Lögberg - 05.08.1897, Side 6
c
LÖOBERQ, FIM MTUDAGINN 5. ÍGUST 1897.
Holdsveikisspitali í Itvík.
HoldsveikissjpítHlttnum fyrirhug-
aða verður komið upp nú á næstu
missirurn, hvort sern aljjingi veitir f>ar
til nokkurn eyri eða ekki.
Útlent alheime-góðgerðafjelag,
O ld-Fellow-reglan, hin danska deild
pess, hefur tekið (retta liknarverk að
sjer og a-tlar að f>era pað eingöogu á
siun kostnað.
Formaður fjelagsins í Danmörku,
Dr. Petrus Beyer, læknir i Khöfn
hefur skrifað petta nú með Vestu
Jjeirn landlækni vorurn, dr. J. Jónas
sen, og hjeraðslækui Guðniundi
Björnssyni, er hefur, eins og kunn-
ugt er, fengizt sjerstaklega við að
undirbúa holdsveikisspítalastofnun
hjer.
Spítalinn á að verða eins stór og
ráðgert var hjer, ef landið stofnaði
hann, sem sje handa 60 sjúklingum,
og auðvitað ekki mi^ur frá honum
gengið að ncinu leyti. Fjelagið er
stórauðugt og horfir ekki í kostnað,
úr Jjví pað ræðst í þetta.
Fyrnefndur fortnaður fjelagsins,
dr. P. Beyer, ætlar að korna hingað í
rniðjum næsta tnánuði, til pcss að
skoða sig um hjer, kaupa liússtæði
fyrir spítalann og gera aðrar ráðstaf-
anir til unditbúniugs málinu. Hanu
hefur með sjer húsgerðarfræðíng, er
gert hefur pegar uppdrátt til spítalans
I>egar spltalinn er kominn upp,
gefur fjelagið landinu hann, með til-
teknum skilyrðum.
Fjelagið, Odd-Fellow-reglan, var
tekið til að safna gjöfum til pessa
fyriitækis f fyrra sumar, rjett áður en
landskjálptaslysið bar oss að höndum,
en þá tóku allir að hugsa um að bæta
það, og dró pað úr spítalasamskotun
nm. En frumkvöðull pessarar vel-
gerðar reglunnar mun hafa verið dr.
Ehlers, og honum Jjví upphaflega að
pakka, að vjer fáum nú jafnmikils-
verða og árfðandi stofnuu.
Samskot pau í sama skyni, er
sjera Jón Sveirrsson, kapólskur prest-
ur f Ordrup á Sjálandi, stendur fyrir
meðal trúarbræðra sinna í ýrnsum
löndum, einkum á Frakklandi, munu
nú orðin um 20,000 kr.—ekkja mann-
vinarins Hirsch barúns f Parfs gaf ný-
lega 3000 franka—og er enn óráðið,
eptir pví sem hann skrifar hjeraðs-
lækni Guðmundi Björnssyni, hvort
pær gjafir verða lagðar til pessarar
stofnunar, Odd.B’ellow-reglunnar, með
tilteknum skilyrðum, eða stofnaður
fyrir pær sjerstakur spftali eðrtr hjúkr-
unarhús fyrir holdsveika, t. d. hjer í
Landakoti, og mun pað líklegra. t>ví
ræður hinn kapólski biskup Norður-
anda, Jóhannes v. Euch.—Iyafold.
Osjálfbj'arga í ár.
Oroin kkepitur af gigt.
Eptir blaðinu the Post, Sackville,N.B.
Tilfelli eins og pað, er sagt er
frá hjer á eptir eru mjög eptirtekta-
verð, og pað mætti næstum pví segja,
frá praktísku sjónarmiði, að krapta-
verk eigi sjer ennpá stað. Mr. Ed-
warn Downey, í Maccan, N. B. segir:
„Jeg hef átt heima f Cumberland Co.
f mörg ár, og hef í langan tíma pjáðst
ákaflega af mjaðmagigt. Kvalirnar
vóru stundura svo átakanlegar að pær
vórti næstum óberandi, og jeg held
jeg hafi opt tekið eins mikið út og
nokkur maður mundi geta afborið.
Jeg krepptist svo að jeg gat ekki
unnið, og gat stundum ekkort hreift
mig. Jeg varð svo próttlaus og mag-
ur að jeg bjóst helzt við að petta
mundi íeiða mig f gröfina. Jeg varð
að hætta að vinna og var næstum ó-
sjálfbjarga í meir en ár. Jeg heyrði
talað um Dr. Williams Pink Pills og
var, um sfðir, komið til að reyna pær.
Eptir lftinn tíma fór mjer að batna.
Kvalirnar í bakinu og útlimunum smá
minnkuðu, svo^ að jeg gat ögn farið
að koma út. Áður en jeg var búinn
úr sex öskjum var jeg orðinrr næstum
pví albata og gat unnið erfiða dags-
vinnu. Jeg fjekk góða matarlist, fór
strax að fitna og varð eins og allt
annar muður. Jeg er nú frí af öllum
peim miklu kvölum og hef Dr. Willi-
ams Piuk Pills pað allt að pakka.“
F'rjettaritaranurn gat ekki annað en
fundist lækning Mr. Downeys mjög
eptirtektaverð, par eð hann sýndist
nú svo prekinn og vel vaxinn, og
gekk eins upprjettur og rösklega eins
og maður á tvítugsaldri.
Dr. Agnewa Ointmeut
lækuar Salt Rlieum, Eczema, Tetter, Bar-
bers Itch og alla veiki og útbrot á hörnnd-
inu. Það bætir á einum degi. Það hefur
læknað í ótal tilfellurn, eu bregst sjaldan.
Það hefur verið reynt í mörg ár og vex
alltaf í áliti hjá hinni líðandi manuskepnu
—Á vel við börn, ungt, miðaldra og gam-
alt fólk. Verð 35c.
Gamalnienni og aðrir,
mas pjást af gigt og taugaveíklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dk. Owkn’s Electkic beltum. Þau
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. E>að
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurrnagnsstraumiun í gognum
Ifkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
I>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari uppl/singar beltunurn við
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man
Arinbjorn S. Bardal
Selur lfkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQin /þe.
Storkostleg
ELDSVODA-
SALA!!
THE BLUE 5T0RE,
^el*Bla Sjarna 434 Maíll Stl*
. . . Ætid ódyrasta búdin í bænum . . .
Þar eð við keyptum nýlega, við uppboð, nokkuð aí heildsölu fataupplagi þeirra
E. A. Small & Co. í Montreal, fyrir mjög litið hvert dollars virðið,þá getum við nú
boðið það almenningi fyrir hjer um bil 35 Q. HVERT DOLLARS YIRDID — Sumt af
vörum þeirra fjelagá skemmdist ofur litið af vatni og eldi og urðu því að seljast
fyrir hvað helst sem hægt var að fá fyrir þær. Sá partur af vörunum, sem jeg
keypti, er alveg óskemmdur af vatni eða eldi, og er að öllu leyti í besta lagi.
Eptirfylgjandi er að eins lítið dæmi uppá verðlagið :
Góður alullar ,Tweed Bicycle1 fatnaður $7.50 virði fyrir... .$3.50
Fínn ,Tweed Bicycle4 fatnaður $8.50 virði fyrir......... 4.50
Besti ,Tweed Bicycle4 fatnaður 10.50 vii’ði fyrir....... 5.50
Karlmanna ,Tweed‘ fatnaður 7.00 virði fyrir............. 3.00
Ágætur karlm. ,Twced‘ fatnaður 9.50 virði fyrir......... 3.50
Hreinlegur ,Business‘-manna fatnaður $13.5o virði fyrir.... G.75
Fínn mislitur karlmanna ,worsted‘ fatnaður. $18.50 „ fyrir.... 10.00
Fínasti fatnaður, treyja og vesti svart buxr mislitar á 19.50 fyrir 12.oo
BUXUR! BUXUR! BUXUR!
Verða seldar með eptir fylgjandi verði að eins meðan pessi sala stendur yfir:
Karlmanna buxur af ýmsum litum $1.25 virði fyrir...............$0.90
1,000 aarlmanna vesti af ýmsum lit $1.50 til $2.50 virði fyrir. 0.50
250 treyjur af ymsum litum frá 4.50 til $6 virði fyrir......... 2.00
Fíoar karlm. ,tweed‘ buxur $4.50 virði fyrir................... 2.50
Drengja fatnaður fyrir ... .$1.00 og yfir Vöoduðustu fedora battar, svartir, brúnir og gr&ir með
Drengja buxur fyrir .25cogyfir lœgsta vetði. Stráliattar af öllum tegundum.
Mestu kjörkaup sem nokkurn ttma hafa átt sjer stað I Winnipeg.
Kaupið ekki R| I |C CTADC^ MERKIí
nemaí ^ | HC DLUCl O I Ul\t BLA STJARNA
A. CHEVRIER, Eigandi, 434 Main St.
88
með handabandi og vingjarnlegu brosi á vörunurn á
sömu stundu og Alexis ók af stað og fljftti sjer eptir
hinum fjölförnu götum til húss hennar.
„Eruð pjer búin að fyrirgefa mjer—fyrst pjer
bjóðið mjer til miðdagsverðar?-4 sagði M. de Cbaux-
ville eins og ekkert væri, pegar pjónninn var farinn
út úr stofunni.
Etta var ein af pessum konurn, sem finna til
pess hvort pær eru vel klæddar eða ekki. Sumir
mundu halda pví fram, að kona, sem er 1 öðru eins
samkvæmislífi og hún, fyndi ekki til pess. En pað
er sama í hvaða sarnkvæmislffi kvennfólk er, pá verð-
nr pað aldrei annað en kvennfólk. í öllum flokkutn
mannfjelagsins hittum vjer aðrar eins konur og Ettu
Bamborough —konur, sem líta á sig allar, Iagfæra
blómstur eða eitthvað annað á sjer á ineðan pær eru
að tala við mann. l>að er bara vani, sem pær hafa,
og virðist ekki hafa mikla pyðingu; en pað er ein-
kenni, sem pær hafa, og aðgreinir pær frá öðrum
kooum.
Étta stóð á pykkri gólf ábreiðu rjett framan við
arninn, og var Ijómar.'di vel klædd—ef til vill of vel
klædd til að setjast niður. Dálítilli stundu áður
haíði herbergismey hennar lýst yfir pvf, að hún gæti
ekki gert hana faliegri en hún pá var búin að gera
hana, og Etta hafði verið eitthvert hið fullkomnasta
synishorn af kvennlegri fegurð og eins skrautlega
klædd og unnt var, pegar liún fór ofan stigann og
on ian í gestastofuaa. l!/a simt som áður virtist
93
sinn, á vínfiösku eða á si^tkeri pegar hún talaði
nokkuð, pá beindi hún orðum sinum—sem f sjálfu
sjer voru ekki p/ðingarmikil—eingöngu til inanns-
ins sem hún hafði yrnigust á, Claude de Chauxvilles.
Dað.var eitthvað úr lagi í pessari fallegu, litlu
borðstofu. í>að vareinsog pað sæti einhverjir skugg-
arvið borðið með pcssu fjórmenningum, í hinum fa.ll-
egu kjólinn og^svörtu frökkum—pegjandi, kaldir
skuggar, sem átu ekki neitt, en kældu hina góm-
sætu rjetti og tóku bragðið úr peim. Skuggar pessir
böfðu læðst inn án pcss að nokkur tæki eptir, pögull
hópur, sem hafði tekið sæti eins og vofur við hlið
peirra, sem við borðsð sátu, og Etta virtist vera hin
eina, sem gat hrakið sinn skugga burt og talað bann
niður. Hún tók upp á sig að halda samræðunum
gangandi, og hún hjelt peirn lfka gangandi á rneðan
á máltíðinni stóð, án pess að henni fataði, rneð óbil-
andi jafnaðargeði. Þegar bún hló sem liæst, renndi
hún gáfulegu augunum sfnurn frá andliti eins karl-
maimsins til annars. Hún hafði boðið Alexis til rnið-
dagsverðar í pví skyni að hann skyldi biðja liennar.
Hún hafði boðið Claude de Chauxville til pess að
hann gæti kynnst hinum heppna meðbiðli sínum á
penna óbeinlínis hátt. Magga var parna af pví, að
hún var kvennmaður og að hún var nauðsynleg til að
fylla flokkiun. Þrennt af fólkinu við borðið var leik-
soppar, og tvennt af pví vissi pað. Súmir vita alla
æfi sína, að peir eru að eins leiksoppar. Vjer erum
allir lifandi leiksoppar og á sífelldri hreifingu. Vjer
92
de Chauxvilles f pessh&ttar tali, og bætti stunduin
um hina hvössu fyndni hans, en stundurn ljet húu
sjer nægja að svara með silfurskærum blátri. M. 3e
Chauxville tók eptir, að Magga var eins og ofurlítí®
utan við sig. Ýmigustur sá, sem stúlka pessi hafð1
& honutn, gekk eins og biturt st&l inn i kvikuna &
hjcgómaskap M. de Chauxvilles i hvert sinn sen1
hann sá hana. l>að var engin fyla f ýmigust hennar,
eins og hann hafði tekið eptir að átti sjer stað bj&
öðrum ungum stúlkum, sem illt var í útaf pvl
hann hafði vanrækt pær sem snöggvast, eða sem voru
að royna að vckja forvitni hans. Þetta varstöðugur»
suinir mundu sogja ókvennlegur, ýmigustur eða við-
bjóður, sem hún var samvizkusaralega að reyna
dylja.
Paul Alexis var pað sem húsfrúr kalla pungur &
taumunum. Uann hló pegar hann áleit eitthvftð
hlátursvort, annars ekki, en sein f sumu BaDikvæim8'
lífi er álitil merki um stirt geð og pykir par ósiður*
Hann tók viljuglega p&tt í samtalinu, en braut aii'
rei sjálfur upp & nýju efni. Þau m&lefni, sem voru
rfkust í huga hans, voru pannig vaxin, að hann álelt
ekki við eiga að gera pau að umræðuefni við pett*
tækifæri. Hlyleiki hans til Ettu var öllum augljð9'
og hann var nógu einfaldur til að vera sama um ft®
pað kom f ljós.
Magga var & víxl mjög pögul eða mjög ræði0-
Þegar Paul Alexis og Etta voru að tala sarnan, lelt
Magga aldrei á pau, heldur horföi stöðugt á diskiuú