Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 6
G AlJ>in{;i Hclt. LandshöíðÍDgi seUi pingið í fyrra dagp, eins og til stóð, í nmboði kon- vrngs, að undangenginni guðspjón- ustu 5 dómkirkjunni og stje Sigurður próf. Jensson í stóliun. Pingmenn voru allir komnirog viðstaddir. Ben. Sveinsson hrópaði: lengi lifi kouung ur vor Kristjíin hinn níundi, og róm aði pinglieimur [>að á venjulegan hátt. I.andshöfðingi las upp og iagði frarn boðskap frá konungi til alpingis. Með fundarstjórn liins elssta ping- manns, Sighvats Arnasonar, voru kosnir fyrst embættismenn í samein. pingi, forseti Hallgrímur Sveinsson biskup, og skrifarar Sigurður Stefáns Bon og Horleifur Jónsson, I>á skipuðu pinginenn sjer j deildir, og kusu neðri-deildarmenn sjer forseta Þórhall Bjarnarson lektór, og skrifara Einar Jónsson og Klein- 6D8 Jónsson; en efri deild forseta Árna Thorsteinsson landfógeta, en skrifara Jón A. Hjaltalín og Þoreilf Jónsson. Ní fkumvökp. Jón A. Hjalta- lfn fljtur frv. um að koma á gagn- íræðakennslu við lærða skólann 1 Keykjavík og auka kenDsluna við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. Hað er að nokkru leyti samhljóða frv. stjórnarinuar 1895. Bæta einum bekk neðan við lærða skólann, svo að þeir verði 7, kenna gagnfræði i 3 hinum neðri, en hafa lærða kennslu 1 hinum 4. Svo skal og bæta einum bekk við Möðruvallaskólann, og haga svo til, að kennslan í þeim skóla samsvari að öilu leyti kennslunni 1 3 neðri bekkj- um iærða skólans. Bæta 2 kennur- utn við lærða skólann, með 3200 kr. launum (yfirkenn.) og 2400 kr., en 1 við Möðruvallaskóla með 2000 kr. Afnema heimavistir i lærða skólanum, en veita i pess stað húsaleigustyrk 40 fátækum piltum og efnilegum, 50 kr. hverjum. Veita 700 kr. til að útbúa n/jar kcnnslustofur og til áhalda- kaupa. Eptirlaunafrumv , samhljóða pví frá síðasta pingi, flytja peir Sig Stef- áusson og Jón Jónsson N.-Múl. I>á flytur Skúli Thoroddsen frv. um rjett kaupmanna til að verzla með áfengi: „Borgarabrjef, er hjer eptir verða útgefin, veita ekkirjett til neins konar verzlunar með &fengi.“ Vilji n/ir kaupmenn fá áfengisverzlunar- leyfi, verða peir að fara pá leið, sem segir í lögum 10. febr. 1888 um veit- ingamenn, og greiða fyrir 100 kr. í landssjóð. Leyfið gildir að eins til 1 árs. Sami pm. flytur frv. um kjör- gcngi kvenna, samhljóða pvf, er sam- pykkt var á síðasta pingi. Tvær stórár stinga pm. upp á að landssjóður láti brúa á næsta fjár- LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 12. ÁGUST 1897. hagstfmabili: Lagarfljót fyrir allt að 75,000 kr. (B. Sv.). Ennfremur vilja pm. Eyfirð. fá 12,000- kr. til að brúa Hörgá. Einar Jónsson flytur frv. uin að mæla skuli alla vegi, sem ákveðnir eru samkvæmt lögutn um vegi, 13. apr. 1894, setja mark á kflómetramót- utn og tölur á tnarkið, er s/ui vega- lengd og vcgastefnu. Skottulækningar vill Hórður Thóroddsen banna, leggja við allt að 50 kr. sektir eða 8 daga einfalt fang- elsi, ef brotið er ekki svo vaxið, að pyngri hegning liggi við, og pá er brot er ítrekað, skal annaðhvort pess um hegninguin beitt eða fangelsi við vatn og brauð. Björn Sigfússon flytur frv. um, að s/slunefndum sje heimilt að leggja sjerstakt gjald á s/slubúa til að brúa ár og halda brúnum við. I>ingmenn Arnesinga flytja frum- vörp um iunflutningsgj. af smjörlíki, 20 aura af hverju pundi.—Isafold. Gamalmcniii og: aðrir, ujas pjást af gigt og' taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Elbctkic beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- tnrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Peir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppl/singar beltunurn við vfkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöbnson, Box 368 Winnipeg, Man IslenzkarBæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Qardar, North Dakota. ----o---- Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.fjel. ’76, ’77, og ’79 hvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 « 25 “ “ 188»—94 öll 1 50 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak 0. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b...............1 00a Augsborgartrúarjátningin.......... 10 Alþiugisstaðurinn forni........... 40 Biblíuijóð sjera V, Briems ..... 1 50 “ f giltu bandi 2 00 bænakverP. P.................... 20 Bjarnabænir....................... 2U Biblíusögur í b...................36b Barnasálmar V. Briems í b......... 20 B. Qröndal steinafræði............ 80 „ dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði II. Sigurðssonar...... 1 75 “ dr. F. J.................. 40 Barnalærdómsbók II. II. í bandi.. 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mfn .................... 25 Tlönsk islenzk ovðabók, .1 J f g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J f b. 75b Dauðastundin (Ijjóðmæli)............... 15a Dýraviuurinu 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver........... 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur E sóps í b.................. 40 Ensk íslensk orðaliók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.................. 20b Eólislýsing jarðarinnar................ 25 Eðlisfræðin............................. 25 Efnafræði............................... 25 Eldiug Th. Hóbn......................... 65 Föstuhugvekjur......................... OOb Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísíand að blása upp..................... 10 P m Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (lI.Drtimmond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jóusson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (Q.Pálscn... 20u Lifið í Iteykjavík...................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjiilíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. ÓlafssonJ................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Ilvernig er farið með þarfasta Jijóninn O 0.......... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvceli og munaðarv................ lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.......................... 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma............................ lOb Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .- 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [(ijóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilðettulegur vinur...................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . . . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Bnskunámsbók.................. 50 Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, moð orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa KveSjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ....................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 60b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J... 15b Lýsing islands.......................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20» Leikrit: Hamlet Shakespear......... 2ða „ Lear konungur .................... io “ Othello................... ’ 25 “ RomeoogJúlía...................... 25 „ herra Sólskjöld [H. Briemj .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 „ Útsvarið.......................... 35b „ Útsvarið............... . .í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch )......... 25 „ Strykið. P. Jónsson................ lo Ljóðlll.: Gísla Tbórarinsen í sk b. 1 50 ,. Br. Jónssonar með myi l... 65 „ Einars Iljörleifssonar 1 i. .. 50 “ “ í ápu 25 „ Ilannes Hafstein............... 65 „ >> >> í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 „ >> >> 44* >> • 1 60 „ >> >> II. í b...... 1 20 ., H. BlöndaJ með mynd a f höf í gyltu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfsson íb........ 55b “ . löf Sigurðaidóttir.. ..... 20 “ J. Hallgríms (úrvalsl .£) . 25 „ Sigvaldi JÓLeon...... . 50a „ St, Olafsson I. - g II. 2 25a „ Þ, V. Gíslason ................ 30 „ ogöanur rit J. ii aligrjmss. 1 25 “ Bjarua Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b >, ,, í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson...........1 lOa „ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens..............I 10 „ “ í skr. b.........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Grömlals............. 15a „ S, J. Jóhannesson....... . 5 ) ., *• í gvlsu b 80 „ Þ, Erlingsson (í laus : 1) 80 „ 1 skr.b........ 1 20 „ Jóns Olafssouar .............. 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 35!> “ “ ískr. b.........180 Njóla .............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Sfmonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Lækniiiiíabaikiir I»r. .1 ónasscns: Lækningabók................. 1 15 Iljálp í viðlöguin ............ 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. II.............. löa Hjúkrunarfræði, “ 3'>a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði.............................. 50 Ágrip af náttúrusögu með myndurn 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur....................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ............... 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson............ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. S. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............. 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. íb....1 10 Mynsters hugleiðingar................. 75 Passíusálmar (H. P.) 1 bandi.......... 40 “ í skrautb... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (sira P. S.)................ 10 Ritreglur V. Á. i bandi............... 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til ísl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75a „ „ eptir M.J Hansen 40 “ “ á fjórura blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20 Sögur t Blómsturvallasaga................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.......... ... i0a Gönguhrólfssaga..................... 10 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarson .................. 10 Höfrungshlaup....................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm.... 26 Draupnir: Saga J. Vídalins, fyrri partur.. 40a Síðari partur...................... 80a Draupnir III. árg..................... 30 Tibrá I. og II. hvort .............. 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans........................ 80 II. Olafur Haraldsson helgi....I 00 íslendingasögur: I. og2. Islendingabók og Iandnáma 35 8. Harðar og Holmverja............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu...... 10 9. Hrafnkelssaga Freyscoða..... 10 10. Njála...................... 70 II. Laxdæla........................ 40 12. Eyrbyggja...................... 30 13. Fljótsdæla.................... 25 14. Ljósvetninga................... 25 15. Hávarðar ísfirðings............ 15 16. lteykdala...................... 20 17. Þorskfirðinga...................15 18. Finnboga rama.................. 20 19. Víga-Glúms..................... 20 Saga Skúla Landfógeta................. 75 Saga Jóns Espólins.................... 60 „ Magnúsar prúða...................... 30 Sagan af Andra jarli.................. 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Björn og Guðrún, skálds.tga B. J.. 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss.. 25 Kóngurinn í Gullá..................... 15 Kari Kárason........................ 20 Klarus Keisarason.................. lOa Kvöldvökur........................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3 00 Miðaldarsagan...........,......... 75 Norðurlandasaga....................... 85 Maður og kona. .1. Thorodds m.... 160 Nal og Damajanta(forn indversk s iga) 25 Piltur og stúl ka.........í bandi 1 00b “ ...........í kápu 75b Robinson Krúsoe í bmdi............. 50b “ í kápu.......... 25b Randíður í Ilvassafelli í b........ 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga.......................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna............ 20b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 í b liver 25 Smásögur hamla uuglingum O. Ol.....30b „ ., bijruum Th. Hólin.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9............ 25 Sogurog kvæði J. M. Bjarnasouar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 59 Um uppeldi barna................... 39 Upphat’allsherjairikis á Islaudi... 49 Villifer frækni...................... 25 Vonir [E.tij.]...................... 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar i baiuli..., 65 Þórðar saga Geirmuudarssonai....... 25 CEfintýrasögur....................... 15 Söngbœkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Söngvar og kvæði J. Helgasonar 5. og 6. hepti, hvert........... 50a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogíl. h. hvert 20a Stafróf söugfræðiunar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson....... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Iíelgas.... 40 „ „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. 20 Utsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 50 Visnabókin gamla i bandi , 30b Olfusárbrúin . . . lOa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Atsbækur Þjóðv.fjel. ’96............. 80 Eimreiðin 1. ár ..................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvert á 40c.) 1 20 “ III. ár, I. hepti.............. 40 Bókasufn alþýðu, í kápu, árg......... 80 “ í bandi, “ 1.4u—2.00 Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96 hv, ár 80 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg........................ 50 lslcnzk blöd: Framsókn, Seyðislirði................ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði Ijós........................... 60 Isafold. „ 1 50b ísiand (lteykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnanfari (Kaupm.höfn)......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 50b Þjóðviljinn (Isaflrði).............1 OOb éítefnir (Akureyri).................. 75 Dagskrá.........................1 00 jy Menn eru beðnir að taka vel eptir því að ailar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru eiuuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg 0 ann, aðrar bækur hafa þeir báðir. OLE SIMONSON, mælir með sínu n/ja Scandiuavian Hotei 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 & dag. Peningap tO Ians gegn veði í yrktum löndum. R/milegir skilmálar. Farið til Tl\e London & Cat\adiat\ Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombabd St., Winnxpbö. eða S. Christopherson, Virðingamaður, Geund & Balduk. 100 fyrir mæður pessar ög dætur—of einfaldur, af pví að hann skiidi ekki hvað lá á bakvið ýms pægileg orð, sem hinar saklausu, fögru meyjar sögðu við hann; of slúDgur, af pví að hann varði sig fyrir mæðrunum með hinu eina vopni sem pær óttuðust, hreinum og beinurn drengsksp. Og þegar Alexis loksins fjekk jáyrði hinnar feimnu og hikandi Ettu, pá var engin sú sögusmetta til I London, sem gat komið með nokkra sanngjarna ástæðu gegn pví að hann ætli hana. Etta gaf bonum jáyrði sitt eitt kveld i húsi sam- eigÍDÍegs vinfólks peirra, par sem fjöldi fólks var samankominn að nafninu til i pví skyni að heyra nafntogað söngfólk syngja, od, eptir pví sem virtist, til að hvísla hvert að öðru útásetningum um kampa- vínið, sem pvi var veitt par. Dað var leiðinlegt fyrir alla par—nema Paul Howard Aiexis. Og hvað konuna snerti—bina einu konu, sem til var I hinni einföldu, brekkjalausu veröid hans—hvað skal segja um bana? Hið innra hefur hún ef til vill skolfið af ótta og feimoi, hikað sjer og roðnað. Hið ytra var hún samt sjerlega róleg og stillt. Hún hafði verið eins umhyggjusöm viðvikjandi búningi sinum—eins vandlát og vant var; eins er oss óhætt að segja þ&ð, eins glcpsin við herbergisrneyjar sínar og vant var. L>að var ekki eitt einasta af hinum gullnu h&rum hennar úr lagi. Hinn fini roði í kinnum hennar, sem voru Jíkastar skínandi perlumóðir, var jafn og Stöðugnr og fagur á að líta. Alit látbragð hennar 105 „Ó, já, jeg b/st við að jeg sje pað,“ sagði Alex- is. „Hræðilega ríkur!“ Hún var búin að draga að sjer hendina. En nú rjetti hún honum hana aptur með fallegri hreifingu, sem vanalega er álitið að l/si feimni. „Það er ekki hægt að gera að því,“ sagði hún svo. „Við—“ hún lagði ofurlitla áherzlu á orðið— „við geturn ef tii vill gert ofurlítið gott með honum.“ Þá glappaði Alexis fram úr sjer ölluin vonum slnum þessu viðvikjandi— hinum sjervitringslegu áformum sfnum, hinum heimskulegu ímyndunum of riddaralegrar sálar. Hún hlustaði á hann með ljóm- andi áhuga, og virtist taka rnikinn og einlægan pátt I hinurn sorgiegu kjörum bændanna á Iiússlandi, sem hann í einfeldni sinni aumkaðist yfir og vildi bjálpa. Hin gráu augu hennar drógust sarnan af hryllingi pegar hann l/sti fyrir henni eymdar kjörum bændanna, sem hann pokkti allt of vel. Hinar fall- egu varir hennar titruðu pegar hann sagði henni frá litlu börnunum, sem fæddust að eins til að svelta af pví að mæður þeirra sveltu. Hún lagði fingur sína blíðlega á fingur hans pegar hann sagði sögur af stórum og sterkum mönnum—góðum feðrum á sinn einfalda, villitnannlega hátt—sem voru ánægð- ari yfir að börnin dæju, heldur en að pau væru frels- uð frá dauðanum til að framdraga lífið I eymd og volæði, án allrar gleði og án vonar um betri kjör. Hún lypti augum sfnum upp til hans með að- dáun, þegar hann sagði henni hvað hann vonaði að 104 Alexis bl&tt áfram, „vegna pess, að jeg get látið yð- ur fá alla hluti, sem pjer girnist. Það er til /mis- legt smávegis, som eykur pægindi kvennmanna; jeg skal komast eptir hvað pað er, og sjá um að pjer fáið það.“ „Eruð pjer p& svo fjarska ríkur, Paul?“ spurði hún með sakleysislegri undran. „En jeg b/st við að pað geri ekki rnikið til, eða hvað finnst yður? Jeg álít, að auður eigi ekki mikinu þátt í sælu manna.“ „Nei,“ svaraði hann. Hann var maður, seni ekki hafði margar kenningar viðvíkjandi lifinu, sælu mannanna, eða þessháttar efnum—sem kenningar hafa annars ekki mikil áhrif á. Vjer getum ekki með áhyggjum vorum eða skoðunum bætt einum pumlungi við hæð sælu vorrar. Vjer getum að eins grafið grundvöllinn undan henni með því, að skyggnast of mjög eptir ðí hverju hún er byggð. Svo Alexis sagði „nei,“ og gladdi sig við að horfa á unnustu sína,*eins og hver annar unnusti mundi hafa gert. „Að pví undanteknu, auðvitað,“ bætti hann við> „að maður getur gert gott með auðnum.“ Hún andvarpaði ofurlítið, eins og hún harmaði [>að ólán, að hún hefði ekki vorið nógu auðug að undanförnu til pess, að byrja á góögerðasemi. „Og eruð pjer þá svo fjarska ríkur, Paul?“ end- urtók hún, eins og hún væri fremur hrædd við þenn- an auð og stæði stuggur af honum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.