Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMMTUDAaiNN 12 ÁGÚST 1S97. Minni Igleuriinga. Ræða, sem sjera F. J. Borgmann flutti á íslendingailaginn að llallson, Nortb Dakota, 2. ág. 18'J7: „Herra forseti! Heiðraða samkoma! ílerrar mínir og frftr! l>að er auðsjeð á öllu í dag, að roenn eru komnir bjor saman að aust- an og vestan, sunnan og norðan til f>ess að halda hftttð. Hjer er prúé- böið fólk á öllum aldri, leikandi við hvern sinn finfrur. öllum áhyggjum og lúa lífsins hefur pað varpað af sjer, lagt aktygin & beztu gæðingana, sópað rykinu af vögnunum og hugsað ineð sjer: ,t>að verður nú að fara sem verkast viil; í dag vil jeg lifa glaðan dag.‘ Það á líka vel við, að halda hátíð í dag. Náttúran umhverfis oss er nú f allri sinni veglegu sumardyrð. Hveit- ið gengur í bylgjum á ökrunum og sjerstökum pjóðareinkennum. Hann á að koma í veg fyrir pá óhæfu, að nokkur maður af íslenzku bergi brot- inn skammist sín fyrir að ver íslend- ingur. Hann á að roinna pá sem búa langt burt frá stöðvum ættlandsins forua á, að senda pangað heim sínar heitustu sonarkveðjur. Og Fjallkon- unni gömlu á liann að kenna að biðja fyrir sonunum í fjarlægðinni, hvort sem poir eru að yrkja akra sfna lijor í Dakota eða að grafa gull norðvestur f Yukon -dalnum. íslendingadagur- inn á að kenna öllura sönnum Islend- ingum að haldast í hendur, hvar í heiminum setn peir eru niður komnir. Hann á að kenna oss öllum að lypta böfðinu liátt og segja: ,Við erum í ætt við Gunnar og Njál, Egil og Snorra, IIa.ll af Síðu og Þorgoir, Hall- grím Pjetursson og Jón Vídalín, Jón- as Hallgrímsson og Jón Sigurðsson. Við íslendingar purfum ekki að skammast okkar fyrir ættina. Enda ein kornstöngin hvíslar að annari sfnu hefur pað verið sagt af einum hinum stærsta leyndarmáli. Laufin í hverj- frægasta sagnaritara á Norðurlöndum um skógarlundi breiða út faðminn að eigi rynni jafn göfugt blóð í æð roóti brennandi sumarsólinni og rnann anna börn flykkjast saman að baki peirra, ti) að njóta blessaðrar forsæl- unnar. pmm mti»n kennara SARSAPARILLA SENSE. j llr Það er satt að allar sarsaparillur eru sarsaparillur, on svo er uni' III fleyra, allt te er íe, allt mjöl er mjöl. En gæðin eru misinunandi.' llí Þannig er pað með sarsaparilla. Þjer viljið pá beztu. Ef pjer' iíí pekktuð sarsaparilla eins vel og te og tnjöl, pá vissnð pjor hverja að' m taka. Eu nú er ekki svo. m Þegar pjer farið að kaupa einhvern hlut sein pjer pekkið ekki,; Jjt pá farið pjer til gainalla og reyndra verzlunarmanna og troystið á jSjtj reynslu peirra og mannorð. E>að ættuð pjer einnig að gera pegai M pjer kaupið sarsaparilla. Ayers Sarsaparilla hefur verið brúkuð f fimmtíu ár. Afar ykkai brúkuðu hana. Ilún er ágætast meðal. Það eru til margar sarsapar- illur en að eins ein Ayers, og IIÚN LÆKNAK. mmSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS um nokkurrar pjóðar og íslendinga En pað er ekki nóg að láta segja pað um oss. Vjer verðum að s^na pað verkinu, a.ð gamli stofninn sje enn pá ,Hvað skyldi nú annars ganga að I óspilltur. Við verðum að sýna pað ísleridingum?* hafa að lfkindum hinir að vjer getum enn lifað eins dáðmikl innlendu nágrannar vorir látið sjer að orði verða í morgun, pegar peir lífi og pví, sem forfeður vorir skráðu um, pegar peir færðu vora ódauðlegi siu hvern vagninn fara af stað eptir I fornaldarsögu í letur. t>að er sú öðrum og alla stefna 1 sömu áttina. mikla skylda, sem hin forna ættgöfg Hvað skyldi ganga að íslendingum pjóðar vorrar leggur oss öllum núna á miðjum slættinum? eru ekki vanir að fara svona tfmann.1 t>eir herðar. með | Ein hin fegursta fornaldar-dyggð meðal feðra vorra var dreugskapurinn Já, hvað skyldi nú eiginlega ganga Þegar sagt var um einhvorn, að hann að okkur íslendingum í dag? Hvað væri ,drengur góður‘, hvort beldur er pað, sem dregið hefur saman svona pað var karl eða kona, var um leið margt-fólk fyrsta mánudaginn í ágúst- lokið upp oinu pví mesta lofsorði mánuði? Hvað er pað? sem fornöldin pekkti. Og pað var Hvað annað en íslendingadagurinn? ekkert, sem eins einkenndi íslending: Piltarnir hnyppa pví hver f annan og í fornöld og pað drengskaparorð, sem stúlkurnar hvfsla pvf hver f eyrað á annari: Hvað annað en íslendinga- dagurinn ? ,t>að mun vera einn dagurinn í almanakinu, sem heitir svo?‘ Ekki veit jeg nú til pess. Ekki hefur sá á pá lagðist, hvar sem peir lögðu leiðir sfnar, hvort sem peir voru við hirðir konunganna f Noregi, eða Englandi, eða fóru til Jórsala og Miklagarðs, eða lágu í víking út um höf. Og í peirri hugmynd fólst ekk dagur staðið 1 peiin almanökum, sem hreystin ein, heldur miklu fremur pað jeg hef átt. Enginn dagur af öllum hinum 865 ársins dögum hefur heitið íslendingadagur f nokkru svo jeg viti til. Er pá petta vitleysa og barnaskap göfugmannlega hugarfar, sem geri manninn að manni og kennir honum almanaki I að fyrirlíta allt Ijótt og lítilmannlegt Og nú vil jeg á pessum íslendinga- ’egi hrópa pað út til allra nútfðar nralitsaman? Nei, ekki alveg. Það íslendinganna, hvar í heiminum scm peir eru niður komnir: Munið að Hve I vera góðir drengir 1 hvfvetna. Kom- ið svo fram, hvar sem pjer eruð og hvað sem pjer hafið fyrir stafni, og or í pann veginn að verið sje að skfra einu daginn Islendingadag. nær á árinu sá dagur verður, gerir nú ekki svo ákaflega mikið til. Eo sú hugmynd hefur verið að brjótast undir hvaða hiininbelti sem pjer búið, um meðal pjóðar vorrar um nokkurn að pjer ávinnið yður drengskaparorð, undanfarinn tíma: Við purfum að Sitjið yður aldrei úr færi með að hafa einhvern dag á árinu, sem við vinna pað sem gott er og göfugt, köllum íslendingadag. Og pað líður Yður skal pá takast að vinna mörg ekkt á löngu áður en við eigum ein bvorn slfkan dag og sá dagur verðurj afreksverk og fögur. En skyldi einhverjum yðar takast lialdinn eins og önnur stórhátfð hver- að lypta stórum steini úr götunni, eða vetna par sem pjóðrækið fólk af ís- lenzkum uppruna hofur tekið bólfestu —hvort heldur pað er á hólmanum helga upp við heimskautsbauginn eða vestur á Kyrrahafsströnd, eða suður í Brasilfu. Þjóðrækið fólk, sagði jeg. Hvaðl p^ðir pað að vera pjóðrækinn maðnr? hrynda fallegum knörr út á hafið, eða leggja oitthvert illpyðið að velli, og pá skyldi verða spurt f pyrpingunoi meðan sá hinn sami porrar svitann af bránni: ,IIver er hann pessi‘, pá 1 jeg biðja hann að lypta höfðinu hátt og segja: ,Jeg er íslend'mgur!‘ Vjer ættum að geta komist svo og hana I langt, að pað pýddi nákvæmlega hið betur til I sama að vera íslendingur og að vera hennar en allra aunara pjóða, eins og góður drengur. Vjer værum pá eigi manni er betur til hennar móður sinc- ar en allra annara kveuna—taka pátt f gleði benuar ogsorg, vera í hvfvetna I Að elska pjóðina sfna eins móður sína, láta sjer vera lengur smápjóð, heldur stórpjóð. Hve langt mundi ekki pjóð vor á leið komin, pótt 1 til sje, ef allir ís- til pess boðinn og búinn að gera heið-1 lendingar hefðu verið góðir drengir. ur hennar sem mestan,vera sf og æ að Ódrengskapurinn Og lftilmennskan hugsa um hag hennar og velmegun, hefur opt og tíðum orðið ofaná, eða bæði í andlegum og Ifkamlegum efn- að minnsta kosti dregið dug og kjark úr framkvæmdum hinca. En nú er drengskapurinu aptur að vakna. Nýtt tímabil er að hefjast í sögu pjóðar og manni er framast unnt, til pess að I vorrar—ný drengskaparöld að rísa um, og umfram allt að leitast við, að vera eins góður og nytur drengur, hyar f heiminum sem maður ferðast, | gera henni móður sinni aldrei neittl til minnkunar. Þetta er pjóðrækni. Og íslendingadagurinn á, eptir pví upp. Hetjurnar frá fornöld fara nú aptur að láta til sfn taka og stökkva ódrengskap og vesalmennsku úrlandi. Þegar jeg var lítill drengur heima sem mjer skilst, að gera ísleudinga á írlandi, var mikið talað um danska að pjóðræknari mönnum en peir hafa íslendinga. Var pað opt haft sein verið hingað til. Hann á að kenna smánaryrði fyrir allskonar ódrengi- lega frammÍ8töðu. Þegar drengir voru að leikjum og einhver peirra hafði einhverja launklípni í frammi, oss að leggja rækt við hið góða og I göfuga af vörurn pjóðernislega arfi. Hann á að kenna oss að kannast við I j>að, að vjer sjeum sjerstök pjóð meðjeða sýndi einhvern tuddaskap, sögðu hinir opt: ,E>ú ert vist danskur!‘ eða: ,pú ert mikill Baunverji, strákur! Og póttust peir pá hafa kveðið upp maklegan fyrirlitningardóm um Ije- legan leikbróður. t>að er enn til æði mikill óhroði af dönskura íslendingum, reglulegum Baunverjum, sem skammast sfn fyrir að vera íslendingar og eru að berjast við að vera eitthvað annað, en eru í raun og veru alls ekki neitt. AUi slíkir inenn ættu að skríða sem lengst inn í myrkrið, svo langt, að enginn fái frauiar að vita um uppruna peirra og ætterni. I>ví peir saurga íslend- ings nafnið með pví aö vera til. Þið munið víst eptir Grettir og Gísla. Gísli var peirrar tíðar Baun verji, mikill í orði en lítill á borði Hann bauð sig fram til að sjá fyrir Gretti og ljet sem sjer mundi verða lítið fyrir. Fundum peirra bar svo sauian. Gísli var við priðja tnann, en Grettir var einn. En pað leið eigi á löngu áður Grettir hafði fellt báða fylgdarmenn Gfsla. Kastaði pá Gísli vopnunum og lagði á rás undan út með fjallinu. En af pví fötin pyngdu hann á hlaupunum, kastar hann smá- saman af sjer einu fatinu á fætur öðru og gefur Grettir honum tóm til pess. Og Gísli hljóp út yfir fjallið og um pveran Kaldárdal og svo um Aslaug- arhlfð og fyrir ofan Kolbeinsstaði og svo f Borgarhraun. t>4 var hann á lfnklæðunum einum og orðinn ákaf- lega móður. En Grettir var & hælun- um á honum og reif nú upp hríslu mikla. Var pá Gfsli kominn að á nokkurri, Haffjarðará svo nefndri, og var hún ill yfirferðar. I>ar tók Grett" ir til hans og spyr: ,Ert pú Gísli sá, er finna vildi Grettir Armundsson?1 °g gaf honum sfðan föðurlega hyðingu, sem sögur fara af, og ljet hann svo lausan. Þennan Gfsla f/sti víst ekki á fund Grettis eptir petta, og kemur alls ekki við söguna frarnar. Svona parf að fara moð danska ís- lendinginn, Baunverjann, tuddahátt- nn, ódrengskapinn—allt pað, sem er íslenzku pjóðerni til minnkunar. t>að parf að eltapað út að Haffjarðará °g býða pað par. Og svo dettur pað úr sögunni eins og Gísli, og verður fegið að fela sig og láta engan vita að pað sje til. En eins og jeg sagði áður: Önnur og betri öld er nú að hefjast fyrir pjóð vora. Morgunroðinn er nú pegar far- nn að gylla fjallatindana. t>ær fara áð rfsa úr gröf sinni, fornaldarhetj- urnar gömlu, í nýrri og endurfreddri inyrid. Gunuar á Illfðarenda leitar sjer pá betra kvonfangs en Hallgerðar, og r>A verður honum ekki synjað hár- lokksins, pegar hann vill leggja ör á streng. Njáll og B'irgpóra rísa upp undan uxahúðinni að Bergpórshvoli og velja oss góð ráð og viturleg. Vitið hans Njáls á ennpá eptir að verða ofaná. Egill yr-kir aptur nýja Höfuðlausn og nytt Sonartorrek. Ari fróði og Snorri Sturluson eiga eptir að rita íslandssögu hina nýju, og láta hana eins bera af öðrum sög- um á pessari tfð og rit peirra hin fornn bera af öðrum samtfðarritum Gretti Ásmundssyni er nú bráðum batnað I fæti. Hann fiytur pá úr Drangoy, pegar sektartfmi hans er runninn út, og bregður saxinu sínu góða til betri og giptusamlegri af reksverka en peirra, er hann vann fornöld. En Þorsteinn dróinundur, bróðir hans, á eptir að fara til Jórsala Miklagarðs og Rómaborgar og gera frægt um heim allan nafn vorrar ís- lenzku pjóðar. Og pað, sem mest er um vert, E>or- geir Ljósvetninga-goði á eptir að biðjast liljóðs að Lögbergi og kveða upp pau lög, að íslendingar skuli hjer eptir verða betur kristnir raenn— kristnir f anda og sannleika, kristnir bæði austan hafs og vestan — svo að ódrengskapurinn hverfi, svo danski íslendingurinn fl/ji, svo skrumarinn Gfsli fari maklega hrakför út við Haf- fjarðará—svo kristindómurinn kenni peim að haldast I hendur og vera góðir drengir og leysa af hendi verk- ið — pjóðlífs-starfið, sem drottinn öndverðu fjekk peim 1 hendur—svo pað verði peim til sóma. íslendingar! Látum oss kalla pá, pessa sterku menn og vösku drengi, og biðja pá að koma nú fljótt, pví vjer megutn ekki án peirra vera. Og ef vjer leggjnm rækt við dreng- skapinn og gerum hann . að einkunn vors nútíðar-pjóðlífs, pá birtast peir aptur allir saman 1 sögu pjóðar vorr ar með nýju andans atgervi og gera daginn bjartan“. Prestarnir IIAFA MKIIiI ÁHYOOJUH SN MAKOUK HKLDUK—AFLEIÐINGARNAK OFT OG TÍÐUM AÐ ÞKIR VKKÐA TAUOAVKIKL- AÐIK. Líf flestra presta er blandað meira strfði og áhyggjum en almenningur gerir sjer ljósa hugmynd um. Skyid- ur hans eru óteljandi, og pað er pví engin furða pótt peir verði tauga- veiklaðirog hoilsu litlir yfir höfuð. 1 peim tilfelluin verkar ekkert meðal jafn fljótt og vel á taugakerfið eins og Dr. Williams Pink Pills, og gera mann fljótt styrkan aptur. Ungur prestur í Orono, Ont. að nafni Rev. William Clarke, segir: Jeg hef haft mjög gott af brúkun Dr. Williams Pink Pink Pills. t>egar jeg var að reyna að stúdera varð jeg opt svo niðurdreginn að jeg varð að hætta. Meltingin var í mjög slæmu lagi, og taugakerfið virtist vera komið úr skorðum sfnum. Jeg sinnti possum lasleika mfnum lítið fyrst og fór pvf alltaf versnandi. Jeg var um petta leyti 1 Fort Stewart og hjolt tii hjá verzlunarmanni, sem ráðlagði mjor að reyua Dr. Williams Pink Pills. Jeg afrjeði pví að gera pað og hef nú pessu ágæta meðali að pakka að jeg er aptur orðinn heilbrigður. Og finu jeg pvf skildu mína að segja gott orð um Dr. Williams Pink Piiis. Dr. Williams Pink Pills lækna með pví að pær leyta inn að rótum sjúkdómsius. t>ær endurnýja og byggja upp blóðið, og styrkja tauga- kerfið, og reka pannig öll óheilnæm- indi á Surt úr lfkamanum. Varist allar eptirlfkingar, og passið að allar pær öskjur, sem pjer kaupið hafl 4 umbúðunutn einkunnar merkið: Dr. Williams Pink Pills for Palo People. AUGLYSING. Kennara vantar um sex mánuði á vesturströnd Manitoba-vatns. Kennsla byrjar 1. október 1807, Viðvíkjandi kaupi og öðrura upplýsingum snúi listhafendur sjer til SlOURJÓNS JÓNSSONAK, Westboume P. O., Man. VANTAR TIL að kenn við Lundi skóla næstkomandi vetur.— Kennsla0 byrjar kringuin 2i. okr. og stendur yfir I ti niánuði-—Kennarinn verður að hafa staðist próf, annars verður til* boði hans enginn gauinur gefinn.^' t>eir, sein vilja gefa kost á sjer, soúi sjer til undirritaðs fyrir 1&. septeinber næstkomaudi—-G. Eyjólfsson, Icð' landic River, Man. KFNNARá VANTAR VIÐ At#»/fArnes skóla fyr,r 6 inánuði—Keunsla byrjar 15. sept- næstkomand — Umsækjendur tiltaki launa-npphæð—Tilboðum verður veitt móttika til 31. ágúst 18J7, af Tu- Thorvai.dsson, Sec.-Treas., A. S. D*> Arnos P. O., Man. SelKlrR Trafllng Co’U- VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Maip Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nyju vorvörurnar, sem erum nú daglega að kaupa innD- Bcztu Vörur, JLægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við inikið af hveit* mjöli og gripafóðri, og pið munið ætfð finna okkar prfsa pá lægsb*' Gerið svo vel að koma til okk»* SELKIRK TRADING COT. FRANK SCHULTZ, Fir\ancial and Real| Estate Agent- Commissioner ir\ B. Cefur ut giptinga-leyflsbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND L0A4 COMPANY OF CANAD Baldur - - Man. Dr. G. F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN B. Tonnur fylltar og dregnarút ánsáf9' auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00- 527 Main St. PATENTS IPROMPTLY SECUREPj FREE NO PATENT- NO PAY* Book on Patcnts Prlzes on Pntcnts 200 Invcntlons Wnntcd Any ono .ondlng Sketch ftnd Descrlptlon tn.T qulckly anctírtain. froe, whethcr an invention ]»robably patentable. Cofnmunioatlons fltriot 1 confld«ntial. Fees moderate. MARION & MARION, Exports TEHPLE BUILDIXd, 185 ST. J1HE8 ST., H0STRK*1' The only flrm of GRADUATK ENGINEEBSI® the Dominion tranaacting patent buslneflfl ** clusively. Mentionthi* Paptr, Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin /\ve. Út-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.