Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAQINN 12 AGUST 1897.
Fi jettabrjef.
Mianeota, Minn., 7. &g. 1897.
UI'Pskera.—Kornskurður stendui
Dö sem bæst, en tíðin er ó-
tagstæð, |)ví sífelldar rignii gar ganga
°g tefur J>að stórum fyrir. Hveiti-
vöxturinn er mikill, og komi nú bráð-
Jiurkatlð fá baendur mikið og gott
hveiti. Aðrar korntegundir líta vel
át, svo horfurnar inega heita góðar.
Hveiti hækkar stöðugt í verði, er dú
72e. bush. hjar í Minneota. Bændur
btiast Jjvi við góðum arði vinnu sinn-
ar i &r.
Giitingar.—Ilinn 14. f. m. voru
Þ&U II. Benson og Ida Johnson gefin
saman i hjónaband af sjera Birni B.
^ónssyni. Ungu hjónin reÍ3a bú á
Þlómlegri jörð í Lincoln Co. Hjeldu
Þ&u vinum sinum rausnarlegt gildi
v‘ð brúðkaup sitt. Var þar saman
kominn fjöldi manns, J>ví bæði brúð-
Þjónin eru stórættuð og viusæl —
Haginn eptir, 15. júli, voru gefin
s»man í kirkjunni í Minneota Fritz C.
^euthen og Margrjet Jónasson. Brúð-
Ruminn er sonur Zeuthens læknis á
Hskifirði og býr í Minnapolis, en brúð-
Urin er dóttir Lopts s&l. Jónassonar,
er bjer bjó lengi. Móðir brúðurinnar
Hjelt n&nustu ættingjnm og vinurn
gildi að heimili sínu hjer I bænum, og
Þjeldu svo ungu hjónin til Minnea
Þ°lis, par sem pau hafa i hyggju að
búa framvegis.
Slys.—23. f. m. vildi það sorglega
®iys til i ísleDzku byggðinni í Lincoln
Co., að Ólafur bóndi Jónsson hrapaði
i kornhlöðu sinni ofan & hvassa röð 6
Hgu skilrúmi, sem aðskildi korntog-
^Udirnar, og meiddist svo skaðlega,
hann dó premur dögum siðar.
Ólafur heitinn var ættaður úr Dölu m
* Suður-Múlasýslu; hafði dvalið hjor
* landi um 18 &r, og var orðinn 50
gamall. Hann lætur eptir sig
k°u (Elínu Eyjólfsdóttur) ogsjö börn.
Ólafur s&l. var maður stilltur og gæt-
lD®» fastur f lund og drengur hinn
^ezti, og er hans pvi sárt saknað.
J»rðarförin fór fram 27. f. m., og var
^&on jarðsunginn af sjera Birni B.
Jónssyni. Mesti fjöldi fólks var við-
*taddur, og var útförin hin sæmileg-
asta.
NVr Læknir.—Dr. I>órður E>órð-
&rs°n er nýkominn hingað fr&Chicago,
°R hefur i hyggju að setjast hjer að
S6rn læknir. Hafði hann útskrifast
jCollege of Physicians &Surgeoni‘
* Chicago & síðasta vori, en var áður
stúdent af latinuskólanum I Reykja-
Hugsa íslendingar gott til, að
&*a nú læknir úr sínum hópi, enda
6r maðurinn lærður vel og mikilhæf-
Ur» reglumaður og vinsæll hjá öllum,
61 til hans pekkja.
Vestfold, 31. júlf 1897.
Herra ritst jóri!
Ekki hefur batnað útlitið með
heyskaninn hjerna við Shoal Lake sfð-
an ritað var bjeðan sfðast, pvf rign-
ingarnar í síðustu viku, fr& 20 — 23
júlí eyðilögðu svo gersamlega J>að,
sem rnenn höfðu gert sjer von um að
geta byrjað fi, að litlar líkur eru til að
pað kotni undan vatni aptur fyr en
sfðla f næsta m&nuði J)ó að J>urka-
tíð verði, en pessa viku hefur pó allt-
af rignt hjer við og við. Af pessu
leiðir, að framtfðar horfurnar eru
fskyggilegri er nokkurn títna liafa
verið á pessum tíma, og nú eigi sj&an-
legt annað, en menn megi farga meira
eða minna af bústofni sfnum, scin ekkj
er pó of mikil) áður.
Hinn 24. júnf síðastl. var skógar-
gildi (Pic nic) haldið hjer við Vest-
fold skóla, er var tileinkað skólaböm-
unum. Samkoman byrjaði inni í
skólahúsinu. Mr. S. Thorarensen
setti samkoinuna með nokkrum vel
völdum orðum og stýrði henni. Par
næst las hann upp „prógramme.“ Svo
var sungið: „Hvað er swo glatt“ o.
s. frv. 1>& las Mr. Thorarensen kvæði
pað, er lijer fylgir & eptir. Mr. N.
Suædal og Ivlr. A. M. Freeman l&su
upp kvæði. Mr. J. Bildfe.il flutti tölu.
A milli upplesturs pess, sem að
ofan er talin, söng Mr. S. Thorarensen
með skólabörnunum ýms lög. I>& var
komið fratn yfir h°i, og fóru meiin
að hressa sig & ýmsu góðgæti úr matar-
körfum sfuum og búa BÍg undir hinar
vanalegu lfkams-ípróttir, er fram fara
við slfk tækifæri; pær fóru fram á
sljetbri grund f grennd við skólahúsið,
og voru pað hlaup, lang-stökk, há-
stökk, m. m.
Aður hafði verið leitað samskota
f skólahjeraðinu, og komu inn við pað
nærfellt $7 í munum og peningum;
var J)vf sm&um en myndarlegum verð-
launum úthlutað, og hlutu ungir og
gamlir af pvf hina mestu skemmtun,
enda var veðrið hið inndælasta allan
daginn. Að pessum skemmtunum
loknum var aptur farið til skólahúss-
ins og lokið við „prógram*n“-ið. Var
p& borið upp fyrir samkomuna spurs-
málið: „Eigum vjer að mynda söfn-
uð?“ Dagur var nær að kveldi kom-
inn, og tóku pvf ekki nema 3 menn
til m&ls um pað m&lefni, og var einn
peirra stranglega mótfallinn safnaðar-
myndun.
Að endingu flutti A. M. Free-
man kvæði, og var svo sungið að
skilnaði: „Eldgamla ísafold.“ Mjer
er óhælt að segja, að pessi samkoma
var hin lang ánægjulegasta, sem hjer
hofur verið haldin, ekki sfzt fyrir ung-
mennin, pvf pó pau gætu ekki öll
fengið verðlaun, hlutu pau öll glaðn
ingu, er útbýtt var meðal peirra á
staðnum.
A. M. Fr.
Vjer hjer oss skulurn hasla völl,
og hefja söngva, leiki, ræður;
já, skemmtum oss s ra böru og
bræður
f sameiningu andans öll.
Iljer leika skulum listir hoilar,
en laufi krýndir eika-kollar
hlæjandi leik vorn liorf.t &.
Hjer brosir við oss grænklædd
grund
með grasafjöld og blómaskara,
sem að eins stutta stund pó vara;
í baust pau sölna’ og linfga’ í blund.
lljer blóm eru pó, sem J>ola betur
pótt pyngi’ að liaust og snjói’ um
vetur,
J>au blóm eru litlu börnin vor.
Evf jurtagarð vjer höfum lijer,
pótt hannsjeenn f stfl mjögsm&um,
en kvistur verðurt að viði háum;
pað sjeit fyrst vlsir síðan ber.
Að pessum plöntum [>arf að hlúa,
pær purfa hirðing rjetta' og trva,
pvf ódauðleg er í peim s&l.
Hver mundi’ ei vilja verja hjer
og vernda’ af alhug sáðland petta?
en einatt boginn reyr parf rjetta,
pvf stefni’ hann öfugt, illa fer.
En vilji hann, sem börnin blessar,
við brjóst sjer leggja plöntur [« s iar,
pá dafna [>ær og proska n&.
Og all opt heima’ á móðurtnold
vjer mennta-lftinn hlutum-gróður;
pví brá sjer margur maður góður
með börn og víf á Vestuifold.
Nú sækjum fram með hug og
höndum,
og helgum treystum menntabönd-
um
pá ,,Vestfold“-skóla’er hlutum lijer.
Jfi, sækjum fram með hug og hbnd,
og hrindum af oss dcða svefni,
með lffs-mið bátt, svo lif vort stefni
á frama’ og sigurs sólbjört lönd.
En grýlum, draugum—gömlum
vana
vjcr glaðir skulum veita bana;
pá vorðum vjer með mönnum menn.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyre Block, M iin St
Winnipeg, Man.
Jarbarfanr.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
<S. J. Joltanne^son,
710 IHoöb abc.
Anyone sendlnj? n .sketch nnd description may
qulckly iiscertuln, froe, whether un inventlon is
probabiy patentabie. Comnmnlcations strlctly
contiduntlHl. Oldest ncrency forsecuring patents
in •America. Wo have a Washlngton offlce.
1‘atents taken through Munn & Co. receive
epeclal notice iu the
SGIENTIFIG AMERIGAN,
beautifullv ilinsrrated, largest circulatlon of
any scientinc Journai, weekly, terms93.00 a year;
fl.ftO six tnonths. öpecimen coples and IIAND
Book on I’atentb sent freo. Address
MUNN & CO.,
301 Uroadway, New York.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllurn heiminum sýn’
par. En Manitoba e '»kki að eins
hið bezta hveitiland f h<n„i'', heldur er
par einnig pað bezta kvikfjá.'ræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pvf bæði er J>ar enn rnikið afótekr.
.im löndum, sem fást gefms, og upp
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla or» konur að fá atvinnu
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir inikl
ar og markaðir góðir.
í Manitora eru ágætir frískóla?
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munn
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
N/ja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 400í*
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, scm eigi munu iðrast
pef-s að vera pangað koninir. I Marif
toba er rútn fyrir mörguvo sinnum
annað eins. Auk pess. eru I Norð-
v?stur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að ininnsta kosti um 1400 ís-
eudingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið optir nýjustu uppl/sing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAV.
Minister «f Agriculture & Immigration
WlNNIPKG, MaNITOBA.
yORTHERN
li PACIFÍC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTUR3
Til Kootí.ney pl&ssins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portlaud, og
samtengist. trans-Pacific líuum tii
Japan otr Kfna, og s.trandferða og
skomtntiskipum til Alaska. Einnig
fl jótasta oo iieztaferð til Sau Francisco
og annara California staða. Puibnan
ferða Tourist cars alia leið til Stn
Franci-co. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Deir sem fira frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsl&ttur (excursion
rates) á faiseðlum allt árið uin kring.
TIL SUDURS
IIiu ágæta braut. til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eiua brautin sem hefur borðstofu og
Puilman svefuvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastaðí aust-
ur Canaiia og Bandarikjunum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðieið
frá Duluth. Menu geta hatdið stans-
laust áfram eða geta fengið að stauza
í stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sein fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðuráifunnar. Einuig til Suður
Amenfku og Australfu.
Skritið eptir verði á farseðlum eða
fiuuið
H. Swinlord,
Uen. Age ít,
á horrnnu á Main og Waterstrær.um
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Nopíhern PaeiSs Ry.
TXJVLE CARD.
MAIN LINE.
Arr Lv. Lv.
ii o a I.2SP . . . Winnipeg.... I OO > 3 oop
6.S5 a 'i-55a .... Morris .... 2.28p S-iop
S-iSa ro.óOa ... Emerson ... 3.20p 8. ióp
4.15a 10.50 a ... Pembina.... 3.35p 9.3' p
lO.ÍOp 7.30a .. Grand Forks.. 7-051> 0.55 a
l.löp 4.05 a Winnipeg Junct’n 10.45 p 4X0 p
7.30a .... Duluth .... 8.00 a
8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a
S.OOa .... St Paul.... 7.1 >»
10 30 a .... Chicago.... 9 35a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr. Lv. Lv.
li.UOa 1.25p ...Winnipeg. . 1.00 a 0.4ía
8,30 p 11.50a 2.35p 7.00 p
5.15p 10.22 a .... Miami 1 4.t)6p 10.17p
12.10 a 8.20 a .... Baldur .... 6.20 p 3,22 p
9.28 a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 0,02 a
7.00 a 0.30 a .... Brandon.... 8.‘20p •x. >0
PORTAG E LA PRAIRIE BRANCII.
L V Arr.
4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 p m
7.30 p m l’ortage la Prairit 9.30 a m
CHAS. S. FEE, II. SWINFORD,
G.P &T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg
101
V&r aðd&anlegt og rólegt, og lýsti afbragðs uppeldi.
8kaði hún hann? Gat hún elskað nokkuru mann?
ö*undurinn porir ekki að svara peirri spurningu—
e°ginn karlmaður og mjög fáar konur geta ef til vill
Svarað peirri spurningu. Vjer látum oss nægja að
8egja, að hún j&taðist honum. Hún gaf honum hönd
s*0a fyrir nafubótina, sem hann gat veitt honni, fyrir
s*6ðuna í mannfjelaginu, som hún komst f með pvf,
yflr auðinn, sem hann mundi ausayfir hana, og, loks
s^ulum vjer geta f ess eins og siður var & meðan
'a var barnalegt, fyrir ástina, sem hann hafði &
he0ni.
Bannig gat Etta Sydney Bamborough nú loks-
'0® fleygt spilunum, sein hún hafði svo fimlega notað,
Diður & borðið, pví hún hafði unnið spilið. E>annig
V&r komið fyrir ekkju hins lftt kunna skrifara á
^fifstofu eins sendiherrans brezka; hún hefði getað
6rðið baróns frú, en hún sleppti peirri virðingu úr
eDdi sinni og sóttist eptir enn meiri virðingu, peirri
6®fnilega, að eiga prinz. Á bakviö hið glaðlega bros
e0tiar hlaut að hafa vorið gáfaður og ráðagóður
eili, vogaður í fyrirætlunum og einbeittur að fram-
v»ma. í hinu fagra brjósti hennar hlaut að liafa
Vefið einbeitt hjarta,óbeygjanlegt og laust við allar
Ve'kleika-efasemdir. Sjerflagi hið sfðastnefnda.
&ð eru veikleika-efasemdirnar, sem hindra lcsand-
Sl,ú og höfund bókar pessarar frá að verða meiri
^nn en peir eru.
„Já,“ sagði Etta, og lofaði Alcxis að taka hina
108
stillingu hennar. Hún huldi ást sína mjög um-
hyggjusamlega. Dað var of djúpt á ást hennar til
pess, að hugsanin um að unnusti hennar yfirgæfi
hana bráðlega truflaði hana.
„Á morgun“, svaraði Alexis.
Hún pagði 1 nokkur augnablik- Hún var að
hugsa um, hvort hún ætti að reyna hvað mikið vald
hún hefði yflr honum. Aldrei hafði neinn unnusti
verið svo riddaralegur, svo nærgætinn, svo einlægur.
Átti hún að mæla hæð og dýpt valds sínsyfirhonum?
Ef pað reyndist miklu minna, en hún imyndadi sjer,
pá kynni hnnn pó undir öllum kringumstæðum að
telja henni pað til gildis, að henni væri illa við að
hann yíirgæfi hana.
„Paul, pjer megið ekki gera pað“, sagði hún.
„E>jer megið ekki fara burt svona fljótt. Jeg get
ekki lofað yður að fara“.
Hann roðnaði út undir eyru eins og ung stúlka.
I>að varð dálítil pögn, og roðinn hvarf úr andliti
hans. Etta varð einhvern veginn hrædd við pessa
pögn.
„Jeg er hræddur nm, að jeg megi til að fara“,
sagði Alexis loksins með alvörugefni.
„Megið til?—pjer, sem eruð prinz?“ sagði Etta.
„I>að er einmitt pess vegna“, svaraði liann.
„Jeg á pá að álíta, að yður sje annara um bænd-
urna yðar en um—mig?“ sagði Etta.
Hann fullvissaði hana um, að pað væri [>vert á
móti. Hún reyndi aptur til að fá hann til að breyta
97
„Er pað áreiðanlegt? Ætlið pjer að verða mjer
samferða?“ spurði Steinmetz, og heyrðu aðrir ekki
hvað hann sagði fyrir hljóðfæraslættinum.
„Auðvitað,“ svaraði Alexis.
Steinmetz horfði einkonnilega á hann. Svo lcit
hann sem snöggvast til Ettu, eu sagði ekki meira.
VI11. KAPÍTULl.
SriLIÐ UNNIÐ.
Samkvæinis árstíðin nálgaðist pað timabil, að
pað rnætti segja að pað væri næst sólu—tímabil,
eptir pvi setn vísindabækur segja, sem pláneturnar
snúast með mestum braða og skiua bjartast. E>að
fólk, sem tók pátt í satnkvæmislifinu, vanu verk sitt,
að skemmta sjer og drepa kinn sameiginlega óvin
vorn, tlmann, á sem allra visindalegastan hátt, með
mesta áuuga.
Nýjar blójnarósir komu í fyrsta skipti inn i sam-
kvæmislífið, og gairlir menn, sem vit höfðu á peirri
vöru, eða p& unglingar, sem voru nógu ríkir til að
leggja fram nóg fje, völdu úr henni pað sem peim
sýndist. Hinu vanalegi fjöldi af ungu kvennfólki
kom fram á bardagavöll lífsius, og hafði pá röngu
skoðun að J>að sje ástin, sein lirei-fir veröldina, ea
kom síðan frá burtreiðinui vitrara en sorgbitnara.