Lögberg - 19.08.1897, Side 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á Islandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögbf.rg is published every Thursday ty
The Lögberg Printing & Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payabl
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar.
Winnipogr, Manitoba, finuntudagrinn 19. ágúst 1897.
Nr. 32.
$1,840 ÍVERDLAUNDM
Veröur gefið' á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull úr
líí Sctt af Silfurbúnadi
fyrir
Siipu Umbtulir.
Til frekari upplýsinga snúi menn
sjer til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNII’EG, MAN.
FRJETTIR
iCANADA.
Málsókninni, til f>ess að ónyta
koaningu Mr. F. Davins, sambands-
piúgmannsins fyrir West Assiniboia,
hefur nú verið hætt, og heldur bann
J>ess vegna sæti sínu.
500 verkamenn liafa hætt vinnu
við Lethbridge kolanámana. Ástæð-
an var sú, að þeir fóru fram á kaup-
hækkun, en verkgefendurnir neituðu.
Póstm álaráðg j afi Mulock hefur
nylega fækkað pósthúsapjónunum
hjer 1 Canada um 30 og segir, að eng-
ír verði settir í peirra stað. Lfka
hefur hann lagt niður nokkur pósthúsa
'umsjónarmanna-embætti, sem hann á-
lítur óþörf, eða að ekki svari kostn-
aðinum. Hin niðurlögðu embætti eru
þessi: Three Rivers, Sherbrooke,
Barrie og Stratford.
Sambandsstjórnin 1 Ottawa hefur
nú breytt Yukon náma-reglugjörð-
inni, er vjer birtum útdrátt úr í síð
asta blaði, pannig, að námalóðir verða
að eins 100 fet upp og niður með ám
og lækjum, f staðinn fyrir 500 fet, og
árgjald af nátnalóðum verður að eins
$15, i staðinn fyrir $100. Hundraðs-
gjald verður hið sama og sagt er í
síðasta blaði. Stjórnin í Canada er
að semja við Bandaríkjastjóru um, að
pær sameini sig um að loggja tele-
grafpráð inn í Yukon-landið.
UANDAKlKIN.
Septomber hveiti selst nú á $1.01
á kornverzlunar-stofunni í Chicsgo,
og er pað hærra verð en átt hefur
sjer J>ar stað síðan árið 1891. Eptir
að petta var skrifað hækkaði hveiti
4 cts. á öllum helstu mörkuðum
Bandaríkjanna.
Eptir nákvæmum skjfrslum, sem
safnað hefur verið um hveiti-uppskeru
Ðandarikjanna, verður uppskeran í
norðvestur hveitirikjunum (Minnesota
og báðum Dakota-rikjunum) um 50
millj. bush. minni en í góðu ári.
tað eru farnar að renna tvær
grimur á ymsa sllfur-menn í seinni tið
með pað, hvort hveitiverð standi í
nokkiu sambandi við gangeyris-spurs-
málið,eins og peir hjeldu fram fyrir for-
seta kosningarnar í fyrra. Hveiti hef-
ur svo að segja daglega hækkaðl verði
um all-langan undanfarinn tima en silf-
ur allt af farið lækkandi jafnhliða. Silf-
uidollarinn, sem í fyrra var um 50
cents virði á móti gulli eptir mark-
aðsverði silfurs, er nú að eins 42 conta
virði; en hveiti, sem í fyrra var um 70
centa virði bush. á Chioago-markaðin-
nm, er nú yfir 1 dollars virði.—Senator
Jones, frá Nevada, einn sterkasti silf-
ur-kóngurinn, er nú orðinn gallharð-
ur gull-maður og segir, að hin gamla
velgengni sje nú byrjuð um öll
Bindarikin, og að framtlðar-horfurnar
sjeu hinar glæsilegustu.
Verkfall vinnumanna, í kolanám-
unum í Pennsylvania og víðar par
suðaustur frá, heldur áfram og eykst
tala peirra. Verkfallsmenn ætluðu að
fara í fylkingum um öll námahjeröðin
og hvetja menn til að leggja niður
verk, en þá báðu Dámaeigendur hæsta-
rjett Bandarikjanna um bann gegn
pví og var veitt bráðabyrgða bann.
Nú er vcrið að rannsaka málið, og er
allt kyrt á meðan.
CTLÖXD.
Blaðið „London Times“ segir, að
eptir nákvæmri áætlun, sem nylega
hafi verið gerð, muni þurfa tólfta-
parti meira af innfluttu hveiti í Ev-
rópu á þessu ári, en að undanförnu,
vegna pess hvað hveiti uppskeran sje
ryr á Rússlandi og viðar í Evrópu-
löndunum.
Prunami, Benin-konungur, sem
hefur hafst við úti í skógum siðan
Englendingar tóku Benin City I sið-
astliðnum maim&nuði, hefur nú gefið
sig á vald Englendirga.
Michael Angiolillo, anarkistinn
sem myrti Senor Antonio Canovas,
r&ðaDeytisforseta Spánverja, hefur
verið dæmdur til dauða af herrjetti,
sem haldinn var yfi.r honum.
Tollrannsókn með X-geisla or nú
almennt viðhöfö á Frakklandi. Með
peirri aöferð er hægt að sjá í fljótu
bragði hvað er í kistum og pökkum,
án pess að opna pað, og er pessi að-
ferð pvi bæði fljótleg og pægileg.
Enn ein frjettin er komin um
loptfarann Andrée. Hún er pannig,
að brjef-dúfa hafi verið skotin af skipi
einu fyrir norðan Noreg, og að á
henni hafi verið skoyti frá Andrée til
„Aftonbladet“ i Stockholm pess efnis,
að hann hafi verið kominn norður fyr-
ir 80. gr. n. b. með heilu og höldnu,
pegar liann sendi dúfuna, og útlit
gott með að komast alla leið; en dag-
retning skeytisins var ólæsileg að
sögn.
Það virðist nú sannað, að það
voru menn úr Afghanistan sem komu
af stað upphlaupinu á norðvestur-
horni Indlauds, og er álitið að emlr-
inn I Afghanistan hafi blásið að þeim
kolum. Bretar hafa hótað honum
hörðu, og síðan hefur hann bannað
pegnum sinum að vekja ófrið. En
prátt fyrir petta draga nú Bretar
saman allmikið lið við landamærin á
Afgahnistan.
Allt stendur fast með friðarsamn-
ingana milli Tyrkja og Grikkja.
Brezka stjórnin situr við sinn keip, að
Tyrkir fái okkert af bjeruðum Grikkja
í Þessalfu og hafi sig burt þaðan með
herlið sitt sem allra fyrst.
Islands frjettir,
Rvik, 23. júlí 1897.
Mannalát. Nydáin er ftú
Ágústa Vigfúsdóttir (borgara Sigfús-
sonar frá Vopnafirði) kona Olgeirs
verzlunarstj, Friðgeirssonar á Vopna-
firði, ung kena og vel látin. Eiunig
er nýdáinn Ilallgrimnr Jónsson, ung-
ur merkisbóndi á Skoggjastöðum í
Fellum.
Da. Pctrus Beyer, stórmeistari
Oddfellow-reglunnar í Damnörku,
kom einnig nú með „Lauru“ ásamt
húsgerðarfræðing Thuren til að velja
hjea stað handa holdsveikisspítalanum
og undirbúa bygginguna.—Þjóöólfur.
ísafirði, 30. júni ’97.
1. mai tyndist bátur frfl Ilænuvík
í Patreksfirði Og fórust par 7 menn.
Auk slysfara peirra sem áður er
um getið, að orðið hafi I norðanhret-
iou í öndverðum mai, fórst pá og
þiljubáturinn „Vigga“, eign Mark-
úsar kaupmanns Snæbjarnarsonar á
Gairseyri, og drukknuðu par 12 menn
par af 11 kvongaðir, er kvað láta
eptir sig um 30 börn.
Tíðarfar. 11. p. m. sneri til
kulda- og norðan-áttar, og hjeldust
norðau-sveljandar, og snjóhret öðru
hvoru fram yfir 20. p. m., svo að fjöll-
in voru alþakin snævi, rjott ofan &
láglendi.—Góðviðri liefir haldist síð-
ustu dagana.
Aflabrögg hafa yfirleitt verið fremnr
góð hjer við Djúp í p. m., og pryðis-
góð opt í Bolungarvíkinni, en gæftir
hafa verið mjög tregar, vegna norðan-
illviðranna.—Sild hefur fengist næg
til beitu.
Ásiglingar. Færeyizkt þilskip
sigldi 18. p. m. hjer á höfninni á þil-
skipið „Calla“, eign Á. Ásgeirssonar
verzlunar, svo að hann var óhaffær,
með pvl eð önnur skipshliðin gekk
inn, en bj&lkinn gegnum hina, svo að
hún gekk út. Mælt er, að verzlun Á.
Ásgeirssonar muni krofja Færeying-
inu skaðabóta.
Sparisjóðshós. Á fundi, sem
stofnendur sparisjóðsins hjeldu hjer i
kaupstaðnnm ny skeð, var ályktað, að
byggja I sumar hús fyrir sjóðinD, þar
sem liöfð verði starf3tofa sjóðsins m.m.
Íshós. Auk íshúss pess, er verzl-
un Á. Ásgeirssonar byggði hjer i
kaupstaðnum 1 fyrra, pá or nú áform-
að, að tvö ishús verði byggð hjer við
Djúp & komanda hausti, annað í Hnifs-
dal, en hitt & Sandoyri.—íshús pessi
verða bæði reist fyrir hlutafje, sem
gengið kvað hafa greiðlega að safna.
Þilskipa-afli m& alniennt telj-
ast moð ryrara móti hjer vestra, sem
af er.—Þjóðv. ungi.
•Rvik, 24. júli 1897.
Sjera Jólíus Þórðarson befur
ritað grein i norskt tímarit, sem „Mor-
al“ nefnist, og heitir greinin: „Nogle
ord om seder og sedelighed paa Is-
laDd.“ í pessu sama riti stóð í vetur
grein ein og var þar synt hve mörg af
lifandi fæddum börnum hjá ymsum
pjóðum, sem par eru nefndar, væru
lausaleiksbörn. ísland var þar lang-
hæst, pví fjórðahvert barn, sem hjer
fæðist, er óskilgetið. Júlíus prestur
ritar greinina til að syna, að ekki sje
að byggja á pessum tölum að pvi er
ísland snertir noitt ákveðið um sið-
ferði landsbúa og færir ymsar ástæður
fyrir pvi.
Marino Hafstein lauk embætt-
ispróíi í lögum við Khafnaiháskóla í
fyrra mánuði með fyrstu eink. Hanr.
fór frá Ilöfn með „Agli“ og ætlaði til
Sauðaness.
Ólafcr Davíðsson ætlaði heim
á leið frá Höfn 12. þ. m. til að finna
föður sinn, sjora Davíð á Hofi í Ey.ja-
fitði. Hann dvelur heima par í sumar
og næsta vetur.
Ur MólasVslum er sagt, að
grasvexti hafi farið þar mjög fram nú
upp á síðkastið og«je h»nn nú orðitin
í góðu ineðallagi.
Eins er sagt úr Borgarfjarðar-
dölum, að grasvöxtur sje orðiun par
sæinilegur.
Úr sveitunum hjer fyrir austan
fjallið er sagt að fremur sje illa
sprottið, cn nú síðustu vikurnar bafi
pó grasvexti farið mjög fram.
Á SUNNUDAGSKVELDIÐ VAR gerði
svarta poku, scm hjelst fram til mið-
vikudags. Ancars hefur veður verið
hlytt og gott.
Cand. Magnós Magnósson,
bróðurson Eiríks Magnússonar, kom
hiugað með „Laura“ og ætlar að vera
hjer í sumar og cæsts vetur. Ilann
hefur lengi verið hjá föðuibróður sín-
um og gengið par á skóla.
Sigurði Briem er nú veitt póst-
raeistaraembættið frá 1. ág. nætt-
komandi.
Rvík, 31. júlí 1897.
Halldór Jakobson (prests Bene-
diktssouar) á Hallfreðarstöðum I
Ilróarstungu í Norður-Múlasyslu
drukknaði nylega í Lagarlljóti. Efn-
ismaður á besta aldri.
Austuk í ÁKXKStÝBLU scgir dr.
Þ. Thoroddsen að allir sjeu nú önnum
kafuir i heyBkap og húsagerð, og eru
menn fámæltir par um sláttinn, nema
hvað minnst er á jarðskjálpta og sam
skotafjár-skiptingu. Stjórnarskrá og
pólitík heyrist ekki nefnd á nafn,
nema hvað einn bóndi var sjorloga
pakklátur stjórninni fyrir allar pessar
biessaðar lagasynjanir, sem vörnuðu
pví, að löggjafar vorir á alþiugi gætu
gjöreytt laudið moð vitleysum laga-
nymælum.
Það vak fyrir nokkru fallinn
megn grunur á præpos. houor. sjera
Bjarna Þórarinsson á Útskálnm um
reikningasvik og fjárdrátt, er liann
hefði framið pá er hann var póstaf-
greiðslumaður í Vestur Skaptafells-
syslu. Hafði amttnaður fyrir nokkru
lagt fyrir syslumanninn í Kjósar- og
Gullbr.syslu að befja rannsókn gegn
honum, og, ef til kæmi, kveða upp
fangelsisúrskurð yfir honum. Þetta
var orðið hljóðbært hjer f bænutn fyr-
ir meir en hálfum mánuði. En pyslu-
maður roun hafa haft við öðru að snú
ast fyrst 1 stað, þangað til & m&nu-
daginn; p& reið hann suður til að
yfirheyra (og handsama?) prófastinn;
en liann var þá allur á bak og burt;
liafði að sögn brugðið sjer austur &
Eyrarbakka—óvíst talið, ef til vill, að
hans muni heimvon aptur bráðlega.
Sjkra Bjarni var handsamaður
á Eyrarbakkaog fluttur hingað f morg-
un fangi.
Þkssa viku hefur verið rigninga-
samt og hvasst með köfium; slæmt
útlit ineð veður á íslendingadaginD}
hvernig sem úr pví kann að rætast.
í síðastl. viku ljest lijer í bæn-
um Guðmundur Þorsteinsson (eldri)
prentari; hann dó úr lungna-tæringu,
liðugt prftugur.—Island.
Frá aljnngi.
Reykjavik, 24. júli 1897.
Þingmálatal.— Þau eru orðin yfir
80 alls, og mun pað vera fullur meðal
afli, ekki lengra en liðið er á vertíð,
rúinar 3 vikur af pingi.
Það eru 70 frumvörp og 12 piogs-
ályktunar-tillögur.
Af frumvörpuoi þessum eru 48
pingmannafrumv. og 22 stjórnarfruin-
vörp.
Af frumvöipunum cru ekki enn
fallin fieiri en 2: um breyting á yfir-
setukvenna-lögunum, og um hafn-
sögugjald í Reykjavík (stj.frv ); og af
tillögunum alls ein fallin: um endur-
skoðun jarðabókarinnar.—Isafold.
REMNANTS!
REMNANTS!
REMNANTS!
Hundruð af R^mnants
Þúsundir af Remnants
— hjá —
Carsiey $c Co.
Allir Remnants (klæðasUifar) og aðrar
yörur, scm lítið or eptir af, verða settar
á borð í miðri búðinni, þar sem þær
standa til boða fyrir svo lágt verð að
þær hljóta að ganga ÚJ. Allar vörur
eru merktar með greinilegum tölu-
stöfum.
Komið ! Kcmið! Komið !
Carsley Co.
344 M AIN! STR.
Suonan vi8 1‘ortage ave.
Rvík, 31. júli 1897.
Fjárlaganefndin áætlar tekjur
landsins á næstkomandi fjárbagstima-
bili 42,000 kr. hærri en stj.frumv.—
Nefndin vill veita fyrirhuguðu búnað-
arfjelagi fyrir allt ísland 4,000 kr.
siðara árið; ábyrgðarfjelagi Eyfirðinga
i pilskipa) 5,000 kr. styrk; útgerðar.
mannafjelagi við Faxaflóa 10,000 kr.
til að gera skipakvl i Bessastaðatjöru
og sje pað hálfur kostnaður. Til enc’-
urbyggingar sjúkrahúss & Akureyri
5,000 kr. og til sjúkrahúss & Soyðis-
firði 1600 kr. Nefndin vill byrja á
>ví nymæli, að veita tveim syslum
i Stranda- og Snæf.ness) fje til vega-
bóta & sysluvegum. Veita vill hún
kvennaskólanum í Reykjavik 700 kr.
hærri styrk en áður, til að auka p r
við nyjum bekk; til að byggja kveuna-
skóla á Norðurlandi 10,000 kr., ef
skólarnir & Ytri-Ey og Laugalandi
vilja samoinast; matroiðsluskólanum í
Reykjavik 2,000 kr. fyrra árið.
Nefndin leggur til að veita Jóni.
Mý hysing sagnfræðingi 600 kr. hvort
árið; Páli sk&ldi Ólafssyni 600 kr.
hvort árið; Brynjólfi Þorlákssyni 600
kr. fyrra árið til hljóðfæralistar; Sig-
urði Þorlákssyni til leikfimisnáms
500 kr. fyrra árið; Jóni ritstjóra Ól-
afssyni 3,000 kr. fyrra árið og 2,0' 0
kr. siðara árið til að gefa út íslenzkt
mánaðarrit (80 arkir á ári) í liking við
„Review of Reviews" og „Kringsjaa. ‘
Birni Þorlákssyni á Álafossi 1,000 kr.
fyrra árið til að kaupa nyjar tóvinDU-
vjelar.
Lán vill nofudin veits: 30,000 kr.
til pilskipakaupa; 30,000 til ísgeymsli -
húsa; 30,000 kr. syslufjelögum til
tóvinnuvjela.—Island.
Ymislegt.
Markus Jokai, hinn afkastamikli
ungverski rithöfundur og skáld (hann
er höfundur meir en 300 bóka, sem
hafa veriö pyddar á flestar tungur
sem bókmenntir eru til á), er nú að
búa til hetjuljóð mikil í sjónarleiks-
formi. Hann tekur efnið í ljóð pessi
úr hinrii elztu sögu Magyaranna (fornu
Ungverja), fr& pcim tíma sem uiunn-
mælasagan segir að Arpad hafl verið
uppi. Höfundurinn nefnir ljóðin
,,l.evente,“ og hann segist vooa,
að þau n&i sama sossi f Magyar hók-
menntum eins og hin svonefndu
,,Nibelungenlied“ eiga nú í bók*
mountuui Þjóðverja.