Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.08.1897, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FIMMTUDAUINN 12. ÁGUST 18«J7. LÖGBERG. Gefi« út aS 148 PrincessSt., WiNNlPEG, Man. ai The Lögberg Print’g & Publising Co’v (Incorporsited May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: 13, T. BjÖrnson. . A iifr I : Sraá-anglýBÍngar í eitt «ki|>ti26c y rir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán- uJinn. Á stæiri auglýHÍngnm, eda auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir uamningi. fiáslii(fii-kki|*ti kaupenda verdur að tilkynna akriílega og geta um fyrveraud* búetað jafnframt. Utanáskript til afgreiðslustofu blaðnins er: 1 l*e ’Li-ií bt > k PnniinK & Pubiisii. Co P. O. Box 585 Winnipeg,Man. UtanáekripJttiJ ritHtjórans er: Dclitor Lögborg, P*U. Box585, Winnipeg, Mau. mp. Sarokvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á . ladi ógild,nema bannsje Hkaldlaus, þegar baun seg irupp.—Ef kaupandi, sein er í skuld við blaðid flytu vÍHtferlum, án |>esH ad tilkynna heimilaskiptin, i>á er l>ad fyrir dómHtólunum álitin sýnileg söunum fyrr prettviHum tilgangi. -- KIMMTUDöGINN 12. ÁUÖST 1S1>7.— Sigtirfor Sir Willrids. I>að er nú að eins liðið eitt ár síðan Sir VVilfrid Laurier setlist við stjórnarsiyrið lijer í Canada, ojr er ó iiætt að seirja að pað inun fáfrætt i söguiini, að nokkur stjórmnálamaður Ji«fi unnið eins marga og fraega sigra, á jafn stuttum tíma, og verið veitt eins mikil eptirtekt og þessum leiðtoga frjálslynda flokksins. ilann var búinn að útkljá bið n ifntogaða Manitoba-skólamál, sem jyrirrennarar hans höfðu verið að burðast með í rnörg ár, fáum mánuð- um eptir að bann tók við stjórninni. Hann er nú búinn að koma á samn- ingi um bina braðskreiðu gufuskipa- línu milli Canada og Englands, þrátt fyrir mótspyrnu 8pturbaldsmanna, ljóst og leynt, og Jrað fyrir fjórðungi m'Ujónar dollara minna árstillag, en fyrirrennarar bans ætluðu að borga. Hann hefur nú þegar komið toll- löggjöfinni 1 langtum viðunanlegra horf en áður var, og fengið stjórnina á Englandi til að ryðja þeim þrösk- uldi úr vegi, sem var pvf til fyrir- stöðu að Bretar einir nytu þess verzl- unir-hagnaðar, sem þeim var ætlaður með greininni í binum nyju toll- lö<rum um sjerstök verzluuar-blunn- indi. Hann hefur komið á hagkvæm- um samningi urn að leggja hina þýð- iogarmiklu Crow’s Nest-járnbraut, og er nú þegar farið að byggja brautina af mesfa kappi. ÖJlu þessu hefur Sir Wilfrid Laurier og sljórn hans komið fram á einu ári, auk ýmsra þýðingar mikilla umbóta á embættisfærslunni í lindinu. Maður þarf að þekkja til lditar live feykilega mikíð vald rómvorsk- kaþólsku kirkjunnar er í heiminum fil þess að skilja, hvílíkt hugrekki 'iá maður liefur sem færðist í fang að útkljá skólamálið á þann hátt sem Sir W'ilfrid Laurier gerði — hrifa barna-uppfræðsluna undan yfir- ráðuin kirkjunoar um aldur og æfi bjer í Manitoba og Norðvesturlandipu livað kaþólskt fólk snerti og fá hana f hendur verzlega valdiuu. Til þess þurfti meira en tóint hugrokki, nefni- lega nákvæina þekkiogu á skoðunum fólksius f þessu efni og stjórnvizku. Hetta niál er nú útkljáð, og eins og vjer margsinnis bentum á, á meðan skólamáls haráttau stóð yíir, þá var þið eitt hið þýðingarmesta atriði fyr- ir framtfð þeasa hluta landsins,að þetta mál yrði til lykta leitt á þann liátt som gert hefur verið. Viðvíkjandi breytingu þeirri á verzlunarsamhandiuu, sem innifelst í ákvæðum hinna nýju toll-laga, viljum vjer benda á, að það hefði ekki verið allra meðfæri að sannfæra brezku stjórniua um, að hún hlyti að nema úr glldi samninga slua við Hjóðverja og Belgluiuena, svo þeir ekki kæmu í bága við löggjöf Canada. En þctta hefur Sir ÁVilfrid Laurier tekist, og Bretar hafa með þessu viðurkennt, að þeir ínegi ekki leggja og geti ekki lagt neiu höpt á verzlunarstefuu Can- ada,og að vinfengi Canada þjóðarinu- ar sje þeim meira virði en vÍDÍengi annarar cins stórþjóðar og Hjóðverja. Sir AVilfrid Lauriar hafði auðvit að óvanalegt tækifæri til að vekja at hygli á sjer og landi sínu vegna „He- mants hátíðariunar“ á Englandi, scm hann tók þátt f. Bretar viðurkenna Canada sem liina voldugustu af dætr- um sínum, og þess vegua gekk Sir Wilfrid fyrir forsætisráðgjöfurn hinna annara nýlendna. En það var okki nóg að hafa þetta tækifæri; það var eptir að rota það. Og þetta hefur Sir Wilfrid gert þannig, að það er varla hægt að hugsa sjer að nokkur annar maður hefði gert það eins vel. Hann er, eins og kunnugt or, hinn mesti ræðumaður, sem uppi hefur vor- ið í Canada, enda var hlustað á ræður hans á Englandi með meira athygli en nokkurs annars manns, scin hjelt ræð- ur í sambandi við hátíðarhaldið. öll lielztu blöðin þar prentuðu ræður hans í heilu lfki orðrjettar—opt marga dálka —þó þau Jjetu sjer nægja að flytja útdrátt úr ræðum annara manna og gæfu ýmsum öðruin merkum málum að eins hálfan dálk af plássi sfnu. För Sir Wilfrids til Englands hefur verið sannarleg sigurför. Hann hefur gert Canada meira gagn á þeini stutta tíma, sein hann dvaldi þar, en margur stjórnmálamaður hefði gert á heilum mannsaldri. Ilaun hefur kast- að þeim Jjórna yfir land sitt, þjóð sína, ílokk sinn og sjálían sig, sem seint mun hverfa. iHlendingadags-málið. Nú er þá íslendingadags-haldinu ö'ilu saman lokið í ár, og hefur eins- konar þjóðminningar-hátíð verið hald- in víðar í sumar meðal Vestur Islend- iuga en nokkurt annað ár. En gall- inu á þes-iu hátiðahaldi er, að það hefur ekki allstaðar farið fram sania dagiun. í sumuni hyggðuin íslend- inga var hátíð þessi lialdin 17. júní, f miuningu urn að fslenzka þjóðin myndaðist með því, að hinir foruu ís- lendmgar stofnuðu sjerstakt lýðveldi þegar þeir settu alþingi í fyrsta sinn við Öxará þaun 17 júní 930—og einn- ig í minningu þess, að þann dag, hinn 17. júuí, fæddist hin mesta stjórn- mála-hetja, sem uppi hefur verið með- al íslendinga sfðan til forna, Jón Sig- urðsson. En á sumum stöðum hefur hátíð þessi verið haldin 2. ágúst, að því er ætla má f minningu um stjórn- arskránagóðu—og Jón Ólafsson, einn liinn mesta pólitíska vindhana, sern uppi hefur verið meðal íslendinga fyr og síðar, hinn óþarfasta mann, af ísl. ættum, sem nokkru sinni hefur koinið vestur yfir Atlantzhaf. Vjer höfum látið íslondingadags- málið afskiptalaust, síðan búið var að ákveða hvaða daga halda skyldi hátíð- iua á hinuin ýinsu stöðum hjer í landi, til þess að spilia ekki að neinu leyti fyrir hátlðarhaldinu sjálfu, þó sumir landar vorir tækju þá óheppilegu stefuu f þetta sinn, að halda hátfðina 2. ágúst. En nú, þegar hátíðarhaldi þessu er lokið f ár, finust oss vel eiga við að fara aptur nokkrum orðum um málið. t>að hefur komið í ljós, á svo margvíslegan hátt, við hátíðarhaldið 2. ág. nú í ár, að rnenn vilja ek/ci láta heita að það sje í minninga uin stjórn- arskrána-og Jón Ólafsson. I>eir, sem ræður hafa lialdið um ísland— minni íslands—hafa sneitt BÍg eins inikið og unnt var hjá, að minnast á stjórnarskrána frá 1874, og sumir ræðumennirriir algerlega sueitt sig hjá því—Jóns Ólafssonar alls ekki verið getið. Hið saina bera kvæðin með sjer, nema ef vera skyldi að Mr. Kristinn Stefánsson sje að vara ísland við að trúa Jóni Ölafssyni, í kvæði því sem birtist á öðruin stað hjer í blaðinu. Skáldið minnist ekki á stjómarskrána, en segir að hátfðin sjo helguð íslandi og honum, sera hafi unnið íslandi mest og best—Jóni Sigurðssyni.—Ýmsir hafa sagt oss— og það menn sem störfuðu að ogtóku þátt í hátíðarhaldinu 2. ágúst—að þeir hafi verið í vandræðum með að svara enskumælandi mönnum upp á þá spurningu, í hvers minningu há- tíð þessi væri haldiu. Enginn þcirra vildi gefa eða gat gefið það svar, að hátíðin væri haldin í minuingu um stjórnarskrána frá 1874. Þeir fundu til þess, Ijósar eu nokkru sinni áður, hve afkárulegt var að segja, að Vest- ur íslendingar væru að halda hátíð i minningu um stjórnarskrá, sern verið var að bjrjast um á alþingi íslands einmitt á sama tíma og íslendingar hjer vestur í Amerfku væru að halda hátíð f niinningu hennar. í>að er | enginn vafi á, að alla langar til að geta sagt hinum eiiskumælandi kunnirigj- um sfnum, að þeir haldi þessa liátið í minningu þess, að íslendingar stofn- uðu sjálfstœtt lúðvehii á hólmanum noiður við kuldabeltið fyrir nærri eitt þúsund áruin síðan—hið fyrsta lýð- veldi seiu stofnað var í hciminuni ept- ir að hin fornu lýðveldi Grikk ja og Rómverja liðu uudir lok—að dagur- inn, som þeir haldi hátíðina, sje einnig fæðÍDgardagur þess manns, sem hóf baráttnna fyrir heimastjórn á íslandi og sem íslendingar eiga að þakka þá stjóruarbótar-nefnu, sem þoir fengu 1874. Jón Ólafsson gaf í skyn í eiuni grein siuni um fslendingadags-málið, er birtist í Ilkr. f vetur sem loið, að það stæði másko til að 2. ágúst yrði lögleiddur sem almennur hátfðisdagur á íslaudi. En eptir þvf sem fslenzk blöð bera með sjer, hefur íluga sú engan byr fengið. Faðir þeirrar flugu hefur sjeð, að frnmvarp um slíkt yrði felít á alþingi íslands og því hætt við að leggja það fyrir þingið. Sú ástæða er gefin, að þjóðin á íslandi sje onnpá ekki móttækileg fyrir slíka löggjöf, og að það verði fyist að und- irbúa hana og meunta undir þessa löggjöf.— Jón Ólafsson befur ritað langa grein um íslendingadags-inálið f blað Þorsteins Gíslasonar, „ísland“, og er þar að halda fram 2. ágúst sem almennuin þjóðminningardegi. Hann sneiðir sig hjá spursmálinu um stofn- un lýðveldisins forna á íslandi, en minnist á 17. júnf sem fæðingardag Jóns Sigurðssouar, og er auðsjáanlega í standaudi vandræðum með að sýna, að það sje eðlilegra að halda íslend- ingadag f minningu þess að stjórnar- skráin, sem Jón Sigurðsson útvegaði eptir langa og straDga baráttu, gekk í gildi, en f minningu mannsins, sem hóf stjórnarbótar- baráttuna og fjekk nokkru af kröfum íslands framgengt. Hinn sami Jón Ólafsson kom íslendingadags inálinu f hreifingu í „Stúdentafjelaginu“ í Iieykjavik, og var þar samþykkt að halda íslendingadag 2< ágúst. Stú- dentafjelagið samanstendur mest- megnis af dansksinnuðum einhættis- mönnum, svo það er ekki að furða þó þeir greiddu atkvæði með að halda há- tíð 1 minningu um stjórnarskrá, er gefur íslendingum heiinastjórn aðeins að nafninu til, sem er algerlega óhaf- andi eius og Jón Ólafsson og ýmsir aðrir meun, som eru f Stúdenta- fjelaginu (t. d. ritstjóri Þjóð- ólfs) hafa margsinnis sagt f ræð- um og riti. En sú sarnkvremni! Eiun konunghollur embættisinaður (guðfræðiugur), sem er í Stúdenta- fjelagiuu, vildi láta halda þonnan þjóðmiuniogardag (íslendingudagÍDn) 1. sunnudag! I ágústraánnði ár hvert, en einhver liefur komið vitinu fyrir hann því viðvíkjandi, að það væri ekki fallegt afspurnar f hinuin kristna heimi, að halda slika liátið á sunnu- dug. — Stúdentafjelagið fjekk ýms önnur fjelög í lið ínoð sjer f Reykjs- vfk, til að halda íslendingadag 2. ág. nú f sumar, og liefur það liátlðarhald því sjálfsagt farið fram í Rvík þann dag. Eu þó að kiuum stjórnholhi’ herrum tækist að koina þessu Iiátiðar- haldi á 2. ágúst f suniar,f hinni dansk- sinnuðu Reykjavík, er eptir að vita hvort þeim tekst að koma þar á ár- legu liátíðarhaldi í minningu um stjórnarskrána;og,sem mester um vert, það er ejitir að vita, livort þoiin tekst að leiða almeuning á íslandi, utan Reykjavíkur, út f að halda árlega há- tíð í íninningu uin stjórnarskrá, sem að almanua dómi eróhafandi—jafnvel að dómi margra mannanna sjálfra, sem gangast fyrir þcssu hátíðarhaldi! Sainkvæmrii í orðum og verkuin virð- ist ekki vera ein af þoim dyggð- um, soin einkenna stjórnmála- mennina á íslandi—suma liverja að tninnsta kosti. Ýmsir þeirra sem hæst hrópa utn meira frelsi fyrir íslenzku þjóðina, útliúða stjórnarskránni frá 1874 og segja, að hún sje óhafandi, úthúða dönsku stjórninni fyrir rang- læti o. s. frv., viiðást reiðubúnir til að falla fram og tilbiðja það, sem þeir hafa verið að útliúða f mörg ár, hve- nær sem verkast vill, þótt eðlilegt sje að hver hugsandi maður komist að þeirri niðurstöðu útaf atferli þoirra, að allt frelsis hjal þeirra sje tómt skrum og nasaveður—til að blekkja alþýðuna. Spursmálið er nú fyrir oss Vest- ur-Í3lendinga, hvort vjer eigum að sýna það sjálfstæði að taka almennt UI’P j^ul> 8eln íslendingadag, í minningu um að íslendingar urðu sjerstök þjóð og í minnÍDgu um Jón Sigurðsson, sem hóf baráttu þá fyrir heimastjórn íslands, sem enn stendur yfir, eða hvort vjer eigum að fylla flokk Jóns Ólafssonar og annara dansksinnaðra íslendinga, er vilja gefa Dönum dýrðiua fyrir stjórnar- skrá sem að þeirra eigiu dómi er <5- hafandi. Ýmsar raddir hafa heyrst, sera segja, að það geri nú ekki svo mikið til í hvers minningu íslendinga- dagurinn sje haldinn; það sje mest um að gera, að mönnuin geti komið saraan um einhvern dag, sem sje á hentugum tíma, o. s. frv. Þessi kenn- ing er algerlega röng, og er annað- hvort sprottin af því að þeir, 98 Það voru á ferðínni þessar vanalegu skemmtanir, sem lesarinn og hans auðmjúkur þjónn, höfundur bókar þessarar, hafa tekið mikinn eða Iftinn þátt í, eptir smekk þeirra eða hæíilegleikura til að þola þessháttar etfiði. Þar átti sjer stað hinn vanalegi hjartverkur, hjartakaup, lijarta—hvað anuað sem maður vill nefna það, nema sprungið lijarta. Því að hjörtun springa ekki á vorum dögum. Það lítur út fyrir að forsjónin hafi lítið eptir, af þeirri vöru og út- býti her.ni því að eins meðal fárra. Paul Alexis stikaði áfram sína loið innan um allar skemmtanirnar, dans-samkomur, „pic nic,“ veð- reiða-3amkomur og fleira þessháttar, og var hver- vetna misskilinn og grunaður um gæzku. Sumir gerðu háð að honuro, sumir kenndu f brjósti um hann, og sunium þótti hann óþolandi í alla staði. Að það skyldi vera til maður sem hafði nokkurt augnamið—augDamið, nú á scinnihluta nifjándu ald- arir.nar, þegar flestir hafa slegið þvl föstu, að það sje ekkert líf til eptir þetta og þess vegna fyrirlíta þetta iíf—það var óþolandi. Alexis komst fljótt að þvf, að menn þekktu skoðanir hans—sem erekkert þægilogt ástand, nema þegar gestir eru að heimsækja matin. Það sam Eton og Cambridge hafði ekki getað áttað sig á, uppgötv- uðu mæður, sem áttu gjafvaxta dætur er þær vildu gipta, á einni viku. Það er óþarfi að taka það fram, að mæður þessar, hver um sig, geyindu ujipgötvanir glnar með sjálfum sjer. Frúrnar segja ekki hver 107 þorpi, í afkáralegum kjól úr rússnesku vaðmáli, vera að útbýta lífsnauðsynjum fólki, sem stóð lítið ofar en dýrin í haganum. Þessi sjón kom hennitil að brosa, eins og varla er furða. Það var lifandi í Pjeturs- borg um dálítiiin tíma, fannst henni, á meðan sam- kvæmis-árstíð stóðin sein hæst—fáeinar vikur af hiuuin skíuandi, norðlæga vetri—en henni kom ekki til hugar að dvelja á nokkrum öðrum stað í Rúss- landi. Þau sátu og töluðu um framtíð sína, eins og elskendum er gjarnt að gera, en vissu eitis lítið um framtfð sína eins og vjer hin, byggðu loptkastala, slíka kastala og vjer höfum öll byggt, og sem vafa- laust áttu fyrir höndum að hrynja eins fljótt eins og slíkir kastalar annara hafa hruniðþcim til hugraunar. Alexis var svo einfaldur, að tala nærri eins mikið um hina heimsku, rússnesku bændur eins og hann talaði um hina fögru unnustu sínu, sem henni fjell ekki vel. Etta leiddi talið með undarlegu þrálæti hvað eptir annað til baka til húss hans f London, til húss hans í Pjetursborg, til óyndislega, gamla kastalans f Tvei-umdæminu og til hinna afar-miklu inntekta, sem Alexis hafði af eignum sínum. Þegar Alexis var á annað borð farinn að tala um Tver, var varla hægt að fá hann til að tala um annað. „Jeg ætla að fara þangað aptur“, sagði hann loksins. „Hvenær,“ spurði hún með svo mikilli rósomi, að það var mjög mikill heiður fyrir hina hæversku 102 litlu hönd sína, sem hulin var ljómandi fallegum glófa, f hina miklu, sterku hönd sína, „já, jeg er nú rciðubúin að svara yður.“ Þau voru einsömul í afkyma í jurtaskála húss- ins, og skeði þetta á milli þess Sem hið nafntogaða söngfólk söng lög sfn. Ilún var hálf hrædd við þenna stóra, sterka mann, þvf látbragð lians var sjerlegt—ekki kluimalegt, en óvanalegt og vakti undran hjá hinni núverandi, kaldlyndu kynslóð. „Og hvað er svarið?“ spurði Alexis með lágri rödd, en með ákefð. Ó, hvílíkir aular eru karlmonn ekki ætíð!—hvílíkir aular verða þeir ekki æfinlega! Etta kinkaði ofurlítið kolli, og borfði feimnis- lega niður á silki blævænginn, sem hún hjelt á. „Er svarið já?“ sagði hann og stóð á öndinni. Hún kinkaði aptur kolli og við það varð Paul Alexis hinn sælasti maður á öllu Englandi. Húu átti hálfpartinn von á, að liann tæki hanaí faðm sjer, þótt búast mætti við að einhver kæmi inn í skálann á hverju augnabliki. Hún óskaði ef til vill hálfveg- is eptir, að hann gerði það; því að á bakvið hina hversdagslegu fíkn hennar í auð hans loyndist mjög kvennleg forvitni að vita, hvernig tilfinningar hans væru—forvitni, sem var brýnd af hinum mikla og margvl8lega-mismun, er var á honuin og hinum ýmsu samkvæinislffs unnustum, sem hún hafði hingað til leikið hinn fallega ástaleik við. En Alexis ljet sjer nægja að lypta hönd hennar upp að vörum sjer og kyssa fingur henuar, sem glóf-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.