Lögberg - 05.08.1897, Side 5

Lögberg - 05.08.1897, Side 5
LÖGEERG, FIMMTUDAGINN 6. AGUST 1897. leika i lausu lopti. E>essari rödd al- Wennings hlytum vjer að hlyða. í (ren. Council míilinu hafi verið hætt v>ð alla framkvæmd sökum ótta við almennÍDgsálitið, jafnvel f>ó vitan- lega hafi pað verið til stórtjóns fyrir skólamálið, að pað mál var eyðilagt. Nft ættu menn í pessu tilfelli að láta eptir almenningsálitinu, sem líka vwri eindregið, og ákveða stað fyrir ekólann. Um tvo staði væri aðallega að rasða: Winnipeg og Park River, °g f>ó eiginlega ekki nema einn, pvi ^Vinnipeg hafi ekki boðið að gera öeitt fyrir skólann. Park River-bær 'æri að ymsu leyti vel fallinu sem keimili fyrir skólann. Aðalgallinn 8je, að par búi svo fáir íslendingar; c,i í bænum og umhverfis hann væri aptur fjöldi Skandínava, sem myndu styðja skólann. Ræðumaður kvaðst þekkja ýmsa höfunda brjofanna til ú>rsetans; að eins einn peirra hafi tal- &ð um, að heppilogra væri að hafa skólann i stór bæ, en til sumra hinna skólastjóranna kvaðst hann pekkja Þ&ð, að þeir álitu skóla betur setta í smá-bæ. Loks studdi ræðum. tillögu sjera Fr. J. Bergmanns og sagði, að ö'eð pessu gæfist Winnipeg-mönn- um tækifæri til að sýna, hvað peir v>ldu gera og gætu gert. Sjera Jón J. Clemens var tillög- l,nni meðraæltur og gerði grein fyrir, kvers vegna hann hafði áður mælt ■noÖ pví að leigja kennsluhús fremur 0Q byggja- Sjera N. Stgr. Thorláksson sagð ’st ekki vera beinlínis mótfallinn þessari tillögu, að hann hefði ekki öeitt á móti pvl að beðið væri eptir l'aarri tilboðum. Sagði, að Park Riv °f-menn kynnu að vilja leggja enn öteira á sig og hafa upp $0,000, svo Ifamarlega nokkur vissa væri fyrir 1>V1 að boðinu yrði pá tekið. En nú bynnu aðrir bæir að gera hærra boð tyrir næsta k.ping, og yrði pá allt orfiði og umsvif Park River-bfia til ^nýris. Undir pessum kringumstæð- "’n áleit ræðum. mjög erfitt, og pvl s°ni næst ómögulegt, að gangast fyrir 1‘eirri hækkun á tilboði Park River- *'®jar, sem tillagan færi fram á, og ,n>kið spursmál, hvort Park River- n>enn gongju inn á petta, upp á sllka ðvissu. Dr. M. Ilalldórsson sagði, að slð- "n hann hafi komið til pessa lands, *1&fi hann ávallt látið sjer vera annt "n> framgang pessa máls, og hafi sjer ' ,Jrið kært að hlynna að pessu pýð- '"garmikla fyrirtæki kirkjufjelagsins °>ns og hann hafi getað. Sjer hafi "iulægt sýnst máliö fá mesta mót- sPyrnu í Winnipeg, og lysi pað ekki ^hnga hjá mönnum par að fá skólann. h'l'ki væri Winnipeg heldur miðpúnkt- "r eða pungamiðja kirkjufjelagsins, °g svo væru menu lika óðum að flytja Þ&ðan. Fannst, að pað yrði að taka elns mikið tillit til Dakota- og Minne- sota-raanna eins og Canada-manna. Sagðist vilja gera sitt til pess, að Park River-menn hækkuðu boðið upp I $0,000, en að hann vildi ekki leggja mikið á sig í óvissu. Sigtryggur Jónasson áleit tillögu sjera Fr. J. Bergmanns heppilega að pví leyti sem hún færi fratn á hærra tilboð fiá Park River og gæfi öðrum bæjum tækifæri til að gera boð; en hins vegar væri hann ltræddur utn, að pað myndi spilla fyrir málinu 1 Winni- peg ef skólinn yrði nú pegar löggilt- ur í Park River, og að pað yrði kann- ske ekki svo auðvelt að færa sig til eptir að einu sinni væri búið að lög- gilda skólann á ákveðnum stað. Sagð- ist ekki hafa átt von á pvl, að sunnan- menu fylgdust allir að ináliim I pessu, og hefði vonað, að peir notuðu sjer pað ekki að peir væru mannfleiri á pessu pingi. Mótmælti peirri stað- hæfing síðasta ræðumanDS, að íslend- ingum væri að fækka 1 WinDÍpeg, og fannst miður sanngjarnt, að reikna Winnipeg-bæ, eða Winnipeg-mönn- um yfir höfuð, pað til skuldar, pó að oinstakir menn par, eins og vlðar, hafi veitt skólamálinu mótspyrnu. Sjera J. A. Sigurðsson sagðist vona, að Park River-bær og byggð- irnar umhverfis bæinn hefði einhver ráð með að hafa upp pær 6 púsundir, sem tillagan færi fram á, par sem vjer hefðutn safnað tveimur púsund- um á einu ári. Sagðist geta fullviss- að slðasta ræðamann utn pað, að sunnanmenn vildu ekki nota sjer á nokkurn hátt hve fámennir J. eir væru að norðan, heldur hafi peim verið og sjr annt um, að gefa peim öll pau tækifæri, sem hægt sje. Bezti vottur poss sje tillagan. Lýsti gleði sinni yfir pví, að Mr. Jónasson—sem myndi gaDgast svo vel fyrir pessu máli optir- leiðis eins og hann hafi gert að undan- förnu—virtist geta fellt sig viö uppá- stunguna. G. S. Sigurdsson sagðist vera pakklátur öllum peim, scm talað hefðu í pessu máli. Hjer hlyti að koma til greina meira samlyndi og bróðurleg oining, heldur en vanalega gerðist. D(ítti málið hafa verið rætt vel frá báðum hliðum, og hofðu báðar hliðar ónoitanlega mikið til síns ntáls. Hvað sig snerti, pá sagðist hann verða að mæla með Park River. Sagðist hafa mjög mikið álit á peitn bæ fyrir skólann. Vildi að pað yrði unnið að pvl, að skólinn yrði byggður og byrjaður fyrir aldamót. Sjera Fr. J. Bergmann sýndi fram á, að ekkert væri í hættu með að löggilda skólann eins og tillaga sín færi fram á; pað væri hægt að fá upp- gjöf á slíkri löggilding, eða hægt að láta hana falla niður, hvenær sem væri, ef pyrfti; en pað gengi betur að safna fje ef skólinn væri löggiltur. Dað væri ekki rjett að láta uefndina halda sjóðnum svona ólöggiltum. Allt hafi verið gert til að tniðla málum og gera Winnipeg-menn ánægða. Nú sagðist hann vilja gera pá breytingar-tillögu, að tímatakmarkið í 3. lið aðal-tillög- unnar sje fært til baka frá nœsta kirkjvþingi til 1. janijar 1898. Sjera Björn B. Jónsson studdi pessa breytiogar tillögu. Fr. Friðriksson kvaðst hafa búist við, að flestir myndu verða með til- lögunni, eins og hún liefði verið, en áliti að pessi breyting gerði hana óaðgengilegri. Breytingar-tillagan var pá borin upp til atkvæða ogsampykkt. Jón Thordarson sagðist álíta petta hið stærsta velferðarmál, sem nokkurn tlma hafi verið sctt ádagskrá kitkjufjelagsins; sagðist vona, að með tlmauum yrði annar skóli byggður fyrir norðan. Darmeð var umræðum i skóla- tnálinu lokið. Var pá aðal- tillagan, eins og hún er innfærð ltjer að framan með áorð- inni breytÍDgu, borin upp til atkvæða og sampykkt, að viðhöfðu nafnakalli, með 25 atkvæðum gegn 4, som fylgir: JÁ—Fr. Friðriksson, Björn Jór.s- son, Sk. Arason, Valdemar Gislason, Bjarni Pjetursaon, Jón Thordarson, Jóh. Sæmundsson, Mat. Einarsson, Elis Thorwaldson, Sigurgeir Björns- son, Davíð Jónsson, dr. M. Halldórs- son, E. H. Bergmann, Hafliði Guð- brandsson, Arngrímur Jónsson, Arni Sigvaldason, S. S. Hofteig, Snorri Högnason, Bjarni Jónsson, C.J.Vopn- fjörð, sjera Jón J. Clemens, sjera Bj. B. Jónssou, sjera Jónas A. Sigurðsson, sjera N. Stgr. Thorlákssou og sjera Fr. J. Bergtnann—25. Nei—Ilalldór. S. Bardal, J. A. Blöndal, Stefán Gunnarson og Sigtr. Jónasson—4. Jón Björnsson og S. Thorwald- son greiddu ekki atkv. G. S. Sigurðsson var fjarverandi. Dá var Winnipeg-möunum gefið tækifæri til að skýra frá ástæðum fyr- ir pvf, að peir hefðu greitt atkvæði á móti pingsályktaninni, og vorti á- stæður peirra allra aöallega pessar: Höfðu ekki búist við, undir kringutn- stæðunum, að nokkur föst ákvörðun yrði gerð 1 málinu á pessu pingi; pótti tímabil pað, sem til væri tekið í 3. lið pingsályktunarinnar, of stutt, eins og pv! hefði verið breytt; pótti málið hafa fengið óheppilegan enda. Dá voru kosnir í hina fyrstu stjórnarnefnd skólans: Sigtryggur Jónasson, sjera Fr. J. Bergmann, Fr. Friðriksson, E. H. Bergmann og sjera Jónas A. Sigurðsson. Sjera Jónas A. Sigurðsson var endurk. fjármála-erindsreki kirkjufje- lagsins fyrir komandi úr, og sjera Björn B. Jónsson kosinn til vara. Dá voru kosnir f útgáfunefnd „Sameiningarinnar“ eptirfylgjandi menn: Sjera Jón Bjarnason, sjera Fr. J. Bergmann, sjera J. A. Sigurðs- son, J. A. Biöndal og sjera Björn B Jónsson. Dá var sjera B. B. Jónsson kos- inn í sunnudagsskólamáls-nefndina, og hoDUtn gefið I vald að útnefna sjor tvo meðnefndarmenn. Nefndi hann pá sjera N. Stgr. Thorl iksson og Ilalldór S. Bardal, og staðfesti pingið kosningu peirra. Tekjur kirkjufjelagsins fyiir kom- anda ár voru áætlaðar $150. Sampykkt, að kirkjupingið feli fjehirði á hendur (eins og gert var á slðasta pingi),að skrifast á við fjehirða hinna ýtnsu safnaða, sem standa I kirkjufjelaginu,viðvfkjandi tillagi pví, sem ætlazt er til að söfnuðirnir leggi I sjóð fjelagsins fyrir lok d :sember- mánaðar ár hvert. Sktifara var falið að láta prenta eyðublöð fyrir kjörbrjef til að útbýta f tæka tíð fyrir kosningar til næsta kirkjupings. Skrifari skýrði frá, að skýrsla sú um fólkstal o. s. frv., setn ltann ætti að skila, væri ckki fullgerð sökum pess, að skýrslur væru enn ókomnar frá tveimur fjölmennum prestaköllum; ltafi hann pó sent út eyðublöð snemtna, og par á ofan brýnt fyrir hlutaðeig- endum,bæði brjeflega og í „Lögbergi“, að láta skýrslurnar koma fyrir kirkju- ping. Vonaði, að petta kærni ekki fyrir optar. Sampykkt, að næsta kirkjuping verði haldið í Winnipeg, satnkvæmt standandi boði frá fyrri ping., er Sig- tryggur Jónasson Itrekaði nú og end- urnýjaði tyrir hönd 1. lút. safnaðar- ins par.—Eittnig kom tilboð frá Vlda- llns-söfnttði, erstendnr til næstapings. Sampykkt var, að fela skrifara alla umsjón á 6., 13. og 14. fundum, sem ekki voru al-skrásettir. Dá gerði Sigtr. Jónasson svolát- andi uppástungu, er studd var af Jóui Blöndal og sampykkt: Kirkjupingið pakkar St. Páls- söfnuii í Minneota, Minn., hinar bróðurlegu viðtökur og liöfðinglega viðttrgerniug, sem hann hefur látið kii kjtipingsmöimtim f tje. Einnig pakkar kirkjupitigið hiuttin öðrum fs- lenzkii söfnttðum I Minnosota fyrir bróðurlegar viðtökur, og óskar Ollum hinutn ofannefudu söfuuðum viðgangs og blessunar. Sjera Björn B. Jónsson flutti bæu. Að pvf búnu sagði forseti pingi slitið, einni klukkustund eptir mið- næiti. Nyir Kaupendur LÖGBERGS^ Vi blaðið frá byrjun sög'utm- ar „Sáðmennirnir“ til 1. jan- úar 1899 fyrir eina $2.00 ef borgunin fylgir pöntun- inni eða kemur oss að kostn- aðarlausu innan skamms. Þeir sem ekki liafa pen- inga nú sein stendur geta eins fengið bluðið sent til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlega i haust fá þeir sömu kjörkaupin og þótt þeir sendu borgunina strax, en annars verður þeim reikn- að blaðið með vanalogu verði. Dr. G, F. Bush, LD.S. TANNLÆKN R. Tennur fylltar og dregnarút ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. 91 bl að forsmá kvennlegleik sinn, eins og hinum lærðu 'Cvenn-aulum hættir við að gera á prenti og á ræðu- Mlum á pessari orðgnóttar-öld, heldur notaði hiö sterkasta afl f heiminum—nefnilega kvennlegleikann ofurhugalega og fimlega. Lærð kona hefur ekki ^’kil áhrif í heimiuum, en fim, gáfuð kona drottnar peim hluta veraldarinnar, sem næstur henni er— Þ&Ö er að segja: eins tnikið og hún kærir sig um að ^ottna yfir. Dvl kvennfólk elskar vald, on kærir SlR ekki um að nota pað langt f burtu frá sjer. Mrs. Sydney Bamborough bað sjálf Alexis aö • sig til borðs. v,Mon amiþ sagði hún I laumi við M. de Chaux- VilK áður eu hún bað Alexis að leiða sig til borðs, 'iþetta er I fyrsta skipti sem prinzinn borðar miðdags- V(>tð hjá mjer.“ Hún sagði petta á frönsku. Alexis og Magga '°ru að tala saman f hinum endanum á stofunni. áe Chauxville hneigði sig pegjandi. Samræðuruar, sem fóru fr*m við miðdagsboröið, v°tu auðvitað um almenn efni, og pess vegna ekki Þess verðar að birta pær. Maður rekur sig á, aö al- J"ennar samræður eru ekki mikils virði pegar maður 'efur skrifað pær niður á pappfrinn. Etta og M. de bhauxvil|e töluðu mest. Hann hafði fjarskan allan Snjallyrðum og skemmtilegu rttgli á reiðum hönd- sem, pegar pað var brotið til ntergjar, var einkis V|tði, en hann sagði pað á pann h&tt, að paö hljóm- 1 eyrum eins og vísdómur. Etta var jafnoki M. 94 látum draga oss f pessa áftina og hrinda oss 1 lii na, verðunt peim að bráð, sem hefur tneira vilja-afl, ineiri staðfestu við augnamið sitt, vfðari sjóndeildarhring á pví sem kallast lítið. Vjer gerum gælur og bros- um, og töpum taflinu af pvl, að vjer höfum byrjað pað með pví að vera steðjar og erum hræddir við að reyna að vera hamar. En Etta Sydney Bamborough átti hjer við málm sem var erfiðari meðferðar en vanalega gerist. Claude de Chauxvillo neyddist til, pessa stundina, að vera steðji, af pvf að hann átti ekki annars úr- kostar. Magga Delafield var aðgerðalaus í bráðina vegna pess að pað, sem gat komið hreifingu á hana, var að eins sem frækorn í hjarta hennar. Stúlka pessi leit út fyrir að vera ein af peiin konum sem vaxa seint, fullproskast seint, en sein reynast á end- anum bezti ávöxturinn. Eptir miðdagsverðinn óku pær Etta og Magga til lcikhússins, en töluðu ekkert saman. Etta var að hugsa um sín m&lefni. Hún var nú komin að vandasamasta partinum I spilinu. Hún mátti ekki láta jafnvel bozta vin sinn sjá svo mikið sem hornin á spilunum sem hún hafði. Degar komið var inn í hinn ríkmannlega áhorf- enda-klefa, var enginn vandi að koma hlutunum fyrir á haganlegan hátt—Etta og Alexis sátu að frainan- verðu, on M. de Chauxville og Magga út I liorni á bakvið pau. „Jeg hef beðið vin minn, Karl Steinmetz, að koma hjer inn í kvold,“ sagði Alcxis við Ettu ejptir 87 „Um klukkan 9, eða hvenær sem pjer viljið“, svaraði Alexis. Alexis leit á klukkuna. Vísirarnir virtust vera ákaflega seinfara. Ilann vissi, að vagninn ldaut að bíða við dyrnar, blða f pessu rólega stræti tneð hina stóru, ópolinmóðu hesta speDnta fyrir, moð hina vel æfðu menn til taks, vagninn, með hina björtu lampa og hestarnir með hin skfnandi aktýgi. En hann neitaði sjálfum sjer um pá ánægju, að konia fyrir tímann til miðdagsverðarins, til kouunnar, sem hann práði að sjá. Hann hafði fullkotnið vald yfir sjálf- um sjer. En loks varð mál að fara af stað. „Jeg sje yður pá bráðutn aptur,“ sagði Alexis. „Dakka yður fyrir—já,“ sagði Steinmetz án pess að líta upp. Og svo lagði Paul Alexis af stað til að biðja konunnar, sotn honutn ljek hugur á, og einmitt á sömu stundu og hann ók af stað frá húsi sfnu, var hún að tala við Claude de Chauxville I gestastofu sinni. Dau höfðu ekki sjest f nokkrar vikur—höfðu satt að scgja ekki sjest síðan að Etta liafði sagt hon- um, að hún vildi ekki giptast honum. Ilún liafði boðið honum að borða miðdaggverð hjá sjer pcnna dag, og var boðsmiðinn, sem liún sendi honum, orð- aður á hinn vanalega vingjarnlega hátt, en pað, að bjóða honum, var fyrsti loikurinti í talli pví, er hún ætlaði að teíla. Dað, að Clattde de Chauxville páði boðið, var aunar leikurinn í taflinu. Og pau tvö, sem ekki voru hrædd hvorugt við annað, heilsuðust

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.