Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 8
8
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 12 ÁGÚST 1897,
Ur bœnum
og grenndinni.
Mr. S. Björnson á brjef á skrif-
stofu Lögbergs.
Mr. Edward Ilooker, frá West
Selkiik, dó hjer á spítalanum í síð-
ustu viku, fir pýrnaveiki. Hann var
besti drengur, og mörgum íslending-
uin að góðu kunnur.
Thompson & Wing, Crystal N.
D., biðja oss að geta pess að peir
kaupi allt smjör er peir geta fengið
fyrir 6 til lOc. pundið eptir gæðum.
Einnig kaupa peir egg og gefa 10
ceuts fyrir dúsínið.
Við hin árlegu próf, sem n/lega
fóru fram hjer I fylkinu, tóku tvö ís-
lenzk kennaraefni próf og komust í
gegn, nefnil. Mr. Hjörtur Leo og
Miss Kirstín Hermann. Hann fær
kennaraleyfi af 2. flokki, en hún af 3.
íiokki. ________________
Mr. Magnús Pjetursson (prenlari)
biður pá, sem skrifa honum, að senda
e’cki brjef til hans hjer eptir 1 Box
305, á pósthúsinu hjer í Wpeg, held
ur til nr. 709, Alexander Str. Winni-
peg, Man.
Nálægt 70 manns hafa hætt vinnu
á Dauphin járnbrautinni. Peim befur
verið borgað $1.50 til $1.75 á dag, en
peir hafa mátt borga $3.50 á
viku fyrir fæði. Astæðan fyrir verk-
fallinu var sú, að mennirnir heimtuðu
25 centa kauphækkun á dag og betri
viðurgerning, en fengu ekki.
Sunnudaginn 8. p. m. gaf sjera
Hafs'.einn Pjetursson saman í hjóna-
band hjer í bænum Mr. Þorgils Ás-
mundsson og Miss Steinunni Jóns
dóttir. Brúðhjónin eiga heima í
Selkirk.
Einn hinna merkustu presta hjer
í Winnipeg, Rev. Alexander Grant,
drukknaði síðastliðinn tímmtudag 1
Nepigon-ánni í Ontario. Hann og
anuar maður voru á skommtiferð upp
eptir ánni á litlum bát (canoé) og
hvolfdi hjá peim, svo að báðir menn-
irnir fóru í ána, en annarpeirra kom&t
af. Rev. A. Grant var baptista prest-
ur, gáfumaður mikill og í sjerlega
miklu áliti hjá öllum, sem pekktu
haun. Líkið fannst ekki fyrr en á
priðjudaginn var, og fer jarðarförin
fram hjer í bænum í dag.
Betra að lesa þetta.
Ef pið hafið verki eða lasleika af
einhverri tegund, pá gleymið ekki að
Jón Sigurðsson, Glenboro, Man., hef-
ur n/ tt ágætis meða), sem bætir fjölda
mörgum.—Vottorð til s/nis frá merk-
um mönnum I Argyle og Glenboro.—
Komið og reynið pað, og pið rnunuð
varla hafa ástæðu til að iðrast eptir
pví.
Mig vantar góða umboðsmenn á
meðal íslendinga í hverri n/lendu og
bæ, sem peir búa í.—Skrifiö eptir
skilmálum og nákvæmari uppl/sing
um sem fyrst.
Af einhverjum orsökum er enn
ekki komið til mín 2. heptið af „Bóka-
safni alp/ðu“—„Sögur frá Síberia,“
sem pó er komið út fyrir löngu. Jeg
b/st helzt við, að sendÍDgin hafi tapast
á Jeiðinni. Jeg vil pví biðja útsöiu-
menn og kaupendur pess hjer í landi
að afsaka pann drátt, sem pegar er
orðinn og sem kann að verða á pví, að
peir fái pað hepti. Heldur ekki hef
jeg fengið seinni pöntun mlna af
ljóðmælum H. Erl. Strax og jeg fæ
pessar bækur, skal jeg senda pær til
útsölumannanna.
H. S. Bakdai.,
613 Elgin ave., Winnipeg.
Fimmtudaginn 19. p. m. heldur
sunnudagsskóli 1. lút. safnaðar hið
árlega „pic-nic“ sitt 1 Elm Park.
Forstöðufólk sunnudagsskólans hefur
fengið einka-umráð yfir garðinum all-
an daginn, og fara par fram /rnsar
skemmtanir, svo sem ræður, söngur,
hlaup, stökk o.s.frv. Verðlaun verða
gefin peim sem skara fram úr í hinum
/msu ípróttum. Þeir sem vilja sækja
„pic nic ‘ petta ættu. að fá sjer að
gangsmiða (sem innifalið er í far á
strætisvögnunum báðar leiðir) hjá A.
Friðrikssyni og Stefáni Jónssyni,
kaupmönnum á Ross ave., J. Thor-
geirssyni, kaupm. á Notre l)ame ave.,
og svo lijá kennurum skólans og
sunnudagsskóla-börnunum. Aðgangs-
miðarnir kosta 25 cents fyrir fullorðna.
Good-Templarastúkan „Skuld,-
hjer I bænum, hafði gengist fyrir, að
fá hin /msu ísl. fjelög til að senda
fulltrúa á fund á North West Hall í
kveld (12. ágúst) til að ræða um hvað
hægt sje að gera til pess að lslend-
ingar leggi fram meira fje til almenna
spítalans í Wpeg en átt hefur sjer
stað upp á síðkastið. En sökum pess
að almennur hvíldardagur er hjer í
bænum í dag (nefnilega Civic Holi-
day), pá hefur verið afráðið sð fresta
fundi pessum pangað til fimmtudag-
inn 26. p. m. Þá verður fundurinn
að forfallalausu á North West Ilall,
kl. 8. e. m.
íslendingar, sem hafa í hyggju
að fá vinnu hjá bændum hjer í fylk-
inu, ættu ekki að draga pað frarn úr
pessu. Nú er uppskeran í pann veg-
jnn að byrja og all mikil eptirspurn
eptir mönnum, svo að pað er innan
handar fyrir alla að fá stöðuga vinnu
hjá bændum fram á vetur, og gott
kaup. Innan skamms er vcn á mörg-
um púsundum verkamanna austan úr
fylkjum, eins og undanfarin ár, til
pess að ná í vinnu hjá bændum, og
má búast við, að eptirspurnin eptir
mönnum hætti og að kaup lækkf ef
til vill. íslendingar ættu pess vegna
að ráða sig hjá bændum áður en hóp-
urinn kemur hingað að austan. Ef
einhverjir vilja íá upplýsingar um.
hvar helzt er að fá vinnu hjábændum,
ættu peir að snúa sjer til akuryrkju-
og innflutnings mála deildar fylkisins.
Skrifstofan er f pinghúss bygging-
unni hjer f bænum.
Veðrátta befur verið hin ákjósan-
legasta fyrir kornvöxt og heyskap
sfðan Lögberg kom út síðast, stöðug-
ir purkar að heita má, en ekki of
heitt. Það er nú farið að uppskera
bygg víða hjer í fylkinu og nágranna-
ríkjunum, og hveiti-uppskera sum-
staðar byrjuð, en hveiti-uppskera mun
byrjuð býsna almennt strax eptir
næstu helgi. Hveiti er nú um 20
cts hærra hvert bushel en í fyrra um
sama leyti, og eru ekki einasta lfkur
til að petta góða verð haldist, heldur
að hveiti hækki ennpá. Það er nú
sem sje vfst, að uppskera verður víða
r/r í Bandaríkjunum, lítið flutt út frá
Argentine-!ýðveldinu,ekkert frá Aust-
raliu, ekkert frá Iudlandi, og stjórn
Rússa kvað vera f pann veginn að
banna að flytja nokkurt korn út úr
landinu í haust, af ótta fyrir hallæri
á stórum flákum. Þðgar pess er gætt
í sambandi við pað, sem að ofan er
sagt, að hveiti-byrgðir hcimsins frá
fyrri árum hafa mjög gengið til
purðar í seinnitfð, en uppskera minni
en í meðallagi í Evrópu, pá virðist
ómögulegt annað en að hveiti verði í
góðu verði í baust og vetur.
Æfi-ágrii).
Eyjólfur Jónsson (tiraburmaður)
var fæddur 4. febrúar 1814 f Koll-
staðagerði á Völlum f Suðurmúlasýslu.
Foreldrar lians voru Jón Oddson og
Sigríður Magnúsdóttir, sem bjuggu
rausnarbúi í Kollstaðagerði alia æíi.
Ársgamall fór Eyjólfur I fóstur frá
foreldrum sínum til Eiríks bóuda
ömmubróður síns, sem bjó að Seljar
teigi í Reyðarfirði í Suðurmúlasýslu,
og dvaldi par 7 ár. Fór hann svo
aptur til foreldra sinna og var hjá
peim par til hann var 19 ára gamall.
Haun fór pá til Kaupmannahafnar og
lærði trjesmíði og dvaldi par 8 ár.
Vann hann öll pau ár að húsasiníði í
Kauptnannahöfn, Hróarskejdu og vfða
annarsstaðar á Sjálandi. Á peim ár-
um, eins og optar, áttu íslendingar í
Höfn opt f deilum við Dani, og urðu
að beita karlmennsku til aðhalda hlut
sfnum, og má óhætt segja, að Eyjólf-
ur varöi rjett sinn sem sannur ísíend-
ingur með drengskap og dáð. Árið
1842 llutti hann til Islauds aptur og
stundaði handverk sitt með elju mik-
illi. Byggði hann um SOtimburhús,
par af 9 kirkjur.
Eyjólfur sál. var tvíkvæntur, en
elsta barn lians er Eyjólfur Ej jóifs-
sjn í Winnipeg, sem hann átti áður
en hann giptist. Fyrri kona hans var
Seselja Jónsdóttir frá Grófargerði á
Völlum I Suðurmúlas/slu. Voru pau
saman í bjónabandi 2 ár og varð
tveggja barna auðið, sem bæði dóu
ung. Eina dóttur átti hann tnilli
kvenna, Eyjólfínu, sem er gipt kona
í Pembina, N. Dak. Seinni konahans
var Guðrún Ófeigsdóttir, ættuð úr
Hjeraði. Bjuggu pau saman 25 ár og
varð 14 barna auðið, og eru 4 peirra á
lffi, 3 dætnr giptar I Manitoba og 1
souur á íslandi.
Eyjólfur sál. byrjaði búskap á
eignarjörð siuni Eldleysu í Mjóafirði í
Suðurmúlas/slu, en seldi pá jörð síð-
ar og keypti Naustahvamm í Norð-
firði og bjó par mörg ár við allgóð
efni.
Árið 1883 flutti liann til Ameríku
og settist að í Winnipeg, hjá Eyjólfi
syni sínum, og var hjá honuin til
dauðadags.
Eyjólfur var meðalmaður á hæð,
og hvatlegur á velli, harðger og prek-
mikill, og varði rjett sinn með karl-
mennsku og drengskap, ef á hann var
leitað. Allra manna var hann glað-
lyndastur og skemmtilegastur á lieim-
ili, síglaður og ræðinn, minnugur og
fróður um margt, og lcitaðist við að
gera öðrum lífið ánægjulegt, eins og
hann sjálfur bar ellina með æskufjöri
og gleði.
Eyjólfur sál. andaðist 2. p. m.
eins og áður hefur verið getið í Lög-
bergi. E. E.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyrauinbúning, Ilurðir,
Gluggaumbúning, Laths, iMkspón, Pappfr
til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta
með húa utan.
ELDIYIDUR OC KOL
Skrifstofa og vörustaður, Maple street,
nálægt C. P. R vngnstöðvunum, Winnipeg
Trjáviður tluttur til hvaða staðar sem
er í bænum.
Verðlisti getinu |>eim sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og liúsa-
eigmr til sölu og í skiprum.
James M. Hall,
Telephone 655, P. O, Box 288.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv.
Mr. I.árur Árnason vinnur t búSinní, og er
því hægt að skrifa honum eSa eigenclunum á ísl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þelr hafa áðurfengið. En œttð skal muna eptirað
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eðo pökknuum,
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr, M. Halldorsson,
Stranahan & Ilamre lyfjabúð,
Park Iiiver^ — — — N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl. 6—6 e, m.
MAIL COBTBACT.
INNSIGLUÐ tilboð sendist póstmála-
ráðgjafanum I Ottawa par til á hádegi
á föstudaginn 27. ágúst næstkomandi
um flutning og útsending á „Post
Parcels“ lijer I Winnipeg, samkvæmt
fyrirhuguðum skilmálum sex sinnum
1 hverri viku um fjögra ára tíma fra 1.
október næstkomandi.
Prentaðar augl/sing»r, sem inni-
halda frekari upplýsingar og skilmála
áhrærandi samninginn um póstflutn-
inginn, og eyðublöð fyrir tilboðin,
fást á Winnipeg pósthúsinu og hjá
undirrituðum.
W. W. McLEOD,
Post Offlce Inspector,
Post Ojflce Inspectors Offlce,
Wtnnipeg, 16. júlí 1897.
0. Stephensen, M. D„
526 Ross ave., Hann er að finna heima kl.
8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á
kvöldin.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur á hornið á
MAIN ST. OG BANATYNE AVE
Stórkostleg
ELDSVODA-
SALA!!
THE BLUE STORE,
'VlerBla Sjarna 434 MaÍn St^
. . . Ætíd ódyrasta bddin í bænum . . .
Þar eð við keyptum nýlega, við uppboð, nokkuð af heildsölu fataupplagi þeirra
E. A. Small & Co. í Montreal, fyrir mjög lítið hvert dollars virðið,þá getum við nú
boðið það almenningi fyrir hjer um bil 35 Q. HYERT DOLLARS VIRDID— Sumt af
vörum þeirra fjelaga skeinmdist ofur lítið af vatni og eldi og urðu því að seljast
fyrir hvað helst sem hægt var að fá fyrir þær. Sá partur af vörunum, sem jeg
keypti, er alveg óskemmdur af vatni eða eldi, og er að öllu leyti í besta lagi.
Eptirfylgjandi er að eins lítið dæmi uppá verðlagið :
Góður alullar ,Tweed Bicycle1 fatnaður |7.50 virði fyrir... .$3.50
Eínn ,Tweed Bicycle‘ fatnaður $8.50 virði fyrir.......... 4.50
Besti ,Tweed Bicycle1 fatnaður 10.50 virði fyrir......... 5.50
Karlmanna ,Tweed‘ fatnaður 7.00 virði fyrir.............. 3.00
Ágætur karlm. ,Tweed‘ fatnaður 9.50 virði fyrir.......... 3.50
Hreinlegur ,Business‘-manna fatnaður $13.5o virði fyrir.... 6.75
Fínn mislitur karlmanna ,worsted‘ fatnaður $18.50 „ fyrir... .10.00
Fínasti fatnaður, treyja og vesti svart buxr mislitar á 19.50 fyrir 12.00
BUXUR! BUXUK! BUXUR!
Verða soldar raeð eptir fylgjandi verði að eins meðan pessi sala stendur yfir:
Karlmanna buxur af /msum litum $1.25 virði fyrir.$0.90
1,000 aarlmanna vesti af /msum lit $1.50 til $2.50 virði fyrir. 0.50
250 treyjur af /msum litum frá 4.50 til $6 virði fyrir. 2.00
Fínar karlm. ,tweed‘ buxur $4.50 virði fyrir. 2.50
Drengja fatnaður fyrir ... .$1.00 Og yfir Vönduðnstu fedora hattar, svartir, brúnir og gr&ir moð
Drengja buxur fyrir .25c og yfir lœgsta verði. Stráliattar af öllum tegunduro.
Mestu kjörkaup sem nokkurn tíma hafa átt sjer stað I Winnipeg.
Kaupið ekki f gjj R ■ B JF* MERKI:
nemaí „ | |Í t DLUL O I UKt BLA STJARNA
A. CHEVRIER, Eigandi, 434 Main St.