “ Kiím9n ...................... 20 “ Kanel........................ 20 % “ Bláma......................... 20 8“ Stykki af góðri þvotta sápu..". 30 5 pd. besta S.Il.R. grænt kaffl.. 1.00 2 “ gott japaniskt te............. Ö0 4 “ Sago......................... 25 3/Ý‘ „Three Crown“ rúsínur...... 25 10“ Mais mjöl ................... 19 B. G. SARVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er ös 1 pessari stóru búð okkar. Við höf* um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af t il okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $10 karlmauna alfatnaður fyrir $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Gotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð 1 búðinni á $1 og uppl $4.00 Kveun-regnkápur, $3.00 viröi fyrir $1.39. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatuaði, sem nokkursstaðar fæst í N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðn p /ottasápn fyrir $1.00. Öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsgjaldi bætt við. . Komið og sjáið okkur “áður enjpið eiðiðjpeningumjykkar ann* arsstaðar. L. R.LKELLY. N. DAKOTA- MILTON, COMFORT IN SEWING- Comes from the knowledge of possess- mg a machíne whose reputatíon assures i the user of long years of high gradc i scrvice. The Latest Improved WHITE: wíthits Beautífully Figured Woodwork,' Durable Constructíon, Fínc Mechanícal Adjustmcnt, 1 coupled with the Finest Set of Steel Attachments, makes it thc MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dealers wanted where we are not represented. Addrcss, WHITF. SEWING MACHINE CO., .....Cleveland, Ohio. 1 r~ra;-- --.IMMMHM ' Til sölu hjá Elis ThorwaldaDi, vton^rA.i'T.iN. n. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- ÚtsVrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manítoba. Bknfstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P, 8. Islonzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gerist. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin póð við sklpti, og óskar að geta veri'ð þeim til þjenustu framvcgis. Ilann selur f lyfjabúð sinni allskonar „Patcnt“ mcðul og ýmsan annan varning, sem venjulcga er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fseða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið, Ricliards & Bradshaw, Alálafærslumenn o. s. frv Mflntyre Block, . WlNNrPEG, - - MA^ NB. Mr. Thomas H.Johnson les lög h-j ofangreindu fjelagi, og geta menn fen*». hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf £er Globe Hotel, 14ð PltlNCKSS St. WlNNir®É Gistihús þetta er útbúið með öllum nýj®9' útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi «í vSnföng og vindlar af beztu tegund. hý* upp meðgas Ijósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstak11 máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 c*1 , T. DADE, Eigandi,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.